Lögberg - 09.09.1920, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.09.1920, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. SEPTEMBER 1920 Bto. 8 Nelly frá SKorne Mills. Eftir Charles. Garvice. “Nell, hefir þú átt góða ferð? Hún þarf jnikið aS íæra, hr Vernon, er það ekki? En eg segi ySur þaS satt, aS eg hefi leiSbeint henni eins vel og eg hefi getaS — en ungar stúlkur eru þær þrjózkustu skepnur á þessari jörS — og af bróður sínum vilja þær alls ékki læra neitt.” Nelly hepnaðist að slá húfuna af honum um leiS og hún hljóp inn, og Dick horfði þrá- andi á eftir henni, hótaði með fingrunum og kallaði: “Já, bíS þú að eins stúlka mín!” Nelly hló, en er hún var komin í lierbergi sitt og var að fara úr reiðfötunum, hvarf glaði svipurinn og hún stundi. “Mér þykir leiðinlegt að hann skuli fara,” tautaði hún við mynd sína í speglinum. Við söknum hans öll, Dick og mamma, og eg sakna hans líka. Já, mér þykir það afar leitt. ÞaS verSur svo ömurlegt og leiðinlegt, þegar hann er farinn. ÞaS lítur ekki út fyrir það heldur, að hann hlakki til að fara. En hann ^egir þetta máske til að þó'knast mér, eða honum finst það bezt við eigandi. AuSvitaS gat eg — við — ekki búist við því, að hann yrði alla æfi sína hér í Shorne Mills”. iHún stundi aftur og var enn ékki komin úr reiðfötunum, leit í spegilinn og endurkallaði viðburði síðustu viknanna í huga sínum. Já, þaS yrði leiðinlegt þegar hann yrði farinn. En hann lengdi dvöl sína dálítiö enn þá. Handleggur hans var nú albata, göngulag hans stöðugt og óhult, og framkoman ekki eins al- varleg og kyrlát. Hann reið eða sigldi á hverjum degi með Nelly, og stundum varð Dick þeim samferða; en hann frestaði enn þá burt- för sinni og gat ekki tekið ákveðið áform. SíSari hluta eins dags kom Dick hlaupandi inn í dagstofuna um tedrykkju tímann með tvo bögla í hendinni; annar var lítill og ferskeytt- ur eins og askja, hinn var stærri og þyngri. “Þeir komu núna með bögglapóstinum, ” sagði hann, “og áritun þeirra er til Drake Ver- non, Esquire.” Sá minni er með póstábyrgð og pósturinn biður um kvittun fyrir hann.” Drake skrifaði utan við sig nafn sitt í kvitt- anaíbókina, og Dick sem varð litið á nafniS sagði: “Það er einkennilegt að skrifa Vernon þannig. ’ ’ Drake, sem var að losa umbúðir litla bögg- ulsins, leit upp og hniklaði brýrnar. “FáiS mér það aftur,” sagði hann dálítið hörkulega. “ÞaS er ekki rétt að skrifa nafn sitt svo ógreinilega. ” Dick rétti honum kvittanabókina, og Drake strikaði yfir nafnið “Selbie,” sem hann hafði skrifað hugsunarlaust, og skrifaði aftur Duake Vemon. . Dick tók vio kvittanabókinni og rétti bögla- póstinum hana grunlaust. “En hvað það er hugsunarlaust af þér að ónáða hr. Vernon,” sagði frú Lorton. “Eins og það gerði nokkuð, þó nafnið væri ógreini- lega iskrifað. Minn framliðni faðir var van- "ur að segja, að einungis ómentaðar manneskj- ur væru umhyggjusamar með rithönd sína, og að ógreinileg skrift bæri vott um góðar og xniklar gáfur.” “Þá hlýt eg að vera sá bráðgáfaðsti maður sem hefir lifað,” sagði Drake. “Og eg hlýt að vera sá næst bráSgáfaðasti, ef ,skeytingarlaus réttritun er líka vottur um gáfur,” sagði Dick.' “Og