Lögberg


Lögberg - 04.03.1920, Qupperneq 3

Lögberg - 04.03.1920, Qupperneq 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. MARZ 1920 Bls. 3 HELEN MARLOW EFTIR Óþektan Köfund. Hún lyfti að eins hendi hans af öxl sinni og sagði: “Látið yður ekki detta í hug að eg elski yður. Eg vil ekki vita af neinni ást. Eg vil ekki giftast yður; gerið svo vel að yfirgefa mig. ’ ’ Án þess að hugsa um að hún gerði sjálf það, sem hún bað hann um að gera, þaut hún í hurtu og skiildi biðil sinn eftir, móðgaðann yfir neitaninni, sem hann fékk. 27. Kapítuli. “Fred, eg hefi beðið eftir þér í allan dag að 'þú kæmir,” sagði fni Douglas í dálítið á- sakandi róm. “Og það máttu vita, kæra frænka Bessie, að eg þráði eins mikið og þú, að geta komið; en eg átti svo annríkt, og svo vil eg síður mæta Rldolph.” “En Fred, Iþú mátt ekki forðast mig hans 'Vgna. Viltu lofa því, að þú skulir koma á m'orgun ? ’ ’ “Það skal eg gera, því eg hefi svo margt að segja þér— það getur lfka verið að eg biðji þig að gera mér greiða.” “Beiðni þinni vil eg júta fyrir fram, kæri Fred,” sagði vingjarnlega konan. “Eg er ekki svo viss ujn það, þú getur ekki getið þér til hvaða greiði það er, sem eg aitla að biðja þig um, en, frænka, nú verður þú að afsaka mig, eg verð að fara og skifta um kiæðnað fyrir annan kafla. Eg kem hingað aftur til þín ef eg get.” Hann hraðaði sér burt, án þess að hafa nokkurn grun um að tvö indæl blá augu höfðu aðgætt hann með afarbeiskri afbrýði. Þegar annar kafli var hálfnaður, kom Budolph Armstrong inn í stúkuna til snotru konunnar, falfegur og brosandi; en hann hlaut að hafa drukkið nokkuð af víni. “Eg hefi efnt. loforð mi'tt, eins og þú sérð, Bessie föðursystir,” svo horfði hann á stúku- raðirnar gegnum augnaglerið sitt. “Og Fred hlaut mildð lófaklapp, undir eins og áhorfendurnir sáu hann, og var svo yfirburða Mnsamur,” sagði frúin með svo miklum eldmóði, að liann brosti háðslega. “Ó já, engin aðdáanleg rödd, en full af sjálfeáliti, ” sagði hann. “Ó, Rudolph hvemig getur þú fengið þig til að tala þannig? Þú ert ósanngjam. All- ir söngfræðingar segja, að hann sé sá langbesti milliraddar söngvari sem nú sé kostur á að heyra, og hann er eins fallegur eins og nokkur getur verið. Vesalings Allaine var elskuleg, (úns og iþú veist, og fegurð ofursta Oakland var sjaldgæf”. “Munið það, að nafnið Fi’ed Oakland er r.óg til þess eingöngu, að mér verði bumbult,” tautaði hann þóttáfullur og séri sér við til að horfa á leiksviðið. “Rudolph, hefir ^þú tekið eftir fallegu stúlkunni ? Ó hvað hún er indæl. Það er heiH straumur af hinum gullgulu lokkum!” sagði hún, alveg fná sér numin af undrun- “Svo þú metur dálítils fegurðar-vit mitt, föðursystir? Eg hefi auðvitað veitt henni <eftirtdkt. Og sjáðu hvernig hennar himnesku Máu augu horfa á mig. Þetta er litla bend- inga dansmevjan, sem eg mintist á við þig í morgun.” Henni sárnaði hiim léttúðugi ldátur hans, <'g hún greip með fallegu hvítu höndunum sínuin í handlegg lians. “Rudolph, þú skalt ekki gera þessu elsku- •lega bami neitt ilt,” sagði hún og stundi. “Hún er ástfangin af mér, frú—, tilbúin að fleygja sér í faðm minn, þegar eg opna hann. ’ ’ é “Eg trúi því ekki; hún lítur út fyrir að vera eins hrein og saklaus eins og hvít lilja, og hvílíkur aðdáunarverður yndislei!ku4 og feg- urð.” “Hún er alt það sem þú segir,” sagði hann: hún er saklaus og elskuverð.” “Og samt sem áður segir þú, að hun elski þig. Ó, hvað eg vorkenni henni það. Rudolph vú mátt ekki telja þessari vesalings stúlku trú llnb að þér þyki vænt um hana. Hættu, áður eR þú truflar frið hennar og hugarró. 