Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 1

Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. REYNIÐ ÞAÐ! TAL&tMl: Garry 2346 - WINNIPEG ef ®. Það er til myndasmiður í borginni W. W. KOBSON 490 Main St. - Garry 1320 34 ARGANGUR WINNIPEG. MANITOBA, FlMTUDAGíNN 6 JANUAR 1920 NLMER Hektu Viðburðir Síðustu Viku Bretland Nefndin, sem sett var af brezka! þinginu til þess að athuga kaup | | ráðherranna brezku og þingmanna Caiiada. j 'hefir nú lokið starfi sínu, og þó að i skýrsla bennar sé enn ekki kom- i in fram, teija kunnugir að hún í Manitoba hfir ákveð-j muni verða a (þessa leið: Forsæt- fyrir samskotum isráðherrann átta þús. pund sterl., Stjórnin ið að gangast innan fylkisins til handa þeim af j aðrjr ráðherrar, sem eru 'í stjórn K'ínverjum, sem hungurdauðinnj arráðinu 5,000 pd. sterl., og aðrir starir i aiugu, en það eru miljónir' rágherrar 3,000 pd.; aðstoðar rit- eins og menn hafa séð á bloðun'-j arar fra ^oo til 1500 pund á ári; um. Stjörnin ætlar að gefa öllum! þingforsetinn, Right Hon. James fylkisbúum tækifæri að taka þátt Lawther, hefir áformað að koma í þessu Kknarverki. Fylkisritar- til Canada um páskaleytið og ætl- inn, Hor:, J. W. Armstrong, hefir ar j,á að af,henda stjórninni í Can- gefið til kynna, að áformað sé að ada stál einn mikinn og vel gerð- senda áskriftarlista víðsvegar út an handa þingfors’eta Canada- um fylkið, aðallega til bánka- j |þingSins. Er stóll sá gjöf frá stofnana og Iþar skrifar fólk sig: brezku deildinni í ríkiSþingfélagi fyrir þeim upplhæðum, sem >að brezka veldisins. vill láta a.f hendi rakna til þessa , nauðlíðandi fólks. Svo má að j PrJát!u og sex þjoðir hafa latið sjálfs’ögðu senda peinga til blað-l s‘nn * b0s um ai a a /a anna sem mundu kvitta fyrir í sýningu á afurðum landa þeirra, j sem í hitábeltinu liggja, sem a- j kveðið hefir verið að halda !í Lund- $500,000,000; um þáð leyti er sölufresturinn rann út, nam upp- hæð seldra veðskuldabréfa $700,- 000,000. Capt. C. C. Moseley i ílugliði Bandartíkjanna hefir nýlega flogið 200 mílur á klukkustund og mun það vera mestur flughraði, sem enn hefir þekst. fyrir tjaldbúöinni, þar sem á er ritað bann þetta og er þar tekið fram að bannað sé að tyggja Gum, reykja og konum að láta sjá ig á almannafæri ef þær séu með bera handleggi í kragalausri treyju eða í pilsi sem styttra sé en þrír þumlungar fyrir ofan ökla. Lög eru nýkominn í gildi í j Massachusetts sem krefjast þess Ársskýrsla innflytjenda skrif- að hver einasti maður standist stofunnar sýnir, að á liðnu ári próf áður en hann geti fengið leyfi hafa fluzt inn í Bandaríkin 90,025 til þess að stjórna biíreið. Ekki nýbyggjar frá Canada, en 52,361 (lugar flutningsbifreiða leyfi til frá Mexico, og hefir aldrei áður áj j>ess að stjórna fóiksflutninga- einu árj verið slíkur innflutning- v5gnum> né heldur getur sá er fær ur frá þessum tveim löndum. J leyfi til þess að stjórna Ford bif- j reið, stjórnað bifreiðum af annari Talsverðra landskjálftakippa i tegund, hefir orðið vart i grend við Azores fyrir skömmu. , upphæðirnar og koma peningun- um ti-1 féhirðis sjóðsins. . , _ I únum í juni undir umsjon Breta Eldur kom upp á bóndabæ skamtj konungs. frá Maedonald hér í fylkinu, og: komust al'lir út strax nema hús-j bóndinn En þegar konan sá að maður 