Lögberg - 02.12.1920, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.12.1920, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta ver$ sem verið getur. R E Y N IÐ Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG iil Það er til myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 33. ARGANC.UR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 2. DESEMBER 1920 NUMER 48 MEÐ STRONDUM FRAM. (Kvœðabrot) 7. 1 norðri svífur sól frá mar, Oíg sérhvern gráan fjallaklett hún skrýðir rósar-rauðum hjúp og reiifar mjúkt hvern kalinn blett. Og aldrei fyr og auðiegð sá svo undur fagra í hrjóstrum lands, fþví l>etta er dýrri dýrðarsjón en draumur verður nokkurs manns. Hér sé eg framtíð föðurlands — ,þess fagra dags, er feoma á, er blómin hylja björgin köld og brosir gróður melum frá. II. Sé eg upp í sólskinsdali, sigli um fjörðinn gulli skvgðan. Eg sé ekkert ljótt. Birtast fjöll á báðar hendur, blifeuð öllum heimsins litum. Nú er dýrðleg nótt. Enginn bursti, enginn farfi, efekert blý né pennadrættir ljóma lýst þeim fær. Silkimjúkum mótuð línum myndast útsýn langt í fjarska. Logar loft og sær. Sólarelds og aftanmóða, eins og slæður líkam fagran, sveipar hverja sýn. Og hið hreina hafloft fyllir hverja taug með nýrri stæling, áfengt eins og vín. III. Eins og fugl með fjaðrabreiðum vængjum færist þokan upp á sólskins strönd. Allan dal og efsíu fjallatinda undir vald sitt leggur hún í bönd. Falinn 'hennar svölu súldarbrjóstum sé eg pkki gamal-kunnug lönd. Friður hennar fýkur mér um augu; flugsins súgur blakar kinn og hönd. Alt sem hennar úrgu vængir snerta óðar breyta dverg í stærsta tröll. Hún er móðir ótal undra sagna — æfintýra-sjá og töfrahöll. Villir hún og vegi fólksins dylur- Vegfarandi! Þín er sagan öll: leiði’ hún þig aif björgum fram, í brimið beri’ hún þig, í gjá, um jökulfjöll.---- Eg er enn þá drengurinn í dalnum — dóttir konungs veit eg að hián er — getur ei úr álögunum komist unz að liana blessar smali hver.---- Eg veit meira en drengurinn í dalnum: dóttir konungs máttarvaldið ber-------- vill ei frá sér ihálfan lieiminn missa, heldur drottna yfir mér og þér. IV. íslands son, sem erfir móður: andagift og söguhróður, f jallasál og fornhelg goðorð, — framtakssemi þína glæð. Grerðu feot að konungsríki, kvist að viði, skjól úr síki. Heinarnar úr holdi dragðu, hörundsárin mörgu græð. Hækka lands þíns græna geira, græna bletti stækka meira. Grasið er þér gull í lófa, gróðuraukinn framtíð öll. Ræktun alls sem grænkað getur glepur sérhvern fimbulvetur. Öruggleikans sigursöngur svæfir Þorra hlátrasköll. Einn skal þræll í þínu ríki: þursinn fenár í vélarlíki. Hann skal mannvits bundinn böndurn breikka tún og hirða völl. Vindar, ár og vélar hlýða víking þeim sem kann að stríða. Andinn malar gull úr grjóti, gróðri klæðir nakin fjöll. Þorsteinn Þ. Þorstemsson. í sambandi viS setuliö sitt i Pales- tínu, mundi nema á vfirstandandi ári nálægt 900,000 sterlings pund- um, og er þaö talsvert áægri upp liæö en i fvrra. Bandaríkin Voða fangelsi. Á þingi Methodist Episcopal- kirkjunnar í Bandaríkjunum, sem haldiö var fyrir skömmu í Boston, var ákveöiö aö verja $22,745,000' til ýmsra mannúöar og liknarstarfa á næstu áruin. Undir þessa miklu fjárveitingu kemur þaö ákvæöi