Lögberg - 23.10.1919, Page 5

Lögberg - 23.10.1919, Page 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 23. OKTÓBER 1919 Bls. 5 iimniimmiiiiwiii | ■ i 1 ■ ■ iiiimi»iuiHin[Hiimii»ii:iM;«iiiHiii«iiiiHiiiiBiuiHiniaiinHiiip k flstöð Yðar Eigin Bœjarfélags getur sparað yður 50% á eldsneytisreikningnum. Eldið Við Rafmagn og gerið yður gott af ódýrasta 3uðu- magninu í Norður-Ameríkii. Ctty Light & Power 54 King Street ^■wmiiiaiiii miiiiaiiiiii iiiimniBiuiwiiiHMMH ■ ■ vinum þeirra í Argyle^bygð og bæjunum Glenboro og Baldur. Enn fremur las hann upp ávarp frá nokkrum vinum þeirra í Win- nipeg, er sendu þeim með því $100 gjöf, og skrautritað kvæði frá p. p. porsteinssyni í Winnipeg, en lítill sonarsonur þeirra frá Winni- peg afhenti þeim rósvönd mikinn og fagran. — Auk prestsins tóku til máls þeir Björn Walter- son, Halldór Magnússon og Her- nit Christopherson, en Jósep Da- víðsson svaraði nokkrum orðum og þakkaði fyrir hönd þeirra hjón- anna vinunum nær og fjær, er hefðu sýnt þeim kærleika fyr og síðar og nú gjört þeim þennan dag svo ánægjulegan. Voru að því loknu veitingar fram bornar. pau Jósep og Soffía voru gefin saman í hjónaband að Skinnastað í Axarfirði 8. okt. 1869. Pau bjuggu 11 ár á Ferjubakka í Axar- firði, en fluttust árið 1880 til Seyð- isfjarðar og vann Jósep þar við Gránufélags-verzlunina. Eftir 7 ára dvöl þar fluttust þau árið 1887 vestur um haf; fyrsta vetur- inn voru þau í Winnipeg, en svo tóku þau land í vesturhluta Ar- gyle-bygðar og bjuggu þar 11 ár, og fluttust svo þaðan til Baldur, og hefir Jósep stundað þar tré- smíði síðan. Fjögur börn eignuðust þau. Tvö hin eldri dóu bæði sömu vik- una úr barnaveiki á Seyðisfirði. En á lífi eru Hjörtur, sem lengi var úrsmiður í Baldur, en er ný- lega fluttur til Souris, Man., og stundar þar iðn sína, og Harald- ur, trésmiður í Winnipeg. Innilegt þakklæti vottum við1 hér með öllum þeim vinum okkar í Argyle-bygð og Winnipeg, sem mintust okkar og glöddu með höfðinglegum gjöfum og á annan hátt á gullbrúðkaupsdegi okkar 8. þessa mánaðar. Baldur, Man., 10. okt. 1919. Soffía og Jósep Pavíðsson. Að hugsa rétt. Eftir Dr. Frank Crane. Ef þú þráir eitthvað, sem þig langar til að öðlast, þá gættu að athöfnum þínum. Ef þú þráir að verða eitthvað sjálfur, þá skaltu gefa gætur að hugsunum þínum. Hvað er það, sem þú þráir? Ef að þú þráir það sama og aðr- ir, það er: peninga, virðingu og vald, og að meðbræður þínir kalli þig nýtan mann, þá getur þú öðl- ast þetta og verið fantur eftir sem áður, — verið auvirðilegur, ruddalegur, svikull og dýrslegur. Slíkt hefir þráfaldlega komið fyr- ir. En ef þú þráir sannan mann- dóm, fullan þroska þess bezta, sem í þér býr, virðingu fyrir sjálfum þér og að njóta tilfinningarinnar um, að þú hafir leyst af hendi göf- ugt æfistarf, þá athugaðu vel hugsanir þínar. pví hugsanir þínar og þú eru eitt. Ef að þú þráir að verða kallað- ur mikill, þá eru margir vegir að því takmarki. Að því geta legið sniðgötur og sumar ekki sem hreinastar. En ef að