Lögberg - 20.11.1919, Side 8

Lögberg - 20.11.1919, Side 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. NOVEMBER 1919 Ökeypis Verðlauna- Miðum Otbýtt Fyrir Royal Crowri Soap C0UP0NS Og UMBÚÐIR 5endið eftir hinni stóru Verðlaunaskrá Royal Crown Soaps, LiMITCD 654 Maio St. WINNIPEG W ONDERLAN THEATRE Orb( lorginm Giíftmundur Árnason, verzlunar maður frá Ashern, var á ferð í bænum í vikunni. Andrés Skagfeld frá O., Man,. var í bænum í Hove P. vikunni. Miðvikudag og Fimtudag HAROLD LOCKWOOD í leiknum “The Great Romance” Föstudag og Laugardag CLARA CIMBALL YOUNG í leiknum “Cheating the Cheaters” Einnig seinasti þáttur í leiknum “The Red Glove.” Mánudag og priðudag Tveir stórleikir MARY PICKFORD í leikjunum “Daddy Long Legs” og “Elmo the mighty” . FARFUGLAR, hin nýja ljóðabók Gísla Jónssonar, fæst hjá höf. að 906 Banning Str., og hjá útsölumönnum. Bókin er yfir 230 blaðsíður að stærð, og kost- ar í vönduðu bandi að eins $2.00. í vikunni sem leið komu til bæj- arins Sigurður J. Reykfjörð frá Mountain, Ármann Stefánsson frá Eyford, Sigurður Hjaltalín frá Mountain, Mrs. Ármann og Mrs. H. Ásgrímsson frá Gardar. TRADE MARK, RCGISTEREO Mr. J. J. Vopni, ráðsmaður Col- umbia Press, Ltd., skrapp norður til Lundar, Man., í vikunni sem ieið, til þess að vera viðstaddur í| Hinn 3. þ,m. voru gefin saman í hjónaband hér í borginni þau ungfrú Margaret Gordon Craig- bank, frá Aberdeen Scotland, og hr. Jón Ólafsson frá Vestra Geld- hinu mikla heimboði þeirra Hall- ingaholti á ís,andi. Rev. Dr. Da. dórssona, sem getið er um á öðr- um stað í blaðinu. vid Christie vígsluna. framkvæmdi hjóna- Jón Runólfsson skáld, sem ver- ið hefir við barnakenslu að Mark-j land, Man., síðastl. sjö mánuði, kom til bæjarins fyrir helgina. Tvö ágæt herbergi, annað með húsmunum, eru til leigu fyrir sanngjarnt verð að 58 Pearl St. Talsími Garry 4852. Frón Fundur verður haldinn í pjóð- Geo. Fisher, sem hefir í langa tíð verið öldurmaður í þriðju kjör deild bæjarins, sækir um endar-1ra^nUféÍag^deiTdinni'Frón,* n^t- kosnmgu samkv. askorun fjolda komandi manudagskvöld þann 24 þ. m. Auk félagsmála verður samkv. áskorun kjósenda í þeirri kjördeild. Hann hefir verið með mikiLhæfustu | fiuttur‘þar“fyrírleTtur'“af Dr.“ Sig. monnum i bæjarstjornmn., tal- JÚL jóhannessyni, er hann nefnir iögugóður, einbeittur og hinni nýt- tglenzkar konur a8 fornu og nvju asti í allri framkomu sinni. Hann biður íslendinga að styrkja sig til þess að ná kosningu. ein og tvísöngur sunginn af Pjetri Pálmasyni og Brynjólfi Helga- svni. Ef einhver á meðal fslendinga hér í bæ vildi eða gæti selt náms- mey eða námssveini húsnæði og fæði, þá eru þeir beðnir að gjöra svo vel að gefa sig fram við skóla- stjóra Jóns BjarnasDnar skóla, séra Rún. Marteinsson, að 493 Lipton str. Tals. Sherbr. 3923. Tónskáldíið nafnfræga, Sveinbjörn Sveinbjörnsson tii hljómleika í Fyrstu kirkjunni þriðjudagskvöldið 2. desember næstkomandi. Söngskráin verður auglýst næsta blaði. próf. efnir Lút. þann Gjafir til J. B. skólans. Sra S. S. Christopherson.... $ 3.00 ísl. kvenfél. í Glenboro .. 25.00 Mrs. Guðr. Björnsson, Rivt. 10.00 Lilja Johnsorn, Lundar ..... 5.00 Kvenfél. Kristnessafn...... 25.00 Kvenfél. Fyrsta lút. safn .... 25.00 Mrs. J. Júlíus, Selkirk ... 2.00 Mrs. Jóhanna Ellis, Wpeg .... 5.00 Unnur Olson, Winnipeg .... 