Lögberg - 20.05.1920, Síða 8

Lögberg - 20.05.1920, Síða 8
BIs. 8 LÖGBERG FIMTUADGINN 20. MAf 1920 Úr borginni Brynjólfur söngfræöingur Þorláks- son frá Lundar kom snögga ferö til borgarinnar I vikunni. Herbergi til leigu að 792 Notre Darae Ave., frá 1. júní. Hlutað- eigendur snúi sér til J. Jolinson 792 Notre Dame Ave. Miss. Kristín Johnson frá Lund- ar Man., og Mr. J. D. Depoe í Winnipeg voru gefin saman í hjónaband af séra Telfer, aö heim- ili Mr. og Mrs. Hack Winnipeg, þann 5. maí. Ungu hjónin verða til heimílis í St. James framvegls. Löberg óskar þeim til lukku. Mr. porvaldur pórarinsson frá fcelandic River, var ó ferð í bæn- um fyrir ihelgina, í verzlunarer- indum. Mrs. Hinriksson forstöðukona frá Betel, var á ferð í bænum um síöustu helgi. Leikjum sem fram áttu að fara 18. þ. m., til arðs fyrir Jóns Bjarnasonar skóla, (hefír verið frestað til 26 maí. En aðgöngu- miðarpir sem búið var að se'lja og Ihljóa upp á þann 18., verða teknir gi'ldir þann 26. Mánudaginn 10. maí lést konan Sesiselja Helgadóttir frá Hrauni í Skagafjarðarsýslu. Hún var kona Jóhanneísar Bald*vinssonar. Heimili Iþeirra hjóna var Amar- anth. Man. Sesselja heitin var vel gefin og skilur eftir mikla og góða minningu hjá öllum, sem þektu hana, -------o------ 12. þ. m. urðu þau Mr. og Mrs. Th. E. Thorsteinsson að 946 Ing- ersoll Str. hér í bæ fyrir þeirri miklu sorg að missa son sinn Stephen Thorstein, pilt á öðru ári, mjög efnilega.n Hann var jarðsunginn af séra B. B. Jónssyni á föstudaginn 14. maí. Hinn 5. apríl andaðist að 692 Banning St. í Winnipeg, ung stúlka Ijouisa Kristjánsdóttir. Hún ótti þar mörg ár heimili hjá þeim hjónunum, Rafnkeli Bergs- svni og konu hans Sigriði, móður- systur Ijovísu sál. Ifún ,var að eins 18 ára er hún lfest. Faöir hennar er á lífi, pórarinn Krist- jánsson að Víði Man., en móðir hennar, Guðrún Einarsdóttir Stef- ánssonar frá Árnanesi í Austur- Skaftafellssýslu, er dáin fyrir allmörgum árum. Lovísa sál var mörg ár biluð á heilsu, þjáð- ist af hjartasjúkdómi. Að öðru leyti var hún vel gefin, og var frábærlega góð stúlka. Hún var jarðsungin 9. apríl af séra R. Marteinssyni. TRADE MAAK, RECISTCRED Vér útvegum leiöarbréf og far, þeim sem ætla að ferðast heim til íslands, og veitum upplýsingar því við víkjandi. Árni Eggertsson. 1101 McArthur Bldg. Phone Main 3364. Jón porláíksson, 65 ára gamall, bóndi í grend við Howardville, lézt að iheimili sínu, eftir langa legu í innvortis kra'bíba meinsemd, þ. 6. maí s.l. Bjó áöur fyrrum á Suðurhóli í Nesjum í Austur- Skaftafþillsssýlu. Lætur eftir sig ekkju, Vilborgu Arngrimsdóttur, ogeinn son, porlák að nafni, heima í föðurgarði. Jón var fjörmaður rnesti, kátur og gestrisinn heim aö sækja, ráðdeildar maður og dugn- aðar. Lik ihans var flutt til Riv- erton og fór jarðarförin fram frá kirkju Bræðrasafnaðar. Fjöldi fólks viðstatt, þar á meðal bróður- sonur hins látna, Rafnkell Eiríks- son, frá Stony Hill hér í fylkinu. Útförinni stýrði 'hr. Bjarni Sveins- son, nábúúi Jóns Sál. Séra Jóh. Bjarnason jarðsöng. f fréttabréfi frá Seattle, Wash., sem birtist í síðasta blaði, stend- ur, að “þessir landar hafa gift sig i næstliðinni tið: Oddur Stefáns- son, 20. febr., og Jón Símonarson, 3. apríl, ibáðir innlendum konum’’. Missögn er, að iþessir menn séu giftir konúm af enskum ættum. Konur þeirra eru íslenzkar. Odd- ur er giftur Flóventínu Straum- fjörð, en Jón giftur May Straum- fjörð, og eru Iþær Flóventina og May systur, dætur Kristjáns Jó- hannssonar