Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 6. JANÚAR 1921 Bk. & The Brook and the Sapling. By Páll Ólafsson. Translated by Havardur Elíasson from the Icelandic. You’re happy on the gi*een bamk, sapling, Glad sound of brooklet enjoying, A'll your sweet life each other fondling, Eacíi other meet and stay talking; Your met'ting never, ílever broken — Lulls you to sleep its singing art, You from refreshing slumbers waken Loving kisses of your sweetheart. Wlien sinks the sun behind the mountains, Silently down your limbs you bend Showing the brook the sweetest tokens And shieldimg a leaf to please your friend; —Whispers the brooklets bluish flowing And blissful kisses your leaf at night; “I will be faithful—always loving, Angelic, gentle hearts delight.” Your pleasant tears of ,joy are flowing, Fair mornings when the sun doth rise, Then naught of bitter sorrow knowing, Certain you are in paradise; — You knew not loss which led to wailing Wlien loving joys to sorrow grew, Weeping to sleep and ’wake despairing, — Winter and death you never knew. búi einlhver dularöfl með §>essum manni, sem ekki séu á hverju strái.—Morgunhl. --------o------- Pétur Jónsson. Góðar eru þær síðustu fregnirn- ar, er til íslands hafa hinum fræga landa vorum Pétri Jónssyni söngv- ara. Hann hefir nú í fyrsta sinni sungið á sönghöllinni í Berlín og J>að við svo góðan orðstír að langt má til jafna, því hann hefir farið af hólmi með hinn glæsilegasta sigur. Stjórn leikhússins hafði ráðið Pétur til þess að syngja aðalhlut- verkið í Siegfried tvisvar sinnum við sönghöllina og fóu þessar sýn- ingar fram um miðjan síðasta mán uð. Er >ar skemst frá að segja, að Pétur gagntók áheyrendurna svo þegar í stað, að hann var kall- aður fram margsinnis eftir hvern þátt og telja blöðin- söng hans þessi tvö kvöld viðburð í sögu Sigurgeir var fæddur 20. sept. 1848 að Geitarfelli í Suður-ping- eyjarsýslu. Foreldi'ar hans voru Björn Björnsson og Bóthildur Jónsdóttir. ólst hann upp hjá móðurafa sínum og ömmu að Arn- arvatni við Mývatn. Hétu þau Jón Jónsson og Sigríður Sigurðardótt- ir, systir Jóns frá Gautlöndum. Árið 1871 giftist Sigurgeir Guð- finnu Jóhannsdóttur frá Fljóts- öakka við Skjálfandafljót, er þá var ekkja Guðna Jónssonar móð- urbróður Sigurgeirs. Átti 'hún tvær dætur á lífi eftir fyrri mann sinn. Dó önnur ung, en ihin, Petr- ána að nafni ólst upp með þeim Sigurgeiri. Varð hún valinkunn kona fyrir gáfur og mannkosti, giítist Jóni Thorlakssyni frá Stórutjörnum og er dáin fyrir nokkrum árum. Sigurgeir og Guð- finna eignuðust 10 börn. Árið 1876 fluttust þau til Ameríku, eft- ir fimm ára dvöl í Vopnafirði. Settust þau að í Nýja íslandi, og mistu þrjú Ibörn þar bóluveturinn alkunna. prjú börn önnur mistu þau í æsku. Á lífi eru af börnum þeirra, Jóhannes, Superintendent Community Breeding Associations. Northfield Kynbótafélagið. Lýsingin í síðasta blaði á kynbótafélagi Douglas^ sveitar, CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili. Chamberlain’s Liniment er ó- viCjafnantegt leikbússins, og að langt þurfi að leita aftur í