Lögberg - 08.04.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 08.04.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FÍMTUADGINN 8. APRÍL 1920 B4«. 7 Rœða fiutt á samkomu í Blaine Wash. i jálíeiánuði 1919, af Hólmfríði Árnadóttur. Kæru Landar! Eg ibyrja þassa samkomu með að biðja ykkur að fyrirgefa mér, þó eg verj i lítilli stundu til þess að ræða um. m'álefni, ®em mér liggur þungt á hjarta. Á eftir ætla eg að sýna ykikur myndir af ýmsum stöðum á “Gamlia líand- inu” sem við stundum köllum svo okkar á meðal. Málefni það sem eg ætla að ræða er ykkur öllum kunnugt undir nafninu, pjóð- rækni. Eins og mannkynsagan ber með sér, erum við dálítið brot af þjóð- bálki, sem alment er kallaður Germanir eða tjútonski þjóðflokk- urinn, og til hans teljast allar No'rðurlanda þjóðirnar ásamt pjófrverjum Hoillendingum og Bnetum. Kynflokkur þessi talar nú ýmísar tungur, þó thann upp- haflega talaði eina tungu, sem sjá má af því, að þegair hinir fornu íslendingar vitjuðu stórmenna í j hinum ýrnsu ilöndum, gátu þeir talað tungu feðra sinna, hvar sem var. Nú svo komið, að tungu þá, sem iþessar þjóðir töluðu, er nú að eins að heyra af munni okk- ar íslendinga, og það svo lítið bneytta frá því, sem hún var töl- uð fyrir þúsnnd árum, að við mund um fyllilega skiilja Úlfljót, sem sem fyrstur sagði upp lög á Al- þingi við öxará, árið 930. Hvað olli því að Norræna, eða það sem nú er kalílað íslenzka, skyldi leggjast niður eða réttara sagt taka svo miklum breytingum hjá öllum öðrum þjóðum en ís- lendragum? pað sem , einkum stuðlaði að því var í stuttu máli fordild, ýms önnur tungumál þóttu fínni. Latínan varð ritmálið, og daglega málið tók brátt upp í sig Jatnesk orð. Yms önnur mál blönduðust og inn í, af þeirri é- stæðM einni, að þau voru töluð af útlencyngum, !siem i, landslýðurinn leit hpp til. Að lokum var sam- steypan fullger, svo nýtt mál var myndað, sem þá fékk nafn eftir þjóðinni, sem það talaði. Af þessu leiddi hinar mörgu málýsk- ur á hverju landi, svo ólíkar að hvert hérað iskildi tæpast annað þó bókmiáJlið værþ hið sama. pegar fslendingar byrjuðu að skrifa, snemma á 12 öldinni, notuðu þeir sitt eigið naál og hafa lengst af gjört það, þó einstöku fræðimaður skrifaði á Óatínu.' pó kom sú tíð einnig þar, að mál iærðu mann- anna var mjög blandað bæði döniskum og latnaskum orðun og setningum, sem seinna voru hreinsaðar burtu, svo nú þykir lýti á málinu, séu útlend orðatil- læki ©ða “slettur”, sem svo er kallað, notaðar í riti eða ræðu. Vafalaust eigum við þar engum manni meira að þakka en Jópasi Hallgrímssyni, sem kvað svo að- dáanlega um “Ástkæra ilhýra mááið og allri rödd fegra, blíð sem að barni kvað móðir, á brjósti svanhvítu.” Margir fleiri urðu Jónasi samferða í því að hreinsa buniguna frá útlendum ónefnum, svo nú tná kalla að hún sé end- urfædd í hinni hreinustu mynd, sem hún Ihefir nokkurtíma haft síðan é söguö'ldinni eða síðan gullaldarritin okkan voru samin af Snorra Sturlusyni og öðrum samtíðarmönnum hans Til þess að sannfærast um þetta þurfum við ekki annað en að taka nýkomna íslenzka bók og bera ‘saman við gulaldarritin, látum okkur segja bók ritaða af Jóni Jónssyni