Straumfjörðs, eins af fvrstu frumbvggjunum Islenzku í Ameriku. Söfnuðir þeir sem ætla að senda erindreka til kirkjúþings- ins, sem hef?t í Kandahar 17. júní þ. á., eru vinsamlega beðnir að senda undirrituðum nöfn þeirra erindreka við allra fyrstu tæki- færi, en þar sem Iþví verður ekki við komið, að senda nöfn þeirra, að tilkynna hvað margir erind- rekar verði sendir frá söfnuöi. J. B. Jónsson. Kandahar. Sask. Eins og áður hefir verið aug- lýst, hefir kvennfélag Fyrstu lút. kirkju útsölu (Bazar) í sunnu- dagaskólasal kirkjunnar miðviku- daginn 26 maí n. k. Salan byrjar kl. 3 eftir hádegi á miðvikudaginn og heldur áfram til kl. 11 aö kvöldinu. Eins og undanfarin ár verða þar seldir margir þarfleg- ir og eigulegir munir fyrir yngri og eldri, með eins vægu verði og framast er unt. Auk hins vana- lega varnings- verður seldur ís rjómi og kaffi. Kvennfélagið vonast eftir aö aMir yngri og eldri safnaðarmeðlimir og aðrir vinir safnaðarins hjálpi félaginu til að þessi “BazaF’ geti orðið sem allra arðvænlegastur. — Komið öll og hafið gl-aða stund saman. Kristján Pétursson bóndi frá Hayland P. O., hefir selt bú sitt og hygst að hætta búskap. Hann kom ásamt föður sínum Pétri Jónssyni 83 ára gömlum til borg arinnar, um síðustu helgi. Gamli jnaðurinn heldur suður til Hall- son, þar sem hann býst við að dvelja framvegis ‘hjá syni sínum Bjarna Águst. Messuboð.—Á hvítasunnudag 23. þ.m., verður embættað í Amaranth. —Á trínitatis hátíð fer fram guðs- þjónusta á Big Point, þ. 30.; níu ungmenni verða staðfest og fólk verður tekið til altaris.—Menn í kring um Langruth og í grendinni eru beönir að minnast þessa. Allir eru hjartanlega velkomnir að taka þátt í athöfnum þessum. S.S.C. Miss Helga Anderson kom til borgarinnar í síðustu viku vestan frá Kyrrahafi, en þar Ihefir hún dvalið í San Francisco og Los An- geles í nokkur ár. Geirfinnur kaupmaður Péturs- son frá Asihern kom ti'l bæjarins í vikunni í verzlunarerindum. Valdimar Kristjánsson frá Lundar, kom til bæjarins snögga ferð í vikunni. “Lénharður fógeti”. Sjónleikur í 5 þáttum eftir Einar H. Kvaran verður leikinn í Geysir Hall mið- vikudag 2 júní. í Riverton Hall föstudag 4. júní Árborg Good- Templar Hall mánudag 7. júní. Leikurinn byrjar kl. 9 e. h. á öllum stöðunum. Inngangur fyrir fullorðna 50 cent fyrir börn 25 cent. Dans á eftir. Concert sá, er þau Mrs. S. K. Hall, Mr. Frank Dalman og Mr. S. K. Hall halda að Riverton, Man., 28. þ.m., verður ein af þeim sam- komum, sem eru verulega eftir- sóknarverðar, og enginn, sem þess á kost, má missa af að sækja. — Mr. Dalmann er án efa færastur Cellisti, sem til er í borginni Win- nipeg, og þegar vel á að vanda til skemtana þá má maður eiga víst, að sjá nafn Dalmanns á skemti- skránni. í heimi hljómilistarinnar á meðal Winnipeg- og Manitoba- búa, hefir Dalmann getið sér orð- stír, sem er honum og þjóöflokki þeim, sem hann er af kominn, til sóma. Mrs. Hall þekkja allir ís- lndingar, því margir þeirra hafa notið þeirrar ánægju að heyra frúna syngja, og hróður hennar hefir bori^t til eyrna allra íslend- inga. Mrs. Hall syngur lög bæði á ensku og íslenzku, þó aðallega á íslenzku. — Um prófessor Hall er óþarft að fjölyrða, nóg að segja, að hann er nú búinn að ná sér al- veg eftir hin langvarandi veikindi og er eins listfengur og hann áð- ur var. uós ÁBYGGILEG AFLGJAFI -------og------ Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJÓNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrrí VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Hús