Lögberg - 25.12.1919, Blaðsíða 5

Lögberg - 25.12.1919, Blaðsíða 5
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 25. DESEMBER 1919. Bls. 5 MlXTOf DSon’S ^ CompaNV Sparsemi mótar manngildið Nafnkunnur vinnuveitandl sagCl fyrii skömmu: "Beztu mennirnir, er vinna íyrir oss i dag, eru þeir, sem spara peninga reglulega. Einbeitt stefnufesta, og hellbrigöur metnaöur lýsir sér I öllum störfum þeirra. feir eru mfcnnirnír, sem stöðugt hælika i íigninni. <)g þeir eiga sjaldnast á hættu að missa vinnuna, þött atvinnu- deyfö komi meS köflum ” THE DOMINION BANK Notre Daiue Brandi—W. H. HAMIJLTON, Manuger. Selkirk Braneli—F. J. MANNING. Maniucer Lang frœgasta TÓBAK í CANADA Ur bœnum. Hinn 5. des. liélt séra Adam porgrímsson fyririestur um “fslenzkt >jó5érni vestan hafs,” (hinn sama og hann hélt 5. nov. i Winnipeg) í Hayland Hall, Hay- land Man. Fyrirlesturinn var haldin til arðs fyrir Jdns Bjarnasonar skóla; stóó Jóns Bjarnasonar söfnuður fyrir samkomunni, og gáfu konur bygðarinnar einnig veitingar, sem svo voru seldar, til ágóða fyrir skólann. Samkomunni stýrði Jóhannes Johnson, sem er aðstoð- armaður skólaráðsins í þeim söfn- uði. Fyrirtesturinn var vel sóttur. Mér þykir fyrir að þurfa að til kynna viðskifta mönnum mínum þeim er pantað höfðu hjá mér hangikjöt til jólanna, eða þeirra sem höfðu ætlað sér að kaupa það af mér að forði sá er eg hafði og verið var að reykja brann til kaldra kola fimtudaginn í síðustu viku, og get eg því ekki sint nain- um pöntunum á /þeirri vöru hvorki þeim sem komnar voru, eða þeim sem hér eftir kunna að koma. Selkirk 22. des. 1919. Guðleifur E. Dalman. Eins og áður hefir verið aug- lýst, heldur Jóns Sigurðssonar fé- lagið danssamkoimu 2. janúar á Alexandra hótelinu. Byrjar kl. 8.15. Kveldverður og “leanonade” veitrst ókeypis. Aðgangur kostar $2.00, og fást aðgöngumiðar hjá nefndinni og við dyrnar. í nefnd- inni eru: Mrs. Hann'es Pálmason (forstöðukona), Mrs. J. Thorpe, Mrs. D. J.Mooney, Mrs. Alex Johnson, Mrs. P. S. Pálsson, Mrs. Vala Magnússon, Sigurveig Hin- riksson og Rury Árnason. HALLDÓR ÞORGILSSON Dáinn 11. nóv. s.l., Halldór por- gilsson frá Hundadal. Svo heitir heimilið, bærinn, þar sem hann var fæddur 3. nóv. 1830. par ólst hann upp allan sinn aldur þar til árið 1876, að hann fluttist til þessa lands, og var því einn í hópi þeirra fyrstu landnámsmanna í Nýja íslandi, sem nú er búið að rita margt og mikið um, og kom hann víða við í þeirri sögu, vel og sterklega, þóekki hafi hans verið neinstaðar minst í því sambandi sérstakalega. Hann tók sem ein- staklingur fullan þátt í mörgu því bezta, sem sagt er frá í Landnámu Nýja slands. Halldór dó hjá syni sínum Frið- riki og Gunnel konu hans; búinn að vera blindur nokkur ár. Hann var Víða þektur á íslandi með nafninu Halldór frá Hundadal (i Miðdölum í Dalasýslu). Hann var þéktur sérstaklega fyrir afburða styrkleika og afl í öllu tilliti, hugrekki og snarleik svo undrum sætti oft og aðdáun. — Sá sem þetta ritar, var einu sinni að reyna að fá sögu hjá honum sjálf- um um ýmislegt, sem ihann hafði heyrt aðdáanlegt og sérlegt af honum sagt, og vildi hann þá sem minst segja um iþað, en í þess stað bendir hann á mann, sem hann vissi bezt til fallinn og fær- astan að geta sín, ef nokkuð yrði eftir sinn dag, geta sin réttilega og af þekkingu, það væri Kára- staða Einar Jónsson. peir höfðu j verið sannir félagsbræður fyrir langa tíð meðan báðir voru í sínu bezta gengi lífsins. p. Halldórsson. Lækkaðu gasreikning- inn um helming. Að elda við rafmagn er ódýrast og bezt. City Light & Power 54 King Street vera yfir eldi skamt frá slátrunar-: