Lögberg - 11.11.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 11.11.1920, Blaðsíða 8
Bts. e LðGBEUG FIMTUAPGINN 11. NÓVEMBER 1920. Safnið umbúðuouin og Coupons fyrir Premíur Or borginni VigMs porsteinsson járnsmiður frá Lundar, var á ferð ií bænum í síðustu viku. Jónas Sturlaugsson frá Svöld, kom til bæjarins í vikunni, býst Ihann við að bregða sér til Gimli, og vestur í Vatnalbygðir. ------o------- Séra K. K: ólafsson frá Moun- tain kom til bæjarins á mánudag- inn var. Kom frá Argylebygð, þar sem hann hafði tekið þátt í ihinu árlega hátíðahaldi íslenzku safnaðanna þar. í bréfi til ritstjóra Lögbergs •stendur að merkiábóndinn Krist- ján Helgason í Foam Lake sé látinn. Varð hann bráðkvaddur aðfaranótt síðastliðins sunnudags. pessa látna merkismanns verður væntanlega nánar minst hér í blaðinu síðar. Séra N. S. Thorlákson og frú hans lögðu af stað vestur til Cal- gary á mánudagskvöldið var, þar safi séra Steingrímur ætlar að gefa son þeirra hjóna Dr. por- björn og GÍadys Henry saman í hjónaband í þessari viku. Mr. Jðh. Gottskálksson, Jessie Ave. Ft. Rouge, meiddist mikið ný- lega, hafði dottið niður af bygg- ingu og brotnuðu í honum mörg bein. UmJboðsmaður ungtemplara Miss Patrick, biður alla meðlimi stúkunnar Æskan að mæta á fundi í neðri sal Goodtemplara hússins á Sargent Ave. á laugar- daginn kemur kl. 3 e. h. Miss. Patrick ibiður foreldra barnanna að sjá um að þau mæti stundvíslega. Mrs. Philips Wolfs 720—38 W. Calgary Alta., var á ferð hér í bænum í vikunni sem leið. Hún var að sækja aldraðan föður sinn Mr. G. Thorleifsson, sem dvalið hefir við Manitobavatn, með þeim ásetningi að hafa hann hjá sér í Calgary. Hún hefir búið í Cal- gary með manni sínum um sjö ára skeið undanfarið, en þar áður var hún í Bandaríkjunum um all- mörg ár, og stundaði þar hjúkr- unar störf. » í síðastliðin 17 ár hefir hún mjög lítið kynst lönd- um sínum, en samt talar hún ís- 'lenzku mætavel. Nú hefir hún keypt Lögberg handa sér og föð- ur sínum, svo ekki er hætt við, að henni fari aftqr í málinu héðan af. Munið eftir IBazar kvennfé- lags Skjaldiborgar safnaðar, fimtu- dags- eftirmiðdag og kveld 11. þ. m. Til bæjarins komu á sunnu- daginn var, þau hjónin Mr. og Mrs Eiríkur Bjarnason, bóndi frá pingvalla nýlendu, Sask. pau hjónin hafa búið þar síðan þau komu til þessa lands, en hafa nú brugðið búi og selt og ætla að setjast að hér í bænum, tvær dæt- ur þeirra hjóna eru búsettar hér. Mr. og Mrs. E. Bjarnason var haldið rausnarlegt kveðjusam- sæti af bygðarbúum og leyst út með gjöfum. Eftirsjá mikil' að burtför þeirra úr bygðinni. — f frétt frá Leslie um gifting þeirra Jónu Katrine Laxdal cg J. Bjarrja J. Thorlacius, hefir slæðBt inn meinleg prentvilla, sem hlut- aðeigendur eru beðnir velvirðing- ar á. par stendur að brúðgum- inh hafi heitið Bjarni J. Thordar. son, en á að vera Bjarni J. Thor- iacius. Ideal Florists (Blómsalar) tilkynnir íslendingum að