Lögberg - 23.10.1919, Side 2

Lögberg - 23.10.1919, Side 2
Bl«. 2 LÖGBERG, FiafTXJDAGINN 23. OKTÓBER 1919 ÆFIMINNING Sigurðar Benedikts Kristjánssonar pann 11. nóvember 1918 lézt að heimili sínu í íslenzku bygðinni suðvestur af Morden, Man., einn af okkar efnilegu ungu bændum, Benedikt Kristjánsson. Hann var sonur þeirra heiðurshjóna Ólafs Kristjáns- sonar og Júlíönu Jónsdóttur, ættuð úr pingeyjarsýslu, og munu þeir hafa verið systrá- synir Guðmundur Friðjónsson skáld og Ólafur. ólafur og Jú-líana fluttu af Jökuldal á Is- landi vestur um haf um 1884 og settust að í Garðar-bygð Norður Dakota, og bjuggu þar í nokkur ár, fluttust svo í þessa bygð og bjuggu hér þar til fyr- ir þremur árum, að Ólafur lézt. Hjónaband Ólafs og Júlíönu var eitt með því bezta og heim ili þeirra viðurkent fyrir gest- risni og alla góða alúð. — Ólaf- ur og Júlíana eignuðust mörg börn og var Benedikt. sál. eitt af þeim. Systkini Benendikts sál, sem eru á lífi, eru þessi: Helgi, giftur og býr í þessari bygð, á föðurleifð sinni; Guðný, gift Páli Tómassyni, Elfros, Sask.; pórunn, gift Jakob Lindal, Sylvan, Man.; Kristjana, ekkja Stefáns sál. Goodman, Wynyard, Sask.; Sigfríður, gift Corp. Ingimar Lindal; Jónína, gift Corp. John Johnson, og Sigurlína, ógift, allar í þessari bygð. Benedikt sál. var fæddur 26. júní 1891, í Garðar-bygð í N.- Dak., og var því að eins 27 ára þegar hann lézt. Hann kvæntist 30. marz 1914 eftirlifandi ekkju sinni, Stefaníu dóttur Jónatans Lindal frá Miðhópi í Húnavatnssýslu. pau hjón eignuðust tvær dætur, sem báðar eru á lífi; þær heita: Sæunn Júlíana og Ingi- björg Linda. Sú eldri var þriggja ára en, sú yngri nærri árs- gömul, þegar faðir þeirra dó úr spönsku veikinni. Beneditk sál. var bjartur yfirlitum, stór og karlmannlegur, sterkur í bezta lagi, enda dró hann ekki af sér, þegar þess þurfti við, því hann var ætið reiðubúinn að leggja fram krafta sína öðrum til hjálpar. Hann var stórhuga og stórvirkur. Næsti nágranni hans sagði við mig, að betri nágranna væri sér ómögulegt að æskja sér, og með söknuði sagði hann: “pað er sama hvers hann er beðinn og hvernig ástatt er fyrir hon- um, þá er hann ætíð reiðubúinn að hjálpa.” pessu líkt getum við margir sagt. Já, við söknum hans úr okkar íslenzka fé- lagsskap, því hann tók fullan þátt í að styrkja hann. Heimili Benedikts sál. var gott og voru þau hjónin sam- valin í að taka vel á móti gestum sínum, enda höfðu þau Bene- dikt sál. og Stefanía eignast marga sanna vini, sem og líka sýndu hinni ungu ekkju hluttekningu og alla góðvild, sem eg veit hún er af hjarta þakklát fyrir. pað eru þessir hlýju straumar kærleikans, sem megna að létta byrðina og þerra tárin. pað er filfinnanlega sárt fyrir vinina og allan okkar fá- menna íslenzka hóp í þessari bygð, að sjá á bak okkar efnilegu ungu mönnum. Eg á líka við okkar kæru ungu og hraustu pilta, sem á vígvelli féllu. En þó að söknuðurinn sé sár vinun- um, er hann þó sárari móður hins látna, sem er á lífi, og