Lögberg - 02.12.1920, Blaðsíða 5

Lögberg - 02.12.1920, Blaðsíða 5
iXKiBERG, FIMTUDAGINN 2.DESEMBER 1920. PROVINOE OP MANI- TOBA SAVINGS OFFICE Innlög ábyrgst Dragist ú.t hve nær sem vill. Ef utanbæjar skrifa eftir bæklingi: "Banking by Mail” 3S5 Garry St. 872 Main St. Winnipeg ar aftan í dráttarvélina, og hefur fyrir fáum árum. Hafa því marg- reynst svo að þær geti unnið meira ir fiskimenn lagt árar í bát eða á jöfnum tíma, en þrjár sláttuvél-; nota að eins það sem þeir áttu ar með hesta krafti. Tel eg i af gömlum veiðarfærum. pað má líklegt að margir vinni þannig hér ! því búast við að fiskiveiðar verði í bygð næsta sumar. Heyskapar til lítilla hagsmuna fyrir þessa vinnu; að sönnu voru hitar í meira lagi í júlí og ág. en sept. og okt. mátti kalla mjög hagstæða. pó rigndi nokkuð í sept. og urðu menn því fegnir, því jörð var víða skemd af ofþurkum. Haustið hef- ur verið eins, og það sem af er vetrinum, besta tíð. Frost kom ekki svo teljandi væri fyr en með nóv- ember, og vötn lagði ekki fyr en um þann 10. Snjóað hefir að eins tvisvar, og svo lítið að varla er sleðafæri. Heilsufar hefir verið með bezta móti; engin veikindi sem teljandi eru, og engir landar dáið hér um slóðir, svo eg muni. Akuryrkja heppnaðist ekki vel í sumar í þessum bygðum. Útlitið var gott framan af sumrinu, með- an væta var í jörðu, en þurkarnir urðu of miklir. Stráið varð rýrt, en kornið náði ekki fullum Iþroska. pó eyðilögðust akrar hvergi með öllu, og sumir fengu meðál upp- skeru. Garðávextir fóru þó enn ve, því þeir eyðilögðust víða með ðllu, af ormi og ofþurki. Eru því víðast vandræði með kartöflur, og þær í háu verði. Heyskapur varð seinfenginn víða, því engjar voru misjafnar. pó hygg eg menn séu yfirleitt vel byrgir af heyjum, því tíðin var svo hagstæð, og nýting því góð. Grasspretta leit ágætlega út, framan af sumrinu, meðan vatn var í jörðu, en á þurlendi hætti gras að spretta um miðjan júlí. í ág. skrælnaði harðvelli víða svo gras visnaði. Um miðjan sept gjörði talsverða skúra. ' Tók þá harðvelli að grænka aftur, og kom allgóður hagi á sumum stöðum, þar sem áður var alt visið. Aft- ur var grasspretta ágæt á lág- lendi í skógum því þar þornaði ekki rótin fyr en fullsprottin var. Eldhætta var mikil í þessum stöðugu þurkum, þó að minna tjón yrði að eldum í þessari bygð en vænta mátti. Við gengum í gegnum svo mikla eldraun fyrir nokkrum árum, að öll varúð var viðhöfð. Aftur virðist svo sem nýbyggjar aðrir hér austur frá, hafi ekki verið eins varasamir, því þar kviknuðu eldar í ótal stöðum. í Sigluneshéraðinu gerðu þeir ekki mjög mikið tjón, nema kringum járnbrautarstöðina Ashern. Brann þar talsvert af engjalandi og heyji, og eitthvað af húsum. Varð þó minna tjón af en vænta mátti, fyrir harðsnúna vörn bænda og bæjarmanna; enda var bærinn í voða staddur um tíma, því eldar komu upp alt í kringum hann Aftur varð stórtjón af eldi fyrir austan og sunnan sveitartakmörk- in. Mun hafa kveðið mest að því fyrir austan Mullvi Hill og eins lengra norður með vatninu í nánd við Cementsnámu þorpið “Steep Rock”. Á einum stað varð tjón af eldi hér í vestur bygðinni; var það hjá Páli bónda Kernested að Narrows. Brann þar að miklu leyti alt gras og gróðrarmold af einu landi þeirra feðga. Er það stór skaði þyí landið var ágæt hey- land en er nú eyðilagt fyrir mörg ár. Verklegar framfarir eru smá- vaxnar hjá okkur, sem vænta má í þessu árferði; sveitin strjálbygð og sundurskorin af vötnum og torfærum, en víðast hvar langt til járnbrautar. pó er nú að kom- ast rekspölur á með vegagjörðir síðan sveitarstjórnin