tímann til þess aðn0f Qjty ghools í Vermilion, South Dakota; Foricgjarnir gallaðir. Merkilegt er það, að margir helstu foringjar sósíalista hafa verið Gyðingar. En þeir eru, eins og kunugt er, yfirleitt miklir fjársýslumenn og hneigðir til ok- urs. pað eru gömul þjóðarein- kenni, sem skýrt hafa komið fram á öllum öldum. Saint Simon var Gyðingur að ætt og uppeldi. Hann var framan af æfinni, stórríkur maður og seildist mjög eftir ýmsum gróða- lindum. Um tíma lagðist hann í svall og sællífi og eyddi þar með öllum eignum sínum. En jafn- framt þessu og þá, einkum síðar., fékst hann við vísindaritstörf, sagnfræðis og þjóðfélagsefnis. pegar efni 'hans voru þrotin, lifði hann að mestu leyti á annara fé, sem einskonar beiningamaðui-. Á fátæktarárunum skrifaði hann sín alkunnu þjóðfélagsrit. Hann hat- aði úr þessu alla þá, sem lifðu við góð efni. Að þessu leyti svipaði honum tiil Rousseau. peir töldu eignarréttinn óhafandi af því þeir áttu engar eignir sjálfir. pað var ekkert samræmi í líferni og kenningum þessara gáfuðu og sér- vitru æfintýramanna. Saint Simon og skoðanabræður hans héldu því fram, að öll fram- leiðsla ætti að vera í félagsskap, en öll einstakra manna framleiðsla og auðlegð að hverfa úr sögunni. Töldu þeir bezt að 3000—4000 fjöl- skyildur væru á 'hverju félagi og að þær byggju allar í einu stórhýsi, hver fjölskylda þó út af fyrir sig. öll matreiðsla, vinna og verzlun áttu að vera sameiginleg. par skydi enginn munur gerður á hvort húsfaðirinn hafði 1 eða 10 börn og eigi heldur á dugnaðar- manninum og ónytjungnum. Allir skyldu jafnir vera og bera jafnt frá borði. Saint Simon er venjulega talinn faðir jafnaðarstefunnnar, þó það sé nú rangt, þVí nefna má 2—3 hugarflugsmenn, sem löngu á undan honum aðhyltust komm- únista-stefnuna. pað bendir ýmislegt á það, að hvorki Saint Simon eða jábræður hans hafi trúað á kenningu sína,- að hún nokkru sinni yrði fram- kvæmanleg. pannig hafði Lu- salle, þýzkur Gyðingur, nauða- litla trú á því, að hugsjónir só- síalista kæmust nokkru sinni í framkvæmd; það sýna ýms bréf ans til vina sinna og kunningja, sem safnað var að honum látnum. Lasalle var frábær “agitator" ^singamaður. Ekki ýtti hann endinni á móti skildingunum, ^nda þurfti Hann mikils með þótt e,gi vaeri nema til Ihinna orðlögðu stórveisla sem hann hélt kunningj- um síniam. *» Hann mundi hafa kunnað því ýmsra jafnaðarmanna. peir sætta sig við árangurlaus ærsl og læti, rétt til málamynda. Með því ná þeir hylli lýðsins, sem trúir á þá í blindni. Út um öll lönd eru stærri og smærri sósíalistaforingjar, sem eiga miklar eignir, en segja lýðn- um þó, að eignarétturinn sé þjófn- aður. Jafnvel í Reykjavík má hitta slíka menn. par er að minsta kosti einn' stóreignamaður, sem tal- inn er framarlega í sósíalistafylk- ingunni þar. Og foringinn sjálf- ur, Ólafur Friðriksson (“hans betri maður”) er eins og kunnugt er kaupmaður. — En hvort verzlun hans, sem kona hans veitir for- stöðu, er ein af þeim auðslindum bæjarins, sem blað hans segir að gefi af 300—700 þús. krónu árs- arð, skal eg ekkert um segja. Og svo er nú