Lögberg - 02.12.1920, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.12.1920, Blaðsíða 8
SIs. 6 2.DESEMBER 1920. LÖGBERG FlMTUAPtíINN BRÚKIÐ Sifaið uatbúðaau.n og Coupons fyrir Premíur Úr borginni Mr. og Mrs Jón ólafsson kaupmaSur frá Glenboro, Man., voru iliér á ferð um helgina. pau Mr. og Mrs. H. Anderson, Hensel N. Dakota, fóru heim aft- ur til sín á mánudagsmorguninn. Mrs. P. Smith frá Williams P. 0. Minn., kom til bæjarins með son sinn 20 ára gamlan til lækn- inga. Mrs. Smith bjó hér í bæ fyrir 25 árum, n hefir ekki séð islendinga nú í mörg ár. Bazar. undir umsjón Jóns Sigurðssonar félagsins I. 0. D. E., verður hald- in í Gootemplara húsinu á Sar- gent Av. 4. des. frá kl. 3 e. h. til 11 Meðlimir og vinir íbeðnir að styrkja petta með nærveru sinni. Hann- yrðir sendast til Mrs. Hanson 393 Graham Ave. fyrir föstudags- kvöld. Nefndin verður á tilteknum stað á laugardag eftir kl. 12 til að taka á móti öliu öðru góðgæti. Gleymið ekki að koma. TRADE MARK, RECISTEREO Til leigu herbergi í vesturbænum, rétt við Sargent Ave., hentugt fyrir einn eða tvo einhleypa. Upplýsingar að 668 Lipton St. ILJÓS ABYGGILEG ---og----- t AFLGJAFI! Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJCNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jatnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að \ máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeg ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER WONDERLANj^ THEATRE U Miðvikudag og Fimtudag Alice Brady “His Bridal Night” Föstudag og Laugardag Constance Talmadge “The Veiled Adventure” Mánudag og priffjudag Shiriey Mason “Her Elephant Man.” Stúdentar eru beðnir að muna eftir fundinum sem haldinn verð- ur í fundarsal Únítara kirkju, laugardagskveldið 4. þ. m. kl. 8,15. petta er ársloka fundur og verður íslenzka stúdentafélagið heldur danzsamkomu í Goodtemplara -----------------------------* húsinu, á Sargent Ave., mánudags ; því góð skemtun, og því betri veit kveldið, 6. desember, Allir stú-1 ingar. Komið allir fjörugir, ís- dentar sérlega velkomnir. — | lenzkir stúdentar. íslendingar ættu að athuga E"E Thorlákson. vandlega auglýsinguna í blaði! ______ ri ari' þessu, um jólakortin sem hr. ó. S. j paul porláiksson og frú hans frá Thorgeirssonhefirgefiðút, og hef-! Wynyard Sa,sk-) eru á ferð j bæn. ir nú tiU sölu. Einkennum kort-iUm. anna er bezt lýst í auglýsingunni! ______ sjálfri, og því bezt að vísa til henn- ar. Kortin eru óvenju fögur og hafa auk þess sögulegt gildi. Bezt að panta (þau sem fyrst, því upplag ið flýgur út. Séra Björn B. Jónsson brá sér | til Lundar Man. í vikunni sem | leið. Guðmundur bóndi Jónsson frá Amelia, Sask., faðir Stefaniu Guð- Arm Eggertsson fasteignasali, ^undsdóttur leikkonu, kom til kom t.l borgannnar á sunnudags- borgarinnar með leikfólkinu í síð- kveldið var ur ferð um austur ustu viku. Hann fór að heiman ! ®_rL,Sa^ frá sér «1 Wynyard og mætti dóttur sinni þar, sem hann hafði ekki séð ,í meir en 30 ár. Guðmundur hélt héðan suður til Mountain N. D., þar sem hann dvelur hjá börnum sínum fyrst um sinn. hann engar sérlegar fréttir úr þeirri ferð, nema að hann var við- staddur afhending minnisvarða porfinns Karlsefnis, er Einar Jón- son gerði, frá Mr. Samuel, þess er fyrir smíðinu stóð, til nefndar þeirrar er umsjón hefir með Fair- mount Park í Philadelphia. Fór athöfn sú fram með mik- illi viðfhöfn laugardaginn 20. nóv. Til þessa hátíðahalds hafði mörg um verið boðið, þar á meðal rit- stjórum þriggja aðal Skandina- visku