Lögberg - 03.02.1921, Blaðsíða 4
Bls. 4
LÖGBERG, FIMTHDAGINN, 3. FEBRúAR 1921
<3
eiq
Jón J. Bíldfell, Editor
Utanáskrift til blaðsins:
THE COLUMBIA PRESS, Ltd., Box 3172. Winripeg,
Utanáskrift ritstjórans:
EDITOR LOCBERC, Box 3172 Winnipeg, Man.
Gefið út hvem Fimtudag af The Col-
ombia Press, Ltd.,:Cor. William Ave. &
Sherbrook Str., Winnipeg, Man.
Talsimars Pi-6327 oé N-6328
The “Lögberg” is printed and published by The
Columbia Press, Limiited, in the Columbia Block,
853 to 857 Sherbrooke Street, Winnipeg, Manitoba.
SiHinMiiHiiiiimiiiiiiiiiiiiittiiiiiiiiinnuminMiiimiiuigii'BmBuiflíiHHHiiiiml!
Kosningar í Lakeside.
Eins og lescndum Lög'bergs er kunnugt, þá
á aukakosning til fylkisþings, í Lakeside
kjördæminu, að fara fram þann 7. febrúar. Á-
stæðan fvrir því er sú, eins og líka befir verið
tekið fram hér í blaðinu, að ráðherra opin-
berra verka, Hon George A. Grierson
varð að segja af sér ráðherra stöðunni sökum
heilsnbrests, og til að fylla það embætti valdi
stjórnin Charles D. McPherson, þingmann frá
Lakeside, og þess vegna þurfa aukakosningar
að fara fram í því kjördæmi.
Margir héldu að Hon Charles McPherson
rr.undi ná kosningu gagnsóknarlaust, en nú er sú
von manna að engu orðin.
1 sjálfu sér er ekkert út á það að setja þótt
andstæðingar Norrisstjómarinnar settu npp
mann til þess að sækja á móti Hon McPherson,
ef eitthvað hefði verið við það nnnið.
En vér getum ekki komið auga á að kjör-
dæmið eða fylkið græði nokkum skapaðan hlut
á slíku. Vér sjáum ekki annað á bak við þá
hreyfingu en göinlu afturhalds loppuna, sem með
þessu er ó sinni krókaleið til þess að reyna að ná
í völdin í fylkinu.
Maðurinn sem sækir á móti Hon McPherson
heitir E. H. Muir. Hann hefir verið afturhalds
seggur alla sína daga, og .sótti undir merkjum
þess á móti McPherson í Lakeside í kosningunum
síðustu og tapaði.
Á fundinum sem haldinn var af bændnm í
Lakesitíe til þess að ráða við sig hvort þeir ættu
að stilla upp mauni í kosningunum frá sinni
hálfu var Mr. Muir staddur, því hann er bóndi.
Fundur sá var afar einkennilegur eða eins
og hérlendir menn mundu segja á hálfbjagaðri
ensku: ‘‘Eye opener.”
Mr. Muir var þar kominn til þess að ná út-
nefningu til þingmensku frá hálfu bændanna
af því að hann hélt að þeirra stjórnmála fleyta
mundi fá betri byr en sú sem hann sigldi í strand
þar í kjördæminu síðastliðið sumar.
Enginn á fundi þessum krefur Mr. Muir til
sagna um afstöðu sína gagnvart flokknum, sem
hann segist hafa skilið við, afturhaldsflokknum,
né heldur gagnvart flokknum sem hann segist
nú fylgja.
Sumir af fundarmönnum, stuðningsmönn-
um hans, sögðu, að nauðsynlegt væri fyrir hænd-
ur að hafa sinn merkisbera í kosningunni, —
aðrir af hans stuðningsmönnum staðhæfðu á
þessum sama fundi að aðalástæðan fyrir því að
senda Muir út í þenna kosningabardaga væri sú,
að með því mótmæli afturhaldsmenn í Lakeside
kjördæminu öilu tali um það að höfuðpaur aft-
urhaldsstefnunnar Hon Arthur Meighen sé í
nokkru samningsbruggi við Norrisstjómina, og
til þess að staðfesta þá staðhæfingu enn þá bet-
ur, mætir maðnr eiirn, P. A. Taihot, þingmaður
fyrir La Verandrye kjördæmið hér í fylkinu, á
fundi þessum. Maður sem eftir að hann snéri
haki við Norrisstjóminni útaf ákvæðum stjóm-
arinnar í skólamálinu, hefir barist manna
fremstur í flokki afturhaldmanna á fylkisþing-
inu. Þar til að nú síðastliðið sumar, að hann
hélt að vinsælla mundl verða að tilheyra hænda-
flokknum, og fór þá þangað, þó hann tilheyri
aldeilis ekki þeirri stétt, og frá því sjónarmiði
hafi ekkert sameignlegt með henni.
