Lögberg - 11.11.1920, Side 7
LÖGBERG FIMTUADGINN 11. NÓVEMBER 1920.
BU. 1
Þýzkur jafnaðarmaður
lýsir ástandinu á Rússlandi.
Einn af allra kröfuhöröustu og
svæsnustu jafnaðarmönnum Þýzka-
lands, Wilhelm Dittmann, tókst á
hendur för til Moskva á síðustu
ráöstefnu Bolshevika. Var hann
kunnur aö því, aö hallast mjög aö
kenningum þeirra.
En því undarlegra er, að eftir
heimkomu sína hefir hann birt
tvær greinar, sem jýsa því greini-
lega, hvernig lifskjör manna eru t
Rússlandi undir stjórn Lenins. Má
glögt sjá af þeim, að honum hefir
litist ástandið heldur skuggalegra
en hann haf&i búist við.
Hann segir fyrst frá 70 verka-
mannafjölskyldum, sem tókti sig
upp frá Þýzkalandi og fóru til
Rússlands til þess að veröa aönjót-
andi blessunar Bolshevika.
En þegar Dittmann , ;kom til
Rússlands, komst hann brátt að
raun um það, að þessir verkamenn
böðuðu ekki í rósum, og aö þeir
óskuöu einskis framar ^n aö hverfa
heim til Þýzkaíands aftur. En
þeim 'var neitað um það.
Sumir þeirra höfðu sezt að í
litla bænum Kolomna, 10—x) míl-
ur frá Moskva, og unnu þar viö
vélaverksmiðju. Við þá verksmiðju
höfðu áöur unnið 17,000, en nú
unnu þar ekki nema 5,000. Verk-
færin lágu hér og þar, vélarnar hálf
tilbúnar og verkamennirnir höföu
annað hvort veriö sóttir með valdi
í sveitinar, eða þeir höf'ðu leitað
sér þarna atvinnu til þess að svelta
ekki i hel. Þeir höfðu engan á-
huga á verkinu og svikust um þeg-
ar tækifri gafst. Ef ekki. var ein-
hver umsjónarmaður nærstaddur,
gerðu þeir ekki handarvik. Hið
svo kallaða verkamannaráð hafði
engin önnur áhrif, en að útbreiða
kenningarnar og sækja með valdi
nýja verkamenn úr sveitunum.
Maturinn var svo slæmur, að
þýzku verkamennirnir gátu ekki
lagt hann sér til munns. Brauðið
var líkast torfi.
Fjöldi þessara þýzku verka-
manna lá á sjúkrahúsi. Þeir höfðu
blóðuppgang. Heilbrigðir verka-
menn urðu að líggja í járnbrautar-
vögnum og sumir á gólfinu í húsa-
kjöllurum, sængurfatalausir.
Kaupið var 11—1200 rúblur unf
mánuðinn. En það hrökk samt
stutt, því eitt pund af brauði kost-
aði 3,500 rúblur. Margir þessara
soltnu verkamanna hnigu örmagna
niður við vinnu sítjp, en þá voru
þeir píndir til þess að vinna með
spentum byssum eða settir i fang-
elsi.
Dittmann segir, að Belshevikar
hafi nú fullkomnað- ósigur sinn.
Um 75 prct. af öllum íbúum
Rússlands sé bændur, sem ekki beri
minsta skyn á stjórnmál. Þeir
hafi gengist undir Sovíet stjómina
vegna þess, að hún háfi látið þá
hafa jarðnæði og frið, og alræði
öreiganna orðið að alræði yfir ör-
eigunum. Foringjarnir eru menn,
sem drotna með kúgun. Kosning-
arnar fara fram með kúgun. Al-
menn varnarskylda er lögleidd á
ný. Verkföll er glæpur, sem kost
ar fangelsisvist. Verkamannaráð-
in eru löngu úr sögunni. Og það
er að myndast ný stétt: Belsheviki-
borgarar.
' Dittmanni segir, að iþetta ástand
sé að eins hugsanlegt í menningar-
snauðum löndum.
Þegar hann tókst förina á hend-
ur til Moskva, mun hann hafa ælt-
að að fá flokk sinn tekinn í alls-
herjarsamband Bolshevika. En
þegar hann sá hvernig stjórnarfar-
ið var og alt framferði Soviet-
stjórnarinnar, leizt honum ekki á
blikuna, og tók til að ljósta upp
glæpum þeirra í stað þess að ganga
í flokk þeirra.—Morgbl. . ,
VIRÐI ÞYNGDAR
SINNAR I GULLI.