'Lofaðu mér því, að þú skulir ekki telja heimi trú um neitt, sem þú efnir ekki. * Þannig talaði föðursystir hans við hann i bœnarróm. “Hvernig getur þér dottið í hug, að eg ætli að gera henni nokkuð ilt?” spurði hann kæruleysislega. \ “Af því eg þekki þig svo vel, Rudolph Armstrong, veit eg hvað þú sækist mest eftir, og veit við hvað og til hvers þú eyðir tímanum. Í»ú munt leggja allskonar snömr fyrir hana til þess, að ná henni á þitt vald; þú munt, sam- vizkulaus eins og þú ert, án nokkurrar umhugs- Rnar, geríi þessa aðdáunarveitS, sakJausu stúlku ógæfusama. Skiftu þér ekkert af henni. Getur þú ekki séð eða ökilið. að þú gengur gflæpsamlegþr brautir? Láttu hana tá leyfi til að ganga sína eigin, hreinu og réttu leið. Þú verður að lofa mér þessu Rudolp!” Voðalega viðbjóðslegum svip brá vfir and- lit hans, svo haturslegum og illúðlegum, um leið og hann svaraði sigri hrósandi: “Ef eg gæfi þér slíkt loforð, kæra föður- systir, }tó misti eg ágætt tækifæri til að hefna mín á Fred Oakland.” “Hefna þín, á Fred Oakland? Eg skil þig ekki,” sagði hún- “Þú veist ekki hvað mikið eg hata hann. Hann hefir alt af komið á milli mín og sérhvers ástríks hugar, sem eg átti heimild til. Nú hefi eg bezta tækifæri til að hefna mín á honum. Hann elskar hina fögru Helenu, með hið ó- • viðjafnanlega, mikla gullhár. Hann var nógu heimskur til að biðja hennar, og vildi fá hana til að giftast sér, en hún neitaði honum. Hún tók mig fram yfir hann. Er það ekki ein- kennilegt, að loksins skyldi finnast ein per- sóna, sem mat niig meira en hann? Heldur }>ú þá, að eg vilji sleppa jafn ágætri sigurvon yfir keppinaut mínum? Nei, aldrei. Nú verður þú að afsaka mig, því eg ætla að fara yfir í leikhúsið og tala við hana, þegar þessi kafli er búin.” | 28. Kapítuli. Helen bom inn í samkomusaiinn eftir dansin, lieit, með rjóðar kinnar og hrífandi fögur. Hún sá undir eins Rudolph Arm- strong, sem sat og beið hennar. “Ó, Helen, hvað þér eruð fallegar,” sagði liann hrifinn, og augu lians litu á fegurð henn- • ar með aðdáun. Hún tók naumast eftir smjaðri lians. JHún leit á hann ástþnmgnúm augum og sagði með ákafa: “Eg sá yður í stúkunni hjá fögru konunni. Iíver er hún? Hann grunaði strax að hún væri afbrýðis- söm, og ásetti sér að blása í eldinn. “Hún er frú Douglas, mjög rík, ung ekkja í New York, sem nýtur hinnar mostu virðingar meðal helsta fólksins, sökum auðæfa sinna og fegurðar. Helmingurinn af ógiftum mönnum bæjarins vilja giftast henpi,” svaraði hann. “Hún lítur út eins g drottning,” tautaði Hölen öfundsjúk- “Já, hún er yfirburða rík og gáfuð,” sagði hann og bætti svo við: “En við skulum tala um okkur sjálf, kæra Helen. Ungfrú Graydon hefir boðið mér til kvöldverðar í herbergjum sínum, þegar leik- urinn er búinn. Hún sagði mér, að þér yrðuð þar. Er það satt?” “Já, hún hefir beðið mig að koma, en eg hefi ekki lofað að koma.— Eg get ekki farið einsömul, og hún bauð ekki Nathaliu vinkonu minni. ” “Það gerir engan mismun. Þér akið með mér í mínum vagni, og eg skal flytja yður heim til yðar aftur, þegar kvöldverðinum er lokið. Ó, Helen, veitið mér þessa litlu ánægju, ,eg bið' yður um það. Hvers vegna eruð þér svo kald- ar og feimnar við mig, þegar þér vitið hve heitt eg tilbið yður? Það væri mjög ókurteist að afþakka heimboð ungfrú Gradyon, og eg er sannfærður um, að yður muni líka ágætlega að vera gestur hennar í kvöld. ” “Ef hún að eins- hefði boðið Nathaliu