og Jarðir* ——Jarðir og Hús EF þér viljið eignast [fallegt heimili, snúið yður til vor; vér gerum vort bezta, því vér erura ungir og fram- gjarnir. Vér ökum með yður um bæinn, svo þér getið valið úr þeim 3—400 húsum er vér þegar höfum á boðstólum. Cambray & Thorgrimsson, Talsími Main 8340 808 Boyd Bldg. - - Winnipeg Wonder/and. , Á miðvikudag og fimtudag sýnir Sessue Hayakawa sig í “Tihe II- lustrious Prince” söguleik frá gamanlífi fína fólksins í London. Á föstu og laugardag sýna þau sig Evelyn Greely og Carlyle Blackwell í firnafullum gaman- leik, “Courage for Two”, og þar- r.æst kemur Frank Keenan í Gates Brass. John Cumberland og merk- is leikfólk með honum í “The Gay Old Dog”, því átakanlegasta leik- spili, sem enn hefir á leiksvið komið, enn fremur TOM MIX í “Treat them Rough” , þar sem margt djarflegt og fimlegt bragð er sýnt. pá koma May McLaren, Clara Kimball Young, Gonstance Talmage og Francelia Billington, allar hver á eftir annari. og á mánu- og þriðjudag, 7. og 8. júní kemur leikurinn “The Luck of the Irislh”; farið ekki hjá honum. Eft- ir það býðst færi að sjá “In Old Kentucky’” “Should a Woman Tell?” “The Right of Way” og “A Woman’s Pleasure”, alt útvalin sjónarspil. w ONDERLAN ■ ■ 1 ■ ■"'YH.li'li'i'IBI.'l!' LEIKUR 0G FLEIRA í Good Templara húsinu MiSvikudagskvöldið 2(i Maí 1920, undir umsjón nökkurra stúlkna SKEMTISKEÁIN 1. Piano spi! ... Miss Inga Thorbergsson 2. Einsöngur .. .... Miss Rósa Gíslason ?>. Framsögn—The Shooti ng of Dana McGrew Mr. Olafur Eggertsson. 4. Tvísöngur .... Mr. Jónasson, Mr. Pálmason 5. Piano spil ........... Miss Sveinsson í>. Leikur: “Krossinu daglegi” — 1. þáttur 7. Einsöngur............. Master Preece 8. Leikur—Annar þáttur..'.......... 9. Fjórraddaður söngur—Misses Reykdal og Hermannsson, Mr. Jónasson, Pálmason Aðgöngumiðar eru 50e fyrir fullorðna og 25c fyrir !>örn innan 14 ára, og fást ti,l kaups hjá Olafi S. Tliorgeirssyni á Sargent Ave. Agóði samfeomunnar gengnr til J. B. skólans. — Byrjar kl. 8.15 ■ 1 THEATRE Miðvikudag og Fimtudag í leiknum “The Illustriou.í Prince” SESSUE HAYAKAWA Föstudag og Laugardag “Courage for Two” CARLYLE BLACKWELL og EVELYN GREELEY Mánudag og prið'judag “A Gun Fighting Gentleman” HARRY CAREY Bjarni Björnsson endurtók sam- komu slna í Good-Temlarahúsinu & miðvikudags kveldið. Aöisókn- in var ekki nálægt því eins mikil og í fyrra sinnið. Skemtiskráin var dálítiö breytt frá því sem hún var á fyrri samkomunni. Við syrgjandi skyldmenni, faðir, systkini, og fósturforeldrar — sem drottinn lagði þá þungu sorg á herðar, að burtkalla frá okkur, að jarðneskri samveru, elskulega ástríka dóttir, systir, og fósturdóttir, Ethél Bergen 16 ára að aldri, að Ninette Sanitorium 16. þ. m., færum okkar hjartan- lega og hugljúfa þökk, öllum vin- um okkar og ihennar, ásamt öll- um sem heiðruðu minningu hinn- ar látnu, með nærveru sinni hjálp, og huggandi orðum, og viðmóti við jarðarförina, sem fram fór að Árborg 19. þ. m. Einnig þökkum við af hjarta öllum þeim sem glöddu hana, og sýndu ihenni ástúðleg vinaihót, á meðan hún dvaldi meðal vor líkam lega. Hin ljúfa b'líða, friðar sál, átti alla að vinum, sem kyntust henni. Blessi drottinn, heiinkomu hnnar, til Ihins sanna, áreiðan- lega eilífa heimilis, þar sem eng- inn er skuggi, og enginn ástvina- skilnaður. J. H. Bergen. Syistldni hinnarlátnu og (Mrs. og Mr. Jónasson. Jarðyrkju- áhöld I íslendingar! Borgið etoki tvö- falt verð fyrir jarðyrkjuáhöld. Eg sel með