Kynjalœknir í Noregi.
Maður að nafni Marcello Hbu-
gen hefir vakið mikla athygli í Nor-
egi fyrir kraftalækningar. Fyrir
skömmu læknaði hann ríkismann
einn í Kristjnaiu, sem læknar voru
gengnir frá. Ríkismaður þessi gaf
honum snoturt hús fyrir víkið og
sækir fólk þangað hópum saman
til að fá bót meina sinna.
Annars er fleira sagt merkilegt
Saltið gerir mikið að verkum
að smjörið sé gott
Winnipeg kona er við hina beztu
heilsu síðan hún fór að nota
Tanlac og hefir þyngst um 15
pund.
“Þegar eg byrjaði að nota Tan-
lac, var eg svo að segja orðin
heilsulaus með öllu, en Tanlac á eg
það að þakka, að heilsa mín er
orðin ágæt og hefi eg nú þyngst
um fimtán- pund,” sagði Mrs. May
Cann, 281 Market St., Winnipeg,
núna fyrir skemstu.
“Fyrir þremur árum fór heilsiv
minni að hnigna og ágerðist það alt
af meir og meir, þar til svo var
komið, a<ð eg gat við illan leik dreg-
ist um húsið.
• “Fyrir átján mánuðum eða svo
er eg hafði fengið inflúensuna ill-
kynjuðu, hríðversnaði mér dag frá
degr, unz eg var næstum hætt að
geta neytt nokk'urs matar, og þurru
kraftarnir vitanlega að sama skapi.
“Eg þembdist upp, ef eg lét eitt-
hvað ofan i mig, og lá stundum við
köfnun.
“Einnig þjáðist eg af gigtar-
verkjum og svefnleysi, er ætlaði
hreint að gera út af við mig. Eg
var eiginlega orðin vonlaus um
bata, þqgar eg tók að nota Tanlac,
og hafði satt að segja enga trú á
að það mundi gera mér nokkuð
gott, enda sýndust áhrifin í fyrstu
ekki mikil. Þó má eg þakka ham-
ingjunrfi, að eg hætti ekki að nota
það.
“Því eftir að eg hefi nú haldið
áfram að nota meðalið um hríð, er
eg í raun og sannleika albata og
hefi þyngst um full fimtán pund.
“Fyrir mig hefir Tanlac sannar-
lega reynst virði þyngdar sinnar í
gulli.”
Tanlac er selt í flöskum og fæst
i Liggett’s Drug Store, Winnipeg,
það fæst líka hjá lyfsölum út um
land og sömuleiðis hjá The Vopni-
Sigurdson, Ltd, Riverton, Man.,
ög Lundar Trading Company, að
Lundar, Man.—Adv.
um Hougen en það, að hann geti
læknað. Hann kvað gæddur mjög
einkennilegri ófreskisgáfu.
"Tidens Tegn’’ flytur nýlega sögu
tim einkennilegt atvik, er sýnir
hæfileika Hougens. og er þetta efni
hennar:
Nálægt Brevik við Kristjaníu-
fjörð eignaðist kona skipsbryta eins
dreng, sem var blindur nærri því
frá fæðingu. Móðir hans hélt, að
hann hefði haft einhverja sjón
fyistu tvær vikurnar, en upp frá
því var hann alveg blindur.
í sumar skoðaði læknir i Brevik
drenginn og réði hann foreldrun-
um til að fara með hann til augn-
læknis í Kristjaníu, sem er mjög
kunnur fyrir dugnað. Móðirin fór j
inn til borgarinnar með drenginn, I
en af því að augnlæknirinn sagSi, j
að það mundi taka langan tíma að
reyna ýmsar lækninga aðferðir og
þó óvíst að þær dygðu, þá fór
konan rakleitt til Hougens. Hún
beið Iengi áður en hún komst að,
en loksins náði hún þó tali Hou-
gens. — Hvað sagði augnalæknir-
inn? spurði hann. Það datt ofan
yfir konuna. Hvernig gat hann
vitað hún kæmi frá augnlækni? j
Hougen skoðar nú drenginn og
verður hýr á svip. Móðirin spyr,'
hvort nokkur von se. — Já, sonur
yöar fær sjónina, ef þér farið að
hafa tvo pappírs poka með grös-
um. Af því, sem er í öðrum pok-
anum sjóðið þér seyði og gefið
drengnum 3 skeiðar af því á dag
Af því, sem er í hinum pokanum,
skal líka sjóða seyði, dýfa línlaki
ofan í það og vefja utan um dreng-
inn eins heitu og hann þolir. Skal
hann fyrst liggja þanhig vafinn
hálftima á hverju kveldi, en síðar
neilan klukkutima, er hann fer að
venjast þessari aðRrð. , Vel verð-
ur að gæta þess að brenna hann
ekki og láta honum aldrei ofkólna
á eftir. — Ekkert talaði Hougens
um að gera við augun í drengnum.