tók til starfa en hér er mikið verkefni í þá átt, sem tekur stórfé og langan tima. En samgöngubætur eru okkar fyrsta framfara spursmál. Allmargir hér hafa nú keypt bifreiðar (Fords) og nokkrir drátt arvélar (Tractors). Létta bif- reiðarnar mjög ferðalög og flutn. inga á smávöru að sumrum, því þó vegirnir séu ekki góðir, þá má lengi komast áfram á Ford, ef lag- inn maður stýrir. Dráttarvélar( Fordson) hafa talsvert verið notaðar við plæging- ar, og sumir hafa slegið með þeim í sumar, og hefir gengið vel. Eru tvær almennar sláttuvélar tengd- áhöld hafa nú langflestir hér eins fullkomin og kostur er á. Stakk- arar eru á flestum heimilum og er þá orðið lítið um þunga vinnu sem mannshöndin þarf að leggja til við heyskapinn. pess er líka full þörf því svo er nú orðið dýrt að kaupa vinnu fyrir bændur að ekki er útlit fyrir að gripastofn geti staðið þann kostnað lengur. En með vélum má furðu mikið vinna með unglingum. Mjaltavélar eru einnig hér í þygðinni. Eina keyptu synir Jóns írá Sleðbrjót síðastl. sumar. Mun hún hafa kostað með öllu tilheyr- andi rúma 1,000 dali. Er hún talin vel þess virði, þar sem marg- ar kýr eru því dýrt er að halda svo margt fólk að mjaltir, taki ekki of langan tíma frá öðrum verkum, þar sem fleiri tugir kúa eru á búi. Tel eg því líklegt að fleiri verði keyptar hér í bygð á næsta ári. Efnahagur bænda er hér yfir- leitt heldur góður. Flestir munu hafa verið á framfaravegi í þeim efnum undanfarin ár, og sumum hefir græðst vel fé. Aðalvara bænda hér eru afurðir gripa, og fiskur á vetrum, sem hvorutveggja hefir verið í háu verði. En nú er það breytt: Gripir eru falln- ir um helming, eða sem næst því; smjör og rjómi lítur út fyrir að fara sömu leiðina, en fiskur er verðlaus sem stendur. Má því búast við að bændur verði að láta seglin síga næsta ár. Kaupgjald verkamanna er aftur stigið fram úr hófi, svo búin bera ekki þann kostnað sem af mannhaldi leiðir pað er því sjáanlegt að búnaður- inn líður jstóran hnekkir næsta ár meðan ekki kemst jafnvægi á markaðinn. Verzlun er hér ill og óhagstæð, —það er víst sama sagan allstað- ar. Bændavörur allar falla í verði nærri daglega, en ^iðnaðar- vörur standa í stað eða stíga upp. Má það undarlegt heita ef því fer fram lengi um vörur þær sumar sem eru frá bændum t. d. ull og skinn, sem varla borga nú flutn- ingsgjald. Samt er ullarfatn. aður og skór í afarverði. Engin samkepni, og ekkert líf virðist vera í verzlun hér um slóðir, og eg hygg ða smákaupmenn eigi eins örðugt uppdráttar, eins og nokkr- ir aðrir.. Fiskiveiðar eru að eins nýbyrjaðar, þær líta fremur vel út, það sem reynt er. Vötnin lagði vel, og á hentugum tíma; stillingar og góð veður, svo drjúg- lega má vinnast, En sá er galli á, að enginn kveður neitt upp um verðlag á fis'ki. Er því líklegt að verðið verði lágt eins og á öðr- um vörum bænda. — Netjakostnaður er aftur sem næst ókleyfur; fjórfalt hærri en bygð í ár. Útlitið er á állar hliðar íkugga- legt, en vera má að betur rætist úr en áhorfist. Guðm. Jónsson. Molar. Westminster Gazette, segir frá reglum þeim sem leiðtogar Soviet tjórnarinnar á Rússlandi hafa sett þeim sósialistum á pýzkalandi sem vilja verða félagar í Third International í Moscow. peir verða að vinna að innbyrð- is stríði. peir verða að vera ein- lægir og staðfastir við kenningar Marx, eins og þær eru skildar af þarfir verkalýðsins, ef hann sér ekki alla hluti frá sjónarmiði síð- ustu daga Bolsheviki og þeirra stefna. ■ ■ •f’ia Manna og dýraleyfar æfagamlar eru nýlega fundnar nálægt Retour- nac á Frakklandi. Vildi það svo- leiðis