kirkjuþingsins, að reisa úr rústum Margar sögur eru til hryggilegar í sambandi við fangelsi. Á miðöldunum var þeim mönnum sem fyrir því mótlæti urðu að kom- ast í ónáð við lögin, eða >á sem lög- | unum réðu, var þeim grimmilega hegnt, og var meðferð þeirra oft svo hryggileg að hárin rísa á höfði manns, þegar maður les um þá með- ferð, og svo þegar búið var að mis- bjóða þeim á margan hátt, var þeim kastað í fangelsi dimm og fúl. Stundum voru þau fangelsi neðan jarðar óhrein og dimm — regluleg myrkvastofur, enda hafa þau Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Á fundi, sem akuryrkjumála- ráöherra Manitobafylkis var á í Dauphin, Man., nýlega, hélt hann ræðu og mintist meöal annars á innflutning fólks frá Evrópu til Manitoba; kvaöst hann sem for- stjóri innflutninga mála í Manito- ba ekki ætla að gera neitt til þess nð hvetja útlendinga, sem hann svo nefnir, að flytja til Manitoba, en gat þess tim leið, að allmikið af æfnafólki frá Bretlandi vildi flytja vestur um haf og yrði gata þess greidd eftir megni. Slys, sem varö þremur persónum aö bana, vildi til í vikunni sem leið uálægt St. Brieux, Sask. Gifting hafði farið þar fram þann 24. þ.m., að fjölda fólks viöstöddum. Eftir giftingar athöfnina fóru boðsgestir heim á heimili foreldra brúðurinn- ar, sem stendur fast við Lenore- vatnið, og var þar haldin vegleg veizla; að henni lokinn fór sumt unga fólkið að skemta sér við dans- leik en nokkur hluti þess fór að aka i bifreiðum eftir ísnum á vatninu, sem var rennsléttur og veður var hið bezta. F.in bifreiðin, sem 1 voru þrjár stúlkur og einn karl- maður, óku út á ís, sem ekki var nógu traustur til að bera þungann. fsinn brast og lenti bifreiðin og fólkið i vatnið. Ein stúlkan komst •einhvern veginn út úr bifreiðinni eftir að hún var sokkin, og skaut upp, komst við illan leik upp á skör- ina og til mannabygða. Hin þrjú drukftuðu. Sex vagnar í fólksflutningslest, sem var á leiðinni f.rá Toronto til Montreal, fóru út af sporinu svo að lestin varð að stanza, en áður en hægt var að stöðva vöruflutnings- lest, sem var á sömu leið á eftir hinni, rakst hún á fólksflutnings- 'lestina og biðu f jórir menn bana, en allmargir meiddust. Abyggilegar skýrslur um verzlun Canada sýna að vér keyptum að $75,854,921 virði af vörum meira en vér seldum frá x. okt. 1919 til 1. okt. 1920. Skýrsla þessi sýnir samanburð á verzlun Canada í siö- ustu tuttugu og fjóra mánuði, það er frá 1. okt. 1919 fluttu Canuada- menn inn $902,359,438 virði af vör- um, en seldu vörur á því tímabili upp á. $1,252,051,958; en öll verzl- un Canada á því timabili var $2,- 154,411,396. Frá 1. okt. 1919 til i. okt. 1920 fluttu Canadamenn inn $1,339,639,- 454 virði af vörum, en seldu á sama tima $^,263,784,533 virði. Á þessu tímabili, keyptu Canadamenn frá Bandarikjununt vörur upp á 924 miij. doll, en seldu á sama tíma þangað upp á 530 milj. Verzlun Canada við Bandaríkin árið áður nam í innfluttum vörum 712 milj. doll, en seldi þangað á sama tima vörur fyrir 439 milj. Verzlunarhalinn viö Bandaríkin var því 349 milj. doll. árið sem end- aði 1. okt. 1920, en 274 milj. árið áður.. Á striðsárunum var verzlun Can- ada við England hagstæð Canada í vil, svo að við enda fjárhagsársips 1919 áttu Canadamenn hjá Bretum 443 