Nú var þessu ráði nákvæmlega
1 3 vikur. Þá vill svo til einn
dag, að drengurinn grípur lok af
lítilli blikkskjólu og réttir ömmu
sinni, því að hann var í húsinu hjá
henni. Hér var engum blöðum um
að fletta. Drengurinin hafði séð
lokið, því að það var gljáamli. Og
sjónin fór dagbatnandi. Tvóim
dögum síðar var honum fenginn
spegill, og skoðaði hann sig lengi í
honum. Afi hans kom aftan að
honum og benti hann þá í spegilinn
og sagði: Það er afi!
Aðra sögu segir blaðið af Hou-
gen, og er hún þessi:
Maður kom til hans norðan af
Þelamörk, til þess að .biðja utn
eins og eg segi. Hér læt eg yðui , ráðleggingar við sjúkleika konu
Sparnaður í kaupum er
PURIiy FL'QUR
það er áreiðanlega sannað á bökunar-
dögum með því að úr því fæst
Meira Brauð og Betra Brauð
og Betra Pastry líka
Góðir matvörusalar selja það
BLUE RIBBON
TEA
Stórkostlega mikill meirihluti íólksins í
Vesturlandinu hefir sannfærst um að
Blue Ribbon *‘Mountain Grown” Te
er það bezta. Biðjið'um það.
ÍSLENDINGAR—piltar og stúlkur óskast til að læra
rakaraiðn á HEMPHILL BARBER COLLEGE. Eftirspurn
mikil bæði í Canada og Bandaríkjunum. Hátt kaup, frá $25
til $50 um vikuna. Námið tekur aðeins átta vikna tíma. Vér
ábyrgjumst hverjum fullnuma stöðuga atvinnu. Rakara
vantar nú í mörgum bæjum og borgum. Skrifið eftir ókeypis
Catalogue, er sýnir yður hve auðvelt er að læra rakaraiðnina
og stofna iðn fyrir eigin reikning með mánaðarborgunum.
HEMPHILL BARBER COLLEGE
220 Pacific Avenue Winnipeg, Man.
Útibú í Regina, Saskatoon, Edmonton og Calgary. petta er af-
bragðs tækifæri fyrir íslenzka pilta og stúlkur.
\
NEMUR BROTT
MAGASÝRUNA
IiOSXA VID MICDTING AKDKYSI
Business and Professional Cards
Tiltölulega fátt fólk hugsar út I
þa8, at5 magaveiki stafar I flestum
tilfellum af of mikilli sýruólgu. Mag- (
inn þenst út af gasi er veldur sárum
kvölum og þrengir mjög aö andholinu.
Flest meSul vi'ð slíku gefa ekki nema
stundarbót, en valda stundum beinu
tjóni. Bezta ráSiti er aC taka glas
af heitu Magnesia vatni, teskeiS 1
bollann eSa fjórar töflur af hreinni
Bisurated Magnesia , heitu vatni. —
FáiS fáeinar únzur af Bisurated Mag-
nesia hjá áreTSanleSum lyfsala og
reynið það I nokkrar vikur. EtiS svo
hvaS sem ySur sýnist og njótiS 'þess.
Rutlienian Booksellers and Publ.
Co., Ltd.
sinnar, sem lægi rúmföst. — Ekki
er það nú satt, að hún sé alveg
rúmföst, sagði Hougen, hún fer þó
í fjósið á málum. En ekki get eg
læknaS hana. — Þá nefndi hann
nokkrar jurtir, sem yxu viS fjós-
vegginn; af þeim gæti hún borSaS
nokkuS á hverjum degi, og mundi
þaS lina henni sársaukann, eií al-
frísk gæti hún ekki orSiS.
Ekki hafSi maSurinn tekiS eftir
þvi, aS þessar jurtir yxu viS fjós-
vegginn, en þaS reyndist þó aS vera
tétt, þegar heim kom. Konan át
af þeim og létti mikið viS það, seg-
ir áagan. — Morgbl.