sanngjörnu verði, alt sem þar að lýtur. Til dæmis U. S. Tracor 12—24, og auk þess hina nafnkunnu Cockshutt plóga, með 3 14-þuml. skerum, alt nýtt frá verksmiðjunni fyrir að eina $1,110.00 T. G. PETERSON 961 Sherbrooke St. Winnipeg Einkaumboðssali fyrir Canada. Sérstök kjörkaup á BUXUM sem eru í alla staði góðar hvort heldur til vinnu eða stáss verðið er $4.50 til $12.00 White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg Phone: Garry 2ölb JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Syrpa, þriðja befti áttunda ár- gangs er nú komið og er innihald sem fylgir: 1. Oddi á Rangárvöllum, eftir Sigurð Jónsson, Bantry, N. D. 2. í Rauðárdalnum, áframbald of sögu J. Magnúsar Bjamasonar. 3. þín er-dýrðin, mynd. Er sápubóla Ástralíu sprungin? 5. Vandratað er meðalhófið, Með lögum skal land byggja en ó- Iögum eyða, Ristjórinn, 6. Sitt af hverju. BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Dominion Tlrea Ktif 4 relSum höndum: Getum ftt- vrgafi hvaöa tegund eem þér þarfntst Aðgerðuin og “ViiIoanlzlnK” sér- gtakur Kaumur gednu. Battery aögerClr og bifrelöar tii- bönar tll reynslu, geytndar og þvegnar. AUTO TIKE VUIiCANlZING CO. 309 Cumberland Ave. Tais. Garry 27«7. Opiö da«r o* nfttt w ALLAN LINAN Heldur uppi stötSugum slgllngum I milli Canada og Bretlandw. Hefir j mörg og stör skip í förum: "Em* press of France”, 18,500 smálestir, j er at5 eins 4 daga 1 opnu hafi. 6 J [ daga á. milli hafna. Og mðrg önn- ur, 10.500—14,000 smlestir, lítiö j eitt seinni I feröum. — Sendir far- I gjöld til íslands og annara landa. | os 8Vo framvegis. Upplýsingar fást hji H. S. BARDAIi, 894 Sherbrooke Street Winnipeg, Man. pann 16. maí voru fermd í Skjaldborg eftirfylgjandi ung- menni af séra R. Runólfssyni: Stúlkur: Georgina Mildred Thompson. Anna Kristín Dáhlman. Ásta Halldóra Jóhannesson. Björg Helga Olson. Ingólfína pórgerður pórarinsson. Anna Jóhanna Jónsson Mýrdal. Jónína pórun Helgason Johnson. Helga Eysteina Magnússon. Florence Margrét Lovísa Guðmd. Johnson. pórunn Gróa G. Goodman. Mildrsd Oliver. Jórfína Johnson Mýrdal. / Piltar: Erl. Sigurður Friðberg Dahlman. Jóhannes pórðarson. Fermingin fór fram við morgun- guðsþjónustuna, en altarisganga við kveldguðsþjónústuna. Mr. og Mrs. E. Oliver frá Prince Albert, Sask., komu til bæjarins í síðustu viku og dvelja Ihér nokkra daga til þess að beilsa upp á vini og kunningja. Til bænda er selja rjóma! Vér getum nú boðið allra hæzta verð út í hönd fyrir rjóma og greiðum allan kostnað, er af flutningnum leiðir. Vér leggj- um osis í framkróka með að gera viðskiftavini vora ánægða; eigum líka í vissum skilningi hægra með það, þar sem vér fá- umst einungis við smjörgerð, og þrjátíu ára reynsla vor í þeirri grein ætti að gefa bændum hvöt til þess að senda rjóma sinn beint til THE MANITOBA CREAMERY COMPANY, LIMITED 846 Sherbrooke Street WINNIPEG - - - MANITOBA A. McKay, framkvæmdarstjóri MeðmæQi Bank of Toronto Viður óskast keyptur The CaledoniaBox and Manafacturing Co. Ltd. kaupir nú þegar, gegn háu verði, Spruce og Poplar í heilum vagn- hlössum. Finnið oss strax eða skrifið. 