Lögberg - 08.04.1920, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBEUG FIMTUADGINN 8. APRÍL 1920
Dr borginni
Mrs. G. Jolinson frá Hnausa
kom til bæjarins um helgina og
og dvelur hér nokkra daga.
pórður Zoega frá Silver Hay
P. O. Man., kom til bæjarins í
vikunni sem leið, til að sjá augna-
læknir hér í bænum sem gaf hon-
um fulla vissu um, að sjón hans
væri í engri hættu stödd.
porsteinn Helgason frá Hecla
P. O. Man. var hér í foænum í vik-
unni sem leið.
Mr. G. pórðarson frá Piney
Man., kom til bæjarins um síðustu
helgi, sagði hann að kvillasamt
hefði verið í sinni bygð, en að
flestir væru nú aftur foúnir að ná
fullri heilsu.
Miss Guðrún Johnson, sem um
langt skeið hefir átt heima hér í
bænum, fór suður til Chicago á
mánudaginn var, J?ar sem hún
býst við að dvelja fyrst um sinn.
Gullfoss kemur til New York
8. fo. m., og fer að öllum líkindum
aftur eftir fjóra til fimm daga.
peir sem ætla sér að fara heim
með honum ættu að sjá Mr. Árna
Eggertsson, í ;sanrtbandi við far-
rými, og fargjald með skipinu.
Ekki síðar en 8. þ. m. Fimm far-
þegar eru með skipinu, en fremur
lítið af vörum, að eins 80 tunnur
af síld.
Mrs. W. H. Paulson frá Leslie
Sas'k., kom til bæjarins fyrir helg-
ina ásamt yngstu dóttur þeirra
hjóna May. Búast þær mæðgur
við að dvelja nokkra daga hér í
bænum.
Kristinn |bóndi Goodmann frá
Lundar, var á ferð í bænum í vik-
unni.
LJÓS
ÁBYGGILEG
AFLGJAFII
TRADE MARtC, RECISTEREO
Jón Halldórsson frá Lundar var
á ferð í bænum í vikunni.
Mr. Hávarður Elíasson skóla-
kennari frá Langruth, Man., var
staddur í bænum fyrri part vik-
unnar á kennaraþingi, sem staðið
hefir hér í borginni.
Mr. Paul Reykdal kapmaður frá
Lundar, kom til foæjarins á þriðju-
daginn.
Mr. S. D. B. Stephansson verzl-
unarstjóri frá Ericsdale, er stadd-
ur í borginni um þessar mundir.
Mrs. Jensína Björnsson, Suite
6 Pandora Apts., dóttir hennar
Sína, ásaant Jósef Björnsson, 8
ára, fóru héðan úr borginni í
gærkveldi áleiðis til frænku sinn-
ar, Mrs. Á. Mýrdal, Point Roberts,
Wash., er bauð þeim til sumar-
dvalar. Mns. Björnsson foefir ver-
ið foér í landi síðastl. 20 ár.
Snæbjörn kaupmaður Einars-
son frá Lundar, kom til bæjarins
í vikunni, hann var á leið suður til
California sér til heilsubótar.
Mr. ponsteinn Indriðason frá
Kandahár, Sask., var á ferð í
borginni um síðustu helgi.
Mr. Búi Thorlacius frá Dolly
Bay, er dvalið hefir í tvo mánuði
á Ninette heilsuhæilinu, er nýkom-
inn þaðan og hvarf heimleiðis um
miðja vikuna heill heilsu.
Bjarni Jónsson frá
Man., kom til bæjarins
daginn var.
Selkirk,
á mánu-
Kvennfélag Fynsta lút. safnað-
ar heldur fund í samkomusal
kirkjunnar á fimtudaginn, í þess-
ari viku, kl. 3 e. h. Félagskonur
eru beðnar að fjölemnna, vegna
sumarmála samkomunnar, sem nú
þarf að ráðstafa.
Foraeti 'kvennfélagsins.