Nell tekur okkur háðum fram — því hún kann hvorki að skrifa eða stafa rétt — það kunna fæstar af ungu stúlkunum,” bætti liann við rólegur. “Vilj- ið þér tóbak hr. Vernon?” Hann kinkaði kolli að tóbaksílátinu. Drake var nú búinn aS opna böggulinn, og hélt nú á gimsteinahylki. Hann rétti þaS að frú Lorton með þeim svip, eins og hann legði enga áherzlu á þenna viðburð. “Hér efu smá- munir handa yður, frú Lorton, sem eg vona að þér fyrirlitið ekki,” sagði hann. “Handa mér?” sagði hún og kerti hnakk- ann. “EruS þér viss um að það ,sé handa mér? Þá ætla eg að geta —” “Ó nei, mamma,” greip Dick fram í fyrir henni. “Lát þú mig opna hylkið fyrir þig — þú verður fyrst að sjá hvað það er — nú — eg verð að segja!” sagði hann, þegar hylkið var opið, og demanta armband blasti viS aug- unum. Frú Lorton æpti líka af gleði, og blóðroð|i- aði við að sjá þetta fagra armband, sem lá gljá- andi á hvítu flaueli. “Nei —• er þetta mögulegt — íninn kæri, hr. Vernon!” stamaði hún. “ó, hve skraut- legt það er! En það getur ekki verið til mín — til mín!” Honum var farið að leiðast þetta rugl — eins O'g allir menn, hataði hann of mikið skvaldur. “Það er ekkert skraut við það!” sagði hann dálítið styttingslega. “Eg vona að yð- ur líki fyrirmyndin, lögunin, eða hvað sem þér viljið kalla iþað. Eg varð að taka á mig á- byrgðina, þar eð eg gat ekki sjálfur valið það. Og í þessum bögli er byssa Dick.” Dick opnaði böggulinn, og tók úr honum verðmikla byssu. “Stórkostlegt — ágætt!” hrópaði hann. “Það verð eg að segja hr. Vernon.” Hann hló afar glaður og fór með byssuna að glugganum, til þess að skoða hana betur. “Er það ekki indælt — algerlega ijidælt, Ellinor?” sagði frú Lorton og rétti fram hand- legginn með liinu gljáandi armbandi um úlnlið- inn. “Þér hefðuð ekki sjálfur getað valið annað fallegra, hr. Vernon, þótt þér hefðuð far- ið til London í þeim erindum.” ‘ ‘ Mér 'þykir væntum þér eruð ánægðar með það,” sagði hann. “ÁnægS? ÞaS er indælt Ellinor — þú segir ekkert. Þú ert líklega of undrandi til að geta fundið orð,” sagði frú Lorton með upp- gerðar hlátri. “ÞaS er mjög fallegt, mamma,” sagði Nelly alvarleg og horfði líka alvarlega á djásn- ið um leið og hún laut.niður að því. Drake ieit á hana um leið og hún rétti úr sér, hann skildi svip hennar og raddarhreiminn, og var glaður yfir því að hafa forðast freistinguna, að fá annað eins handa Nelly. “Þér verðið endilega að fá vopnin yðar hingað, og þá getum við orðið samferða út um héraðið, hr, Vernon,” sagði Dick ákafur. “Und- ir eins og árstíminn byrjar, getum við farið til Maltiby — iþað getum við hæglega —” “Þetta er mjög freistnndi Dick,” sagði Drake, “og það eykur sorg mína yfir því að verða fara héðan á morgun.” “Fara héðan á morgun!” hrópaði frú Lor- ton. “ÞaS getur ekki verið mögulegt? Þér getið ómögulega hugsað yður, kæri hr. Vemon, að yfirgefa okkur?” “Þér eruð mjög alúðlegar, frú Lorton,” sagði hann um leið og hann gekk til dyra og tók húfuna sína. “En eg get ekki alt af verið liér. Eg hefi nú þegar of lengi notið gestrisni yðar.” “Ó, hvað þetta er leiðinlegt,” sagði Diek með hryggum róm. “Heyrið þér Nell — hr. Vernon ætlar að fara!” “Ungfrú Nelly