'hennar vár ekki komin út, fór húninníhúsið afturogbrannÍMn ^ fftn . Lohleven kastal- þar mni, en maðunnn, sem ekker 1567__6gi gem veriö hef. vis'si um tilraun konunnar til aðj e glr Charles Bruce frá Af. biarc*a ihonuni, komst ut. I . u , T J fc ’ : not) var nyiega selt í Lundunum Hon. Arthur Meighen forsætis- Lvrir 381 pund sterlling. ráðherra, kom til bæjarins 30. f. j m. og veitti viðtal mörgum nefnd- um víðsvegar að úr fylkinu. Ein þeirra nefnda var frá Nelson hér- aðinu norður við Hudsons flóa; var hún aðallega að finna forsæt- isráðherrann upp á Hudsons Bay járnbrautina og fá að vita nær stj'órnm ætlaði sér að fu-llgjöra hana alla leið norður til flóans. Ekki fékk sú nefnd neitt ákveðið ioiorð U3ii nær stjórnin inundi ljúka við það verk, en staðfast lof- orð um það að við brautina skyldi verða iliokið eins fljótt og fjárhag- ur leyfi Klukkan 5.30 á fimtu- daginn ta<3aði hann við jmisa stuðn- mgsmenn hins nýja National- Liberal-Oonservative flokks hér í Samkvæmt skipun ritarans Mr. Wilsons, verkamála- hefir Lud- vig C. A. K. Martens, sendiherra (|agini\ Munir sem George Washington j átti og hafa verið eign læknis er Dr. David Stuart hét, sem nú er látinn voru seldir á uppiboði um Soviet stjórnarinnar, óviðurkend-j Fyrst var ofurlítil mynd af Ge- ur þó, verið gerður landrækur, I e* Washington> máluð af char- þær sakir a hann bornar, að hafa ,leg WiIson Peale eftir beiðni verið viðriðinn tilraunir, er að því J hnigu að kollvarpa núverandi Mörtu konu WaShingtons, hún Fyrsta þingi þjóðasambandsins, sem haldið var í Geneva, er nú slitiö. Fulltrúar tuttugu og tveggja þjóða féllust þar í einu hljóði á tillögur E'lihu Roots, um stofnun alþjóða dómstóls. Saga er sögð um það að í Guer- rero fvlkinu í Mexico hafi verið demantsnáma mjög auðug, sem hershöfðinginn Guerrero, er fylk- ið heitir eftir, fann fyrir löngu síð- an og lét vinna að einihverju leyti, -því hann gaf Sturbite keisara af- ar verðmikla demanta. Við frá- fall Guerrero ihershöfðingja týnd- ist þessi náma og hefir aldrei síð- an fundist þótt leitað hafi verið ofi og mikið um hið hrikalega og | torsótta fjallaland Iþessa fylkis. En, nú segja blöðin, að náma þessi sé fundin og að til þess íhafi orð- ið v-el þektur jarðfræðingur í Mexico, og er nú undirbúningur mikill til þess að opna námuna á ný. Stjórnin í Austurríki er að búa út bænarskrá til alþjóðasambands- ins um að fá að sameinast pýzka- landi. stjórnarskipulagi Bandaríkjanna. | var keypt fyrir $9,600 af Mount1 Kornuppskera í Argentina er \ ernon féláginu. pessi mynd | 9)000,000 mælum meiri en hún var *. i i . | sem er í umgjöirð úr gulli með fíla-! á_ Lmtjold, sem Mana Skotadrotn-1 Hagskyrslur Bandankjanna ny- j beinsbaki var gjöf fráMörtu: ■ ing notaði til þess að tjalda í: útkomnar, sýna að tala hvítra1 Washington til Rósaiiu Euginu Héraösdómari frá New Guinea kring um rúm sitt, og ábreiða, semj manna í Chicago nemur 2,589.104,; stuart gem var dóttir Dr stuart ! segir frá einkennilegum flokki hún hafði yfir rúmi sínu, þegarj en negra 109,594. j Félag þetta keypti og kíkir þann manna, sem Agaiambu nefnist. , er George Washington nota'ði í! Hann segir að fólk þetta haldist Skyrslur yerkamalaraðuneytis- j striðinU) og seldist hann fyrir vi<5 í votlendi; það gangi berfætt íns gefa til