Safnaðarfundur verður haldin í
Skjaldfoorgarkirkju mánudaginn
#þann 12. þ. m. kl. 2 að kvöldinu.
Yms áriðandi mál liggja til um-
ræðu. Allir safnaðarmeðlimir
ámintir um að sækja fundinn
stundvíslega.
Safnaðarnefndin.
Fundur í “Frón”
priðjudagskveldið hinn 13. þ.m.
verður haldinn fundur i “Frón” í
Goodtemlpara húsinu og hefst kl.
8. Hr. Halldór Halldórsson, fast-
eignasali flytur þar- fyrirlestur
um þjóðrækni. Skorað á félags-
menn að fjölmenna.
Mr. Snæbjörn Einarsson, verzl-
unarstjóri að Lundar, Man., kom
til borgarinnar á þriðjudaginn og
var á leið til Califomia, þar sem
hann hygst að dvelja um hríð sér
til heilsubótar.
—-----og—
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJÓNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg ElectricRailway Go.
w
ONDERLA
THEATRE
ND
Miðvikudag og Fimtudag
FANNIE WARD
í leiknunt
“Our Better Selves”
Föstudag og Laúgardag
MONROE SALISBURY
í leiknum
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fvrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina ísl.
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. lslendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar,
Talsími Sher. 1407.
{ “His Divorced WTife”
| Mánudag og priffjudag
HARRY CAREY
I “Riders of the Law”
GENERAL MANAGER
Kveðj u-samkoma.
Kveðjusamsæti var séra Kjart-
ani Helgasyni haldið á mánudags-
kveldið var í Goodtmplara húsinu
á Sargent Ave., og samkomusal-
urinn troðfullur. Skemtiskráin
var þessi: 1. Ræða, séra Rún-
ólfur Marteinsson. 2. Einsöngur,
Gísli Jónsson. 3. Kvæði, Einar P.
Jónsson. 4. Ræða, séra Björn B.
Jónsson. 5. Tvísöngur, Mrs. Dal-
mann og Mr. Gísli Jónsson. 6.
Brot úr Kjartans-rímu, eftir séra
Jónas A. Sigursson. 7. Einsöng-
ur, Mrs. Alex Johnson. 8. Ávarp
og inngangsorð, séra Rögnv. Pét-
ursson. 9. Einsöngur, Mrs. Dal-
mann. Ræða, séra Kjartan Helga-
son. — Á hljóðfæri léku: Berg-
þóra Jónsson, P. Dalmann, próf.
Svb. Sveinbjörnsson og próf. S. K.
Hall. — Með ávarpinu, sem séra
Kjartani Helgasyni var afhent,
var honum og afhent ávisun ís-
lands banka upp á 5,000 kr. Sök-
um rúmleysis verðum vér að láta
bíða til næsta blaðs að minnast á
þessa samkomu frekar og birta
kvæðin, sem flutt voru.
kr. með skilyrði að hlutirnir
haldist sem eign spítalans *
meðan Eimskipafél. stendur.
H. Eriokson, Pt. Roberts .... 40.00
Gisli Grimsson, Mary Hill 26.75
og arðmiða af 100 kr. fyrir
árið 1919.
Páll Jónsson, Siglunes P.O. 6.70
kr. 6,777.35
Arni Eggertsson.
Mrs. Guðrún Briem frá Riverton
kom ftil Ibæjarins í vikunni
snögga ferð.
Kvenfélagið “Djörfung” heldur
samikomu í Riverton Hall 14. apríl
n. k. Mjög hefir verið vandað til
þeirrar samkomu og getur fólk
því reitt sig á ágæta skemtun.
Inngangur fyrir fullorðna 50 cts.
og 25 cts. fyrir unglinga innan 12
ára. Gleymið ekki dansinum, sem
byrjar undir eins að lokinni
skemtiskránni.
1. þ. m. lézt að Hecla P.O., Man.
Einar Thorarinsson, 81 árs að
aldri, tengdafaðir Guðjóns John-
son trésmiðs hér í bæ. Hins
látna verður frekar minst í Lög-
bergi síðar.
