Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 7

Lögberg - 06.01.1921, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTU DAGIN N, 6. JANúAR 1921 Bls. 1 ÆFIMINNING. Jón Björnsson Wiíum, sem getið var um í Lögbergi að andast Jiefði að heimili dóttur sinnar, Málm- fríðar, og manns Ihennar Öigur- bergs Davíðssonar í Wynyard, Sask., þann 16. júlí síðastl., var fæddur á Hrollaugsstöðum í Hjaltastaða'þinghiá, í Norðumúla- sýslu 20. apríl 1830. Foreldrar hans voru Björn Ólafsson 'bóndi á Hrollaugsstöðum og víðar, og kona hans, Ingibjörg Árnadóttir. Móðir Björns hét Sigríður Sig- urðardóttir, var ihún systir Jóns bónda á Skjöldolfsstöðum á Jökul- dal, föður Sveins á Kóreksstöðum i Hjaltastaðaþinghá og Torfa á Sandbrekku í sömu sveit, en syst- ur Sigríðar voru Elín móðir Kjart- ans á Sandbrekku og Málfríöur móðir Jóns á Keldhólum föður Marteins föður séra Rúnólfs Mar- teinssonar. Móðir Ingi'bjargar, móður Jóns Wíum, hét Sigurveig dóttir Jóns prests Brynjólfssonar á Eiðum og konu hans Ingibjarg- ar Sigurðardólttur; móðir Ingi- bjargár hét Bóel, dóttir Jens Wí- ums sýslumanns í Múlaþingi. Jón ólzt upp í HjaltastaðaJþing- há hjá foreldrum sínum, en var eftir að hann fór frálþeim, mörg ár í Jórvík í sömu sveit hjá velkynt- um hjónum, sem þar bjuggu, Jóni Árnasyni, móðurbróður sínum, og Sigríði ólafsdóttur. Hann kvænt- ist 1860 Guðrúnu Jónsdóttur Ní- elssonar Jónssonar prests á Eið- um Brynjólfssonar, sem nefndur er hér að framan. Móðir hennar hét Málfríður ólafsdóttir. Jón og Guðrún bjuggu á Desj- armýri í Vopnafjarðarsveit í nokkur ár, og síðan á Kálfafelli í sömu sveit, og fluttust iþaðan til Ameríku 1876. Fóru til Nýja ís- iands og nam Jón land fáar mílur fyrir vestan Gimli og nefndi Ný- staði Flutti hann þaðan til Da- kota vorið 1881 og nam land fyrir vestan Mountain og bjó þar til ársins 1897, er hann fl'utti til Ros- eau, Minnesota; þar dó 'kona hans 28. febr. 1898. Hann fluttist til Vatnabygðarinnar árið 1906. Börn Jóns og Guðrúnar voru II; dáu 5 ung og það sjötta, Guð- jón, dó úr landfarsóttinni 1918. Pau sem lifa, eru Björn, Níels og Sigurjón, bændur í Wynyard bygð, og Kristin Jensína kona Jóns Jóns- sonar og Málfríður Ingiibjörg kona Sigubbergs Davíðssonar, líka í Wynyard bygð. Jón heitinn var stiltur og dag- farsprúður maður, hneigður fyrir að lesa bækur, sem margir í ætt hans. Var vel kyntur á æfiveg- ferð sinni, ástríkur eiginmaður konu sinar og góður faðir barna sinna. Hann var alla æfi sína fá- tækur af þessa ‘heims auðlegð, en þeim mun ríkari af rósemd og á- r-ægju. Samt vanst honum að eiga nokkra-r skepnur alla tíð til dauðadags, því bann var dýravin- ur að eðlisfari og hafði ánægju af að birða þær og sjá þeim fyrir beina. pað einkenni eitt fyrir alla þörf til frekari ummæla. Hið illa fær ekki samrýmst slíkum eig- inleika. — Jón heitinn var blind- ur nokkur síðustu ár æfi sinnar og umbar iþað með þolinm'æði og án möglunar. Blessuð sé minning hans. Vinur. DÁNARFEGN. KVEKARA PRESTUR ER ÞAKKLÁTUR FYRIR TANLAC Jón Collins. Húsfreyja Hólmfríður Péturs- dóttir að Mai’kerville, Alta, andað- ist þann 20. desember s íðastl. á sjúkrahúsi í Red Deer bæ.