Lögberg - 13.11.1919, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.11.1919, Blaðsíða 8
WtB. WC LöGBERG, FIMTUDAGINN 13. NÓVEMBER 1919. Ökeypis Verðlauna- Miðum Otbýtt Fyrir Royal Crown Soap COUPONS og UMBÚÐIR iendið eftir hinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soaps, LIMITED 654 M»n St. WINNIPEG \N Or bor ginm Utanáskrift E. L. Johnson er Ár- borg, Man., Box 39. Northern Hay (3o. er flutt frá 408 Chambers of Commerce til 171 Grain Exchange. Mr. Kristján Mýrdal frá Lundar kom til bæjarin í síðustu viku. Verslunar maður Svéinn Björns son frá Gimli, var á ferð hér í bæn- um um síðustu helgi. Mrs. S. Pétursson frá Gimli er nýkominn til bæjarins, ætlar að dvelja hér hjá dóttir sinni í vetur. Guttormur Finnbogason banka- stjóri að Lundar, var á ferð hér í bænum ásamt frú sinni um síð- ustu 'helgi. C. B. Jónsson, bóndi frá Brú, Man., kom til bæjarins í síð. viku, hann var að koma með móður sína aldurhnigna, er dvelur hér í bæn- um í vetur hjá syni sínum séra B. B. Jónssyni. peir Th. Hallgrímsson og Björn Walters frá Argyle komu til bæjar- ins síðari hluta vikunnar sem leið, ætlar Björn að dvelja hér í bænum hjá dóttir sinni, og tengdasyni Mr. & Mrs. L. J. Hallgrímsson. En Mr. Hallgrímsson hélt heimleiðis í byrjun vikunnar. iAiONOERLAN THEATRE Miðvikudag og Fimtudag EMMY WELHEN í leiknum “Fools and Their Money” Föstudag og Laugardag MARY MacLAREN í leiknum “Creaking Stairs” Einnig næst seinasti kaflinn i “The Red Glove” Mánudag og priðjudag HEDDA NOVA í leiknum “The Spitfire of Seville” Atvinna. — Vinnukona óskast á gott íslenzkt heimili hér í borginni nú þegar. Hátt kaup í boði og á- gætur aðbúnaður. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. . “My Life With the Eskimoes”, eftir Vilhjálm Stefánsson, $4.25; íslands kort $1.00, einnig “Pyrn- ar” eftir porst. Erlingsson í bandi $5.00, í skrautb. $7.00. Fæst hjá Hjálmari Gíslasyui, 506 Newton Ave., Elmwood, Winnipeg. Tals. 3t; John 724. Víantar öldruð íslenzk hjón fyrir veturvist úti á landi; konan að gera húsverk en maðurinn útiverk. Ritstjóri vísar á. ILJÓS f ÁBYGGILEG —og----- AFLGJAFII Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU ! Vér aeskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT | DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER BÚJÖRÐ til sölu í Bandaríkjunu Tvö húndruð ekrur alt girt með gaddavír og tvö milli “fens” 80 ekrur plægðar, 120 beitiland og engi. Gott íveruhús, Fjós fyrir 32 gripi. Vindmilla, 6 ft ofam að vatni tvær mílur frá járnbraut tvær mílur frá skóla. Um $ 20 ekran góðir skilmálar. Nánari upplysing- ár á skrifstofu Lögbergs. Kvennfélag Skaldborgar safnað- ar hefir ákveðið að halda Bazar 19 þessa mánaðar, frá klukkan 12 á hádegi og daginn út. Næsta kveld eða þann 20. Nóv. verður kaffisala í kirkjunni og nokkuð alveg nýtt, sem nefnt er á ensku máli “Parcel Marcing”. Munið að fjölmenna $4.00 hafa verið sendir til Lögbergs sem ganga eiga í sam skota sjóð Mr. Tb. Johnson í Sel- kirk. Peninga þessa gleymdist að auglýsa í blaðinu. En þeir voru afhentir Th. E. Thorsteinsyni Bankastjóra undireins og vér fengum þá. Kristján Bacmann frá