1.00 S. W. Melsted, féh. _____ \ tslenzka Stúdentafélagið í Winnipeg.. heldur skemtifund laugardagskveldið þann 20. þ. m. kl. hálf níu í suninudagaskólasal Fyrstu lút. kirkjunnar íslenzku. Félagið er í raun og veru að byrja vetrar starfsemi sína með fundi þessum, og er því mikils um vert að stúdentar og það annað fólk er lætur sér ant um mentamál láti eigi undir höfuð leggast að sækja mótið. Dr Jón Stefánsson er forseti félagsins, en ræður flytja við þetta tækifæri þeir Walter J. Lindal lögmaður og K. J. Aust- mann læknisfræðinemi. Borgþór E. Johnson, lögfræðinemi skemtir með upplestri og auk þess verður mikið um söng og hljóðfæraslátt. Konráð Jóhannesson leikur á fiðlu. Emil Johnson og Friða Jóhannsson syngja einsöngva en hljóðfæraflokkur þeirra ungfrú- nna Ninu Paulson, Lauru Blöndal og Margrét Freeman, spilar úrvals lög. Af þessu má sjá hve vel er vandað til skemtiskráar- innar. þar að auki verða veitingar framreiddar. Fjölmennið á samkomuna. Fyllið sunnudagaskólasalinn.— IJÓS ÁBYGGILEG —og----- i AFLGJAFI! Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Co. GENERAL MANAGER Notið Tækifœrið. Og kaupið kjötið til vetrarins á meðan það er á lág- um prís. Nú sem stendur seljum við ekta gott kinda- kjöt i frampörtum á 15c. pundið, í nautakjöti 12V2C., niðurskorið ef óskað er; í smáum skömtum frá 12c. pundið og upp eftir gæðum. — Við verzlum að eins með það kjöt, sem er “Government Inspected” og er það því að eins af beztu tegund. G. EGGERTSON & SON., 693 Wellington Ave. Phone: Garry 2683 ..... ............. Jólin í nánd, auglýsið vörur yðar í stærsta og fjölbreyttasta íslenzka blaðinu, LÖGBERG ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLENDINGA I VESTURHEIMI P.O. Box 923, Winnipeg, Manitoba. f stjórnarnernd félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétursson, forsrll, 650 Maryland str., Winnipeg: Jón J. Bíldfcll, vara-fonscti, 2106 Por.age ave., Wpg.; Sig. Júl. Jóhannesson, skrifarí, 957 Ingersoll str., Wpg.; Ásg. I. Blöndahl, vara-slorlfari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson, fjármála-rttari, 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Kinarsson, vara- fjármálaritari, Arborg. Man.; Ásm. P. Jóhannsson, gjaldkeri, 796 Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristjánsson, vara-gjaldkeri., Ivundar, Man.; og Sigurbjörn Sigurjónsson, skjalavöríSur, T24 Beverley sti'.. Winnipeg. Fastafnndl hefir nefndln fjórða föstudag hvers mánaðar. Nýtt leikfélag hofir verið mynd að að Lundar, Man., og standa fyrir því vel þektir leikfimis- menn, avo sem C. Halldórsson for- “Aldrei er góð vísa of oft kveð- in.” Einu sinni enn á að fara að leika “Æfintýri á gönguför”, — uppáhaldsleik íslendinga, bæði seti, R. Kerr varaforseti, Joe I austan hafs og vestan. Eigi mun Breckman skrifari og féhirðir og þurfa að draga í efa að leikurinn Allan Sveinsson leikfimiskennari. | verði vel sóttur að þessu sinni fremur en endranær. Ágóðinn 12. þ.m. voru þau Gerða Hall-1 rennur allur í sjóð Jóns Sigurðs- dórsson og Christian Olafsson sonar félagsins, með því að leik- lfsáb.umboðsmaður, bæði frá Win-1 endurnir leggja fram vinnu sína nipeg, gefin saman af enskum endurgjaldslaust. Mönnum er presti í Minneapolis, Minn. Brúð- sjálfsagt enn í minni, hve “Æfin- hjónin komu til bæjarins fyrir j týrið” tókst vel i fyrra, og það er helgina og verður framtíðar heim-|sami leikflokkuTÍnn, sem leikur í ili þeirra hér. Lögberg óskar