sagn- fræðing í R.vík, eða kvæði eftir Guðrn. skáld Guðmunsson. Hvor tveggja er snild. En þessir menn eru a eins teknir af handaJhófi úr stórum hóp ritfærra manna, hæði heima og hér í álfu. En hvað er svo ujm daglega málið? Sú alda er nú gengin yfir heima á Fróni að krydda mál sitt með útlendum orðum, til þess að sýna kunnátíu sína í öðrum tungumálum. Nú er sú kunnátta orðin svo almenn, að alþýðan jafnast oft á við þá svo nefndu lærðu m'enn. En hvernig er svo ástatt með- al fslendinga hér í álfu, hvað þetta önertir? pví miður er þar nokkuð öðru máli að gegna. Vís- vitan-di og óafvitandi er ensku blandað mál aJlment, svo alment að eg get talið þá Vestur-íslend- inga, sem eg hefi heyrt tala hreint mál, síðan eg kom hér. Ekki segi eg þetta í því skyni að telja það óeðlilegt, að svo hafa bland- ast mtáliiv því eðlilégar orsakir liggja að öllu hér í heim, þó aft sé erfitt að rekja þær. Eigi mun þó vera talað verra mál hér en á su,mum Ibeimilujm á íslandi, þar útleaidinga dekrið var sem meet og danskan höfð í hávegum, áður á tímum. Nú er það talinn vera. skortur á mienning að blanda sasman málunum. pað virðist s«m fólk hér geri sér enga von um bót geti orðið ráðin á þessum ósið, ef eg mætti svo kalla það, en ^ji ykkur 'það satt, að litlu betur var ástatt í sumum kaup- CR0WI : SOAÞ ] 2 fyrir1 JfOYAk, CRowN SOAÞ í EINN MÁNUD Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920 Allar wrappers (sápuumbúðir) mótteknar í Maímánuði, hafa TVÖFALT GILDI. DÆMI:- 100 wrapper þýða sama og 200. Þarna gefst yður tækifæri á að eignast stór-mikið af fallegustu munum til heimilisnota — ALVEG ÓKEYPIS. VÉR OSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HÚS- MŒÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY SAPU OG ÞVOTTADUFTI -WASHING POWDEFS Business and Professional Cards <— ......... ^ HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við- okkur, hvort heldur ! fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til ! húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. OVER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., homi Alexandcr Ave. --------------- ■■■—i. GOFINE & CO. rala. M. 3Z08. — 322-332 KUlce Are. Horninu á Hargrave. Verzla met og virBa brúkata búe- 'nuni. eldstór og ofna. — Vér kaup- ■ m, seljum og akiftum & öllu sem er 'oklrur. virtSI J. J. Swanson & Co. Verzla með faatetgnir. Sj« um leigu á húaum. Anneat lán og eldiábyrgSir o. fl. 808 Paris Buillllng Phone Maiu 2590—7 Á. Q. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment'að venjast. 206 Notre Dame Ave. Kími M. 4529 - .Vinnipeg, Man. Dr. B. J. BRAMDSUN 701 Lindsay Building TELBPBONE GARRV »20 Offick-Tímar: 2—3 Heimili: 776 Victor St. Tblbhhonb garry »21 Winnipee., Man Vér leggjum aéretaka ðherzlu & aS •elja meSöl eftlr forakriftum laeki.a, H11. beztu lyf, sem hœgt er aB f&, eru notuS emgöngu. þegar þér komlS meS forskriftina til vor, megiS t>éi vem víb» um aS fá rétt þaS eóm læknirlitn tekur ttl. OOHCIjKUGK a co. Notre Danie Are. og Sherbronke !