milj. doll. Nú eiga þeir aðeins 138 milj. doll. Árið 1919 fluttu Canadamenn 81 milj. doll. virði af vörum frá Bretlandi, en á þessu fjárhagsári, sem nú er liðið, nam innflutta var- an frá Bretlandi 226 milj. doll. Áriö 1919 seldi Canada 524 milj. viröi af vörurn til Bretlands, en á hinu nýafstaðna fjárhagsári seldu þeir aö eins 364 milj. doll virði til Bretlands. Innfluttar vörur frá Frakklandi hafa aukist um fimtán milj. doll. á fjárhagsárinu eða upp í 20 milj. á liðna fjárhagsárinu. Útfluttar vör- ur til Frakklands hafa minkað; voru 66 milj. virði árið 1919 an að eins 43 milj. virði árið 1920. Innfluttar vörur frá Vest-Ind- verzku eyjunum brezku hafa aukist á jtessu ári úr 10 milj. 1919 upp i 16 milj. 1920. Útfluttar vörur frá Canada til eyjanna námu 10 milj. í fyrra en 12 milj. á þessu ári Enn fremur er verzlun Canada viö Belgíu að aukast. Innfluttar vörur þaðan aukist um $3,703,000, en vörur fluttar frá Canada til þess lands aukist um 33 rnilj. doll. —0- Bretland um þrjátíu frönsk þorp, er hrundu sjálfsagt fengið myrkvastofu nafn- til grunna í stríðinu mikla. — ! ið þar af, og máttu þessir vesaling- Fimtán konur hafa nú á hendi I ar rotna þar lifandi. prestsembætti innan Methodista Deilumálin irsku eru að verða iskyggilegri með hverjum deginum er líður. Þótt fregnir þaðan séu vitanlega ekki sem ábyggilegastar i öllum atriðum, þá er liitt þó vist, að hermdarverk og óspektir á ír- landi sýnast stöðugt að verða tíðari og tiðari. Núna fyrir skemstu hef- ir stjórnin brezka að sögn fenglð i hendur sínar sannanagögn fyrir viðtæku samsæri, sem meðal annars hneig að því, að sprengja í loft upp hafnarvirki öll í Liverpool. Utn- boðsmenn Breta stjórnar hafa látið taka fasta marga af helztu foringj- urn Sinn Eein flokksins á -írlandi, svo'sem ýmsa þingmenn og sjálfan frumkvöðul lýðveldishreyfingarinn- ar, Mr. Griffith. — Fimtán vöru- geymsluhús og baðmullaf verk- smiðjur í Liverpool hafa brend verið t-il kaldra kola og er lýðveld issinnum um kent. En írsku for- ingjarnir bera aftur á móti þungar sakir á stjórnina og telja allar á- kærur hennar ýmist falsaðar af á- settu ráði. eða þá heilaspuna, sprottinn af vanþekkingu á ástand- inu, eins og það í raun og veru sé. Brezka stjórnin er stöðugt að auka herafla sinn á írlandi, en það sýn- ist að litlu haldi koma. — Mörg þung orð fatla um þessar mundir í garð stjórnarinnar i neðri málstof- unni út af vandræðum hennar í sambandi við l>essi mál, og munu áþærur H. H. Asquiths fyrrunt yf- irráðgjafa Breta, hafa verið einna þyngst á metunum, kveður hann flestar gjörðir stjórnarinnar í irsku deilunni hafa stjórnast af hefndarhug og sé slík framkoma ó- verjandi nteð öllu. Grey lávarður hefir einnig nýlega í ræðu skoraö á stjórnina að gera heimastjórnar- frumvarp Ira frjálslegra og rýmra og kveður Bretland ávalt fremur hafa grætt en tapað á því að sýna lipurð og sanngirni í viðskiftum við nýlendur síuar. Wjlliam Henry Clegg, aðal- reikningshaldari við Bank of Eng- land, hefirr verið skipaður fram- kvæmdarstjóri hins nýja Centraf Reserve Bank í Suður Afríku. Mr. Winston Spencer Churvh- ill, hermála ráögjafi Breta, lýsti yfir því fyrir skömmu í neðri mál- stofunni, að útgjöld stjórnarinnar blað. kirkjunnar i Bandaríkjunum, en réttur til slikra embætta var konum veittur á kirkjuþingi í síðastliðnum mánuði. Ejöldi Indíána í Upper Copper- River héruðttnum i Alaska horfir fram á hungursneyð i vetur sökum þess hve laxveiði á þeim svæðum brást með öllu síðastliðið sumar. Margar sykurgeröar verksmiðj- ur hafa nú hætt iðnaði sínum víðs- vegar um Bandaríkin.