Lögberg - 06.11.1919, Side 1

Lögberg - 06.11.1919, Side 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG Q. Það er til myndasmiður 1 borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 6. NÓVEMBER 1919 NUMER 45 Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. pessir útlendingar, sem teknir • voru fastir í sambandi við verk- fallið í Winnipeg í sumar, hafa verið sendir burt úr landinu: Harry Kiziniski, Sam Baran, Pet- er Missler, Johi\ M. Molaski, Sam. Okranicz, Peter Kubezuk, Joe So- korka, John Jaromkowicz, Alfred Adam og Ikia Sklaz. Mál hefir Dominion stjórnin höfðað á móti ellefu mönnum í Winnipeg fyrir að vanrækja að gjöra skilagrein til stjórnarinnar undir eignaskattslögunum frá 1917. Fyrsta ■ nóvember eða síðast- liðinn laugardag var hin nýja vagnstöð C. !N. R. í Vancouver opnuð. Er það hin veglegasta bygging og hefir kostað yfir eina miljón dollara. Dr. Oliver Darwin, sem hefir verið umsjónarmaður trúboðs þess, sem Meþodistar hafa rekið í Manitoba og Saskatchewan, hef- ir nú verið gjörður aðal umboðs- maður þess kirkjufélags yfir út- flutningi fólks frá Englandi. Verzlunarnefnd Canada hefir fengið tilkynningu frá Norsk-Am- erikanska Eimskipafélaginu, sem hefir nú hafið beinar ferðir milli Noregs og Canada, að félagið hafi einnig ákveðið áð láta skip ganga beint á milli Kaupmannahafnar og Canada, og á skip, sem heitir “Dremmensfjord” að fara þar á .milli fyrst um sinn. Sagt er að Dominion stjórnin hafi ákveðið að lata byggja skipa- smíðastöð við “Skinner’s Cove”, sem er við eða mjög nálægt Es- quimalt í British Columbia Akuryrkjumála deild Ottawa- stjórnarimnar hefir lýst yfir því, að innflutningsbanrf það sem ver- ið hefir nú á stríðstmunum á bú- peningi frá Bretlandi, verði nú þegar upphafið. Frá hagfræðisstoflu stjórnar1- innar í Ottawa kemur sú áætlun, að hveiti uppskeran í Canada muni verða um 365,688,800 bush. par af er 174,687,000 af vorhveiti, eða hveiti, sem sáð er að haust- inu, en 191,001,800 af hausthveiti. Sagt er að lax hafi í ár veiðst í Skeena fljótinu í British Colum- bia upp á $4,027,900. Að lokum hefir bændaflokkur- inn í Ontario komið sér saman um leiðtoga. En það er hvorki Sir Adam Beck né leiðtogi frjáls- lynda flokksins, Hartley Dewart, heldur E. E. Drury, bóndi í Ont- ario, og ætlar bændaflokkurinn á- samt verkamanna flokknum að taka að sér að mynda stjórn. —■ ■ E. C. Drury er sonur Charles Drury, er var fyrsti landbúnaðar- ráðherra í Ontario. pegar að Mr. Drury var tilkynt, að hann hefði verið kosinn leiðtogi, sagði hann meðal annars: “Ef vér tökum við 3tjórninni, þá verður það að vera eitt af okkar fyrstu stjórnarfram- kvæmdum, að leiða í gildi og fram- kvæma vilja fólksis eins og hann kom fram í kosningunni í sam- bandi við vínbannið. Sjálfur er eg þeim vilja kjósendanna samþykk- ur. Ef til vill eru þessi lög að ein- hverju leyti ófullkomin, an það skal þá verða okkar verk að bæta úr þeim ófullkomleikum. Sökum sykurskorts sem í landinu er, hefir útflutningsbann verið sett á þá voru. Verkfall það, sem prentarar í Saskatoon gerðu á föstudaginn var er nú hjá liðið, því