— Fædd 17. maí 1848 á Pétursstöðum á Langnasströndum á íslandi. For- eldrar hennar voru: Pétur Péturs- son (og pórdísar Sveinsdóttur hreppstjóra á Hallbjarnarstöðum) og kona hans Rannveig Jónsdóttir (Jónssonar frá Einarsstöðum, en móðir Rannveigar var Helga Jóns- dóttir prests á Helgastöðum í Reykjadal. Ellefu ára misti Hólmfríður móður sína og tók þá þegar við bústjórn með föður sínum. En faðir Jjennar brá búi skömmu seinna. Fluttist hún þá að Mið- fjarðarnesi til afa síns og ömmu, en dvaldi þó löngum hjá Hólm- fríði húsfreyju, móðursystur sinni á Hóli á Langanesi. — Fluttist að Stóruvík 1882 og giftist þá Kristvini Magnússyni. Misti hann haustið 1888. Fluttist næsta ár, 1889, ásamt einkasyni sínum, Aðaljóni, vestur um haf til Tinda- stóls, Alberta. Dvaldi lengst um hjá Sigfúsi og Hólmfríði Good- man, þangað til 1907. pá dó Hólm- fríöur frænka hennar, en Sigfús Goodman brá búi. pað ár flutti hún með syni sínum til Marker- ville þorps, og bjuggu þau þar síðan. Veiktist hún snögglega þ. 17. des. s.l. og var þá flutt til Red Deer og dó þar, eins og áður er sagt, þann 20. s.m. Var greftruð í Tindastóls grafreit þann 24. des- ember. Hólmfríður sál. var velgefin kona, og tápmikil. Trygglynd og frænd- rækin, enda mun hún alla æfi hafa notið hlýindis heima í föður- húsum, hjá hinni gáfuðu og góðu frænku sinni Hólmfríði Goodman, og þó einkum hjá ágætismannin- um Aöaljóni Christvinsson, syni sínum. Mestan hluta æfinnar varð hún að stríða við örbirgð og heilsuleysi, sem æfði hana í bæn- rækni, en stöðug bænheyrsla gerði hana trúaða pó hún nyti aldrei mentunar, varði hún trú sína ef svo bar undir, með sterkum rök- um, sem þeim einum er mögulegt, sem hafa eigin reynslu og sann- færing fyrir trú sinni. P. H. Rev. Parker Moon, C •íage, M'ssouri. Svo að mannsbarn annaðhvort segja hvert einasta; í suðvestur Missouri þekkir persónulega Rev.- Parker Moon, eða þá af af- spurn, því hann er einn af nafn- kunnustu sunnud.skóla leiðtogum í sambandi starfsemi Society of Friends or Quakers. Hann á heima að 628 Howard Avenue, Cartage Mo. “Uncle Parker,” eins og hann annars er alment kallaður, er kominn af gamalli og góðri kvek- farinn að kenna hjartveiki ara ætt og er einn af bezt virtu borgurum ríkisins. í sambandi við Tanlac fórust honum nýlega þannig orð.: “Fyrir fimm lárum eða svo, tapaði eg alveg að heita mátti heilsunni. Aðallega var það tauga- bilun og meltingar óregla, sem að mér gckk. Matarlystin hvarf mað öllu, og mér varð ilt af öllu, sem eg lét ofan í mig, hvað létt og auð- melt, sem það var. Eg þjáðist oft og einatt af höfuðveiki, sem Hann var fæddur 3. október | 1897 í Laugardal j Árnessýslu, en I fluttist hingað vestur til Oanada þriggja ára að aldri með foreldr- um sínum; settust þau að í grend við Winnipegosis og hafa búið þar ávalt síðan. Forldrar Jóns eru þau góð- kunnu heiðursjón Jón og Stein- unn Collins, en systkini eru Hall- dóra, gift Franklin porsteinsson í Winnipegosis og fjórir bræður, yngri, allir heima í föðurgarði — hei’ta þeir: porkell, Steingrímur, | Jónas og Ólafur. Jón ólst upp með foreldrum sín- um og naut allrar þeirrar ná- kvæmni og mentunar, sem kostur var á og sem góðir foreldrar geta látið i té. Hann var maður fríður sýnum, hár og grannur og að öllu leyti hinn gervilegasti. Vinnu- gefinn og hjálpsamur við hvern sem í hlut átti. Jón gekk í herinn 1917, í Fort Garry Horse, og