Lundar kom til bæjarins í síðustu viku til þess að sækja son sinn sem búin er að liggja lengi á sjúkrahúsi bæjarins. Pilturinn var ekki orðin albata en var á góðum batavegi. pann 24 Október sl. andaðist að heimili mágkonu sinnar Hólm- fríðar Gíslason að Gerald Sask. öldungurinn Kristján Gíslason eftir langvarandi heilsulasleik og síðast mánaðar sjúkdómslegu. Vér vitum ekki um æfiatriði Kristjáns heit. svo sem fæðingar- stað, aldur, verklegar framkvæmd- ir. En hitt vitum vér? af persónu legri kynning að þar er genginn til grafar maður sem ekki vildi vamm sitt vita, orðvar réttvís og vandað- ur í öllum viðskiftum, og vildi öll- um gott gera. Kristján heit. var jarðsunginn af séra Jónasi A. Sigurðssyni 28. október síðastliðinn. íslendsk kona óskast í vist í smá bæ skamt frá Wmnipeg verkefni hennar er að matreiða, og hún þarf líka að kunna að framreiða við veitingar. Lystahfendur snúi sér til Kr. Bachmans, Lundar, Man., og til taki hvaða kaup þeir vilji fá. Eins o» auglýst var hélt séra Kjartan Helgason fyrirlestur í Good-Templara húsinu á laugar- dagskveldið var. pví miður stóð svo á að ekki var hægt að fá húsið nema á laugardagskveld fyrir þann tíma sem að séra Kjartan hefir fyrirlestrar ferðir sínar um bygðir íslendinga. En laugardagskveld er eins og menn vita óhentugt til fundar halda. En þrátt fyrir það var húsið alveg fult niðri og all- margt uppi á lofti. Fyrirlestur séra Kjartans var um mátt tungunnar, og var gullfall- egur og syndi ræðumaður með sterku sannfæringar afli hve mátt- ug að tunga vor getur verið og er þegar að hún er rétt borin fram af afli sannfæringarinnar á vörum allra manna, en þó einkum hjá skáldunum. Meðferð efnisins var svo prýðileg og framkoma ræðu- mansins öll svo aðlaðandi að vér trúum því vart að inni í salnum hafi nokkur sá, eða sú verið sem ekki hitnaði um hjartaræturnar undir fyrirlestrinum. Að fyrirlestrinum loknum voru sýndar um 70 slenskar litmyndir, sem að séra Kjartan hefir með sér, og sýndar verða á fyrirlestrar- ferðum hans þar sem tilfæringar eru til þess og tími leyfir. Séra Kjartan leggur á stað vestur í vatnabygðir í kveld og flytur fyrirlestur að Wynyard á föstudagskveld 14 þm. þaðan fer hann til Markerville og flytur þar fyrirlestur 19 þ. m. kemur svo til baka til vatnabygðanna og flytur yrirlestur að Mozart 25 þ. m. Elfros 26 Leslie 27 FoamLake 28 m. Heldur svo áfram og austur til Churdbridge og flytur þar fyrir- lestur 1 Des. í Lögbergs nýlendunn 2 Des. og í Tantallon 4 Des. og er þeirri ferð þá lokið, kemur hann þá væntanlega aftur til borgarinar þánn 6 eða 7 Des næstkomandi. ^WMHIIIIII|lll!lll!IIIOIIIIIIII|1l!l||iUIIII||||lll!ll||||||||||||11lllllIII|||||||!l!!l|||||]|||||||||||!l!ll!l!!!llll||||ll|||!l!ll!l|l|||||!l||il|||||!!l|||||l||||!!l|l!l||ll||llll|llll|l!!!l!l!lllllllllll!!l!!!!!lll!ll!!l!!li!li|ij Notið Tækifœrið. § Og kaupið kjötið til vetrarins á meðan það er á lág- 1 um prís. Nú sem stendur seljum við ekta gott kinda- 1 1 | | | kjöt í frampörtum á 15c. pundið, í nautakjöti 12%c., 1 niðurskorið ef óskað er; í smáum skömtum frá 12c. I 1 1 ! pundið og upp eftir gæðum. — Við verzlum að eins með það kjöt, sem er “Government Inspected” og er J það því að eins af beztu tegund. G. EGGERTSON & SON., 693 Wellington Ave. Phone: Garry 2683 iiaiimijiiiiuiiiiuiiiiiHMuiiiminiiiiminiiiimiiMiiiiii!iiiiiiiniiiiiij:"^; Æ!aiiiaiiiiMMHiaffima»^fc^^^ »u«ii'!iiiiiiiiiiiiiiihíiubiiiiiumpiui!U!!