kynna, að heildsölu-j $4000 Ty0 mahognav ,stola sem; og yijaskinn þess sé mjúkt sem verð lifsnauðsynja í november- washington notaði í borðsal sín- j þeri'iblað og það ihafi fit á milli ! mánuði siðastliðnum, var lægra en j um að Mount VenK)n> annar ]>eirra tánna. Fólk þetta virðist eiga Eigendur kolanáma í Nova Sco-j nokkru ®in“ áJur f^a.fvl ófriöarj seldist á $1.100 en hinn á$700. beima í vötnum og stendur þar tia, Can., hafa boðið 500 vonum|þeim mánuW að jafnaði 20 af ‘ veir skegghmfar og leðurol til námamönnum fra Wales $10 a dug ljundra8i lægra< en j maím4nuSi. | >es» a« fkPa >a a» ^em alt var i og fntt far fyrir jþa sjalta og ijol-j j leourveski keypti inaðiir fra New Af upplýsingum sem fram hafaj ^°rk a komið í þinginu í Washington, í samlbandi við endurskoðun kjör- dæma skipunarinnar og væntan- skyldur þeirra vestur til Canada. Verkamála ráðerra Breta hefir lýst yfir þí, að 225,000 roanns sé atvinnulaust á Bretlandi, sem rík- ið þurfi að sjá farborða að öllu! lega fjölgun Congressmanna, má leyti í næsta þrjá og hálfan mán- j sjá að íbúatala Bandaríkjanna uð. j (heimsþjóðarinnar) nemur 117,- j 857,509. — Einkennileg andleg fötlun hefir Gamall kaupmaður var fyrir bifreið í bænum Liberty í Montana og beið bana af. þegar farið var að athuga ibúð þá er hann hafði búið í einsamall aK';ngi, ranst j mesti sandur af smápeningum, ! sokkar, tobakskassar, vindlakass- upprétt eins og vér á sléttum grundum. pað hefir fisk til mat- ar ásamt sago grjónum og fugla- kjöti. Fuglana veiðir það á þann hátt, að það stingur sér í vatnið og tekur svo í fætur þeirra. í hús- um, sem bygð eru á stólpuyi úti í vatni hefir þetta fólk aðsetur og hefir það ekki annað af lifandi peningi en svín. peir ala þau á liski og sagogrjónum ií vöggum sem þeir festa neðan í húsin. Séra Björn B. Jónsson hefir verið kosinn meðlimur í “Advisory Council” 'lútersku kirkjunnar í Ameríkn. Fundurinn var haldinn í Chicago í desember síðastliðnum og var aðal markmio fundarins að íhuga neyð Mið-Evrópu ríkjanna og ráða fram úr með hjálp þeim til handa. oft notið gestrisni þeirra hjóna; j Kvaðst hún gjöra það til að sýna en þau búa i þjóðbraut, þar semjhvíííkur höfðingi bóndi sinn væri, kalla má að leiðir allra- bygðar-jer kona hans þyrði að gjöra slíkt. manna liggi um. Auk þess hafa Ræöumaöur kvað auðsæ ættarmót gamalli í Hempshire á Englandi; þessi bilun eða fötlun kemur fram í því, að hún getur með engu móti greint rétt frá röngu, en að , ,, , öllu öðru leyti virðist hún vera bænum um flokks fynrkomulagjv6l fin og heilbrigð. og undirbumng undir væntanleg-! ar kosníngar. Patentmeðala félag eitt á Eng- . | landi notaði eina línu úr kvæði Sagt er, að tekjuhalli á járn brautum rikisins verði 60,000,000 doll. þrátt fyrir hækkun á flutn- < lf fil >ess ingsgjöldum og vöruflutningar hafi verið með miesta móti. komið fram í stúlku einni tólf árai Nýlátinn er Charles Sumner' ar 0g ailra banda iiat fundust Burch, biskup mótmælenda kirj. unnar i New York. Stjónnin í New Brunswick býð- ur skuldalbréf til sölu upp á eina miljón, eitt hundrað sjötíu og fimm þús. doll. Á miljón af því að brúkast til orkuframleiðslu úr Musquash ánni, en hitt til þess að borga fyrir vegagerð sam- kvæmt. .samningi fylkisins við Dominion stjórnina. 