syst- kinum; en sárastur er hann ekkju hins látna, með litlu dæturn- ar tvær. *— En guð gefur styrkinn til að standast mótlætið, og vissan sú, að hann lifir á landinu því, þar sem stormar og ill- viðri ekki ná til, og hann, sem sagði: “eg fer á undan yður til að útbúa yður stað”, hann hefir einnig búið þér stað, þar sem við á síðar fáum að finnast. Vinur. ! Frá íslandi. ólafi ísleifssyni lækni í pjórs- ártúni og konu hans Guðríði Ei- ríksdóttur voru nýlega færðar heiðursgjafir frá almenningi vest an og austan pjórsár. Voru gjaf- irnar þessar: Vandað skrifborð með silfurskildi áletruðum, silfur- bikar með áletrun og 1000 kr. í gulli á botninum, og kaffitæki úr silfri með nafni húsfreyjunnar — Dagsbrún. Á mánudaginn var (18. ágúst) lauk loks hinum langvinnu rign- ingum. pá kom norðanátt með þurki og kulda, og var einkum hvast í gær. Sagt er að hey hafi þá fokið til skaða austur í Mýrdal. Frá Siglufirði og Eyjafirði er sagt, að þar séu miklir kuldar, og hafi snjóað í fjöll. — Síldveiði er þar nú sem stendur engin, öll skip inni á höfnum. HundraíS ára afmæli Jóns Árná- sonar bókavarðar og þjóðsagnarit- ara var síðastl. sunnudag, 17. ág. Var minnisvarði þeirra hjónanna hér í kirkjugarðinum skreyttur blómsveigum um morguninn, en porv. Thoroddsen prófessor flutti þar stutta minningarræðu, sem einkum var beint til ættingja og vandamanna. (fsafold 25. ág.—5. sep.) Sjötugsafmæli átti séra Oddgeir Guðmundsson í Vestmannaeyjum hinn 11. sept. Sýndu eyjarbúar honum ýms vináttumerki í tilefni af afmælinu, enda mun óhætt að segja hann með allra vinsælustu kennimönnum landsins. Séra Oddgeir hefir nú verið þjónandi prestur í 45 ár og er þó enn ernari en margir þeir, sem ekki hafa lif- að nema prestskaparárin hans. Sæsíminn komst í lag laugar- dagsmorguninn og var mál til komið, þótt stundum hafi ver gengið og lengur dregist. Sænska stjórnin hefir ákveðið að senda hingað mjög bráðlega ræðismann, og ætia þeir því að stofna alræðismanns skrifstofu í Rvík líkt og Norðmenn hafa gert nýlega. Eigi afráðið enn hver embættið hlýtur. Svíar hafa mik- inn hug á að auka viðskifti sín við íslendinga. peir eru oss mjög vinveittir og það er full ástæða til þess að gleðjast yfir þessari á- kvörðun þeirra því hag getum vér haft af auknum yiðskiftum við þá. Nefnd sú, er neðri deild hefir skipað til þess að íhuga þingál. tillögu Gísla Sveinssoar o, fl. um undirbúning skilnaðar ríkis og kirkju, og nefnd er í þinginu kirkjunefnd, hefir klofnað. Vill meiri hlutinn, pórarinn Jónsson, Gísli Sveinsson, Pétur Ottesen og Björn Stefánsson láta till. ganga fram, en minni hlutinn, porsteinn Jónsson, fella hana með rök- studdri dagskrá. Austur, í Fljótshlíð eru þeir að mála Arngrímur Jónsson og Jón Stefánsson. Ásgrímur hefir einnig verið í Húsafelli að mála í sumar, en Jón hefir dvalið í Hlíð- inni síðan í júlímánuði. Ágústmánuður hefir ekki gefið síldveiðurunum gull í mund. Afla brögðin hafa verið mjög lítil, eink- anlega á Norðurlandi, en dálítið