líka,” sagði Helen lágt og með blóðrjóðar kinnar, því hann starði altaf framan í hana. “En 'þér getið ekki hugsað yður, að hafa Nathaliu alt af með vður, Helen litla. Þér verðið að yfirgefa liana, þegar þér farið að búa með mér, elskan. Ó, Helen, þér vitið hve þolinmóður eg hefi verið gagnvart dutlungum yðar, slæma litla daðurdrós. Þér hafið ald- rei veitt mér neina hylli, sem eg hefi beðið yður um. Jafnvel frú Douglas, hin ríka fagra kona, mundi ekki vera eins drambsöm og köld. Og hvað er rangt við þetta? Ekk- ert.. Þegar ungfrú Graydon langar til áð sýna yður dálítil > vináttumerki, þar eð hana grunar hvemig ásigkomulagið er, og veit að þér verðið mín einhvern daginn. Hún ekur með okkur í vagninum mínum, og það er að oins frá lienni og heim til yðar, sem þér verðið einar með mér. Verðskulda eg ekki að þér sýnið mér ofurlítið traust?” “Eg — eg ætla að fara,” sagði hún lágt; hún gat. ekki veitt ásökunum lians mótstöðu og sá ekkert rangt við það, að verða við beiðni hans á þann hátt, sem hann liafði hugsað sér að koma öllu fyrir. En hefði hún skyndilega . litið upp og séð hina illu eldingu í augúm hans, / þá hefði hún gert hana magnþrotá af hræðsu. Jafn ung, eðlileg og saklaus og hún var, gat henni ómögulega komið til hugar, að hann væri að leggja afarvoðalega gildru fyrir hana. Hann þakkaði henni hlýlega fyrir sam- þykki hgnnafr, og bað hána að láta Fred Oak- Lmd ekkert vita um þenna kvöldverð hiá nng- frú Graydon. “Ungfrú Graydon er hrædd um, að hann áiíti það móðgun gegn sér, að vera ekki boð- in,” sagði hann. v “Nei, eg skal auðvitað ökki minnast á það við hann, við tölum annars nú orðið næstum aldrei eitt orð saman,” sagði Helen móðguð; hún fann enn þá til sárrar öfundar yfir því, að hann hafði kyst fallegu konuna í leikhúss stúkunni. Á meðan þessu fór fram hafði Fred Oak- land farið aftur inn í stúkuna, og talaði nú mjög alvarlega við frú Douglas, sem svar til nokkurs , er hún hafði sagt honum um Rudolph Armstrong. Hann hafði krafist einhvers af hpnni, og hún hafði samþýkt það, raunar eftir talsverða íhugun. “Nú verð eg að fara. Þú bíður mín þeg- ar leikurinn er búinn, frænka. Það verður að eins stutt stund, því eg býst við að ungfrú Graydon og eg, verðum aftur kölluð fram á leiksviðið. Eg kem til þín undir eins og eg get.” En hvað hann var óþohnmóður alla næstu síundina. y “Nathaliá; Nathalia!” hrópaði hanú á- kafur á eftir henni, um leið og hún var að yfir- gefa lei'khúsið ásamt félögum sínum. “Hvar er Helen? Það er kona hérna, sem yill tala við liana undir eins.” “Vitið þér ekki,” svaraði Nghalia, “að ungfrú Graydon hefir boðið Helenu og hr. Armstrong til kvöldverðar í sínum eigin her- v ' I bergjum, og þau þrjú óku burt rétt núna í hin- um iskrautlega. vagni Armstrongs.” Hann varð náfölur í framan, snéri sér við og hraðaði sér til frú Dougl'as aftur. 29. Kapítuli. Undir eins og Fred Oakland sá frú Dou- glas í stúkunni sinni, kom honum til hugar, að hann yrði að heimsækja hana daginn eftir, og reyna að vekja hjá henni samhygð til Helenar. Hve yndislegt mundi það e'kki verða, fyr- ir þessa vesalings vinalamsu stúlku, svo ósegj- anlega fagra, að fá þessa góðu, eðallyndu konu tii að vera vinu sína. Og þó að Rudolph Artnstrong brigðist hinum metnaðargjörnu vonum hennar, myndi lnín þá ekki standa ein og yfirgefin í heiminum- Þessi hugsun varð rótgróin hjá honum. og liann þmði óþolinmóður komu morgundagsins. VEn þegar hann í annað sinn kom aftur til frú ’Douglas í stúkunni liennar, vissi liann