dæmið af meistaranum mikla, hr. Lenin hinum rússneska. Hann hefir nú að undanförnu ver- ið að jafna till í Rúss'landi. Undir handarjaðrinum á honum deyja menn úr hungri og margskonar eymd sökum fátæktar. En sjálfur er hann spikfeitur og býr í dýrind- is höll, eins og voldugasti keisari. Hann hefir gleymt því, að eignar- rétturinn er “þjófnaður” og á þess vegna sex stórhýsi í Moskva, uppljómuð hæstmóðins skarti. Honum þykir gaman að því, að eiga eitthvað til, vera ekki öreigi. petta mun hann og áhangendur hans kalla jöfnuð og réttlæti. Eg kalla þetta ójöfnuð og karlinn rnesta ójafnaðarmann. S. p. —Morgun'blaðið finna söngvara er komist til jafns við Pétur í hlutverkinu, bæði hvað snertir söng og leik. Og þegar lit- ið er til þess að það Ihafa ekki ver- ið neinir miðlungs menn, sem Ber- línar ópera hefir trúað fyrir meiri háttar hlutverkum í söngleikum, þá verður ekki sagt að Pétur hefði getað kosið sér meiri sigur. Leikhússtjórin reyndi þegar í stað að ráða Pétur að leikhúsinu, þegar hann væri laus samninga sinna í Dramstadt, og gerði honum hin mestu kostaboð, en það kom fyrir ekki Pétur mun ekki vilja nlaýur' binda sig fyrir lengri tíma fram- j magun vegis, enda er engum getum að því að leiða, að undanfarið hefir hann haft skaða af því að ráða sig fleiri ára bil, eins og allir þeir, er geta fagnað, vaxandi listamanns- frægð. Aftur varð það úr, að hann syngur aftur sem gestur við söng- leikahöllina í Berlín einhvern tírna í vetur. í leikhúsinu í Dramgtadt — Hessisches Landestíheatre — hefir Pétur sungið ýms meiri háttar hlutverk í 'haust, þar á meðal Lo- hengrin, Pedro í söngleiknum Dal- urinn eftir d’Albert og Maurico í II Trovatore ftir Verdi. Af fram- mistöðunni þar er sömu söguna að segja: eintómt hrós og hól á hvert reipi.—ísafold. Aurora að Mountain, N,- D.; Aðalsteinn, gullsmiður 1 Dev- ils Lake, N. D., og Friðrika, kona séra Kristins K. ólafssonar. Á heimili þeirra dó Sigurgeir, og er Guðfinna þar til heimilis að hon- um látnum. Höfðu þau dvalið þar tvö siðustu árin. Árið 1880 fluttu þau til Dakota. Stunduðu þar búskap, þar til þau fyrir nokkrum árum fluttu í þorp- ið Mountain. Sigurgeir var meðalmaður hæð, þreklega vaxinn og knár. Var á bezta skeiði talinn góður glímu- Hann var fjör og gleði- Ákveðinn og einbeittur í skoðunum, félagsmaður góður og kristindómsvinur af alvöru og einlægni. Hann var jarðsettur að Moun- tin 27. ágúst. K. K. Ó. --------o----—— Æfiminning. Svenskur kynjalæknir. Sænskur maður hefir nýlega verið kærður fyrir rétti fyrir ó- löglegar og óskiljanlegar lækn- ingar, sem hann hefir unnið að um hríð. Kom það í ljós fyrir réttin- um, að fólk af öllum stéttum hafði streymt tll ihans, engu minna en pílagrímar til Mekka forðum. Óteljandi sögur ganga um mann- inn og hæfileika hans til að lækna. V Ein er sú, að til hans hafi kom- ið kona, sem ekki kendi sér neins meins, en ætlaði að eins að leika á hann, láta hann ráðleggja sér eitt'hvað við sjúkdómi sem enginn væri til. Hann hafði tekið glas eitt og horft í gegnum það í augu kon- unnar, og sagt síðan, að hún væri að öllu leyti