þú vilt verða mikill, þá er að eins einn vegur til og hann liggur um fylgsni hugsana þinna. Hvað þú ert, er því undir því komið hverju þú trúir, því hugsan- ir þínar og trú eru eitt og hið sama. Hver einasti maður, sem á ann- að borð hugsar, hlýtur að trúa, því trúin er nafn, sem hugsunum hans er gefið. Máske að þeir, sem segjast engu trúa, hafi rétt fyrir sér, eftir því sem Doktor Johnson komst að orði um þá menn: “Eg veit ekki, herra minn, hvort að mennirnir eru trúleysingjar. En ef að þeir eru það„ þá eru þeir það á sama hátt og hundar eru trúlausir. pað er að segja, að þeir hafa aldrei hugsað um málið.” Níu tíundu partar af því, sem vér köllum synd, siðferðileg brot, eru frekar því að kenna, að vér getum ekki hugsað nógu skýrt, fceldur en því, að kraftar vorir séu svo veikir. pað sem fyrst ætti því að vaka fyrir okkur, er að hugsa skýrt og rétt; það mundi frelsa oss frá mörgum óhöppum og heimskulegu hjali. Að vera fær um að dæma um málin af skilningi, að sjá skýrt og sjá hvert þessi eða hin hugsunin leiðir, að vera fljótur að koma auga á það, sem mesta hefir þýð- ingu og skilja það frá hinu, sem þýðingarminna er, í einu orði, að geta reitt sig á sína eigin dóm- greind og finna til þess, að niður- staða vor er heilbrigð og ábyggi- leg og ákveðin, frelsar mann ekki einasta frá því að lenda út í haf- villur óvissunnar, heldur frelsar það oss frá ótal armæðu sporum og varnar mörgum hjartasárum, sem annars mundu blæða. pað gæti verið leiðbeinandi í þessu sambandi að athuga eftir- flgjandi tíu atriði: 1. Byrja með því að vera á- kveðinn. 2. Venja sig á að hugsa. 3. Skrifa hugsanir sínar niður. 4. Tala um þær við aðra. 5. Að lesa með ákveðið mark- mið fyrir augum. 6. Að venja sig á að athuga vel það, sem getur komið fyrir. 7. Varast að treysta á það, sem handhægast er. 8. Vertu ekki of stór til þess að læra. 9. Gættu að verkefni trúarinn- ar— 10. og kærleikans. í samtali við aðra er ekki hægt að hafa á móti því, sem þeir segja, á skynsamlegan hátt, nema því að eins, að maður geri sér grein fyr- ir því, sem um er rætt og marki því svið, dragi línur um hugsan- irnar, svo að hægt sé að festa hug- ann við þær. Meiri parturinn af allri mis- klíð og þrætum manna, stafar af því, að þeir hafa ekki gjört sér nógu skýra grein fyrir afstöðu sinni í fyrstunni En til þess að geta gjört það, þá þarf að girða hugsunina af, það er að segja, þú kemst að niðurstöðu um hvað ein hugsun meinar, með því a loka út frá henni alt það, sem hún ekki mein'ar, og það er alt af hægara að komast að niðurstöðu um hvað það er, sem þú veizt ekki, heldur en það, sem þú veizt, og fyr er ein hugsun ekki afgirt — eða skýr orðin í huga þínum, en þú hefir aðgreint frá henni alt það, sem hún meinar ekki. Diogenes Laertius segir, að Plató hafi lýst manninum á þann hátt, að hann væri fiðurlaust dýr á tveimur fótum. Daginn eftir kom Diogenes með hana, sem alt fiðrið hafði verið reitt af, í skól- ann og sagði: “Petta er manns- líkami eftir kenningum Platós”, og