^sökum þess að eftirspurn á sykri hefir þverrað mjög i seinni tíð. Lögreglan í Nevv York hefir átt fult í fangi að undanförnu með að veria vínbannslögin ;hefir ríkis- stjórinn nú í skorist og kveðst eigi skuli fyr linna, en hverri leynikrá, þar sem seldir séu áfengir drykkir, verði lokað að fullu og öllu og lög- brotsmenn dregnir fyrir lög og dóm Forseti alþjóða sambandsins. Paul Hymans, hefir farið fram á það við Wilson forseta Bandarikj- anna, að hann gjörist sáttasemjari á milli Armeniumanna og þeirra, sem ofsækja þá. Wilson forseti hefir tekið þetta vandasama verk að sér með. eins og hann segir i svari sínu til forseta alþjóða sam- bandsins, “aðstoð og í samráði við aðal stórveldin.” Hann segist ekki geta notað hervald Baidaríkjanna í þessu sambandi, þvi það sé i hönd- um efri málstofu þjóðþingsins, en nú sé ekki þingsetutimi og óvist hvernig þingdeildin liti á það mál, þó svo væri.” — Enn fremur bend- ir forsetinn á það i þessu bréfi að “þó Bandaríkja þjóðin hafi ekki viljað gjörast verndari Armeníu- manna, þegar henni hafi verið boðið það, ]>á hafi hún samt bor- iö mikla umhvggju fyrir vellíðan og framtíð þeirra.” Roger W. Babson, nafnkunnur hagfræðingur i Bandaríkjunum. forstjóri The Babson Industrial Service, hefir nýlega látið opinber- lega í ljós að næsta ráðuneyti Bandaríkjanna, muni verða þannig skipað: 1. Forseti—Warren G. Harding. 2. Ríkisritari—Senator Henry C. Lodge. Hermálaritari—Maj. Gen. Lenon- ard Wood. 4. Póstmálaráðgjafi—W. H. Hays Á síðari árum, hefir þetta lag- ast mikið, þó víða -sé en á'bótavant. Mannúðin hefir látið dagisgirtuna inn í myrkvastofurnar, og linað þrautir þessa ógæfusama fólks á margan ihátt, en þó hvíl'ir skuggi en víða yfir mynkvastofunum og þeim sem fyrir þeirri ógæfu verða að komast í þær. En hvergi minn- umst vér að hafa séð eins hrylli- lega lýsingu af þeim eins og frá Urga Mongalia. Svæðið sem fangelsin eða myrkva stofurnar eru á, er inngirt með þremur rammefldum girðingum. Fangahúsin eru neðan jarðar, inn í þau 'kemst sáralítið loft, og engin dagsbirta, og þó er það ekki hið ægilegasta i sambandi við þessi íangahús. Vesalings mennirnir sem þarna verða að hafast við, fá ekki að ganga lausir, heldur eru þeir læst- ir ofan í járnkassa sem eru eins og líkkistur í laginu. Á annari hlið kistunnar er ofurlítið gat, nægi lega stórt til þess að maðurinn sem inni er geti rekið þar út 'höfuðið, eða hendurnar sem í flestum kring- umstæðum eru í járnum. ~"Einu sinni sjá þessir fangar dagsbirtu á degi ihverjum, og það er þegar dagsskamturinn þeirra er látinn inn í járnkistuna til þeirra. pessir fangar geta aldrei rétt úr sér, né heldur sest upp, því þeir eru bundnir niður í járnkisturnar með járnhlekkjum. Flestir fang- ar sem í þessum myrkvastofum eru hafa- verið dæmdir til lífstíðarfang. elsis, og aldrei fær nokkur þeirra að fara upp úr, eða út úr þessum járnkistum nema þegar þeir eru leiddir út til aftöku, eða þeim eru