Hvaða erindi átti þessi maður á útnefn-
ingarfund bænda?
Öll hans stjómmálalega framkoma her vott
um að aðeins tvent sé nauðsynlegt
Fyrst að koma aftur á kenslu í frönsku í
skólum fylkisins.
í öðru lagi að vinna að því af lífs og sálar
kröftum, að þeir menn komist til valda í fylk-
inu sem eru auðmjúkir þjónar kaþólsku kirkj-
unnar í kenslnmálunum, og öðrum þeim málum
sem henni er ant um að hrinda hér í fram-
kvæmd á kostnað almennings.
Hvernig stendur á því að flokksþing bænda
í Lakeside kjördæminu tekur slíkum manni með
opnum örmum?
Eru þeir líka reiðubúnir, til þess að leika
pólitiskan feluleik, ef þeir með því geti náð
stuðning frönsku mælandi fólks í kjördæminu,
eða hefir þessi fundur ásamt þingmannsefninu
gengið kapólskum á hönd, til þess að veita þeim
sérréttindi í skólamálinu á kostnað annara fylk-
isbúa f
Ef bændurnir, sem með hreinni og
einlægri framkomu, gætu orðið afl til góðs í
síjórnmálum fvlkisins ætla, að fara að leika
annan eins skrípaleik og leikinn var á þessum
útnefningarfundi í Lakeside, þá er sannarlega
ekki mikillar uppbyggingar að vænta úr þeirri
átt.
/Efilok keisara-fjölskyldunnar
Rússnesku.
Margar útgáfur eru til í blöðum og tíma-
ritum er lýsa hinum ömurlegu endalokum Róm-
anoff fjölskyldunnar á Rússlandi, en menn hafa
ekki til þessa haft neitt ábyggilegt í þessum
efnum, meira að segja hefir allmargt af fólki
víðsvegar haldið því fram að en væri Nikulás
Rússakeisari á lífi og fjölskylda hans.
Árið 1919, ári eftir að morð keisafjölskyld-
unnar átti að hafa farið fram í Ekaterinburg,
var fréttaritari blaðsins Times á Englandi Ro-
bert Vilton að nafni staddur í Ekaterinburg,
um sama leyti og N. A. Sokolov dómari, sá er
Koltchak hershöfðingi sendi til að rannsaka
þetta mál, var þar staddur, og var Vilton með
honum við þessa rannsókn í fleiri mánuði.
Nú hefir þessi Robert Wilton gefið út hók
um þetta efni, sem heitir síðustu æfidagar
Romanoffanna frá 15. marz 1917. er þar ná-
kvæmlega sagt frá öllu sem á daga þeirra dreif
frá því að þau fóru frá Tsarkole-Selo og til
Tabolsk og frá Tabolsk til Ekaterinburg.
Raunaleg er þessi saga í mesta máta, en
þó varpar hún nýju ljósi yfir skilning manna á
ýmislegt í sambandi við hugsunarhátt og fram-
komu keisarahjónanna á þeasum rauna tímum
þeirra.
T. d. virðist þar vera færð fram ómótmæl-
anleg rök fyrir þvá að keisarainnan hafi aldrei
verið á bandi Þjóðverja, né haldið þeirra taum,
og hafi hún því verið alveg saklaus af þeim á-
burði. Mr. Wiiton kemst svo að orði um það
atriði: Hún hataði Þjóðverja með jafnmik-
illi beiskju, og hún fyrirleit Rússa, að undan-
teknum bændalýðnum, sem hún trúði að væri
prýddur öllum þeim dygðum sem að hennar
dómi Rasputin átti yfir að ráða.”
