Lögberg - 25.12.1919, Blaðsíða 1

Lögberg - 25.12.1919, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG \ idftef ð Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 32. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 23. DESEMBER 1919 NUMER 52 LÖGBERG OSKAR ÖLLUM ISLENDINGUM GLEÐILEGRA JÓLA , ;i ii!imi w Jólahugleiðing Eftir Séra Kjartan Helgason. Texti: 1. Jóh. 3, 1—3. “ Sjáið hvílíkan kcerleika faðirinn hefir auðsýnt oss, að vér skulwn kallast Guðs börn, og það erum vér. Vegna þess þekk- ir heimurinn oss ekki, að hann þekti hann ekki. Þér, elskaðir, nú erum vér Guðs börn, og það er enU þá ekki orðið bert, hvað vér munum verða. Vér vitum, að þegar hann birtist, þá mun- um vér verða honum líkir þiú að vér munum sjá hann eins og> hann er. Og hver sem hefir þessa von til hans, hreinsar sjálf- ,an sig, eins og hann er hreinn.” Hið fyrsta, sem við höfpm sögur af um kristni'boð á Islandi, stendur að nokkru leyti í siambandi við jólin. Þorvjildur víð- förli og Priðrik biskup hinn saxneski voru fyrstu kristniboðar á ísllandi. Fyrsta árið sátu þeir að Giljá í Húnaþingi hjá for- eldrum Þorvalds, og liöfðust við í tjaldi. Á einni stórhátíð að vetrinum, lí'klega á jólunum, héldu þeir veglega guðsþjónustu að Ikristnum sið í tjaldi sínu. Þorvaldur fékk frœndur sína til að vera viðstadda. Og svo mjög fékk það á hina heiðnu og stórbrotnu ihöfðingja, að upp frá því voru þeir alls ekki frá- hverfir kristninni, og létu skírast skömmu síðar. Sagan getur þess, hvað það hafi verið, sem fékk svo ó þá. Það var ekki við- höfnin, ljósadýrðin, söngurinn né orðin, heldur öllu fremur hitt, hve yfirbragð þeirra manna var bjart og hreint, sem fyrir guðs- þjónustunni stóðu. Það er ekki eins dauni, að jótlin verði til þess að mýkja hörð hjörtu og vekja sofandi sólir. Margir eru gramir og geðillir hversdagslega, en fáir era svo gagnteknir af kulda og beiskju, að þeir hlýni ekki ofurfiítið á jólunum, og svipuriun hýrni. Margur heiðinginn i “kristnu ilöndunum”, sem er vanur að hæðast að öllu heilögu, hefir saknað þess sóran um jólin, að eiga engan helgidóm í hjarta sínu, ogfundið þá í bili, hve mikið hanú vantar á við þann, sem af öllu hjarta fagnar jólaboðskapn- um. Jesús 'kallaði 'til sín þá, sem erfiði og þunga eru þjáðir,—■ það gerir hann æfinlega, bæði á Jiátíðum og virkum dögum — og gefur þeim (livíld. En mér er sem eg heyri liann líka segja: Komið til mín, þér stórbokkar og sjálfbirgingar, eg vil yfir- vinna ykkur, vinna hjörtu ykkar. Og þessi rödd .Tesú hefir aldrei meiri mótt en ó iæðingarhátíð hamuY Þeirri hát.íð er gefið undravert aðdróttarafl; hún hefir sérstakt lag á því að gera menn aftur að börnum. Svo var á þeim jólum, sem fyrst voru haldin hátíðleg með tíðasöng ó IsHandi svo sögur fari af, eins og óður er ó minst. Þó létu þeir menn sigrast, sem aldrei höfðu áður heyrt nafn Jesú nefnt og óttu því engar gamlar og hélgar minningar um hann eða jóiin, eins og v i ð eigum flest, sem nú erum uppi og höfum lifað alla okkar æfi með kristnum þjóðum. En það sem hreif þessa heiðnu forfeður o'kkar í fornöld, segir sagnritarinn að verið hafi einkenni: yfirbragð kristna fólksins — það var svo bjart. Hér er okkur sagður mikill og merkilegur sannleikur. Hafið þið, sem þetta lesið, hugsað út í, hvaða verk þið er- uð að vinna með yfirbragði ykkar, t. d. nú á þessum jólum, ó heimilum ykkar og í kirlkjunum ykkar ? Með því eruð þið að vitna um hugarfar ykkar, um