veit, að eg vildi vera far- inn fyrir löngu síðan, en að eg hefi ekki getaS fengið mig til þess. Nú er klukkan bráðum 5, ungfrú Nelly, og við beiddum um bátinn kl. hálf fimm,” sagSi hann rólegur og ákveðinn. Hún stóð upp og hljóp út úr stofunni til að sækja jakkann og húfuna, og svo fóru þau, skilj- andi eftir frúna og Dick, sem áttu anjíríkt við að skoða gjafir sínar. --------o-------- 9. Kapítuli. Nelly gekk hratt og talaði fjörlega á meðan þau gengu niður að hafnarkambinum, og ekki fyr en Annie Laurie rann út úr vikinni varð hún þögul og hngsandi. Hún sat í skutnum og hélt um stýrissveifina; hún var mjög alvar- leg og horfði niður fyrir sig. Loksins sagði Drake, sem fanst ásigkomulagið mjög kvelj- andi: “Ungfrú Nelly, er mögulegt að fá að vita hvað þér voruð að hugsa um?” Hún leit upp með alvarlegu og yndislegu brosi. “Eg var að hugsa um það, sem þér sögðuð mér fyrir fáum dögum, þegar við vorum á skemtireið,” svaraði hún. “Eg hefi sagt yður svo mikið — og svo lítið sagði hann. “Þér sögðust hafa verið óheppinn og mist peninga á síðustu tímum,” sagði hún lágt. Hann kinkaði. Já, — það er því ver tilfellið. En það hefir enga þýðingu.” “Enga þýðingu?” endurtók hún. “En livers vegna hafið þér þá gefið mömmu jafn verðmikla gjöf? Ó, þér megið ékki neita því. Eg þekki ekki demanta, en eg veit að þetta arm- band hefir kostað marga peninga.” “Ó nei,” sagði hann með uppgerðar kæru- leyvsi. “Demantar eru nú sem stendur mjög ódvrir; í Kaplandinu finna menn þá í tunnu- tali.” , Hún leit á hann með alvarlegum ásakandi svip. “Þér ætlið að gera það minna en það er”, sagði hún, “en eg læt ekki gabba mig. Og svo byssan, liún er afar dýr. Hvers vegna hafið þér eytt svona miklum peningum?” Hann var að verða dálítið gramur. “HeyriS þér nú ungfrú Nelly”, sagði hann, “það er satt, að eg hefi mist nokkuð af pening- um, en samt er eg ekki alveg eignalaus — og þó eg væri það, þá er það skylda mín að veita fjöl- skyldu yðar endurgjald fyrir alla þá miklu vinsemd, sem hún hefir látið mér í té.” “Demantaarmband og verðmikil byssa eru engir smámunir,” sagði hún og liristi höf- uðið. “Ó, talið þér nú ekki meira um þetta!” sagði hann óþolinmóður. “Verðlitlir og gagnslausir hlutir eru mjög óhentugir, mín — ó, eg á svo bágt með aS láta skoðun mína í ljósi með orðum. Og finst yður nú ekki að þér hljótið að vera mér þakklát?” Hún hnyklaði brýrnar og leit spvrjandi á hann. “Vera yður þakklát? Eg var að segja yður að þér hefSuS ekki átt að eyða svona mikl- nm peningum. Hvers vegna ætti eg að vera þakklát?” ^Af því eg hefi ekkert keypt handa yður,” svaraði hann. “Eg hefði ekki þegið það,” sagði hún. “Það vissi eg,” sagði hann. “Þess vegna gerði eg það ekki. En þér hefðuð getað leyft mér að gefa yður lítin hlut —” “Máske demantsarband, hundrað punda virði?” “Til endurminningar um mig. Er það ekki eðlilegt að eg vilji gefa yður eitthvað, sem minnir yður á mig?” “Við þurfum ekki slíkar gjafir til að muna hvort eftir öðru,” sagði hún róleg. “Eg held við verðum að færa seglið til hléborðs- ins.” Þau þögðu á meðan hún lagaði seglið. Svo sagði hann: “Mér þykir slaamt að hafa móðgað yÖur, ungfrú Nelly. Eg liefi máske