Þegar Bolshevikingar ætluðu að flytja
keisarann til Moscow er sagt að hann hafi snúið
sér að fylgismönnum sínum og sagt: “Þér
sjáið, þeir ætla að láta mig skrifa undir Brest-
Litosk samningana, en heldur skal eg láta
höggva af mér höndina en gjöra það. ’ ’
Þá tók keisarainnan fram í og mælti í æstu
skapi: “Eg fer líka^ án mín lokka þeir hann
út í eitthvað, eins og fyr. — Þjóðverjar vita
að þessi samningur er ógildur án hans undir-
skriftar, þeir ætla að skilja hann frá fjölskyld-
unni til þess að hræða hann til að framkvæma
einhverja svívirðingu.” Stundum tapaði keis-
arainnan öllu valdi á sjálfri sér og seddi þá um
berbergis gólfið eins og tígrisdýr í búri, unz að
henni setti ákafan grát.
Um síðustu afdrif fjölskyldunnar, farast
Mr. Wilton svo orð: ‘ ‘ Fangarnir voru í varð-
haldi sem engin von var til að þeir kæmust úi;
Þar voru engin þægindi, ekki einu sinni fyrir
stúlkurnar — enginn vottur um mannúð eða
hæversku. Varðmennirnir sungu uppreistar-
Ijóð, sem sérstaklega voru ætluð til þess að
meiða og ofbjóða tilfinningum fanganna, og
voru kaflar í þeim svo Ijótir að enginn ærlegur
maður mundi leyfa sér að fara með slíkt í á-
heyrn kvenna.
En þessir uppreistarhermenn sýndust að
hafa ósegjanlega mikla ánægju af að særa vel-
sæmistilfinningar dætra keisarans með slíku, og
með því að draga siðspillandi myndir á herberg-
isveggina og skrifa undir þær viðeigandi orð.
16. júlí 1918, kvöldið sem glæpurinn var
framinn, var keisarafjölskyldunni og fjórum
vinum sem aldrei höfðu yfirgefið hana skipað
út úr herbergi því sem hún hafði dvalið í, og
farið með þau og þjónana ofan í herbergi í kjall-
ara hússins. Það sem fram fór í því herbergi
tók fljótt enda, tólf skambyssum var miðað á
fangana og skotin riðu af úr þeim öllum.. Fang-
arnir féllu allir til jarðar og átta af þeim voru
örendir, það var keisarinn, keisarainnan, þrjú
böm þeirra, Botkin læknir og tveir þjónar. Al-
exis sonur keisara hjónanna var á lífi og barst
lítt af, svo maður að nafni Yurovsky skaut á
hann aftur og var hann þá örendur.
Yngsta dóttir keisara hjónanna Anastasia
var og á lífi og velti sér eftir gólfinu og hljóðaði
af kvölum, og þegar einn af þessnm morðvörg-
um gekk til hennar réðst hún á hann og varðist
af öllum kröftum, unz hann réði henni bana.
Glæpur þessi segir Wilton að hafi verið
framinn af Gyðingum með aðstoð Magýariskra
og Letneskra hermanna, sem allir voru undir
vemd og stjóm Lenin, sem þá hafi verið laun-
aður umhoðsmaðnr Þjóðverja á Rússlandi.
--------o--------
Molar.
Gildi sönglistarinnar, er óútreiknanlegt og
takmarkalaust. Jafnvel í löndum, þar sem
alt er af göflunum gengið, eftir ófrið og npp-
reistir, virðist sönglistin bezti sáttasemjarinn.
Meðan á mestu ósköpunum stóð í Pétursborg,
fvrst eftir stjómarbyltinguna síðnstu á Rúss-
landi, var það dís söngsins, er helzt gat lægt ó-
friðaröldnmar í sál borganbúa. Þótt flest
einkenni tortímingar gerðu þar vart við sig á
daginn, vora samt sem áður f jörutíu söngleika-
hallir opnar á hverju kveldi, þétt skipaðar fólki,
er leitaði hvíldar við brjóst hinnar helgu dísar.
Brezki rithöfundurinn nafnfrægi, H. G.
Wells, er ferðast hefir lengi um Rússland og
líklegast kynst ástandinu þar hetur en nokkur
annar, reit grein í hlaðið New York Times, hinn
14. nóvember síðastliðinn, um andlega ástandið
á Rússiandi og bendir á, hvert gildi sönglistin
hafi í Pétursborg um það leyti, þótt flest sýn-
ist vera á ringulreið. Hann kemst meðal ann-
ars sVo að orði: “Fedor Shaliapine, einn af
allra fremstu leikurum og óperusöngvurum
heimsins, dregur að sér ógrynni fólks á hverju
kveldi, þegar hann leikur uppáhalds hlutverk
sín í “The Barber of Seville, Faust o. s. frv. —
Fyrir hvert óperukvöld, fær hann tvö hundmð
þúsund rúblur að launnm og gæti vafalaust
fengið hvaða fjárupphæð, er hann færi farm á.