>i Phonea Garry 2690 og 2691 OJftfnenlPvflnhrA* «»■,. Dagtala. St J. 474. Nwturt 8t J. III Kalli sint & nött og degi. DK. B. GERíABEK, M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.R.C.P. og M.R.C.S- frá Manitoba. Fyrverandi aSstoSarlíeknir viS hospítal I Vinarborg, Prag. og Berlín og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigin hospltall, 416—417 Pritchard Ave., Winnipeg, Man. Skrifstofutimi fr& 9—12 f. h.; 2—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks elgiö hospSu) 415—417 Prltchard Ave. Stundun og lækning valdra ajúk- linga, sem þj&st af brjöstvelki, bjan- veiki, magasjúkdómum, innýflaveiti. kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um.tauga veikiun. ~ "V" (iannesson, McTavÉsh&Freemsn Kgfræðingar 215 Curry Building, Winnipeg Talsími; M. 450 GERIÐ SVO VEL AÐ NEFNA LÖGBERG ÞECAR ÞÉR SKRIFIÐ ^ Sendið eftir ókeypis verðskiá MUNID að Witch Haze ToiletSápu umbúðir eru teknar gildar fyrir Premiums. Sendið eftir ókeypis verðskrá THE ROYAL GROWN SOAPS PREMIUM STORE 654 Main St. (Dept. L) Winnipeg túnum iheima, og hefir þó mikil bót á orðið. Eg veit þið hugsið, að öðru máli sé að gegna í landi, þar sem að eins búi ein þjóð. Rétt er nú þáð, en sumstaðar hér er svo margt saman'komið af íslendinguTn á einum stað, að vart vita menn af öðrum þjóðum og ihafa öll við- skifti hverjir við aðra, en ekki hefir mér virst mikið hreinna mál talað þar en í þeim héruðum eða bæjum sem landar hafa verið fá- mennir, Til þess að ráða al- menna bót á þeasu, þa/rf meira en að tala um það á mannamótum, og deila á fólkið, fvriv að það blandi málið, eða sem stundum hefir átt sér stað, gera gys að því. Pað þarf að taka alvarlega í taumana og það á komandi tíma. Hýer verður að kenna öðrum og allir i sameiningu að vanda tal sitt, en forðast, eins og postulinn kemst ao orði, allar óvandaðar og ófagr- ar arðræður. Margir munu nú hugsa sem svo, að íslenzk orð vanti yfir ýmiislegt hér í landi. En eg fullvissa þá um, að lesi þeir íslenzkar bmkur, munu þeir finna orð og nöfn yfir flest það, sem lyrir kemur í daglegu tali hér í álfu. Eitt af því, sem mjög er létt er að nota íslenzk orð í setn- ingum, sem er orðrétt snúið úr ensku á íslenzku og má kalla þær setningar íslenzk-enskar. Mörg slík orðatiltæki hefi eg heyrt sögð, án þess fólkið sem sagði þau, hafi vitað að það talaði bjagað mál. í flestum íslenzkum bygðarlögum hér eru menn og konur, sem fært væri um að gefa leiðbeiningar í málinu og isem mundu telja þáð hina mestu ánægju ef, þeir gætu útbreitt rétta þekking á móður- máli isínu. pað ætti\því að vera hægt að koma á kenslu fyrir unga fólkið, sem fyndi .löngun til þess að bæta einhverju við á því svæði. Börnin gjöri eg raÍS fyrir að sunnu dagaskólinn taki til kenslu í móð- urmálinu, þar sem söfnuðir eru og þjónandi prestur af íslenzku bergi brotinn. Eg veit að þið hér eruð tsvo heppin að hafa prest, sem ekki að eins er áhugasaimur um kristindómsmál heldur og einnig um þjóðernisanálið.v Er iiokkuð skýlt í þeirrt tveim málum? kemur mér í hug. í fljótu bragði virðist það ekki vera, en sé nánar aðgætt, hafa þau ýmislegt sam- eiginlegt. Sá maður sem virðir og elskar þann flokk manna, sem hann telst til, með tungu isinni og öðrum sameiginlegum einkennum, er að jafnaði stöðuglyndari en hinn, sem engu s'keytir um þjóð