Lögberg - 09.09.1920, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.09.1920, Blaðsíða 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 9. SEPTEMBER 1920 BU. T GULLVARIN ÁBYRGÐ Alberta fylki býður íl Þeim sem óska góðra leigustaða fyrir fét fvr- ir háa leigu, ný skuldabréf með 6% ársleigu. 11 Þetta er tíu ára Gold Bonds, dagsett 1. maí 1920, og falla til útborgunar 1. maí 1930, með leigumiðum útborguðum 1. maí og 1. nóvember. H Skuldabréfin eru að upphæð $100, $500 og r'$1,000. , H Tekjur og allar eignir fylkisins standa að baki þessara skuldabréfa. H Þeir sem leggja vilja fram fé í lán þetta geta kevpt skuldabréfin beint frá fylkis féhirði, án nokkurrar borgunar til millimanna eða tafa af nokkru tagi. U Þetta tilboð er aðallega birt til að gefa þeim færi, sem litlu hafa til að verja, svo þeim iðju- sömu og sparsömu, hvort sem eru handverks- menn, stritvinnumenn, bændur eða lærðir menn, gefist kostur á að koma fé á leigu bréflega. 11 Féð sendist með merktum ávísunum á banka, trygðum ávísunum og póstávísunum. Sendið öll skrif til DEPUTY PROVINCIAL TREASURER. HON. C. R. MITCHELL, Provincial Treasurer. W. V. NEWSON, Deputy Provincial Treasurer, Parliament Buildings, Edmonton, Alberta. Business and Professional Cards HVAÐ aem þér kynnuð að kaupa af húsbúnaði, þá er hægt að semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða að Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., Koini Alexander Ave. Kveljist eigi degi lengur af kláða, af Gyllinœð blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL & THOMAS, Chiropractwrs og Elec- tro-Therapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýja sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þœgileg sjúkrastofnun, hæfi- lega dýr. SAMSÆTISKVÆÐI til Sigríðar og Einars Scheving, Hensel, N. Dak. Kem eg hér með kvæðið mitt, þá kemur fólk með offur sitt. Er ei cent né gullið glæst, gjöf, er liggur hjarta næst, sem-ei\ylrík ástar lund, til ykkar hjóna á kveðjustund. Orð mín bið eg virði vel, vinur Einar, glatt með þel. Hingað komst með kjark og þor, konu og börn eitt skrúðfínt vor, land þú keyptir bygðar bezt, brátt það sást að hepni mest þinn réð efla heilla hag, hygginn vanstu sérhvern dag, veittir kaupið verkalýð, virtir dygð og störfin fríð. Landið húsin léleg bar, lítil framför sýndist þar, vott um fátækt ljóst þú leizt, lítinn auð fékk bóndinn reist, þar sem áður þrekinn sat þann oft skorti klæði og mat. Eg sagði við þig, vinur minn, er vartu hingað nýkominn: “pín eru ekki örlög hörð, eignast hefirðu gæða jörð, akur, skógur, engið frítt alt þitt landið nú fær prýtt.” Aftur tjáðir þítt með þel: “pó var hér ei ibúið vel.” Mér datt í hug við drengskaps mat Davíð og hann Golíat. Flestir, sem að fyrst þig sjá, fremur smáan velli á, hugsa þig ei mikinn mann né miklum kostum fágaðan, því rekast menn í roga stanz við reynslu’ og þekking húsbónd- ans, þegar koma þín til heim, þinn sjá garð og manndóms seim. Gæfan hefir glatt þig vel, irrátský samt og hrygðar él stundum hafa heimsótt þig og húsfrú mæta fjörs á stig. Hörðust eru örlögin: ástvinanna missirinn. Drotni gjafir þakkið þið, þrek, sem veitir ró og frið. Af gjöfum þeim í garð er skín, gjafa bezt er húsfrú þín sterk og blíð, við ibústjórn sling, búin sæmd og mannvirðing. I kvenfélagið kemur skarð, er kveður Scheving þennan garð, gulls því eikin, œ forsjál, unnir því með líf og sál. Hartnær aldar fjórðung frítt fagran garðinn hafið prýtt. pig að missa, það er tap, úr þessum kristna félagsskap. Með vilja og alúð veittir lið, veglynd bæði eruð þið, þakkarfórn því makleg má ' munni og hjarta koma frá. Hæsta tign og heiðurinn heimilis er friðurinn, GIGT Stónnerk hdnuUækning fundin mt manni er þj&8ift sjálfur. Um voritJ 1893 «6tti aC mér vöðva og bölgugigt mjög illkynjuð. Eg þj&.