til þetta sinn. Lesið vandlega aug- lukku. lýsinguna í blöðunum og munið eftir að koma í tæka tíð, því leik Landi vor P. A. Ingvason, Ar- urinn byrjar stundvíslega á hin- roy O Grande, Cal., hefir sent oss | um ákveðna tíma. rit eitt mjög vandað, sem nefnist ‘California Cattleman”. Er þar| Leiðrétting grein ein prýðilega vel rituð og| 1 inngangi greinar mmnar i hljóðar um “bættan bithaga”. síðasta blaði hefir slæðst inn mis Er auðséð að Mr. Ingvason veit prentun þessi; “að leggja hvað hann er að tala um. — pökk ráðið,” í stað minna orða, að fyrir sendinguna, Mr. Ingvason. I leggja á vaðiö. Mér þykir mjög Stúkan.. Skuld hefir skemti- fund næstkomandi Miðvikudags- kvöld, er hún bíður til öllum Goodtemplurum. NY UPPFYNDING pú getur klipt hár þitt sjálfur án aðstoðar rakarans. Hárskurðarvél fyrir að eins $2.25. Hér er ný uppfynding komin a markaðmn, sem menn geta klipt sjálfa sig með. Vélin er auðveld og hver og einn getur notað hana án tilsagnar. . Margir hafa keypt vél þessa og hætt ferðum til rakarans; öllum ber sam- an um ágæti hennar. Með því að kaupa þessa hárskurðarvél, sparar þú stórfé, því hár- skurður rakarans er orðinn dýr sem annað. Vér borgum burðargjaldið. Klippið út þessa auglýsingu og sendið hana ásamt pöntun og $2.25 í póstávísun eða Exp. li.K.reUW.lifc.n.m, MSiS«r; Vér SéndUm ,él‘“ Um h<el' Variety Sales Co. Dept. 255 B 1136 Milwaukee Ave., - Chieago, 111. BÚJÖRÐ Columbia Press Prentar fljótt og vel Bækur, Bréfhausa, Bílœti, Nafnspjöld, Prógröm, o.fl. Reynið það t til sölu í Bandaríkjunu Tvö hundruð ekrur alt girt með gaddavír og tvö milli “fens” 80 ekrur plægðar, 120 beitiland og engi. Gott íveruhús, Fjós fyrir 32 gripi. Vindmilla, 6 ft ofan að vatni tvær mílur frá járnbraut tvær mílur frá skóla. Um $ 20 ekran góðir skilmálar. Nánari upplysing- ar á skrifstofu Lögbergs. Eins og auglýst hefir verið áð- ur, heldur Jóns Sigurðssonar fé- lagið sölu á hannyrðum, matvöru o. fl. o. fl., 28. og 29. þ.m. Veit- ingar verða einnig til sölu. Gjaf- ir sendist til forstöðukona hinna ýmsu nefnda, eins og getið var í blaðinu 30. okt. Mrs. Th. Johnaon, 324 Maryland str., heldur svuntu “shower' mánudagskveldið kemur að heim- ili sínu, og vonast eftir áð sem flestir af meðlimuim félagsins og vinir komi. Allar konurnar munu gjöra sitt bezta til að sína deild á sölunni skara fram úr. — Nánar auglýst í næsta blaði. Nefndin. ÓKEYPIS íslenzkukensla fyrir börn verður í vetur undir umsjón þjóð- ræknisfélags - deildarinnar Frón, hvern laugardag frá 3-4 e. h. pau foreldri sem ætla að láta börn sin njóta þessarar kenslu, a gjöri svo vel og sendi þau í Good- templars-húsið næstkomandi laug- ardag kl. 3. Ef börnin eiga stáfrofs kver eða lesbækur, þá væri æski- legt að þau kæmu með þær með sér. Frekari upplysingar gefur for- stöðumaður kennslunar, Guðmund- ur Sigurjónsson 634 Toronto Str. Talsími Garry 4953 Til sölu—Eikar bókaskápur og skrifborð í góðu ásigikomulagi, fyrir sanngjarnt verð. Snúið yð- ur til F. Bjarnason. Fón G. 876. Þykkir vetrar Sokkar Grálitir, Hlýir og pægilegir á að eins 75c. Parið Röndóttir Alullar Sokkar Svartir, lynglitir og gráir 75c, $1.00, $1.25 White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg rr THE. . . Phone Sher.921 SAMSON MOTOR TRANSFER 273 Simcoe St., Winnipeg Sálmabók kirkju- félagsins Nýkomin frá bókbindaranum. Verð póstfrítt:— í skrautb., gylt í sniðum $3.00 í skrautb., India pappír 3.00 í bezta morocco bandi.... 