blaðanna í New York svenska, norska og danska. Aðal konsul Dana í New York. Hólmfríði Árnadóttur, fyrir hönd íslendingafélagsins í New York. Árna Bggertsyni, fyrir hönd ís- lendingafélagsins í Winnipeg. par mætti Halldór prófessor Hermannsson fró Gornelle há- skólanum, fyrir hönd íslands stjórnar og flutti ræðu. Auk hans töluðu við þetta tæki- færi Dr. Henry Goddard Leach ritari The Amerikan Scandinavi- an Foundation, formaður garðs- /íefndarinnar og Mr. Samuel. Dr. S. Bardal fór vestur til Shoal Lake Manitoba um síðustu helgi, þar sem hann ætlar að stunda lækningar fyrst um sinn — tekur þar pláss Dr. porbjörns Thorláks sonar, sem er á förum til Europu til frekari fullkomnunar í læknis fræðinni. Ingvar bóndi Ólafsson frá Kan- dahar, kom til borgarinnar í vik- unni sem leið ásamt dóttur sinni, Mr. ólafsson kom til þess að hitta tannlæknir. Fjölmennið á tombólu stúkunnar Skuld, sem auglýst er í blaði þessu par verður mikið um dýrðir. Ágæt Músik, undir stjórn Miss Ninu Paulson, verður við dansiún. í bænum er staddur séra Adam Porgrímsson frá Hayland Man. Séra Adam ætlar að halda skóla um tíma í vetur til iþess að veita ungu fólki sem á mis við barna- skólamentun hefir farið, kenslu í mentagreinum þeim, sem hverjum manni eru nauðsynlegastar að þekkja — petta er lofsamlegt verk. ------o------- Gjafir til Betel. Ónefnd kona í Hólabygð Sask. $5,00, Mr. og Mrs. E. Egilson Brandon Man $50,00. Kvennfélag Vesturheimssafnaðar Minneota Minn. $10,00. Ónefnd kona í Wpg. $5,00. Mr. og Mrs. Halldár And- erson, Hensel, N. Dakota $10,00. Mrs. ó. Bjarnason, Leslie, Sask. $2,00. Ónefndur í Narrovs presta- kalli, Man. $20,00 Kr. J. Erlends. son Leslie Sask. $10,00 pakkir fyrir gjafirnar. J. Jóhannesson Féhirðir Jóns Sigurðssonar félagið hefir ákveðið að efna til almenns um- ræðu og skemtifundar í únítara- kirkjunni íslenzku, Sherbrooke og Sargent Ave, þriðjudagskveldið hinn 7. þ. m. Tilgangur fundarins er einkum sá að gera almenningi sem kunnugasta starfsemi fé- lagskvenna í sambandi við út- gáfu Minningarritsins. Ræður flytja þeir Hon Thomas H. John- i son, B. L. Baldwinsson og Dr. Jón ! Stefánsson. Einnig er ákveðið I að Mrs. Wilson Smith, fræðslu- málaritari I O. D. E. reglunnar, flytji erindi á fundinum. Á milli ræðanna fer fram söngur og hljóð. færasláttur. Meðai annars leikur hljómlistar snillingurinn prof. Svb. Sveinbjörnsson þar piano solo j en söngkonan alkunna Mrs. P. S.1 Dalman syngur einsöngva. — j Aðgangur að samkomunni er ó- keypis og enginn samskot tekin. j Til fundarins stofnað eins og þeg- ar hefir verið bent á, í því augna- miði einu að fræða fólk vort um Minningarritsmálið og þörfina á samtökum því til framkvæmdar. Lögberg hvetur fólk til_ að fjöl- Kennara vantar við Riverton skóla, no. 587. parf að hafa “Second class professional Certi- ficate.” Kenslustarf byrjar 1. jan. 1921. S. Hjörleifsson sec. treas Riverton Man. MRS. SWAINSON, að 696 Sar gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina ísl. konan sem slíka verzlun rekur í Canada. íslendingar látið Mrs. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. S White and | Manahans ■ Verzlunarhúsið H hefirverið selt | Union bankanum ■ Stórkostleg útsala ■ hefst 2. Des. ■ | ■ Sérhver þessara Grafonola fæst send í tœka tíð fyrir jólin. Ertu enn í vaia um at5 velja jóla^jöfina ? Columbia Graf- onola er vafalaust rétta gjöfin. Slik hljómvél veitir meiri heim- ilisánsegju ð, öllum ókomnum árum, en alt anna'S, sem kant ai5 geta keypt fyrir pen Inga. Hér eru nefndar nokkrar hljómplötur, af hinu mikla Columbia Jólasöngva úrvall. — I.eyfið oss að leika það íyrir yður.