Lögberg - 16.09.1920, Blaðsíða 8
m §
LOGBERG FIMTUADGINN
16. SEPTEMBER 1920
BRÚKIÐ
Safnið nmbúðunum og Coupons fyrir Premíur
Úr borginni
Guðmundur Sturlaugsson frá
Westbourne kom til bæjarins í
vikunni, sagði hann uppskeru
fremur góða þar vestra, en að
þresking gengi fremur seint sök-
um votveðra.
Mr. Tryggvi Ingjaldsson frá
Árborg, Man., var á ferð í borg-
inni seinni part vikunnar sem
leið.
Mr. Snæbjörn Einarsson verzi-
unarstjóri að Lundar Man., kom
til borgarinnar snöggva ferð um
miðja fyrri viku.
Séra Runólfur Marteinsson er
nú að ferðast um bygðir íslend-
inga í erindum fyrir Jóns Bjarna-
sonar skóla. Hefir þegar heim-
sótt Gimli, Riverton, Árborg og nú
síðast Reykjavík og Ashern. Síð-
astliðinn fimtudag lagði hann á
stað suður í Norður Dakota Sunnu-
daginn hinn 19. þ. m. verður hann
ásamt séra Sigurði Chriatophers-
syni að Big Point og Langruth.
S. K. HALL, B. Mus.
Professor Piano Department
. St. John’s College.
After 4 o’clock at
701 Victor St. Ph. N 8080
MOTTO
“Með þér, með þér eg þangað fer,
m£r leiðist æfin hér”
Ben. Gröndal.
pangað sem að þorsti og dauðinn
flýr,
par sem Doktor Halldórssonur
býr,
Beint eg fer, ef brestur sálarfrið,
Bara til að snúa mér þar við.
K. N. ~
Mr. Valdimar Anderson, sonur
Skúla Andersons á Sherburn St.,
hér í bæ, lagði af stað á sunnu-
dagskvöldið vestur á strönd til
Vancouver, og ibýst við að dvelja
þar fyrst um sinn.
Gjafir til Jóns Bjarnasonar
skóla.
Dr. M .Hjaltason Lundar $15,00
Ónefndur, Oak View Man. 10,00
Guðm. Pálsson Narrows .... 5,00
Á. Björnsson, R.vík P. 0.r.. 5,00
Á. Pálsson Rvík Man....... 16,08
Sveiníb. Kjartansson ....... 2,22
Guðm. Kjartansson ......... 10,00
Nikulás Snædal, ........... 5,00
Mrs. Valg. Jóh. Erlendsson 20,00
Mrs. Sigríður Johnson .... 15,00
Ingvar Gíslason............. 5,00
Mr. og Mrs. Th. Olemens
Ashern Man. .......... 10,00
J. Eðvald Sigurjónsson kom frá
Argyle-bygð á mánudaginn og
býst við að stunda nám við Wes-
ley College næsta vetur svo sem
undanfarin ár. preskingarvinna \
hjá löndum í hans Ibygðarlagi
segir hann að gangi yfirleitt
greiðlega, en víða /liafi raenn þar
orðið fyrir vonfbrigðum með út-
komuna. Á mörgum ökrum reyn-
ist miklu minni uppskera en út
leit fyrir þegar slegið var; hagl-
skemdir urðu allvíða og nokkurs
ryðs varð vart á sumum stöðum,
þó muni sumarþurkamir valda
mestu um rýrnun kornsins. Á
sumum löndum er uppskeran þó
ágæt og hveitiverði^ hið bezta sem
stendur.
Samtals $117,30.
S. W. Melsted
Gjaldkeri skólans.
Mr. Hjalti Anderson í Cypress,
Man., hefir fundið upp og full-
gert vél, sem kemur sér vel fyrir
bændur, “Stooker”, sem tekur við
hveitibindunum úr sláttuvélinni
og reisir þau upp á akrinum. Vér
höfum ekki fengið nákvæma lýs-
ingu á þessari vél, en sagt er, að
hún hafi reynst vel. Mr. Ander-
hon hefir tekið einkaleyfi (pat-
ent) á vélinni bæði í Canada og
Bandaríkjunum.