samningar tók- ust á milli málsaðilja þannig, að kaup þeirra var fært upp í $42 um vikuna fyrir dagvinnu og $45 fyrir næturvinnu. pað sem að prentar- ar vildu fá í fyrstu var $45 fyrir dagvinnu og 48 fyrir næturvinnu. < Nýja stjórnin í Ontario er ekki komin á laggirnar enn þá, en svo langt er þó komið, að fylkistjórinn Sir John Hendrie hefir kallað leið- toga bændanna, Ernest Charles Drury, á sinn fund til þess að fela honum að mynda ráðaneyti. Ekki er þó búist við að hann taki við stjórnartaumunum fyr en í næstu viku, og ekki verður heldur lýðum Ijóst, hverjir ráðherrar hinnar nýju stjórnar muni verða, fyr en þá. En búist er við, að þeir verði valdir úr hópi bænda og verka- manna, því þeir flokkar ætla sér eins og sagt hefir verið, að slá sam- an reitum sínum til pólitiskrar sambúðar. En hve innileg eða langvarandi sú sambúð verður, er ekki gott að segja; en nú þegar hefir einn af atkvæðamestu mönn- um úr flokki þeirra manna er kosn- ir voru á þing af verkamönnum, borgarstjóri í Brantford, E. Mc- Bride, sagt sig úr lögum við sam- steypuflokkinn nýja í Ontario, og gefur það sem ástæðu, að bændurn- ir vilji sitja yfir hluta verkamann- anna, segir að þeim sé engin alvara með að framfylgja kröfum þeirra um styttri vinnutíma og hærra kaup né heldur neinar aðrar sann- gjarnar kröfur verkamanna. Bretland Verkamenn á Bretlandi fylgja málum sínum mjög fast fram. Fyr- ir skömmu var þess getið, hér í ! blaðinu, að umboðsmenn náma- og j verkamannna yfir höfuð hefðu far- ! ið til stjórnarinnar brezku undir j eins og verkfalli járnbrautarþjóna ríkisins linti, og kröfðust þess að | stjórnin tæki í sína eign allar kola- | námur ríkisins. en þá gaf stjórnin | ákveðið svar um það, að hún sæi j sér ekki fært að verða við þeirri á- j skorun, að hvorki væru Bretar í j færum um að gjöra þetta frá fjár- ! hagslegu sjónarmiði né héldur á- j liti hún það þjóðinni fyrir beztu. Enn á ný hafa verkamenn þar I heima á Bretlandi hafist handa í þessu máli, og er sagt að það eigi í að verða eitt af málunum, sem alls- herjar þing brezkra verkamanna, | er haldast á bráðlega, eigi að skera ! úr. Annað mál er það líka, sem ræðumenn og blöð verkamanna á Bretlandi vilja fá framgengt, en I það er að árslaun allra manna, sem [ að ekki fara yfir 250 sterl. pd. eða um $1,020, séu skattfrí. Sagt er, að Bretar hafi lofast til þess að lána Ungverjum eitt hundr- að miljón pund sterling gegn veði j í járnbrautum ungverja. Maður að nafni Dennes vann hjá bónda einum á Englandi fyrir nokkrum árum síðan fyrir 14 shill- ings um vikuna, sem er um $3.50. Honum tókst með löngum nokkuð tíma að spara 250 pd. sterl. af þessu | kaupi. En þá fór hann og keypti j sér landblett og byrjaði búskap á i eigin spýtur. Nokkru síðar tók hann í félag við sig kunningja sinn (verkamann), sem líka var búinn að spara 250 pd. sterl. pessir menn óþreyjufult eftir því, að það verði frelsað úr þassari ánauð af fylk- ingum rússneska hersins.” Eftirfylgjandi skrá um kaup ný- sveina og námsmeyja í hinum ýmsu iðnaðargreinum á Bretlandi hefir verið lögð fram af nefnd þeirri sem fyrir hönd hins