Lögberg - 06.11.1919, Page 8

Lögberg - 06.11.1919, Page 8
 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 6. NÓVEMBER 1^19 ] Ökeypis VerSlauna- Miðum Otbýtt Fyrir , Royal Crowri Soap COUPONS og UMBOÐIR öendið eftir hinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soapsr LIMITED 654 Main St. WINNIPEG w Úr borginni Deild þjóðræknisfélagsiins í Wyn ;yard, Sask., hefir ákveðið að fresta ársfundi sínum, unz séra Kjartan Helgason hefir haldið fyrirlestra þar vestra. Islenzkukensla fyrir börn verður höfð í vetur undir 'umsjón þjóð- ræknisdeildarinnar Frón. Kensl- an byrjar laugardaginn 15. þ. m. Nánar í næsta blaði. Frón.—Fundur verður haldinn í þjóðræknisfélags deildinni Frón næstkomandi mánudagskvöld þann 10. Auk ýmsra félagsmála verður þar fluttur fyrirlestur af séra Rún- ólfi Marteissyni. Kostaboð—Kona eða stúlka get- ur fengið ókeypis herbergi, hlýtt og bjarþ á góðum stað, gegn því að halda hreinu litlu húsi og matreiða fyrir einn mann. — Jóhann John- son, 792 Notre Dame ave. Magnús Th. Jónsson lézt í West Selkirk á mánudaginn. Magnús heitinn kom frá Vestmannaeyjum á íslandi. Hann lætur eftir sig konu og fjögur börn. ONDERLAN THEATRE Miðvikudag og priðjudag VIOLA ADNA í leiknum “Some Bride.” Fostudag og Laugardag ALICE BRADY í leiknum “Her Great Chance” Mánudag og þriðjudag MAE MURRY í leiknum “What am I Bid?” juós ABYGGILEG —og----- AFLGJAFII Kötlugosið 1918 og afleiðingar þess, eftir Gísla Sveinsson, sýslu- mann Skaftfellinga. Gefið út að tilhlutun Stjórnarráðs íslands. pað ábyggilegasta, sem um þetta gos hefir verið skráð. — kostar 65 cents. Fæst í bókaverzlun ÓI- afs S. Thorgeirssonar, 674 Sar- gent Ave., Winnipeg. TRADE MARK, REGISTERED Vantar öldruð íslenzk hjón fyrir veturvist úti á landi; konan að gera húsverk en maðurinn útiverk. Ritstjóri vísar á. Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Land til sölu. Gott land fæst til kaups nú þeg- ar, sem mílur suðvestur frá Ár- borg, Man. Á landinu er gott í- búðarhús og gripahús öll í góðu lagi. Landið er umgirt á alla vegu. — peir sem kynu að viljá kaupa, snúi sér til önundar Guðbrandssonar, Árborg, Man. Mrs. Kr. Stefánsson frá Gimli er á ferð í bænum. peir A. B. Gíslason og Bjarni Jones frá Minneota, Minn., komu til bæjarins á þriðjudaginn var. í för með þeim var hópur landleit- unarmannna og héldu þeir allir vestur til Glenboro á miðvikudag- inn. Matthías skipstjóri pórðarson í West Selkirk lézt að heimili sínu á sunnudaginn var, nærri 67 ára að aldri. Hann kom vestur fyrir mörgum árum frá ísafirði á ís- Jandi. Sigurbjörn Paulson og prúður Margrét Goodman voru gefin sam- an í hjónaband af séra Birni B. Jónssvni að 774 Victor stæti, 3. nóvember. Lögberg óskar til lukku. i l Mrs. S. G. Kristjánsson frá Hol- ar P. O., Sask., hefir verið í bæn- *og pórður, voru komin hingað vest- um undanfarna daga að heilsa upp ' ---■J— | -!