HVAÐ sexn þér kynnuð að kaupa
af húsbúnaði, þá er hægt að
semja við okkur, hvort heldur
fyrir Peninga út í hönd eða að
Láni. Vér höfum alt, sem til
húsbúnaðar þarf. Komið og skoð-
ið munina.
OVER-LAND
HOUSE FURNISHING Co. Ltd.
580 Main St., horni Alezander Ave.
Gyllinœð
Kveljist
skurðir. Komið eða leitið s
legra upplýsinga hjá AXTEI— _
THOMAS, Chiropractiors og Elec-
tro-Therapeutrist, 175 Ma;
Ave., Winnipeg, Man. — Vor
lega dýr.
Gerist áskrifandi
að ódýrasta og
og bezta blaðinu
LÖGBERG
Sönn saga.
Til kvenna, sem kvíða fyrir fieðingu.
Um leiS og eg las þessa* fyrirsögn, rendi eg augunum
yfir nokkrar línur af innihaldi greinarinnar, Sem öll var
um þaS, hvernig aS gera mætti þunguBum konum æfina
skemtilegri og fæðingar auSveldari.
Eg andvarpaSi og sagSi viS sjálfa mig: "Hér er víst
á ferSinn! ein tilraunin enn til þess aS féfletta fátækan
almenning.” En þó fór mér samt hálfvegis llkt og drukn-
andi manni, sem grípur hálmstráiS, aS eg hugsaSi ósjálf-
rátt sem svo, aS veriS gæti þó aS sta'Shæfing þessi hefSi
víð eitthvaS aS stySjast.
Eg rendi augunum yfir llnurnar aftur. Atti eg að
svara þeim eSa ekkir? Átti eg aS stySja aS útbreiSslu
falskra vörugyllinga? ESa var þetta nú kannske alt satt
og rétt?
þegar maSurlnn minn kom heim til miSdegisverSar.
sýndi eg honum greinina og spurði hann hvaS honum sýnd-
ist í þessu tilliti. Hann kváS aS minsta kosti hættulaust
meB öllu, aB svara auglýsingunni og fá bókina senda.
Svo skrifaSi eg og sendi bréfiS samstundis I póstinn.
Og nokkrum dögum seinna kom bæklingurinn til mín meS
gðSum skilum. Eftir aS hafa lesiS hann einu sinni yfir,
var eg alveg eins óákveSin og áSur. Eg vissi, aS viS mátt-
um illa viS þvl aS eySa meiri peningum, en var á hinn bóg-
inn jafn sannfærS um, aS eitthvaS mátti eg til aS gera til
aS vinna heilsu mlna aftur, ef þess væri nokkur kostur.
John og eg ræddum um hvaS gera skyldi, all-langa hrlB, og
niSurstaSan varS aS lokum sú, aS reyna þessa nýju aSferS..
Eg ætla ekki aS ofþyngja lesendunum meS lýsíngu á
hugarástandi mínu um þessar mundir, aS eins að láta fölk
vita, aS trú mln á meSalinu var ekki sem sterkust. En
John sagSi mér að létta af mér ÖUum áhyggjum og halda
áfram aS nota meSaliS reglulega, og þaS gerSi eg.
Eftir viku eða svo var mér strax fariS aS skána: þó
vildi ég ekki gefa meSalinu allan heiðurinn, þvl stundum
hafði mér dálItiS batnaS á vissum tlmum áSur. Enda höfSu
fjárútlátin, sem eg hafSi orðiS aS sæta margoft áSur I sam-
bandi viS meSöl og lækna, g>ert mig veika I trúnni á lækn-
ana og lækninga aSíerSir.
pegar eg hafSi notaS Dr. Dye’s meSöl I þrjár vikur eSa
svo, kom vinkona mln eln á heimili mitt, sem eg hafSi ekki
séS I mörg ár. Eftir aS hún hafði litiS á mig. fór hún a'S
tala um, hve miklu betur eg liti út og væri hraustlegri, en
slðast er hún hefSi séS mig. 1 fyrstu hélt eg. aS hún aS-
eins segSi þetta til aS reyna aS gera mér ögn léttara I
skapi. En hún sat viS sinn keip, fullyrti aS heilsu minni
hefSi fariS stórum fram, og gat eg ekki annaS en lagt hálf-
greSan trúnaS á þaS.