gefnar upp sakir, sem sjaldan kemur fyrir. er nú hið nýja sveitarfélag hér, er Kallast Lake View sveit. Höfuð- ból sveitarinnar er Langruth, þar er skrifari og oddviti sveitarinn- ar. Allvíða var hér talsími fyrir stríðið, en þó voru allmargir án þeirra 'hlunninda. í sumar kom flokkur manna, sem hafði það verk með höndum að reisa upp símastaura og leiða sima inn á heimili manna, sem það vildu; er nú símakerfið allmikið víðar en áður, eru um 125 simar starfandi iún er afarnæm, illkynjuð Og hætt Auk þeirra mynda, sem áður er frá sagt, að keyptar hafi verið nú í haust handa málverkasafni lands- ins, h'efir verið keypt málverk af pór. B. porlákssyni. Magnús Einarsson dýralæknir, skýrir frá því í Morgunblaðinu, að hundapestar 'hafi orðið vart hér í bænum og segir hann efalaust að hafi borist hingað með óleyfilega innfluttum hundum frá útlöndum. uleg hundunum, segir dýralæknir- inn, og varar sveitamenn við, að koma hingað til bæjarin-s með hunda sína. Síldarsalan erlendis hefir enn gengið illa. Nokkuð af þeirri síld, sem selt hafði verið ti.1 Svíþjóðar héðan og komið var til Stokkhólms, var gert þar afturreka og taldi j kaupandi það skemt. Er sagt, að Fréttabréf. Langruth Man. 22. nóv. 1920. Sem stutt yfirlit yfir liðið sum- ar og haust má segja, að tíðin hafi verið fremur farsæl, og bætt mikið þá erfiðleika, sem veturinn skildi eftir. Jarðargróðurinn dafnaði vel, að undanteknum garðávöxtum, sem spruttu illa. Korntegundir flestar spruttu dá- vel; fyllilega að meðallagi, mun hafa fengist um 20 mælirar af ekr- unni af hveiti, og aðrar kornteg- undir í hlutföllum. Kornhlöð- formaöur framkv.nefndar re- I urnar hafa talsvert að starfa; 1 bendir það til þess, að heilmikið korn er á ferðinni; enda er land umhverfis að leggjast meir og meir undir kornrækt.v Kornrækt- ar félagið kanadiska er hér starf- andi, og styrkir þá atvinnugrein að mun. pað má segja, að hér sé nú góður forði korns og fóð- publicana flokksins. 5. Innanríkisritari—Herb. Hoov- er, fyrrum vistastjóri. 6. Landbún.ritari—Henry C. Wal- lace, ritstjóri. 7. Verkamálaritari—óvíst. 8. Verzlunarmálaritari—John W. Esch, congressmaður. umhverfis Langruth og í grend- inni, geta menn nú talast við bygðina þvera og endilanga, og til næstu bygða; er það þægilegt, einkum á veturnar, meðan ekki koma flugvélar. A sumrin er gnægð samgöngutækja og ágætar brautir alloftast, er hægt að fara héðan á bifreið til Agyle bygðar * 1 oma aftur sama f Vegagerð og aukið símakerfi gefur bygðinni og bænum þægi- r . i gjarðir hafi losnað af tunnum vtð legan menmngarsvip. Himr half- *■’ óskiljanlegu og leyndardómsfullu ! uPPsklPun *ar .0Í? >V1 kent um' lífþræðir menningarinnar, liggja 1 Pessi sild, eða eitthvað af henni, aftur og fram um bygð og bæ, og sem sýnilegt tákn félagsskapar og einingar, tengja þeir saman hí- býli manna. fmynda eg mér, að ef einhver ókunnugur illvættur væri á sveimi yfir bænum, að hann mundi óttast þráðakerfi þetta og ekki dirfast að festa hér fót. Talsvert hefir bærinn stækkag á árinu, hafa fáein hús verið reist, en með minna móti vegna dýrleika á efnivið; aftur hafa menn gert talsverðar umbætur á húsum sín- um, og látið það sitja 'í fyrirrúmi i þetta sinn. pað, sem van'hagar um hér, er þægilegt samgöngu fyrirkomulag milli