Court
heldur
1146,
kvöld
verzl-
C. O. F.
Vinland, No.
aukafund í
(fimtud. 16. þ.m.) í
unarbúð Gunnl. Jóhannsson-
ar, ibeint á móti G. T. hús-
inu. Mjög áríðandi mál þarf
að útkljá á þessum fundi,
svo heiðraðir meðlimir, sem
því geta við komið að mæta
á fundinum. ættu, ættu ekki
að vanrækja að koma á fund-
inn.
B. Magnússon, R. S.
ÁBYGGILEG
IJÓS
i
AFLGJAFI!
tRADE MARK, REG15TERED
BIFREIÐAR “TIRES”
Goodyear og Domlnlon Tirea tttit
4 reiSum' hönduin: Getum lít-
vegafi hvaSa tegund eem
Þér þarfniat.
Aðgerðum og “VulcanJzluK” sér-
htakur gaumtir geflnu.
Battery aBgerSir og blfreiCar tll-
bflnar tll reynetu, geymdar
og þvegnar.
ACTO TIRE VUDCAMZING CO.
309 Cumberland Ave.
Tala. Garey 2787. CplS dag og nðtt.
-------og-----
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJCNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg ElectricRaihvay Go.
i
GENERAL MANAGER
w
ONOERLAN
THEATRE
Miðvikudag og Fimtudag
“The Right
to Happiness”
DOROTHY PHILLIPS
Föstudag og Laugardag
Tom Mix ,
“The Coming of the Law”
Mánudag og pri/ljudag
“Other Men’s Shoes’.
Meðtekið $100,00 að gjöf úr
dánarbúi Aðalsteins Jónssonar, í
sjóð Jóns Sigurðssonar félagsins
til styrktarsjóðs heimkominna
hermanna. Peningar þessir voru
mér afhentir af hr. Kristjáni Sig-
urðssyni að Winnipeg Beach.
Fyrir þetta kvittast með þakk-
læti.
Mrs. P. S. Pálsson
Féhirðir 666 Lipton Str.
Wonderland.
Myndirnar sem sýndar verða í
haust á Wonderland, skara fram
úr flestu, sem enn hefir þekst í
heimi kvikmyndalistarinnar Pris-
cilla Dean hefir aldrei náð öðru
eins listarhámarki og í “The Vir-
gine of Stamboul” —
Miðviku og fimtudag birtist
Dorothy Philips í “The Right to
Happiness”, en á föstu og laug-
ardag sýnir leikhúsið frægan
kvikmyndaleik, sem nefnist “Com-
ing of the Law”, þar sem Tom
Mix hefir aðalhlutverkið með hönd-
uní. Næstu viku verður sýnd
myndin “Other mens Shoes” á-
samt mörgum öðrum hrífandi
ymndum.
ManitobastjórninogAlþýðumáladeildin
Greinarkafli eftir Starfsmann Alþýðumáladeildarinnar.
Samkoma verður haldin í Skjald-
borg þann 23. þ.m. til hjálpar fá-
tækri konu. Frekar auglýst í
næsta blaði.
Peir sem kynnu að vilja líta á
bækurnar, sem hr. Hjálmar Gísla-
son auglýsir í þessu blaði, þurfa
ekki annað en heimsækæja skrif-
stofu Voraldar í Hecla Press
byggingunni á Sargent Ave., þar'1LPU.nd {Uí1'biK'í?«fjJaír Síons’
sem Hiáimc. ”,, safnaðar i LeSlie, 30 dus. egg.
GJAFIR TIL BETEL.