opin- bera lítur eftir velferð unglinga, umboðsmönnum iðnaðarmanna,, á- samt umboðsmönnum verkamanna félaga og verkamála ráðherranum brezka. Námsskeið þetta fer fram á verkstæðum iðnaðarmanna, eins og að undanförnu og skulu iðnað- armenn veita námsfólkinu 14 daga á ári til hvldar auk hinna venju- legu hvíldardaga, og skal þeim greitt kaup fyrir þann tíma. Eng- in unglingur. sem ekki hefir náð 14 ára aldursskeiði, getur inn- ritast. — petta skal vera viku- kaup nemendanna: Drengja:— Fyrsta árið ...... 14 shillings Anað árið ...... 19 shillings priðja árið ...... 24 shillings Fjórða árið ...... 29 shillings Stúlkna:— Fyrstu sex mán....10 shillings Næstu sex mán..... 12 s. 6 d. Annað árið ....... 15 shillings priðja árið ...... 20 shillings Fjórða árið .... .... 25 shillings Eftirfylgjandi skal vera vinnutími a viku hverri og er þar í talinn tfmi sá, sem nauðsynlegur er til máltíða: Fyrsta árið er vinnutíminn 40 kl.stundir á viku, annað árið 42 kl.stundir, þriðja árið 45 kl.stund- ir og fjórða árið 48 kl.stundir. Frá öðrum löndum. Reglulegar loftskipaferðir eru komnar á milli Stokkholm í Sví- þióð og Berlín á pýzkalandi. Zep- pelin loftfar fer tvisvar í viku og flytur bæði farþega og vörur. Rúm fyrir 25 farþega er í loftfar- inu og kostar farið á milli þessara tveggia staða 400 krónur. Vínbannslög hafa verið samþykt í Noregi, það er að segja lög, sem banna nautn áfengra víntegunda. Féllu atkvæðin þannig, að með vínbanninu eða réttara sagt tak- mörkun vínnautnar, greiddu 482,- 455 manns atkvæði, en á móti 284,137. í Kristjaníu voru 70,000 atkvæði greidd á móti, en 18,500 með. óáfeng vín og öl er undan- þegið þessum lögum. Til þess að konur á Frakklandi geti greitt atkvæði við næstu kosn- íngar, hefir neðri málstofan sam- þykt áskorun til efri málstofunn- ar um að samþkkja tafarlaust hafa búið síðan í Lincolnshire á j kvenfrelsislögin, sem neðri mál- úr námunum og flytja það til skiua fyrir $2—2.50. Auk þessa mikla auðs, sem í kolunum er fólginn, kvað þar allmikið af marmara. Á meðal eigna þeirra á Rúss- landi, sem Bolsheviki flokkurinn hefir sölsað undir sig og ákveðið eign ríkisins, er sveitaheimili Tol- stoi, Vasnaya Polyanna. En svo iila tekst til, að einhverjir Bolshe- viki berserkir eyðilögðu part af húsinu. pótti hinum smekknæm- ari Bolshevikum þetta óhæfa og umsjónarmaður lista í Bolsheviki stjórninni fékk því til leiðar kom- ið, að 175,000 rúblur voru veittar til þess að endurbæta húsið. Nú hefir Tolstoi fjölskyldunni verið gert aðvart af Bolsheviki stjórn- inni, að ef hún vilji gerast em- bættismenn Soviet stjórnarinnar, þá geti hún fengið sitt eigið hús leigt frá ríkinu. ítalir hafa útnefnt Baron Rom- ano Avezzano sem sendiherra sinn til Bandaríkjanna. Sagt er, að Leon Bourgeois, ut- anríkis ráðherra Frakka og einn af umboðsmönnum Frakklands við friðarsamningana, eigi að verða umboðsmaður Frakka í stjórn al- hjóða sambandsins. Til þess að binda enda á Fiume óeirðirnar, segir frétt á Washing- ton, að ítalska stjórnin hafi geng- ið inn á að mynda sérstakt ríki af borginni Fiume og landinu þar umhverfis, sérstaklega