íiI III 111 ruiiiuiU! SÖNG-SKEMTUN pað er æfinlega tilhlökkunarefni, er það verður heyr- in kunnugt, að Fyrsti lút. söfnuður sé að stofna til söng- samkomu, því fólki er það kunnugt, að þar er ekkert nema það bezta, sem vér eigum völ á vor á meðal, fram borið. — Eina slíka samkomu heldur söfnuðurinn á þriðjudagskveld- ið 18. þessa mánaðar í kirkju safnaðarins og byrjar kl. 84 J?að mun vart þörf á að áminna fslendinga um að sækjá samkomu þessa— að fylla kirkjuna alveg, því bæði er mál- ( efnið, sem verið er að styrkja með samkomu þessari, | hjartans mál allra safnaðarmanna, og svo er ágæt skemtun. ' Meðal annars, sem að þar fer fram, er Quartette, sem sung- in verður af æfðu söngfólki. Einsöngvar sungnir af Mrs. S. K. Hall og J?órði Sveinburn, sem er sonur tónskáldsins góð- fræga, Sveinbjörns Sveinbjörnssonar. Margt fleira verður þar til skemtunar. — Komið og komið í tíma. INNGANGUR 35 CENT. pau Mr. og Ms. A. O. Johnson í Árborg urðu fyrir þeirri sorg, að missa elzta barn sitt, dreng, Kára að nafni, fimm ára gamlan, þ. 10. okt. s. 1. Dó úr hjartabilun, sem hann fékk upp úr barnaveikinni. Jarðsunginn af séra Jóh. Bjarna- syni. Jólin í nánd, auglýsið vörur yðar í stærsta og fjölbreyttasta íslenzka blaðinu, LÖGBERG Kaupið Victory Bonds. Á laugardagsmorguninn var lézt að heimili sonar sínis, að 650 Maryland street, konan Margrét Björnsdóttir, móðir séra Rögnv. Péturssoar og þeirra bræðra. Hún var jarðsungin á þriðjudagmn var af séra Guðmundi Árnasyni. Columbia Press Prentar fljótt og vel Bækur, Bréfhausa, Bílceti, Nafnspjöld, Prógröm, o.fl. Reynið það Land til sölu. Gott land fæst til kaups nú þeg- ar, sex milur suðaustur frá Ár- borg, Man. Á landinu er gott í- búðarhús og gripahús öll í góðu lagi. Landið er umgirt á alla vegu. — peir aem kynu að vilja kaupa, snúi sér til Önundar Guðbrandssonar, Bifröst, P.O., Man. Ef að einhverjir íslendingar kynnu enn að vera ókomnir heim úr stríðinu, eru aðstandendur þeirra vinsamlega beðnir að til- kynna Mrs. Johnston, 543 Victor street, heimilisfang þeirra, og á- ritun, svo að hægt sé fyrir Jóns Sigurðssonar félagið að gleðja þá Fólk er beðið að hafa í huga KENNARA vantar fyrir Pine söngskemtan Fyrsta lút. safnað- ar, sem auglýst er í þessu blaði og haldin verður þriðjudagskvöldið þ. 18. þ.m. Almenningur má óhætt treysta því, að skemtunin verður góð, því til undirbúnings hefir verið vandað hið bezta. par syng- ur meðal annars bezta ísl. söng- fólkið í borginni úrvals söngva og auk þess verður mikið um fagran hljóðfæraslátt. Á öðrum stað hér í blaðinu er tilkynning frá þjóðræknisfélags- deildinni Frón um að íslenzku- kensla byrji undir umsjón deild- arinnar á laugardaginn kemur. Naumast þarf að taka það fram, að foreldrar ættu sem allra flest- ir að nota þetta þarflega fyrirtæki með því að senda börn sín þangað. Kenslan verður í Goodtemplara- húsinu