heilbrigð manneskja, nema ef vartan á bakinu á henni væri henni til einhverra óþæginda. ín varð að játa, að hún væri ekki sinungis heilibrigð, heldur og að hún hefði stóra vörtu á bakinu. ''g nú heldur konan því fram að maðurinn hafi séð þvert í gegnum sig með einhverjum undarlegum stórilla, að afhenda ríkinu eignir hætti °£ telur ómögulegt að leika á hann. \ pann 3. nóvember 1920 andaðist ekkjan Ingveldur Jónsdottjr á heimili sonar síns, Sigurðar Sig- urðssonar, Elfros, Sask.. Hún var fædd 17. des. 1842 á pverfelli í Lundareykjadal. Foreldrar henn- ar voru hjónin Jón Sigurðsson bóndi á pverfelli og ólöf Árna- dóttir frá Oddstöðum, mestu dug- naðar og myndar ihjón. Ólst hún þar upp hjá þeim þangað til hún giftist árið 1869, SigurSi JónS- syni frá Deildartungu. — Niðjar þeirra merku DeiJdartungu hjóna, Jóns Jónssonar og Guðrúnar Böðvarsdóttur, eru mjög margir, og eitt það merkasta og myndar- legasta fólk í Borgarfjarðarsýslu, og margt merkra manna má telja af þeirri ætt hér í Ameríku. Ingveldur sál. var alt af gæfu- söm, fram úr skarandi dugleg, gestrisin og alúðleg. Hjónin, Ing- veldur og Sigurður, byrjuðu bú- skap á Indriðastöðum í Skorradal vorið 1869 og bjuggu þar í 13 ár. paðan fluttust þáy að Englandi í Lundarreykjadal vorið 1882 og bjuggu þar í 4 ár; þaðan fluttu þau að Stórakroppi í Reykholtsdals hreppi vorið 1886, og eftir fjögra ára dvöl misti hún mann sinn þar. Eftir það bjó hún þar ekkja með börnum sínum, þar til hún fluttist til Ameríku árið 1897, og dvaldi hún og börn hennar fyrsta árið mest 1 Winnipeg; þaðan fluttist hún til Swan River, Man. par nam hún land með sonum sínum og bjó þar í 12 ár. paðan flutti hún hing- að vestur til Elfros, Sask með tveim sonum sínum og bjó með þeim þar til að porbjörn sonur hennar andaðist 1917. Eftir það dvaldi hún hjá Sigurði syni sínum þangað til hún dó. — Börn eignuð- ust þau hjón 12; af þeim komust 6 til fullorðinsára. Oddný dóttir þeirra dó í Winnipeg 1904. pau sem enn lifa, eru Jón bóndi, Swan River, Man.; Böðvar, bóndi í sama plássi; Sigurður, bóndi að Elfros, Sask., og Ólöf kona á Litlakroppi í Reýkholtsdalshreppi; öll eru þau mjög mannvænleg og vel uppalin, enda bar Ingveldur sál. mikla um- hyggju fyrir velferð barna sinna, því hún var ástrík móðir og manni sínum var hún góð. Hon. A. K. MaLean; er um ^eldur sál. var jarðsungin 7. nokkur ár átti sæti í bræðingsráða lgrafreit * Elfros’ h?r senJ reyti því, sem stofnað var undir P°rb+J°rn sonur hennar. hfir- af qí_ T> u ■ n , iuir prestinum sera Halldori Jónssym. stjorn S,r Robert Bordens, vetur- __ Banamein hennar var heila- ræðir eins og þar er tekið fram, aðalega um félagsskap, þar sem staðhættir leyfa að meðlimir allir geto notað sama fcynlióta- naut fyrir fcýr sínar. En það eru til kynbótafélög með öðru fyrirkomulagi, sem betur kunna ef til vill að eiga við í hinum eldri og strjálbygðari héruðum þar sem stærð nautgripahjarð- anna veldur því, að ekki er ha?gt að komast af með einn tarf. Þar hafa allir stærri bændur sitt eigið kynbótanaut, en hafa þókomið sér saman um hverjar tegundir skuli