-| —'-------i:* ú kunningja . Fór heimleiðis aft- ur á mánudagskvöldið. Séra Adam porgrímsson kom til borgarinnar um helgina úr Swan River bygðinni, þar sem hann hefir dvalið um mánaðar tíma í þjónustu íslenzka safnaðarins í því bygðar- lagi. Eins og auglýst var í síðasta blaði, þá flytur séra Adam fyrir- lestur um íslenzkt þjóðerni í Good- tomplara húsinu á Sargent ave. í kveld, (miðvikudag) kl. 8, og ættu menn umfram alt að fjölmenna. Samkoman fer fram undir umsjón stúk. Skuld og gengur arðurinn til Jóns Bjarnasonar skólans.— Menn mega reiða sig á, að erindi séra Adams verður bæði fróðlegt og á- heyrilegt og auk þess verður mikið um söng og h 1 jóðfæraslátt. FULLFERMI AF ÁNŒGJU .......................... ROSEDALE KOL Óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágranna vðar, sem hafa notað j>au. Ávalt fyrir liggjandi birðir af Harðkolum og Við Thos. Jackson & Sons Skrifstofa, 070 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 Forðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. ffliiWfliiiili^iiiiiiJgniiiiiiiiiiiimiiiiiiiiliiiuuniitiHHiiiiiiiiiiimmimiiiiiiiiniimmiunimiiHniiiiHiiiiuiiiiiiimiiii.miijiiimiiuiimiiruiii»i|ii|iiiij|j 1111 Notið Tækifœrið. iiiiiiiniiiiiiiiiiniiiiii 8 | | | Og kaupið kjötið til vetrarins á meðan það er á Jág- . um prís. Nú sem stendur seljum við ekta gott kinda- |||! kjöt í frampörtum á 15c. pundið, í nautakjöti 12%c., niðurskorið ef óskað er; í smáum skömtum frá 12c. pundið og upp eftir gæðum. — Við verzlum að eins með það kjöt, sem er “Government Inspected” og er það því að eins af beztu tegund. G. EGGERTSON & SON., 693 Wellington Ave. Phone: Garry 2683 FÍllllilllllllllllllllllllllllllllllllllMllinillllllllllllllllllUIIIIIIIIIII|i|llllllll:llllliiillililllliliii|in::;i:l;-: .......... Hinn góðkunni landi vor, pró- fessor Sveinbjörn Sveinbjörnsson frá Edinburg á Skotlandi kom til bæjarins ásamt frú sinni í byrjun vikunnar og er oss íslendingum það mikið gleðiefni að þau ætla að setjast að hér hjá oss fyrst um sinn. Börn þeirra hjóna, Helen ur á undan þeim, eins og getið hef- ir verið um í blaðinu áður. Mrs. S. Vopni frá Tantallon var á ferð í borginni í vikunni sem leið. Sveinbjörr. Sigurðsson, fyrrum 'bóndi í Grunnavantsbygð, kom til bæjarins í vikunni frá Argyle, þar sem hann hefir dvalið undanfar- andi. Hann sagði mikinn snjó kominn þar vestra. Eftir nokkurra daga dvöl hér í bænum, fer Svein- björn norður til Otto, þar sem hanB dvelur í vetur. Atvinna. — Vinnukona óskast á gott íslenzkt heimili hér í borginni nú þegar. Hátt kaup í boði og á- gætur aðbúnaður. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. f f Guðsþjónustur verða haldnar í Skálholts söfn. 9. nóv., í Hólasöfn. 16. nóv., í Jóns Bjarnasonar söfn. 23. nóv. ()(Siglunes skóla), og í Betel söfn. 30. nóv. (Rolph C. skóla. Adam porgrímsson. Islenzka deild hefir Jóns Sig- urðssonar félagið, I.O.D.E., mynd- að á meðal íslenzkra stúlkna, frá 16—20 ára. Fund heldur sú deild fyrsta föstudagskveld hvers mán- aðar í herbergjum I.O.D.E. félags- ins I Boyd bygginguriní kl. 8 e. h. Allar íslenzkar stúlkur ættu að ganga í þessa deild. pann 15. nóv. kl. 2 e.h. verður fundur haldinn í samkomuhús Les- lie bæjar til að ræða um stofnun bióðrækisfélags deildar. Allir ís- lendingar búaettir nálægt Leslie ættu að sækja fundinn. Jón Kristjánsson frá Lillesve P. O., Man., kom til bæjarins um miðja fyrri viku. l Í f