— Christmas Bells og Christmas Melodies— Violin, Flute and Harp ........... A-2112 $1.00 Christmas Joy—Violin, Plute and Harp, og Around the Christmas Tree,— Orchestra og Quartette ............................ A-1416 Christmas Morning With the Kiddies, og Toy Shop Symphony—Prince’s AOrch., A-1844 $1.00 Adeste Fideles (O, Come, All Ye Faithíul)—Chimes and Organ, og On a Christmas Morning, Prince’s Orchestra ................ ........... A-1078 $1.00 NOTID IUX Fl'I;I;IÍOMM! AL-CANADISKXJ FAliþEGA SKIP TIL OG FP.Á I.i verpool. Glaagow, I.ondon Sonthhampton, Havre, Antwerp Nokkur af skipum vorum: Empresa of France, 18,500 tons ] Empress of líritain. 14,500 tons | Melita, 14,000 tons Minneilosa, 14,000 tons Metagama, 12,000 tons Apply to Canatlian Paeific Oeean Servicc 384 Main St„ Winnipcg ellegar H. S. XíAHDAL, 894 Sherbvooke St. Verslunarhúsið hefir verið selt Union bankanum. Stór. kostleg útsala hefst 2. des. Alt selt með feykilega niður- settu verði: Alfatnaðir, Frakkar, Hattar, Húfur, selt neðan við innkaupsverð. ....Athugið næstu auglýsingu. White & Manahan, Limited 500 Main St., Winnipeg !l!HlllH;ii;HllliH!liVlll!Hii;!HJ!!IH!!!HIIIIHíll!HII!ia Fowler Opfical Co. TIMITED (Áður Royal Optical Co.) Ilafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í ó- lagi, ]iá skuluð þér koma beiut til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AYE. BIFKEIÐAR wriRES” Goodyear og Domlnion Tlres »tlð 4 reiBum hðndum: Getum fit- vegaB hvaSa tegund gem þér þarfnlet. ASgerSum og “Vulcanlzlng” sér- stakur gaumur geflnu. Battery aðgerBir og blfreíBar tli- bönar tll reynsiu, geymdar og þvegnar. ACTO TTRE VULCANIJ5ING CO 309 Cumherland Ave. Tals. Garey 2787. OpiB dag og nótt Phone: Garry 2616 JemkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue 'Ný íslenzk hljómplata: “Ó! Guð vors lands” samspil [Cofumbia Orctiestra] Vögguljóð, fíólin 8ólo, eftir J. Friðfinnssor, spilað af Wm. Oskar. Veiðið er $1 á þcsjari plötu- AUar Columbia hljómplötur fáanlegar — Fyrir $5.00 fáið þér fimm hljómplötur sendar til yðar — of kostnaðarsamt að senda eina og eina. Swan Manufacturing Co., 6/6 Sargent ave. H. METHUSALEMS, Eigandi. Phone Sh. 805 Hr. Jónas pianokennari Páls- son, heldur' hljÓTnleikasamkomu með nemendu-m sínum í húsi Y. W. C. A., cor. Ellice and Vaug- han, laugardagskveldið 'hinn 4. þ. m. kl. 8. Samkomur þessar hafa ágætlega —U.„UI xum m ao ijoí- verið ágætlega sóttar að undan- menna á fundinn og vonast eftir ' fernu '°£ þótt hin bezta skemtun. að geta flutt lesendum sínum j Er Þess að vænta að landar noti greinilegt yfirlit yfir undirtektirjtækifærið og fjö-lmenni. Á skemti- fundarins og tillögur ræðumanna! í málinu. skránni eru 17 atriði, flest úrvals Night,” og leikur Alice Brady að lög. í þetta sinn leika að eins ai hlutverkið. En á föstu og tvær íslenzkar stúlkur, þær Helga Pálson og Beatrice Peterson. Wonderland. Á miðviku og fimtudagskveldin sýnir Wonderland áhrifa mikinn leik, sem nefnist “The Bridal -æ- 24. okt. s. 1. andaðist ekkjan Kristín Guðmundsdóttir Burns áð heimili tengdasonar síns, Halldórs Johnsons, 667 Banning Str. Wpg. Hún var ekkja Bjarna Árnasonar, og höfðu þau hjón búið á Sand- hólum á Tjörnesi. Fyrir nær 50 árum misti hún mann sinn. Hafði þeim hjónum orðið sjö barna auð- ið. Dó eitt þeirra á íslandi, son- ur er Björn ihét, hin fluttust með móður sinni til Ameriku árið 1883. Dóttir Anna að