ðlst I þrjö &r, eins tilfinnanlega og þelr einlr geta akilið, er líkt hefir verið ástatt fyrir. Fjölda lœkna reyndi eg ifamt ögrynni meðala, en alt kom fyrir ekki. Lokslna fann eg ajálfur meðal sem dugBi. Hefi lœknaB síðan fjölda sjúklinga, suma frá 70-80 ára gamla. reyna þenna nja lœknisdóm. Sendið Eg vil l&ta hvern gigtarsjúkling enga peninga; aðeins fulla &ritun. Eftir að þér haíitS lœknast að fullu, megið þér senda mér andvirðlð, einn dollar, en munið það, a eg vil ekkl penfngana, nema þér séuð fyllilega &nœg«ir. Er þaB ekki sanngjarnt. Því aB þj&st, þegar lœkning er f&an- leg. SkrlfiB undlreins. Mark H. Jackson, 857G Durston Bldg. Syracuse, N.Y. Mr. Jackson &hyrgist. Ofanskr&B satt og rétt. Læknaði eigið kviðslít ViB aö lyfta'kiatu fyrir nokkrum &rum, kviBslit,naBi eg afarilla. Jjseknar sögBu aö ekkert annaB en uppskurBur dygBi. Um- búBir komu aB engu haldi. Loksins fann eg r&B, sem læknaBi mig að fullu. SIBan eru liðin mörg &r og hefi eg aldrei kent nokkurs meins, vinn þ6 harða stritvinnu viB trégmiBi. Eg þurfti engan uppskurB og tapaði engum tíma. Eg býB ykkur ekkert til kaups, en veiti upplýsingar á hvern h&tt þOr getiB læknast &n uppskurðar; skriflB Eugene M. Pullen, Carpenter 130G Mar- cellus Avenue, Manasquan. N. J. KlippiB þenna miBa úr blaðinu og sýniB hann fólkl er þj&ist af kviðsliti—meB þvi getiö þér bjargaB mörgum kvÍBslitnum fr& því aB leggjast & uppskurðarborBIB. / er göfgar ykkar börnin bezt blessun sem að fylgir mest, bæði ment og manndygð skær á munarengi þeirra grær, eftirdæmi er þeim veitt, sem á við jafnast gjald ei neitt. Hér er andans blíður blær blómið kærleiks fagurt grær, heilla dísin heldur vörð, hún uppfyllir brotin skörð, er setti í garðinn tímans tönn, trúin býr í hjarta sönn, glatt við mót og manndóms lund er merki er berið hverja stund. Leiði ykkur líknar hönd, Ijóssföðurs að ‘Frisko’ strönd, óskar fólkið, eg þess bið, eilíft þar er sumarið, auki heilsu, yndi og ró andrúms loft við bláan sjó; gjörir yfir elli bjart, ykkar hjóna dygða skart. Arfa knáa og unga þið eftir skiljið búgarð við, landið alt og iðnaðs þing, uppskeru og búpening látið falla í hjýra hönd, hepni, ment og kærleiks bönd. — Einar Scheving, óskum vér: Alvalds blessun fylgi þér. 8-22-1920 Sv. Símonsson. Bleriot heitir sá maður, sem | fyrstur fór í flugvél yfir Ermar-: sund og mikla frægð hlaut af dirfskufullu ferðalagi í loftinu, j er jafnan hepnaðist vel. Af hon. j um heimtar nú franska stjórnin ’ 5 miljónir franka sem sinn part í hinum mikla gróða, er hann rak- aði saman í flugvélasmíðum með- j an á stríðinu stóð. kil KIIHIII IIHKIEI Til húsmœðra í Canada. Stjórnin hefir aftekið settar reglur fyrir hveitimyllur, og því getum vér flutt þá góðu frétt, að vér höfum tekið upp á ný að búa til vora gömlu góðu tegund af PURIty FLOUR “Meira brauð og betra brauð og betri kökur líka og þar með þau skilyrði, er unnu þeirri mjöltegund mikla frægð, bæði utan lands og innan, og >það orð að mjelið okkar væri mesta afbragð, úr bezta hveiti í víðri veröld. Enga sannfregn af