Lögberg - 04.03.1920, Blaðsíða 2
Jíls. 2
LÖGBERG FIMTUADGINN 4. MARZ 1920
Verðlaunaritgerð
IX. bekk Jóns Bjarnasonar skóla.
Eftir Grettir Jóhannsson.
Hvers vegna eg læri íslenzku.
Skólastjórinn sag’ði okkur um
daginní íslenzku kenslutíma, að
Löberg ætlaði að gefa sex verðlaun
fyrir beztar íslenzkar ritgerðir.
pað átti að skifta þessum verð-
launum svo leiðis að það væri tvenn
verðlaun fyrir hvern bekk. Fyrstu
verðlaun tíu dalir. Hver ritgjörð
í níunda bekk; ekki minna en tíu
blaðsíður á lengd. Kennarinn
skrifaði á töfluna tuttugu og tvö
spursmál, sem að, við máttum velja
úr fyrir ritgjörðirnar. Eg tók nið-
ur nöfnin, og fór að hugsa um
gott efni fyrir ritgjörð mína. Og
var eg lengi í vandræðum, að
hugsa mér hvað eg ætti að velja.
Mér fanst mér ekki vera hægt, að
skrifa neinar tíu blaðsíður, af
þessuim' úrvaLsefnum. pað er nú
líklegast af því að mér er ekki inn-
gefinn neinn sMlda andi. En eft-
ir allmikil heilábrot, þá komst eg
að þeirri niðurstöðu, að eg kaus
mér að skrifa um, “Hvers vegna
eg læri íslenzku”.
Já, það er nú þýngsta þrautin^
að eiga nú að far að skrifa um
það. pegar eg var að brjóta heil-
ann um hvað eg ætti að skrifa um,
þá hafði oft skotist upp í huga
minn, að það mundi ekki vera til
neins fyrir mig að skrifa, því að eg
vissi, að eg ætti skæða kepfnnauta
mikið í það varið að hafa fljótasta
og bezta hestinn.
peir unglingar, sem kynnu að
ferðast heima hefðu ekki nærri
eins mikla ánægju að ferðast um
Ísland, ef þeir kunna ekki málið,
pess vegna vil eg læra íslenzku,
ef að eg kynni að fara heim til
íslands aftur. pví þrátt fyrirþö
aðeg skildi og t.alaði íslenzku, pá
er eg fór heim síðast, fann eg að
unglingar á mínum aldri, töluðu
hana mikið betur þar heima.
Næst er að minnast á hinar ls •
lenzku bókmentir, og skáldskap.
•Margir mentamenn annara þjóða,
hafa lagt mikið á sig, til þess að
læra íslenzka tungu, til þess að
þeir gætu sem bezt, lesið og kjmt
sér hinar fornu íslenzku sögur, og
sL^Lldskap. fslenzku kvæðin sem
að við heyrum, ®vo oft sungin, í
islenzkum fðlagsskafp, eru mjög
falleg og kraftmikil. Og væri
gaman að lesa þau og læra. Og
líka væri gaman, að lesa allar
skáldsögurnar, og leikrit, og þjóð-
sögurnar, um huldufólkið og
draugana, og allar íslenzkar forn-
sögur. Hvers vegna skildi þá
ekki íslenzkir unglingar, læra mál-
ið, til þess að geta lesið alt þetta,
og margt fleira, þegar annara
þjóða menn álíta íslenzkar bækur
svo njerkilegar og mikils virði að
þeir læra íslenzka tungu. pess
vegna vil eg læra íslenzku.
Oft hefir verið reynt, að koma
hér á fót íslenzku kenslu, meðal
okkar íslendinga, og oftast hefir
það mishepnast meira og minna,
að halda því verki á lofti. par
I tíl, að hið Fyrsta lút. kirkjufélag,
upp þessum
í mínum bekk.