Mr. og Mrs. J. G. Jóhannesson
frá Bifröst eru stödd hér í bæn-
um. Kom Mrs. Jóhannesson til
þess að leita sér lækninga.
Mrs. S. Benson, að 775 Toronto
str. hér í bænum, sem átti tvo
sonu í stríðinu mikla, hét því, þeg-
ar drengirnir lögðu af stað, að
kæmi þeir báðir lifandi heim aft-
ur, þá ekyldi hún minnast gamal-
menna heimilisins Betel á ein-
hvern hátt. — Drengirnir komu til
allrar hamingju báðir lifaaxdi til
baka, þótt sætt hefði að vísu á-
verkum, og móðir þeirra hafði ekki
gleymt áheiti sínu. Hún prjónaði
síðan forkunnar fagra rúmábreiðu
og lét draga um hana. Ágóðinn
nam $125, er rann til Be^el. —
Seðill No. 302 vann, en það númer
átti G. Reykjalín, Churchbridge.
Allir þeir, er láta sér ant um Bet-
el, þakka Mrs. Benson fyrir þetta
göfuga verk.
Látin er að Svold, N. Dak., yng-
ismær Jensína Bjarney Johnson,
18 ára að aldri. Banamein hennar
var ígerð í heilanum, sem hún
fékk upp úr spönsku veikinni.
pessi efnilega stúlka var dóttir
Guðmundar Johnson móðurbróður
sra Jóns 'Clemens, en móðir henn-
ar er systir séra Jóhanns Bjarna-
sonar í Árborg. Hún var hálf-
systir Stefaníu Guðmundsdóttur
leikkonu í Reykjavik.
Sigurður Hjálmarason frá Kee-
watin, Ont., kom til bæjarins um
síðustu helgi og dvaldi hér í
nokkra daga.
tslendingar! Fjölmennið á Con-
sert prófessor Sveinbjörnssonar,
sem haldinn verður í Tjaldbúð-
inni í kveld (8. apríl). — 20 ís-
lenzk þjóðlög, raddsett og sparibú-
in af prófessor Svfo. Sveinbjörns-
son, fást nú í bókaverzlun Finns
Johnson, á Sargent Ave. Verð:
$1.50. Visara að panta þessar
bækur nú þegar, því ekki eru til
nema fáein hefti.
Frá Jóns Sigurðssonar félaginu.
Mrs. Dr. J. Stefánsson hefir á-
kveðið að efna til hljómleika til
arðs fyrir útgáfu hermanna Minn-
ingaritsins, sem Jóns Sigurðsson-
ar félagið hefir með höndum. Sam-
koma þessi verður haldin 29. þ.m.
Nánar auglýst síðar.
Á fimtudaginn 1. apríl kom til
bæjarins Miss Sigurtaug Bene-
dictsson frá Grafton, N. D., með
móður sína, sem slasaðist í hand-
legg fyrir viku síðan. Mrs. Bene-
dictsson dvelur hjá dóttur sinni,
Mrs. O. M. Cain, 17 Ruth Apts., um
tveggja mánaða tíma, en Miss
Benedictsson fór suður aftur til
að ljúka við skólakenslu þar.
Gimli, Man., 27. marz 1920.
Ritstjóri Lögbergs,
Winnipeg, Man.
Kæri herra!
Mér hefir verið falið á hendur
að senda þér til birtingar í blaði
þínu Lögbergi, eftirfylgjandi
fundarsamþykt:
“Hérmeð samþykt, að Gimli-
deildin af United Farmers of
Manitoba í sameining við aðrar
deildir í Gimli kjördæminu, út-
nefni þingmannsefni tl að sækja
um kosningu við næstu fykis-
kosningar, og að hann sé óháður
báðum pólitisku flokkunum, Lib-
erals og Conservatives.”