varð það til þess, að við lýsingu Platós var bætt: “með breiðum og flötum nöglum”. Lýsingin var ó- fullkomin, það voru skörð í girð- inguna hjá honum. Ef hann hefði sagt, að maðurinn væri dýr, sem talaði, eðá sem notaði verkfæri, þá hefði honum tekist betur að girða af hugsunina, þá hefði alt verið útilokað nema einstaka páfagaukar eða apar, sem hefðu verið búnir að læra að tala eða fara með verkfæri. pað er vert að benda á þrjár bækur, sem eru ómissandi fyrir þá, sem hugsa vilja rétt, og það eru: fyrst góð orðabók, fjölfræðis- bækur (Encyclopedia) og saman- burðar málfræði. Vendu þig á að nota orðabækur, settu á minnið hvert það orð, sem þú skilur ekki til hlítar og flettu því upp í orðabókinni við fyrsta tækifæri. pá muntu komast hjá óþægindum þeim, sem menn þeir er ætlast á meining orðanna, oft komast í. Eg man eftir því einu sinni á mínum yngri árum, að eg notaði enska orðið “meretricious” (sem þýðir að sýnast, sigla undir fölsku flaggi) í sömu merkingu og orðið “meritorious’ (sem’ meinar að eiga gott skilið), sökum þess að hljóðfall orðanna er svipað, hélt eg að skyldleiki hlyti að vera milli þeirra, og Sparsemi mótar manngildið Nafnkunnur vlnnuveitandi sagtSi íyrir skömmu: “Beztu mennirnir, er vinna íyrir oss I dag, eru þelr, sem spara peninga reglulega. Einbeitt stefnufesta, og heilbrigCur metnaSur lýsir sér í öllum störfum þeirra. peir eru mennirnir, sem stööugt hækka i tigninni, <»g Þeir eiga sjaldnast £L hættu aC mlssa vinnuna, þött atvlnnu- deyfíS komi meí5 köflum.” THE DOMINION BANK Notre Dame Branch—W. H. HAMII7TON, Manager. Seikirk Branch—F. J. MANNlNfi. Mannger. varð svo að segja þrumulostinn, þegar vinur minn benti mér á hina réttu meiningu þeirra í orða- bókinni. Fjölfræðibækur eru að eins orðabók, sem er útfærð, þar sem þú getur séð hvað efnið er, jafn- framt þýðingu orðanna, og trú- legt þykir mér, að hin gamla og ábyggilega samanburðar mál- fræði Roget’s Thesaurus sé hand- hæg hverjum þeim manni, sem mikið ritar á enska tungu og er ant um orstír sinn. 2. Vendu þig á að hugsa. Hugsun er orð, sem fremur lítil rækt hefir verið lögð við á meðal vor upp á síðkastið. pað hljómar í eyrum vorum, eins og vér heyrðum talað um einsetumenn og heim- spekinga á meðal Hindúa. En þó er þetta nauðsynleg list fyrir hvern þann, sem ekki er sama um sitt hugsunarlega á- stand. Allir viðurkenna, að þegar uip trygga niðurstöðu í málum er að ræða, þá sé nákvæm hugsun frum- skilyrði. Vér viðurkennum þetta, þegar vér segjum: “Hugsaðu þig um tvisvar”, og “nóttin gjörir hugsun þína skýrari.” pví hugsunin, þegar hún kemur þér fyrst í hug, hefir enga sér- staka þýðingu. pað er ekki fyr en hún hefir gert huga þinn að heim- ili sínu, sameinað sig öðrum hugs- unum, sem þar eru — þegar að hún er orðin ein af fjölskyldunni, ef maður mætti svo að orði kom- ast—, en það tekur tíma. Hún er eins og blekdropinn og er hagnýt að eins þá, er hún hefir sett inn- sigli sitt á hugsanir þær, sem vér áttum fyrir. Vér getum krufið nýjar hugs- anir