Lögberg - 03.02.1921, Blaðsíða 8
Bls. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN,
3. FEBRÚAR 1921
BROKIÐ
Safnið nnbúðuaum og Coupons fyrir Premíur
w
ONDERLAN
THEATRE
Or bo
rginni
22 f. m. lézt að heimili sonar
síns í Edmonton, öld'ungurinn Jón
PétHrsson, eftir langvarandi
heilsuleysi, 88 ára að aldri. Jón
■heitinn kom vestur um haf frá ís-
landi 1876. Var á meðal
frumbyggja Nýja íslands, Dakota
og Albenta bygða. pessa látna
tnerkismanns verður frekar minst
síðar.
KENNARA vantar að Mary Hill
skóla nr. 987, verður að hafa 2. eða
3. flokks kennaraleyfi og byrjar
kenslan 1. marz n. k. Lysthafend-
ur tiltaki kaup sem óskað er og
segi til um æfingu ásamt meðmæl-
um. Skrifið til S. Sigurðsson, sec.-
treas., Mary Hill, Man.
Atvinna. Vinnukona óskast nú
þegar. Upplýsingar veitir Mrs.
Lerfur Oddson, Elm Creek, eða
Mrs. J. Austmann 668 Averstone
Street.
Jóns Sigurðssonar félagið þakk-
ar hér með fyrir $25,00 gjöf frá
Horne Economics Society, Lundar,
Man.
Mrs. P. S. Pálsson, féhirðir, 666
Lipton Str.
Wonderland.
pað eru nú allir fyrir löngu
orðnir sannfærðir um að beztu
myndirnar séu altaf á Wonder-
land og þess vegna auðvitað er
aðsóknin svo mikil. Meðal mynd-
anna má telja “The Twins og
Suffering Creek” eða þá “A Wom-
an in Grey.” Margt fleira mætti
nefna, en vér látum nægja að vísa
til auglýsingarinnar.
Gjafir til Betel.
Árni J. Jöhannesson, Hallson, N.
Dakota $10,00. Egill Bessason,
Húsvík, P. O. Man. $5,00.
Með þakklæti, J. Jóhannesson,
675 McDermot, Winnipeg.
Leiðrétting við síðasta gjafa-
lista: Kvennfélag Árdalssafnaðar,
$58,00, en átti að vera $50,00.
Samskot frá íslendingum í Van-
couver til styrktar Jóns Bjarna-
sonar skóla.
Mr. og Mrs. A. Frederickson $5,00
Hannes Jónasson N. V...... 5,00
Mrs Jónasson, N. V........ 5,00
Mr. og Mrs. Jackson, ..... 2,00
Kristján Kristjánsson .... 1,00
Mrs. Anna Harvey ......... 1,00
Jón Jónsson N. V.......... 1,00
Thorst. Ingimundarson .... 1,00
Miss. Helga Johnson....... 1,00
Miss. Helga Borgfjörð..... 1,00
Miss. Thorgrímsson, ...... 1,00
J. S. Johannson .......... 1,00
Mr. og Mrs. Johanson ..... 1,00
J. Johnson.............. 1,00
Walt A Frederickson ...... 1,00
Fred V. Frederickson ..... 1,00
Miss. Anne S. Frederickson 1,00
Miss. Henry Anderson, .... 1,00
Mrs. Sanders.............. 1,00
Séra Sig. Ólafsson ....... 1,00
Loft Goodman............. 1,00!
Mrs. Rune Anderson........ 1,00
Lára Pálson .............. 1,00
Mrs. V. Jósepheson ........ ,25
Mrs. A. Egilsson.............25
Miðvikudag og Fimtudag
Elsie Janis
“A Regular Girl”
Föstu og Laugardag
William Russell in
“Twins of Suffering Creek”
and
“A Woman in Grey’
Miánu- og þriðjudag
“The Carriage oí' Marge 0 Doone
Guðsþjónustur í kringum Lang-
ruth í febrúar mánuði: p. 6. á Big
Point; 13. og 20. á Langruth, 27.
á Big Point. Sunnudagaskóli hvern
föstudag á Big Point kl. 3, e. m.
í Langruth hvern sunnudag kl. 11
f. m.
S. S. Christopherson.
Útsœði.