fór með þeirrij deild áleiðis til Englands, en er| þeir komu til Halifax varð vopna-1 hlé, svo eftir nokkurra mánaða! dvöl þar var herdeild iþessi send aftúr til Winnipeg og kom hann heim aftur úr hernum í apr. 1919. Tók hann sér þá heimilisréttar- j land á Red Deer Point í Winni- pegosis, ibygði sjálfur gott og “Eg hrökk upp á nóttunni við' yan^að fbúðarhús og gripaíhús. hvað lítinn ys sern var og gat ekki fo*-eldrar hans og hann rétt ,, ,, flutt a þetta land, þegar hann sofnað aftur rlangantíma. pann- kendi f t til sjúkdó'ms ,>ess er ‘g var astatt fyr,r mer fynr f,mm Ieiddi hann til bana. Jón heitinn' arum og læknirinn kvaðst ekki ve:ktist seinni oartinn í ágúst síð-' geta gert annað en ráðleggja mér astliðinn og vár iþá strax leitað að flytja í annað loftslag. Fór lækninga, fyrst hér, en síðan fór eg því til Texas og flutti mig þarl faðir Ihans með hann til Winnipeg til úr einum stað í annan, en alt; þar sem uppskurður varð gerður á kom fyrir ekki. Loks hríðversn- honum af Dr. Brandson; kom þá í aði mér svo, að eg mátti mig Ijós, að þetta var ólæknandi inn- hvergi hræra. Var eg þá einn- j vortis meinsemd. Fór þá móðir ' hans, systir og tengdabróðir upp til Winnipeg til þess að vita hvort tök væru á að koma honum til Tor- C. Cartcr úramiður, eelur gullstáss o.s.frv. og gleraugu við allra hæfi. prjátíu ára reynsla. Gerir við úr og klukkur á styttri tima en fólk á alment að venjast. 206 Notre Dame Ave. Sfanl M. 452» - tVlnnipeg, Man. Dr. B.J BRANDSON 701 Lsndsay Bnilding FliOilC. /\ 70U7 OrFtcí-Tímar : 2—3 Halmili! 776 Victor St. I’hone, A7122 Winnipeg, Maa. Vér I»f,gjnœ síratafca íU'ierKlu S. »8 ««Ija tneðöl efitr forakrlftum !»kw*. 3íb beaiu iyí, »em hmgt er s.S f&, era ^otuð elngomru. ftxar >éi komlt meö forskrlftlna ttl vor. mesiS J»ír vera ví»i um ats fS rétt fað sam luekntr'nn tekur tll. ÍXJI.CLECíSK M. OO «<K.ra !)>uic Ave. <>H Slterbrookr fci fbones Oa<-ry SCaO o» l Olftlnfta! •yftobréf *e>. Dact&la. 9t J. 474. NMait St. J. KalU aint a nótt og degl. DIU D. GERZABEK, M.K.C.S. frfl Eutlandi, L.RC.f. tri London, M.R.C.P. og M.R.C.S fri Manitoba. Fyrver&ndi &6«to6arlaeknU vl8 hospftal ] Vlnarborg, Pr&g, •» Berlln og fleirl hospttöl. Skrifstofa fl eigin hospítali, 418—417 Pritchard Ave., Wlnnipeg, M&n. SkrifstofutlmJ frfl 9—lí f. h.; t—• ok 7—9 e. h. !>r. B. Gera&beks etgtð bospít&l 415—417 Pritchard Ave. Stundun og tækning valdra a|6k- linxa, sem þjílst af brjóstveikl, hj&rt veiki, magasjiikdömum. lnnyflaveikt kvensjúkdömum, ka«lmannasjökdöm- um.tanxa velklun. THOS. H. JOHNSON og HJaLMAR A. BERGMAN, fslenzkir LigfraeBinear. Skkisstosa:— Pcom 8u McArthui Builditij; Partage A .enue ÁaiTUM. P. O. Box 1BR8. I’hones:. A 6849 os A 6840 ör. O. BJORNSOS 701 Lindsay Ruilding Office Plionn A 7007 Office-tímar: 2—3 HEIMILI: 764 Victor St> eet Tclcplionc: A 7580 WintiipeK, Man “Eg hafði heyrt getið um Tan- lac og ákvað að taka flösku til reyslu. Eftir fáeinar inntökur fór mér strx að létta, fór bæði að íá betri matarlyst og betri hægð- ir. “Eg ihélt áfram við Tanlac, þar til egljiú er orðinn ailheill* heilsu. DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Officc Phoite: A 7007 Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 Suite 10 Tlielma Apts. Victor ’ralsími: A 8336 WXNNIPEG, MAN. onto, en það var álitið að mundi verða árangurslaust; enda sagði Jón sjálfur að bann myndi ekki þola svo langt ferðalag, og kaus | hann heldur að hverfa heim aftur; og eyða siínum síðustu stundum í; foreldra Ihúsum við aðhjúkrun Dr- J. Stefánsson 401 3ðyd Building C0R. P0RTt\CE AYE. 6. EDMOþTOJI 8T. Stundar eingongu augna, eyina. nef og kverka sjúkdóma. — Er að hitta frAkl. 