til mergjar þá að eins, er vér höfum kynt oss þær, og það tekur tma að kynnast nýjum hugsunum alveg eins og það tekur tíma að kynnast persónu, sem þú mætir. I Og hugurinn er oft óframfærinn ! við hugsanir, sem hann ekki , þekkir. pað sem vér köllum meðal-! greind, er ekkert annað en það, að j láta nýjar hugsanir sameinast; hugsanaforða þeim, sem vér eig- um. Meðalgreindir eru þeir, sem gefa sér tíma til að hugsa, sem að ekki gleypa hugsanirnar ómeltar, heldur velta þeim fyrir sér, sálda þær þar til þeir hafa lært að skilja þær og sambönd þeirra. Má vera, að það hafi verið þetta, sem Goldsmith átti við, þegar hann sagði: “pað sem nýtt er, er óábyggilegt”, það er að segja þar til tíminn hefir sannað tilverurétt þess. En þangað til er það hættu- spil og mætti alveg eins vera ó- satt. Hver einasti maður mundi græða á því, ef hann vildi vera aleinn svo sem þrjátíu mínútur á dag, gleyma vinum sínum, slíta sig frá bókum sínum, snúa baki við leikj- um sínum, vera aleinn með hugs- unum sínum. Vér erum of fastir við hið stundlega,” sagði Words- worth, og það var Emerson, sem sagði: “að það væru fáir, sem fyndu sjálfa sig í þessu lífi”, og enn fremur tekur Carlyle það fram að eins klukkutíma þögn mundi hreinsa sálir vorar og vernda þær frá mörgum ljótleika. pví á þessari þagnarstundu at- hugum vér sjálfa oss. Hinar veiku hliðar vorar skýrast, vér sáldum hismið frá hveitinu. óró- inn í vorri eigin lund fær tíma til að kyrrast og þokunni léttir af huga vorum. pað er sama um hvaða efni þú þarft að dæma, dómur þinn verð- ur heilbrigðari ef að þú værir al- einn með hugsunum þínum í klukkutíma áður en þú kvæðir hann upp. Nauðsynleg er þessi þagnarstund fyrir alla menn, en nauðsynleg- ust er hún þó mæðrura, því staða þeirra í lífinu krefst svo mikils af þeim — krefst svo mikils af krafti þeirra, líkamlega og and- lega, að öllum öðrum femur þurfa þær að getá hvílt huga og hjarta í þögulli kyrð stund og stund. 3. Skrifaðu það niður. Vendu þig á að skrifa niður á blað á hverjum degi eina eða tvær hugpanir, sem til þín hafa komið en eru óljósar. Ef að þú gefur sjálfum þér nán- ar gætur, þá munt þú finna, að þú hefir einhverja hugmynd um flest spursmál, sem fyrir koma, þó hún sé stundum óljós. pú hefir heyrt talað um þau og ert að meira eða minna leyti kunn- ugur þeim, en þau ekki nógu skýr. Og bezti vegurinn til þess að eyða þokunni í því sambandi, til þess að komast nákvæmlega eft- ir því hvað þú hugsar, eða, hvað þú hugsar ekki, er að skrifa hugs- anirnar niður á blað. Eg meina ekki, að menn fari að reyna að yrkja. “Takið þið skáld- skapinn og snúið hann úr háls- liðnum,” sagði einn mikilhæfur rithöfundur. Reyndu ekki til þess að búa hugs- anir þínar I neinn sérstakan bún- ing, reyndu heldur ekki til þess að nota óalgeng orð, heldur settu hugsanir þínar niður með orðum, sem eru þér tömust — klæddu þær í hugsanir, sem þér eru eðlileg- astar. (Framh.) ■!IIIHIIIIHI!:il llll!H!IHHI!lll ■HiwiiiiBiinaiiiiBiiiii SKÓFATNAÐAR- BÚÐ FÓLKSINS