Lcikfélag íslendinga í Winnipeg
fmyndunarveikin
(Jamanleikur í ])remur þráttum
Eftir J. P. Molier
LEIKIN I GOOD TEMPLAR HAJLL
I’Lmtudag 10. Febrúar—Föstudag 11. Febrúar
Aðgöngumiðar $1.10, 85c. og 50c.
Til sölu í prentsmiðju Olafs S. Thorgeirssonar
674 Sargent Ave. — Phone Sher. 971
Þriðja ársþing Þjóðrœknisfélagsins
verður haldið í Good Templara húsinu í Winnipeg
mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikudaginn,
21., 22. og 23. febrúar 1921
Starfskrá þingsins verður þessi:
A—Skýrslur embættismanna
B—Ókíáruð störf frá fyrra ári—
a) Grundvallarlagabreytingar.
b) Jóns Sigurðssonar minnisvarðamálið.
1. Ú'tgáfumál rita og bóka.
2. Islenzkukensla.
3. Útbreiðslumál.
4. Samvinna við Island og mannaskifti.
5. Sjóðstofnun til íslenzkunáms.
C—Ný mál.
D—Kosning embættismanna.
E—Fyrirlestrar o. s. frv.
Nánar auglýsit. síðar.
Dagsett í Winnipeg, 1. febrúar 1921.
Rögnv. Pétursson, Sig. Júl. Jóhannesson,
forseti skrifari.
Sjónleikir í Riverton
Leikurinn “TENGDAPABBI” verður leikinn að
Riverton þriðjudagskveldið 15. febrúar 1921.
Leikurinn er langur gamanleikur og leikinn af leik-
flokknum “Frón” frá Selkirk. — Fögur leiktjöld, mál-
uð af. hr. Snæbirni Pálssyni.
Samkoman byrjar kl. 9.15 e. h.
Aðgangur $1.00 — Dans á eftir.
SJONLEIKAR
Verða sýndir í Good Templara húsinu 3. og 4. febrúar
MALARAKONAN I MARLY
Franskur gamanleikur
— og —
GLEÐILEGT SUMAR
Ljóðlelikur eftir Guðmund Guðmundsson
Aðgöngumiðar verða seldir í bókaverzlun O. Thorgeirssonar
674 Sargent Ave., og byrjar salan í dag. Phone Sher. 971
Verð: $1.00 75c. og 50c. og skattur
Pað er áríðandi að fá sem bezt
fræ, ,því eftir því gengur betur að
selja korntegundirnar þegar þær
■erii fullþroska. pað þarf líka að sá
snemima þeim tegundum, sem mik-
i!l eftirspurn er eftir. Vér sendum
yður eftirfylgjandi tegundir á
auglýistu verði, gegn peningum
eða póstávísun. Ábyrgst að alt út-
sæði sé gersamlega hreint. Vér
svörum bréfum á yðar eigi máli.
Verðið innibindur umbúðir.
Early Ruby W'heat, bush....$4.50
Red Bobs Wheat, bus......... 3.75
Spring Rye, bus............. 2.50
Falí Rye, bus............... 2.25
Leader Oats, bus........... 1.25
Brome Grass Seed, 100 Ibs. 17.00
Western Rye, 100 Ibs.......15.00
Timothy Seeá, 100 Ibs......12.00
Premost FÍax, 100 Ibs...... 8.00
White Blossom Sweet Olover.
per Ib...................20c.
Alsike Clover, per lb...... 40cJ
Early White Victory Oats, bus. 1,001
2-rowed Can. Thorpe Barley 2.00
Wihite Hulless Barley, bus..3,00
The O.A.C. 21 Barley, bu.. 1.50
Alfalfa, per Ib.............40c.
Red Cloveiy per ilb........ 40c.
Alt F.O.B. Edmonton
Garðfræ—15 stórir pakxar valin
fræ send nóstfrítt fyrir $1.00
10133 99th St. Edmonton, Álta.
J. J. MURRAY & CO., Seed Merc.
UÓS
ÁBYGGILEG
—og-----
AFLGJAFI!
!
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJóNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrrí VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. CONTRACT í
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að i
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg Electric líailway CoJ
GENERAL MANAGER
TIL SÖLU EÐA LEIGU.
