Lögberg - 22.04.1920, Page 7
LÖGBERCi FIMTUADGINN 22. APRÍL 1920.
Bls. 7
Gaman og alvara.
Unds.nfarandi hafa dagb'lööin,
vikublöðin, og mánaðarritin ver-'
ið full af fréttuin af verkföllum í
einuim stað eða öðrum, í einu eða
öðru landinu, þar till að fólk orðið
meir en dauðleitt á öliu því verk-
falla fargani.
Nú hefir maður einn sem skrif-
ar sig Don Marquis og ritar í
New York Evening fundið
nýjann veg tii iþess að láta fólk
leggja eyrað við þessum verk-
fallsm'álum, og aðferðin sem hann
notar er að færa iþær í kýmnis-
söuform. Hér er partur sögunnar:
Boggs var féfagi í málara félag-
inu í New York númer 1, sem aft-
ur var í félagsböndum við Plum-
ber, matreiðslumanna, uppskipun-
armanna myndhöggvara, þeirra
sem sveskjur tína, ökumjanna,
þeirra sem vinna við að skera
opna; skelf|ska, Veítingaimanna,
leikara, þeirra sem vinna við !að
halda hreinum götum í borgum,
rithöfunda, bankaþjóna, járn-
smiða, presta, og ótal fleiri félög
— félög þar sem í eru menn sem
neytía daglegs brauðs í sveita síns
andlits. Manna Isem svitinn
rennur niður andlitið á að utan,
og manna sem 'hann rennur niður
að innann, til þess að örfa og
liðka hugsunhrfærin.
Afkoman/hjá Boggs var þolan-
lega góð, Ihann átti ofurlítið hús
og ibjó í iþví, eða öllu heldur átti
hann í einlyftu laglegu húsi og
borgaði altaf meira og meira á
hverjuim mánuði.
Hann Wafði víníbruggara stæði í
eldhúsinu, og ávaxtagarð á lóð
sinni fyrir aftan ihúsið. Kjöt át
bann með fjolskyldu sinni nokkr-
um sinnum á viku, og iþað leit út
fyrir að hann mundi hafa nægi-
legt ti'l iþess að brenna, 'því á bak-
við húsið stóð bifreiðiar skýli úr
tibmri og Ihann var ekki búin að
brjóta úr því nema aðra hliðina.
Honum var vel við húsbónda
sinn, og ihúsbónda hans var vel
við hann.
Félagið sem Wann vann fyrir
borgaði ihonum meiri ilaun en hann
var virði, sökum iþess að fólkið
hafði mætur á verkunum hans, og
hann vissi líka vel að hann fékk
meira kaup en hann vtann fyrir og
hann var áfram um að halda á-
fram að fá meira kaup heldur en
hann átti.
Dag einn kom Boggs á skrif-
stofu húsbóndla síns, var honum
mikið niðri fyrir, samt gat hann
stunið upp:
“Herra Juggins eg er ihættur”.
“Hættur, ihvað gengur að?’* ,
“Eg hefi slegið botinn á, og er
hættur að vinna.”
“En heyrðu Boggs! iborgum við
þér ekki nóg kaup?”
“Eg er ekkeht óánægður með
kaup mitt herra.”
“Hefurðu ofmikið að gera? Ef
það er þá skulum við láta þér í
tq ailla þá hjá'lp sem þú þarft á að
halda,, svo þú getir losnað við
þýngsta verkið, svo sem að dreifa
litunum, o^ skrifa nafn þitt með
stóru stöfunum. Mér hefir altaf
fundist að þú skrifaðir nafn þitt
með svo stórum stöfum, að það
mundi vera ervitt fyrir þig, iþó
það hafi ekki sýnst hafa nein á-
hrif á taugarnar í þér.” #
“Nei, Juggins, eg hefi ekkert
mikið ag gjöra, og hefi alla þá
hjálp sem eg þarf á <að ha/lda, og
hafa hjálpartmenn mínir gjört
það erviðasta af verkinu núna
upp í rneira en ár.”
“Hvað er það þá Boggs?”
“Mér hefir verið skipað <að gera
vericfall Juggins, og eg vil ekki
gera það. En ef eg neita, þá verð
eg rekinn úr félaginu og það mein-
ar að eg svelti í ihdl. ÖHum í
málarafélaginu hefir verið skip-
að að gena samúðar verkfall.”
“Til samúðar við hvern?”
“Við matreiðslu þjónana,”
“Hvar byrjaði það?”