að þetta áform sitt varð að framkvæmast strax. Hún sagði lionum viðbjóðslega hræðileg- ar sögur mn hina tilfinningalausu og svívirði- legu breytni Rudolph Armstrongs, og live shlánarleg framkoma hans væri. Hún var mjög kvíðandi vfir því, hvernig. hinni fal'legu ungu stúlku, sem liún var orðin svo hrifin af og bar svo lilýjar tilfinningar fyrir, mundi ganga. Hann varð líka að segja henni sannleik- ann, og hann sagði henjii hve heitt hann elsk- aði þessa Helenu, og talaði moð svo innilegri og sannri hlýj, og svo mikilli oðlilegri hrein- skilni og blíðu, að það gat haft áhrif á stein. í fyrstunni sagði frú Douglas ekkert; lnín vissi ekki hverju hún átti að svara honum. Ættargöfgi hennar og staða, börðust á móti meðaumkaninni, sem hún bar í huga sínum. Hvernig gat hún þessi ríka og mikilsvirta kona, niðurlægt sig til að gjörast vinkona þess- arar stúl'ku, sem stóð eins langt fyrir neðan hana og liin fagra Helen? Hún leit á Fred Oakland með tár í augum. “Eg bjóst við að þú hefðir stefnt að æðra takmarki, kæri Fred—þú verðskuldar að fá hina tignustu stúlku fyrir konu,” sagði hún hvíslandi. “Ert þú svona drambsöm, Bessie frænka? Þá hefi eg misskilið þig. Eg—eg hafði hugs- að mér að þú mundir verða vingjamleg og þykja vænt um þessa saklausu, vinasnauðu stúlku vegna — endurminninganna um hina litlu, týndu.” Hún stundi þungan og studdi hendinni á hjartað. “Ó, mín týnda, elskulega, litla stúlka,” sagði hún og grét, en bætti svo við með blíðri rödd. “Fred það var rótt af þér að minna mig á—að hún, týnda barnið mitt—getur verið fá- tæk og vinalaus eins og þessi fallega unga stúlka. Já, eg var hörð og drembin. Fyrir- gefðu mér, kæri Fred, og segðu mér hvers þú óskar. Eg vil verða við bón Iþinni sökum míns týnda barns. ” “Guð þlessi þig,” sagði hann með tár í auga. “ Það er ’að eins, að þú viljir verða vina henn- ar, annast hana og gæta liennar, svo Rudolph Armstrong fái ekki tækifæri til að tæla hana og svíkja. Þú verður að vera sú, sem frels- ar hana—þú skilur?” “Að varðveita hana gegn honum, já, eg vil gera það, Fred; eg s'kal bjóða lienni að \rera hjá mér. Ef honum er alvara, þá skal hann biðja hennar hér hjá mér,” sagði hún ákveðin; í augum hans skein ánægjan og hið alúðlegasta þakklæti- “ó hvað þú ert góð. Hve ósegjanlega glaður eg er yfir því, að hún eignast jafn eð- allvnda vinu. Þó það sé áform hans að gift- ast benni, getur þú verið henni til mikillar að- stoðar, þar eð hún er svo ung—sé áform hans ni öðru tagi, þá getur þú verið henni sem frels- andi engill.” “Eg ætla að vera það. Já, eg vil vera það. Eg sé nú skyldu mína svo vel og glögt. Eg skal altaf rétta hinni fögru Helenu hjálp- andi hendi. Kyntu inig henni í kvöld, og eg ætla að biðja hana að koma heim með mér. Það er eitthvað, sem segir mér, að það sem á að gjöra, skuli strax vera gert.” Hve innilega hann þakkaði henni og hrós- aði; hve ákaft hann seinna reyndi að ná tali af Helenu, þarf naumast að lýsa. En hún forðaðist hann með kuldalegri þykkju, af því hún hafði séð hann aftur hjá frú Douglas, og það féll henni svo afarþungt. Þegar hann var kallaður aftur fram á leik- sviðið til að syngia ástarsönginn, skalf rödd hans fremur mikið. Honum þótti vænt um að ungfrú Graydon hraðaði sér burt og tafði hann ekki. Eins fljótt og hann gæti, ætlaði hann að ná í Helepu, og, þegar Nathalia var búin að segja hohum sannleikann, flýtti hann sér aftur að finna frú Douglas, en hann var fölur og skalf af hræðslu yfir því sem hann hafði heyrt. “Hún er farin af