Kristján Albert, Wpg....... $5.00
Ónefnd kona í Mikley ...... 1.00
pórður Bjarnason, Selkirk.....50
Ben. Magnusson, Selkirk.......75
Gefið á Heimilinu í ágúst:
D. Jónasson, Wpg.......... $5.00
S. F. Olafson, Wpg......... 5.00
Miss Heiða Sigurðsson, Wpg 2.00
Jónas Jónasson, Wpg........ 6.00
John Goodroan, Wpg......... 5.00
W. H. Olson, Wpg........... 5.00
Mrs. H. Olson, Wpg........ 10.00
Mrs. O. Freeman, Wpg....... 10.00
Mrs. Guðr. Pálsson, Wpg. 15.00
Mrs. S. Thompson, Selkirk .... 5,00
Mrs. B. Byron, Selkirk...... 2.00
Mrs. Ðlisabet Austdal, Selk 2.00
Krákur Johnson, Selkirk .... 2.00
H. Einarson, Elfros........ 5.00
Pétur Magnusson, Selkirk.... 5.0«
Th. Breckman, Lundar....... 25.00
Einvarður Breckman, Lund. 5.00
Mrs. John Collins, Winnipegosis,
sem Hjálmar verður að finna all-
an næstkomandi laugardag.
Herra Lárus Beek kom frá
Gimli á miðvikudaginn, þar sem
hann hefir dvalið um undanfarin
ár, á leið til bújarðar sinnar að
Amaranth P.O. Gamli maðurinn
er hress og kátur eins og fyrrum,
þó á áttugasta árinu sé hann nú.
Fundur verður haldinn í Jóns
Sigurðssonar félaginu þriðjudags-
kvöldið hinn 21. þ. m., að heimili
Mrs. J. B. Skaftason 378 Mary-
land Str. Mörg mikilvæg málefni
Hggja fyrir fundinum og eru fé-
lagskonur því alvarlega ámintar
um að fjölmenna. /
Mr. Jón Austmann, sonur Mr.
og Mrs. J. Austmann að 668 Alver-
stone Str., er einn þeirra ungu
Sanna, sem leika í Shamrock
aseball félaginu, «r borið 'hefir
sigur úr býtum gegn öllum í-
þróttafélögum slíkrar tegundar í
Winnipeg. Félag þetta mun
ætla sér að keppa á móti Brandon
og Portage La Prairie félögunum
á næstunni.
Með innilegu þakklæti.
J. Jóhannesson, féh.
675 McDermot Ave.
Nýjar bækur.
Bóndadóttir, ljóð eftir Guttorm
J. Guttormsson, verð í bandi $1.50
ógróin jörð, sögur eftir Jón
Björnsson, ib. $3.75, ób. $.272
Segðu mér að sunnan, kvæSi
eftir Huldu, ib. $2.7o, 6b. $1.75
Mannasiðir, eftir Jón VTakobs-
son, í bandi $2.45, ób. $1.65
Drengurinn, saga eftir Gunnar
Gunnar8»on, í þýðingu eftir
porst. Gíslason, ób. $1.25
Morgun, tímarit sálarrannsókn-
arfélags íslands, 1. árg. $3.00
íslandskort, $1.00.
Bókaverzlun Hjálmars Gíslasonar
506 Newton ave., Elmwood
Winnipeg.
Um að vanda ungan graðfénað.
í sumum sveitum Manitobafylk
is fer gelding ekki fram á réttum
tíma. Sá sem er höfundur að
þessu skrifi, var staddur á járn-
brautarstöð í fylki þessu að vori
til fyrir nokkrum árum, taldi þá
um fimtán ógelta bölakálfa í
gripahjörð, en þar var þó enginn
vel fállegur undaneldis tarfur,
pví var sázt að furða, að gripir í
því nágrenni voru í rýrasta lagi
pað er lögum gagnstætt, að láta
slíkar skepnur ganga lausar:
graðfola ársgamla eða eldri, hve-
nær árs sem er, bolakálfa 9 mán-
aða, á hvaða tíma ársins sem er,
hrúta fjögra mánaða frá 1. ágúst
til 1. apríl, gelta meir en fjögra
mánaða hvenækr árs sem er. Sekt-
ir um brot fyrir grafola, hrúta og
galta, $10 til $25, fyrir bola $25
til $50. pessi lög eru fyrir þá
gerð, sem vilja bæta gripastofn
sinn. í hverju héraði, þar sem
rýrar skepnur graðar ganga laus
ar, þá má eiga víst, að þær brjót-
ist inn um girðingar og frævi aðr-
ar er eigendur vildu halda til
vænna, kyngóðra gripa.
pegar ungir gripir eru látnir
óvanaðir, þá hlýzt af því annar
skaði. Ef þeir eru hafðir til sölu
tvævetur, þá fæst mikið minna
fyrir þá, héldur en ef geltir hefðu
verið, og jafnvel ef vanaðir hef^u
verið 14 til 15 mánaða gamlir, þá
Ita þeir líkt út og bolar, og eru
minna virði á sölumarkaði. pað
er mjög kostbær vani, að freáta
vönun of lengi.