rakta og hjalpast að í sameiningu við kaup og sölu gripanna. Sá, er þetta ritar, heimsótt eitt slíkt kynbótafélag, sem náð hefir góðum vexti og viðgangi í Northfield, Minnesota. Félag það er nú tuttugu og fimm ára gamalt og er frægt fyrir að rækta þær langbeztu Holstein nautgripa tegundir, sem enn hafa þefcst í Vesturríkj- unum. Um þessar mundir ei*u um 270 bændur í héraðinu kriúg um Northfield, sem allir rækta Holstein gripL Þessir Ixendur eiga nú til samans 290 pure bred tarfa, 500 pure Bred kýr og alt að 7,000 kýr og kvígur, sem mega heita mjög góðar, af ]>ess- ari tegund. ' Félag þetta hefir alt áriÖ um kring hálfrar blaðsíðu aug- lýsingu í öllum beztu griparæfetar tímaritum, þar sem ávalt má sjá nafn og heimilisfang hvers þess meðlims, er í þann og þann svipinn hefir grip til sölu. I viðbót við þetta hafa þeir á milli sín innbyrðis samkomulag um það, að ef einhver með- limur hefir ekki til staðar þá tegund, sem fcanpandi vill fá, þá skal sá leiðbeina kaupanda til þess bónda, er gripinn hefir, og greiðir seljandi l>ónda þeim, er til þess verður, $5 á dag í ó- mafcslaun. Þessi grein kynbótafélaga er að því leyti betri en sú, er áður liefir verið lýst, að innan hennar er vitanlega sama sem a ongin hætta á að smittandi sjúkdómar flytjist á milli nautgripa hinna ýmsu bænda. En fyrri aðferðin er langt mn hagkvæm ari, þar sem hægt er að fcoma henni við. ^ Kynbótafélög hafa þegar gert mikið gott í þá átt, að hefta útbreiðslu smittandi sjúkdóma í nautpeningi. 1 Evrópu hafa velflest kynbótafélög dýralækni í þjónustu sinni, er skoðar vandlega á ári hverju sérhverja skepnu við benklum og öðrum hættulegum sjúkdómum. Sýktum gripum ölluin er lógað, en, öllum undaneldis gripum verður að fylgja skýrteini um heil- brigði frá hlutaðeigandi dýralækni. Væri slík aðferð tekin upp hér hjá oss, mundi mifcið við það vinnast; hún mundi þurka út berklaveiki í nautgripum á fá- um árun»og opnæá almonningi augun fyrir hæfari og hollari meðferð á öðrum sjúkdómum búpenings, venja menn á að hafa peningshús bjartari og loftbetri, en nautgripahjörð bóndans mundi þar af leiðandi líka gefa af sér margfalt meiri arð. Væri alstaðar til sveita kmið á reglubundinni mjólkurprófun (tests) að því er smjörfitunni viðkemur, mundi þar við einnig, mikið vinnast. — Sérhvert nýtíziku mjólkur framleiðsluhérað hefir uú sannfærst um, að vogin og Babock prófunar aðferðin, er sú eina fullnægjandi aðferð, sem hægt er að beita, við að finna úthyerjar kýr í hjörðinni gefa af sér mestan arð. Skrá- setnirtg kyíibótanauta, er eitt framfarasporið, og það eitt út af fyrir sig hefir orðið til ómetanlegs hagnaðar. sem gigtar á- burður, einnig mjög gott við Lumbago, liða- veiíki, tauga- tognun ,bólgu, vöðva sárind- um og meiðsl- um. Líka gott við bitif kláða o. fl. Ekkert betra til að bera á og nugga úr herð- ar og bak, ef maður þjáist af bakverk eða öðrum vöðva- sárindum. rhclmatism ^ Ijalp/ HME BAíH. . l> t <y\ «o_ r r ,1) '-*** 9*OVlOCft o ViOíOv SPPA.NS, rx*< Vtí-NÍMJT ’l-ASTxr. auMUíi *f#cnt tj.ia *MAU suc. Verð 35 cent og 65 cent. Here’s to the Falcons (By Miss Kristín Byron) The stage was set, the crowd was there, Great excitement filled the air. AVe sat and waited as in a trance, While the music made us want to dance. Nöt longr was the wait and well worth while, For Falcons came out with the' same old smile. Three cheers went up for the Gold and Black, 'Éhe fans were glad to see them back. But three old faces were not to be seen, You all know well which three I mean. Two thought they’d like a change, and so Away to Saskatoon they go. The thlrd, a bright and shining star, Had such good offers from afar, That to resist he could not do, Neither could I, or maybe you. We wish hvm well and say good-bye, It is no use to sit and sigh We have lost him but we won’t forget, He’s one of the best we ever met. We were all sorry they would not stay, And without them Faicons would have to play, But mark my words, they aré now as strong, And on the ice will last as long. To fill their places we have three boys, Whom we bid welcome and wish all Joys, We have seen them play and know they will Enter the battle with all their skill. So here’s to the Falcons, may they hold the name, They won so bravely playing the game. May they hold the cup we so greatly prize, And in their camp be no more good- byes. Wiinnipeg, Jan. 3, 1921. Chamberlain’s Mustard Palm gerir sama gagn og Mustard plástur, er langtum þægilegra til brúkunar og bezti áburður af þeirri tegund, sem enn hefir ver- ið búinn til. Verð 60c askjan. 'Q\ Chamberlain’s Cough Remedy vmtp inn 1917 en vér úr embætti á síð- asta þingi, ; ihefir nú ákveðið að ganga aftur inn í liberal flokk- sinar og gerast vinnuþjónn þess. Edward Bernstein, þýzkur jafn- aðarmaður, leiðtogi, einn af þeim remstu, sagði það i opinberri ræðu sem hann hélt um síðustu aldamót, uð hann hefði engan áhuga á því, sem kallaðist takmark jafnaðar- “tefnunnar. þetta takmark, hvað nva,ð senr þa« nú er, sagði hann, 61 mér ekkert, en jafnaðarhreyf- 'ngm alt Pað munu nú flestir, sem berj- •ið k ^ einhverJ'u málefni, vilja • baráttan stefni að einhvehju stað „ Pað !Gggja fáir af , , ‘angrerð an þess að vita að ráfa ef,n"nni er heitið’ hví >að, a stefnulaust, eitthvað út í bláinn, er að sjúkra manna. petta er nú eins háttur heila- einmitt einkenni \ önnur saga er sögð um mann einn, sem ætlaði að gera sömu til- raunina og konan. Kynjalæknir- inn ihafði sömu aðferðina við hann. Og sagði síðan: pér eruð ekkert veikur, en dálítið getið þér verið utan við yður, því þér hafið farið í gráan sokk á annan fótinn en svartan á hinn. Maðurinn fór að athuga þetta, og sér sér til mik- illar undrunar, að þetta var hverju orði sannara. Óteljandi slíkar sögur ganga nú í Svíþjóð, og hafa þær aflað manninum mikilla vinsælda og fjölda áhangenda. Sv.ar taka þetta mjög skynsam- lega. Segja að gott og blessað sé, ef maðurinn geti læknað kröm og kvilla fjölda manns. Og óefað blóðfall. Sá sem þetta ritar var staddur hjá hinni látnu konu tveim dögum inn og skipar þvl sæti á andstæð- fyrir andlát hennar; var hún þá inga bekkjunum, þegar sambands- þingið kemur saman í næsta