sína. Stöðuglyndi er og verður ætíð lyndis einkun þeirra, sem láta sig kristindómsmálin mestu skifta. Sá maður, sem afneitar eða á annan hátt óvirðir þá þjóð sem ihann til heyrir, er í mínum augum engu betri, en trúníðingur- inn. Sumir menn kunna að segja, að þeir séu orðnir leiðir á þessu ei- lífa tali um þjóðrækni og ætt- jarðarást. peir vilji vera al- heimshorgarar en ekki binda sig fremur við eina þjóð en aðra. í flestum greinum höfum við fyrirmyndar í náttúrunni, svo er og hér, “Lítið til fuglanna í loft- inu,” sagði sá, sem er fyrirmynd- in okkar allra. Aðgætum víð þá, sjáum við að hver tegund heldur sig sér í hóp, en blandar sér ekki saman við aðrar ólíkar tegundir fugla, þó m^rgar mismunandi teg- undir taki sér bústað í sömu sveit. Engin má samt skilja þenna sam- aniburð þannig, að eg meini að ís- lendingar eigi að forðast alt sam- neyti við aðrar þjóðir. Nei, slíkan Kínverjamúr kemur mér ekki til hugar að óska að þeir byggi, en gleymuim þó aldrei, að við þurfuim ekki að skammamst okkar fyrir þjóðernið, heldur meg- um við vera guði þakklátir fyrir að vera afkomendur þeirra manna, Sem hafa bygt sér þann bauta- st.ein, sem margur útlendingur sem kynst hefir íslenzku þjóðinni og bókmetntum bennar, hefir með lotningu lotið. Af sMku getum við ékki hrósað okkur, en önnur tilfinning hlýtur að hreyfa sér í brjóstum allra íslendinga, og það er sú ósk, að saurga ekki minn- ingu forfeðranna eða þá tungu, sem þeir töluðu og rituðu.. All- ir íslendingar þekkja isögu Jóns Arasonar biskups. Hún lýsir manni, sem gaf líf sitt fyrir sina sannfæring. Hann var ekki hálfur. Hann hefði vitað hvað hann vildi, hefði verið um það að ræða, að fjórði hlutinn af ís- lenzku þjóðinni væri að sogast inn í útlenda þjóð. Hann hefði ekki setið aðgerðalaus og “flotið sofandi að.feigðaró^i.” pið þekk- ið ðlnnig söguna um það, þegar hinar jarðnesku- leyfar hans og sona hans voru fluttar heim til Hóla og Líkaböng, kirkjuklukkan á Hólum, hringdi af sjálfri sér, þar til hún sprakk af harmi. Jafn- vel dauðir hlutirnir kunnu að meta manninn, sem var einn hinn trygasti son fósturjárðarinnar og trúr sínum hugsjónum til dauða- dags, þó það kostaði hann það, að verða aj leggjast á höggstokkinn undir öxina, isem útlendt vald reiddi að hálsi Ihonum. Hann var sannur fslendingur. * Mér er sem eg sjái inn í stóran sal, á miðju gólfi hvílir aldur- hnigin kona á beði Andlitið er afmyndað af kvölum. Sálurinn er fullur af fólki og eru það af- komendur konunnar sjálfrar. Áhyggjusvipur er á hvers manns andliti, og saknaðarblandin þrá skín úr augnaráði hvers manns. Alt í einu kemur lækni ráð í hug til þess að lengja líf sjúku kon- unnar. Hún færist smámsaman í aukana. Afmyndaða ásjónam tekur á isig unglegan íhefðarkonu svip. Allir umhverfis fyllast fjÖTÍ og þrótt, við að sjá hina oldnu móður rísa á fætur og ganga tígulega um salinn. Kon- an er íslenzka tungan. Læknis- iyfið er samheldui og toróðurband milli allra þeirra, sem hana tala, hvar sem þeir eru niður komnir, og hversu sem högum þeirra er háttað. Maður nokkur hér í Blaine sagði við mig um daginn, að Guð yrði að gera kraftaverk, gæti ís- lenzkt þjóðerni haldist við til lengdar hér í Ameríku. Slíkt kraftaverk hefir guð fyrirhugað að gjöra, en hann ætlar að nota okkur öM, í hvaða stöðu isem við eium til þess að gjöra það krafta- verk. Hann hefir gefið meðalið í okkar ’hendur til þess að lækna okkar lasfburða móður. Ábyrgð- in ihvílir á okkur öllum. Minnumst þess að hin íslenzka I.