160 ekrur, með byggingum, ágætu vatnsbóli, girt með digrum
rauðaviðarpóstum og gaddavír; 100 ekrur sléttaðar (20 brotnar)
300 cord af eldivið (standing timber), 64 mílur frá Winnipeg
og eina mílu frá járnbrautarstöð á malarbraut. Hraðlestin fer
til Winnipeg M. 8 á hverjum morgni og kemur til baka kl. 8 að
kvöldinu. Mjög hentugt að senda smjör og egg og rjóma til
Winnipeg. — Verð $20 ekran, með rýmilegum borgunarskilmál-
um. Mundi kannske skifta fyrir hús og lóð í Winnipeg. Til
frekari upplýsinga skrifið eða talið við
T. G. PETERSON,
961 Sherbrooke St. Phone N 8168 Winnipeg
Whitc & Manahan Ltd.
Nýja búðin 480 Main
Stofnsett 1882. 39 ára, 1921
Kaupið vörur búnar til
í Canada
Vinnuskyrtur $1.95 og upp
S,tórt úrval af
OVERALLS
bláar, svartar, tan og rönd-
óttar frá $2.75.
White &
Manalian
Limitcd
480 Main Str.
næst við Ashdown’s
Fowler Opficai Co.
Í.IMITEI)
(Áður Boyal Optical Co.)
Hafa nú flutt sig að 340
Portage Ave. fimm húsum
vestan við Ilargrave St.,
næst við Chicago Floral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um yðar eða gleraugun í ó-
lagi, þá skuluð þér koma
beint til
Fowler Optical Co.
IJMITEI)
340 PORTAGE AVE.
Fyrirlestur
verður fluttur í Good Templara húsinu á Sargent
Avenue, sunnudaginn 6. febrúar kl. 7 síðd.
E F N I: Hið lengsta spádómlega tímabil ritningar-
innar. Hefir þú nokkru sinni athugað hve langt það
nær, eða viðburðina, er það boðar?
Fagrar skuggamyndir verða sýndar
ALLIR VELKOMNIR.
P. Sigurðsson.
Fundur í þjóðræknisfélags deild-
inni “Frón” þriðjudagkveldið 8.
febrúar. Byrjar á mínútunni
bl. 8. e. m.
Á fundinum verður framlagt
frumvarp ti.l reglugjörðar fyrir
deildina, og jþá rætt og samþykt
til fullnaðar. Að nauðsynlegum
fundarstörfum loknum verður
skemtiskrá til ánægju fyrir alla
viðstadda. Meðal annars flytur
,séra Runólfur Marteinsson tólu.
Fjölmennið.
Fr. Guðmundsson.
(ritari).
--------o--------
Athugasemd.
í svari hr. N. Ottensons til
Stepháns G. Stephánssons, stend-
ur meðal annars:--------“á meðan
hann gekk um, eins og grár kött-
ur um nágrenni sitt, eftir því sem
sagt hefir verið, til þess að reyna
að koma í veg fyrir að íslenzkir
piltar ,þar færu .1 herinn.”
)?essi sðgusögn sem hr. Otten-
son til færir sem heimild mun
ekki hafa við neitt að styðjast.
Mögulegt er að leiða fram vitni,
drengina sjálfa, en sterkasta vitn-
ið er það: Að hvorki Stepháni G.
Stephássyni né nokkrum öðrum
hefði þá haldist uppi að ósekju að
reyna að aftra mönnum frá her-
þjónustu.
Eg leyfi mér að gera þessa at-
hugasemd, af því eg ann Stepháni
G. Stephánssyni sannmælis, en N.
Ottenson réttra heimilda. Lýst
mér þannig á þann mann, að hon-
um sé hvorki þörf né þága í óvönd-
uðum, lánuðum, heimildum. Vona
og að þessi atJhugasemd stofni
fremur til friðar en ófriðar. Nú
eru ofmargir um einn.
Vinsamlegast
P. Hjálmsson.
3. Jónsson............... 2,00
0. Jónsson............... 1,00
A. Jóhsson............... 1,00
J. Jónsson......./....... 1,00
E. Eggertsson............ 1,00
G. Eggertsson,........... 4,00
Mr. og Mrs. M. Magnússon .... 5,00
Miss. V. Magnússon....... 1,00
A. Magnússon, ........... 1,00
G. Árnason ................ 1,00
J. Árnason,................ 2,00
B. porbergsson, ........... 1,00
A. Árnason, ............... 1,00
E. Hinriksson 2 hundrað króna
arðmiða frá Eimskipafélagi ís-
lands.