f f f % GLEÐIMOT Eins og auglýst var í Lögbergi síðast, j>á ætla þeir Halldórson’s bræður að Lundar, Man., að halda gleðimót niikið þegar hin nýja og veglega sölubúð þeirra verður opnuð til verzlunar 11. þessa mánaðar. Uleðimót þetta byrjar klukkan 8.30 e. h., þriðju- daginn 11. þessa mánaðar. Tií skemtunar verða ræðuhöld. alþektir og snjallir ræðumenn verða til staðar. Orðlagðir söngmenn frá Winnipeg skemta fólk- inu með einsöngum. Svo verður dansað mikið og lengi og við dans- inn spilar Bill Einarsson’s Orehestra. VEITINGAR. Munið eftir að koma og njóta gleðinnar. (1= vv Skemtisamkoma verður haldin í kirkju Fyrsta lút. safnaðar 18. nóvember, til arðs fyrir söfnuðinn. Nákvæmar auglýst síðar. I Lögbergi þann 16. okt er þess getið, að landi vor Paul D. Jameson í Spanish Fork, Utah, hafi farið til Oakland í þeim tilgangi að ieggja stund á læknisfræði. petta er eigi * f f f f ■ V Í\ f t\ f T T' 4 f v ♦> Vetrarfrakkar Samskeyttir um mittið fyrir unga menn $55 Pessir frakkar eru unnir úr fallegu, gráu Melton, sam- kvæmt allra nýjustu tízku.' Efnið er fram úr skarandi sterkt og endist í fjöldamörg ár. Hví komið þér ekki með kunningja yðar inn strax í dag? Munið að verðið er að eins $55.00. Stiles and Humphries Tvær búðir:-1— I 261 Portage Avenue Rétt hjá Paris Bldg. 221. Portage Ave. á horni Notre Dame. Matvörukjörkaup í vikulokin. Shoal Lake Butter—föstud. og laugard .sérst. pd. á 67c. Carnation Milk—föst. og laug, kannan 17c, 3 fyrir 50c. California Seedless Raisins—11 oz. pkg. 20c, 5 pd. á $1.35 Hvítt Hunang—vanal. $1.90, sérst. 5 pd. kanna á $1.75 B. C. Laukur—þur og góður, 4 pd. á 25, 17 pd. fvrir $1.00 Witch Hazel Handsápa—sérstakt 3 stykki á . 30c. Beztu Siam Hriísgrjón—2 pund fyrir .. ........ 30c. Stuarts hreint Strawberry Jam—4 pd. kanna á.... $1.20 Stuarts hreint Raspberry Jam—4 pd. kanna á .... $1.15 Mclntosh rauð epli—No. ls, kassinn á ....$3.50 Gravenstein epli—föst. og laiig. 4 ])d. fyrir. 25c. A. F. HIGGINS CO., LIMITED / 811 PORTAGE AVE.—Phone Sher. 325 and 3220 Grocery Ijiccnses Nos. 8-12905, 8-5364 Kaupið Victory Bonds. Columbið Press Prentar fljótt og vel Bækur, Bréfhausa, Bílœti, Nafnspjöld, Prógröm, o.fl. Reynið það Hundar til sölu. Hundar af öllum tegundum sendir hvert sem óskaö er. Afbragðs fjár- hundar, Pure Bred skozkir Collies, $10, Spaniels $10, Airdales $15, Bulls $25, French Poodles $20, White Spity $15, Fox Terriers $10, St. Bernard Pups $25, Páfagaukar. Canarífuglar, gullfiskar og allar aðrar dýrategundir. Póstpantanir afgreiddar fljótt og skilvíslega. STUART’S BIRD & ANIMAL STORE Importers, 82-80 Bank St. Ottawa, Can. Goods Sent C.O.D. or Cash with Order þarfnist þér ekki góðs Vetrarfrakka? Ef þér þarfnist slíks, og viljið fá það bezta, þá skuluð þér skoða Vetrarfrakka vora á $30, $35, $40 til $50 White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg THE. . . Phone Sher. 921 SAMS0N MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sálmabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... í bezta skrautbandi .... Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. 