Fyrst og fremst læri eg íslenzku j tók að sér að koma
af því að, foreldrar mínir og alt i ?,kóla, sem ber nafn þess manns,
ættfólk, mitt tala, og töluðu, ís- j sem frægastur hefir orðið, meðal
lenzku. í heimahúsi föður míns, ] kennimanna, okkar Vestur-íslend-
þá er ekki annað talað en rslenzka. j inga. Og heitir hann , séra Jón
Foreldrar míndr, lærðu að tala ís- j Bjarnason.
lenzku á íslandi, þar sem að ekki pessi skóli hefir að keppa við,
er talað annað en íslenzka, á öllu
landinu. En hér í Canada, sem
eg er fædd og uppalin, og heyri
bæði íslenzku og enisku, og svo
blending .af báðum málunum.
pessi blendingur er kallaður
Winnipeg íslenzka, og þykip ný-
komnu fóQki, hedman frá íslandi
furðu skringilegt að heyra það
mál. T. d. er oft ®agt af ferða-
fólki, sem er að ferðast, “Eg má
ekki missa trainið" í staðin fyrir j
að segja, “Eg má ekki missa lest- 1
ina.” Maður heyrir oft talað um :
stræti í “staðinn” fyrir að segja j
“götu”. Líka heyrir maður oft I
talað um sjanta, í staðinn fyrir að j
segja skúr. pegar unglingar venj-
ast því að heyra iþenna blending,
og málleysur, þá er það viðbúið að
þeir tali eins. Fyrir þetta er það
nauðsylegt, að Iæra góða og rétta
íslenzku.
Líka má ekki gleyma því, hvað ó-
metanlega er mikíll fróðleikur og
skemtun að íslandsferðum, fyrir
þá sem hafa 'haft þá ánægju, að
ferðast til íslands. pegar eg var
átta ára gamall, þá fór eg og for-
eldrar mínir, ásamt báðum bræðr-
um mínum, heim til íslands. pótt
eg væri þá ungur mun eg aldrei,
hvað gamall sem eg verð; gleyma
því sem eg sá og heyrði. Fyrsti
staður sem að eg sté fæti á, á fs-
landi, var Reykjavík. par fanst
mér nú margt vera skrítið, sem að
fyrir augun bar. T. d. eitt sinn
er eg var á gangi, með foreldrum
mínuan, aagði eg við móðir mína.
“Nei sko túnið upp á húsinu”. I
Reykjavík er nú orðið, mest alt
timburhús, og steinsteypu hús, en
að eins eínn eða tveir torfWtejir
sjáist þar iþó enn. pað var í fyrsta
sinn að eg sá slíkan torfbæ, og
mér þóti iþað svo skritið að sjá
gras spretta upp á húsþakinu að
eg sagði þetta. í sveitunum sér
maður marga ^líka bæi. Eitt
meðal annars sem mér þótti gam-
an að, var að ferðast á íslenzku
hestunum. pó eg kynni ekki mik-
ið að fara með hesta, þá komst eg
fljótt upp á lagið, og þurfti ekki
alla aðra samskonar skóla í þessu
landi, með allar námsgreinar, en
hefir þess utan, íslenzku að skyldu-
námsgrein. Fyrir það á skólinn
þakkir skilið. þar er eg og aðrir
nemendur, sem vilja heldur, ganga
k þenna skóla en nokkum annan
skóla.
Lengi lifi íslenzk tunga, á með-
al okkar, Vestur-fslendinga, og
lengi lifi Jóns Bjrnasonar skóli.
til neins að gera sér neina óþarfa
fyrirhöfn fyrir manninn, hann
getur ekki lifað” sögðu þeir, sem
héldu að það mundi ekki takast.
“Jú við skulum reyna alt,” sögðu
hiúir. Maðurinn lifði langa æfi,
og varð þjóð isinni gleði og yndi,
og ánægja, og skildi þjóð sinni
eftir, ljóma og fegurð af verkum
sínum. Og þannig mun það verða
með íslenzku þjóðræknina.—
Cæsar var sendur af ítalfu, frá
Rómverjum, til þess að herja á
fíítmentaðar þjóðir, í frjófgum og
indælum löndum, og héruðum. Og
hann að því loknu, skrifaöi heim
til Rómaborgar, i gleði sinni þessi
orð. “Veni, vidi, vici.” Og fyrir
það er Rómverska þjóðin enn þann
dag í dag, fræg í veraldarsögunni,
og verður á meðan lönd eru bygð.
Séra Kjartan Helgason var sendur
af þjóðræknisvinum, og trúað fyrir
því, að herja á öl.l skrýmsli á leið
sinni, í hvaða mydn sem þau birt-
ust; sendur til að herja á nætur-
skugga skrýmslin ljót, í hvað
frjófgum og indælum héruðum,
sem þau ættu heima. Með öðrum
orðum, sendur til að herja á, efa-
semdir og vantrú, á það, að íslenzk
þjóðrækni, og þjóðemi gæti lifað
í þessu landi. Hlutverk séra
Kjartans híngað vestur, var að
herja á þessi næturskugga
skrýmsli, jafnvel þó þau kynnu að
finnast í hinum fegurstu, og blóm-
legustu héruðum, með öðrum orð-
um í huga góðra og mikilhæfra,
og skynsamra manna.