strand- lengjunni i suður frá Fiume. Frétt sú kemur frá Rómaborg, að uppreisn hafi orðið á Sikiley. Fjögur þúsund manns er sagt að hafi gripið til vopna í bænum Riesi, sem er í brennisteinsnámu héraðinu á enni, með því augna- miði að leggja eyjuna undir sig. endurkosnir þeir: Jóhannes Jó- hannesson bæjarfógeti, Einar Arn- órsson próf. og Bjarni frá Vogi. Að loknum þessum kosningum skýrði forseti sam. þings í fáum orðum' frá störfum þingsins, og hefir það afgreitt 67 lög og 19 þingsályktunartillögur. Til með- ferðar hefir það haft 127 laga- frumvörp og 36 þingsályktunar- tillögur. Var síðan þingi slitið og hrópað nífalt húrra fyrir konungi og tókst það með bezta móti. Fjárlögin. pannig gekk þingið frá fjárlög- unum að lokum, að það áætlar tekjur fjárhagstímabilsins kr. 10,- 611,600.00, en gjöldin kr. 9,845,844. Tekjuafgangur fyrst um sinn á- ætlaður kr. 765,755.98.— Vísir. pjóðvinafélagið. Aðalfundur þess var haldinn í Aðalfundur eþss var haldinn í Alþingi á laugardagsmorguninn. Gerði formaður grein fyrir hag félagsins. Síðan fór fram stjórn- arkosning. Forseti var endurkos- inn Benedikt Sveinsson og eins vara-forseti Eiríkur Briem. í rit- nefnd Andvara voru þeir endur- kosir: Guðm. Björnsson og Magn- ús Helgason, en í stað Hannesar f orsteinssonar, sem baðst undan endurkosningu, var valinn Páll E. Ölason lögfr. Endurskoðendur voru kosnir: Sighvatur Bjarnason (endurk.) og Magnús Guðmundsson skrifst.stj. petta ár gefur félagið út And- vara og Almanakið, en aukabók enga sakir kostnaðar, enda hækk- ar félagið ekki ársgjald sitt í þetta sinn. Fjárhagur félagsins er í góðu lagi og upplag ritanna aukið ár frá ári.—Vísir. ^!l!lll11llllllllllllllll!lllllllllllllllllllll!lllllllillHIIIIIII!l!llllllllllllllll!lllllllllilllllllll!llll!IIHIII[1l,!lllillllllllllllllllllllllH!linillllíll!!ll!lllllllllllllllllllllllllllllHIII!IIIIIIII!1ll![!!inill!inillIIIIIIII)W1'; Hlj ómar- - -Þögn. I vor og í blómskrýddri brekkunni lá og blíðróma náttúru hlustaði á, í ársólar vlblíðum ljóma. Mér fanst þá öll tilveran fagnaðarljóð flytja í margradda samstiltum óð; og unaðsblítt, hrífandi hljóma. ► I i hrímgaðri brekkunni haustdegi, á j hevra nú fæ eg ei tónana þá, er vandist eg vorstundir blíðar. Lífsins því öll eru útkulnuð mögn, umhverfis ríkir nú höfgasta þögn, — dauðaþögn dáinnar tíðar. Þó er eins og berist að eyranu kvein, er andvarinn leikur um blaðsnauða grein og hríslur í hreyfingu setur. Og því vill nú lirvgð sækja hug mínum að; en liugfróin bezta er vissan um það, að æ kemur vor eftir vetur. Englandi, þar til í síðustu viku, að þeir seldu búgarða sína fyrir um $10,000,000. ’ peir sem standa fyr- ir þessum kaupum hugsa sér að gjöra búgarðinn eða búgarðana að almennings eign með því að selja fólki hlutabréf. En einn af sonum gamla mannsins Dennis. að verða bústjóri.