Ónefnd kona í Winnipeg, ,50
Einar P. Jónsson.
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina ísl.
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. íslendingar látið Mrs.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Taisími Sher. 1407.
Phone: Garry 2616
JenkinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
Kennara vantar.
fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir
fjóra mánuði, frá 1. marz 1821 til
30. juní 1921.
Umsækjendur tiltaki mentastig
og kaup. Tilboðum veitt móttaka
til 16. febrúar 1921.
Mrs. G. Oliver, sce. treas
Framnes, P. O. Man.
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba f.yrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young. Limited
309 Cumberland Ave. Winnipeg
Eczema Specifíc
Læknar algerlega Eczema, Salt Rheum, Hrufl-
anir eftir rakstur, hringorma, gylliniæð, frost'
bit, sár og aðra kvilla á hörundi
ÍTGII SPECIFIC
Læknar sjö ára Prairie Itch á fáum dögum —
Pakkinn sendur vátrygður í pósti kostar $2.25
APOTHEKER S ALHCLOV
Coopertown, N D,ak Box 112
f_r.
' ■ runmcno
TTO H M KING OEORGt
Kínasjóðurinn.
Mrs. M. S. Guðnason Yarbo
Sask................... $5,00
Séra S. S. Christopherson,
Langruth, Man.......... 2,00
Mrs. S. S. Maxson, Marker-
ville, Alta............ 1,50
H. Gíslason, Gerald, Sask.. 3,00
Djáknanefnd Selkirksafn. 17,00
Frá Churchbridge, Sask.
Kr. Kristjánsson............$2,00
O. Gunnarsson................ 1,00
E. Gunnarson................. 1,00
H. Hjálmarsson, ............. 1,00
J. Gísilason................. 1,00
V. Vigfússon ................ 2,00 J
KJÖRKAUP Á KVENNA L0ÐFATNAÐI
Bonspiel Vikuna
Miklar birgðir fyrir bendi, sem verður að seljast
þennan mánuð. Prísar langtneðan við vanaverð
Loðfatnaðarmarkaðurinn hefir verið afar einkennilegur í seinni
tíð. Á síðastliðnu vori var Fur-verð miklu hærra, en dæmi eru til hér
í landi, en úr því fóru prísar að smá lækka. Vér seldum samt aldrei
Furs við jafn háu verði og sumir smásölukaupmenu, lieldur létum vér
jafnan viðskiftavini vora njóta hagnaðarins daglega. Síðan^ höfum
vér allt af verið að smá-lækka verðið á loðfatnaði vorum, unz nú er svo
ikomið, að ágóði vor má ekki minni vera, til þess að vér ekki sætum beru
tapi. —Veðrið í vetur hefir verið óvanalega milt, og af þeim ástæðum
hafa Fur-sölufélög gert langt um minni viðskiftaveltu, en að undan-
förnu. — Vér seldum að vísu mikið í Desember og Janúr, en urðum
að láta alt fjúka á óheyrilega lágu verði, svo hagnaðurinn varð ekki
mikill á vora hlið.
An tillits til hagnaðar eða taps
verðum vér enn að selja miklar hirgðir, til þess að hafa rúm fyrir vor-
varninginn, og getum vér ekki gefið fóíki betra ráð, en finna oss og
gera kaup í þessum mánuði — Oss þætti vænt um að sjá sem flesta af
utanbæjarfólki í gestavikunni, svo það geti með eigin augum borið sam-
an vörur vorar við það, sem aðrir bjóða.
Ef þér getið ekki komið til bogarinnar, þá ættuð þér að skrif til
“Shopping-by-MaiP’ deildar vorar eftir uppslýsingum um kjörkaupin
í Febúarmánuði.
Urvals Furs fyrir Menn, Konur og Börn
Kaupið hjá HOLT-RENFREWS og þér munuð spara
pewinga og sannfærast um vörugœðin
HOLT, RENFREW & CO.
LIMITED — STOFNSETT 1837
“EXCLUSIVE BUT NOT EXPENSIVE”
WINNIPEG Corner Portage and Carlton MANITOBA