1350 Spruce Str. Winnipeg Phone M. 2715 MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Séra Runólfur Runólfsson fórl norður til Gimli á mánudaginn og | fermir þar 11 ungmenni á hvíta- sunnudag. Nýtt fasteigna sölufélag hafa þeir Cambray og Thorgriímsson myndað; Skrifstofa þeirra félaga er 808 Boyd Block á Portage Ave. Landar vorir, sem annað hvort þurfa að kaupa eða selja fasteign- ir eða fá eitthvað áfgreitt af því sem þessir menn verzla með, gerðu vel í að sjá þá félaga. peir af- greiða alla bæði fljótt og skilvís- lega. Fálkarnir eru væntanilegir til bæjarins á laugardaginn kemur og er verið að búa undir viðtökur, sem eiga að verða myndalegar og minnisstæðar. Winnipegbær hef- ir tekið sér fyrir hendur að halda skrúðför um bæinn í ibifreiðum, og veizlzuhald í Fort Garry gisti- höllinni að kveldi og við það tæki- færi ætlar borgarstjórinn að af- henda Fálkunum hverjum fyrir sig gullúr, sem bærinn gefur þeim til minja um sigurförina til 01- ympisku leikjanna í Belgíu 1920. Dorkas félagið lék á fimtudags- kvöldið fjóra smáleiki. Sérstak- íega má nefna leikinn The Bishops Candlesticks’,, sem fór bezt úr hendi hjá leikendunum. Hr. Emil Jónsson lék biskupinn og var það hlutverk ekki sízt af hendi leyst. Y'firleitt gerðu leikendurnir sitt bezta og þéim öllum til sóma. Að- sókn var góð og fóru áborfendur ánægðir heim af skemtikvöldi þessu. — Dorkas stúlkurnar eiga þakkir skilið fyrir vel unnið verk í sambandi við líknarstarfsemi þeirra. Takið eftir! raoVER og einn, srm nn sendir iésPl LÖGBERG til vandamanna eða vina á íslandi, er vinsam- lega beðinn að borga fyrir þau blöð fyrir I. Júlí þessa árs. 4J Ef þetta er vanrækt, verður hætt að senda óborguð blöð lil ls- lands 1. dag Júlímán- aðar næstkomandi. Vin8amleg»ál, STJÖRNARNEFNDIN. Aö Lögbergi, 20. Maí 1920 i.'Hiiiiii'iiiiiin.iiii' i11:': :^.ir Concert \ að RIVERTON, MAN. Föstudaginn 28. Maí Á prógrami verða: Mrs. S. K. HALL, Soprano. F. C. DALMANN, Cellist. S. K. HALL, Pianíst. Nákvæmar auglýst næst. Scientifically Right Artistically Correct The best designers in the country make Columbia Grafonolas. Their acoustic de- sign is as scientifically right as thcir cabi- nets are artistically correct. Their acoustic design permits the ifiilk free development of the sound waves and gives them a tone of exquisite clearness and purity. The grace and beauty of their cabinets make it certain that any Columbia Grafo- nola will harmonize perfectly with any de- sign of furniture. Hear Our Latest Records Two Wonderfully Popular Marches Colonel Bogey March, (Alford) Columbia Band and Sons of the Brave, (Bigood) Columbia Band. R4014, 10-inch t1.00 You Wili LikeThis Novelty Record Bing Bong Mareh.Xylophone Solo played by W. Whitlock withband accompaniment. Sunshine Two-Step, Bell solo played by W.Wbitlock with band accompaniment. R\016, 10-inch $1.00 Hear Joe Hayman—Fun King ! Cohen Phonea The Gaa Co., Joe Hayman, Com- edian, and Cohen Phonea tho Doctor, Joa Hayman, Comedian, Ri019, 10-inch $1 00 The Newest Dance Record If You Could Carc from MAs You Were/* (Dare- wski) Medley Waltz. intro. “Hand in Hand AgaIn. ,, Prince’a Orchestra. Incidental chorus by Henry Burr. On Miami Shore, (Jacobi.) Medley Waltz. Intro. Waltz of Mine. Prince’a Dance Orchestra. AölJ+b, 12-inch $1.65 New Columbia Records out the lOth and 20th of Every Month. ISLENZKAR HLJÖMPLÖTUR: “Ólafur reið með björgum fram,' “Vorgyðjan,'' “Björt mey og hrein." og “Rósin." Sungið af Einari Hjaltsted “Sólskríkjan,’* og “Ég vil fá mér kærustu,"— Fíólln spil “Humereske,',’ (Sveinbjörnsson)— Fíólín. SUNGIÐ Á DÖNSKU: “Hvað er svo glatt," “Den gang jeg drog af sted.” SUNGIÐ Á NORSKU : “ Ja, vi elsker dette landed" og “Sönner af Norge." Swan Manufacturing Co., 676 Sargent Ave., Winnipeg—Ph. Sh. 805 H. Mathusalems, eigandi I

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.