Virðingarfylst,
S. Eldjárnsson, ritari.
LAND TIL SÖLU
Tvær mílur suður af Riverton,
fast við þjóðbrautina. Landið er
14-section að stærð, 20 ekrur
brotnar og tíu þar að auki skóg-
lausar og hæfar til plægingar.
A landinu er íbúðarhús, 22x16 'og
fjós, ásamt geymsluhúsi. Gott
vatnsból á staðnum. Skrifið strax
og leitið upplýsinga hjá
S. KOMIVES,
523 Redwood Ave., Winnipeg.
Gjafir til Betel.
Frá J. H. Lindal, Victory Bond,
$100, og alt sem óselt er af sögu-
ritinu “Misskilningur”, 4 til 5
hundr. eintök, 14 arkir að stærð,
verð $1.00 eintakið.
Arður af consert Mrs. J.*Stef-
ánsson, Winnipeg $76.50.
Ónefnd kona í Víðirbygð (á-
heit), $10.00
Sigurður Ólafsson, Blaine $10.00
Ari Guðm. Bergman, Wpg. 5.00
Sigfús Bergmann, Gimli, eitt ton
af heyi $5.00.
Lút. kvenfél. á Gimli, í minn-
ingu Péturs sál. Guðlaugssonar á
Gimli, $20.00.
Mrs. G. Elíasson, Árnes P.O.,
4 pund af mysuosti og 5 pund af
smjöri.
porst. Sveinajson, Svalbakka,
Árnes P. O., 12 dús. af eggjum.
Kvenfél. Fyrsta lút. safnaðar í
Winnipeg, ýmiskonar húsbúnaður
um $100.
Mr. og Mrs. Halldór Kjernested,
Gimlj P.O., hafa gefið Betel frá
því heimilið var flutt til Gimli,
næstum í hverri viku kollu af
skyri, sem hefir verið mjög mikils
virði.
Með innilegu þakklæti.
Jónas Jóhannesson, féh.
| hafði svarið hollutsu sína sem
j hermaður, fyrir konunginn land'
| og þjóð. Eða hver er mismunur-
inn á að sverja fyrir borgararétt-
indum, eða réttindum fyrir að
! geta talist nýtur hermaður fyrir
Iandið þegar það á í stórhreðum.
4. pessi maður hefir enn ekki
fengið borgarabréf. Hefir beð-
ið um það, en foonum sagt að hann
hafi verið hermaður, og hafi sína
pappíra fyrir þvl. Er þetta rétt?
5. Nú eru að koma ný kosninga-
lög fyrir Canada, þar eiga engir
að fá að kjósa að greiða at-
kvæði, nema þeir einir sem hér
eru fæddir í landinu, eða hafi
persónulega sjálfir borgarabréf
eða geti staðiist þau þróf sem fyr-
ir þá verða lögð. Nú hefir þessi
umgetni maður ekkert foorgara-.
bréf, ekki fæddur í þessu landi,
var að eins 14 mánuði í Canada
áður en að hann innritaðist í
herinn, var 3H ár ií hernum, er
svo búin að vera 8 mánuði í Can-
ada síðan að hann fékk lausn úr
herþjónustu, þá hefir hann verið
að eins 22 mánuði í Canada. Hvar
veröur honum reiknað heimilis-
fang þessi 3% ár í hernum. Lík-
lega verður honum reiknað heim-
ilisfang í Frakklandi eða Belgiu
þótt að hann væri hermaður frá
Canada.
6.Hefir þessi maður atkvæðis-
rétt, eftir hinum nýsmíðuðu kosn-
ingalögum, eða þarf Ihann, nú aft-
ur að sverja landinu hollustueið,
og biðja um borgararéttindi og
bréf, eða getur máske alls ekki
fengið það, fyrir burtveru hans
frá Canada í 3% ár sem að hann
var hermaður, fyrir landið og
þjóðina ?—
Oddur í Skógum.