Öll framkoma séra Kjartans, á
þessu ferðalagi hans hér fyrir
vestan haf, er þannig að hver mað-
ur, sem hefir séð hann og heyrt,
þráir að draga sem lengst þá
stund, að þurfa að kveðja hann.
Hann hefir sigrað hjörtu manna
hér, og getur ef hann vill, með
sanni sagt, og skrifað heim, eins
og Cæsar, þessi fáu orð : “Veni,
vidi, vici”.
1920. J. Briem.
miklum og góðum árangri af þess-
ari merkilegu uppgötvun.
pað er oss mikið gleðiefni, og
sönn ánægja að Islendingur
skyldi bera gæfu til, að vinna
heiminum þetta ómetanlega gagn,
og ætti hann sannarlega skilið,
að fá Nóbels verðlaun þó ekki
væri meira. pinn einl.
K. N.
Frelsi Finnlands.
pakkarguðsþjónustur í fyrradag
um öll Norðurlönd.
Frá Gimli.
“Veni, vidi, vici” (Eg kom, eg sá
og sigraði). pessi fáu orð skrif-
aði Cæsar í gleði sinni heim tii
Rómaborgar frá Asyríu, eftir að
hafa unnið þar einn af mörgum,
hinna miklu sigra sinna.
Mér dettur í hug, að sama mætti
séra Kjartan Helgason prófast-
ur frá Hrua, segja í gleði sinni,
ef hann skrifaði héðan frá Canada,
úr íslenclinga-bygðunum heim til
sín: “ Veni, vidi, vici," (Eg kom,
eg sá, og sigraði). Hann kom
einnig hingað til Gimli, og hingað
heim á Betel, og sigraði hér sem
líklega víðar, hvern mann, er sá
hann og heyrði. Hans innreið
í borgina var í gegnum eyrað, og
fyrir innan þá borgarmúra sigraði
hann hjörtun, og sýndi mönnum
fram á það, að stjórnar fyrirkomu-
lagið þar, þyrfti að breytast, ef að
sálarlífið ætti að geta orðið guði
þóknanlegt, og manninum sjálf-
um gleðiríkt. —Já eg segi að
hann hafi sigmð hjörtun, því
hvar, sem hann kom var eins og
menn, allir vildu gera sitt ýtrasta
til, að tefja sem lengst fyrir hon-
um, til að missa samveru hans
sem seinast, og þá var það sist
ekki' hér á Betel, sem fólkið reyndi
að hafa hann sem lengst.
Um allar íslenzkar bygðir sem
hann (séra Kjartan) náði til, ferð-
aðist hann stöðugt fullur, og skildi
allstaðar eftir sætkenda menn,
Mountain febr. 22. 1920.
Kæri vinur!
Heiðraði forseti, herrar og frúr,
Hér er eg kominn á syngjandi
túr.
En ísöngmaður aldrei eg var
eða verð,
Mig vantaði röddiina, eins og
þú sérð.
En þetta tilheyrir öðru kvæði,
sem verður að bíða betri tfða.
Eg bíst við að þér og öðrum, sé
farið að þykja nóg komið, af
þessu “Frísir bisnesi” og mun
það satt vera. En af því það
hefir vakið óvanalega míkla eft-
irfcekt, hafanna á milli, og mæl-
ist misjafnlega fyrir n. f. 1., þefcta
uppáfcæki Guttorms, og ekki fyrrr-
sjáanlegt annað, en það ætli að
ta'ka enda með skelfingu, þá finst
mér vel við eigandi, að eg eigi
síðasta orðið. ERki síst vegna
þess, að eg hefi ekkert lagt til
málanna fyr, mér fanst málið
vera mér of skylt . Allir, sem á
það hafa minst, hafa litið á það
frá þessu blægilegta sjónanmiði,
en það hefir tvær hliðar, eins og
öll önnuir /málefni. Eg fyrir
mitt leyti, befi aldrei skoðað það
öðruvísi en frá praktísku hlið-
ínni, eða frá hagfræðilegu sjón-
axmiði, ef svo mætti að orði
kveða.
Eg sá og þekti systur tvær,
En synd og glötun hétu þær,
f húsi þeirra eg vinsæll var,
Og við mig léku systumar.