hagað mér rapgt — eg sé það núna. En hugsið þér yður í mínum sporum —” af ákafanum rann hann niSur af þóttunni og féll niður við fætur henn- ar, “setjum nú svo, að þér hefðuð brotið hand- legg yðar, að góðir Samaritar herði hjálpaS yð- ur og annast um yður eins og prins í margar vikur og að þér hefðuð verið ánægðari og gæfu- rfkari en þér höfðuð verið mörg síðastliðin ár mundi yður þá hafa líkað að fara burt og kveðja með “kæra þökk! Eg er yður mjög skuld- bundinn! ÞaS var fallega gert af yður” o.'s. frv. “Munduð þér ekki íiafa viljað sýna þakk- læti ySar á annan, hátt? VeriS þér nú sann- gjarnar og réttlátar — ef að kvennmaður ef að kvennmaður getur verið sanngjörn og réttlát — viðurkenniS, að eg er ekki eins slæmur og þér viljið gera mig!” Hún leit hugsandi niður á hann, svo horfði hún aftur út yfir sjóinn. “HvaS viljiS þér að eg segji?” spurði hún. “Nú — eg fæ yður naumast til að skifta skoðunum þetta — og eg verð þess1 vegna að láta mér nægja að biðja ySur að segja: “Eg fyrirgef yður.” Bros lék um andlit hennar, þegar hún leit aftur á hann, en það var sorgþrungið bros. “Eg ^yrirgef yður,” sagði hún. Hann lyfti húfunni og tók hendi hennar, og áSur en hana grunaði hvað hann ætlaði að gjöra, bar hann hana að vörum sínum. Fyrst blóðroðnaði hún en fölnaði svo strax aftur. Þetta var í fyrsta skifti að karlmanns varir snertu hendi hennar, hún skalf ofurlítið og leit á hann með hryggum og kvíðandi svip. Svo snéri hún höfðinu burt svo fljótlega, að hann sá hvorki litbreytinguna né svipinn í augum hennar. “Mér finst eg vera eins og glæpamaður, sem hefir fengið óværSskuldaða tilslökun,” sagði hann hálfalvarlegur, “og éins og glæpa- maður nýt eg hagsmuna af mildi dómara míns.’ Hún leit spyrjandi á hann — svipurinn í augum hennar var bæði vandræðaiegur og hræddur. “Eg þrái endurgjald eins heitt og fjrrir- gefningu, fyrir hina eðallyndu fórn mína, með >ví að forðast að gefa yður demantsarmband.” “Endurgjald?” stamaði hún. Hann kinkaði. “Já. AS lokinni hegningarræSunni, sem þér hélduð yfir mér, getið þér ekki neitað að þiggja eitt eða annað merki um þakklæti mitt, ungfrú Nelly. Þetta —” Hann leitaði í vösum sínum og tók loks upp silfurblýjant. “Mig langar til að biðja yður að vera svo góð, að þiggja þetta”, sagði hann. “ViljiS þér gjöra svo vel að skoða það nákvæmlega, áður en þér með stoltri gremju og æstri reiði neitið að þiggja það? Eg held að blýjantur- inn sé dollars virði? ÞaS er ekki afar há fjár- upphæð. En hann er að öðru leyti gagnleg- ur, og eg sýni mína meðfæddu gætni með því, að bjóða yður hann — það er eini hluturinn í vösum mínum, sem eg get boðið yður — auk hans liefi eg að eins eldspýtnadós, og þar eð þér reykið ekki, þá hafiS j)ér enga þörf fyrir hana — því eg vona og trevsti því, að í hvert skifti sem þéi; notið blýjantinn, þá munið þér hugsa til gefandans og })akklætis hans, sem enginn dýrgripur jafnast við.” Meðaxv'hann flutti þessa ræðu, sem hann gerði til þess að dylja þá ósk sína, að hún vildi þiggja gjöf hans, sem hann var hræddur um aS hún gerði ekki, kom og fór blóðið í kinnum Nell- ys, en hún horfði samt stöðugt'á liann, eins og hún væri hrædd við a'S líta af honum. “ViljiS ])ér þiggja hann — eða á eg að fleygja honum í sjóinn eins og þakklætisfórn? ÞaS væri slæmt, því hann er gagnlegur hlutur, og liann hefir í mörg ár fvlgst með mér. Já eða nei?” / ( MJIZ— •• L* •¥* timbur, fjalviður af öllum Nyjar vorubirgðir ttgu„dum, 8elrettu, og .