Lögberg - 16.10.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.10.1919, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. OKTÓBER 1919 Ökeypis Verðlauna- Miðum Ctbýtt Fyrir Royal Crown Soap COUPONS og UMBÚÐIR Sendið eftir hinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soaps, LIMITED 6S4 Main St. WINNIPEG W QNOERLAN THEATRE D Or borg mni Mrs. Alec Johnson, 126 Arling- ton str., vantar vinnukonu. Tal- smi: Shr. 3247. 1 bréfi frá Austfjörðum til Jóns frá Sleðbrjót, er þess getið, að Hannes Hafstein liggi rúmfastur og þungt haldinn. 8. þ.m. voru þau Simon Linekar og Guðrún Halldórsson gefin sam- an í hjónaband af séra Birni B Jónssyni, á heimili 'hans að 774 Victor St. Brúðguminn er ensk ur smiður hér í bænum, en brúð urin dóttir Halldórs bónda Hall dórsíonar að Lundar. Miðvikudag og priðjudag BERT LYTELL í leiknum “The Lion’s Den” Föstudag og Laugardag ANITA STEWART í leiknum “Human Desire” Mánudag og þriðjudag HARRY CAREY í leiknum “A Fight for Love” Einnig Outing-Chester Picture STEFÁN SÖLVASON, píanókennari tekur á móti nemendum að Ste. 11 Elsinore Apartments Maryland St., Winnipeg Norskir Ullarkambar Vrerð: $2.15 í Alta. $2.40 í Sa.sk. $2.25 í Man. \rerðmunur er orsök póst- gjalrisins. TRADC MARK. RCCISTCREO TIL SÖLU sex ekrur af landi rétt hjá bæn- um; tuttugu ekrur til leigu áfast- ar (allskonar áhöld ef óskast).— Ritstjóri veitir upplýsingar. uós ÁFLGJAFI! ÁBYGGILEG -------og------- Vér ábyrgjumst yður varanlega og ósiitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubú nn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeé ElectricRailway Co. GENERAL MANAGER til sölu hjá J. G. THORGEIRSSYM, 662 Ross Ave., - Winnipeg Bandalagsfundur, sem opinn er fyrir alla, verður haldinn í sam komusal Fyrstu lút. kirkju í kveld ffimtudag.) Skemti og spilafundur í sam komusal únitarasafnaðarins laugardagskvöldið kemur, þ. 18 þ.m. Allir boðnir og velkomnir, Ókeypis kaffiveitingar. Frjáls samskot að loknum veitingum, Búist er við, að fundir þessir verði vikulegir í vetur og er þetta fyrsti fundurinn. Byrjað verður kl. 8 e. h. Únitarasöfnuðurinn er að und irbúa skemtisamkomu, er haldin verður mánudagskveldið þann 27 þ.m. par verða ýmiskonar skemt- anir um hönd hafðar, svo sem söngur, ræður, gamankvæði, gam anleikir, hljóðfærasláttur o. fl peir er al'kunnir eru að því að kunna vel að skemta, hafa þegar lofast til að hjálpa til við sam- komuna. Takið eftir auglýsingu næsta blaði. Mrs. Rósa Sigurðsson 'frá Prince Rupert, B. C., sem dvalið hefir hjá systur sinni, Mrs. O. Freeman kom aðallega til að sjá syni Bjarna heitins bróður sins og konu hans, sem bæði dóu úr spönsku veikinni að hqjmili þeirra í Selkirk síðastliðinn vetur. Mrs Sigurðsson lagði á stað heimleiðis i síðustu viku, og með henni fór Marino, yngsti drengurinn, og hinir tveir fóru til föðursystur sinnar, Mrs. H. Eiríksson, Tan- tallon, Sask, þar sem heimili þeirra verður fyrst um sinn. pann 8. þ.m. kom Kristján Otto Cíoodman heim frá herstöðvunum eftir þriggja ára og tíu mánaða iburtuveru. Hann innritaðist “Motor Transport” deild, en var settur sem eftirlitsmaður sjúkra- vagna við Caadian Hospital, og þar var hann lengst af tímanum. Hann er sonur Kristjáns Good- mans og konu hans að 576 Agnes str., og þau eru glöð og þakklát fyrir að fá hann heim heilan heilsu eftir svo langa burtuveru. Mrs. J. Duncan, frá Antler, Sask., kom til bæjarins ásamt syni sínum William í 'kynnisför til for- eldra sinna, Mr. og