nú geti þeir fengið allar tegundir, kranza, giftingarblóma, og önnur blóm. Hafið tal af eða talsímið Mrs. Smith, Bardal Block. Talsími N 6607 —Winnipeg. Jósef Einarsson frá Hensel N. Dakota, kom til bæjarins fyrir helgina, hann var á ferð til Mani- tobavatns bygða að heilsa upp á vini og kunningja. Halldór Danielsson frá Lang- ruth Man., kom til bæjarins í vik- unni sem leið. Fjölmennið á fund Stúkunnar Skuld í kveld (miðvikudag 10. nóv.). par verður mikið um dýrðir, upptaka nýrra meðlima, innsetn- ing embættismanna, skemtskrá veitingar og dans. Komið í tæka tíð fyllið húsið! Svar til J. G. G. Mörg á skorðin menja trygg manndygð sannri að hrósa. Bót á Nonna brotinn hrygg blíðlynd setti Rósa. J. Schram. Mrs. B. Thorbergsson og dóttir frá Churchbridge, Sask. eru stadd- ar hér í bænum. Gjafir til Betel. Kvennfél. í Mount. N. D. $50,00 Kvenféi. Vonin Mark. Alta 50,00 fsl. Kvénnfél. Elfros Sask. 25,00 Stephen Eyólfson Edinburg N. D. Interest of Bond .... 21,00 Björn Walterson Wpg....... 50,00 J. Walterson Edinb. N. D. 50,00 Gefið á heimilinu í október Mr. og Mrs. Aug. Freeman Qwill Lake Sask........... 10,00 Mrs. McDonald Wpg........ 4,00 ónefndur ................. 10,00 Ragnar Johnson Selkirk .... 5,00 Björn Stefánsson Áirnes 2,00 Guðm. Nordal Lundar P. O. 12,00 í minningu um Hólmfríði Byron frá nokkrum vinum hennar , á Gimli ......... 12,00 Sigfús Bergmann Gimli P. O. 2 bussel barly. John Stephen eldri, Gimli,, 2 bussel hveiti. Th. Johnson, Grund, Gimli 2 bussel fuglafóður. v Arður af veitingum á Mountain undir umsjón Mrs. Halld. Byron ................... $25,00 Ónefndur á Mountain ......$15,00 Fyrir allt þetta er innilega þakkað. J. Jóhannesson 675 McDermot Wpg. pann 28. okt. dó á gamalmenna- heimilinu Betel, Guðbjörg Björns- dóttir, hún var fædd á Sævarhól- Um, í Austur-Skaftafellssýslu 30. apríl 1829, foreldrar ihennar voru Bjarni Jónsson bóndi á Sævar- hólum, og kona hans Steinunn Jónsdóttir. Guðbjörg sál. dvaldi hjá foreldrum sínum þar til nokk- uð yfir fermingaraldur, fór þaðan sem vinnukona að Holtaseli í sömu sveit, þaðan fór hún að Ein- holti, var þar í mörg ár vinnukona, þaðan fór 'hún sem þjónustu stúlka að Holti undir Eyjafjöllum, með séra Birni porvaldssyni og frú hans — hjá þeim dvaldi hún nokkur ár. Frá íslandi flutrtist ihún til Canada 1888, kom til Winnipeg 3. júlí það ár, dvaldi svo í ýmsum stöðum. Á Betel kom hún þann 31. marz 1915, og var þar til þess að hún dó. Guðbjörg sál. var góð kona guð- elskandi og hélt vel sína barn- dómstrú til æfiloka. Sælir eru þeir framliðnu sem í dpotni eru dánir. (opinb. 14. 13). Guð- björg sál var jarðsungin 2. nóv. af séra R. Runólfssyni. Kinnarhvolssystur (æfintýri eftir C. Hauch) Verður leikið á eftirfylgjandi stöðum: CHURCHBRIDGE, Sask., mánudag 15. Nóvember LESLIE, Sask., þriðjudag......16. Nóvember WYNYARD, miðviku og fimtudag.... 17. og 18 Nóv. ELFROS, Sask., föstudag... .... 