“Heima hjá mér, herraJuggins,
því er ver, við erum búin að haldá
matreiðslukonu nú í meir en ár
— það sýnist máske ólíklegt, en
samt er það nú satt.
í vikunni sem leið, spurði kon-
an min hana af hverju hún bæri
kartöflumar á borð imeð skinninu
á.
Hún svaráði að hún væri bara
matreiðslukona, en hennar veric
væri ekki að flysja kartöflur.
Hún sagðist ekkert hafa á móti
því að sjóða kartöflurnar ef áð
konan Trtín, eða einhver annar
vildi afhýða þær, en þú getur nú
bara getið því nærri, að við það
v‘ar ekki komandi. \
j ROYAK
CROWN
2
fyrir
1
JSOYAK
CRowN
SOAÞ^
Business and Professional Cards
I EINN MANUD
Frá 1. Maí 1920 til 31. Maí 1920
Allar wrappers (sápuumbúðir) mótteknar í
Maímánuði, hafa TVÖFALT GILDI.
DÆMI:- 100 wrapper þýða sama og 200. Þarna gefst
yður tækifæri á að eignast stór-mikið af fallegustu
' munum til heimilisnota - ALVEG ÓKEYPI5.
--------------------------------------
VÉR OSKUM AÐ GETA LÁTIÐ ALLAR HÚS-
MŒÐUR KYNNAST ROYAL CROWN LAUNDRY
SAPU OG ÞVOTTADUFTI -WASHING POWDERS
^ GERIÐ SVO VEL AÐ NEFNA LÖGBERG ÞECAR ÞÉR SKRIFIÐ
Sendið eftir MUNID Sendið eftir
ókeypis að WitcEiE4aze l oilet5ápu umbúðir ókeypis
verðskrá eru teknar gildar fyrir Premiums. 0 verðskrá
HYAÐ sem þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir Peninga út í hönd eða að
Láni. Vér höfum alt, sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoð-
ið munina.
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., horni Alexandcr Ave.
RÖTAVi
CROWN
THE RQYAL CROWN SOflPS
PREMIUM STORE
654 Main St. (Dept. L) Winnipeg
GOFINE & CO.
Tals. M. 3208. — 322-332 EUloe Atb.
Iiorninu & Harfrrave.
Vorzla metS og virCa brúkaCa hú»-
muni. eldstór og ofna. — Vér kaup-
um, seljum og sklftum & öliu sem er
nokkur. virCL
J. J. Swanson & Co.
Verzla með fasteignir. Sjá um
leigu á húsum. Annut lán og
eldsábyrgðir o. fl.
808 Paris Buiiding
Ptaone Maln 258«—7
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
Aðgerðir afgreiddar fljótt og
vel. Seljum einnig ný Perfect
reiðhjól.
Skautar smiðaðir, skerptir og
Endurbættir.
J. E. C. WILLIAMS
641 Notre Dame Ave.
JROYAK
CRowN
Konan mín hélt fram, og eg var
henni samdóma að það væri ekki
einast iskylda matreiðslukonunnar
að elda matinn, heldur og líloa að
búa hann í pottinn, — svo sem
taka baunir úr 'hýðinu iþvo káimat
svíða fugla o. s. frv.”
MatreiðSlukonan svaraði. “pví
fer betur, <að iþetta er nú ekki leng-
ur ágreinings roál.i Matreiðslu-
þjónafélagið réð því algerlega til
lykta með atkvæðagreiðslu sinni
á fundj nýlega, svo hér kemst
enginn rökfræði að framar. par
var samþykt tað matreiðslukona
væri ekkert annað en matreiðslu-
kona, og að hún ætti ekkert annað
að gera en að ma/treiða.”
“Og afleiðingarnar urðu” hélt
Boggs áfram “að matreðslukonan
gerði verkfaill fyrir þremur dög-
um. Og nú í dag hefir mér verið
boðið að taka þátt í samúðarverk-
falii til þess að hjálpa iþessári
matreiðslulkonu að vinna verkfall,
sem hún gerði á móti mér sjálf-
um.”
“pví veitirðu ekki þessari mat-
reiðslkonu það sem hún fer fram
á; og færð hana til að hætta við
verkfallið, þá er ihægt að koma því
til jleiðar að samúðarverkfallið
hætti líka og þá getur þú baldið
áfram að vinna.” Svaraði Juggins.