þessu félagi höfum vér verið fegnan að flytja og við vitum víst, að þér eruð fegin líka og ánægð yfir hinum nýju kringumstæðum. Enginn efi er á, að almenn- ingur fagnar voru gómsæta hveitibrauðsmjeli og Jétta, ljúf- fenga bakstri eins og hann gerðist fyrir stríðið. Spyrjið matsalann eftir poka af hinu nýja “high patent” Purity Flour. WESTERN CANADA FLOUR MILLS CO., LIMITED Toronto. Winnipeg. Brandon. Calgary. Edmonton. Vancouver. New Westminster. Victoria. Nanaimo. Prince Rupert .. Nelson. Rossland. Goderich. Ottawa. Montreal og St. Joihn N.B. imapama lullSSIItl ■ MENTID BORNIN YKKAR! The BOOK of KNOWLEDGE PrcMtuS- á 4 tunguiálum (Bók Þekkingarinnar) ALFRÆÐIBÓK FYRIR BÖRN OG UNGLINGA 10,000 MENTANDI MYNDIR | ■ ■ Bókinni, sem er 20 bindi, 6,582 blaðsíð- ur, er skift niður í 16 aðalhluta, sem fjalla um eftirfylgjandi efni: Canada Bandaríkin Önnur lönd. Náttúrufræði Líf mannsins. Jurtalífið Jörðin. Hlutir, .sem börn eru forvitin nm. títdrættir úr beztu ritverkum. Frægir menn og konur. Kvæði og })ulur Sögur og æfintýri. Hetjusögur Lexínr fyrir börn í al- mennum fræðum. Hvernig á að búa til þarflega hluti. 350 lilmyndir fnllri bUðsíðn stcerð Leyst úr hverri spurningu, sem nokkru barni getur í huga komið. Hvers vegna er ís háll? Hvers vegna er sjórinn ekki kyr? Til hvers eru augnabrúnirnar ? Geta plönturnar séð? Hvers vegna súmar mjólk? Hvers vegna er snjórinn hvítur? Hvaða fugl hefir lengst 'stél ? Blika stjörnurnar í raun og veru? Hvað orsakar litfegurð sólarlags- ins? Hvers vegna eru kvistir í tré? Hvað er bergmálið? Hvers vegna liafa hlutirnir skugga? Hvers vegna er beitt á sumirn ? Hvað er “Camouflage”? | ■ I | ■ fl | | | ■ ■ ■ DRENGURINN SEM ÞESSI MYND ER AF VEIT ÞAÐ. VEIZT ÞÚ ÞAÐ? HANN hefir haft “BÓK ÞEKKINGARINNAR” eitt ár og hann gæti súgt o'kkur greinilega og rétt ótal margt ufþ hlutina, sem hann sér umhVerfis sig. Hann er kominn vel á veg með að ná þekkingar takmarkinu, sem ^ ættum að keppa að. Kennarinn lians mundi segja okkur að hann sé ætíð fyrstur til svars í skólanum.— ÞA.Ð KEMUR BARNINU AÐ MARKINU SETTA (“over the top”, eins og hermenn vorir sögðu.) | ■ A HVERJTJ EIGA BrtRNIN HEIMTINGU ? Hvert barn nú á dögum á fyrst og fremst heimtingu á nothæfri mentun, — menfun. sem kemur því aö notum I lífinu — ekki þulu- Iserdómi iim hitt og annatS, sem alls ekki á saman, heldur mentun, sem reynlst gagnleg, þegar út I lífið er komið. pess konar mentun verður að byrja i skólanum fyrsta og bezta, á heimUinu. En heimllið verður að vera svo úr garði gert, að það geti leyst þetta skyldustarf af handi, geti framleitt dugandi menn. “Bók þekkingarinnair” legg- IíVKIIjI.INN Aí» pEKKING OG NYT.SKMI. “Bók pekkingarinnar” er I sjálfu sér ný aðferð til að menta börn á heimilunum. 1 .henni eru yfir 10,000 einkar fallegar, mentandi myndir, og stuttar, en áaflega skemtilegar ritgerðir, sem frseða börnin um alt er þau þurfa að vita, og það á ljósu, einföldu ntóli. J>etta er hin fyrsta alfrægðibók, sem börn geta lesið með ánægju. Venjulegar alfræðlbækur eru ekki ritaðar fyrir börn, þær eru þurrar og strembn- ar, þær draga ekki að sér og halda ekki athygli bananna. “Bók pekk- lngarinnay’ þroskar barnssálina á eins eðlilegan hátt og sólskinið þroskar blómin. Hún veitir undirbúninginn, sem er lykillinn að vel- ferð og nytsemi í lífinu. ur undirstöðuna áð mentun, sem er gagnleg fyi-ir lífið. Breytingarnar, er stríðið mikla Ihefir valdið í heiminum, hafa