— pessi maður Dennis er gott dæmi upp á það, hvað sparn- aður, framsýni og vit geta gjört. Einn svona maður er heiminum. meira virði heldur en hundrað, sem í hugsana- og rænuleysi flækjast frá einu til annars, hafa enga stefnu og ná því ekki að neinu marki. Á meðan að á stríðinu stóð töp- uðu Bretar skipum, sem til samans voru 7,759,090 smálestir. Mest af þeim var sökt af kafbátum, eða 6,635,057 smálestum, og fórust 14,- 287 manns með þeim. Nefnd á Englandi, sem nefnir sig hjálparnefnd Rússlands, gaf nýlega út eftirfylgjandi yfirlýs- ingu: “Flest af fólkinu í Turkest- an er lagt á flótta, bæði Rússar og Kínverjar, undan Bolsheviki mönn- um, og eru á leiðinni til Síberíu. pes-sir flóttamenn segja, að Tur- kestan sé með öllu eyðilagt af Bol- sheviki mönnum. En einkum þó sveitirnar. par hafa þeir tekið á sitt vald allan búpening, kornforða og akuryrkju verkfæri. Og svo stofan samþykti og afgreiddi. óeirðir og tíð fundahöld eiga sér stað þessa dagana í Japan. Verka- menn krefjast að átta stunda vinna á dag verði lögleidd og næt- urvinna afnumin. Til þess að auka innflutning pjóðverja til Paraguay í Suður- Ameríku, þá hefir stjórnin þar boðið að gefa þeim ellefu ekrur af landi víðsvegar um landið, ef að j þeir vilji flytja þangað. Forsætis ráðherra Frakka, Geo. Clemenceau, hefir lýst yfir því, að hann sæki ekki um þingmensku við næstu kosningar. í réeðu, sem hinn nýi forsætis- ráðherra Ungverja, Stephen Fred- rich, hélt jiýlega í Buda-Pest, sagði hann að i sínum huga væri enginn efi á þwí, að' meiri partur þjóðarinnar aðhyltist konungs- stjórn. Með byrjun næsta mánaðar byrja fundir ráðaneytis Scandi- naviu í Kaupmannahöfn. f ráða- neyti þessu eru forsætisráðherra j Noregs, Swíþjóðar og Danmerkur, ásamt utanríkisriturum ríkjanna j þriggja. Sagt er, að fyrsta málið sem liggi til umræðu á þwí þingi sé alþjóðasambandið. Spitzbergen, sem Noregur hefir M. Strambuliwsky, leiðtoga , bænda í Bulgariu, hefir verið fal- ið að mynda þar nýja stjórn; í henni eiga að eins að vera bænd- ur og sósíalistar. Sagt er, að nú : é farið að þrengja i meira lagi að Bolsheviki mönn- um á Rússlandi, enda hafa þeir beðið hvern ósigurinn af öðrum undanfarandi og virðist nú ekki nema tímaspursmál og það ekki! langt, þar til þeir verða að gefa j róðurinn upp með öllu. Undan- j farandi hafa blöðin verið að flytja féttir um fall Petrograd. En svo mun þó ekki vera enn, því síðustu fréttir segja, að Leon Trotzky, her- mála ráðherra Bolsheviki manna, sé kominn til Petrograd til þess að búa lið sitt í borginni og um- hverfis hana til varnar og er sagt að allir séu knúðir fram til varn- ar, jafnvel 70 gamalmenni. Sagt er að Bolsheviki menn séu farnir að hugsa um að flytja sig um set, ef að óvinir þeirra kreppa meira að þeim en þeir hafa enn gert; er þá sagt áð þeir séu að hugsa um að flytja stjórnina burt úr þeim parti Rússlands, sem þeir hafa haldið, og til Turkestan í Asíu, sem liggur upp að norður- takmörkum Tíbet í Kína. Frá Islandi. Reykjavík, 27. sept. 1919. í gær, kl. 1.30, var fundur settur sameinuðu þingi. Á dagskrá voru 8 mál. 1. Till. til þingsál. um rétt rík- isins til vatnsorku í almenningum var samþykt með 22 atkv. gegn 3, eins og hún var samþ. í e. d., með áorðinni orðabreytingu. 