til að maður einn, sem var að rekja feril steintegundar einnar sem um landið hafði borist með eld leðju frá eldgýg, sem í fyrnd- inni hafði verið þar í nágrenninu. Landslagið í kringum Retournac er liæðótt, og undir einni hæðinni fann maður þessi merki til heliis- ops. Maður þessi fór að leita fyr- ir sér, og komst inn í hellirinn og rann dálítill lækur eftir hellisgólf- inu. Úr hvelfingu hellisins hengu tuttugu feta langir kalksteins- broddar líkir í lögun og klaka- pípur, en á botni hans var stór hrúga af manna og dýrábeinum, Orð leikur á því, að stjórnir sam- bandsþjóðanna í stríðinu mikla, muni ógjarna vilja Constantine aft- ur í valdasess, að minsta kosti eruj Frakkar honum næsta andvígir. Aftur á móti flutti blaðið London Times ritstjórnargrein um griskui málin fyrir skömmu, og fullyrðir að Bretar muni láta Grikki af- skiftalaus með öllu og ekki reyna að hafa nokkur minstu áhrif á stjórnarfar þeirra. Ef þeir vilji endilega hafa Constantine, þá ætti þeim að vera það velkomiö. lærisveinum Lenine. Blöð þau er þeir eiga yfir að Þar vori1 líka tennur sem voru ráða, verða að útbreiða þær kenn- ingar, og þær ednar. Engar gagn. stæðar kenningar mega þeir leggja rækt við eða athuga. Engin sannleiksleit má eiga sér stað, ut- an vébanda Bolsheviki stefnunnar og enginn maður verður þar lit- nærri tólf þumlungar á lengd. Jarðfræðingar sem leyfar þessar hafa skoðað, og staðinn sem þær fundust á, láta í ljósf þá meining sina, að á meðan að eldgosin í Valay hafi átt sér stað„ þá hafi eldihraunið brunað fram og lokað KOL HJÁ D. D. WOOD & SONS, Ltd. EF YÐUR VANTAR í DAG— PANTIÐ HJÁ Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington Vér höfum að eins beztu tegundir SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol ....Egg, Stove, Nut og Pea. SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu Canadisk Kol. DRUMHELLER (Atlás)—Stór og smá, beztu tegundir úr því plássi. STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist. mm þiMsa CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili. Chamberlain’s Liniment er ó- viðjafnanlegt sem gigtar á- burður, einnig mjög gott við Lumbago, liða- veiíki, tauga- tognun ,bólgu, vöðva sárind- um og meiðsl- um. Líka gott við biti, kláða o. fl. Ekkert betra til að bera á og nugga úr herð- ar og bak, ef maður þjáist af bakverk eða öðrum vöðva- sárindum. HMLM.UISM t f l /1 ^ *'>4rr-A. »•€,<04£I. A«QA«\ CO'J T X.1AW. in með velþóknunar augum, hversu fólkið og skepnurnar inn í híbýlum dyggilega sem hann hefir unnið í 5,11111111 a þessu svæði. Látið þetta verða Raflýst Jól Heimsœkið City Light & Power í nýju fínu búðinni 55-59 Princess Str. SWEDISH IMPORTING and GROCERY CO. LTD. Ph.: A 9045. 271 Princess St., Winnipeg, Man. HEILDSÖLUVERÐ: Drumheller Monarch DOMESTIC LUMP $1 5.60 Tonnid Frá dýpstu námum í Drumheller héraðinu. Kjörorð vort er: Að gera viðskiftavinina ánægða. CITY COAL COMPAIMY Ltd. CONFEDERATION LiLFE IiUII.DLNG Phones: N 7233—V 2683 _ í Slld, 4K Norway. barrelá of 200 lbs. net................... Anchovis I könnum á ....................................... HarSfiskur, þurkaSur, pundiS á............................. Fiskur 1 kössum, 50, 100 og 200 pund, punditi á. .......... Ostur I kössum, 5, 25 og 60 pund, pundiS á ................ Primostur, í kössum, pundiC á ............................. Medwurst, í kössum, pundið á ....... .... .................. Brúnar Baunir, pundiö á ................................... Juniper Ade I kössum, 36 flöskur, hver .................... Ost hleypir, 25 töflur í glasi, hvert glas á .............. Dazarin Salve, í kössum meS 12 krukkum, dúsíniS ........... Lazarol Liniment, í kössum meS 12 flöskum, dús............. Sagir, 4 fet og 2 þuml, hver .... .... .................... Sagir, 3% og 2 þuml ....................................... Bows, 4 feta .............................................. $3 .00 .50 .45 .17 .50 .30 .60 .15 .35 1.00 1.00 1.25 1.75 1.50 2.50 Krump köku járn.... $2.75 Vöfflujárn .... Goro járn..., . Plett járn .... Monk járn .... Rosettu járn . Spritt sprutor BrauSkefli.... $2.75 $2.75 $2.00 $2.00 $2.00 $1.25 $1.75 VerS Þetta er F.O.B. Winnipeg og getur breyzt án auglýsingar. EGAR bifreiðin þarfnast aðgerðar, skiljið þér til hlítar fyrst hvað þjónustusemi þýðir. Viðgerða og þjónustustöðvar Ford liggja meðfram alfara- vegum frá Halifax til Vancouver, með minna en mílu milli- bili til jafnaðar. Ford eigendur geta fengið Ford aðhlynningu næstum því á hverri mílu vegar. Notið yður þessi hlunnindi og hafið bifreiðina í gangi alt árið í kring. Athugið Merkið Ford Motor Company of Canada, Limited Ford, Ontario i 35 In its T wenty-sixth Edition Ituttugu og fimm ár hefir fólk valið Jólagjafir sínar eftir Birks Year Book. Hver árs-útgáfa hefir ávalt verið fullkomnari, en sú frá árinu á undan. í ár höfum vér lagt oss fram um að hafa hana allra fullkomnasta, bæði hvað vörugæðin, samkvæmt myndunum, sem bókin sýnir, snertir, og einnig verðlagið. The Year Book var reiðubúin til útsendingar þann 10. Nóvember. Sendið póstspjald og fáið eitt eintakið. — Gerið svo vel og nefnið Lögberg. \ “Early Christmas Shopping Pays” Látið Birk’s Year Book gera jóla- verzlunina sem ánægjulegasta. Gimsteina ' Gullsmiðir. Kaupmenn Silfursmiðir.. Henry Birks & Sons, Limited Portage & Smith St. Winnipeg Verð 35 cent og 65 cent. Chamberlain’s Mustard Palm gerir sama gagn og Mustard plástur, er langtum þægilegra til brúkunar og bezti áburður af þeirri tegund, sem enn hefir ver- ið búinn til. Verð 60c askjan. $15 og $17 Chamberlain’s Cough Remedy er bezta hósta- og kvef meðalið er menn þekkja Mæðrum er sér- staklega ráðlagt að gefa það börnum sínum. Hef ir það reynst þeim ágætlega á undanfömum árum og mun reynast eins vel framvegis. — Jafnvel við kíg- hósta hefir með- alið reynst vel. 35c og 65c. ' m Annað hóstmeðal, sem reynst 4 «Rl« CQUGHö! 'iij ron !Jí COUfiHS ^ ÍÍILDS cííoup rouw M!AV(NISS BBONÍMI71*. laili hefir ágætlega er Chamberlain’s Cold Breakers; sérstaklega hefir það reynst vel fullorðnu fólki, bæði við hósta, kvefi og höfuð- verk. Chamberlain’s Cold Brea- kers gefa góðan og skjótan bata. Verð 50c. T Við kveisu og inn- antökum er ekkert jafn gott og Cham- berlain’s Colic and Diarroea Reme- dy. Kveisa og inn- antökur eru svo al- gengar að flaska af þessu ágæta meðali ætti því að vera á öllum heim- ilum. Verð 35 cent til 60 cent. COLIC AHD vtmmt*m aEKtO'f roB PAIHIHTMC STOMACH couc, cmck wa Moneus C»»»p co« *c Bmous cOtiC PAlNTtRi- COt'C SUMMtH COMPLAINT OVStNICRV.WARRriOtA BIOODVM.UX AdaH 4cm mttlolr.t 4 5 pr Ethcr u4 3 * Kt ChiorofoM. Ho. 51SB P(«pnrUry *r Mod* » Ciu4> l>r Offlkfrlrá Hííícík Ct. TatcaM, Oniario Nýmaveiki er sífelt að fara í vöxt. Juniper Tab- lets eru góð- ar við öllum kvillum sem frá nýrunum stafa. Vær hreinsa blóð- ið og koma lagi á þvag- rásina. erð 50 cent Ef þú þáist af höfuðverk þá reynudu Chamberlain’s TABLETS 254 CHAMBERLAIN MEDICINE Dept. H-------Co., Ltd. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum og hjá Home Remedies Sales, 850 Main St., Winnipeg, Man.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.