íkaböng mundi springa af harmi, væri íslenzka tungan látin vesl- ast upp hér í Ameríku. En það kemur aldrei fyrir. Við höfum það einis og forfeður okkar: stíg-' um á stokk og istrengjum þess heit, að það skuli aldrei ske, með- an vér og niðjar vorir byggja jörð þessa. Heyrið! Verið undirbúin, því að manns- ins sonur mun koma þegar þér síst ætlið. )Matt. 24, 36, 44.) Heyri menn það, herrann kemur, hanp er orðið nú sem forðum áminnandi að eyða grandi, ■eftir tökum því og vökum, óðum tíðin áfram líður, öldinn spillist mælir fyllist, gefum gaum að nú svo naumum nautna frest á dögum verstu. Upp af köldu vanams valdi vakni drótt með nýjum þrótti, höldum vörð á huga og gjörð- uim, húsaráður kemur bráðum, ei án bænar væri vonin, vöknum fyr en tímans söknum, tendrum ljósið lífið kjósum lærdóms stund er fyrir hendi. Drottinn segir, sjá þau megi sannleiksmerkin s'kýru, sterku. orð hans rituð áttavita, ávalt höfum gulli stöfuð, ei þeim rýmir röksemd timans rannsókn standa heimsins anda, \ iðkum snild fyrir tísku tildur, táli sleppuirv vizku hreppum. Stundum fús í heima húsum helgan lestur orðsins bezta, göngum eigi guðs af vegi, gjörum bót ávo miskun hljótum, sjáum teiknin, fárið feikna, fjöldin snýr við Ijósi skýru hræfareldinn elta iheldur, ýmsa viílu heimskan gyllir. Tímans endi alt nú bendir, á að inær með hraða færist, heimsins sýki vafa vekur, villu og léttúð hjörtun mettar, tíðarandin eykur vanda, eyðir dug og sljófgar huga, bumbutónar BaJbýlonar, bylting valda hefnd með kalda. Reiðhjól, Mótor-hjól og ( Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjóL Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbættir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. JOSEPH TAYLOR LÖGTAKSMAÐUR Heimilis-Táls.: St. John 1844 SkriístofU'Tals.: Main 7978 Tckur lögtaki bæ6i húsaleiguBkuidír, veöskuldir, vixlaskuldir. AfgreiCir alt sern a8 löguin lýtur Skrifstofa. 955 Ms'n StreM Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: Horni Toronto og Notre Dame Phone :—: UelinlH# Qarry 2088 Qarry 800 'he London and New Yorkj Tailoring Co. paulæfðir klæðskerar á :arla og kvenna fatnað. Sér- ræðingar í loðfata gerð. Loð- öt geymd yfir sumartímann. r erkstofa: 42 Sherbrooke St~ Winnipeg. Phone Glarry '2338. \ íslenzk hljómvéla vinnustofa Eg undirritaður tek að mér að smíða hljóimtelar, gera við þær, sem bilaðar eru og breyta um stærðir slíkra véla, eftir því sem hVer óskar. öll þau Cabinets, er eg smíða, eru ábyrgst að vera af fyrsta flokki, bæði hvað fegurð og haldgæðum viðvíkur. — Sann- gjarnt verð og fljót afgreiðsla. S. EYMUNDSSON Vinnust. 