stað með Rudolph til að neyta kvöidverðar hjá ungfrú Graydon, og eg er hræddur um að í sambandi við þetta standi eitthvert glæpsamlegt áform,” sagði hann skjálfraddaðuf af kvíða. “Hvað eigum Við að gera? Spurði hún áköf. “Við verðum að elta þau og taka hana frá þeim. Eg—eg—skal láta eins og eg sé að heimsækja ungfrú Graydon en þú bíður úti í Tagninum þínum; viltu ekki gera það, kæra frænka Bessie?” *4 Eg vil fara með þér, Fred, og eyðileggja hin illu áform Rudolphs,” sagði hún einbeitt, og á næsta augnabliki sáu þau hvort við ann- ars hlið í vagninum hennar. R. S. ROBINSON Stofnsett 1883 KAUPIR og SEI.tTR HiifuSstóll $280,000.0« Loðskinn, Húðir, Seneca Rætur, Ull, Feldi OSS VAVTAR TATAREACIST mlkl8 af MUSKRAT8. WOI.VES ot MINK meö eftlrfylífandi háa verOI i atOrum ogr sm&um kaupnm: WINTER RATS .... $6.50 to $3.00 FALL RATS..... $4.00 to $3.1 SHOT and CUT.. $1.28 t« IvITS........... 25 to MINK, Prime Dark .. .$35.00 to $18.< Eins ok allar aðrar tegamdir me* bezta vertsi. VERMI.ISTI, SEM NÚ ER GILDANDI Salted BEEF HIDES . 26«—2Sc I KALFSKINS 45c—85c KIPS SOc—25e Frozen BEEF HIDES ..22c—19c | HORSE HIDES ...$10.00 to $5.00 Uxn, Stíra, og Bola hú$ir, eínnig brennmerktar húBir a$ tiitúlu lœgri Ilúftir bor$ast hæsta maritaöverhi daginn er þær koma til vor. SEND STRAX til 157-63 RUPKRT Avc. OB 150-6 PACIFIC Ave., WTNNIPEO Notið tœkifœrið! Vér viljum fá 500 íslenzka menn til þess að læra meSferð á dráttvélum (tráctors), einnig alt sem lýtur að Welding og Batt- ery vinnu. Eftirspurn eftir slíkum sérfræðingum er afarmikil. Afbragðs kaup, þetta frá $100 til $300 um mánuðinn. — Mörg hundruð Islendinga hafa lært hjá oss síðast liðin fimm ár. — Lærið góða handiðn að vetrinum og byrjið fyrir eigin reikning. Ókeypis atvinnu-skrifstofa vor leiðbeinir yður að loknu námi. Vér höfum allar tegundir Automobíla og annara véla við hend- ina, sem lærlingar fá að æfa sig á. Fónið oss eða skrifið eftir ó- keypis kensluskrá. Kortt^og skoðið vorn nýtýzku-skóla. HEMPHILL TRADE SCHOOLS, LIMITED, Rétt hjá Strand leikhúsinu. Office, 626 Main St., Winnipeg Útibú: Regina, Saskatoon, Edmonton, Calgary, Vancouver. \T * • .. 1 • timbur, fialviður af öllum Nyjar vorubirgðir tegundum, geirettur og al.- ; konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir f að sýna þó ekkert sé keypt. , } The Empire Sash & Door Co. ! Limited ---- HENRY AVE. EAST WINNIPEG ' The^CampbeRStuÆ^ Nafnkunnir ljósmyndasmiðir Scott B’ock, Main Street South I Simi hS. 1127 gagnvart íðnaðarhöllinni Stœrsta og elzta ljósmyndastofan í Winnipeg og ein af þeim stærstu og b:ztu í Canada. Areiðanleg og lipur afgreiðsla. Verð við ailra hœfi. »Ýrí'.S'.Ý»S'ý«Y>í»V:;.JÝ»v‘SS-Jí«SlSí'JJ?.SJÝ»v Allar tegnndir af Allar tegundir af KOLUM EMPIRE COAL COMPANY Ltd. * Tals. Garry 238 og 239 Kaupið Kolin Undireins pér sparið með því að kaupa undir eins. AMERISK HARDKOL: EGG, PEA, NUT, PEA stærðir Vandiega hreinsaðar REGAL LINKOL LUMP and STOVE stærðir Ábyrgst Hrein — Sótlaus, Loga AHa Nóttina D. D. WOOD & SONS, Ltd. TELEPHONE: GARRY 2620 Office and Yards: Cor. Ross and Arlington Sts. FULLFERMI AF ÁNŒGJU RCSEDALE KOL Óviðjafnanleg að endingu og gæðum. Spyrjið nágrann yðar, sem hafa notað þau. Ávalt fyrir liggjandi birðir af Harðkolum og Við Thos. Jacksnn 8 Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62--63-ti4 Forðabúr, Yard, í vesturbænum: WALL STREET og ELLICE AVENUE Talsími: Sher. 71. KAIIPID BEZTA BLADID, LOGBERG.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.