400 hjónaskilnaðarmál eru nú fyrir dómstólum Manitoba fylkis, og er það meira en dæmi eru ,til hér áður. petta er frelsisins öld, sem vér lifum á, í fleiri en eina átt. Tjón aí eldsvoöa í borginni Tor- onto nam $1,309,899 á árinu sem ieið, og er það liðugri kvart miljón meira en árið 1919. Nefnd sú, er í fyrra tók að sér að athuga minnisvarðamálið í samlbandi við canadisku hermenn- ina, sem féllu á Frakklandi og í Belgíu, hefir ákveðið að reisa átta minnisvarða og hefir nefndin í öll- um þeim tilfellum trygt sér grunna «g nú þegar búið staðina að nokkru undir bygging varðanna. Staðir þeir, sem ákveðið hefir verið að reisa minnisvarðana á, eru St. Julien, Hill 62, Courcelette, Fimy Ridge, Passehendaele, Hos- pital Wood, Durv Cross Road, og Bouria Wood. Nefndin auglýsir nú innan fárra daga eftir uppdráttum í sambandi við þessa minnisvarða trá canadiskum listamönnum og i>yggingameisturuim, 0g býst hún við að hver af þessum minpisvörð- «m muni kosta um $120,000. 1 nefnd þessari eru Hon. S. C. ^ewburn (forseti), Hon. Rodolph Cemieux, Liet. Gen. Sir R. E. W. Turner, Lieut. Col. R. W. Leon- ard og Hon. J. G. Turriff. Verk sitt gjöra þessir menn án endur- gjalds. j eftir Rudyard Kipling sem nefnist að auglýsa eitt af meðulum s'ínum. pessu reiddist Kipling og höfðaði skaðabótamál á móti félaginu ög krafðist þess að félagið hætti að nota ljóð sín til slíkra hluta eða nokkuð úr þeim, og fékk $10 í skaðabætur. Dómar- inn var á sama máli og Kipling og veitti honum kröfu sína að fullu. Línan, sem félagið notaði, hljóðar svo: “If you can force heart, nerve, sinew” o. s. frv. Skipið Medapier hrepti mjög ilt veður í hafi, svo að nokkrir af skipverjum meiddust og beiri- brotnuðu, en enginn læknir var á skipinu, svo að *þeir af skipverj- um, sem heilir voru, stóðu uppi í vandræðum. peir sendu þráðlaust símskeyti í allar áttir og náðu í skipið “Windefredian” og sagði læknir þess skips, Dr. Burns, fyrir : gegn um símann hvernig binda skyldi um beinbrotin og fara með meiðsli þeirra, sem á annan hátt höfðu meiðst. Eftir tvo daga sím- aði Medapier, að öllum mönnunum liði ve'l og væru úr allri hættu. Frumvarp um aukna vernd fyr-j ir ungbörn og mæður, hefir verið1 Kona að afgreitt frá Senatinu, sem lög til J som heima átti undirskriftar. Er það fyrsta frumvarpið sem lagt Ihefir verið fyrir þingið að tilstuðlun kvenna og hlotið samþykki, síðan konur í Bandaríkjunum fengu kosninga- rétt og kjörgengi. írill af tíu centum, fimm centum, 2,500 pennies fundust þar líka, ogj I í gömlum matarskáp fundust 800 | i bréfpeningum. Ur bœnmn. Allmikill eldsvoði varð í Wolv- erton ave. ií Lundúnumt eldliðið kom brátt,.en eldurinn var þá bú inn að niá svo miklu 'haldi að erf- itt var að slökkva hann. pegar eldliðsmennirnir voru að reyna að •slökkva, heyrði einn þeirra ámát- legt spangól í hundi, að honum virtist inni ií húsinu, sem eldur- inn var í./ Hann gekk á hljóðið og fann gráan veiðihund aftur í eld- húsi og á gólfinu lá íhúsmóðirin lifandi en skaðbrend, og lék eld- urinn þar um alt herbergið. ---------O'-------- Póstmeistara embættið í Win- . . ,, , nipeg hefir verið veitt Thomas T. °a.ni; XI^a ' / ,e’| Bower, sem áður var aðstoðarpóst- meistari um mörg ár. í New-York rík- inu, er nýdáin, í erfðaskrá sinni;________________________ tekur hún fram að búgarður