veiðist á Vestfjörðum. Sagt er að um 150 þús. tunnur síldar muni hafa veiðst alls. Sðastliðinn mánudag andaðist Jónas Árnasoh bóndi á Renifelli eftir langa legu. Danskur lyfjafræðingur, C. Pedersen, hefir fengið leyfi hjá stjórnarráðinu til að reka lyfja- búð á Eyrarbakka. Hefir hann nú keypt efni og áhöld til hennar og mun opna hana með haustinu. Síðastliðið föstudagskvöid vildi það sorglega slys til í Kömbum neðarlega, að vöruflutnings bif- reið valt um á veginum og beið ökustjórinn, Einar Kristinsson úr Hafnarfirði, bana, en farþegi, er með honum var, Sigurður bóndi á Hrepphólum, brákaðist mjög á handlegg og meiddist eitthvað meira. Eins og kunnugt er, hafa ýms- ar breytingar orðið á stjórarfrv. um laun embættismanna, í neðri deild. Vilja umboðsmenn embætt- is- og sýslunarmanna eigi sætta sig við sumar fyrir hönd umbjóð- enda sinna og hafa, að þvl er sagt er, sent efri deild Aiþingis áskor- un um að lagfæra ýmislegt, sem telja þetta nauðsynlegt til þess að þeira finna frv. til foráttu, og varna því, að starfsmenn ríkisins leggi niður embætti hópum sam- an. — pað mun mega teljast áreið- anlegt, að mikill meiri hluti opin- berra starfsmanna hefir sumpart þegar sent og mun á næstunni senda umboð til að segja af sér embæbti, ef launamjálinu verður ekki ráðið til lykta á þann hátt, er stjórn “Sambands starfsmanna ríkisins” telur viðunandi. Eftir áreiðanlegum heimildum getum vér haft, að um 170 opinberir starfsmenn hafa þegar tjáð sig reiðubúna til að leggja niður em- bætti, ef eigi fást viðunandi launaviðbætur.— Væntanlega sér þingið máli þessu farborða og af- stýrir þeirri hættu, sem nú vofir yfir, vel og viturlega. Eins og kunnugt er, hefir síld- araflinn verið óhemjumikill á Vestfjörðum í sumar, svo að ald- rei hefir þar aflast neitt svipað. Voru 16. ágúst komnar á land á safirði 34,000 tunnur, Álftafirði 30,000, Hesteyri 6,000, önundar- firði 4,000, eða alls um 74,000 tn. Er þetta þegar aðgætt er, að síðan hefir töluvert aflast, geisilegur afli og svo langsamlega meiri en á Norðurlandi að tiltölu. Spá því margir, að nú muni síldarútvegur- inn aukast að mun á Vestfjörðum næstu ár, en heldur draga úr hon- um á Norðurlandi. pó ekki sé með þessum mikla afla nú fengin nein trgging fyrir slkum uppgripum næstu ár, þá þykir það þó benda ó- tvírætt til þess, að Vestfirðir séu engu ver settir sem síldarútgerð- arstöðvar en Norðurland. Og það ætti nokkru um að ráða, að síldar- gangan er þó fyr þar vestra en nyrðra, krafturinn því mestur í henni þar og aflavonin því mest. Fyrir Norðurlandi hefir síldveið- in gengið illa. Við Eyjafjörð munu alls hafa flast um 100 þús. tunnur. Sumir útgerðarmenn þar stórskaðast. Eigi gengur enn né rekur með myndun nýrrar stjórnar. Var leynifundur í sameinuðu þingi síð- astliðið miðvikudagskvöld og sagt að fundarefni hafi verið það, að flýta fyrir myndun stjórnarinnar. Hafði forsætisráðherrann krafist aðgerða í málinu fyrir vikulok. En eigi hefir tekist að mynda stjórn enn og verður víst ekki í bráð. Jón biskup Helgason kom síð- astl. fimtudag úr vísitazíuferð um Skagafjörð. Prentverð hefir enn hækkað um 30 af hundr. frá byrjun sept. Frá Seyðisfirði símað 4. sept.