19. Nóvember MOZART, Sask.^ laugardag..... 20. Nóvember Nú gefst Vatnabygðarbúum tækifæri á að sjá og heyra frú Stefaníu Guðn.undsdóttur, fslands frægustu leikkonu ”Sjón er sögu ríkari.” Aðgangur: Fyrir fullorðna $1.50 og $1.00 fyrir unglinga UÓS ÁBYGGILEG —og-------AFLGJAFI TRADE MARK. RtClSTEHÍt) H j úkrunarkona Mrs. Pálína Thordarson, sem lært hefir yfirsetukonufræði, á íslandi, og æfð við starfann í mörg undanfarin ár, — er reiðu- búin til að sinna hjúkrunarstarfi. Talsími N. 7136— heimili no. 794 Victor Str. Winnipeg. GJAFIR tll Jóns Bjamasonar skóla. Kvenfél. Kristnes safn. .... $25.00 Guöni Kristjánsson, Wpg...... 5.00 Kvenfél. aö Mountain, N.D..... 50.00 Séra Rún. Marteinsson .... .... 100.00 GuÖm. Árnason, Ashern .......... 10.00 Frá vinum, til minnlngar um Lilju Johnson, Lundar ..... 25.00 Joseph Walters, Edinburg, N.D. 50.00 Aröur af “Silver Tea” samkomu skólans ................... 53.51 Kvenfél. Selkirk safn....!.... 25.00 Safnaö af Miss Jódlsi Sigurösson, aö Húsavlk Man.: forvaldur Sveinsson .......... 1.00 Mrs. Sveinsson ..... ...j'.... 1.00 Elin Sveinsson................. 1.00 Bjarni Arnasop ............. 1.00 Mrs. O. Guttormsson ............. 1.00 Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Co. w ONDERLAN THEATRE GENERAL MANAGER Miðvikudag og Fimtudag ANN CORWALL “Th Path She Chose” JULIAN DEAN “An Honorable Cad” Föstudag og Laugardag ELAINE HAMMERSTEIN “The Woman Game” Mánudag og priffjudag TSURA AOKI “A Tokio Siren” O * t>að blaðið sem er DOrglO ódýrast, stærst og bezt, L Ö G B E R G uiiar peysur Færðar niður í $12.00 Nú er tækifærið til að fá sér reglulega góðar alullar Peys- ur. Hverri þeirra fylgir á- byrgð vor um góða endingu. pær eru sniðnar einsog venju- legar treyjur, með breiðum kraga. — Litir: gráar, bláar, brúnar, cardinal, tan fawn Aðrar Peysuteffundir á $7.00 til $10.50 Kaupið ávalt hjá White & Manahan, Limitcd 500 Main St., Winnipeg Mrs. A. ísfeld.... ...............50 Mr. og Mrs. S. Arason .... .... 5.00 Sigurveig Arason . . .......... 5.00 O. Thorsteinsson .............. 1-00 Mrs. O. Thorsteinsson.............25 Ingibjörg MjófjörÖ ...............10 Órtefnd ..................... -25 Siguröur Hannesson ............ 1-00 Mrs. Friöriksson............... 5.00 ónefndur....................... 2.00 Karl Albertsson .............. 10.00 ónefnd......................... 1-®® Miss Björg Guttormsson............50 Mr. og Mrs. A. Arnason ........ 2.00 Bjarni Anderson— .............. 2.00 Halldór Hjörleifsson............ 100 Sigurjón Sigurösson ........... 3.00 Kristján SigurÖsson............ 5.10 Mrs. S. Sigurösson............. 1.00 Jódis Sigurösson .............. 5.00 Aö Winnipeg Beach: Sveinn Pálmason................ 5.00 H. Anderson ................... 5.00 O. Isfeld ..................... 1-00 Mr. og Mrs. GIsli Glslason.... 