kristindóm ykkar, fyrir þeim, sem nmgangast ykkur. Ef til vill situr einhver só maður við hlið ]>ér, eða á heimili með þér, sem Guð er nú sérstaklega að kalla á, sem enn hefir ekki látið sigras't; og þú ert ef til vili verk- færið, sem Guð víll nota til þess að vekja hann. Gleðin, sem slrín úr iwígum þínum, eða lýsir sér í söng þínnm og málrómi, er ef til viill boðskapurhm, sem ó að laða bróður þinn og syst- ur þína að Jesú, það er prédilkunin, sem á að leiða einhvern til afturhvarfs. Yfirbragðið — svipurinn, viðmótið — er stund- um Sterkara en orð. Yfirbragð glaðra Guðs-'barna megnar meira og talar skýrara, en nokkur jólaræða. Þaó er eins og við með því hrópum, þó að við þegjum: sjáið—sjáið ihvílíkau kærleika faðirinn hefir auðsýnt mér. Eg vel mér [>essi orð til að ávarpa ykkut með, landar mínir ihér vestan hafs, og bið eitthvert blaðið að flýtja ykkur ú jólunum. Þau orð eni svo frábærl'ega jólaileg. Þau eru eftir lærisveininn, “sem Jesús eftskaði”, hinn mikla postula kærleikans, bjartsýninnar og gleð- innar. Eg gæti trúað, að ihöfundur þeirra hefði Skrifað þau á einbverri slíkri liájtíðarstund, þegar hugur hans er gjigntekinn nf fögnuði og sér ékkert annað en kæirleika flöðursins, og man ekki eftir neinn, sem að amar ií veröldinni; það verður alt yfir- gnæft af ánægjunni yfir þeim dýrðl'egu gjöfum, sem hann hef- Lr þegið af Jesú Kristi. Og hann vill ökki njúta þeirrar á- nægju einn. Hann tekur okkur við iliönd sér og leiðir okkur að sínum dýrmæta auð, bendir okfkur á hann, og segir lragfang- inn: “Sjáið”—alveg eins og barn, sem hefir fengið óvæntar jólagjafir — sjáið, hvað mér er gefið, “sjóið, ilnúlíkan kær- leika faðirinn hefir auðsýnt o«s.” Og síðan bendir iliann okkur á hverja af þessum föðurlegu áabgjöfum út af fyrir siig; fyrst á þetta, að við skulum fea'Uast Guðsbörn og vera það. En sjáum við það þá, þegar ofekur er Á það bent? Höfum við öll augia til að sjá það, sem liann biður okkur að sjá? Og er okkur orðið það ljóst, hvers virði okkur er það, aðl heita Guðsböm og vera það? Hugsum ökkur, að okkur væri falið að finna upp eitthvert armað nafn í staðinn fyrir oVðið maður; eitthvað, sem væri meira í munni að heita. Munduð þið þó geta hugsað upp nofek- urt veglegra og fegurra nafn en þetta: Guðsbarn. Og ef þú ættir eina ósk — að eins eina — mimdi þér þá detta í hug að óska þér nöbkurs amiars, en [>ess að vera sannarhgt Guðs- barn og bera það ntafn með heiðri og sómaf Nei, ekkert veg- 'legra er til, ekfeert seni æsfeilcgra væri að vera. “Og það er- um vér’’, stendur í textanum. “Nú erum vér Guðs börn”, nú þogar orðin það, sem við viildum helzt af öllu óska ofcfcur. Það er óendanilegur fögnuður í þessu orði: Nú þegar. Guð, lúnn almáttugi og góði, sem öllu stjórnar, hefir augastað á mér, því að eg er bam hans, hefir inæitur á mér, elsfcar mig heitar en nokkur maður hefir nafckum tíma gert eða mun gera. Mér er óhætt að bera alveg talkmarkalaust traust til hans; im þegar hvíli eg í örmum hanis ; og föðurást lians vakir yfir lífi mínu og leiðir mig. Hvernig skyldi eg þá nokkra ógæfu hræðast? Aðal-ógæfa mannanna er einmitt sú, að þeir vita þetta ekki. Maðurinn veit otf’t ekki hver hann er, né hvað hann á, veit ekki, skilur ekki, eða trúir efcki, að hann er nú þegar Guðsbam, og að hann ó alla föðurást Guðs'. Heimurinu þokkir það efeki. Það er ógæían. Við vilduin víst öU geta trúað þessium gleðiboðskap. En “eg get það okki”, segja snmir. “ Þegar eg horfi til baka yfir æfi mína, þó sé eg svo margt, sem mér virðist efcki bera vott um gæzkuríka stjórn. Lífið er hræðillegt, fult af kvölum og ógnum og óráðandi gátuim.” En ef þú fengir nú að vita, að þrátt fyrir alt iþetta, sem þér ofbýður og þú hræðist, er þó guðleg gæzfca nneð í því öllu ef þú 'fengir að vita með óyggjandi vissu, að iliulin ást stendur á bak við alt það erfiða, sem þú ltefir reynt, niundirðu þó ekfei fara að Mta öðrum augum á líf þitt og mannlífið altf Þesssa vissu hefir lmnn átt, höfundur textans. Honum var það meira en óljóst ihugboð eða veik von. Honum var það fuTHkomin vissa, sem hann hafði fengið frá Jesú Kristi sjállfum, og auk þess af eigin reynslu. Þar af kemur þessi leinlæga og djúpa gioði, sem lýsir sér í orðuni hans. Þegar 'hann var búinn að læra hjá Jesú, þá varð homitn alt nýtt; liann gat þá horft yfir allar veraldarinnar ógnir og böl, alt það sem sýnist ganga öfugt og öðruvísi en góðir menn vilja; iiú sá hann það alt í aunari niynd, af því að Jesús hafði kent honum að koma auga á feærleikshönd, sem grípur þar inn í og stýrir öllu sanian. Upp f.rá því ógnuðu Ttonum ekki lengur ueinar óskiiljanlegar ráðgátur eða myrk forlög. Ilann sá alla tilveruna 'í a.l'gæzkunnar glaða-sólskini. En þó að þessum lærisveini Jesú væri bjart fyrir augum — eins og öllum, sem urðu Jesú Ivristi nógu handgengnir, þá dýlsit þeim þó ekki, hvað sjón þeirra mvr skamt. Að vísu er uiuiðsíegt til þess að hugsa, að Jiessi hcinmr skuli vera bygðuir af þeim veruni, S'emi liloitið hat'a það tignamafn, að ka'llast Guðs'börn, og útsýnin yfir þann Guðsbaraa-herin verður lxvði viíð og fögur — þrótt fyrir alt. En hún er þó takmörkuð. við sjáum ekki nema það, sem næst liggur. Hitt, sem lengra er fram undan, er byrgt svörtum s'kýjum, sem við sjáum ekki í gegnum. Og það þykir isumum voðaliegt, hræðasit það, sem þar liggur á bafc við í dimmu framtíðarinnar. En svo er ekfci fyrir höfundi textans. Hann er að vísu glaður yfir þ\ií, sém honuin er leyft að sjá hérna inegin við skýin, sem bvrgj'a sjóndeildar- hringdnu. En ihann er þó auðsjáanílega enn glf'ðari yfir 'hinu, sem þar feist á bak við,( scui liaun sér ekKi, 'T< íaeiir að eins fengið að ráða í. “Nú eru/m vér Guðsbörn,” segir hann, “en [>að er enn þá eigi orðið bert, hvað vér munum verða.” Gott er að vera Guðebarn, og fá að njótfi alls þess kærleifca, sem faðirinn auðsýnir okkur — hérna megin. En hitt mun þó vera enn þó niifclu betra, sem í vændum er. Jesús hefir ekki sýnt okkur það eða sagt það berlega; en að eins látið ofckur ráða í það, svo að við getum a!lt af verið að hlafcka til, getum alt af verið að njóta þess fyrir fram í iimilegri tilMökkun og von. — “Eg sé himnana ofwia,” sagði Stéfán frumvottur á dfiuðastuTid sinni. Þá loksins var honuni leyft að sjá það, sem hann fram að þeirri stumd ihafði verið að vona og hlakka til. Þá fjrrst sá ihfinn inn í þann dýrðarheim, sem okfcur er emi byrgður. Það er enn eigi orðið bert, hvað þar bíður okkar. Það verður engum fySlilega bei*t, fvr en þar a.