2. í verðlauna nefnd “Gjafar Jóns Sigurðssonar voru endur- kosnir: Hannes porsteinsson með 33 atkv., dr. Jón porkelsson með 30 atkv., og Jón Aðils háskólakenn- ari með 28 atkv. Sigurður Nordal prófessor fékk 15 atkv. 3. í fuiltrúaráð íslandsbanka 1920—1922 var kosinn Guðmund- ur Björnsson landlæknir með 17 atkv., Karl Einarsson bæjarfógeti hlaut 14 atkv. 7 seðlar euðir. 4. Yfirskoðunarmaður Lands- hefir Soviet stjórnin svo kallaða j auðugt land. pað er 24,000 fer- kastað eign sinni á landið, og bú- jarðirnar ' eru að því komnar að leggjast í eyði undir umsjón Bol- sheviki flokksins. Baðmullarrækt er ekki lengur til þar. Baðmullar- útsæði, sem þar var til í ríkum mæli, hefir verið notað til elds- nú fengið yfir umráð yfir, er mjög bankans (1. jan. 1920 til 31. des. mílur að stærð og liggur norður í íshafi. pað fanst fyrir 300 árum síðan af hollenzkum manni og hafa ýmsir reynt að ná eignarhaldi á því síðan, þar á meðal Hollend- ingar, Bretar, Danir og Norð- menn. peir sem verið hafa þar neytis á eimlestunum. Landinu j norður frá að kanna land þetta og hefir verið steypt í ósegjanlega ó-|eru vel að sér í jarðfræði, segja, gæfu og lífsframfærsla manna gjörð þar nálega ómöguleg. Fólk- að 8,500,000,000,000 ton af kolum séu þar, svo að segja ofanjarðar 1921) var kosinn Pétur Jónsson frá Gautlöndum með 17 atkv. — Guðjón Guðlaugsson hlaut'16 atkv. 5. Yfirskoðunarm. landsreikn- inganna voru kosnir með hlutfalls- kosningu: Matthías ólafsson, Kr. Daníelsson og Jörundur Brynjólfs- son. 6. Framkvæmdarstjóri Söfnun- arsjóðsins næstu 5 ár var kosinn: Eirikur Briem prófessor í einu hl. 7. í dansk-íslenzku ráðgjafar- (Eftir Vísi til 7. okt.) Grímur Jónsson cand. theol and- aðist á landakotsspítalanum 28. sept., eftir langvarandi sjúkleik.— Hann var fæddur 14. júl. 1855, varð stúdent 1875; eftir það fór hann til Isafjarðar og gegndi þar lengi kenslustörfum og var skólastjóri barnaskólans þar um mörg ár. Síð- ustu árin gegndi hann skrifstofu- störfum og hafði á hendi afgreiðslu Eimskipafélagsins frá stofnun þess. pingmannaveizlu hafði forsæt- isráðherra í Iðnaðarmanna húsinu í gærkvöldi. Lýsti hann yfir því í ræðu, að hann ætlaði ekki að bjóða sig fram til þings við næstu kosn- ingar. Tvö þilskip, Sigurfara og Sæ- borg, hefir Duus-verzlun^selt til Færeja, og eru Færeyingar komn ir að sækja þau. Yfirlögregluþjónn hér í bænum er nú að sögn ráðinn Erlingur Pálsson sundkennari og fór hann utan með íslandi síðast til þess að búa sig undir að taka við því starfi, og fékk til þess styrk úr bæjar- sjóði. Miðvikudaginn 1. okt. druknuðu tveir menn í pingvallavatni. pað voru þeir Guðbjartur Gísla- son bóndi í Hagavík í Grafningi, sonur Gísla Björnssonar, sem lengi bjó í Miðdal í Mosfellssveit, nú í Tungu hér í bænum, og Eyjólfur Sigurðsson, sonur Sigurðar bónda á púfu í ölvesi. pefr höfðu farið á báti að vitja um murtunet á vatninu um morg- uninn, tekið úr nokkru af netunum og flutt í land og farið síðan aftur að vitja um það, sem eftir var. Var þá farið að hvessa á norðan og nöfðu þeir verið á báðum áttum um það, hvort þeir ættu að fara í ann- að sinn. En í síðari ferðinni drukn- uðu þeir, og vita menn ekki hvern- ig slysið hefir orsakast, því að ekki sást til bátsins frá