Langruth og Winnipeg. Vegalengd er rúmar hundrað míl- ur, verður það ekki koimst sama daginn, nema aðra leið, og þá að eins með því að skifta um járn. braut, er það bæði tafsamt og kostnaðarsamt. Hingað liggur C. N. R. braut, og liggur 15 mílur lengra áleiðis; er verið að fram- lengja hana með þeim tilgangi, að hún nemi við aðra járnbraut, er þá talið líklegt að þessi járnbraut verði gerð að aðalbraut til norð- vestur landsins, þykjast menn þá vissir mikilla umlbóta, en á líð- andi tíð verðum við að bíða eins og góðu börnin, og hugga okkur við málsháttinn: “Bíðendur eiga byr, en bráðir andróðra.” Póst- flutningur flyst hingað þrisvar í viku, og talsíminn gerir okkur mögulegt að tala víða um heim frá heimilum okkar, því Portage La Prairie, sem við getum ta-lað til, hefir móttökutæki, sem getur tekið orðsending manna til skip- anna á sjónum og um víða ver- öld. hafði svo verið flutt frá Stokk hómi til Khafnar. í síðastl. viku fór Aug. Flygenring til SVíþióðar fvrir síldareigendur 'hér, til þess að semia um sölu á síldinni og reyna að koma lagi á viðskiftin. Guðm. Thoroddsen lseknir hefir verið ráðion læknir Barnas'kólans. Er mánaðarkaun hans fvrir þann starfa 300 krónur. Honum er ætlað að bvria starf sitt með því að rannsaka heyrn og sjón skóla- barna. Kiósendur á kjörskrá til bæjar- stiórnar kosningar í næsta mán- uði eru samtals 6015. Úr ellistyrktarsióði Reykiavík- ur fá á þessu ári 395 umsækiend- ur styrk. Alls höfðu 405 beðið um styrk, en 10 umsóknum Vvar hafnað. Upp-hæðin er 12745 kr. Steinolíufélagið hefir lækkað verð á steiolíu í heildsölu til kaup- manna samkvæmt hámarksverði verðlagsnefndar. Manntal á að taka um alt land 1. des. næstkomandi, svo sem siður hefir verið að gera á tíu ára fresti undanfarið. Stjórnarráðið haði áður framkvæmdina en nú fellur manntalið undir verksvið Hagstofunnar. Hótel ísland. Síðan hr Nielsen lét af stjórn hótelsins, hefir hr. Bendtsen haft umsjónina á hendi þar. Er hann gamall góðkunningi Reykjavíkur búa og hefir strax unnið sér hylli gesta hótelsins, enda er hann hið mdsta lipur- __ . . , , , _ , _ , menni. Nýjan mann hefir hótel- Veturinn kom her 8. þ. m., eða . . * , K , ’ tð fengið til að annast matargerð. rettum manuði seinna en x fyrra. 1 „ , _ , ...,, , . , , , . ... Er það sonur Milners kjotkaup- er tið agæt a hverjum degi, og lit- ið föl á jörð, eru menn fegnir og þakklátir þeirri blíðu; hver slík- ur dagur styttir veturinn, og létt- ir mikið með fóður 4 búpeningi. Og svo þegar veturinn gengur í garð, byrjar aflatíð fiskimanna, dregur margur góðan fisk úr sjó til arðs og búbætis. Fimtán mílur í norður héðan er manns hér í bænum. Hefir hann ! stundað matargerð á beztu hótel- I um í Kaupmannahöfn. pað þyk- I ir endurbót, að hótelið auglýsir daglega utan við innganginn - hvaða matur fáist þar. Prófessors embætti í sögu hér við Ikáskólann, er Jón Aðils , . . x, , gengdi, hefir enn ekki verið veitt. bærinn Amaranth; þar er endinn TT . , . . , . , ... ... , ! Var Ha-nnesi porsteinssyni skjala- 9. Flotaniálastjóri—Senator John W. Weeks. urs. Um höfuðdag fór að rigna og 10. Dómsmálastjóri—George Suth- gekk »*S alUenyl; ,tafðj fyrir preskingu, og er þvi verkx tæplega lokið enn þá; mun það aðallega erland, fyrrtmi