ð kemur, hvað þar ó úr lionum að verða. En eitt er okkur þó sagt um fram- tíð o-kkar hmuanegin. Að einu leyti er það orðið bert, hivað við munum verða. “Vér munum verða hoiium líkir”, stendur í textanum. Honum — hverjum? Höfundurinn dirfist ekki að nefna nafn hans. Þetta fyrirheit er honum svo stórt og fagnaðarríikt, að hann hikar við að segja iþað til fulls. Það er svo ótrúlega dýrðlegt, að fyrir okkur eigi það að liggja áð verða honum líkir, frelsaranuni, Jetsú Kristi. En svo er það þó. Svo dásamlegt er það, sem Guð hefir ætiiað börnum sínum: að verða honum lík, hönum, sem beztur hefir 'verið af öllum börn- um Guðs og föðurnuim lífcastur í öllu. — Langar okkur til nokfcurs annars meira en þess, að verða honum lí'kf Er }>að efcki hæsta takmarkið, sem við gefcum Iiugsað o'kfcur? Við er- um aif býsna veiikum mætti að reyna að feta í fótspor hans. En við mundum sýna meiri alvöru í þeirri viðleitni, ef við hefðimi trú á þvú, að það á að takast. Margur tiúir því alls okki, og geíst þess vegna álveg upp. Og öllum miðar okkur lítið áfram. Mteðfram kemur það sjálfsagt af því, hvað vúð þekkjuim hann Ktið, hvað Jesús er ofckur óskiljanTegur og að sumu leyti alveg hullinn. Við liöfum ekki séð hann né heyrt. Við höfuni að eins ófullkomna lýsingu á honum, og einstöiku orð lians, sem geymst hafa í minni 'fyrstu lærisveina hans þangað til þau voru færð í letur. Og þetta er vitanlega alt annað en fuLlnægjandi ti'l þess að skilljn hann og þekkja tii fulls. Jaifnvel þeir menn sjálfir, sem umgengust hann daglega, hafa ekki þekt hanm né .sfcilið. Og höfundur orðanna, sem við hér erum að íhuga, “lærisveinninn, sem Jesiis olskaði”, haim er auðsjáanlega angnrvær yfir því, að tiann hefir éfeki þokt meiAfcara simi nógu vél, og getur þess vegnu 'ofeki heldur líkst honurn eins og hann vildi. Það sem liann því hlafkfciar mest til af ööu, er það að fá að sjá Jesú aftur og læra þá\ ibetur að þekkja hann og lúkjast hon'um. Þegar höf. er að útmála, hve ununarfult það verði, sem bíður Guðsbaraa hinumiegin, þá verður þetta efsit í huga liams: Vói’ eigum að fá að verða ílionum Mkir, því að þá fáum við að sjá hann eins og hann er. IVi hverfur allur á- greiningur um hann, allar deilur um það, hver hann hafi verið, hvað liann hafi viljað, Ihvað hann hafi ótt við með ýmsuni orð- um sínurn, sean allir s'kilja ekki á einn veg. — Af öllu því, sem við vornun að sjá, þegar við erum lausir vi'ð líkamaim jarð- neska, er efckert eins dýrðlegt og það, að sjá Jesú eins og hann er; sjá hann, efcki eins og við hér getum ®éð og þekt hver ann- an, heldur að sjá hans innri rmann, sjá og sfcilja alTan hams góðleik, hans beilaga íkærleíksdjúp. “Sjáið, hvúlíkan kærleifea faðirinn hefir auðsýnt oss.” Ett af því bezta, seni hann liefir gefið okkur hér, er það, að mega lifa og deyja í þessari von, að mega lifa ií sífeldri ti'l- Möfekun. Er það efeki unaðslegt, að hlakka til? Þykir ekki börnuimm ánægja að hlafcka til jólanna? Undirbúningurinn til jólanna — í sífe’ldri tiLhltikkun — er einn þátturiun I há- tíðagleðinni, og það ekki óverulegasti þátturinn. Eins er um tilhlökkun og undirbúning fullorðimma Guðsbarna undir það, som þau eiga í vændum, undir jólin hinumegin. En hver er sá undirbúiiingur? Hvernig á að búa sig undir þá hátið? Það segir textinn okikur líka. — “Hver, sem Ihefir þessa von” — vonina um að sjá Jesú eiins og liann er og fá að verða hon- um Iíkur — “hann lireinsar sjálfan sig.” Við lieyrum Iþví stundum lialdið fram, að það sé til þess að veifcja menn, gera þá ónýtari í lífsbaráttunni, að vera að hugsa uim annað Mf; slíkar vonir og sæludraumar séu okki til annars en að draga hugann unn of frá Mfimu, sem við eigum hér að lifa. ÓMklegt fimst mér, að svo sé alment. Hitt mun algengara, og eðlilegra, að vonin vterði okkur að því Mfsafli, sem knýr otíkur til starfsemi, geri okkur