Það mundi koma undarlegur þunglyndis-bragur
á Pétursborg, ef Shaliapine hætti að syngja!
Söngleikahalliraar njóta styrks af almennings-
fé.”
Mr. Wells kveðst hafa hitt að máli söng-
lagahöfundinn nafnkunna Glazounov, er verið
hafi glæsimenni hið mesta og hófsmaður lítill
um klæðaburð. Segir hann snilling þenna vera
skínandi horaðan og tötram klæddan. Samt
semji hann lög á hverjum degi, en hafi sagt sér
að nótnapappírinn væri á þrotum og þá auðvitað
sönglagasmíðinni sjálfhætt úr því. Engu einu
verður kent um eymd þessa merkismanns. Hann
átti ekki jafn hægt með að hrífa þúsundirnar í
einu og Shiliapine, það gerði allan muninn.
Hvemig, sem fraan úr rússnesku málunum kann
að ráðast, þá er hitt víst, að þjóðin hefir reynt
að bjarga sér frá dmknun með því að halda
dauðahaídi í sönglistina, og hafa margar þjóðir,
því miður, oft gripið til veikara björgunar-
heltis.
II.
Ein sú frægasta, eða kannske allra frægust
óperusöngkona á síðari helmingi 19. aldarinnar,
var Adelina Patti. Hún fæddist 10. fehr. ar-
ið 1848 í borginni Madrid á Spáni, en foreldri
liennar voru ítölsk. Móðir hennar, Caterina
Chiesa Barili Patti söng Norma á óperuhöll-
inni, kveldinu áður en Adelina fæddist. Faðir-
inn, Salvatore Patti, var ágætur tenorsöngvari.
Sænzka söngkonan heimsfræga, Jenny Lind, var
tuttugu og þriggja ára þegar Adelina fæddist,
en af samtíðar söngkonum hennar kvað mest að
þeim Pauline Lucca (1841—1908) og Ohristina
Nilsson, fædd 1843, þótt báðar væru að vísu
þagnaðar löngu á undan henni.—
Adeline Patti lézt 27. september 1919, og
hafði varðveitt æsku sína og rödd fram nndir
það síðasta. Ilún hafði snngið í óperum í full 62
ár, — miklu lengur en nokkur önnur söngkona,
er sögur fara af. Allir dáðu hve vel hún helt sér
og var hún oft spurð, hvort þess væri enginn
kostur að fá að vita um lífselixir þann, sem
hún verndaði með æskn sína; hún kvaðst engar
slíkar ódáinsveigar þekkja. 1 samtali við fransk-
an blaðamann lýsti hún þó einhverju sinni lifn-
aðarháttum sínum með þessum orðum:
“Fram að fertugu, neitaði eg mér sjaldan
um nokkuð það, er hugurinn girntist. En upp
úr því fór eg að verða strangari við sjálfa mig.
Þá hætti eg mikið til að neyta kjöts og drakk
aldrei nema léttustu vín og sódavatn. Þegar eg
kendi þreytu, tók eg mér glas af, kampavíni,. en
forðaðist að láta brendan vínanda koma inn
fyrir mínar varir. Eg neyti léttrar tæðu, mest-
inegnis ávaxta, eða þá við og við dálítils af al-
veg nýju, vel-soðnu kjöti. Eg sef við galopinn
glugga á sumrum, og hefi hann opinn að ein-
hverju leyti yfir vetrartímaim líka, en haga
rúminu þannig að knlið að utan leggi ekki beint
á andlit mitt. Yenjulegast tek eg seint á mig
náðir — þetta nm klukkan tólf og hálf eitt. —
Konnr, sem ekki vilja safna öffitu, þurfa að
fylgja ströngum heilhrigðisreglum og viðhafa
allan þrifnað, áður en þær ganga til hvíldar á
kveldin. Nú hefi eg sikýrt fyrir yður orsakirn-
ar, er til þess liggja, að eg hefi haldið heilsn
minni, kannske öllu hetur, en algengt er,”
hætti Adeline við nm 1-eið og hún kvaddi hlaða-
mannLnn.
E. P. J...
---------o--------
Harmdísin.
Hún hóf sína göngu með hlutverkið sett —
Sem hefndargjöf óbornnm lýð.
Hún rekur sinn feril frá upphafi alls —
Frá öndverðri sköpunartíð.