— Grasspretta á útengi austanlands hefir verið í meðallagi í sumar. Túnspretta betri en í meðallagi og nýting ágæt þangað til í miðj- um ágústmánuði; síðan hafa ver- ið stöðugir óþurkar. Mótorbátar hafa aflað lítið í júlí og ágúst, en afla nú vel. — Engin síld hefir fengist á Austur- landi í sumar, en öll beitusíld ver- ið sótt til Norðurlands. Mjög lít- ið hefir fiskast á opna báta í sum- Hún virtist ólœknandi. EN “FRUIT-A-TIVES” KOMU HENNI TIL HEILSU. 29. St. Rose St., Montreal. “Eg skrifa þetta til þess að láta yður vita, að eg á líf mitt að launa “Fruit-a-tives”. petta meðal lækn- aði mig þegar fokið sýndist í flest skjól. Eg hafði þjáðst mörg ár af Dys- pepsia og öll meðöl reyndust á rangurslaus. Eg hafði lesið um “Fruit-a-tives” og reyndi það meðal. Og eftir að hafa notað fáeinar öskjur af þessu fræga á- vaxtalyfi, fékk eg fulla heilsu.” Madame Rosina Foisiz. 50 cent. hylkið, sex fyrir $2.50, reynsluskerfur 25c. Fæst í öllum búðum eða gegn fyrirfram borgun hjá Fruit-a-tives, Ltd., Ottawa. ar. — Færeysku fiskiskipin hafa fiskað óvenju vel fyrir Austur- landi í sumar. Hafa þau selt kaupmönnum töluvert af fiski. — Nýtt dilkakjöt kostar hér nú kr 3,25 kílóið og nýr fiskur með hrygg 40 aura kg. — Norsk fiski- skip á heimleið frá Norðurlandi koma hér daglega. Gullsmiður hér í bænum, Jón Leví að nafni, hefir orðið uppvís að því, að hafa falsað víxla, er hann svo hefir selt báðum bönk- unum. Sagt er að upphæð víxl- anna sé nál. 3,000 kr. Maðurinn hefir játað á sig glæpinn. iiaiiiiniiiBiiiaiuaiiiiHiiaiiiHiiiiiBiii iiiiniuninHiuiniiniiii Stórmikill sparnaður á afbragðsh ísgcínir og húsbúnaði hjá Banfield’s Dagstofu húsgögn Ekta Dökk Valhnota. petta eru ákaflega fallegir munir og endingar- góðir. Stólarnir eru afar vel stoppaðir og fóðraðir með fínasta damask. Vanaverð $495. jj| Kjörkaupsverð ................... $359.50 Dagstofu húsmunir Samsettir af Chesterfield, Lady’s Hæginda- stól og Gent’s Hægindastól. petta sett er að efni og frágangi eitt það vand- aðasta, sem hugsast getur, fjaðrabak og fjaðra- stoppaðar bríkur ásamt Marshall Sanitary Sring Cushon sætum. Sérstakt vildarverð.................$465.00 9-stykkja kvartskorið eikar borðstofusett MeS gamalli Enskri Áferð. Saman stendur af 60 þuml. Buffet, 50 þuml. kringlóttu pensluborði, China Cabinet með tveimur hurðum, 5 algengum Stólum og eiuum Hægindastól, öllum leðurklæddum. 9 stykkja sett Sérstakt verð...................$395.00 8-stykkja kvartskorið eikar borðstofusett Verðið fáheyrt. Settið saman stendur af 48 þuml. Buffet, 44 þuml. kringlótt Borðstofuborð, sem þenja má um fimm fet, 5 algengir Stólar og einn hægindastóll, alt fóðrað með ekta leðri. 