í.- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erumætíð glaðir að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ------------------- Limitad----------------— HENRY AVE. EAST - WINNIPEG \ Automobile og Gas Tractor Sérfræðiuga verður meiri þörf en nokkru sinni áður í sögu þessa lands. Hví ekki að búa sig undir tafarlaust? ) Vér kennum yður Garage og Tractor vinnu. Allar tegundir véla — L head, T head, I head, Valve in the head 8-6-4-2-1 Cylinder vélar eru notaðar við kensluna, einnig yfir 20 raf- magnsaðferðir. Vér höfum einnig Automobile og Tractor Garage, hvar vér getið fengið að njóta allra mögulegra æfinga. Skóli vor er «sa eini, sem býr til Batteries, er fullnaegja kröfum tímans. Vulcanlring verksmiðja vor er talin að vera'sú lang- fullkomnasta í Canada á allan híjtt. Xrangurinn af kenslu vorri hefir oss til mikillar ánægju sann- fært bæði sjálfa oös og aðra um að kenslan er sú rétta og sanna. —Skrifið eftir upplýsingum—allir hjartanlega velkomnir til þess að skoða skóla vorn og áhöld. GARBUTT M0T0R SCH00L, Ltd. City Public Market Building. CALGARY, ALTA. húsin, sem láu eins og stórir hvítir steinar í fjallshlíðinni, og það var líka eitthvaS annaS V en fegurS Shorne Mills, sem snerti tilfinningar lians. Hann hafSi dvaliS víSa, þar sem eins fallegt var aS vissu leyti, og jafnvel fallegra en hér, og þó hann hefSi yfirgefiS þá staSi ang- urvær, hafSi hann þó ekki fundiS til jafn þving- andi hugarangurs eins og þenna dag. “Á kvöldin er hér enn þá fallegra,” sagSi Nelly glaSlega. “AS sigla á haustkvöldi, þeg- ar ljós hafa veriS kveikt og öll húsin líta út eins og ljósberar, og blá hitamóSa hvílir yfir þorpinu og raddir barnanna óma út yfir sjóinn eins og gegn um þoku—á slíkum kvöldum glitr- ar sjórinn eins og fosfot, og báturinn skilur eft- ir silfurgljáajidi rönd á yfirborSi hans — svo þaS er eins og maSur hafi allan heiminn fyrir sig sjálfan —” Hún þagnaSi skyndilega og stundi óafvit- andi. Var hún aS hugsa um, aS þegar haust- kvöldin kæmu og Drake Vernon var ekki hjá henni, þá yrSi hún alein og einmana, og aS heim urinn væri miklu skemtilegri, þegar maSur hefSi fylgdarmann? Hann leit á andlit / hennar. “Þetta var fögur mynd,” sagSi hann lágt. “Eg skal liugsa um hana, hvar sem eg verS í haust.” Nelly hló þegar báturinn rakst á hafnar-1 kampinn og stóS upp. “HaldiS þér aS þér muniS hugsa um þetta? Eg ímynda mér aS þér skemtiS ySur of vel og eigiS svo annríkt viS fyrirtæki yðar. ÞaS mundi eg verSa, ef eg færi frá Shorne Mills út í hinn stóra lieim.” “Þér eruS óréttlát gagnvart ySur,” sagSi liann dálítiS þóttalega. Hún hló og roSnaSi ögn. “Ó já,” sagSi hún. “Eg mundi auSvitaS ekki gleyiöa Shorne Mill?, en þér — þaS er alt annaS meS vður.” Hún stökk á land áður en hann fékk tíma til að fara úr bátnum og rétta henni hönd sína. Hann lyfti blýjantinum upp, eins og liann væri aS selja hann á