Sem mannkynsins ógnandi ógæfu nom,
Gegnum aldir hún markar sín skref,
Og spinnur með iðni sinn örlaga þráð
Inn í alheimsins dulrúna vef.
Hún raskar oft æsknnnar algleymis'draum,
Með ísköldum feigðarróm.
Og rifjar npp ungdómsins glapa gjöld,
Sem gilda við eilífðar dóm.
Yið hjartfólgins ástvinar bana beð,
Hún birtist í skýrastri mynd
En hrærir þó jafnframt hvert hjartasár
Sem hnggandi svalalind.
Hún sýnist ei hirða um veg eða völd
Eða vera þar takmörk sett —
í auðkýfings höllum — við öreigans dyr,
Hún áskilur sama rétt.
Þó haifi hún í för með sér trega og tár,
Þá túlkar hún sannleikans mál.
Hún seiðir alt fram sem er helgast og hæzt,
Og hreinast í mannlegri sál.
Hún svífur á veraldar enda yzt,
Yfir ólgandi reginhöf.
En fylgir að sjálfsögðu fastast og lengst —
Þeim sem fengu’ hana að vöggugjöf. .
1. jan. 1921.
Ragnar A. Stefánsson.
Það er skyida við sjálfa yður að spara
Sá maður sem hefur Sparisjóðs reikning
þarf ekki að bera kvíðboga fyri framtíðinni
Sparnaður, samfara vilja, er eitt aðal ein-
kenni sem keppa ætti eftir.
Sparisjóðsdeild í hverju útibúi
THE ROYAL BANK OF CANADA
Allareignir - - - - - $598,000,0000
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið til úr Kin-
im beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
Þetta er tóbaks-askjan sem abyTgSt að Vefa
hefir að innihalda heimsin algjörlega bfeint
bezta munntóbek ...
Hja ollum tobakssohim
KOL!
• •
KOL!
Vér seljum beztu tegund af Drumheller kolum,
sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT TONN
OG SANNFÆRIST.
Ihos. Jacksnn & Sons
Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62--63--64
Á bak við tjöldin.
Nokkru eftir að dómur féll í
Tjaldbúðarmálinu í undirréttinum
komst eg að því, ,að áskorun um
peningalega hjálp verjendum máls-
ins til handa hafði verið send frá
Winnipeg til enskumælandi Cnít-
ara. Vegna þess, að um líkt
leyti náðu íslenzkir Únítarar
Heimskringlu alveg undir sig og
hinir afdankuðu fulltrúar Tjald-
búðarsafmaðar voru í málgagni
Únítara að skora á íslenzkan al-
menning að hlaupa nú drengi-
lega undir bagga með sér og leggja
fram fé til þess þeir gæti haldið
uppi stefnu séra Friðriks sáluga
Bergmann og stefnu kirkjunnar á
Islandi, þá var mér mikil forvitni
á að vita á hvaða grundvelli væri
skorað á enskumælandi Únítara
um hjálp. Eg vis-si, -að þegar
málaferlin stóðu yfir hér um árið
á milli kirkjufélagsins og ping-
vallasafnaðar þá lögðu íslenzkir
Únítarar ekki einn einasta eyri
af mörkum til þess að hjálpa verj-
endum þess máls og fundu enga
hvöt hjá sér til þess að leyta til
Boston um nokkra aðstoð þeim til
handa. Eg vissi því, að áhugi
sá, sem íslenzkir Únítarar hafa
/sýnt í sambandi við Tjaldbúðar-
málið, stafaði ekki af neinni ást
til nýju-guðfræðinnar eða af nokk-
urri löngun til þess að halda uppi
stefnu séra Friðriks eða kirkjunn-
ar -á íslandi. Eg va-r því að velta
fyrir mér hvort þeir mundu ekki
vera nógu hreinskilnir til þess að
játa það í sinn eigin hóp, að þeir
væri að reyna að ná Tjaldbúðar-
scfnuði, og í gegnum hánn hinum
ný-guðfræðisöfnuðunum, undir sig
-og að Boston bæri því að hjálpa
þeirn vegna þess, að alt þetta væri
gert í þarfir Únítara og þeim til
-dýrðar. peirri spurning fékk eg
svarað þegar eg varð svo heppinn
að ná í afrit af áskorun þeirri sem
héðan var send. Mér fin-st nauð-
-synlegt að þessi áskorun fái að
koma fyrir sjónir íslenzks almenn-
ings — einkum og sérílagi þeirra
isem í einlægni telja sig fylgis-
jnenn -séra Friðriks — svo mönn-
um gefist kostur á að sjá hvar
fiskur liggur undir steini í þessu
sameiningarmáli 0g hvað lítil á-
stæða er til að lastmæla okkur,
sem barist höfum á móti samein-
ing Tjaldbúðarsafnaðar og Únít-
arasafnaðarins. pað raunalega
við þessa áskorun er, að það er
isvo skelfing lítið í henni sem er
satt.