SVAR.—Nei, eiður sá, er menn
lögðu af við inngöngu sína í her-
inn, gjörir menn ekki að brezkum
•borgurum. Og þó að menn, sem í
hernum voru, hafi greitt at-
kvæði við Dominionkosningarnar
1917, þá njóta þeir ekki sama rétt-
ar undir neinum kosningarlögum
—þeir verða að gerast brezkir
foorgarar, áður én þeir geta notið
atkvæðisréttar síns.
RUBBERIZED
TWEEI)
Yfirfrakkar
Hentugir til
VORSINS
ÁBYRGSTIR
VATNSHELDIR
$18.00 til $35.00
White & Manahan,
Limited
500 Main St., Winnipeg
Mr. porvaldur Thorarinsson frá
Riverton var á ferð í borginni í
vikunni sem leið.
an
Séra Kjartan Helgason fór héð-
suður til Bandaríkjanna á
þriðjudagsmorguninn og flytur
fyrirlestra í Norður Dakota. pað-
an fer hann til Minnesota bygðar-
innar í sömu erindum. Hann fer
heim til íslands á Gullfossi. —
Mi;. Ásmundur P. Jóhannsson
fylgdi honum suður.
Gjafir í spítalasjóð ísl kvenna.
Áður auglýst ...... kr. 6,569.55
Eyl. Johnson, Churchbr. 10.00
O. E. Johnson, Churchbr.... 10.00
A. E. Johnson, Churchbr.... 20.00
Jónas Helgason, Baldur .... 25.00
Mr. og Mrs. G. Guðmundss.
Mary Hill ............... 10.00
Eir. Björnsson og Aðalbjörg
Jónsd. kona hans, Wpg 59.25
og 50 kr. hlutabréf, hvorttv.
gefið í minningu um Stefán
son þeirra, dáinn í Wpeg 31.
marz 1909.
S. V. Holm, Poplar Park,
gefur tvö hlutabréf sín, 75
Kennaramót allfjölment fyrir
Manitoba fylki hefir staðið yfir í
borginni undanfarna daga. Voru
þar mættir yfir 1,000 kennarar úr
hinum ýmsu borgum og bygðum
fylkisins. Mörg þýðingarmikil 11
mál, snertandi kennarastéttina og ! (I
mentamálin í heild sinni, voru! |
tekin til meðferðar á móti þessu
Mr. Halldór Sigurðsson, bygg-
ingameistari, hefir tekið sér skrif-
stofu niðri í Great Wrest Perman-
ent Loan Bldg., 356 Main Str.
Sími: Main 7715. petta eru þeir
íslendingar þpðnir að athuga, er
einhver viðskífti þurfa að eiga við
Mr. Sigurðsson.
■!!!!■!!!!■£
Wonderland.
Beztu myndirnar eins og vant
er á Wonderland. Miðvikudag og
Fimtudag, “Our Better Selves”
me Fannie Ward í aðal hlutverk-
inu; en föstudag og laugard. “His
Divorced Wife” og leikur Monroe
Salisbury þar. Næstu viku verð-
ur sýnd myndin “Riders of the
Law.”
kvöldskemtunS
heldur
BJAENI BJÖRNSSON
í Goodtempara húsinu, Fimtudaginn
15. Apríl 1920 *
Skemtiskrá.
Aldamótaljóð, gamanvísur. . j
Jónsen á hálkunni.
Eftirhermur.
Minnisvarðavísur. *
Eftirhermur. "
6. Kafarinn, eftir Schiller — upplestur.
7. Ný-íslenzkt þjóðkvæði, e. G. J. Guttormss. i
Piparsveina-vísur. *
Eftirhermur eftir ýmsum vel þektum
Winnipegtlslendinum.
Bílvísur. ' jg
Leiksoppurinn, gamanleikur í einum þ. ”
Aðgangur 50c. TiJ sölu í bókabúðum Finns
Johnsonar og O. S. Thorgeirssonar á Sarg. Ave. §
J.
2.
3.
4.
5.
8.
9.
GJAFIR
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Sent frá Skálholts-söfnuði:
Ágúst Jónsson
Guðm. Sigurðsson ......
Mrs. Guðjón Erlendsson
Ingvar Gíslason .......