staðnum. Slík aðferð er miklu hentugri en að þurfa að skjótast inn í bæ eftir vatninu, og fara ef til vill margar ferðir, auk þess sem það kólnar ætið ,í flutningnum. j Ýmsar aðferðir eru notaðar við að drepa svín. Stundum eru þau skotin, oft stungin án þess að vera rotuð áður, en yfirleitt mun heppi-1 legast á bændabylum að rota svín- j in fyrst. Eftir rotunina skal stinga svínin undý- eins, þvií þau liggja meðvitundarlaus í fáeinar sekundur. Vissasta leiðin er að stinga í hjartað, og skal hnífnum þá stungið, skamt frá miðju fram- fótanna, og honum hallað aftur um leið. Eigi skal hreyfa skepn- una úr stað fyr en hún er blóð- runnin með öllu. Scalding Algengast aðferin til sveita mun Fundarboð. Með því það hefir staðið til, um nokkurn undanfarandi tima að boða til fundar og samtals, öllum trúuðum guðsbörnum sem íslenzku tala í þessum bæ, í því augnamiði og með það eitt fyrir augum. hvernig þau gætu best með sam- vinnu og með leiðaögn andans heilaga, sem þau finna að er verk- andi og hvetjandi til starfs hið innra hjá sér, orðið leitandi og ljóss þráandi syndurum til hjálpar og leiðbeiningar,. pá er hérmeð óskað eftir að allir, menn og konur sem finna hjá sér löngun og kall j til að taka þá/tt í þessari hreyfingu j sem að öllu leyti verður drottni vorum Jesú Kristi helguð, að mæta til sambals og undirbúnings að heimili mínu 866 Winnipeg Ave. föstudagskveldið 2. janúar næst- komandi kl. 8. e. h. G.-P. Thordarson. Wonderland. Um jólin verða sýningarnar á Wonderland alveg frábærlega góðar. Meðal annars má sérstak- lega nefna "Tbe Belle of the Season”, sem er nokkurs konar útdráttur úr samnefndu kvæði eftir Ella Wheeler Wilcox. Auk þess verða sýndar “Topics of the Day”, sem er fádæma skemtilegt. Á föstudag og laugardag birtist á tjaldinu 4. þáttur hins ágæta leiks “Bound and Gagged”, og þá verður einnig sýnd mynd “When a Girl Loves”, þar sem Mildred Harris (Mrs. Chaplin) leikur að- al hlutverkið. — í næstu viku kem- ur Norma Talmage fram á sjón- arsviðið í leiknum “The Probation Wife.” GUÐRÚN JÓNSDÓTTIR EaSTMAN Grímudansleikur verður haldinn í Samkomusal Halldórsson Bros. Lundar, Manltoba Gamlaárskvöld 31. Desember 1919 LUNDAR hljóðfæraflokkurinn spilar. Verðlaun verða veitt fyiir þrjá fegurstu búningana. | Fjölmennið og njótið glaðrar kveldstundar! ! JÓLAHATÍÐIN 1919. Forseti, Ráðsmenn og Skrifstofu- þjónar THE ROYAL BANK OF CANADA óska öllum vinum og við- skiftavinum bankans gleði- legra Jóla og farsæls Njýárs pann 6. maí 1918 andaðist að beimili tengdasonar síns, J. J. Myers, Mountain-bygð, North Da- kota, ekkjan Guðrún Jónsdóttir Eastman. Hafði hún verið við venjulega heilsu, þó há-öldruð væri, síðasta daginn, sem hún lifði, en kendi þyngsla og óhægðar er hún var gengin til hvílu, og lézt þá sömu nótt. Guðrún var fædd að Gilsárteigi í Norður-Múlasýslu 2. ágúst 1833. Foreldrar hennar voru Jón Björnsson og pórunn Pétursdóttir hreppstjóra í Gilsárteigi, sem mörgum var að góðu kunnur á sinni tíð. Tveggja ára gömul fluttist Guðrún að Skálanesi í Seyðisfirði og var þar til heimilis þar til hún giftist fyrra manni sínum, Sigurði Eiríkssyni, um 1862. Eignuðust þau þrjú börn; Sigurður dó 1869. — Sex árum síð- ar giftist Guðrún seinna manni sínum Birni Geirmundssyni, er tók : sér ættarnaínið Eastman. Dó hann 20. júni 1917 í Geysirbygð i Manitoba. Eignuðust þau fjögur ■ börn. Af börnum hennar lifarj Jóhanna, gift Jóhannesi pórðar- syni við Svold, N. D.; Guðrún, gift Joseph Myers í Mountain-bygð, og Sigurbjörn, bóndi að Akra, N. D.,! giftur Kristínu Dínusardóttur. Árið 1886 flutti Guðrún til Ame- ríku með seinni manni