10-12 f.h. og 2 5 e. h.— Talsfmi: A 3521. Heimili: 627 McMillan Ave. Tals. P 2691 Eg sef reglulega og finn hvorki' °lskandi móður, og þar andaðist tn taugaveiklunar né meltingar- leysis. “pað fær mér sannrar ánægju að geta mælt með Tanlac opinber hann 26. nóv. 1920, rúmlega 23 í ára gamall, eftir mik'lar þjáningar ! sem þessari veiki eru samfara. Bar hann allar þær kvalir með ein- stakri stillingu og þolinmæði. vitanlega stafaði mestmegnis af vt<') hyern þanh, sem kann aðj-jíann var jarðsunginn í Winnipeg- svefnleysi því, er ávalt fylgir meltinigarleysi. Yfir höfuð að tala var heilsu minni þannig far- ið, að eg gat ekki gegnt skyldu- verkum mínum nema með höppum og glöppum. þjást á líkan hátt og eg, Qg eg hefi þegar mælt með Tanlac við marga kunningja mína O'g þeir hlotið af því blessun.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggett’s Drug Store, Winnipeg. pað fæst einnig hjá lyfsölum út um land og Ihjá The Vopni-Sigurð- son Limited, Riverton, Man., og The Lundar Trading Company, Lundar, Manitoba. Adv. oris þann 1. des. af séra D. Guð- brandssón og séra E. Roberts, að viðstöcldum fjölda fólks, er sýnöu með þvií Ihlutitekningu sína í hinni djúpu sorg foreldra og ættmanna. Jón sál. var drengur hinn hezti og Mklegur til góðra framkvæmda. Er því mikill söknuður að honum. Blesuð sé minning hins látna æskumanns. A. R. Dr. M. B. Haiidorson 401 Boyd Building Cor. Portage Avc. og Edmontou Stundar uérstaklega berklaaýki og aSra lungnasjúkdóma. Kr aR fínna & skritstofunnl kl. 11— 12 f.m. otf kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alloway Ave. Talsimi: Bher- brook 3158 W, J. Linda1, B.A..L.L.B. frtlenfcur Ijötrfrn-ðlnffur Hefir heiml! t til af taka af sír mál bíoh'i I Mantfoba otx Saskatehs- wan fylkjum. Sknrstota a5 1207 Cnlon Trust lílilg.. Wlnnineg. Tal- sfml: A 4963. — Mr. Lindal lief- ir oa skrifstoíu aB Lundar Man.. og er har ft hver.ium mihvikudeiri. Joseph T. 1 horson, Islenzkur Lögfraðingi’r Uelmili: 16 Alleway Court,, Alioway Ave MESSRS. PIÍíIjIjIPS & SCARTH Itarristers, F.tc. 201 Monireal Trust Bl<1«., Wlnnipctf ] Ptionc Main 512 Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnar til sam. kværnt pöntun. Áreiðanlegt verk. Lipur afgreiðsla. EMPIRE CYCLE, CO. 64lNotre Dame Ave. ÞAÐ var ekki einungis framleiðsla og sala sem komu Ford lengst í heimi bifreiðahna. óðra.bifeiSa, Hin veglega staða Ford nú í dag er bygð á því, að allir eigerulur þeirra geta fengið aðgerðir hvar sem vera skal vel og fljóit af liendi leystar. Ford bifreið yðar var notuð mikið síðastliðið sumar og þarf að vera hreinsuð og endurfegruð fyrir vorið. Látið það vera gert hjá viðurkendri Ford aðgerðarstöð. Þær nota að eins ekta Ford parta. Ford Motor Company of Canada, Limíted Ford, Ontario 36 KOL ■ iEF YÐUR VANTAR f DAG— “Tantið hjá D .D. WOOD & SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington Vér höfum að eins beztu tegundir SCRANTON HARI) COAL — Hin beztu harðkol ....Egg, Stove, Nut og Pea. SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu Canadisk Kol. I DRUMHELLER (Atlas)—Stór og smá, beztu legundir úr því plássi. STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist. , J. G. SNÆDAL, TANNUEKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. «g Donald Strect Talsími:. A 8889 A. S. BairdaS 843 Shorbrooke St. Selur líkkistur og annaet um utfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur eelur hann alskonar minnisvarSa og legsteina. Skiifst. talsími N «608 Heiinilis talsíini N 6607 fSLENDINGÁR—piltar og stúlkur óskast til að læra rakaraiðn á HEMPHILL BARBER COLLEGE. Eftirspurn mikil bæði í Canada og Bandaríkjunum. Hátt kaup, frá $25 til $50 um vikuna. Namið tekur aðeins átta vikna tíma. Vér ábyrgjumst hverjum fullnuma stöðuga atvinnu. Rakara vantar nú í mörgum bæjum og borgum. Skrifið eftir ókeypis Catalogue, er sýnir yður hve anðvelt er að læra rakaraiðnina og stofna iön fyrir eigin reikning með mánaðarborgunum. HEMPHILIj barbek COLLEGE 220 Pacific Avenuc Winnipeg, Man. Útibú í Regina, Saskatoon, Edmonton og Calgary. petta er af- bragðs tækifæri fyrir íslenzka pilta og ? • <ur. Verkstnfu Tals,: A 8383 Hemn. Tals.: A 988-1 G. L. Stephenson PLUMBER Atlskonar rnfinagnsflhöld, «vo seni gtranjárn víra, allar tegundtr af Riösmn og aflvaka (batteris). VERKSTQFl: G7G HDME STBEET JOSEPH TAVLOR LÖGTAKSMADUh Helmllis-Tals.: St. .lohn iNtv Skrifstofn-Tals.: Maln 7978 Tekur lögtakl bæBi húsaleiguskuldlr, vefiskuldtr, vlxleskuidlr. AfgreitSir alt sero aS lðgum lýtur. Skrifstofa. 255 M».*n Stree* JÓN og PORSTEINN ASGEIRSSYNIR taka að sér málningu, innan húss og utan, einnig vegg- fóðrun (Paperhanging) — Vönduð vinna ábyrget Ileimili 960 Ingersoll Str. Phone N 6919. Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurhscn General Contractor 808 Great West Permanent Loan Bldg., 356 Main St. Gísli Goodman TINSMIÐUR VfeRKSTŒÐI: Korni Toronto og Notre Daroe Uhone LieirotiTn A 8847 A 6542 Sími: A4153. tsl. Myndastofa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnasön cigandl Næst við Lyceum leikhusið 290 Portage Ave. Winttipeg Kveljiat kláða, af Allar Allar tegundir af tcgundir af KOLUM EMPIRE C0AL COMPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Klrctric Railway Bldg. Giftinga og Jarðarfara- blóm með litlum fyrirvara Hirch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RING 3 Gyllinœð blóðrás eða niðursigi. Engir hold- skurðir. Komið eða leitið skrif- legra upplýsinga hjá AXTELL ðt THOMAS, Chiropracbors og Elec- tro i nerapeutrist, 175 Mayfair Ave., Winnipeg, Man. — Vor nýj» sjúkrastofa að 175 Mayfair Ave., er þægileg sjúkrastofnun, hæfl- lcga dvr J. J. Swanson & Co. Verzla með taateipnú. Sjé ur- leigu é húaum. Annaat lén o* eldaábyrgSir o. fl 808 P&rts RnUdtnK Phones A 6349—A 631« f1" ............-‘--■S HVAÐ sem þér kynnuð að kaupa af hú8búnaði, þá er hægt afi semja við okkur, hvort heldur fyrir Peninga út í hönd eða afi Láni. Vér höfum alt, sem til húsbúnaðar þarf. Komið og skoð- ið munina. 0VER-LAND HOUSE FURNISHING Co. Ltd. 580 Main St., hovni Alexander Ave.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.