bænum; netin voru skamt frá landi, en í hvarfi við nes, sem gnegur þar út í vatnið. Guðbjartur sál. var ágætur sundmaður, og hefði auðveldlega getað bjargað sér á sundi, ef ekk- ert hefði hindrað hann. En líklegt er. að hann hafi ætlað að bjarga Eyjólfi, sem var stór vexti, og hann fært hann í kaf og þeir ef til vill flækst í netinu. En um þetta vija menn ekkert og varð fólk í Hagavík einskis vart um slysið fyr en farið var niður að vatninu að hta eftir bátnum, sem þá var kom- inn mannlaus að landi. I morgun var 4,5 stiga hiti hér í bænum, 2 st. á ísafirði, 3 á Akur- eyri, 5 á Seyðisfirði og 4,5 í Vest- mannaeyjum. Kvennaskólinn var settur kl. 2 Miiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiin Stephan Stephensen umboðsmað- ur á Akureyri andaðist á föstudag- in var, 3. okt. Heyrst hefir, að þessir menn muni keppa um þingmensku í Gull- bringu og Kjósarsýslu í haust: Jó- hann Eyjólfsson í Brautarholti, Bogi pórðarson á Lágafelli, Björn Bjarnason í Grafarholti, Einar porgilsson kaupm. og Davíð Krist- jánsson trésm. í Hafnarfirði og séra Friðrik Jónasson á Útskálum, en lengra sunnan að hafa fregnir ekki borist. Um gömlu þingmenn- ina vita menn ekki. Fénaður er nú kominn af fjalli og verða landeigendur fyrir all- miklum ágangi af honum. Kíghóstinn er í fimm húsum í Reykjavík svo kunnugt sé, og eru gætur hafðar á að hann útbreiðist ekki þaðan. Gylfi seldi ísfisk nýlega í Fleet-! wood fyrir 4,100 sterlingspud og | ér það langhæsta verð, sem nokk- urt íslenzkt skip hefir lengi fengið fyrir afla sinn. Háskólinn var settur 4. okt. kl. 1. Rektor skólans, próf. Sig. P. Si- vertsen, hélt ræðu og bauð hina ungu stúdenta velkomna. Flestir þeirra ætla að lesa lög, einn les guðfræði, einn eða tveir málfræði, en enginn læknisfræði, og er slíkt nýlunda. Ólafur Rósenkranz hættir nú leikfimiskenslu í Mentaskólanum frá 1. þ.m. — Hann varð leikfimis- kennari Lærðaskólans 3. okt. 1877 og hefir gegnt kenslunni síðan í samfleytt 42 ár. Allflestir starf- andi embættismenn landsins eru nemendur hans og fjöldi annara manna. Björn Jakobsson verður leikfim- skennari hins almenna Mentaskóla i stað ólafs Rósenkranz. Á fimtudaginn druknuðu tveir menn af báti á ísafirði við ísa- fjarðardjúp, pórður Bjarnason frá Klafakoti og Sigurður porsteins- son frá Hörgshlíð. priðja manni var bjargað af kili. B. Þ. 1. Sprakk þá vitastöpullinn þvert > fir 6 metra frá grunni, en allur er vitinn 26 metra á hæð. Um sprung- una er vitaveggurinn 4 álnir á þykt og 90 fet að ummáli, en við grunninn er vegurinn 6 álna þykk- ur. — Allmiklar skemdir urðu á í- búðarhúsi vitavarðar, og sprungu veggir þess frá göflunum að fram- an. Hafðist heimafólk við í tjöld- um í tvo daga, en flutti þá aftur í húsið, er bráðabirgðaraðgerð á því var lokið. ^Dagin eftir jarðskjálftann var tekið að gera við ljóskerið á vitan- um, kvikasilfrinu, er runnið hafði úr því til jarðar, safnað saman og síðhn kveikt á vitanum aftur. Bráð- lega verður farið að gera við vita- j stöpulinn sjálfan, treysta hann með járnsinklum og renna sements ; blöndu í sprunguna. íslenzkir stúdentar! Takið