sir.n sem sé nálægt Elliot N Y skuli Jón Freysteinsson, bóndi ganga til manns sem heiti Malhon, j Churchbridge, Sask., hefir verið bróðu.rsonur þessarar konu semi heitir Mahlon C. Martin og á þau þrem sinnum haldið rausnar- legar skemtisamkomur og boðið öllum bygðarmönnum. Jónas K. Jnóassort hafði gong- ist fyrir samkomu þessari, og vai' hann iþví sjálfkjörinn samkomu- stjóri. Hann hafði orð fyrir flokknum og kvað gesti þessa hér komna til að hafa hausavíxl á hlutunum. Væri nú ákveðið að gstirnir tækju að sér heimilis- stjórn og húsráð öll um stund, en að þau hjónin yrðu heiðursgestir þeirra. Bóndi kvað þeim húsráð velkomin og ætíð væri sér ánægja í að sjá gesti. hér í bænum undanfarandi. -----------o-------- með húsfreyju og höfðingskonum þessum, enda hefði Unnur gíft sonardóttur sína til Færeyja (en j kona Steíáns bónda er færeysk;, og mætti því vel vera, að hús- freyja væri af þeirri ætt komin. Kvaðst hann þess íullviss. að gest- risni þeirra hjóna yrði lengi í minnum höfð, eins og Unnar. Mætti svo kalla, að heimili þeirra væri útvörður bygðarinnar, þang- að kæmu allir ferðamnn fyrst, og þar færu flestir um, sem út úr bygðinni færu. Gestaskáli þeirra stæði því “um þjóðbraut þvera.” pá kallaði samkomustjóri á Ad- frá ?VÍ rSt Tar rýmka* ti1 1 kfSOmi am prest porgrimsson. Hann kvað ' ui^e:StlI^;t',PnLVT„V; fLÍT >a« sig mjög, _a« Sjá Sleginn Bandaríkin Wilson forseti hefir valið Hen ry Morgenthau fyrrum sendi- herra á Tyrklandi, til að leita samkomulags fyrir sína hönd milli Armeniumanna og gerbyltinga- flokksins tyrkneska. Fjármiálaráðuneytið bauð nýlega ' út til sölu veðskuldabréf fyrir Mr. Mason, Cong?^Smaður frá Illinois, hefir borið fram áskorun í þingsályktunarformi, um að stjórnin komi þegar á sendi'herra og ræðismannssamböndum við Ir- land.. Mr. Ashwell. Congressmaður frá Alabaipa, skorar á þingið að veita $500,000,000 til að bæta póst- samgöngur hingað og þangað um Bandaríkin, einkum og sérílagi póstvegi til sveita. Löggjöf, sem kend er við Poin- dexter, og bannar verkföll, hefir hlotið samþykki Senatsins og ligg- ur þung refsing við ef út af er brugðið. % Ungfrú Lucy Page Gaston í Ohicago, aðal-umsjónarkona fé- lagsins sem er að vinna á móti vindlinga reykingum innan Banda- rikjanna, hefir ritað forsetanum nýkosna Harding, og beðið hann um að reykja ekki vindlinga. Hún endar bréf sitt á þessa leið: “Enginn af forsetum Bandaríkj- anna hefir reykt síðan að Mc- Kinley sat að völdum. Roosevelt, Taft og Wilson hafa ekki reykt. Er ekki þetta þýðingarmikið spuirs- mál? , "i^Fajf 1 Zíons borg í 111 í Bandaríkj- unum hefir nýtízku klæðnaður kvenna verið bannaður. Tveir eftirlitsmenn hafa verið settir af Wil'bur Glenn Valdiv og hafa þeir sína tylftina af sjölum hvor á takteinum, til þess að ,s.]á um að kvennfólk láti ekki sjá sig í tjald- búðinni með ber brjóst, handleggi eða háls. Hafa tvær konur verið skipaðar, og þegar konur sem búnar e'ru þessum búningi koma inn, ganga þær til þeirra og leggja yfir þær sjal og leiða þær síðan út úr tjaldibúðinni og afhenda þær lögreglumanni sem bíður fyrir utan. Augilýsing hefir verið fest úti heima í New York, og á búgarður-'j inn sem er $100,000 virði að ganga til hans, en úr ætt hans á hann að ganga aftur nema því að eins, að hann eignist son sem