knúð þá, sem hafa mentamál með höndum, til þess að leita að betri fræðsluaðferðum, svo að unglingarnir verði hæfari til þess að lifa undir breyttum kringumstæðum. Wilson, forseti andaríkjanna, sagði nýlega: Eg vil mæla með því fastlega, ag skólarnir taki skynsamlegt tillit til hinna breyttu kringum- stæðna, og að ekkert barn verði að fara á mis við mentun vegna stríðsins, til þess að þjóðinni megi vaxa styrkur sá, sem að eins rétt alþyðumentun fær veitt.” __ Seðjið forvitni ykkar með því að senda Coupon með pósti strax. The Free Coupon | THE GBOHEB SOCH7TY, Tlie Tribune Building, WinnliX'g i Please mail descriptive book, containing a little talk on the different departments in THE BOOK OF KNOWLEÐGE, and ex- | plaining the use and meaning of the work for the mind of a child. NAME ADDRESS Bæklingur, 80 hlaðsíður á stærð, terður sendur ykkur kostnaðarlaust. Bæklingurlnn er sýnishom af “B<>k pekkingarinnar” og innihelður eftirfylgjnadi ritgerðlr með myndiun: Foringjar mannflokks, sem er að deyja út (mynd I þremur litum); sólkerfiS; jörðin og tunglið; húðin á llkama vorum og hvernig hún er mynd- uð; hvernig neglurnar vaxa I fingrunum; hvernig tennurnar vaxa; taug- arnar I nefinu; heyrnin; lýsing á heila og taugakerfi; konungar villidýr- anna; skip bygð úr steinsteypu; hvernig við gröfum upp sólskin liðinna alda úr jörðinni; hvernig eýðimörkum er hreytt I frjósama akra;; týðveldin í Suður-Amerlku; hvers vegna við teljum í tugum; hvernig daganöfnin eru til komin; mærin frá Orleans krýnir Frakkakonung; tveir spæjarar frá uppreistartlmum i Bandaríkjunum; þægileg aðferð að búa til raddslma; hvernig á'að fara að því að Ihekla sjal; skátahreyfingin I'Ameríku; hvernig drengir geta lært að nota smtðatól o. fl. | ( | | 1 | ■ LOGBERG—Sept. 8—'20 The Tribuno Bnilding THE GROLIER SOCIETY Winnipeg | ■ \, Q, Carter úremiður, eelur gullstáas o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tíma en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Sfmi M. 4520 • iVlnnipeg, Man. Dr. B. J. BRANDSON 701 Lindsay Building Telbphonf. qarrv 320 Oftice-TÍmar: 2—3 776 Victor St. Telbphone gabry 321 Winnipeg, Man. I Dagtals. 8t 3. «74. Bt. J. BM Kalli sint á nótt og degt. DI&. B. GERZABEK, M.R.C.S. frá Englandi. L.RC.P. trt 1 London, M.R.C.P. og M.R.C.S. *r* Manitoba. Fyrvenandi aðsto<5arI*knlf við hospital I Vínarborg, Prag. o| Berlin og fleirl hospítöl. Skrifstofa á eigin hospítati, 415—417 Pritchard Ave., Winnlpeg, Man. Skrifstofutlmi írá 9—12 f. h.; I—• og 7—9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigif. hospítal 415—417 Pritchard Ave. Stundun og iækning valdra sjúk- linga, sem þjást af brjðstveikl, hjart- veiki, magasjúkdómum, lnnýTiaveiki. kvensjúkdómum, kaHmannasjúkdóm- um.tauga veiklun. Vér lsggjum sérstaka áherslu á aí selja meðöl eftlr forskriftum læk.ia Htn beatu lyf, sem hægt er að fá eru notuð eingöngu. þegar þér komlð með forskriftina til vor, megið þ#r vera vlss um að fá rétt það sem Iseknlrinn tekur tll. COI/CLEUGK A CO. Notre Daœs Ave. og Shcrbrooke H. Phones Garry 2*90 og 28»', Oiftlngaieyfisbréf nu Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsay Building PítsmoNEiaiMT 3ðe Office-tímar: a—3 HEIMILI: 764 Victor Sí, eet úii.kphonei 8ÁKRV rea Winnipeg, Man. DR. B. H. OLSQN 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingeraol St. Talsími: Garry 1608 WINNIPEG, MAN. Dr- J. Stefánsson 401 Boyd Buildinff C0R. PORT^CE A»E. A EDMOpTOft *T. Stundar eingongu augna, eyina. naf og kverka ajúkdóma. — Er að hitu frákl. 