mán- uði. Einnig er talið víst að John Campíbell þingmaður fyrir Nelsoni kjördæmið, muni fylla flokk Mac- Kenzie-Kings á næsta þingi. -------------æ----- Sigurgeir Björnsson. pann 25. ágúst síðastl. andaðist að Mountain, N. Dak., einn af landnámsmönnum bygðarinnar ís- lenzku í Pemhina County, Sigur- geir Björnsson, síðast búsettur á íslandi í Haga í Vopnafirði. Fyr- ir 12 árum fékk hann slag, og náði sér aldrei eftir það. Féikk hann aftur slag tveimur dögum áður en hann dó, misti meðvitund þvínær undir eins og lézt eins og áður er sagt. að sjá nokkurn veginn heilbrigð og minnisgóð, og hafði eg mikla un- un af samræðum við hana, því hún bar Iíka hlýleik til íslands og vina og frændfóiksins þar. Hún bað mig um að skila hjartkærri kvðju sinni til vina og vandamanna sinna, og heillaósk um góða líðan Eg sagðist kannske heimsækja hana aftur, en mér fanst eg geta lesið út úr orðum hennar og hug- leiðingum eins og hún segði: I.ausnarinn vill finna mig, hann á er;ndi við mig og við sjáumst líklega ekki aftur fyr en annars heims. Blessuð sé minning þín, heiðr- aða kona. Guð geymi anda þinn! Ingólfur Guðmundsson. —Ritstjórar Lögréttu og Tím- ans eru vinsamlegast beðnir að birta dánarfregn þessa í sínum heiðruðu blððum. Undirbúningur að Stofnun Kynbótafélaya. Fyrsta skrefið, sem taka þarf, til stofnunar kyn’bótafélags, er vitanlega það, að halda fund, þar sem málið er skýrt frá öll- um hliðum, og svo að koma sér saman um hvaða gripategundir slkuli einkum rækta. Sé um að ræða félageskap eins og þann, sem getið var um í fyrri kafla þessarar greinar, þar sem félag- ar nota sama kynbótanautið og hafa greitt andvirði þess úr sameiginlegum sjóði, er hyggilegra að láta löggilda félagið samkvæmt The Agricultural Co-operative Association Act”. Með því rnóti er hagur hvers einstafcs hlutareiganda betur trygður. Það kostar að eins $4.50 að láta löggilda félagið, en uppfcaist að Jögum og aukalögum geta menn fcngið ókeypis hjá Co-operative Organization Branch, landbúnaðardeildarinnar í fylkinu, sem lætur einnig góðfúslega í té ókeypis allar aðrar upplýsingar, þeim er æskja. — Taki menn aftur á móti það ráð, að stofna og starfrækja kynbótadeild án sameiginlegs höfuðstóls, þar sem hver einstafc- lingur um sig kaupir og á sitt eigið fcynbótanaut, þá þarf vitan- lega bæði að liafa lög og aukalög, sem kveða á um starfsvið deildarinnar, fundarhöld, kosningar embættismanna o. s. frv. Upplýsingar um form slíkra laga og aukalaga má einnig fá ókeypis frá Co-operative Organization Branch, landbúnaðar- deildarinnar. Uppkast að Aukalögum. Eftirfylgjandi tillögur eru í sambandi við kynbótadeildir þar sem kynbótanaut er fceypt fyrir peninga úr sameiginlegum sjóði félagsmanna og nota skal fyrir allar kýr innan hlutað- eigandi kynibótaumdæmis: (1) Félagi hverju skal skift í deildir og skulu innan hverr- ar deildar eða umdæmis vera svo sem fimtíu kýr og einn pure bred tarfur af........fcyni, skal keyptur af framkvæmdar- stjóm félagsins fyrir fé úr sameiginlegum sjóði og fenginn í hendur hverri deild. Þegar deildir eru stofnaðar, skaí þess