Mahlon heitir og getur hann þá talist rétt- ur erfingi. Með öðrum orðum, að eigandi búgarðsins verður að bera þetta nafn. Annað ákvæði er í erfðaskránni sem segir svo fyrir, að skilti eða spjald , sku 1 i reisa á þrjá vegu meðfram búgarði þessum, sem á sé letrað með skírum stöfum; “Heimilisréttariand Mahlon C. Martin.” Fálkarnir eru teknir til við Hoc- key leikina aftur, hafa leikið tvis- var í Amphitheatre skautaskálan- um og unnið glæsilegan sigur í báðum tilfellum, og lítur ekki út fyrir að þeir ætli að hafa mikið fyrir að halda uppi frægð þeirri og- heiðri er þeir unnu sér siðas.t- liðinn vetur. Björn póstmeistari Lindal frá Markland, Man., kom snögga ferð til bæjarins í vikunni sem leið. Hvaðanœfa. Rumeniustjórn hefir skorað á heriun að vera til taks og bendir flest á að til ói'riðar muni draga þá og þegar milli Rúmena og Rússa. Bolshevikar hafa alt af vorið óðir og uppvægir út af missi Bessarabia, það enda talið orsökin til þess að þeir eru í þann veginn að ráðast inn í Rúmeniu. Stjórnin í Serbiu, sem Dr. Ves- nitch hefir veitt forystu, hefir orðið að láta af völdum. ófrétt enn hverjir muni taka við. ping Svisslendinga hefir^ kjör ið Edmond Schulthess til forseta fyrir árið 1921. Hann hafði ver- ið varaforseti lýðveldisins um nokkra hriíð.' Fólkstála Japana nemur sam- kvæmt opinberum hagskýrslum, 77,000,000; þar af eiga 55, 960,000 heima í Japan, en 17,284,000 í Korea. Nýlátinn er í Berlín Dr. Beth- man von Holhveg fyri’um ríkis- kanzlari, sem var\ við völd frá 1909 til 1917. Sigurður bóndi Sigurðsson frá Mary Hill, Man., kom til bæjarins í vikuuni til að leita sér lækninga. Frank Fredrickson, Hockey- kappinn heimsfrægi, sem skilið sagði sig við féla-ga sína og fór vestur til Victoria, B. C., til þess að sýna þeim þar ihvernig á að fara að leika, kom þar fram í fyrsta sinni í byrjun vikunnar og vakti ekki að eins aðdáun allra, sem við voru staddir, heldur var svo mik- ilvirkur á svellinu að mótstöðu- menn hans fengu ekkert við ráðið og urðu því að lúta í lægra haldi. bóndi og kona hans sett í öndvegi. Húsakynni eru þar mikil og fékst því sæmilegt rúm fyrir alla. Fyrst var sungið: “Hvað er svo glatt”. Að því loknu setti J. K. Jónasson samkomuna og skýrði fá tilgangi hennar. Kvað hann heimsókn þessa stofnaða til að fagna heimkomu húsbóndans og til að votta þeim hjónum hluttekn- ingu yfir heilbrigði hans. Síðan skoraði ihann á Jón Jónsson frá T5Ieðbrjót að mæla fyrir minni húsbónda. Jón flutti snjalla ræðu að vanda. Rakti hann í fám oröum æfiferil iandnemanna íslenzku hér um slóðir. Kvað hann það að miklu leyti sögu Stefáns bónda hér í bygð. pá mintist hann á gestrisni þeirra hjóna og að þau ein hefðu hér í b.vgð haft hinn forna höfð- ingjasið, að gjöra öllum sveitung- um sínum heimboð. Petta hefðu þau gert þrisvar og kostað miklu til. Hefði mömvm því komið sam- an um að gjöra þeim heimsókn þessa til að samgleðjast þeim og votta þeim þökk fyrir gestrisni og höfðingsskap. Kvað ihann það hafa verið trú manna í forflöld, að örlagadisin réði forlögum manna. Sumar voru ljósar og velviljaðar, en 'aðrar dökkar og illar. Stríddu Heiimókn. pað var fagurt veður á sunnu- dagskvöldið 19. des.; Mtið frost en glaða tunglsljós. pað var Mka not- að af þeim sem búa í grend við pósthúsið að Vogum, því þangað