í gær var hins nýfengna frels-
ís Finnlands og hinnar finsku
kirkju minst við guðsþjónustur í
öllum kirkjum á Norðurlöndum
samkv. ákvörðun, sem tekin var
á fundi norrænna kirkjumanna á
Vesterbygaard á Sjálandi, þar
prófessor Sig. P. Sivertssen var
viðstaddur sem fulltrúi íslenzku
kirkjunnar.
Finnum var sjálfum falið að
ákveða daginn og völdu þeir til
þess sunnudaginn 18. janúar, and-
látsdag Hinriks biskups frá Upp-
sölum, lávarðar Finnlands, sem
fyrstur boðaði kristna trú þar í
landi og lét lífið fyrir trú sína.
pví miður bárust tilmælin um
hluttöku í þessum hátíðahöldum
og dagsetningin »svo seint út
hingað, að ekki var auðið að láta
berast út um land í tæka tíð.
En í dómkirkjunni og nokkrum
kirkjum öðrum var dagsins þó
minst, 'Svo og á samkomu í K. F. í.
M., þar selh biskup flutti ræðu.
í dómkirkjunni var Finnlands
minst í báðum messum. Fer
hér á eftir ræða Bjarna Jónsson-
ar, sem hann flutti í síðdegis-
mesisunni, að lokinni prédikun
sinni út af guðspjalli dagsins:
í dag hefir við guðsþjónustur
í kirkjunum víðsvegar um Norð-
urlönd verið minst hinnar
finsku þjóðar, og bænir hafa
sfcigið upp til Guðs, bænir um
hjálp, viðreisn og bjarta fpamtíð.
Kirkjur Nlorðurianda færa í
Gat ekki unnið húsverk
Tanlac kom henni
til heilsu.
“Eg var orðin svo veik og mátt-
farin, að eg gat ekki einu sinni
sópað gólfið í húsinu mínu. En
eftir að hafa tekið dálítið af Tan-
lac, er heilsa mín orðin upp á hið
allra bezta,” sagði Mrs. Carrie
Benner, að 438 Alexander Ave.,
Winnipge, Manitoba.
Fyrir hér um bil ári síðan
bjáðist eg mjög af inflúenzu, og
lá þá í einu í þrjár vikur í rúm-
inu. Eg hafði lítið viðþol sökum
magakvala og meltingarieysis, á-
samt gasþembu og hjartverks.
Einnig var bakverkurinn stundum
l'ítt þolandi. Eg hélt orðið engu
niðri, um hvað heilnæma og létta
matartegund, sem var að ræða.—
Svefninn fór algerlega út um
þúfur; lá eg stundum heilar næt-
ur án iþess mér kæmi dúr á auga.
No'kkrir mánustu vinir mínir ráð-
lögðu mér að nota Tanlac og lét
eg að lokum tilleiðast, jafnvel þótt
eg hefði ekki sem bezta trú á því.
Og fór mér srtax að batna éftir
fyrstu inntökumar. Eg* hefi í
alt notað heilar þrjár flöskur, og
hefi nú unnið heilsu mína aftur
að fullu. Höfuðverkurinn, melt-
eru horfnar með öllu. Nú hefi
eg beztu matarlyst og svefnin er
kominn í samt lag aftur. Alt
þetta á eg Tanlac að þakka og
það er mér því hið mesta gleði-
efni að geta mælt með því við
alla þá, er líkt kynni að standa á
fyrir og mér.
Tanlac ter isellt í flöiskum og/
fæst í Liggets Drug Store, Winn-
ipeg og hjá lyfsölum út u mland.
það fæst einnig hjá The Vopni—
Sigurdson Ltd. Riverton Man.
Adv.
ar svo greinilega í ljós. pað er
svo oft talað um að kristindóminn
vanti kraft og lífsfjör, kristna
trúin þurfi að fá að láni sannleiks-
fóm ög sameinast þannig hinni korn* svo að ávextir 'komið 1
finsku kirkju, í lofgjörð og þakk- JÓS og áilrif skaPast-
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið tilúr hin-
ím beztu, elstu,
>afa - mestu tó-
baks blöðum, er
Þetta er tóbaks-askjan sem ábyrgSt að Vera
Kefir að innihalda heimsin algjörlega hreint
bezta munntóhek . ...
Hja ollum tobakssolum
ÞJÓÐRÆKNISFÉLAG ÍSLHNDINGA í VESTURHEIMl
P.O. Box 923, Winnipeg, Manituba.