Undirvísun, sem hér fer á eftir,
katnn að koma að liði.
Hveffnig gelda skal bolakálfa.
Kálfa sex til átta mánaða má
gélda án hættu. pað er erfitt aö
gelda kálfa of unga, en ef hann
er geltur of gamall, þá er hætt við
honum blæði mikið. peir eru
vanalega geltir á aldrinum mán-
aðar til fjögra mánaða gamlir.
Bezt er að gera það í svölu
rigningarlausu veðri, og miklu
hættuminna á beit en í óhreinu
fjósi.
Yms ráð eru til að ibinda kálf-
innsumir gélda þá standandi, en
vanalegi mátin er að legga hann
niður og binda hann á öllum fót-
um. Hníf skyldi hafa beittan
og skál með karbólvatni (einn
part á inóti þrjátíu) eða annan lög
sem eyðir gerlum.
Ef pungurinn er ífhreinn, skyldi
þvo hann vandlega með hreins-
andilög. Hníf skyldi hafa í
hreinsandi lög, þá ekki er í brúki.
Taka skal punginn og skera
fjórðung neðan af, svo sjái í bæði
eystun en ef ekki sér í þau, þá má
venjulega ýta því niður með því
fið strjúka kviðinn. pau má síðan
toga út og taka burt, með þuml-
ungs lengd af strengjunum svo
ekki lafi þeir út um skuröinn. Á
ungum kálfum má skera sem horf-
ir en á gömlum kálfum skal þenja
strenginn um fingur. petta mer
kólfin og stillir blóðrás.
Ef stórgrip skal gelda þá má
leggja hann niður og binda eins
og kálfa, en gæta þess vandlega
að ekki blæði of mikið, með því aS
mikið blæðir úr kó'lfi fullvaxinnar
skepnu. Til þess aS komast hjá
því, má sníSa kólfinn af með heitu
járni, en gæta þess að ekki sviðni
annað hold, einnig má merja
hann.
Vanalega er engar hjálpar þörf
eftir á. Skepnurnar skyldu hafð-
ar til haga eins fljótt og gelding-
in er afstaðin með því að mikið
minni hætta er á ígerð í sárinu í
haga en í gerði eða fjósi.
Ef flugur eru miklar þá gelding
fer fram, þá skyldi maka tjöru yf-
ir sárið til að verja það fyrir flug-
um. Ef maðkar 'leggjast á það,
er einfalt ráð að væta lagð í cloro-
formi og stinga því í sárið eða
fylla pottmál með oliu og Iáta
punginn lafa niður í. Cloroform-
ið eða gasolian drepur ormana, og
síðan skyldi tjara sett yfir til að
varna frekari ígerðum.
pá fúllvaxjnir bolar eru van-
aðir eða kólfar slitna, skyldi kalla
dýralækni af því sú aðgerð er of
alvarleg fyrir gripabbændur yf-
irleitt.
Takið eftir.
í bréfi til ritstjóra Lógbergs
frá umboSsmönnum Eimskipafé-
Ingsins í New York, er þess get-i - . ------ ------
ið, að GuIIfoss komi til New York ^asn “msjón og fyrir mjög sann-
18. október nœstk. gjarnt verð.
Jónas Pálsson er á ný reiðubú-
in aS veita nemendum móttöku í
kenslustofu sinni 460 Victor Str.