sinum og settust þau að í Hallsonbygð. Var Guðrún þar og i nánd við Svold þar til hún 1918 flutlti með dótt- ur sinni, er hún dó hjá, til Moun- tain. Guðrún var mikil kona og góðJ Var annáluð fyrir sitt kærlei'ks- ríka hjartalag og glöðu lund, og mun mörgum hafa fundist lífið bjartara og betra eftir að hafa átt j tal við hana. Hún var sannarlegt! Ijós á heimili sínu , og elskuð og! virt af öllum, sem hana þektu.! Æfikvöld hennar var bjart. Hún naut hinnar beztu umönnunar og kærleika, og endurgalt það með ástúð og barnsglöðu þakklæti. j Hún var innilega trúuð kristin I kena, og sikilur eftir með lífi sínu ; fagran vitnisburð um ávöxt j þeirrar trúar. K. K. Ó. ManitobastjórnínogAlþýðnmáladeildin Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar. Svínkjöts framleiðsla, Við hinar stórkostlegu breyting- ar, sem orið hafa á meðferð svína- kets í hinum miklu niðursuðuhús- um í bæjum hefir einnig breyst að mun meðferð á svínaketi á bænda- býlum. Bændur hafa oft engu isíður en bæjamenn, keyft svínaket á mark- aðinum í borgum meðfarið eftir nýustu tízku og hafa þarafleið- andi oft losnað við yms óþægindi, sem því eru samfara að þurfa að bita skrokkana í sundur með léleg- um verkfærum þegar heim kom. En þótt bændur 'hafi oft fengið hátt verð fyrir svín á fæti, þá munu þeir þó í flestum til fellum hafa koimist að niðurstöðu um, að vafasamt muni hafa verið hvort eigi hefði verið réttara fyrir þá, að slátra heima hjá sér nógu til heimili'snota. pví með því að kaupa slíka vöru aftur í bæjunum, er bóndin að minsta kosti að tvígreiða félaganna, og auðga slátrarana og heildsöluhúsin á peningum sem áttu að renna í hans eigin vasa. flutningsgjaldið til járnbrautar- Og er þá sízt að undra þótt hann greiði langt um hærra verð fyrir pundið í tilreiddu kietinu en hann fékk fyrir pundið í lifandi vigt. Sérhver bóndi ætti ávalt að slát- ra svo miklu heima, að hann hefði nægilegt svínaket fyrir heimili sitt. Með því móti verður ketreikn- ingurinn margfalt lægri yfir árið pað er næsta auðvélt að slátra fáeinum svínum heiima og geyma ketið. Slátrunarsvín. Gott ket fæst aldrei af lélegum skepnum. pessi regla gildir ávalt og alstaðar. petta sést best á þvi hve miklu hærra verð sláturhúsin greiða fyrir ket af vænum skepn- um. pau svín, sem gefa af sér bezt ket eru venjulega feit og vega þetta frá 180 — 225 pund. Ket af svínum sem eru miklu þýngri, er sjaldan eins ljúfengt. Fóðrið semj svínunum er gefið, hefir auvitað! mikil áhrif á gæði ketsins. pau! svín er alin hafa verið á góðum I korntegundum, svo sem byggji.j höfrum, og ertum, gefa ávalt af sér margfalt betra ket en hin, sem lifað hafa á lélegri beit og léttri feed. Slátrun par sem svínum skal slátrað, þarf vel að gæta þess að alt sé í réttu lagi áður en slátrunin fer fram. Við slátrun svína, eru ekki notuð mörg áhöld, en til þess að slátrunin fari sómasamlega fram, þurfa álhöldin að vera góð og vel- meðfarin. Eitt af því nauðsynleg- asta, sem þarf að vera við hendina, er nógu stórt ker ásamt heitu vat- ni, auk þess nokkrir heittir hnífar og bali til þess að láta innýflin í. Eigi skal gefa slátursvíni fóður sem nokkru nemi síðasta sólar- hringinn áður en slátrað er. Sé vömhin því sem næst tóm blæðir skepnunni betur út og ketið verður 'bragðbetra. Slátrun skal fara fram fyrri hluta dags. Áður en fyrsta svíninu er slátrað , ætti vatnið að vera nægilega iheitt fyrir “scalding”. Best er að nota járn- ketil, er tekur svo sam tuttugu gallons af vatni, og ætti hann að hafa verið sú, að dýfa fyrst aftur- parti svínsins ofa í ker og láta 'hann liggja þar til hárið er orðið laust og dýfa því næst frampart- inum ofan í. Betri aðferð er þó, að búa til trog, átján þumlunga djúpt og átján þumlunga breitt, cig hafa yfir því slá, er ólin eða reipið á svínskrokknum geti leikið um, með því móti má lifta skrokkn- um eftir viid. Vatnið þarf að vera frá 180— 190 gráður á Fahrenheit. 