“Til allrar ólukku, er eg ekki
að eins vinnumaður þinn og félagi
í málarafélaginu, heldur hefi eg
menn sem vinna fyrir mig, og er
því lifca í félagi vinnuveitenda, og
það félag neitar með öllu að lofa
mér að ganga að kostum mat-
reiðslukonu minnar. Ef þú at-
hugar vel bréfin sem þú fékst með
póstinum í morgun, þá muntu
finna eitt frá félagi vinnuveit-
enda, sem þú ert félagi í, í sam-
bandi við þetta Boggs matreiðslu-
konu mál.”
“Eg skil”, svaraði Juggins.
“Matreiðsluþjóna félagið hefir
felt áklögunardjóm yfjir mér,”
sagði Boggs.
“Málarafélagið sem eg er fé-
lagi 'í hefir skipað mér að gera
samúðarverkfall, til hjálpar mat-
reiðslukonu minni, og þeir sem í
því eru hafa úrskurðað að eg væri
liðhlaupi ef eg gerði ekki verkfall
á móti þér. En ef eg geri verk-
fall á móti þér, eða sem frið, við
matreiðslukonuna þá dynur reiði
vinnuveitenda félagsins á mér.”
“Mér virðist að eyðileggingin j
vofi yfir þér hvað svo sem þú gjör-
ir, eða lætur ógjört,” svaraði
Juggins. “Hvað heldurðu að þú
takir svo til bragðs?"
“pað eru tveir vegir opnir,”
svaraði Boggs. “Eg er óráðinn í
hvorn þeirra eg á að taká.
Annar er að breyta á móti flest-
um þeim reglum sem eg hefi lofað
að fylgja,'og brjóta flest af lof-
orðum þeim sem eg hefi gefið, og
varðar það fangelsisvist.
Hin er 'að hætta öllum tilraun-
um með að bjarga sér og láta það
opinbera sjá fyrir mér.”
“Ef að þú 'hættir að vinna þá
verð eg að löka dyrunuim á verk-
smiðju minni, iþYí rit mín seljast
aðallega fyrir myndirnár sem í
þeiirn eru eftir þig.”
“Verzlun þín er nú þegar í gapa-
stokknum ef þú bara vissir það.
Allir rithöfundar og ritstjórar
þínir hafa nú fengið skipun um
að gjöra samúðar verkfall með
maitreiðs.lukonu minni, }og þeir
sem sjá um auglýsingarnar, prent-
ararnir, og állir aðrir sem í verk-
smiðju þinni vinna eru að því
komnir að gera samúðar verkfall.”
“Boggs,” sagði Juggins “við
skulum hætta þessu endemi og
láta lukkuna ráða hvernig alt fer,
við skulum bara slæpast.”
"Juggins,” svaraði Boggs. “pað
er nú ekki svo þæilegt heldur því
slæpingjarnir hafa félag með sér
nú á dögum, og þú verður að til-
heyra því félagi þeirra ef þú ætl-
ar þér að stunda þá atvinnu-
grein.”
“Hvað eigum við þá að gera?”
“Ekkert. púsund árá tímabilið
er komið, bara að þú getir látið
þér skiljast að hinn mikli dagur,
sem menn hafa verið að bíða eftir
í gegn um aldirnar er nú loks
runninn upp, og enginn maður á
að vinnaj nokkurn skapaðan hlut
framar.”
Svold 10. apríl 1920.
ROGUR oskast
Vér erum ávalt
Reyðubúnirtiiþess
að Kaupa góðan
RÚG
SENDIÐ BYRGÐIR YÐAR
TIL
B.B. Rye Flour Mills
LIMITED
WINNIGEG, MAN.
North Araérican
Detective Service
J. H. Bergen, ráðsm.
Alt löglegt njósnarstarf leyst af
hendi af æfðum og trúum þjón-
um. — íslenzka töluð.
409 Builders’ Exchange,
P.O. Box 1582 Portage Ave.
Phone, Main 6390
Phones G. 1154 and G. 4775
Halldór Sigurðsson
General Contractor
804 McDermot Ave., Winnipeg
B. B. Ormi&ton
* §
blómsali.
Blóm fyrir öU tækifæri.
Bulb, seeds o. s. frv.
Sérfræðingur í að búa til út-
fararkranza.
96 Oaborne St., Winnipeg
Phoqe: F H 744 Hein\ili: FR 1980
X. 6. Carter
úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv.
og gleraugu við allra hæfi.
prjátíu ára reynsla. Gerir við
úr og klukkur á styttri tíma en
fólk á alment að venjast.