“paS er ekki von, aS John eða drengirnir hafi tekiS
eftir umskiftunum; daglög umgengni dregur úr nákvæmri
eftirtekt,” sagSi hún. Eg tók spegilinn og leit I hann. og
gat eg ekki neitaS þvf, aS augun sýndust fjörlegri og and-
Htsdrættirnir mýkri. Eg fyltist því nýjum vonum og innan
skamms tlma voru umskiftin orðin svo greinileg, aS eng-
um duldist leng'ur, aS heilsu minni hafSi fariS stórlega
fram. 1
Og þannig hélt mér áfram aS batna meS hverjum deg-
inum sem lei'S, og þegar fyrsta lækninga sendingin var
þrotin, sendi eg tafarlaust eftir annari, og innan fárra mán-
aða var eg orSin ó.trúlega sælleg og hughraust.
pó ásóttu mig áhyggjur, er eg hugsaSi um þann dag, er
eg rnundl ala barniS; eg á fertugasta og fjórSa árinu og
hafSi ekkert barn eignast I slSastliðin tlu ár. Mér fanst
öSru hvoru að eg mundi ekki standast slíka raun, en samt
styrkti meSaliS mig mikiS og dró úr kvíSanum.
(Frámh.)
Large Med^cal Book "Easy Childbirth and Healthy
Mothers and Healthy Children” ..................... $1.15
Mitchella Compound Tablets............................ 1.25
Stomach and Liver Tablets ............................ 1.15
Tonic Neryine Tabules ................................ 1.15
Kidnoid Pills............................................50
Dye’s Laxative Pellets................................ .50
Dye’s Iron Tablets .... .................................50
Dye's Antiseptic Powders .............................. 50
Dye’s Pile Salve .............\............. ............50
Address all orders to
I)R. J. H. DTE MEDICAL INSTTCTJTE
Looal Depot
HOME REMEDEES SALES
F. Dojacek, Dept. L, 850 Main St. Winnipeg, Man.
KOL!
• •
Vér seljum keztu tegund af Drumheller kolum, ^
sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT TONN
0G SANNFÆRIST.
Thos. Jacks*n & Sons
Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64
KOL!
Allar
tegundir aí
Allar
tegundir af
KOLUM
EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd.
Tals. N. 6357-6358 Electric Railway Bldg.
X. u. Carter úrsmiður, selur gullstáss o.s.frv. | lo og gkraugu við allra hæfi. M< prjátíu ára reynsla. Gerir við Jj1 úr og klukkur á styttri tima en j fólk á alment að venjast. pr 206 Notre Dame Ave. 0K Sfmi M. 4529 - ffinnlpeg, Man.
Dr. B. J.BRANDSON v v kv : 701 Lindsay Building un tblxfhokb sarry aeo Orricg-TfMAR: a—3 Khktmili: 77« Victor St. TELRrROKS OARRT 921 Winnipeg, Man.
r
* Vér laggjum aárataka áherzlu á aS r aelja meSöl eftlr forakrlftum lækua. 3, Hin baatu iyf, nem heegt er aC fft, •ru notuS elngöngu. þegar þér komið ’ meS forakrifttna til vor. meglS pör vera vlaa ura aS fft rétt þaS aem — læknirinn t.ekur til. OOLGLEHGH * CO. Sfotru Dtinc Ave. og Sherbroobe 'bt. Phonea Oarry 2690 og 2681 Oiftlngaleyflabréf seiu
Dr. O. BJORN&ON 701 Lindsay Building ; rRLRraONRlQARIT 32{ Office-timar: 2—3 HKIMILI: L 784 Victor 8t. eet ~ IRLRPUONEi oarry T03 Winnipeg, Man.
DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office Phone G. 320 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Heimili 932 Ingersol St. Talsími: Garry 1608 — WINNIPEG, MAN. 1—
Dr- J. Stefánsson 401 Bcyd Building C0«. POHT^GE AVE. & EDMOfiTOfi IT. Stundar eingongu augna, cytna. nef og kverka ajúUdóma. — Er aS hitta 1 frákl. 10-12 f.b. og 2 5 e. h.— Talsimi: Main 3088. Heimíli 105 OliviaSt. Talsími: Garry 2315.
Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd BuUdlng Cor. Portage Ave. og Kdmonton Stundar sérstaklega berklaaýkl og aðra lungnasjúkdóma. Br að flnna ft skrifatofunui kl. 11— 12 Lm. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tala. M 3088. Helmlli: 46 Allow&y Ave. Talalmi: Sher- brook 3168
J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNiR 614 Somerset Block s Cor. Portage Ave. eg Donald Street Tals. main 5302.