vandlega gætt, að landamcrkjalínurnar, ef svo mætti að orði kveða, séu þannig dregnar, að engum búanda verði gert örð- ugra en öðrum með að nota sér hlunnindi félagsskaparins. (2) Félagsmenn skulu koma sér saman um hvaða bóndi -skuli það og það árið geyma kynbótanant deildarinnar. (3) Það skal vera skvlda þess, er kynbótanaut geymir, að hafa það í björtu og loftgóðu fjósi, og varast að láta það ganga nofckum tíma laust með kúahjörðinni. — (4) Sá, er geymir nautsins, sikal hafa skrá yfir, hve oft það hafi verið n’otað, og senda skýrslu þá til ritara aðaldeildar eigi síðar en tveim vikum fyrir ársfund. (5) Félagar skulu greiða í nautstoll.....fyrir hverja kú, en utanfélagsmenn eigi undir tveimur dölum. Tollinn skal innheimta um leið og nautið er notað, og hefir sá, er nautins geymir, innheimtuna með höndum, en skilar síðan gjaldinu til aðalritara. r (6) Skiftast skulu deildir á. um tarfa annað hvort ár til að koma í veg fyrir of nána blöndun. (7) Framkvæmdarstjóm aðal félagsins annast um kaup kynbótanauta og sölu, samkvæmt eftirfylgjandi reglum: (a) Engan tarf skal fcaupa innan við sex inánaða aldur, eða halda undir yngri en ársgamlan. (b) Undir tarf yngri en tvævetur skal ökki halda fleiri en tuttugu og fimm kúm, eða helming á við það, sem halda má undir fullþroska naut. (e) Eigi skal skal kaupa nás»kylda tarfa. (8) Drepist tarfur einhverrar deildar snöggega, eða revn- ist ónytu til undaneldis, skal aðaldeilidin útvega annan hæfan þegar í stað. (9) Skrifari aðalfélag-sins skal hafa í vörzlu sinni skjöl öll og skilríki viðvíkjandi fcaupum á kynbótanautum og inn- byrðis skiftum þeirra á milli deildamna. Landbúnaðardeild Saskatchewan- fylkis, Regina. er bezta hósta- og kvef-meðalið er menn þekkja Mæðrum er sér- staklega ráðlagt að gefa það börnum sínum. Hefir það reynat þeim ágætlega á undanfömum árum og mun reynast eins vel framvegis. — Jafnvel við kíg- hósta hefir með- alið reynst veL 35c og 65c. Annað hóstmeðal, sem reynst hefir ágætlega er Chamberlam’s Cold Breakers; sérstaklega hefir það reynst vel fullorðnu fólki, bæði við hósta, kvefi og höfuð- verk. Chamberlain’s Cold Brea- kers gefa góðan og skjótan bata. Verð 50c. Við kveisu og inn- antökum er ekkert jafn gott og Cham- berlain’s Colic and Diarroea Reme- dy. Kveisa og inn- antökur eru svo al- gengar að flaska af þessu ág£ meðali ætti því að vera á öllum heim- ilum. Verð 35 cent til 60 cent. í C| CHAMBÖHMKS mwimm BtHLO'C V*. ron PAIHIN TIK SIOMACIt COUC. CMOURA MOrtBir. f*. »hioji rOi>c § SUHHtR COMPWMNT OYMMfRV.O«A«RHut% í; AAall Imcmmm EtKo4o«12«r CtioNM 1 ithðm la C«a*4» Qnkrliii Siedkae CL TotMuo. OmhIi Sm.ll 8tm % Nýrnaveiki es, sííelt að fara í vöxt. Juniper Tab- lets eru góð- ar við öllum kvillum sem frá nýmnum stafa. Dær hreinsa blóð- ið og koma lagj á þvag- rásina. Serð 50 cent Ef þú þáist af höfuðverk þa reynudu Chamberlain’s TABLETS 254 CHAMBERLAIN MEDICLNE** Dept. H--------Co., Ltd. Toronto, Canada. Fæst hjá öllum lyfsölum og hjá Home Remedies Sales, 850 Main St., Winnipeg, Man. /

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.