' í stjörnarnefnd félagsins eru: séra Rögnvaldur Pétnrsson. forvll,
650 Maryland str., Winnijjeg; Jón J. Bíldfell, vara-forei tl, 2106 Po.^-ge
ave., Wpg.; Slg. Júl. Jóliannesson, skrifarl, 957 Ingersoll str., Wpg.;
Ásg. I. Blöndabl, vara-skrifari, Wynyard, Sask.; S. D. B. Stephanson,
fjármála-ritari. 729 Sherbrooke str., Wpg.; Stefán Kinursson, vara-
fjármálarltari, Arborg. Man.; Ásin. P. Jóhanusson, gjaldkeri, 796
Victor str., Wpg. ; Séra Albert Kristiánsson, vara-gjaldkeri., L.undar,
Man.; og Sigurbjörn Sigurjónsson, skjalavörCur, 724 Beverley ðtr.,
Winnipeg.
Fastafundi heflr nefndin fjóröa föstndag hvers mánaöar.
A. CARRUTHERS Co. Ltd.
SENDIÐ
Húðir yðar,UIl,Gœrur, Tólgog Seneca rætur
til næstu verzlunar vorrar.
VJER greiðum hæsta markaðsverð.
VJER sendum merkispjöld og verðáætlanir þeim er æskja.
Adalskrifstofa: WINNIPEG, Manitoba
ÚTIBÚ—Brandon, Man.; Moose Jaw, Sask., Saskatoon, Sask.;
Édmonton, Alta.; Vancouver, B. C.
I
i ÚT
1—
hvar sem hann fór. — Stöðugt
að binda mig í hnakkinn. Eg ferð- i fuMur af gleði og von,— von og
aðist ianga Ieið á þesum hestum.
Eg kom í sveitina og að bænum,
þar sem að hann Grettir sterki var
fæddur, sem heitir á Bjargi í Mið-
firði. par sá eg stóran stein sem
er kallaður Grettistak, og minni
stein sem að höfuð hans, á að vera
grafið undir. Eg sá margt sem
var gaman að sjá.
Eg verð að minna-st örlftið á út-
sýnið, og annað fleira, sem að fyrir
augun bar. “Landið er fagurt
og frítt o. s. frv. par eru fjöll
sem gnæfa við himin, og ár og læk-
ir sem full eru af fiski. í ánum eru
fossar sem eru með þeim stærstu
í 'heimi. par er mikið af allskonar
fuglum, sumir þeirra eru sumar
fuglar, og sýngja /þeir yndislega
fallega, t. d. lóan og svanurinn. Á
beiðunum er mikið af 'sauðfé á
sumrin, og er þvl öllu smalað sam-
an á haustin og rekið heim, sem
kallað er í réttir. pá er mikill
gleði, og alstaðar skildi hann eftir
sætglaða menn með ljósglampa í
huganum, eða sálarlífinu, þar s-ern
máske áður voru skuggar, eða
jafnvel forsæla. Falleg hug-
mynd er það hjá Sigurði Breiðfjörð
þar sem hann í sambandi við upp-
komu morgunsóarinnar segir:
“Næturskugga skrímslin ljót
skömmuðust tsín /undían stein-
um.”
pannig presta, þurfum við að
hafa, sem öruggir laða og leiða,
með lipurð og góðu, eða þá piska
í burt að öðrum kosti, “nætur-
skugga skrímsli ljót” úr hjörtum
(sálarMfi) manna. Eg efast um
að íslenzka þjóðin, heima á íslandi
og Alþing,'hafi nokkru sinni kjör-
ið betri mann til starfa, en þegar
hún sendi séra Kjrtan í Hruna
hingað vestur, til að sameina
krafta sína, þjóðræknis-stríðsmenn
hér vestan hafs, því engu síður
læti, fyrir fengið frelsi þjóðar-
innar.
pau fcilmœli hafa hingað borist,
að vér íslendingar sem ein þjóð
Norðurlanda tækjum þátt í þessu
þakklæti og ákalli. það þarf
naumast að geta þesis, að oss er
það gleði að verða við þeim til-
mælum. Slíkþ.er oss sjálfum til
styrkingar og uppörfunar.