206 Notre Dame Ave.
Sími M. 452» - tVlnnipeg, Man.
L>r. B. J. BRANDSON
701 Lindsay Building
TllUÍÍ'HONK 6t«» 320
Officb-Tímar: a—3
Hetmili: 776 Victor St.
Tki kphoxk oa.ky 321
Winnipeg, Man,
Dagtals. St J. 474. Neeturt. 8t J. !•«
Kalli sint 8 nótt og degl.
D H. B. GERZABEK,
M.R.C.S. frá Enxlandi, L.R C.P. frí
London, M.R.C.P. og M.R.C.S fr*
Manitoba. Fyrverandi aCstoCarlseknlí
víS hospítal I Vlnarborg, Prag, og
Berlin og fleiri hospltöl.
Skrifstofa á eigin hospítall, 418—417
Pritchard Ave., Winnipeg, Man.
•Bkrifstofutlmi frá 9—12 f. h.; 1—•
og 7—9 e. h.
Dr. B. Gerzabeks eigifi hosplUU
415—417 Prltchard Ave.
Stundun og læknlng valdra ajúk-
linga, sem þjást af brjóstveikl, hjart-
veiki, magasjúkdömum. innýflavelkl.
kvensjúkdómum, ka>-lmannasjúkdöm-
um.tauga trelkiun.
Vér leKgjum serstaka aherziu & aö
selja meööl eftlr forskriftum læki.a
Hin beztu lyf, sem hægt er aC tú,
eru notuö eingöngu. pegar þér komlð
meö forekrlftina til vor. meglC pér
vera vias um aS f& rétt t>aC s»m
læknirinn tekur tll.
GOIjCDECGK & co.
Notre Daine Ave. og Sherbrooke bi
Phones Garry 2*90 og 26» 1
OlftinsralevfishrAf
iDr. O. B40RN80N
701 Lindsay Building
I’ICI.ICI'FXUVHOAKRT 32«
Office-tímar: 1—3
HEIMiLI:
764 Victor St.eet
rKI.BPUONBt GARRY Trtfi
Winnipeg, Man
DR. B. H. OLSON
701 Lindsay Bldg. , .
Office Phone G. 320
Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30
Heimili 932 Ingersol St.
Talsími: Garry 1608
WINNIPEG, MAN.
Dr- J. Stefánsson
401 B*yd Building
C0R. P0RTi\CE A»E. & EOMOfiTOf) *T.
Stundar eingöngu augna, eyina, nef
og kverka sjúkdóma. — Er að hitta
frákl. I0-I2 f. h. eg 2 5 e. h.—
Talsími: Main 3088. Heimili 105
OliviaSt. Talsimi: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson
401 Boyd BuUdlng
Cor. Portage1 A ve. og Edmonton
Stundar sérstaklega berklasýki
og aCra lungnasjúkdóma. Er aC
flnna & skrlfstofunnl kl. 11—
1* f.m. og kl. 1—4 c.m. Skrif-
stofu tals. M S088. Helmlll: 4«
Alloway Ave. Talsiml: Sher-
brook 3158
Heiðraði hr. ritstjóri!
Hér í bygðinni ber fátt til tíð-
inda, sem í frásögur er færandi;
það er að stórum mun mikið að
lagast með heilsufar fólks hér
um pláss eftir spönsku veikina,
flestaliir búnir að ná sér aftur
með heilsufarið. Engir dóu hér í
nágrenninu á þessum nýafstaðna
veikindatíma, utan ein ung
og efnileg stúlka er Jensína hét
dóttir Guðmundar smiðs og konu
hams. pau eru til heimilis í Go-
leykbygðinni í Canada. Við feng-
um hér gott veður með vorbyrjun-
ínni fyrir viku tíma, svo það tók
þá upp næstum því allan snjó, svo
nú hafa skepnur nógan haga. En
svo kvaddi marz okkur heldur
kuldalega seinustu tvo dagana af
æfi hans, þá með köldum norðan
frosts stormi. Og april aftur
fyrstu tvo dagana heilsaði upp á j
okkur I líkum tón, en svo er nú j
síðan nokkuð mildara veður.