2.50 1.75 ^♦♦V ♦> : f i i ♦> TO YOU Tuttugasta og fyrsta október s.l. andaðist að heimili dóttur sinnar, Guðrúnar húsfreyj u Eiríksson í Blaine, Waish., öldungurinn Magn- ús Guðmundsson skósmiður, 72 ára gamall, ættaður úr Skagafirði á íslandi. Banamein hans var krabbi í maganum. — ísafold er vinsaml. beðin að birta þeasa dán- .arfregn á íslandi. Mr. J. G. Thorgeirsson biður þess getið, að’ ullarkambar þeir, •sem hann hefir til sölu og sem auglýstir voru í Lögbergi, geti nú eMci orðið seldir fyrir minna en $2.50 í Canada póstfritt. petta biður hann þá, aem panta mundu kamba að muna. Jón Jónsson frá Melville, Sask., var á ferð hér í bænum um helgina. Nýlega Iézt í Swan River bygð- inni í Manitoba Gottskálk Pálsson, háaldraður maður. Sra Adam por- grímsson jarðsöng hann. Mrs. B. Frímannsson frá Gimli kom til bæjarins í fyrri viku og dvelur hér um tíma. Mrs. Guðmundur Eyford á bréf á Lögbergi Mr. J. Jóhannsson frá Holar Sask., kom til bæjarins í fyrri viku ásamt dóttur sinni, og dvelja þær hér um tíma hinni síðarnefndu til lækningar. Mr. önundur Guðbrandsson frá Árborg. Man., kom til bæiarins um miðja fyrri viku; hann kom utan ffá Swan River bvírðinni bar sem hann hafði verið að litast um eftir löndum. Hefir hann í hyggju að taka sér þar bólfestu áður en langt um liður. Eftirfylgjandl verðllstf er góCfös- lega útvegaður blaðinu af Islenzka kornkaupafélaginu. North West Com- mission Co., Ltd., 216 Qrain Exchange, Wlnnipeg, Man. CASH GRAIN—CLOSING PRICES Basls in Store Fort William or Winnipeg, 28. okt. 1919. Port Arthur Wheat Close 1 Manitoba Northem .......... 215 2 Manltoba Northern ......... 212 3 Manitoba Northern ......... 208 No. 4 ................... 202 No. 4 Special ............... 202 No. 5 Special ............... 191 No. 6 Special ............... 181 Feed ......................... 171 Rejected No. 1 Northern ..... 204 Rejected No. 2 Northern ..... 201 Rejected No. 3 Northern ..... 196 Tough 1 Northern.............. 209 Tough 2 Northern.............. 206 Tough 3 Northern ............. 202 Smutty No. 1 Nor............. 206 Smutty No. 2 Northern ....... 203 Smutty No. 3 Northern ....... 199 Oats. No. 2 C. W..................... 82% No. 3 C. W.................... 79% Extra No 1 Feed................ 79% 1 Feed......................... 77% 2 Feed......................... 74% Barley No. 3 C. W................. 140 No 4 C. W...................... 134% Rejected.......................120%) j Feed...........................120% \ Flax No. 1 N, W......................424 No. 2 C. W............... .. ..420 No. 3 C. W......................394 Rejected........................389 Wonderland. Fjöldinn, sem heimsótti Wonder- land vikuna sem leið, sýnir bezt nákvæmlega rétt, heldur fór hann hve almennra vinsælda leikhúsið til Los Angeles og er utanáskrift nýtur. Gætið þesss að missa ekki ( hans þannig: Mr. Paul V. Jame- af næstu Tom Mix myndinni. Á j S011) College of Osteopathic Phsi- miðvikudag og fimtudag sýnir leik- j cians and Surgeons, 300 San Fer- húsið “Some Bride” og leikur Viola ) „pr.Ha riho- T.n« n«i Dana aðal hlutverkið. En á föstu- og laugardag verður sýndur óvið- jafnanlega hrífandi kvikmynd, er