Kirkja Pinnlands var snemma
af Guði 'kölluð til að vera út-
vörður ,hinnar vestrænu kristni
og menningar, hún hefir verið
jsem varnarveggur milli vestuite
og austurs, vígi mitli svo gjöró-
líkra hugsana. öldum saman
var reynt að ryðj^ annarlegum
trúar- og mer.ningarskoðunum
braut ti'l Finnlands.
En kirkjan átti þrótt, er studd-
ist við náð Drottins.
Siðabótin niáði (til Finnlands
eins og til systurkirknanna á Norð-
urlöndum, og kirkjusaga Finn
lands geymir svo margar minn-
ingar um, náðargjafir um and-
lega vakning, er látið hefir þjóð
og kirkju eftir blessunarríka
blómgun. Saga 19. aldarinnar
segir t. d. frá eflingu trúar- og
kirkjuflífs nneða.1 'hinna ýmsu
stétta Finnlands. En blómgun-
in hefir átt í mikilli baráttu.
Hin finska þjóð hefir ætíð átt
petta erindi stendur skrifað i í vök að verjast. Um og eftir
æfisögu minni. Stendur skrifað
segi eg, af því hún hefir ekki
verið, prentuð enn þá, þó margt
hafi verið þrykt sem síður skyldi.
Eg minnist þess oft með 'hryll-
ingi, er eg sá fyrir nokkrum ár-
um mynd af þeim gamla, á heim-
leið fljúgandi, með dauðan negra
í klónum, þá kastaði eg fram þess-
ari stöku:
Ekkert hefi eg aumra séð né
ógeðslegra,
En djöfulinn hanga á dauðum
negra. / >
Af framan töldum ástæðum,
finst mér 'að þeir menn, hvort
heldur sem þeir eru, klerkar eða
Ieikmenn, ætfcu að vera skoðaðir
sem sanpir velgjörðamenn mann-
kynsine, sem gefca með einhverjd
móti komið í veg fyrir að annað
eins geti komið fyrir aftur.
petta var það sem aðallega vakti
fyrir mér, frá upphafi veganna
þegar eg orti eftirfylgjandi vísu, j ^,eási áðferts.
sem eg gjörði í Nýja íslandi þó
hún hafi ekki birzt fyr en nú
Kölski skjáinn krún'kar á,
Krækja í náinn fýsir.
Gamli K. N. glottir þá,
Gufcta hjá í “frísir”
gleðskapur á ferðinni, þegar fénu eru hér, í hugum og sálum manna,
er smalað til rétta. Er það einna
líkast 'stórhátíð, og fara allir í sín
beztu föt, og sækist þá hver um að
hafa sem allra bezta reiðskjóta,
til að ríða á í réttina. Er þá oft
glatt á hjalía, þegar menn reyna
hesta sína á góðum vegi, þykir
og það góðra og mikilhæfra manna
næturskugga skrímsli ljót, er af
og til reka upp höfuðin, og segja:
“ómögulegt, ómögulegt.” — að ó-
mögulegt sé að íslenzk tunga, ís-
lenzkt þjóðemi, og íslenzk þjóð-
rækni geti lifað hér. “pað er ekki
Vegna þess að eg man ekki
eftir, að hafa séð þess getið í
blöðunum, sjálfum mér og ís-
lenzku þjóðinni til verðugs heið-
urs, og þó eg vildi að einhver
annar hefði orðið til þess, þá vil
eg þó heldur gjöra það sjálfur,
en að það sé ógjört. pað var n.
P.t eg en enginn annar, sem varð
fyrstur til þess, að sanna vísinda-
lega að kýrnar fengu heyfever
af að éta fífuhey, og er búist við
aldamótin síðustu urðu áþjánar-
tilraunimar en svæsnari, harð-
snúin óvild gegn trú og menningu
landsins jókst. Rússneski öra-
inn sveif* yfir þjóðinni og leit-
aði að bráð. ófrelsi og kúgun
fór vaxandi . Hvar var hjálp
að finna? pað virtist fokið í
flest skjól, öll sund lokuð.
En þá Jcom heimsstyrj?ldíin
mikla. Rússneska ríkið datt í
mola. Finnland varð sjálfstætt
og fagnaði frelsi.
En að austan kom hættan en á
ný. Æsingamenn frá Rúss-
landi reyndu að ná aftur yfir-
ráður y/ir Finnlandi. Og að-
ferðin, er ^eir notuðu, var svo á-
takanleg og sorgleg. peir
reyndu að vekja innri byltingu í
landinu sjálfu og fá þannig
grundvöll undir útbreiðslu heims-
byltingarinnaj,
peim heppnaðilst alt of vel
Rússneskir bylt-
ingamenn fengu í lið með sér ó-
aldarflokk í sjálfu Finnlandi, og
nú hófst rauða byltingin árið
1918, og geymast margar minn-
ingar um hörmungar frá því ári
í hugum mannanna.