Fyrir hálf öðru ári, þegar dýrtíðin svarf mest að, og verð á skófatnaði var lítt þolandi,, ákváð- um vér að opna nýja skóbúð (Belden’s Sample Shoe Store) í þeim tilgangi að létta ögn undir með fátækara fólkinu. Verzlun vorri var svo vel fagnað af almenningi, bæði utanbæjar og innan að slíks munu fá dæmi, og er búð vor nú ein sú allra fjölsóttasta í Winnipeg-borg. Vér rekum ekki verzlun með það fyrir aug- um, að hrúga saman fé 1 vorn eigin vasa, heldur aðeins til þess að bæta hag alþýðumanna, bænda og verkafólks. Flókaskór eru mörgum kœrkomnir. Vér seljum handsaumaða flókaskó, með engum nöglum í hælunum, og sendum þá gegn $3.00 fyrirfram borgun hvert á land, sem vill. pér getið valið um stærðir. Enginn skófatnaður er hentugri skógarhöggs- mönnum, þeim mönnum, sem vinna á járnbrautum, eða eru fótkaldir, heldur en flókaskór. Vér lögðum mikið í hættu, er vér réðumst í að opna þessa búð: atvinnu- vegir landsins sýndust í hættu og peninga markaðurinn óviss. En traust vort á framtíð lands- ins og traust fólksins til vor hefir gert það að verkum, að verzlunin hefir nú fengið byr undir báða vængi, og er reglulega orðin verzlun fólksins. Vér höfum allar tegundir skófatnaðar, fyrir börn, konur og menn. Utanbæjarmenn, heomsækið búð vora, þegar þér eruð á ferð í borginni! BELDEN’S SAMPLE SHOE STORE, Next Door to Singer Sewing Machine Co. Opposite Y.M.C.A. Hut, Main St. GLEYMIÐ EKKI STAÐNUM. IIIHIIIIHIIllHllin iniiBinn i ■ i FEIKHfl-MIKIL HflBVEST 01811» Chevrie’s, The Blue Store, bjóða yður á þeirra 1919 Stóru Harvest útsölu, sem stendur i 10 daga. Eins og að undanförnu höldum vér hátíðleg uppskerulok Manitoba. Verðið á hveitinu er ekki sama nú og var þá, og viðskiftavinir vorir til sveita þurfa ekki afsláttarsölu líkt og áður, en bæjarbúar þurfa hennar sannarlega með og það meir en nokkru sinni áður. Afsláttarsala vor að þessu sinni á ekki sinn líka. Vörugæðin og vöruverðið í sameiningu er óvið- jafnalegt. Harvest útsalan 1919 er einsdæmiö Komið, sjáið og sannfærist. íslendingur, herra Jaeob Johnston, vinnur hjá okur og afgreiðir landa sína. Karlmanna Fatnaðir pessar þrjár tegundir—stóra þrenningin—endist áreiðanlega ekki út “söluna.” Komið því fyrstu Harvestar dagana. Sterk og þykk Tweed-föt—Úr níðsterku ensku v^ð- máli og ódýrari en fyrir stríðið. pér verðið að hraða yður að ná þeim fyrir. $10.25 Businessmanna-föt—Smekkleg og sterk, grá og brúnleit á lit, vel saumuð og úr góðu efni, og því afar ódýr á ........................ Spariföt—Úr bezta efni og með nýtízku sniði; brún, köflótt og grænleit; eiga ekki sinn líka á ................................... ENNpÁ BETRI FATNAÐUR frá $35.00 til $50.00 Föt fyrir ungamenn—Smekkleg og eft- ir nýjustu gerð. Afsláttarverð . $15.25 Karlmanna-buxur Nýjar buxur spara að kaupa sér heilan fatnað oft og tíðum. Búforsjáll maður veit það og hagnýtir sér það. Hér bjóðum vér kjörkaup á buxum, sem leitun mun vera á annarsstaðar. TWEED BUXUR—Níðsterkar. Vér vorum svo hepnir að á í 1,000 af þessum