og hafa Goodtemplarar góðfúslega lánað húsið endur- gjaldslaust, sem gerir aftur það að verkum, að kenslan verður öll- um börnum, sem hennar vilja njóta, ókeypis. — Munið eftir að nota tækifærið, landar góðir. Margrét Magnúsdóttir, ættuð úr Skagafirði, ekkja Páls sál. Pét- urssonar, er bjó á Húsabakka við íslendingafljót, andaðist að heim- ili dóttur sinnar, Elínar, 0g manns hennar, Valdimars Hálfdánarson- ar að Bjarkarvöllum, í grend við Riverton, 29. okt., 85 ára gömul. Tvö börn. Margr., auk Elínar eru á lífi. Er annað þeirra Guðrún kona Jóhanns Briem á Grund vift íslendingafljót. Hitt er Jón bóndi Pálsson, er býr skamt norðvestur af Riverton. Margrét var væn kona og vel látin. Jarðarför hennar fór fram frá kirkju Bræðrasafnaðar þ. 3. nóv. Séra Jóhann Bjarnason jarðsöng. Creek S.D. No. 1360 frá 1. janúar 1920. Umsókn, er tilgreini kenslu- æfing og kaupgjald, sendist til undirritaðs. Piney, Man., 10. nóv., 1919. — E. E. Einarsson, Sec. Ottawa þinginu slitið. pinginu í Ottawa var slitið 10. þ.m., eftir að efri málstofan hafði samþykt vínbannslögin og sam- þykt að ríkdð skyldi taka að sér Grand Trunk aðrar eignir félagsins. Á laugardags morguninn var lézt að heimili sínu hér í bænum, 568 Agnes str., konan Ingibjörg Árnadóttir, 65 ára að aldri; hafði við heilsuleysi að stríða í mörg ár. Hún var jarðsungin af séra Birni B. Jónssyni á mánudaginn var, 10. þ. m. öllum þeim, sem réttu móður minni, Ingibjörgu Árnadóttur, hlýja hönd í 'hinu tlanga og erviða heilsuleysi hennar, eða heiðruðu minningu hennar með nærvist sinni við jarðarförina, þakka eg af heilum hug. Edward E. Olson. ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLLNDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. í stjúrnarnefnd félagslns eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson, fornell, 650 Maryland str., Wlnnipeg; Jón J. Bíldfell, vara-forenti, 2106 Po..age ave., Wpg.; Slg. Júl. Júhannesson, skrifari, 957 Ingersoll str., Wpg.; Asg. I. Blöndahl, vara-skrifari. Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-ritari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Einarsson, vara- fjármálaritari, Arborg. Man.; Asm. P. Júhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson. vara-gjaldkeri., Bundar, Man.; &g Sigurbjörn Sigurjúnsson, skjalavörCur, 724 Beverley sti\, Winnlpeg. Fastafundi hefir nefndin fjúrða föstndag hvers mánaðar. Pétur Johnson, gripalkaupm. frá Mozart, Sask., var á ferð í bænum þessa viku. Vetrarhúfur Einmitt sú tegund, sem ver höfuðið *>g Eyrun gegn frosti. Verðið frá $1.50, $2.00 $2.50 til $4.00 White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg THE. .. Phone Sher. 921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sálmabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— I skrautb., gylt í sniðum $3.00 1 skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. JL TO YOU y t ♦?♦ járnbrautirnar og X V ♦!