senator. Fjármálaritari—Frai^k Vander- lip, fésýslumaður í N. York. Or bœnum. Leikflokkurinn íslenzki biður þes-s getið að ekki verður unt að ieika í Nýja íslandi í næstu viku, eins og til stóð, heldur verður leikið í vikunni þar á eftir að öllu forfallalausu. Nánar verður þetta auglýst í næsta blaði. Ágæt ritgerð um “Kinnar- hvols systur” eftir Ásgeir I. Blöndahl verður að bíða næsta blaðs sökum þess að hún barst oss of seint. til }>ess að komast í þetta vera hör, sem er ólþresktur, er kent um því meðfram, maskínum, sem notaðar eru, eru smáar og ó- traustar. Með framförum má það telja, að allmikið af óunu landi hefir ver- ið plægt til jarðræktar; geri.st ljósara með ihverju ári, hve góður er jarðvegurinn, og líkist hann Ixinum alkunnu Portage sléttum; enda sækja nú hingað menn unn- vörpum til þess að festa sér bú- jarðir. Sumt af því eru landar, en helzt til fáir, o gmundi eg óska, að sem flestir þeirra bæru gæfu til að njóta landkostanna hér. Mun sjást betur með tíð og tíma, hve mikill fjársjóður hér er fal- inn í jörð. Síðastliðið sumar var hér mynd- að nýtt sveitarfélag, áður tilheyrði hérað þetta Westbourne bygð, skiftist það, og annar hluti þess a járnbrautinni sem stendur Amaranth stækkar með hverju ári, og er allgóður verzlunarbær. Afurðir bænda eru aðallega korn, eldiviður, fiskur og nytsemi bú- penings. Fáeinir landar búa í bænum, en nokkrir búa norður og austur af bænum, niður við vatnið. Bjargast þeir af allvel og una hag sínum. Póstús það, sem tilheyrir aðallega íslendingum þar norður frá heitir Beckville, Gunnar Kjaranson er póstmeistarinn. Land þar umhverfis virðist all- gott, en talsvert er þar óræktað land; viða er allgóður heyskapur niður við vatnið. Stunda menn þar búpeningsrækt og fiskiveiðar á vetrum. Amaranth tflheyrir hinni nýju bygð. Nafnið Amaranth er blómaheiti, er iþað blóm talið í ætt við eilífðarblómið, en hvort það nafn spáir bænum langlífis er mér óljóst. s. s. c. Frá Islandi. verði boðið embættið, en hann neitaði. Embættið mun verða : auglýst til umsóknar bráðlega. Dr. theol Skat Hoffmeyer heit- ir danskur prestur, sem nýkominn j er hingað ásamt frú sinni og ætl- ! ar að dvelja hér um tíma. Hann | er fulltrúi nefndar þeirrar, sem | skipuð hefir verið af dönsku kirkj- unni til þess að koma á nánara sambandi milli hennar og íslenzku kirkjunnar en áður hefir átt sér stað, og hefir áður verið sagt frá þeirri hreyfingu hér í blaðinu. Dr. S. H. ætlar að prédika hér, og ef til vill flytur hann einnig nokkra fyrirlestra hér á hákólanum. Háskólinn var settur i gær. Guðm. Finnbogason prófessor er nú rector og flutti ræðu þá, sem prentuð er hér fremst í blaðinu, en flokkur stúdenta söng kafla úr - Háskólaljóðunum á undan og eft- i ir. 15 nemendur voru skrásettir, I 5 í lfeknadeild, 5 í lagadeild, 2 í guðfr.deild og þrír í heimspekis- deild. En stúdentar eru ekki ! allir komnir enn. Rigningasamt hefir verið hér sunnanlands lengi að undanförnu, Laugn frf. embætti hefir Guðm> en hlýmdi eins og um sumar væri. Eggers sýslumaður sótt um> sakir Nú í dag er kaldara en áður og: heilsubilunar. Hann og frú hans þurklegra útlit. — 1 Norðurlandi er; eru nýfarin til Danmerkur og tíð sögð mjög góð. 1 dvelja þar um hrið.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.