uppboði. Nelly hugsaði sig um eitt augnablik og rétti svo hendi sína fram þegjandi. Hann lagði blýjantinn í liana og spaugið í rödd lians hvarf strax. “Þökk fyrir”, sagði hann alvarlegur. “Eg var hræddur um aS þér munduð ekki þiggja hann, og það hefði ollaS mér hrygðar. VSur hefði líka fundist þaS leitt eftir á, því eg veit hve ástríkt hjarta þér hafið, ungfrú Nelly!” Hún hélt 'fast um blýjantinn þangað til hann volgnaði, og stakk honum svo í vasann. “En’, sagði hann, er hann var búinn að kveikja í vindli. “Eg þarf ekkert að minna mig á — það er ekki líklegt að eg gleymi —• Shorne Mills.” Hann snéri sér við og starSi á hafnarkamp- inn og liúsin, sem stóðu dreifð á hæðinni fyrir ofan. og á litla þorpið, sem nú stóð í sólskin- inu. “Nei, það er ekki sennilegt að eg gleymi þessum tímum.” Hann duldi stunu og hún líka, sem þving- aði sig til að brosa. “Maður brýtur ekki handlegg sinn dag- lega, því það er viðburður, sem maður glevmir ekki svo auðveldlega,” sagði hún, “og eg er viss um að þér glejonið ekki Shorne Mills, yður verður erfitt að finna nokkurn fegurri stað. Er hér ekki indælt núna, meðan sólin skín á klettana, svo gluggarnir hans gamla Brown- ies geisla eins og demantamir í armbandinu hennar mömmu?” Hún hló gletnislega og talaði fljótt, eins og þaS væri hættulegt að þagna. “Eg hefi heyrt sagt, að þaS væri að eins eitt pláss í heiminum, sem líktist því — Ointra — er það ekki í Portugal?” Hann kinkaði. Hann starði alt af undr- andi á þenna yfirburða fagra stað, á íbúðar- “Eg ætla að brúka hann á morgun, Brownie kl. 11,” sagði liún viS gamla fiski- manninn, sem fór að festa Annie Laurie. Hann bar hendina upp að húfunni. “ Já, já, ungfrú Nell. En mín þurfið þér líklega ekki?” spurði liann og leit á Drake, sem stóð bíSandi með hendur í vösum. “Jú, það geri eg. Eg gleymdi að hr. Vernon fer liéðan á morgun,” sagSi hún glað- lega og fór að syngja á meðan þau gengu upp brekkuna. En Drake söng ekki og svipur lians var -afar dimmur. V i Alt kvöldiS spjallaSi frú Lorton við gest sinn, um fegurð armbaudsins og hve leitt sér þætti að hann færi burt. “AÁiSvitaS hljótið þér aS þrá aS komast héðan í burt,” sagði hún og stundi. Hér hefir eflaust verið tómlegt og leiðinlegt fyrir yður, og mér þykir slæmt að heilbrigði mín hefir bannað mér aS vera á skemtiferðum með yður. ÞaS eru margir eftirtektaverðir staðir í um- hverfinu hér, sem við hefðum getaS heimsótt; en þér afsakið eflaust veika manneskju eins og mig. Og eg vona að þetta verði ekki síðasta koma yðar til Shorne Mills. Eg þarf ekki að segja, að heimsókn yðar mundi gleðja okkur ó- segjanlega —” ViS og við sagði Drake nokkur kurteis orS, en hann var eins og utan við sig. Þetta kvöld hafði hann engan að tala við nema frúna, því Nelly mundi alt í einu eftir því, að hún varð að líta eftir móður Brownies, sem nú var milli 100 og 110 ára gömul, og Diek var í vinnustofu sinni til að fága nýju fallegu byssuna. Seint um kvöldið koim Nelly heim, og sagði frá öllu sem gamla konan hafði sagt og gert. Hún gekk svo bráðlega upp og sagði: “GóSa nótt, hr. Vernon; Dick bað að láta vagninn vera hér kl. 9.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.