það að kappsmáli að [lokast nær og nær takmankinu, sem við þráum me^t og hTökk- uni mest til að ná.i “Hver sem litefir þessa von, hann lireins- ar 'sjálfan sig.” Sá sem hefir þá trú, að hann sé barn Guðvs, og þá von, að verða að lofcum líkur Gulðs syni, Jesú Krieti, hamn /undirbýr sig með því að lireinsa sjúlfan srg. Hann segir við sjlfan sig, hvennair sem eiitthvað ilt eða óhreint freistar hans: Nei, til þess er eg of góður. Eg er harn Guðs, og iþað veglega nafn má eg ekki saurga. Það nafn sfcal verða mér vörn og viðvönm við öllu ófögru og ósæmiTegu. Guð gofi, að einnig þessi jólahátíð — með öTTum þeim miiiningum, og vonum, sem hún vekur — verði okkur öTlum s'l'ifc vöm og viðvörun, og mi'nni okbur enn sterklega á það, að við erum Guðs böni og bræður og systur Jesú, og eigum að verða honum lík í hreinleika og kærleika. ^iiiniiiiiiiiiiiiii Q'g{llllll!llll!lllll!llllllllll'l|lll|lllll|i||||IUIIIIII!llll!'i!l!!i|lí||l!||{|||i|iil!ll|l|lll||l||li!ll!;:!l!llll!ll|lillllllllllllll||||l||||||||ll|||llllllllt|lll||lll|IIIIIIIIIIIIIIIIIHI!llllllllllllll!lil!lltllBIIIIIIIIIIII « . H m Stj ornurnar mmar. (Aðsent.) Björt frá himni blikar stjarna blíöan mér hún færir yl. þá úr bjarta klakinn hverfur, kuldi er þar ei fraimar til. Skær frá himni skin mér stjarna, sku?r«rar hverfa nf 1 jós>i -bví. birtir fyrir sáliar sjónuiu, sveiflast burtu kvíða-ský. Frá 'himni ljómar ljós-björt stjarna, er lýsir mér um dimnran stig, öll svo min um æfidægur er sem hún að leiði mig. * Eg á þessar allar stjörnur, óbrigðul er vissa sú, mér þær hefir herrann gefið; þær heita: E'lska, Von og Trú. Æska og elli Vort æskulíf er líkt og blóm á grund, sem ljósið sólar vermir morgun stund, það virðist gráta g.leðitárum fyrst, unz geislinn hefir þau í burtu kyst. En elli manns er eins og sinu istrá, sem úti níslt er bitri hörku og snjá; það' líður síðan hægt og hægt að fold, en hverfur loks og verður síðast moild. Islands minnát (petta eru niðurlagsorð af endurmmninga-bálki urn fsland.) pú fagra fanna storð, sem feguret geymir orð, x svo frumleg, þjál og þíð, svo iþrumu-styrk og blíð. Nú margs að minnast er, nú maður glöggvast sér, hvað inndælt er þiltt skraut og iðil-ljúft þitt skaut. Og margs eg sakna má, eg mun ei framar sjá 'þitt græna skykkj u skart og skautið mjallar bjart. Svo þér margt þalkka ber, að þúsundfallt það er, já, ástar, ástar þökk þér innir lund min klökk. Eg ávalt ungt sem jóð þig elska, móðir góð, og hneygja höfuð mitt við hjartað kýs eg 'þitt. Mitt óðal er þín mold, og eign þín mitt er hold; en 'þú færð ekki þitt, og þá eg ekki mitt. það eitt eg inna má, •þær óskir hjartans tjá: að alvalds gæzkan góð þig geymi og okkar þjóð. Hátíðahald í Fyrstu lútersku kirkju Jólatréssamkoma verður haldin í Fyrstu Lútersku kirkjunni á mið- vikudagskveldið í þessari viku (aðfangadagskveld jóla) og byrjar kl. 7.30 e. h. öll sunnudags skóla bömin taka þátt í söngnum og skrúðgöngunni; svo verður útbýtt gjöfum og sætindum; það sem börnin hlakka til mest af öllu er, ekki það sem 'þau fá, heldur það sem þau gefa, ihvert barn hefur sett sér að koma með afmælisgjöf handa konunginum “White gift for the king*’, og er áhuginn mest- ur með það að hafa gjöfina sem hvítasta. Allir eru velkomnir og öll börn hvort heldur þau tilheira skólan- um eða ekki fá kassa af sætindum af fallega jóliatrénu. Árs samkoma sunnudagaskólans verður haldin í Fyrstu Lútereku kirkjunni næsta sunnudags kveld á