J. R. Johnson .........
Mrs. Árni Pálsson .....
Árni Björnsson ........
Guðm. Kjartansson .....
Sveinbj. Kjartansson ....
— Sanitals $22.00.
S. W. Melsted
$5.00
. 5.00
2.00
2.00
2.00
2.00
. 2.00
, 1.00
1.00
féh.
627 McMillan Ave.
Winnipeg, March 27, 1920
Mr. S. W. Melsted.
Tras. Jón Bjarnason Academy,
Winnipeg, Mari.
Dear Sir:—
Please find enclosed a cheque
for $76.50. This is the share of
the Jón Bjarnason Academy of
the proceeds of the concert given
in the Tabernacle Ohurch 16th of
February uilt. — Financial state-
ment given below.
Yours truly,
Joanna Stefánsson.
Disbursemnts:
Printing of Tickets ^nd
Programmes .......... $15.50
For conveyance of Piano
to and frcwn Church .... 7.00
To Heimskringla, for adv. 2.50
To a Substitube Artist.... 10.00
To Old Folks Home. Betel 76.50
To. J. B. Academy ....... 76.50
To the Tabernacle Congr... 76.50
To First Luth Congregation 76.50
Gross Receipts
Almennur Fundur
verður haldinn í GRAIN GROWERS SALNUM
Wynyard, Sask.
Laugardaginn 10. Apríl 1920
klukkan 3 e. h.
til þess að ræða um og ráðstafa hátíðarhaldi 2. ágúst í ár
BYGÐAR- og BÆJAR-ÍSLENDINGAR beðnir að fjöl-
menna.
S. J. EYRIKS0N, formaður Islendingadagsnefndarinnar 1919
/J
BIFREIÐAR “TIRES”
Qoodyear og Ðominíon Tires BStit
ft reiíum höndum: Getum rtt-
vegað hvaöa tegund sem
þér þarfntst.
AðBerðum og “Vuloanlzing” sér-
Ntakur gaumur geflnu.
Battery aCgerBir og bifreiBar til-
brtnar tll reynslu, geymdar
og þvegnar.
AUTO TIRE VTJT.CANIZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tals. Garry 2707. OpitS dag og nðtL
Islendingadagurínn
IIIHIIIII
Arsfundur Islendingadagsins verður haldinn
í neðri sal Goodtemplarahússins, föstudagskvöld-
ið þann 9. apríl og byrjar kl. 8.
Fundarefni:
1. Lagðar fram skýrslur og reikningar.
2. Framtíðar þjóðminningardagur. Tillaga
frá nefndinni að 17. júní komi í stað 2. ágústs.
3. Nefndarkosning.
4. Ýms mál.
Allir IsJendingar í borginni eru ámintir um
að sækja fundinn.
í umboði Islendingadagsnefndarinnar.
Gunnl. Tr. Jónsson,
Ritari.
ALLAN LiNAN
og Bretlands á eldri og nýrri I
| Stöðugar siglingar milli Canada
skip.: ‘Bmpress of France' aC
| eins 4 daga 1 hafi, 6 milli hafna.
“Melita" og Minnedosa'* og fi.
ágæt skip. Montreal til Llver-
pool: Empr. of Fr. 25. nóv. og I
Scandinavian 26. nðv. 8t. John I
| til Liv.: Metagama 4. des., Min- I
nedosa 13, Empr. of Fr. 19. og |
Skandinavian 31.
H. S. BARDAL,
892 Sherbrook Street
Winnlpeg, Man.
Jarðyrkju-
áhöld
íslendingar! Borgið eícki tvö-
fajt verð fyrir jarðyrkjuáhöld.
Eg sel með sanngjömu verði, alt
sem þar að lýtur. Til dæmis U. S.