150 gráða hiti getur dugað, en þá tekur auðvihað lengri tíma að losa hárið. pegar maður getur rétt aðeins dýft fingurgóm- unum ofan í vatnið, án þess að brenna sig, er það mátulega heitt. Ofurlítið af viðaröslcu, eða lye, flýtir fyrir hárlosinu. A8 hreinsa svíniC Við að hreinsa hárið af, er engin hlutur jafngóður og hog scraper, sem fæst í flestum harðvörubúðum og kostar aðeins 15 cent. Tveir menn ættu að hjálpast að við að ná af hárinu. Annar getur byrjað á hálsinum en hinn frá afturfót- unurn. pegar húið er vandlega að hreinsa hárið af, skal bengja skrokkinn upp. Skrokkurinn þarf ekki að vera lengra frá jörðu en svo að vatn geti aðeins runnið undir hann. Eftir að búið er að hengja hann upp. skal þvo hann vandlega úr heitu vatni, því næst skafa hann með hniíf og loks þvo hann úr vel köldu vatni. Að þvi búnu skal farið innan í hann og innýflin tekin út, og skal þess vandlega gætt, þegar rist er á kviðinn, að hnífurinn stingi ekki gat á innýflin, með því slik opnun á innýflunum getur haft ill áhrif á ketið. Framhald í næsta blaði. Ihe Royal Bank of Canada AÐAL REIKNINGS-SKIL 29. NÓVEMBER 1919 SKULDIR TO THE PUBEIC: Deposlts not beatring interest ..................... . $159,656,229.68 Deposits beaj-ing interest, includinf? intereat accrued to date of statement . ........ ................. 259V465.169.69 Notes of the Bank in Ciroula/tion ................... Balanoe due to t'he Dominion Government .............. Balances due to other Banks in Canada ................ $ 13,970.88 Balances due to Banks and Banking Correspondents in the JJnited Kingdom and foreign countries ........ 7,449,852.42 Bills Paj’ahle ........................................ Acceptances under Letters of Oredit . . ............... TO THE SHAREHOLDERS: Capital Stock Paid up ....■•........................... Reserve Pund ......................................... $ 17,000,000.00 Balance of Profits carried forward ...................... 1,096,418.74 Dividends Unclaimed ......................................... 8.203.0S Dividend No. 129 (at 12 per cent. per annum), payable December lst, 1919 .................................... 505,219.12 Fiftieth Anniversary Bonus of 2%, payable Deceraber 20th, 1919 .340,000.00 $419,121,399.37 39,837,265,74 14,000,000.00 7,463,823.30 806,776.89 16,467,978.69 $497,697,243.99 17,000,00d.00 18,096,418.74 853,422.20 $533,647,084.93 EIGNIR Ourrent Coin .....•. . . Dominlon Notes ....... United States Currency Other Foreign Money $ 17.653,879.92 26,735,724.00 8,746,805.00 2,645,138.41 $ 55,681,547.33 Deposit in the Central Gold Reserves ..................... 24,500,000.00 Notes of other Banks ................................. 3,464,200.00 Oheques on O'ther Banks .................................. 23,7Í7,240.33 Bailances due by other Banks in Canada ................... 17,103.80 Balances due by Banks and Banking Correspondents elsewhere than in Canada ............................. 18,101,373.08 Dominion a.nd Provlnciial Governmemt Securitiies, not exceeding market value ............................... 45,323,598.66 Canadian Municipal Securities and British, Forelgn and Colonial Public Securities other than Oanadian, not exceedfng market value .............................. 