venjulegum guðsþjónustu tima. Á þessu kveldi gérast börnin kennarar og prédika með söng upplestri og á ýmislegan annan hátt og gebur engin borið á móti því að sú prédikun sem börnin flytja það kveld sé uppbyggileg og fullnægjandi. Undirbúningur samkomunnar hefur verið mikill og ekkert sparað til 'þess að ihún heppnist sem bezt. Eitt aðal stykkið verur smáleikur sem sýnir baráttuna sem Pílagrím- ur einn þarf að hefja gegn illum áhrifum skemtunar, auðlegðar, og metorðagirni, þrátt»fyrir hjálp og áminningar Jóla Engils, Vizku. Samvizku, Elsku, Trúar, Vonar. Réttvisi, Miskunnar, Góðvildar og Sendiboða Elisku, en sigrar þó og vdlur hina beztu afmælisgjöf kon- unginum til handa—sig sjálfan. Sunnudagsskólinn biður alla velkomna á þessa jólasamkomu og sérstakíega sunnudajrsskolalaus- um börnum. Komið snemma. ! =« i Jólatrés samkoma Skjaldborgar ' sunnudaga-skóla, verðuf"haldin á ijóladags kveldið kl. 7. e. h. Verður þar til skemtunar, söngur, upp- Testur og fleira, er börnin ein- göngu taka þátt í. Leifið börnunum yðar að koma og njóta saklausrar jólagleði, án tillits til trúarskoð- unar eðfi kirkjulegs heimilis. Sendið ekki börn yðar! Heldur komið með þeim og hjálpið til að gjöra stundina sem skemtilegasta. Allir velkomnir. ;=• : Islendingar á Lundar og í«nær- liggjandi bygðum eru beðnir að hafa það hugfast, að hljómleika- samkoma próf. Sveinbjörnssonar að Lundar, er mánudagskveldið þ. 29. þ. m. — Vegna jóla annanna varð þvi ekki við komið að æfa söngflokk undir samkffmu þessa, eins og til hafði verið ætlast. En eins og efnisskráin sýnir, þá hef- ir verið bætt á 'hana ýmsum af allra fegurstu þjóðlögunum ís- lenzku í raddsetningu Svein- björnssonar, og mun það eitt ærið nóg til þess að halda áheyrendun- - um hlýjum á mánudags'kveldið, að heyra meðferð hans á þeim. Fólk er alvarlega beðið að minn- ast þess, að í hin íslenzku blöðin slæddist inn á víxl missögn um mánaðardag iþann, er samkoman skal haldin, nefndu þau til föstu- dagskvöldið þann 26. í frétta- greinum sínum, en samknman verður mánudagskveldið þann 29. þ.m. Fyllið húsið, landar! i - ■ Hockey leikurinn á Amphitheatre. iillllll!||lll!!IIIIIIIIIIIIIIIIIU!illllllllljlllllHIIII!llllll!l!llllill!:il)llinillllllilUllil!!llinill{! ..........mmmmmimmm pHIIIHIHHHHnUIIIIIHHI'illjl ll!!ll!!!!llllllll!!llllll. ■ .........IH!ll!IIU!l!HIIIHIIinill!Hi!l!lill'!!!í!;.:' Á mánudagskveldið var léku ís- ienzku Hockey leikendurnir á Am- phitheatre á móti HSockey-flokki frá Brandon, og fóru leikar svo, að landarnir höfðu átta vinninga (scores), en hinir ekki einn ein- asta. Frá listarinnar sjónarmiði var þessi leikur ekki á eins háu stigi og sá er þeir léku síðast, nema þegar einn og einn af fs- lendingunum svona rétt til að sýnia mót&töðurmönnum sinum hvernig ætti að fara að leika, tók boltann og fór með hann i gegn um fylkingar mótleikenda sinna og beint í höfn; á þann hátt sýndu landamir óvanalegan fræknleik. Annað var eftirtektavert og sem sýnir, hve vel íalendingarnir eru að sér í list sinni; þeir mistu aldrei af leikreglum sinum,, þó að hinir beittu öllum líkams og sál- ar kröftum til þess að brjóta þær. Og er það eitt frum-atriðið til sig- urs í Hockey-leikjum, sem og I i allri annari baráttu. púsundir ; manna og kvenna horfðu á leik I þenna, sem svo var ójafn, að eftir fyrstu 20 mínúturnar gat fólk vel farið heim til sín fullvist um endalok leiksins.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.