2.50 í bezta skrautbandi .... 1.75 Sendið pantanir til J. J. VOPNI Box 3144 Winnipeg, Man. TO YOU WHO ARE CONSIDERING A BUSINESS TRAINING Látinn er í Swan River bygð landi vor Gottskálk Paulson, aldr aður maður. fyrir prentvillu þessari. Eg hafði Hon. Thos. H. Johnson, dóms-1 aldrei hugsað mér að leggja fram málaráðgjafi Manitoba, lag§i af jnokurt ráð. pað er auðsjáanlega stað til Washington á súnnudag- alls ekki í samræmi við anda inn var til þess að taka þátt í j greinar minnar. Og fyrst eg er nú störfum alþjóða verkamálaþings- j á annð borð farinn að leiðrétta ins, sem þar stendur yfir. [misprentun þessa, get eg eigi stilt mig um að geta þeirrar mein- Séra Fr. Hallgrímsson frá Bald- j jausu breytingu setjarans, að ur var hér í bænum í vikunni sem | faka mig inn í þjóðræknisfélagið, leið. Kom hann úr embættisferð j þar ,sem eg stó8 þá utan við það. sunnan úr North Dakotað, úr ísl. j skrifaði sem sé þennan fyrsta bygðinni i Mouse River dal. jkafla athugana minna áður enn eg gekk í félagið. Orð mín voru þannig: pótt eg heyri ekki til þjóðræknisfélaginu enn sem koim- ið er get eg eigi stilt mig um að leggja á vaðið o. s. frv. En svo var eg genginn í félagið er greinin var sett. Eg kom auga á breyt- inguna er eg leit yfir próföririna og lét það vera svo, þótt mér félli það eigi. En eg var viss um að setjarinn hefir ekki viljandi breytt orftunum; að leggja á vaðið, sem standa svo glögg á handriti mínu. Fleiri misprentanir eru í greininni, svo sem “eiginlega loftskeyti”, í stað eiginleg loft- skeyti, og krukkaði eg þó í það. óska eg þá villu leiðrétta af þeim sem kynni að vilja nota athuganir mínar við kenslu. Aðrar prent- villur eru auðsæjar. pess má geta að villur þessar stafa af metingi á prófarkalestri. Eg hafði ætlað blaðamönnunum að annast um hann. En þeir hafa auðsjáanlega hugsað að eg tæki af þeiim ómakið. Bið eg félagsbræður mína og alla þá er nota vilja athuganjr mínar velvirðingar á þessu. Vona eg að okkur takist Vætur fram- vegis, því samvinna er góð með okkur. En því hef eg svo mörg orð um þetta, að eg vil láta menn skilja fullkomlega, að eg lagði útj í þetta fyrirtæki með auðmjúku geði og býst við að þarfnast alls umburðarlyndis áður lýkur. S. Vigfússon. Giftingar framkvæmdar af séra Rúnólfi Marteinssyni: p. 15. okt.; Sigurður óskar Oddléifsson frá Árborg og Ólöf Anna Jónasson frá Gimli. Að Grund, Man., 25. okt.: Jakob Helgason frá Dafoe, Sask., og Carrie Aðalbjörg Hall- grímsson frá Grund. Áð 743 Al- verstone St., 29. okt.: Robert John Rennick og Sigrún Johnson, bæði frá Winnipeg. Æfintýri á Gönguför leikið TJndir umsjón Jóns Sigurðssonar félagsins í GOODTEMPLARA HÚSINU Miðviku- og Fimtudag 26. og 27. Nóv.ber Aðgöngumiðar kosta 50c. og 35c. og verða til sölu á Wevel Café, Sargent Ave. Salan byrjar á laugardaginn kemur kl. 2 e.h. Leikurinn byrjar stundvíslega kl. 8.15. Hljóðfærasláttur milli þátta. i T T ♦ f f f f f f ♦% Your selection of a college is an important step for you. The Success Business College, Winnipeg, is a strong, reliable school, highly recommended by the Public and recognized by employers for its thoroughness and effi- ciency. The individual attention of our 30 Expert Instructors places our graduates in the superior, pre- ferfed list. Write for free prospectus. Enroll at any time, Day or Evening Classes. Lhe SUCCESS BUSINESS C0LLEGE, LTD. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BLDG. CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA. T f f ♦!♦ Hátíðaspj öldin OG m = ■ m m Jóla og Nýárskortin i Miss Kristjana Bjarnason, kenslukona frá Gardar, N. D., er fyrir skömmu komim hingað til borgarinnar og hygst að dvelja hér vetrarlangt og nema piano- spil hjá Jónasi Pálssyni. — Miss Bjarnason hefir alllengi gegnt organistastörfum við íslenzku kirkjuna að Gardar. Jólakort Mesta úrval í borginni ! Með íslenzkum og enskum lukkuóskum og nöfn fólks og addréss prentuð á þau. Komið og sjáið þessi ljómandi kort. Og það sem fyrst. Bóka og pappírsverzlun Ó. S. Thorgeirssonar. 674 Sargent Ave. með stórum myndum af Lögbergi, Geysi, Drangey og Goðafossi, og hand-dregnum og skrautprent- |11 uðum heillaóskum og mörgum kveðjuvísum, fást | nú hjá útsölumönnum í ísU bygðunum og útgef- | 1 1 anda, Þorsteini Þ. Þorsteinssyni, að 732 McGee 1 ’ § St., Winnipeg. ►♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^♦♦♦♦^♦♦^♦♦^ T A. CARRUTHERS Co. Ltd. SENDIÐ Hóðir yðar, Ull, Gœrur, Tólgog Seneca rætur i til iiæstu verzlunar vorrar. VJER greiCum hæsta markaðsverð. VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja. Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba tJTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.; Edmonton, Alta.; vancouver, B. C. peir sem kynnu að koma til borgarinna nú um þeasar mundii ættu að heimsaakja okkur viðvík- andi legsteinum. — Viö fengum 3 vagnhlöss frá Bandarikjunum núna í vikunni sem teið x>g Terð- ur j7ví mikið að velja úr fyrst um sinn. A. S. Bardal, 843 Sherbrookf St.- Winnine? BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominlon Tires ætift 1 pelCum höndum: Getum Ot- vegaB hvaöa tegrund sem þér þarfnist dfiKerðum og “Vulcanlzlng” aér- etakur gaumur gefinn. Battery afigerfilr og bifrelfiar tll- búnar til reynslu, geymdar og þvernar. AUTO TTRE VULGANIZING CO. 309 Cumberlaud Ave. Tnis. Garry 2707. Dplfi dag og nótt MRS. SWAINSON, að 696 Sar. gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlur. rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Hey, Korn oq Mill-Feed CAR tOTS Skrifið beint til McGaw-Dwyer, Ltd. Komkaupmenn 220 GRAIN EXCHANGE WINNIPEG IMiones Main 2443 og 2444 KENNARA vantar fyrir Pine Creek S.D. No. 1360 frá 1. janúár 1920. Umsókn, er tilgreini kenslu- æfing og kaupgjald, sendist til undirritaðs. Piney, Man., 10. nóv., 1919. — E. E. Einarsson, Sec. ALLAN LÍNAN og Bretlands fl. eldri og nýrri I | Stöðugar siglingar miilí Canada skip.: ‘Empress of France’ að | eins 4 daga I hafi, 6 milli hafna. "Melita“ og Minnedosa” og fL j ágæt skip. Montreal til Liver- pool: Empr. of Fr. 25. növ. og I [ Scandinavian 26. növ. St. John I | til Llv.: Metagama 4. des., Min- nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og | Skandlnavian 31. H. S. liARDAli, 892 Sherbrook Street VVinnlpeg, Man. iThe London and New York i Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á karla og kvenna fatnað. Sér- fræðingar í loðfata gerð. Loð- föt geymd yfir sumartímann. I1 Verkstofa: 842 Sherbrooke St., Winnipeg. Phone Garry 2338. The Wellington Grocery Company Corner Wellington & Victor Phone Garry 2681 LioenBe No. 5-9103 Hefir beztu matvörur á boðstói- um með sanngjörnu verfíi.

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.