1.50 Björn Eiriksson .... ...... —• -50 — Samtals $70. S. W. Melsted. gjaldk. Rúmgott og bjart framherbergi í góðu húsi, með aðgangi að stó, er til leigu nú þegar. Lysthafend- ur snúi sér til Jóhönnu Holm 732 McGee Str. Hannyrðir NATUKOPATHY! púaundir manna viðsvegar um heim, nota sér hinar viðurkendu lækninga aöferöir án lyfja, sem öruggastar hafa reynst viö gigt, gyll- iniæö, "goiter”, magkvillum, lifrar, nýrna og húösjúkdómum, o.s.frv. Eg þér þjáist af einhverjum þessara sjúkdóma, sem taldir hafa verið ólæknandi, þá skuluð þér finna oss að máli tafarlaust. — Fyrir- spurnir og viðtal ókeypis.—pessar lækninga aöferðir eru ekki aöeins fyrir efnafólk, heldur fyrir alla, sem ant' er >um góöa heilsu. Læknisstofa vor hefir allan nýtízku útbúnaö, að því er viövikur rafmagnsáhöldum, nuddlækningum og heilsubööUm. Fólk getur fenglð einstök böð og sérstaka rafmagnslsdkningu, nær sem vera vill. Viö kvefi óg fluggigt dugar venjulegast ein lækning. Útlærður og reyndur læknir veitir forstööu hverri deild um sig. Gerið boð fyrir Dr. Simpson, síem talar yðar eiglð mál, Islenzkuna Skrifstofutími: 10 til 12 f.m., 2 til 4 e.h. og 7 til 9 á kveldin. aö undanteknum sunnudögum. —* Einnig má gera möt við oss I slma með þvl að hringja upp A 3620. DR. J. NICHOLIN NATURE CURE INSTITUTE Offico: Room 2, 602 Main St., nálægt Alexander Ave., Winnlpeg, Man. EF pú ERT MJÖG VANDLÁTUR MEÐ FÖT, pÁ FINDU H. GUNN, Klœðskurðarmann 277 GARRY STREET SUNNAN VIÐ PORTAGE AVENUE Phone A 6449 Eg bý til föt, sem engfrm getur sett út á. WONDERLAND. Miðviku og fimtudag verða tvær merkilegar myndir sýndar, “The Path S'he Chose” með Anne Corn- wall í aðal hlutverkinu, og hin “An Honorable Cad”, þar sem snilling- ar eins og Julian Dean og Shellby Hull sýna list sína. En á föstu og laugardag sýnir Wonderland “The Woman Game” og leikur Gy'Singa- stúlkan fræga Slaine Hammer- stain aðal persónuna. Næstu viku veröa myndirnar engu síðri. Undirrituð tekur stúlkur til kenslu í hannyrðum. Mrs. J. K. Johnson 512 Toronto Str. Phone Sh. 5695. Vel unnið starf. Miss Jódís Sigurðsson, aö Húsa- vík, Man., er fyrst allra þeirra, sem aðstoða skólaráð Jóns Bjarnasonar skóla, til að ljúka starfinu á þessu hausti. Ekki bjóst eg við aö neinn mundi byrja fyr en um eða eftir 15. nóv.; en hún er búin, áður en gjört var ráð fyrir að hún byrjaði. Hún starfar fyrir einn allra minsta söfnuðinn í kirkjufélaginu, en samt hefir hún safnað $70; en þess verð- ur að geta með þakklæti, að inargir utansafnaðarmenn hafa styrkt fjár- söfnun hennar. Þetta er vel unnið starf og fyrirmynd fyrir alla starfs- menn á þessum vetri. Rúnólfur Marteinsson. Hversvegna drengirnir dvelja heima. Ekkert iðjuleysis augnablik fyrir pilta og stúlkur á heimilinu, ef þér hafið Columbia Grafonola. — Hver einasta mínúta verður til lífsánægju, þar sem fólk getur hlustað á fagran söng og dansað eftir Ijúfum lögum. Komið inn og leyfið oss að sýna yður Colum- bia Grafonala og láta yður heyra hvemig Colum- bia Grafonola leikur