nafni, dó í Wpg. fyrir mörgum árum. Hin börnin eru á lífi: Ármann í Winnipeg,1 Sveinn í Argyle, Helgi I Edmon- ton, Helga kona Árna Storm í Argyle og Hólmfríður kona Hall- dórs Johnson, nú í Winnipeg. Til Argyle-bygðar flutti Kristín sál. 1889 og var á vegum dætra sinna ?ar, fyrst nokkur ár hjá Helgu. síðan fjórðung aldar hjá Hólm- fríði, og fluttist með þeim hjónum til Winnipeg á þessu ári. Hún var níunda ári yfir áttrætt er hún andaðist. Jarðarförin fór fram 26 okt. og var hiín jarðsungin af séra Birni B. Jónssyni. Kristín sál var merk kona, og frábærlega vönduð til orða og verka og sannkristin, geymdi góða og glaða lund til æfiloka. Hlutaveltu og Dans i!l!!H!ll heldui' stúkan SKLLD I efri sal Goodtemplara hússlns fimtudag's- kveldið 2. þ.iní. — Aeitingar fást key(Itar { neðri salnum og gieta allir, er ekki taka þátt í dansi, skemt séi* þar við spil. —* Hlutavreltan hefst stundvísleíRi klukkan átta. Aðgangsmiðar með einnm drætti knsta 25 cent. laugardag sýnir Constance Tal madge list sína í spennandi ást- ar æfintýri, sem kallast “The Veiled Adventure”. Jólakort. íslenzk og ensk eru nú til sýnis og sölu í bókabúð minni. pau eru sérstakJega falleg og ódýr, og nóg til handa öllum. Finnur Johnson. 698 Sargent SPARID 35% s a PLÓGUM YÐAR Sérstök kjörkaup á þrí og fjór bottom Lacross plógum Vér vorum svo hepnir að kaupa inn nokkuð af þessum plógum við sama verði og átti sér stað fyrir stríðið, en síðan hefir þó $100 verið bætt við verðið á hverjum plógi annars- staðar. Vér sendum þá hvert sem vera skal jafnskjótt og pöntun kemur í vorar hendur. $285.00 fyrir fjór-bottom, en $200.00 fyrir þrí-bottom. Sendið hraðskeyti eða hringið upp N 1387 TRACTIONEERS Ltd. 445 MAIN STREET WINNIPEG. ISLENZK JOLAKORT Skrau-tlegustu íslenzku jðla- og nýárskortin, sem hafa verið gefín út, eru nú til sölu I bókaverzlun minni. Kortin eru prentuð með sexföldu litskrúði og einkar fögur. Framan 4 þeim er hiB nýja skjaldarmerki Islands, með flaggið í miðju, kðrónu að ofan og hinar fjórar landvættur til hliða. Er skjaldarmerkiS orðlagt fyrir fegurð. Kortin eru bæði bókfellskort, bundin með silkisnúru og spjald- kort. Innan í bókfellskortunum og aftan á spjaidkortunum eru er- indi úr fegurstu jólaljóðunum íslenzku og nokkrum öðrum kvæðum, ásamt jóla- og nýársóskum. Kortin eru svo ódýr, að allir geta keypt þau, en svo fögur og eiguleg að allir vilja eiga þau. pau eru prýði á hverju Isienzku heimili. Verð bókfellskortanna er 35e, spjaldkortanna 25c. (Umslag fylgir hverju korti.) — Eg prerjta nöfn manna og áritun á þessi kort fyrir litla aukaborgun. Látið þjóðarmerkið yðar flytja hamingjuóskirnar, vin*m og vandamönnum um jólín og nýtt ár, sem nfl fer í hönd. MikiB úrval hefr eg llka af allskonar enskum og Islenzkum jóla- kortum, sem eg bý út með íslenzkum textum og lukkuóskum. OLAFUR S. THORGEIítSSON, 674 Sargent Ave., Winriipeg. TO YOU WHO ARE CONSIDERING A RUSINESS TRAINING Your selection of a College is an important step for you. The Success t Business College of Winnipeg, is a strong reliable school, highly recommended by the Public and re- cognized by employers for its thoroughness and efficiency. The indvidual attention of our 30 expert instructors places our graduates in the superior, preferred list. Write for free prospectus. Enroll at any time, day or evening classes. The SUCCESS BUSINESS COLLEGE, Ltd. EDMONTON BLOCK—OPPOSITE BOYD BUILDING CORNER PORTAGE AND EDMONTON WINNIPEG, MANITOBA t

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.