8 stykkja sett. Kjörkaupsverð .................. $137.50 Banfield’s fyrirmyndar Kodav MÁ BREYTA A FAEINUM SEKUNDUM ÚR FINASTA LEGUBEKK í FYRIRMYNDAR RÚM Sterk eikar umgjörð, reyklituð klædd með ósltandi leðurstælingu — Leather- ette—, ásamt vorri afbragðs No 2 Special Mattress Að eins............................................. $75.00 Gólfteppi, sem verða að seljast fljótt. ■ Axminster Teppi Í Ákaflega sterk og falleg, unnin ■ í Austurlanda stýl, með afar ein- U kennilegri og aðlaðandi litblönd- I un. Stærð 9x10-6. Vanaverðið Iá þeim var $75 Sérstakt verð...........$59 Tapestry Teppi pessi teppi endast ákaflega vel og eru óviðjafnanleg að fegurð. Áferðin og litirnir eiga sérlega vel við borðstofu. Stærð 9x10-6. Vanaverð $29.00 Sérstakt verð...........$19.50 Axminster Teppi. pykk og sérlega vel ofin, með ^ Austurlanda sniði, fjölbreyttir litir. Stærð 27 x 54 þuml. Vanaverð $8.50. Sérstakt verð.............$6.35 Útidyra Mottur Nú er tíminn til að kaupa þessar mottur, áður en kólnar meira í veðrinu. Tröppumar verða oft hálar á veturna, en þessar Cocoa Mottur eru bezta slysatryggingin. Unnar úr beztu fibre— þráðtaugum, endast um aldur og æfi. Talsími: Garry 1580. Látið verzlunarmenn vora gefa yð- ur áætlun um stærð og verð. Hjálpið til þess að Endurreisa Iðnað Lands- ins Með því að Kaupa VICTORY BONDS COCOA MOTTUR | Halda hreinum gangstéttunum fyrir framan | húsin, fæst af öllum stærðum, bezta tegund á | boðstólum, sanngjarnt verð. Ábreiður, Stoppteppi og Gluggatjöld | $12.50 Blankets $8.95 I pessar ábreiður eru fjarska léttar en þó hlýj- ( ar. Ljósgráar að lit með bláum eða gullitum ■ röndum. Stærð 66x80 þuml. ■ Vanaverð $12.50. Sérstakt.................$8.95 $2.25 Sterk Tapestry Tjöld Milli Dyra ■ $1.75 yardið. 1 Ákaflega sterkar, fallegar og ofnar í rósalitum, 1 grænár og brúnar. Sérlega fallegt munstur. ■ 50 þuml. breiðar. Vanaverð $2.25 ■ Sérstakt verð..........yardið á........$1.75.... $12.00 Stoppteppi $8.95 pessi teppi koma sér vel, þegar farið er að kólna í veðrinu, eins og nú á sér stað. Fóðruð með dökku chintz, einnig með rauðu og bláu mjúku taui. Stærðir 72x72 og 72x78 þml. Vana- verð $12.00. Kjörkaupsverð..............$8.95 $22.00 Svissnesk Gluggatjöld fyrir $13.95 parið. pessi gluggatjöld eru að eins hvít, en ákaflega falleg og vel viðeigandi, 3V2 yards löng, 50 þml. breið. Vanaverð $22.00. Sérstakt verð......................... 13.95 Lán veitt áreiðanlegu fólki J. A. BANFIELD Búðin opin frá kl. 8.30 til 6 Laugardögum 8.30 til 10. e.h. 492 Main Street Phone Garry 1580 *!!■!!! 1 imni!ii iiiiiniiiniiii iiiiniii iiiniiiimiin iiuiinnnii Sérstök Sala 1 Hvert B Laugardags- _ kvöld frá 7 til 10 I | iiuiiuiiuiiuiiuiiuiíini HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakisölum Boulder Gould Mines, Ltd. (Non-Personal Liability) HLUTABRÉF FéLAGSINS HAFA HÆKKAÐ UPP í 50c HVER HLUTUR, FRÁ LAUGAREGINUM 25. OKTÓBER AÐ TELJA. NAFNVERÐ HLUTA ER $1.00. FULLY PAID____________ NON-ASSESSABLE. 