Mrs. Finnur Johnson og fleiri kunningja hér í bæ. Á föstudaginn var fóru þau mæðgin norður til Lundar, þar sem Mrs. Duncan býst við að dvelja nokkra daga hjá kunn- Jngjafóiki sínu. Mr. Kolskeggur Thorsteinsson, sonur Mr. og Mrs. Tómas Thor- steinsson, St. James, sem búinn er að vera í herþjónustu á sjötta ár og mun vera einn af þeim fyrstu íslenzku sjálfboðum, sem fóru í stríðið, kom til bæjarins frá herstöðvunum nú um mánaða- mótin. Nú upp á síðkastið hefir Kolskeggur verið á Rússlandi og verið að berja á Bolsheviki mönn- um í Bjarmalandi; var aðallega norður við Murman ströndina og svo norður frá henni. Lögberg vonast eftir að geta flutt pistla af þeirri herferð Kolskeggs eftir Tiann sjálfan. Andrés Skagfeld frá Hove P.O., kom til borgarinnar á laugardag- inn var og dvaldi hér fram yfir helgina. TIL SÖLU—Nokkur afar vönd uð, sútuð sauðskinn frá íslandi Verðið mjög sanngjarnt. Vænt anlegir kaupendur skrifi Mrs Guðrúnu Guðmundsson, 650 Nas seau St., Fort Rouge, Winnipeg eða heimsæki hana frá kl. 2—4 einhvern virkan vikudag. Glenboro Gazette segir, að Mrs. G. Storm hafi farið til Winnipeg með dóttur sína Helgu og son, Svein, til lækninga. Gjafir til Betel. Aheit, ónefnd stúlka.... $5.00 Kona í Holar bygð, áheit .... 5.00 Ónefnd kona í Winnipeg .......5.00 Fyrsta borgun af arfi Aðal- steins Jónssonar, Husa- wick P.O., Man.......... 220.00 Með innilegu þakklæti Jónas Jóhannesson, féh. 675 McDermot Ave. Mrs. Hjálmarsson frá Cavalier er nýkomin til bæjarins ásamt syni sínum og dóttur; þau komu í bifreið og búastv ið að dvelja hér nokikra daga. OPININ Skemtiiund lieldur Bandalag Fyrstu Lút. Kirkju. F/mtudagskv. 16. Oktcber 1919 í kirkjunni. Allir velkommr. PROGRAM: Violin Solo................V. S. Líhhtssoil Solo.......................... Pnul Bardal Oello Solo.........*.........C. S. Dalman Quartette......... Mrs. Hall, Miss Herman, Mr. Paul Bardal, Mr. A. Albert. Violin Solo..............Miss Nina Paulsou Solo ...................... Mrs. S. K. Hall Oello Solo...................C. S. Dalman Solo .......'................. Paul Bardal Violin Solo................V. S. Einarsson “God Save the King” KENNARA vantar frá 1. októ- ber við hinn nýja Lundi skóla nr. 587, að Riverton, Man. parf að hafa “Third Class Professional | Certificate” eða “Second Class í Non-professional standing.” S. Hjörleifsson, Sec.-Treas. Athugið kjörkaupin í næstu viku A. F. HIGGINS CO., LIMITED Grocery Licenses Xos. 8-129C5, 8-5364 City Stores:— 600 MAIN ST.—Phones G. 3171-3170 811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 PARNA HAFIDI PAD Búið til ðáfenga drykki heima hjá yður: Vines, Hop Ale, Ginger Beer o.s.frv. Ekkert Still Make, engin dýr áhöld. Alt einfalt og gott. Upplýs- ingar sendar 1 lokuðu bréfi fyrir að eins $1.00. Peningum skilað aftur, ef menn eru ekld ánægðir.—Gustav Det- berner. Box 138 Waterous, Sask. Dr. Baldur Olson og frú hans komu til bæjarins á mánudaginn var vestan frá Balfour, British Columbia, þar sem doktorinn hef- 1 ir veitt umfangsmiklu heilsuhæli forstöðu. Dr. Olson hefir nú lát- ið af þessum starfa og þau hjón alkomin hingað austur. pó ætla þau sér ekki að halda hér kyrru fyrir að svo stöddu, því þau lögðu af stað austur til Boston, Mass., á þriðjudaginn var og búast við að dvelja þar ej'stra fram að ára- mótum. A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Húðir yðar,Ull,Gœrur, Tólgog Senecarætur til næstu verzlunar vorrar. VJER grei"8um ,hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; Vancouver, B. C. Wonderland. pangað fara allir um bessar mundir. Hugsið yður myndir eins og “Elmo the Mighty” og “Thel Midnight Man.”, með leikendur slfka sem E. K. Lincoln og James Corbet. í næstu viku birtast á | kvikmynda tjaldinu persónur eins og Nasimova, Maxime Elliott, Priscilla Dean. Marion Davis, Tom Mix, Viola Dana, Annette Keller- man, Alice Brady, Mary Pickford, Austin Farnum, Marina Talmage, Klara Kimbal Young og Mitchell Lewis. Eftirfylgjandi verðlisti er gððfús- lega útvegaður blaðinu af Islenzka kornkaupafélaginu North West Com- mission Co., Ltd., 216 Grain Exchange, Winnlpeg, Man. Wlnnipeg 8. sept. 1919. CASH GRAIN—CLOSING PRICES Basls in Store Fort William or Port Arthur Wheat Close Manitoba Northern ......... 215 Manltoba Northern ......... 212 Manitoba Northern ....... 208 No. 4 ............... 202 No. 4 Speclal ............... 202 No. 5 Special ............... 191 No. 6 Special ............... 181 Feed ........................ 171 Rejected No. 1 Northern ...... 204 Rejected No. 2 Northern ..... 201 Rejected No. S Northern ...... 196 Tough 1 Northern............. 209 Tough 2 Northern............. 206 Tough 3 Northern ............ 202 Smutty No. 1 Nor.............. 206 Smutty No. 2 Northern ........ 203 Smutty No. 3 Northern ........ 199 Oats. No. 2 C. W................... 81 No. 3 C. W.................... 78*4 Extra No. 1 Feed.............. 79*4 Feed........................ 78 Feed....................... 75 Barley No. 3 C. W.................... 133% No. 4 C. W.................... 125% Rejected...................... 113% Feed.......................... 113% AFBRAGÐS handsaumaðir yfirírakkar með $10.00 spamaði Glenboro Gazette segir frá því, *að Olgeir Frederickson hafi selt 640 ekrur af bújörð sinni til B. S. Johnson frá Baldur. Segir sama blað að þau hjónin, Mr. og Mrs. O. Frederickson, ætli að láta af j Xo' 2 c w......... * 413 búskap og flytja í bæinn, þar sem í nc'. 3 c. w. ........ .. 392 þau ætli að dvelja að minsta kosti Rejected................. 387 í vetur. pau hjón hafa verið i! R fremstu röð búenda í Argylebygð 1 no. 2 C. W................ 133 í 30 ár og auk búskapar annanna hefir þeim unnist tími til þess að Flax Flestir menn hdfa mismun- andi skoðanir í sambandi við yfirfrakka. Sumum falla sérlega vel í geð frakkar, sem líkjast Uls- ter, sem standast verstu ógn- anir Jack Frosts. En aftur öðrum líka betur nýtízkufrakkar, sem bæði eru léttir en þó hlýir, og eiga all- staðar við. Allir menn geta fengið það sem þeim líkar bezt í verzlun- inni Monarch. Vér höfum sniðið verzlun vora eftir allra þörfum, og höfum ó- þrjótandi birgðum úr að velja. Nortli Ainericnn Detcctive Service J. H. Bergen, ráðsm. Alt löglegt njósnarstarf leyst af hendi af æfðum og trúum þjón- um. — Islenzka töluð. 409 Builders’ Exchange, P.O. Box 1582 Portage Ave. Phone, Main 6390 Hey, Korn oq Mill-reed CAR LOTS Skrifið beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Kornkaupmenn 220 GRAIN EXCHANGE WINNIPEG Phones Main 2443 og 2444 ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. f stjórnarnefnd félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, foi-«rlt, 650 Maryland str., Winnipeg; Jón J. Bíldfcll, vara-forsi ti, 2106 Po.iage ave., Wpg.; Slg. Jfil. Jóhannesson, skrifarl, 957 Ingersoll str„ Wpg.; Ásg. I. Blöndahl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán F.inaisson, vara- fjármáiaritari, Arborg, Man.; Ásm. P. Jóhaniisson, gjaldkerl, 7SS Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson. vara-gjaldkeri., Lundar, Man.: og Sigurbjörn Sigurjónsson, skjalavörSur, 724 Beverley str„ Winnlpeg. Fastafundi liefir nefndin fjórða fiistmlag hvers mánaðar. Frestið ekki að kaupa þessar yfirhafnir Allir viðskiftavinir vorir eru harð ánægðir með þær og undrast verðið, þegar tekið er tillit til þess, hve efnin eru dýr og mikil ullarþurð. Vetrar yfirhafnir Breiður Stormkragi pykt og h'lýtt fóður, verð $25, $30, $35, $40, $45. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg THE. . . Phone Sher. 921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sáimabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... í bezta skrautbandi .... Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. 2.50 1.75 • ••* TO YOU Monarch fyrirmyndar handsaum- aðir fatnaðir $25 til $45 Áhyrgst, a8 allir Verði Ánægðir. Munið búðar númerið, 215^Portage Ave., Montgomery Bldg., gamla Queen’s Hotel,2nd Floor. Suits anri OVercoats f or Mcn <tnd Young Mc. X f t t t t t t x T t t t t t t t t WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong. reliable school, highly recommended by the Public and lecognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of o.ur 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. TLe SUCCESS BUSINESS COLLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. f t t t t. A A A A A A A A A .♦. A A A A .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. ■♦■ A A .♦. .♦. .♦. .♦. .♦. ,♦, A .♦. .♦, .♦. .♦, Á "♦*>*>”♦* VW V VV W VWVV VWVW NÝ BÓK Brot af landnámssögu Nýja ís- lands eftir porleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. — Hðfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við fyrsta tækifæri um íslendinga- bygðirnar til þess að selja bókina. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. ÍThe York Mrs. H. Guttormsson frá Leslie, Sask., kom til bæjarins í byrjun vikunnar; í ferð með henni var systurdóttir hennar, Nikolina, Við viljum ekki ráðleggja mönnum að dóttir Mr. Og Mrs. Sv. Thorvalds- taka drengilegan þátt í kirkju-og. ^Í2ÍÍ hSií''Í*5S “ufrá Mtountai.n’ fm ^valið aveitamálum. I verða naumast betri slðar. hefir þar vestra undanfarandi. Tli Jóns Bjarnasonar skóla. $25.00 10.00 Dorkas félagið, Winnipeg Kristján Einarsson, Gimli Fred. Swanson, Wpg. 1.50 S. W. Melsted, gjaldk. London and New | Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á | karla og kvenna fatnað. Sér- ^ fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. Auglýsið í Lögbergi það borgar sig The Wellington Grocery Company Comer Wellington & Victor Phone Garry 2681 License No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstól- um með sanngjömu verði. Lögberg er ódýrasta blaðið, kaupið það. Allan Línan. Stöðugar slglingar á milli Canada og Bretlanda, með nýjum 15,000 amál. skipum “Melita” og “Minnedosa”, er | smlðuð voru 1918. — Semjið i um fyrlrfram borgaða far- ' seðla strax, til þess þér getið | náð tii frænda ýðar og vina, sem fyrst. — Verð frá Bret-| landi og til Winnlpeg $86.25 Frekari upplýsingar hjé H. S. BARDAL, B9i> Sherbrook Street AVinnlpeg, Man. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að lieimsaakja okkur viðvík- andi legsteínum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum núna í vikunni sean leið og Terð- Ur því mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St,- Winnipog.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.