Einnig hefir hann ágæta kennara
með sér, sean kenna updir hans
umsjón. Á þann hátt gefst fólki
tækifæri að læra samkvæmt þeirri
reglu sem Jónas kennir, undir
Jóns Bjarnasonar
SKÓLI
tekur aftur, ef Ouð lofar, til starfa þriðjudaginn
21. September, í sama húsi og undanfarandi ár,
a<5 720 Beverley stræti í Winnipeg.
Báðnir kennarar við skólann eru: :
séra Rúnólfur Marteinsson, B.A., B.D., skóla-
stjóri og kennari í kristindómi og íslenzku.
ungfrú Salóme Halldórsson, B. A., kennari í
tungumálum.
ungfrú May Anderson, B.A., kennari í stærð-
fræði og náttúruvísindupj.
Markmið skólans er: kristileg menning,
ræktarsemi við íslenzkan feðraarf, hollusta við
hið nvja föðurland vort og góð fræðsla í öllum
greinum, sem kendar eru.
Jóns Bjarnasonar skóli var eini miðskólinn í
Manitoba og Saskatohewan, sem veitti tilsögn í
íslenzku síðastliðið ár.
Sendið umsóknir til undirritaðs, sem veitir
allar nánari upplýsingar.
R. MARTEINSSON,
skólostjóri.
Eins og kunnugt er, var mér
falið á kirkjuþingi í sumar að
gangast fyrir því, að safnað yrði
tillögum frá almenningi til þess
að kaupa bifreið (automobile)
handa trúboða vorum í Japan, séra
S. O. Thorlaksson.
Eg hefi frestað að leita sam-
skota hjá fólki þar til að uppsker-
an væri vel á veg komin. En nú
verð eg að snúa mér að því með
kappi, því tíminn líður. Enda
vona eg, að ekki taki nema skamma
stund að safna þeirri tiltölulega
smáu upphæð meðál alls vors
fólks, þar sem fyrirtækið er svo
nauðsylegt og mörgum hlýtur að
vera það geðfelt að eiga þátt í að
útvega trúboða vorum þetta þarfa
tæki til starfsins.
Séra Octavius hefir á hendi mik-
ið starf út um landsibygðina um-
hverfis Nagoya-borg, og ferðalag-
ið á þá staði er afar erfitt án bif-
reiðar.
Oss finst því, að séra Octavius
og fjölskylda hans eigi það skilið,
og að það ætti að vera oss hér á-
nægjuefni að gleðja þau og að-
stoða méð þessari þörfu gjöf, svo
örðugt sem starfið er kjörin oft
þröng í þessari miklu fjarlægð.
Vil eg því vinsamlega biðja
alla þá, sem fyrirtæki þetta vilja
styðja, að gjöra svo vel og senda
tillög sín til mín sem allra fyrst.
Ef menn vilja heldur skila af sér
tillögum heima hjá sér, mundu
prestarnir fúsir að taka við þeim
og koma til mín. Gjafirnar verða
svo framvegis auglýstar.
Látið ekki dragast að senda til-
iögin. Skemtilegast að koma þessu
góðverki í framkvæmd á skömm-
um tíma.
Virðingarfylst og vinsamlegast,
Haraldur Sigmar.
Box 27, Wynyrad, Sask.
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
Ágætar flannels
skyrtur
MEÐ KRAGA EÐA AN
Kosta með lausum kraga
$3.50 hver.
Án kraga kosta þær
$3.25 hver.
pessar skyrtur eru bæði falleg-
ar og sterkar og fást af öllum
stærðum. — Lítið inn sem fyrst
og útvegið yður eina af þessum
skyrtum.
White & Manahan,
Limited
500 Main St., Winnipeg
Veitið athygli.
prátt fyrir ófyrirsjáanleg óþæg-
indi, t. d. verkfallið í fyrra og að
! næstl. vetur kom snemma og vorið
i ^
seint og peningaeklu í sumar, þá
samt hefi eg nú ekki nema 18 U.
S. Tractors óselda af því stóra
upplagi, sem eg keypti í fyrra.
peir eru -spursmálslaust bezta
verðmæti, sem enn hefir komið á
markaðinn í tilefni af dráttarvél.