Hvernig geðjast ný-guðfræðing-
um að því að láta slá því út, að
kenningar þær, er séra Friðrik
flutti og einnig voru boðaðar í
hinum ný-guðfræðisöfnuðunum,
hafi í raun og veru verið Únítara-
kenningar? Sjá þeír ekki, að með
þes-su er ekki að eins séra Friðrik
heldur líka allir fylgismenn hans
auglýsitir annaðhvort sem erki-
(hræsnamr er ekki þori að játa
-sína réttu trú opinberlega eða þá
-sem þau útmetin flón, að þeir
hafi verið og sé allir Únítarar en
viti það hvorki né skilji? Hvernig
.1 ízt þeim á það, að þegar sameining
safnaðan-na er gengin í gegn og
kirkja únítara verður seld þá verði
,sá hluti söluverðsims, sem afgangs
verður eftir að búið er að borga
veðskuldina á Tjaldbúðarkirkju,
afhentur Únítara-félaginu í Banda-
rikjunum til >ess að fara með sem
styrktarsjóð fyrir trúhoð þess
meðal íslendi-niga? Virðist-þetta
benda til þess, að nýja-guðfræðin
hafi gagntekið hjörtu íslenzkra
Únítara og að þei-r -séu fallni-r frá
sinni fyrri villu og vilji nú gerast
meðlimir lúterskrar kirkju?
Staðhæfing sú, að farið hafi
verið heimulega til dómamns og,
að hann hafi breytt dómi slínum
án þess að gera verjendum eða
málaflutningsmanni þeirra aðvart
er illgirnMeg og vísvitandi ósann-
indi. Eg gaf lögmanni verjenda
.skriflega tilkynning um stað og
tíma þegar rökrætt yrði um það
'hvað skyldi tekið fram í dóm-súr-
ökurðinum og hefi í mínum hönd-
um skriflega viðurkenningu frá
honum um, að hann h-afi fengið
slíka tilkynning. Á þeimtiltekná
stað og tíma mætti svo ekki að eins
lögmaður verjenda fyrir þeirra
hönd heldur mættu einnig
mimsta kosti tveir-af verjendum
sjálfir. Rökræðslan um þetta
efni stóð yfir í hálfan dag (31.
desember 1919) o-g vora skriflegar
dóm-sástæður gefnar átta dögum
-síðiar (8. janúar 1920). Að sá dóm-
ur er í alla staði réttmætur og,
að það er ekki neitt athugavert við
hann, sést bezt á því, að hann var
-staðfestur í öllum atriðum af yfir-
rétti Manitoba-fylkis og, að yfir-
.réttardómararnir staðfestu hann í
einu hljóði og það svo greinilega,
að málgagn Únítara er ekki fram
á þenna dag húið að færa lesend-
um sínum fréttina um málalokin
þó sá dómur væri feldur 5. ágúst
1920.
Margur mun hrosa að istaðhæf-
in-g þeirri, að íslenzku blöðin
(þar með talin hæði Heimskringla
og Voröld) hafi um þetta leyti öll
verið á bandi rétttrúnaðarmanna
og dð þau hafi ráðist á hina frjáls-
lyndu af miklum grimdarhug
-vegna -þess að -allir vita, að við
þessir þröngsýnu höfum alt til
-þessa ekki skrifað eitt einasta orð
um þessa deilu, hvorki í bundnu
né óbundnu máli, og enginn hefir
enn lagt okkur liðsyrði í blöðunum.
Hitt er hverju orði sannara, að
Únítarar sé -búnir að ná Heims-
lcringlu undir sig og ætli að nota
hana framvegis sem málgagn sitt.
pað er því ekki að undra þótt
ritstjórinn segi, eins og hann seg-*
ir í blaðinu 29. des-ember 1920, að
.Heimskringla þjóni hvorki guði né
Mammoni. Hún þjónar únít-
örum.
Til þess mönnum gefist kostur
á að sjá þes-sa makalausu áskorun
læt eg hana fylgja hér með í ís-