Verkstofu Tala: Heun. Tala.: Garry 2154 Garry 2949 G. L. Stephenson m PLUMBER Ð Allskonar rafmagnsáhöld, ito sem atraujárn víra, aliar tegundlr af glöeinn og aflvaka (batterls). VERKSTDFA: 676 HOME STREET
joseph tavlor LÖGTAKSMAÐUK Ilelmilis-Tbls.: St. John 1844 Shrifstofn-Tals.: Main 7978 Tekur lögtakl Ijreði húsalelguskuldir, veðskuldir, vlxlask'uldir. Afgreiðlr alt aem áð lögum lýtur. • Skrifntofa, 255 Main Streea
M
Gísli Goodman TINSMIÐUR VERKSTŒÐI: \ Horni Toronto og Notre Damo Phone : Belmtll* — Oarry 2988 Oarry 899 —
Giftinga og 1 i / larftíirfflrfl DlOm
jaroarxar a- ■ . v-' með litlum íyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RiNG 3
J. J. Swanson & Co. Verzla me5 taateignir. Sjá um leigu á húaum. Anneat lán og eldiábyrgðir o. fl. 808 Parta Bnildlng Phone Maln 3594—7
-ala. St J. 4T4. Nstiirt 9L J. SM
K&m sint á nótt og degl.
D R. B. GERZABEK,
.R.C.S. frá Eivylandl, L.RC.P. twé
lon, M.R.C.P. og M.R.C.S. fr*
itoba. Fyrverandi aSstoCarlæknif
hospltal I Vfnarborg, Pra*. OM
Man.
f. h.;
Dr. B. Gers&beks etgit hoapltsl
416—417 Pritchard Ave.
idun og læknlng valdra sjúk-
sem þjást af brjóstvetkl, hjeet-
magasjúkdómum, innýflaveiki.
lúkdómum, karlmannaejðkdám-
uga veiklun.
TH0S. H. J0HNS0N og
HJaLMAR A. BERGMAN,
(sieozkir iógfraePimgar,
Skmfstova:— Koom 811 McArthar
Building, Portage Avenue
/» itdn: P. O. Box 1058,
Telefónar: 4503 og 4504. Winnipeg
Islenknr Lögfræðingur
tylkjum. Skntstota aS ÍMT
Trnst Bldg.. Winnipeg. Tal-
M. 6536. — Hr. Lindal hef-
Joseph T. Ihorson,
Islenzkur Lögfraðingur
Heimili: 16 Alleway Court,,
Allowa-y Ave.
ESSRS. PHILLIPS & SCARTI
Barrlsters, Etc.
I Montreál Trust Bldg., Winnlpe
PUonc Maln 512
Company
Löggildir Yfirskoðunarmenn
H. J. PALMASON
ísl. yfirskoðunarmaður.
808 Confederation Life Bltíg.
hone Main 186 - Winnipeg
Reiðhjól, Mótor-hjól og
Bifreiðar.
reiðhjól.
lutar sjníðaðir, skerptii
Endurbœttir.
J. E. C. WILLIAMS
641 Notre Dame Ave.
A. S. Bardal
843 Shortarooke St.
Selur lfkkistur og annast um útfarir.
Allur útbúnaSur sá bexti, Enefrem-
ur selur hann alskonar minnisvarSa
og legsteina.
- Oarry 21 St
Garry 300, S7S
Heimilia Tala
Bkrtfatofu Tais.
G0FINE & C0.
Horninu á Hargrave.
Verzla meS og virSa brúkaSa húa-
eldstór og ofna. — Vér kaup-
ASGEIItSSYNIR
fóðrun (Paperhanging) —
Vönduð vinna ábyrgst
Heimili 382 Toronto stræti
Sími: Sher. 1321
Phones: N6225 A7996
Halldór Sigurðsson
General Contractor
98 Great West Permanent Loa
Bldg., 356 Main St.
B. B. Ormi&ton
blómsali.
Blóm fyrir öll tækifæri.
Bulb, seeds o. s. frv.
Sérfræðingur í að búa til úb-
fararkranza.
98 Osborne St., Winnipeg
v Phoqc: F R 744 Heiinili: F IJ 1980
Sími: A4153. fsl. Myndastofa
WALTER’S PHOTO STUDIO
Kristín Bjarnason eigandi
Næst við Lyceum leikhúslð
290 Portage Ave. Winnii
/