buxum með fremur góðum kjörum, og getum því boðið þær á $4.25 CORDUROY BUXUR—Úr þremur litum að velja. Endingargóðar og skjólgóðar. Kjörkaupsverð. BANNOCKBURN BUXUR—Eru hinar endingarbeztu, skjólmestu og beztu buxur, sem hægt er að fá fyrir Yfirfrakkar Undrin Þrjú Hver sá sem sér og skoðar þessa yfir- frakka, sannfærist um hversu óvið- jafnanleg kjörkaup eru hér boðin KARLMANNA VETRARFRAKKAR —Skjólgóðir og sterkir; stærðir frá 42 til 48. Kosta aðeins $18.75 MELTON YFIRFRAKKAR—Gráir að lit og hlýir —með háum krögum og fóðraðir þykkum dúk. Fá- heyrð kjörkaup á $28.75 KARLMANNA ULSTERS — pykkir, voðfeldir og stórir — úr skozku Tweed — heil belti og fimm- stungnar framermar. Ágætis flík. Kjörkaupsverð. KARLMANNA VETRARHÚFUR—Fóðr- aðar loðskinnum og ull. Úrval . 50c Drengja-deildin. Frir unglinga og drengi höfum vér meira úrval en nokkur önnur búð í borginni. Látið son yðar hafa hlutdeild í Harvest útsölunni. DRENGJA FATNAÐIR. Norfolk Tweed-föt—Stærðir 25—32 aðeins. Hér bjóðum vér bæði hlýja og endingargóða fatnaði fyr- ir aðeins ............................. $6.75 Skólaföt drengja—Mestmegnis Norfolks. pessir ágætis fatnaðir boðnir fyrir hálfvirði meðan upplagið endist, á...................... ,........$7.75 Spariföt drengja—Einnig Norfolks. Úr góðu efni og með ýmsum litum. Stærðir frá 28 til 36. Fötin eru hlý og edingargóð ......................$9.75 Drengjaföt með síðum buxum—Úr bezta efni, ný- tízkusniði og vel frá gengið. Kjörkaupsverð....$15.75 Barnaföt—Úr dökkleitu eða gráu Tweed, hnept upp í háls, fyrir þriggja til átta ára krakka. Vanaverð $8.50. Kjörkaupsverð ...................$6.75 SÉRSTAKT FYRIR DRENGI. Drengja Reefers—Úr þykku gráu Tweed, dúkfóðraðir og með háum stormkraga, fyrir 9-15 ára drengi, $4.95 Barna-vetrarkápur—Gráar chin chilla kápur, hneptar upp í háls og dúkfóðraðar, fyrir 3-8 ára drengi, $6.95 Drengja vetrar yfirhafnir—Gráröndóttar, þykkar og skjólgóðar—seldar fyrir neðan innkaupsverð á $9.95 Drengja vetraryfirhafnir—Úr bezta ullarvaðmáli, skjólgóðu fóðri og vandaðar að gerð, fyrir 12—14 ára drengi á...............................$13.95 Drengjahúfur—Með loðskinnsfóðruðum eyrnaböndum aðeins á..................................50c Drengjaskyrtur—Hvt- og bláröndóttar á ....95c Drengja-Blúsur—Mikið úrval, á.............95c Drengjaskvrtur—Gráar eða bláröndóttar, úr góðu efni, og með meðfylgjandi kraga, á........75c Drengja nærfatnaðir — Penman’s brand—The Pen- Angle. Allar stærðir, á.................$1.25 Drengja Merino nærfatnaðir—Skyrtur og buxur, þykkar og skjólgóðar, hvert um sig ........75c Drengja-leðurvetlingar—Ullarfóðraðir, á...50c Pessi vor árlega Harvest útsala gefur oss tækifæri að kynnast nýjum viðskiftamönnum og endurnýja vinskapinn við þá gömlu. Komið því allir sem getið. Ekkert verður lánað meðan stendur á útsölunni og ekkert sent út úr búðinni til umdæmingar. Staðurinn sem afi þinn verzlaði við 1872. CHEVRIERS, -Th«“rf*”«”452 Maln St.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.