Svo læt eg þess getið, að eg varð j
einn af þeim, sem varð svo góðs
aðnjótandi, að hlusta á fyrirlest-
ur séra Kjartans, og líkaði mér
það vel, sem hann hafði að segja, í
það málefni sem hann hefir til j
meðferðar, braut hann býsna vel
til mergar, færði þar gildar og
góðar ástæður fyrir því, hvernig
hentugust aðferð væri til þess að
halda íslenzka tungumálinu við
langt fram í tímann, og hann
sagðist vona, að það tækist miðað
við þá þekkingu sem hann væri
búinn að fá frá fólki hér vestan
hafs (n. 1. íslenzka fólkinu). Svo
mintist hann þess eins og áður
hefir verið getið um, hvað háment-
aðir annara þjóða menn hefðu
sagt um íslenzka tungumálið, að
JÓN og PORSTEINN
ASGEIRSSYNIR
taka að sér málningu, innan
húss og utan, einnig vegg-
fóðrun (Papenhanging) —
Vönduð vinna ábyrgst
Heimili 382 Toronto stræti
Sími: Sher. 1321
The
York
London and New
Tailoring Co.
paulæfðir klæðekerar á
karla og kvenna fatnað. Sér-
fræðingar í loðfata gerð. Loð-
föt geymd yfir sumartímann.
Verkstofa:
842 Sherbrooke St., Winnipeg.
Phone Garry 2338.
það væri, eitt það fegursta tungu-
mál í heimi, og þar sem íslenzka
þjóðin má vita að þetta er bæði
sögn og sannindi, því þá ekki af
öllum lífs og isálar kröftum að
reyna að halda íslenzka tungumál-
inu við um aldur og æfi. Og
helzt finst mér að ísb þjóðin ætti
að ósáa eftir því, að ísl. tungumál-
ið yrði hér aðaltungumál Vestur-
heims með tíð og tíma. — Eg býist
nú við að sumum kunni að þykja
þar vera nokkuð djúpt tekið í ár-
inni, en svo mæla börn sem vilja
segir gamalt mállæki, og annað
það, “að enginn vei^t að hvaða
gagni barn verður” óðar en líður.
Margt hefir ólíklegt iskeð í heim-
inum, og svo kann eins að verða
með þetta, ef það er bæði GuÖs og
manna vilji að vinna að því af
einlægurti hug a koma því í fram
kvæmd, þá er ekki að vita nema
það kunni að vjnnast áður lýkur.
í minnigu um komu séra Kjart-
ans.
í Með kæra kveðju að heiman,
köllum frá og konum,
fullann faðminn færir hánn .
fornu kunningbnum. -----
Við hann aftur biðjum bera
bræðrum kveðju heim á Frón
það ei mun því láta vera
þessa að gjöra okkar bón. —
pér til heiðurs blýtur það að
verða
#að svo greiðan gengur veg
góðs til ætlað meina eg. ---
Vinsamlegast J. Sturlaugsson;
The
Old
Reliable
100,000 Muskrats
VANTAR OSS STRAX.
Vér höfum stórar pantanir
—sendið oss alt, sem þér haf-
ið. Verðið hefir aldrei verið
hærra. pað borgar sig fyrir
yður, að senda oss öll loð-
skinn yðar. Vér borgum
flutningsgjald.—Skrifið eftir
verðlista og merkispjöldum...
McMILLAN FUR & WOOL
COMPANY
277-9 Rupert St. Winnipeg
DR. O. STEPHENSEN
Telephone Garry 798
Til viðtala frá kl. 1—3 e. h.
heimili:
615 Banatyne Ave., Winnipeg
J. G. SNÆDAL,
TANNLŒKNIR
614 Somerset Ðlock
Cor. Portagé Ave. *g Donald Streat
Tals. main 5302.
A. S. Bardal
846 Sherbrooke 8t.
*
Selur lritkÍKtur og annaat um útfarír.
Allur útbúnaCur sá bezti. Enafrem-
ur selur hann aiakonar minniavarCa
og legsteina.
Halmltla Tala Qarry Itll
SkrifatoFu Tstlo. • Qarry 30«, 37S
Hvernig pg lækn-
aði mig af gigt.
Eftir PETER SAVALA.
Eg hefi fundiö nýja aðferC til að
losna við gigt. Aðferðin er einföld, en
árangurinn undrunarverður. pað tek-
ur fyrir veikina svo að segja tafarlaust
og eyðileggur tauga og vöðvasárindin
á svipstundu. ETftir viku gat eg fleygt
frá mér hækjunum. Og eftir tvo mán-
uði var eg eins hraustur og nokkur
maður getur verið og hefi aldrei kent
gigtar síðan.