nefnist “Her Great Chance” með Alice Brady í höfuðhlutverkinu. Bráðum gefst mönnum kostur á að sjá “What am I Bid” og “Bound and gagged”. Auk þess sem leik- húsið einnig sýnir innan skamms “Elmo the Mighty” sem E. K. Lin- coln sýnir ákveðnasta leiklist síria. nands Bldg, Los Angeles, Cal. KAUPIÐ VICTORY BU1ND.P. H. ,J. Metcalfe, (Um 12 ár forstjóri fyrir ljós- myndastofu T. Eaton félagsins) Tilkynnir að hann hefir tekið að sér JOY LAFAYETTE STUDIO 489 Portage Avenue (nálægt Wesley College) Og þar óskar hann að hitta alla sína gömlu skiftavini og nýja. : i i i i i i i Hey, Korra oq Mill-feed CAR LOTS Skrifið beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Komkaupmenn 220 GRAIN EXCHANGE WINNIPEQ Phones Main 2443 og 2444 WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and lecognized by employers for its thoroughness and eíh- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. Lh_e SUCCESS BUSINESS COLLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. : f f f f f ♦> ♦*♦ : peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundir ættu að heimsækja okkur viðvlk- andi legstemum. — Við fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikj unum núna í vikunni sem leið og rerð- ur jrví mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St. Winnipeí No 2 C. W. Ryc 130 Við viljum ekkl ráðleggja mönnum að geyma kornvöru óselda þetta 4r, 1 þeim tiigangi að verð muni hækka. Prlsar verða naumast betri slðar. A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Húðir yðar,Ull,Gœrur, Tólgog Senecarætur til næstu verzlunar vorrar. VJER greíðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; Vancouver, B. C. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tires œtið 4 reiðum höndum: Oetum út- vegað hvaða tegund sem þér þarfntst. A ðgerðnm og “Vulcantzlng” sér- stakur gaiimur gefinn. Battery aðgerðir og blfreiðar til- búnar tii reynslu, geyrodar og þvegnar. ACTO TTRE VTJLCANIZING CO. 309 Cnmherland Ave. Tals. Garry 2707. Cpið dag og nótt MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. NÝ BÓK Brot af landnámssögu Nýja Is- iands eftir porleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði íróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. — Höfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við j fyrsta tækifæri um íslendinga- j bygðirnar til þess að selja bókina. j — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. Allan Línan. Stöðugar slglingar & milli j Canada og Bretlands, með nýjun> 15,000 sm&l. skipum "Melita" og “Minnedosa”, er | smíðuð voru 1918. — Semjlð i um fyrlrfram borgaða far- | seðla strax, tll þess þér getlð | náð til frænda ýðar og vina, sem fyrst. — Verð frá Bret- landi og til Winnlpeg $86.25 Frekari upplýsingar hjá U. S. BARDAL., 892 Shcrhrook Street TVlnnipeg, Man. iThe York r'Ý London and New Tailoring Co. { paulæfðir klæðskerar á Skarla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. The Wellington Grocery Company Comer Wellingtcn & Victor Phone Garry 2681 Lioense No. 5-9103 Hefir beztu matvömr á boðstól- um með sanngjömu verði.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.