33,400,542.77 Railway and other Bonds, Debentures and Stocks, not exceeding imarket va.lue ............................ 19,414,891.06 Call Loans in Canada, on Bonds, Debentures and Stocks 16,435,614.30 Call and Short (not exceeding thlrty days) Loans else- where than in Canada .......................... .... 33,812.751.53 Other Current Loans and Discounts in Canada (less rebate of interest) ........................................ $143,259,518.47 Other Current Loans and Disoounts elsewhere than in Canadia (less rebate of interest) ................... 90,210,271.33 Overdue Debts (estimated loss provided for) ............. 365.089.66 -$273,908,862.86 Real Estate, other than Bank Premises ............................... Bank Premises, at not more than cOst, léss amounts wni'iten off . . Liabilities of Customers under Letters of Credit, a« per contra Deposit with Minlster for the purposes of the Circulation Fund Other Assets not included in the foregoing .......................... -$233, 1 7, 16 834,878.46 495,271.00 016,444.12 467,978.69 750,000.00 173,648.80 $533,647,084.93 H. S. HOLT. President. EDSON L. PEASE, Managing Diirector. C. E. NEILL, General Manager. SKÝRSLA YFIRSKOÐUNARMANNA Vér skýrum hluthöfum í The Royal Bank of Canada frá því: Afi samkvæmt fi.liti voru. hefir öll starfsœksla bankans, sú er vifS höfum n&ð til að kynna okkur, verið I fullu samrœmi við leyfisbréf hans. Að við höfum yfirfarið allar veðtryggingar I aðalskrifstofu bankans og yfírlitið pen- ingaeign hans til 30. nóv. 1919, sem og áður, eins og lagt er fyrir i 56. gr. bankalaganna, og höfum fundið alt að vera ábyggilegt og í samríemi við bœkur bankans. Einnig fórum við yfir og bfirum samnn peningaeign og veðtryggingar t öllum helztu útibúum bankans. Við vitnum, að ofanskrfiður jafnaðarreikningur var af okkur borinn saman við bœk- ur bankans f aðatskrifstofu hans, og við eiðfestar skýrslur frá útibúum hans, og er hann að okkar áliti vel og samvizkusamlega samínn og sýnir sanna mynd af hag bankans eftir okkar beztu vitund, samkvæmt upplýsingum og skýringum, sem okkur hafa gefnar verið, og samkvœmt bókum bankans. Við vottum og, að okkur voru I té 'iátnar allar upplýsingar og sk.ingar, er við æsktum eftir. JAMES MARWICK, C A. S. ROGER MITCHELL, C. A„ of Marwick, Mitchell, Peat and Co. JOHN W. ROSS, C.A., of P. S. Ross rf Sons Montreal, Canada, 18th Decemher, 1919. yfirskoðunarmenn. REIKNINGUR UM ÁVINNING OG TAP H'alance of Profit and X^oss Aocount, 30th November, 1918 $ 535,757.19 Profits for the year, after dcduotinK chargess of manage- ment and all other expenses, accrued inte<retst on de- posits, full provision for all bad debts and douihtful debts and rebate of interest on unmatured bills . . . . 3,423,364.34 -$ 3,959,021 53! APPROPRIOTED AS FOI-rl.OWS: Dividends Nos. 126, 127, 128 and 129 at 12 per eent. per annum ......:........;—.......................... $ 1,866,196.50 Fiftioth Annivereary Bonus of 2 per cent. to Shareholdets 340.000.00 Transferred to Officers’ Pension Fund................ 100,000.00 Written off Bank Premfses Account.................... 400,000.00 Wlar Tax on Bank Note (7'irculaition .... ........... 156,406.29 Balance of Profít and carried forwa.rd ........ 1,096,418.74 VARASJÓÐUR Bnlancé at Crcdit, 30th Novembei', 1918 ......... ■• $ 15,000.000.00 Premium on New Caipita.1 Stock ...................... 2,000,000.00 Balance at Credit 29th November, 1919 ............... $ 3,959,021.53 $ 17,000,000.00 H. S. HOLT, President. EDSON L. PEASE, Managin'g Director. C. E. NETLL, General Manager, Montreal, 18th December, 1919.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.