♦ GJAFIR TIL BETEL. í Sept.: sendar beint til Beteli ÓKEYPIS íslenzkukensla fyrir börn verður í vetur undir umsjón þjóð- ræknisfélags - deildarinnar Frón, Hvern laugardag frá 3-4 e. h. pau foreldri sem ætla að láta börn sín njóta þessarar kenslu, gjöri svo vel og sendi þau í Good- templars-húsið næstkomandi laug- ardag kl. 3. Ef börnin eiga stafrofs kver eða lesbækur, þá væri æski- legt að þau kæmu með þær með sér. Frekari upplysingar gefur for- stöðumaður kennslunar, Guðmund- ur Sigurjónsson 634 Toronto Str. Talsími Garry 4953 Úr bréfi frá merkum og göfugum manni sunnan úr Bandaríkjum. ... Meðal annara orða eg get öfundað ykkur þar nyrðra að hafa hjá ykkur einn bezta prestinn, sem ísland á nú; það er að minsta kosti mín meining um sra Kjartan Helgason. Mér hafa oft dottið í hug um hann Ummæli Jóns biskups ögmundssonar á Hólum um Isleif Gissursson biskup í Skálholtí. Eg vona að þið norður þar iátið ekki séra Kjartan fara svo heim til Islands að við fáum ekki að sjá hann, því íslendingar erum við hér ekki síður en þeir þar nyrðra og kunnum að meta slí-ka menn sem frá ættlandinu koma.” Vinur vor bréfritarinn getur reitt sig á að séra Kjartan heilsar uppá hann og bygðarmenn hans áður en hann fer heim til íslands aftur. Gjafir til J. B. skóla. Sigurbj. Stefánsson, Wpg $10.00 Vinkona Skólans í Wynyard 5.00 I S. W. Melsted, gjaldk. | ferð. “Æfintýri á Gönguför” verður leikið 26. og 27. þessa mánaðar, undir umsjón Jóns Sigurðssonar félagsins. Sömu leikendur og í fyrra hafa góðfúslega lofast til að leika og er það fylsta sönnun fýrir því, að þetta verður vel af hendi leyst. Frekar auglýst í næsta blaði. Mrs. J. J. Swanson, Wpg...$ 5.00 Séra Rún. Marteinsson...... 5.00 F. Bjarnason, Wpg........... 2.00 | Mrs. Ingib. Bjarnad., Gimli.. 5.00 pór. Jónasson, Kandahar.... 10.00 Fred. Bjarnason, Wpg....... 1.00 Ónefnd kona frá Man.vatni.. 3.00 Gefið í Október: Eggert Arason, Gimli....... 20.00 Wonderland. Ekki verða myndirnar á Wonder- land síðri í þetta sinn en að undan- förnu. Á mivikudag og imtudag verður sýndur leikur einn er nefn- ist “Fools and Their Money” og hefir Emmy Welhen aðal hlutverk- ið með höndum. En á föstudag og J. V. Jónsson, Bólstað, Giml.. 10.00 laugardag gefst mönnum kostur á Jónas Sturlaugss, Svold N.D. 2.00 I að sja smld Mary MacLaren 1 hin- Guðm. Elíasson, kindar skrokk um hrífandi kvikmyndaleik Creak- ing Stairs”. Næstu viku birtist Marie Walcamp á kvikmyndatjald- inu í æfintýraleiknum “The Red FARFUGLAR, hin nýja Ijóðabók Gísla Jónssonar, fæst hjá höf. að 906 Banning Str., og hjá útsölumönnum. Bókin er yfir 230 blaðsíður að stærð, og kost- ar í vönduðu bandi að eins $2.00. í '-síðasta blaði var þess getið, að Mr. Jóhannsson, Hólar, Sask., hefði komið hingað til bæjarins á- samt dóttur sinni til lækninga. petta var missögn að því leyti, að það var Mrs. Jóhannsson, sem kom með stúlkunni, en ekki Mr. Jóhannsson. 60 pd. Mrs. Markús Jónsson, Baldur, 8 pund af ull. Mrs. Collins, W.pegosis, 8 pund af ull. Gjafir sendar til féhirðis síð- ustu daga: The Maple Leaf Creamery Co., Lundar, Man. $100. Ónefndur frá Alberta, með þakk- æti og virðingu til öldunganna $50. Mrs. og Mrs. Böðvar Laxdal, Winnipeg, $10. Mrs. Maren Johnson, Dog Creek, Man., áheit, $20. Með innilegu þakklæti fyrir gjaf- irnar. J. Jóhannesson, féh. 675 MeDermot Ave., Wpg. Glove.’ Mcy, Korn og Mill-fccd CAR LOTS SkrifiC beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Komkaupmenn 220 GRAIN EXCHANGE WINNIPfeG Phones Main 2443 og 2444 T T T T t ? t t t V t t T ? t f t t ♦!♦ WHO ARE CÖNSIDERING A BUSINESS TRAINING Your selection of a college is an important step for you. The Success Business Coliege, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and iecognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. Lh® SUCCESS BUSINESS COLLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. T t t T t t f t i peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þessar mundii ættu að lieimsækja okkur viðvík- andi legsteínum. — Víð fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikj unum núna í vikunni sean leið og rerð- ur því mikið að velj a úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrooke St. Winnipe? ! Mr. Jón Helgason frá Kanda- har, Sask., kom til bæjarins í vik- unni. Hann ætlar að bregða sér vestur til Argylebygðar snögjra A. CARRUTHERS Co. Ltd. i SENDIÐ j Húðir yðar, Ull, Gœrur, Tólg og Seneca rætur j til næstu verzlunar vorrar. 1 VJER greöðum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. j Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; I Edmonton, Aita.; vancouver, B. C. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominlon Tires ®tiC 4 reiCum höndum: Getum rtt- vegaö hvaCa tegund eem þér þarfnlat. 4Cgerðum og “Vulcanizlng” sér- stakur gaumnr gefinn. Battery aCgerBir og bifreiBar til- búnar til reynslu, geymdar og þvegnar. ATJTO TTRE VTJI.CANIZING CO. 309 Cumberland Ave. Tals. Garry 2767. OpiB dag og nötL MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. • ‘vlÉ&A' ' • tiU'.'O. Talsími Sher. 1407. NY BOK Brot af Iandnámssögu Nýja ís- lands eftir porleif Jóakimsson (Jackson) er nú nýprentuð og komin á mark- aðinn. Bókin er 100 blaðsíður, í stóru broti, með þrjátíu og þrem- ur myndum. Innihaldið er bæði fróðlegt og skemtilegt, og dregur fram marga hálfgleymda svipi úr lífi frumbyggjanna, sem hljóta að vekja athygli lesandans. Bókin kostar $1.00. — Hðfund- urinn hefir ákveðið að ferðast við fyrsta tækifæri um Islendinga- bygðirnar til þess að selja bókina. — Pöntunum veitt móttaka á skrifstofu Lögbergs. The York London and New Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar áj karía og kvenna fatnað. Sér- j fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. j Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. j Phone Garry 2338. ALLAN LlVAN og Bretlands á eldri og nýrri 1 [ Stöðugar siglingar milli Canada skip.: ‘Empress of Prance’ aC | eins 4 daga I hafi, 6 milli hafna. j “Melita” og Minnedosa” og fL ! ágæt skip. Montreal til Liver- pool: Empr. of Fr. 25. növ. og | Scandinavian 26. növ. St. John | tll Liv.: Metagama 4. des., Mln- nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og ' Skandinavian 31. H. S. B.VKDAIj, 892 Sherbrook Street Winnlpeg, Man. The Wellíngton Grocery Company Corner Wellingtoti & Victor Phone Garry 2681 Lioense No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstói- um með sanngjörnu verði.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.