Tracor 12—24, og auk þess hina
nafnkunnu Cockshutt plóga, með
3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá
vericsmiðjunni fyrir að eina
$1,110.00
T. G. PETERSON
961 Sherbrooke St. Winnipeg
Einkaumboðssali fyrir Ganada.
peir sem ikynnu að koma til
borgarinna nú um þessar mundir
ættu að lieimsætkja okkur viðvík-
andi legsteinum. — Við fengum
3 vagnhlöss frá Bandarikj unum
núna í vikunni sean Jeið og rerð-
ur því mikið að velja úr fyrst um
sinn.
A. S. Bardal,
843 Sherbrooke St,- Winnipeg.
$341.00
Fyrirspurn.
10.
11.
~Hiliia{!!iail!niliaill1HIDIBU!iB!IIHIIHlH!!!fl
li!IH!i;il
■II1IH1I:IH!!!IH!!IIB!II!B'^
1. Er sá maður kallaður þegn
Canada, sem fríviljuglega innrit-
aðist í Canada herinn 1915, og var
þá látinn sverja konungi og landi
hollustu eið. Og var með hern-
um eftir það, þar til stríðið hætti
2. pessum sama manni er gsf-
inn atkvæðisréttur og látinn
kjósa yfir á Frakklandi 17. des.
1917, hann hafði ekki borgara-
bréf í Canada. Var þá rétt að
láta hann kjósa?
3. pessi maður kom frá fslandi
í juní 1914, og þar af leiðandi
hafði ekki unnið sér borgara-
réttinn í Canada áður en hann
innritaðist í herinn. Var þá ekki
sjálfsögð skylda að gefa honum
borgarabréf, um leið og að hann
TENNUR, sem eru skemdar á einhvern hátt, koma í veg fyrir, að meltingar-
færin geti sómasamlega framkvæmt skyldustörf sín.
Skemdar tennur eru auk þess hættulegar sökum þess, að þær senda frá sér
eitur, sem berts alla leið til magans, og hefir einnig veikjandí áhrif á allan lík-
amann, jafnframt því að gjöra menn móttækilegri fyrir alla aðra sjúkdóma.
Menn geta aldrei nógsamlega blessáð heilbrigðar tennur, því undir því er
önnur heilbrigði að meira og minna leyti komin. þess vegna ættu allir að láta
gera við tennur sínar jafnskjótt og einhverjar veilur gera vart við sig í þeim.
Löggiltur til að stunda Tannlækningar í Manitoba. Meðlimur í College of
Dental Surgeons of Manitoba.
a4a 4^ éj
f
x
x
x
x
f
f
f
f
f
f
X
f
f
♦;♦
f
f
f
♦;♦
♦;♦♦;♦<-
{♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦^'
LŒKNIRINN YÐAR
MUN SEGJA YÐUR AÐ
-LJELEGAR TENNUR-
—DREGNAR TENNUR-
-SKEMDAR TENNUR-
“VARANLEGAR CROWNS” og
BRIDGES
par sem plata er óþörf, set eg “Var-
anlegar Crowns” og Bridges. Slíkar
tennur endast í það óendanlega, gefa
andþtinu sinn sanna og eðlilega svip
og eru svo líkar “lifandi tönnum”, að
þær þekkjast eigi frá þeim. —par er því
einmitt færð í framvæmd sú tannlækn-
inginga aðferð, sem öllum líkar bezt.
“EXPRESSION PLATES”
egar setja þarf í heil tannsett
eða plate, þá koma mínar “Expression
Plates” sér vel, sem samanstanda af
svonefndum Medal of Honor Tönnum.
pær eru einnig svo gerlíkar eðlilegum
tönnum, að við hina nánustu skoðun
er ómögulegt að sjá mismuninn.
Eg hefi notað þessa aðferð á lækn-
ingastofu minni um langaif aldur og
alt af verið að fullkomna hana.
Hættið öllu Tilrauna-glingri við Tennur Yðar — Og Komið Hingað.
Dr. ROBINSON
AND ASSOCIATES
BIRKS BU/LDING,
Winnipeg
Lækningatími:
8.30 til 6 e.h.
f
f
f
f
x
f
♦♦♦
;♦♦:♦♦:-:♦