10-12 L h. eg 2 - 5 e. h.— Talatmi: Main 3088. Heimfli 105 OliviaSt. TaLimi: Garry 2816. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir lógfræðingar, —V---------------- SkrirsTora:— Room 811 McArtbur Building, Portage Avenue Ariton: P. o. Box 1050, Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg W. J. Linda*, b.a.,l.l.b. fslenkur Lögfræðingnr Hefir heimlld til að taka að sér mál bæði I Manitoba og Saskatehe- wan fylkju,m. Skrifstofa að 1907 Cnion Trust BMg., Winnlpeg. Tal- slmi: M. 6 535. — Hr. Ltndal hef- ir og skrifstofu að Lundar, Man., og er þar á hverjum miðvikudegl. Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfrafcingur Heimili: 16 AHoway Court,, Alloway Ave. MESSRS. PIIILLIPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreai Trust Bldg., Wlnnlpeg Phone Main 512 Armstrong, Ashley, Paimason & Company Löggildir Yfirskoðunarmenn H. J. PALMASON ísl. yfirskoðunarmaður. SOS Confederation Llfe Bldg. Phone Main 186 - Winnipeg Dr. M.B. HaUdorson 401 Boyd Building Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar eérstaklega berklaaýkl og aðra iungnaajúkdöma. Br að flnna t akrlfgtofnnnl kl. 11— 1* tm. og kl. *—4 c.m. Skrlf- ■tofu tals. M »918. Helmlli: 4« Alloway Ave. Talalml: Hher- brook tlU J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerðet Block Cor. Portage Ave. og Donald Street Tals. main 5302. Verkstofn Tals.: Garry 2154 Heun. Tals.: Gnrry 2942 G. L. Stephenson PLUMBER AUskonar rafmagnsáiiöld, gvo sem ■tranjárn vfra, nllar tegnndlr a( glöeiun og aflvaka (batteris). VERKSTDFI: 676 RDME STREET JOSEPH TAVLOR LOGTAKSMAÐUK Helmllie-TalH.: SL Jobn 184« SkrUatof n-Tals.: Main 7978 Tekur lögtaki bæði húsalelguskuldlr, veSskuldlr, vlxlaskuldlr. Afgrelðlr alt sem að lögum lýtur. Skrifntofa, «55 M»*n Reiðhjól, Mótor-hjól og Bifreiðar. Aðgerðir afgreiddar fljótt og vel. Seljum einnig ný Perfect reiðhjól. Skautar smíðaðir, skerptir og Endurbaattir. J. E. C. WILLIAMS 641 Notre Dame Ave. A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Sclur ltkkistur og annact um útfarir. AUur úthúnaður sá bezti. Enafrem- ur aelur hann alskonar minniavarða og legateina. Hoimilis Tal. - Oarry 2151 akrifktofu Talt. - Oarry 300, 375 G0FINE & C0. \ Tals. M. 3208. — 322-332 EUlee Are. Horninu á Hargrave. Verzla með og virða brúkaða hús- munl. eldstór og ofna. — Vér kaup- um, seljum og skiftum á CUu sem er nokkura virBi. JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vðnduð vinna ábyrgst Heimili 382 Toronfco stræfci Simi: Sher. 1321 Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒBI: Horni Tsronio og Notre Dame Phone —: Helmill. Qarry 3MM Oarry »99 Giftinga og i. > Jarðarfara- b,0,n með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 J. J. Swanson & Co. Verzla með faateignir. Sjú um leigu á húaum. Annaat lán og eldaábyrgflir o. fl. 808 Paris BnUdtng Phone Maln 2598—7 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great We«t Permanent Loan Bidg., 356 Main St. B. B. Ormi&ton t blómsali. Bló>m fyrir ðll fcækifæri. Bulb, seeds o. s. frv. Sérfræðingur í að búa til úfc- fararkranza. 96 Osbome St., Wlnnipag Phone: F I) 744 Hem^ili^f g 1880 Sími: A4153. ísl. Myndastofa WALTEIPS PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhúsið 290 Portage Ave. Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.