eftir. Hið ísl. stúdentafélag tekur aftur til starfa eftir uppihald það sem or- sakaðist af stríðinu. Nú er áríð- andi að allir gamlir meðlimir og stúdentar þeir, er inngöngurétt eiga i félagið, mæti á fundi 12. nóv. í neðri sal norðurkirkjunnar stund- víslega klukkan kvart eftir átta síð- degis. par verða kosnar nefndir fyrir núverandi starfsár, byrjuð aftur samkepni um Brandson’s bik- arinn og margt fleira tekið til um- ræðu. Skemt með sönglist. — Fyr- verandi forseti dr. Jón Stefánsson stýrir fundinum. Nýtt tímarit. Jarðskjálftinn á Reykjanesinu “Vísir” hitti í gær vitavörðjnn á Reykjanesinu »að máli og spurði hann fregna af jarðskjálftanum, sem varð á Reykjanesinu á dögun- um og sprengdi Reykjansevitann. Sagðist honum þannig frá: pað var á sunnudagsmorgun 21. f. m. kl. 11.10, sem fyrsti kippur- inn varð. Var það harður kippur og sprungu þá rúður í íbúðarhús- inu og framhúsinu, og alt laus- legt hrundi niður af veggjum og úr hillum. Fór vitavörður þá þegar út í vitann og var þá alt kvikasilf- ur farið úr ljóskerinu. Eftir þetta var jarðskjálftinn óslitinn þangað- til kl. 2, misjafnlega harður, en alt af svo, að hreyfing sást á jörðinni. Harðasti kippurinn varð um kl. Með allra síðustu ferð frá Is- landi bárust hingað vestur nokkur eintök af hinu nýja Prestafélags- riti, sem út er gefið undir umsjón séra Sigurðar P. Sívertsen, á kostn- að Prestafélags íslands. Rit þetta er í svipuðu broti og Skírnir, 154 blaðsíður að stærð. Frágangur allur er vandaður, og innihaldið næsta fjölbreytt: Efninu er þannig raðað niður: 1. Ávarp ritstjórans. 2. Sjálfsvit- und Jesú, eftir dr. Jón Helgason biskup. 3. Jóhannesar guðspjall, eftir Magnús Jónsson dócent. 4. Prestarnir og æskan, eftir séra Fr» Friðriksson. 5. Mannssonurinn eftir Sigurð P. Sívertsen. 6. Leit- ið fyrst guðsrikis, eftir séra Ásm. Guðmundsson. 7. Um nokkur sið- ferðisboðorð Jesú, eftir séra Ásm. Guðmundsson. 8. Hvernig verðum ivér betri prestar? eftir séra Bjarna Jónsson. 9. Altarissakramentið, jeftir séra Gísla Skúlason. 10. Rann- 1 sóknir trúarlífsins, eftir Sigurð P. i Sivertsen. 11. Sænska kirkjan, eftir Ásgeir kennara Ásgeirsson. 12. Erlendar bækur. 13. Prestafé- jlagið, eftir séra Magn. Jónsson. 14. j fslenzka kirkjan og samdrátturinn með þjóðkirkjum Norðurlanda, eft- !ir dr. Jón Helgason biskup. Ritið verður að sjálfsögðu kær- I kominn gestur á heimili allra þeirra, er láta sér að nokkru ant um j kinkjuleg málefni.—Kostar í kápu | $1.75 og fæst hjá Finni Johnson bóksala, 698 'Sargent Ave. ið, það af því sem eftir er, bíður og að hæglega megi taka tonnið nefndina (löggjafarnefnd.) voru síðdegis í dag. Fyrirlestra ferðaáœilanir Séra K. Helgasonar. Winnipeg—Laugardagskvöldið H. nóv. í G. T. húsinu. Wynvard—Föstudaginn 14. Nóvember. Markerville—Miðvikudaginn 19. Nóvember. Mozart—Þriðjudaginn 25. Nóvember. Elfros—Miðvikudaginn 26. Nóvember. Leslie—Fimtudaginn 27. Nóvember. Foam Lake—Föstudaginn 28. Nóvember. Churchbridge—Mánudaginn 1. Desember. Lögberg—Þriðjudaginn 2. Nóvember Tantallon- -Fimtudagihn 4. Desember.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.