Á meðan þessir katlar endast, sel
eg þá fyrir $860 hér í Winnipeg
og skal sjálfur standa kostnað af
hækkun á flutningsgjaldi, sem
nemur 35 prct. og kemur í gildi
þann 13. þ.m.. — Eftir að þessir
18 katlar eru seldir, þá hækkar
verðið til muna, stjórnarskattur
(luxury tax) 2 prct. og flutnings-
gjald 35 prct.. pessir tveir liðir
nema í það minsta $30. — Katlar
þessir eru seldir með fullri á-
byrgð samkvæmt fyrirskipun ak-1
uryrkjumála deildarinnar í Mani-!
toba. — pið ættuð að bregða við j
það fyrsta til að ná í eina af þess-
um dráttarvélum. Ekki þurfið
þið að kvíða fyrir viðhaldi á þeim, |
sá kostnaður hefir reynst mjögi
jitill nú í 1% ár. Svo erum við nú ;
að stofna hér félag með $1,000,000
höfuðstól til að búa til þessar vél-
ar og fleira af jarðyrkju áhöldum
hér í Winnipeg .
Winnipeg, 9. sept. 1920.
Th. G. Peterson,
Canada umboðsmaður fyrir U.S.
Tractor Co.
Fowler Optical Co.
(ÁÖur Royal Optical Co.)
Hafa nú flutt sig að 340
Portage Ave. fimm húsum
vestan við Haýgrave St.,
næst við Chicago Ploral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um vðar eða gleraugun í ó-
lagi, þá skuluð þér koma
'beint til
Fowler Optical Co.
L.IMITEI)
340 PORTAGE AYE.
SPARID 35%
PLÓGUM YÐAR
Sérstök kjörkaup á þrí og fjór bottom Lacross plógum
Vér vorum svo hepnir að kaupa inn nokkuð af þessum
plógum við sama verði og átti sér stað fyrir stríðið, en síðan
hefir þó $100 verið bætt við verðið á hverjum plógi annars-
staðar. Vér sendum þá hvert sem vera skal jafnskjótt og
pöntun kemur 4 vorar hendur.
$285.00 fyrir fjór-bottom, en $200.00 fyrir þrí-bottom.
Sendið hraðskeyti eða hringið upp N 1387
TRACTIONEERS Ltd.
445 MAIN STREET
WINNIPEG.
TO YOU
Sendið
Rjó
mann
til félagsins sem bezt fullnægir
kröfum tímans.
pér viljið fá smjörfituna rétt
mælda, rétta vigt, hæsta verð og
fljót skil. Vér ábyrgjumst yður
alt þetta.
68 ára verzlunarstarfsemi vor
er sönnun þess hve vel almenn-
ingur hefir treyst viðskiftum
vorum.
Sendið eftir Merkiseðlunum. er
sýndir voru í næsta blaði hér á
undan. Vér vitum að yður falla
eins vel viðskifti vor og nokk-
urra annara samskonar félaga,
ef ekki betur.
CANADIAN PACKING CO„
Limited
Eftirmenn
MATTHEWS-
BLACKWELL.
LIMITED
Stofnsett 1852
WINNIPEG, MAN.
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina ísl.
jkonan sem slíka verzlun rekur í
Canada. íslendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
Guðsþjónustuboð — Guðsþjón-
usta verður haldin á gamalmenna-
heimilinu Betel á Gimli mánu-
daginn 20. þ.m. kl. 7.30 e.h. Óskað
er að sjá utanheimilisfólk nær-
verandi. R.
WHO ARE CONSIDERING
A RUSINESS TRAINING
Your selection of a College is ap important step for you.
The Success Business College of Winnipeg, is a strong
reliable school, highly recommended by the Públic and re-
cognized by employers for its thoroughness and efficiency.
The indvidual attention of our 30 expert instructors places
our graduates in the superior, preferred list. Write for
free prospectus. Enroll at any time, day or evening
classes.
The
SUCCESS
BUSINESS COLLEGE, Lld.
EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING
CORNER PORTAGE AND EDMONTON
WINNIPEG, MANITOBA