1,200,000 Treasury Development Shares, eru nú boðnir út samkvæmt eftfrfylgjandi skilyrðum. pessari aðal upphæð verður skift í sex (6) deidlir, með 200,000 í hverri. Fyrsta deildin verður seld þannig að hver hlutur kostar 50c., en í hverri hinni 200,000 dollar deild hækkar hver hlutur um 10 cent. Aðalhöfuðstóllinn, $900,0000.00, verður lagður inn í Trust company, er greiðir 4 pró cet í vexti og verða vextirnir aðeins notaðir vinslu námanna þar til hluthafar sjálfir ákveða að verja meira fé til starfsrækslunnar. Vér ábyrgjumst að alt fé ásamt vöxtunum verði einungis notað til vinslu námanna, og ráðstafað af vorum opinbera Of- ficial Trustee A. C. Campbell, Esq., hinum nafnkunna Winnipeg ‘Solicitor. Séð hefir verið um að engin útgjöld \ né umboðslaun verði tekin af Development hlutum. Enginn ráðsmaður, eða með- stjórnandi fær nokkur laun eða borgun frá félaginu. Petta er og verður Félag hluthafanna og enginn hluthafi öðrum fremur getur náð yfirráðum þess í sínar hendur. Tvö námagöng eru þegar komin vel á veg. Shaft No. 1 er 65 fet á dýpt; en shaft No. 2 er 42 feta djúpt. Rannsóknir hafa leitt í ljós, að örsamt neðan við jarðskorpuna, nemur málmurinn $19.40, $22.80, $33.40, og er það miklu meira en alment gerist. Málmæðin, gold-bearing quartz, er þrjú fet að ummáli efst, en er orðin full sjö fet, þar sem grafið hefir verið dýpst, og er það þó tiltölulega mjög grunt, en því dýpra sem grafið er, þess auðugri og umfangsmeiri verður náman. Vér ábyrgjumst að hverju centi verði vel varið, ströngustu business-reglum fylgt og miklum ágóða náð, með sem minstum tilkostnaði. No allotment und er 10 shares. Uppdráttur af námusvæðinu og allar upplýsingar sendar þeim er æskja. SECURITIES LTD. 1203 McArthur Bldg., Winnipeg, Man. Please forward me..........shares of TREASURY stock of Boulder Gold Mines Ltd., at 50c per share, fully paid and non-assessable. Enclosed find $..............in payment thereof. Make all chceks and money orders payable to “SECURITIES, Ltd.” 1203 McArthur Bldg., Winnipeg, Manitoba. Fisal Agents for “Boulders Gold Mines Ltd.” LÆRIP VJELFRŒDI VULCANIZING BATTERIES og WELDING Lærðir bifreiðamenn, gas-dráttvélastjórar, tire aðgerð- armenn og oxy-welders, fá hátt kaup fyrir vinnu sína Eft- irsurn eftir slíkum mönnum er margfalt meiri en nemur þeim fjölda, sem læra slíkar handiðnir. Vér kennum þær til fullnustu á hinum ágæta skóla vorum. Bezti og fullkomn- asti skólinn í Canada. Vér höfum komið öllum vorum $25, 000 útbúnaði fyrir í einu lagi í stað þess að láta þá upphæð dreifast á sjö eða átta skóla. Engin stofnun í Canada jafn- ast á við skóla vorn eins og hann nú er. Kensluaðferðirnar hinar beztu sem þekkjast og eftir kröfum tímans. — Hjá oss má greiða kenslugjald út í hönd eða með afborgunum. Skrifið til Dept. X. GARBUTT MOTOR SCHOOL, LIMITED City Public Market Bldg. CALGARY, ALTA. Húsmæður! Fáið meira brauð 0g betra brauð með því að brúka PTÍRIT9 FCOIIR (Government Standard) Notið það í allar yðar bakningar. Cereal License No. 2-009.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.