Ekkert var hei’lagt talið. Nú
rann upp neyðartími hinnar
finsku kirkju.
A f kirkju/'iúsunum voru 13
brend, 40 voru rænd skrauti og
áböldum og 54 kirkjur voru
saurgaðar.
Rúmlega 30 prestar voru hnept-
:r í fangelsi, 43 sæfctu misþyrm-
‘ngum og 10 voru myrtir.
En á þessum hörmungatímum
kom kraftur hinnar kristnu trú-
pað hefir sésfc og sést enn, að
kriistindómurinn á siguraflið, sem
breytir neyðinni í lofsöng.
Skal eg nefna nokkur dæmi um
ueyð og sigur, um ofsókn og trú-
armátt.
Einn hinn fyrsti, er lét líf sittí
fyrir trúna, var sóknarprestur |
einn, Júlíus Kalpa að nafni, eld-
heitur trúmaður og í metum sem
ræðumaður. Var 'hann ,hand-
tekinn ásamt konu sinni og heyrði
hún er hann var skofcinn.
Prestur einn er hafði aðalstarf
sifct meðal hinna fátæku og bág-
stöddu, ók í vagni ásamt tveim
drengjum sínum. Var ráðist á
vagninn og presturinn díepinn.
En nokkrum dögum áður var bú-
ið að ræna öllu, sem fémætt var
á prestsetri hans.
Pajula, doktor í guðfræði, mik-
ils metinn sóknarprestur, rúm-
Iega sextugur að aldri, áhuga-
mikil'l starfsmaður fyrir hin
kristnu æskufélög, sætti miklum
misjþyrmingum. Rudduet byflt-
ingamenn inn á heimi'li hans, en
því meir sm þeir tóku, þess ró-
legri var hann sjálfur og sagði
biðjandi: “Verði þinn vilji”.
Nokkru síðar lét hann líf sitt og
minningin lifir um einn hinn
mætasta þjón hinnar finsku
kirkju.
Starfsmaður einn í víngarði
Drottins, prestur um fertugt,
brennandi í anda og ríkur af
fórnfíúsum kærieika, gekk með
sigri og friði á móti dauðanum.
Hvað um þetta aukatonn aíhveiti!
H
IRDID það og seljið
án þess að láta
GOPHERS éta það.
Útrýmið Gophers áður
en þeir ná haldi á hinu
uppvaxandi hveiti, Drepið
þá undir eins með
Gophercide
ATTATÍU SINNUM DRÝGRA EN ALGENGT
STRYCHNINE OG LAUST VID BEISKJU
Leysið upp pakka af GOPHERCIDE í hálfu gallónu af
volgu vatni (engin sýra eða edik) og vætið með gallónu
hveitis. — petta nægir til þess að drepa 400 GOPHERS..
dreifið síðan þessu eitraða hveiti í kring um holur þær,
sem Gophers búa í og í útjaðra hveiti akranna.
GOPHERCIDE drepur Gophers ávalt og bjargar
tonni af hveiti, sem að öðrum kosti myndi hafa að engu
orðið fyrir áhrif Gophers.
NATIONAL DRUG and CHEMICAL COMPANY
of CANADA, LIMITED
Montreal, Winnipeg, Regina, Saskatoon, Calgary,
Edmonton, Nelson, Vancouver, Victoria og eystra.
komu hinum að- vér lifum, hrærumst og erum í,
hersveitir
þrengdu til hjálpar, og nóttin
breyttist aftur i dag. pað var
sem vorleysing eftir vetur.
Frá þúsund vatna landinu berst
í dag þakklæti og bæn til himin-
sala. Söfnuður Guðs á Norður-
löndum tekur þátfc í hinni sam-
hann, með mikiilli djörfuníK trú
sína á frelsarann.
Prestur einn, mikill gáfumað-
ur, í blóma lífsins, að eins þrítug-
ur að aldri, bað svo brennandi
bæn til Guðs, að jafnvel bððlarn-
ir urðu fyrir áhrifum, svo að
þeir sleptu misþyrmingum á und-
an aftökunni.