komu milli 60 og 70 gestir kl 8 um kvöldið. hring ura, húsbóndann, og konu hans, til að gleðjast með þeim yfir heimkomu hans og heilsubót. Kvað hann sér það sérstakt gleðL efni, af því það ætti að vera sitt hlutverk f þessari sveit, að vekja samúðar- og kærleiksanda, en í þessu tilfelli hefðu aðrir orðið fljótari til þess. Kvaðst hann óska, að sá kærleiksandi mætti lifa og blómgast sem bezt hér í bygð- ir.ni. Að því búnu talaði samkoi. stjóri nokkur orð. Kvaðst Iranr. vona, að þau hjónin misvirtu ekki þó gestina langaði til að taka þátt í ihinum mikla kostr.aði, sem veik- indi húsbóndas hefðu bakað þessu heimili. Kvaðst hann því í um- boði gestanna afihenda þeim dálitla peningaupphæð ($1603 af góðum hug gefna, og vona að þau virtu sem ihluttekningu en ekki sem ölmusu. pá talaði Stefán bóndi nokkrum ’njartnæmum þakkarorðum til gestanna. Kvaðst hann kunna vel að meta vinarhug þann og göfug- lyndi, er sveitungar sínir sýndu sér og konu sinni með heimsókn þeirri, en sig skorti orð til að þakka það sem vert væri. pá mintist Jón frá Sleðbrjót Is- lands með nokkrum orðum. Hann Sú var orsök til heimsóknar þessarar, að Stefán Stefánsson póstmeistari að Vogum hafði kom- ið frá Winnipeg daginn áður, en þar hafði hann dvalið til lækninga í 6 ikur. Höfðu verið gerðir á hon- um þrír uppskurðir og hepnast vel, svo hann er nú talinn heill meina sinna að mestu. Nábúar Stefláns bónda höfðu því komið sér saman um að gjöra íþeim hjónunum heimsókn til að fagna heimkomu hans og heilbrigði. Var j mundssyni það öllum ljúft, því allir höfðu svo hann var þær oft um örlög manna og veitti kvaðst nú minnast Iþess með sorg, ýmsum l^etur. Nú kvað hann því rétt í þessu bærist sér sú augljóst að hinar ljósu dísir réðu fregn að þjóðskáldið fræga, Matfch. meiru um örlög Stefáns, og við Jochumsson væri látinn. Fór hann óskuðum þess öll að þær mættu nokkrum orðum um hve mikilsvert halda áfram að ■ varpa ljósi yfir j æfistarf hans hefði verið fvrir elliár hans, og hann mætti lifa íslenzku þjóðina. rnarga glaða og friðsæla daga. i Milli ræðanna voru sungin ís- pá skoraði samkomustjóri á lenzk þjóðlög undir stjórn Jónas- Guðmund Jónsson að mæla fyrir ar K. Jónassonar. minni húsfreyju. — Hann kvaðst Pá sagði forseti ræðuhöldum ekki ætla að halda langa lofræðu, lokið í bráð, enda væri nú unnað | því slíkt orkaði löngum tvímælis; fyrir hendi, sem ekki yrði lengur enda þyrf.ti ekki að lýsa húsfreyju frestað; konurnar hefðu mat og fyrir þessum gestum. En stærstu kaffi á reiðum höndum og væri kosti hennar kvaðst hann álíta váð að sinna því. Var þá sezt að gestrisni og rausn, og hversu hún drykkju og óspart veitt. héldi vel á loft heiðri bónda síns.! Eftir það skemtu menn sér við Kvað hann hana að því leyti minna dans, söng og samræður þar til á höfðingskonur fornaldarinnar, leið að degi. Veitingar voru ein- og tók til dæmis Unni hina djúp- lægt á reiðum höndum eins og auðgu, og porbjörgu í Vatnsfirði. hver vildi. Samkoman fór vel Hin fyrnefnda bygði “gestaskála fram og var góð tilbreytmg fyrir sinn um þjóðbraut þvera,” en hin yngri og eldri, því fátt er um síðarnefnda bjargaði Gretti Ás- gleðisamkomur fyrir eldra fólkið úr óvinahöndum, er hér um þetta leyti árs. til dauða dæmdur. Gestur.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.