Petta er gömul grtsk forskrift. Allir
grlskir læknar nota hana í svæsnustu
gigtar tilfellum og hún bregst aldrei.
Eg skýri frá þessu ÓKEYPIS. Skýri
frá, hvernig eg losnaði við gigtina sjálf-
ur. pað gerir ekkert, hve veikur eða
hugsjúkur þú ert; eg veit eg get hjálp-
að þér á fáum dögum, og veitt fulla
iækningu á fáum vikum.
Skrifið mér persónulega þannig:
“Tell me how you cured your rheuma-
tism and how I may Cure mine.”
Sendið bréf eða póstspjald til
PETER SAVAL.A, 230 CRAIG ST.
West, R. 27, Montreal, Que.
Verkstofu Tals.:
Garry 2154
Heim. Tala.:
Garry 2949
G. L. Stephenson
PLUMBER
Allskonar rafmagnsáhöld, avo sem
straujám víra, allar tegundlr af
Kliisum og aflvaka (batterls).
VERKSTDFA: 676 HQME STREET
TH0S. H. J0HNS0N og
HJaLMAR A. BERGMAN,
fsienzkir lógfræBingar,
Skkifstofa:— koom 8n McArthnr
Building, Portage Avenue
ániTUN: p. o. Box 1050.
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Hannesson, McTavEsh&FreemiR
lögfræðingar
215 Curry Building, Winnipeg
Talsími: M. 450
hafa tekið að sér lÖKfræðisstarf
B. S. BENSON
h-eitins í Selkirk, Man.
W, J. Lindal, b.a.,l.l.b.
fslenkur Dögfræðingur •
Hefir heimild til að taka aC sér
mál bæCi í Manitoba og Saskatche-
wan fylkjum. Skrifstofa aC 1207
Union Trust Bklg., Winnipeg. Tal-
sími: M. 6535. — Hr. Lindal hef-
ir og skrifstofu að Lundar, Man.,
og er þar á hverjum miCvikudegi.
Tals. M. 3142
G. A. AXF0RD,
Málafœrslumaður
503 PARIS BUILDING
Winnipeg
Joseph T. 1 horson,
Islenzkur Lögfræðingur
Heimili: 16 Alloway Court,,
Alloway Ave.
MESSRS. PKILLIPS & SCARTH
Barristers, Etc.
201 Montreal Trust Bldg., Winnlpeg
Phone Main 512
Armstrong, Ashley, Palmason &
Company
Löggildir Yfirskoðunarmenn
H. J. PALMASON
ísl. yfirskoðunarmaður.
808 Confederation Life Bidg.
Phone Main 186 • Winnipeg
Giftinga og , ,,
Jarðartara- D10ln
meÖ litlum fyrirvara
Birch blómsali
616 Portage Ave. Tals. 720
ST JOHN 2 RING 3
JOSEPH TAYLOR
LÖGTAKSMAÐUR
HelmiUs-T'als.: St- John 1844
Skrifstofu-Tals.: Maln 7978
Tekur lögtaki bæCi húsaleiguskuldir.
vnðskuldir, vlxlaskuldir. AfgrelClr alt
sero aC Iögum lýtur.
SUrifstofa, 955 M»tn 8trat
Gísli Goodman
TINSMIÐUR
VBRMSTŒÐI:
Horni Toronto og Notre Dame
Phone —: Uftfenilli
Qarry 2088
Qarry 808
Veitið athygli!
“Eg hefi notað Triner’s Elixir
of Bitter Wine í Ihihum ýmsu sjúk-
dóms tilfellum, þegar öll önnur
meðul reyndust árangurslaus. —
Yðar með virðingu. Mrs. M.
Thier.” — Bréf þetta var skrifað
að Nazazreth, Texas, hinn 8. marz
1920. par jafnast engar skýring-
ar við. Ef þú þjáist af maga-
kvillum, er Triner’s Amerian El-
ixir of Bitter Wine óbrigiult, og
sama má segja um Triner’s Ange-
lica Bitter Tonic, ef um er að
ræða veiklun og taugasjúkdóma.
Ef þér hafið hósta eða kvef, þá
er Triner’s Cough Sedtive óbrigð-
ult, en við gigt, máttleysi, tognun
o. s. frv. mun Triner’s Liniment
reynast bezt. — Lyfsalinn yðar
hefir öll Triner’s meðulin í búð-
inni. — Joseph Triner Company,
1333—1343 S. Ashland Ave., Chi-
coga, 111.