Táúbe prófastur var einn hinn
atkvæðamesti mdðall kennilýðs
Finnlands. Var hann af lífi
tekinn, og var áður með knífi
ristur kro'ss á brjóst hans, svo
að með sanni má segja, að hann
haFi borið sáramerki frelsahans
í líkama sínum.
Einn af píslarvottunum, er
hafði verið 33 ár sóknarprestur
á sama stað, lá veikur í rúmi
sinu, og þar var á hann ráðist
og lét hann þar iíf sitt.
pegar slíkar minningar eru
rifjaðar upp, ættum vér að minn-
ast orðanna: “petta eru þeir,
sem komnir eru úr þrengingunni
í Jesú nafni kvaddi hann konu j eiginlegu bæn, og vér erum beðnir
sína og litlu börnin sín, og játaði að vera með. Vér höfum svo
frammi fyrir þeim, er pyntuðu mikið að þakka( það ,hefir verið
farið svo vel með oss á þessum
alvöru tímum. Vissulega er oss
það ljúft að láta vora bæn sam-
einast bænum bræðra og systra
og trúargleði, með þakklæti og
bæn, viljum vér koma fram fyrir
auglit Drottins.
Almáttugi, eilífi Guð, hirnneski
faðir vor á hæðum. Vér, sem
búum í duftinu, þö'kkum þér, að
umönnun kærleika þíns fylgir oss
á jörðunni, af því það er þinn
vilji, að allir menn verði hólpnir
og komist til þekkingar á sann-
leikanum.
Miklar þrengingar hafa geys--
að um heiminn, en á þrenging-
anna tímum hefir oss, sem hlíft
hefir verið, bent til þeirra, sem
í neyð hafa búið. Pað er gleði
vor, að vér á þessum degi megum
sameinast öðrum þjóðum Norð-
urlanda fyrir augliti þínu.
Nú leitar þá þakklæti vort til
þín.sem ákveður fyrirsetta tíma
og takmark bústaða þjóðanna, og
svo að þú í þeim löndum megir
eiga þjóð, sem játar þitt nafn,
syngur um þig og talar um þig á
hinum norrænu tungum og breið-
ir út kærieika og rótt til náunga
síns.
Lit i náð til allra þjóða jarðar-
innar og lát þær 1 friði lifa hér
á hinum flughraða tíma, og lát
hið unaðarsæla og lífgandi fagn-
aðarerindi berast til þeirra og
nafn þíns eingetins sonar verða
það nafn, sem öll kné beygja sig
fvrir.
Blessa þú þjóð vora, varðveittu
heimili vor og öll landsins böm,
uppræt hið illa, efl hið góða, styrk
hið veika, lífga hið daúða, hugga
þú hrelda og niðurbeygða, efl
falslausan kærleika og bróður-
hug, blás afli í brotinn hálm og
breyt þú nótt 1 dag. Amen.
Á undan prédikun var sungið
“pig Guð, vor Drofctinn, göfgum
vér” (Te deum nr. 2), en á eftir
prédikun var sunginn sálmurinn
nr. 463 “Sjá, þann hinn mikla
flokk sem fjöll”.
miklu, og' hafa þvegið skikkjur j vér biðjum þig, að veita hinu
sínar og hvífágað þær í blóði finska ríki þína náðarsamlegu
lambsins” (Opinb. Jóh. 7. 14.).
En nú snnaðist sem fyr, að
blóð “pííflarvottanna er útsæði
kirkjunnar. Nú fyltust kirkj-
uraar af biðjandi og lofsyngj-
andi fólki, trúin fékk vængi og
leitaði til síns rétta heimkynnis.
Hjálpin kom. Hinar hvítu
hjálp, að kirkja þín megi fram-
kvæma starf sitt meðal þeirrar
þjóðar, svo að eindrægni og bróð-
urhugur megi búa- þar, og hin
djúpu sár á þjóðarlíkamanum
læiknast.
Lát vora þjóð og allar þjóðir
Norðurlanda komast nær þér, sem
Biskup sendi erkibiskupi Finn-
Iands svo hljóðandi heillaóska-
skeyti: Kirkja íslands sam-
fagnar sytsturkirkjunni finsku á
bessum minningardegi og árnar
Finnlandi Guðs blessunar”.
—Morgunblaðið 20. jan. 1920.
Til sölu.
M.iög 'lítjð brúkuð Brunswick
hliómvél fæst til kaups, með mjög
sanngjörnu verði, að 683 Agnes
Str. Talsími Garry 583.
\