nýjustu söngvana og dans- lögin. pá mun yður skiljast, hvers vgna fólk kýs helzt að dvelja heima. Eftirgreindar nokkrar nýjustu hijöinplötur. Komlð inn oK hlustlð á þær. Let the rest of tlie World go by, og Thc I,ove Boat, Med- Iey, Waltz, Prince’s Dance Orchestra, A6165 .... $1.65 Oocoannt Dance and Persiflage, Banjo Solos and Orchestra Acc. Fred. Van B3p«. A2983 $1.00 Tlie Bells of Aherdovey, og Tlie Ash Grove, Bell Solos. Walter Whitlock K4030 $1.00 The Love Nest, from ‘Mary’ og Bluc Dlamonds, Violin Solos, Sascha Jacobsen _ A2977 $1.00 Ný íslenzk hljómplata — “ Ó, GuS vors lands”, samspil (Columbia Orchestra) Vög'guljóS, fíólíns sóló, eftir Jón Frið- : finnsson, spilað af Wm. Oskar.... $1.00 Fyrir $5.00 fáið þér fimm hljómplötur sendar til yðar — of kostnaðarsamt að senda eina 0g eina. v Allar Columbia hljómplötur fáanlegar— Swan Manufacturing Co. SargentAve. H. METHUSALEMS, Eigandi. Ph. Sh.805 ,\oi’ir) HIN FULLKOMNli AL-CANADISKU FAUpEGA SKIP TIL OG FRÁ hiverpool, Olasgow, I-ondon Southhampton, Havre, Antwerp Nokkur af skipum vorum: F.mpress of Franre, l*'®®** 'ons | Empress of Britain, 14,oOO tons Melita, 14.000 tons Mlnnedosa, 14,000 tons Metagama, 13,600 tons Apply to Canailian Parific Ocean Service 304 Main St., Winnipcg ellegar H. S. BAKDAL, 894 Sherhrooke St. KENNARA vantar fyrir ár við Lone Spruce skóla, No. 1984. — Kennari nefni mentastig og kaup og kenslan byrji sem fyrst. — James Johnson, sec.-treas., Amaranth, Man. , BIFREIÐAR “TIRES” Goodyear og Domlnlon Tlrea «tif á relCum höndum: Getum út- vegaö hvaöa tegund eem þér þarfnlst. Aðgerðum og “Vulcanlzlng” sér- otakur gnuniur geflnit. Battery aögeröir og bifrelöar tll- búnar ttl reynslu, geymdar og þvegnar. ACTO TTRE VULOANI/.ING CXJ. 309 Onmberland Are. Tals. Garry 2767. Opiö Sag og nótt Fowler Optical Co. UIMTTED (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrav^ St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. L.IMITED 340 PORTAGE AVE. Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue 1 MRS. SWAINSON, að 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina isl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. SPARID 35% PLÓGUM YÐAR Sérstök kjörkaup á þrí og fjór bottom Lacfoss plógum Vér vorum svo hepnir að kaupa inn nokkuð af þessum plógum við sama verði og átti sér stað fyrir stríBið, en síðan hefir þó $100 verið bætt við verðiö á hverjum plógi annars- staðar. Vér sendum þá hvert sem vera skal jafnskjótt og pöntun kemur lí vorar hendur. $285.00 fyrir fjór-bottom, en $200.00 fyrir þrí-bottom. ) Sendið hraðskeyti eða hringið upp N 1387 TRACTIONEERS Ltd. 445 MAIN STREET WINNIPEG. TO YOU WHO ARE CONSIDERING A.BUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success Business Coliege of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Pu'blic and re- cognized by employers for its thoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.