475 Langside, Phone Sh. 2694 Drottins lýður heyri, hlýði, herrans iboði, flýjum vanda, mætum fegin drottins degi, dásemd skín og farsæld krýna mun þá alla, er herrann hylla, harmur enginn verður lengur, sælu gefur, sá einn hefur sigur afl í lífsins tafli. Kristín D. Johnson. J Dr. O. BJORNSON 701 Lindsay Building rRLBraONElGARRT 32( Office-tímar: a—3 HKMMILI: 7 «4 Vlctor 8t> eet rm.BPUONK, GARBV T63 Wfnnipeg, Man DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4,—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildin£ C0R. PORT^CE AYE. í< EDMOfiTOfl »T. Stundar eingöngu augna, eyina, nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frá kl. 10 12 f. h. eg 2 5 e. h — Talaími: Main 3088. Heimili 105 I OliviaSt. Talsími: Garry 2315. Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuUdlng Cor. Portage Avo. og Edmonton Stundar sárstaklega öerklaaýkí og aSra lungnasjúkdóma. Er aB finna ft skrifstofunnl kl. 11_ 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. M 2088. Helmili: 48 Alloway Ave. Talsimi: Sher- brook 3158 DR. O. STEPHENSEN Telephone Garry 798 Til viðtals frá kl. 1—3 e. h. * heimili: 615 Banatyne Ave., Winnipeg JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronfco stræti Sími: Sher. 1321 J. G. SNÆDAL, 1 TANNLŒKNIR 614 Somer*et Block Cor. Portage Ave. «g Donald Street Tals. œain 5302, hafa tekið að sér lögfræðisstarf I B. S. BENSON heitins i Selkirk, Man. 1 __________________________________f W. J. Linda;, B.A.,L.L.B. fslenkur Lögfræðingur Hefir heimild til aö taka aí sér mál bæðl 1 Manitoba og Saskatehe- wan fylkjum. Skrifstofa aR 1207 Unton Trust Bldg., Winnipog. Tai- sími: M. 6535. — Hr. Lindal hef- ir og skrifstofu aö Lundar, Man., og er þar á hverjum miSvikudegi. Giftinga og , ., Jarðarfara- Dlom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tal*. 720 ST JOHN 2 HING 3 Sá dagur er liðínn. Sá dagur er löngu liðinn, er t, sjúMingar kaupa meðal eingöngu A. S. Ðardal 843 Sherbrooke’St. Selur likkiatur og anna.t um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. En.frem- ur selur hann alskonar minnisvarSa oglegsteina. HeimiIisTal. - Qarry 2161 8krif.tafu Tal«. - Garry 300, 376 Verkstofu Tals.: Heim. Tals.: Garry 2154 Garry 294» G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáhöld, ito sem .tranjám víra, allar tegundlr af glöeum og aflvaka (batteris). VERKSTOFA: 676 HDME STREET j. h. m _ “> f n p f n ffiffíll------------r Byr ti! Allskonar Uml fyrtr fatlaða menn, oinnlg kvlSslltauinbúðir o. fl. Talatmi: Sh. 2048. sm ooiiomr err. — winnipíig. eftir því hvernig það er auglýst. Upplýstur kaupandi nú á dögum krefst að iá að vita hvað hann kaupir. Ef hann kaupir Triner’s American Elixir of Bitter Wine, eða Triner’s Angelica Bitter Ton- ic, þá er það isökum þess, að hann veit að þessi meðöi eru búin til úr þeim öruggustu iæknisjurtum, sem þekst hafa. “Trienr’s Ame- rican EMxir of Bitter Wine, er ör- uggasta meðalið við magaóreglu. Kona mín reyndi pillur og hin og þassi lyf, en að ains Triner’s meðölin gátu komið henni til heilsu”, skrifar Mr. Stanialaw Gardocki, So Ohicago., 111., 9. marz síðastliðinn, og mörg bréf berast daglega, er senna hve ágætlega Triner’s Angelica Bitfcer Tonic hefir reynst við inflúenzu. Biðjið lyfsala yðar um þessi ágætu meðöl. — Joseph Triner Company, 1333—1343 S. Ashland Avenue, j Chicago, IM.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.