Lögberg


Lögberg - 17.02.1921, Qupperneq 1

Lögberg - 17.02.1921, Qupperneq 1
SPEIRS-PARNELL BAKINGCO. ábyrgjast yður fulla vigt, beztu vörur fyr- ir lœgsta verð sem verið getur. R E Y N 1Ð Þ AÐ! TALSÍMI: Garry 2346 - WINNIPEG ef q. Það er tíl myndasmiður í borginni W. W. ROBSON 490 Main St. Garry 1320 34. ARGANGUR WINNIPEG, MANITOBA, FIMTUDAGINN 17. FEBRÚAR 1921 NUMER 7 ÍSLENZKT SÖNG- og HL JOM-LISTARFÓLK SKEMTIR í • VEIZLU FYLKISSTJORANS ÞINGSETNINGARKVELDIÐ Miss NINA I»Al I.SON MR. PAUIi BARDAIi MISR ANNA SVEINSON ViS veizluhald hjá fylkisstjóranum, Sir James Aikins, að kveldi þing- setningardagsins, 10. þ.m., var að eins Islenzkt hljómlistarfólk valió til a8 skemta gestunum. — Mrs. S. K. Hall, ein þeirra, er fyrir valinu var8, gat þvl miSur ekki sungiS sökum lasleika. Mr. Fred. Dalmann lék á Cello “Dedication” og “Tarantella” eftir Popper, auk þess sem hann lék I “Rómanee Sans Paroles”, ásamt þeim ungfrúnum Ninu Paulson og Önnu Sveinsson. — Mr. Paul Bardal söng "The Yeoman’s Wedding Song’’ eftir Poniatowski og “The Friar of Orders Gray” eftir Shield. — Ungfri'i Anna Sveinsson lék á piano “Tarantella, Venezia e Napoli,” en ungfrö Nina Paulson kom fram me8 fiSlu sóló, “Legend”, eftir Wieniawski. petta er hvorttveggja I senn, heiSur mlkili fyrir hlutaSeigandi fólk, og þá ekki slöur íslenzka þjó8flokkinn I héild sinni. Matthías Jochumsson Meðan kyndir eld vi5 ó5 við móðurhjartað spann ’ann gull og stál: íslenzkt mál og soga, Matthíasar lista-ljóð lifa alla dago. Matthías, sem æðstan átti óðar tón á móður-Fróni, hvílir fölur. Fjöll og dalir, fell og vellir tárum hella. Æfistarfið lýðfrægt lifir: Ljóssins rún í Braga túnum. Enginn fyrri svanur söng oss sjötíu ár á timans bárum. “Ó, guð vors lands” nú hnípir gigjan hljóð, sem hæst og dýpst af strengjum knúði ljóð, svo hrein og beitt, og björt og snjöll og sterk, í Braga heimi ^rottins kraftaverk.— Og ljóðin sungu afl í hverja æð með andans flug af lifsins sjónarhæð. C', krjúp, mín þjóð! við bragmæringsins beð i bæn og þökk: hvað oss var mikið léð. í anda hans, sem hvílir fölur nár, bjó hjartarót vors lands með sæld og tár. og ljóðin sungu líf og fjör í þjóð, —’cn lagið stilti norrænt hetjublóð. “Ó, guð vors landsl” í minning þessa manns þinn máttur skín á stóli kærleikans. Vér kyssum hrærðir klæða þinna fald; — i kvæðum hans vér sjáum ljóssins vald, tr sviftir öllu andans húmi braut svo opið brosir himins dýrðar skaut. Hjá mímisbrunni björt var andans sjón, af bragmæringum náði ’ann hæsta tón, og enginn betur matti feðra mál, og ljóðin kváðu ljós og trú í drótt, með lífsins yl og sigur, von og þrótt. Beyg hjarta þitt, ísland, með elsku og prís, —Þér a’drei gafst kærari mögur;— og lær þú hans óð, þessi ódáins ljóð— það er eilifðin brosandi fögur. í lifandi minning um Ijóðskörung þinn geym ljósið, sem hjá þer hann vakti; hvert örlaga sporið, þinn vetur og vor hann vígði með óðnsnild og rakti. Hann söng vorri þjóð djúp og lifandi ljóð, þar til lyktuðu dagarnir taldir, og hann gaf oss í arf andans guðlegai.starf, sem að geymist um komandi aldir. í álfunum tveimur með harmbliðan hreim vor hjörtu sig beygja af Iotning: því aldrei kvað mögur svo ljósauðug lög á Ijóðstreng þinn, fjallanna drotning! Ó, ljóssins skáld, ó, skáld vors ljóss! þú skrifaðir ódáins, ódáins rún: Þaö er himneskur sjóður í hjartnanna reit og vort hámark um ljóðsnildar tún. Af lýðfrægu starfi;skín ljós yfir gröf. sem lýsir með vermandi blæ; þaö dýrlega "smáblóm” við daganna töf, sem dafnar á grjóti og snæ. :,: Ljóð þín, guðs vors gjöf, :,: slá eilifa tóna um aldanna höf frá eyjunni norður i sæ. Magnús Markússon. MR. C. F. DADMAN Helztu Viðburðir Síðustu Viku Canada. Manitoba pingið kom saman imtudaginn .hinn 10. þ. m. pór Pingsetningin fram með mikilli viðhofn og var aðsókn svo mikil, *!. Shks mu™ eigi áður dæmi í . U^U íyikisíns. Forseti var kos- ’nn Sagnsóknarlaust J. B. Baird, Nngmaður fyrir Mountain kjör- i hann h€Íir 8eSnt starfa þe.im frá því er Norris- stjornm kom til valda. petta er tyrsta þmg hins sextánda kjör- wmabíls, «n annað kjörtímabil •Norrisstjórnarinnar. Ein kona á sæti í þinginu, Mrs. R. A. Rogers, sú fyrsta er kosin hefir verið á fylkisþing og er hún ákveðin fylgjandi Norrisstjórnarinnar. Yms merk mál til eflingar land- búnaðar málum, koma fyrir þingið frá hendi stjórnarinnar, svo og frumvörp til laga um járnbrautar- Þgningu til námustaðanna í Pas kjördæminu og ennfremur frum- VarP til laga um breyting á kosn- •ngalögunum síðustu, þannig að hlutfallskosningar verði lögleidd- um alt fylkið. Flytur Hon °mas H. Johnson það frumvarp. F. J. Dixon, foringi þingflokks verkamanna, hefir tilkynt að hann teri fram tillögu til þingsályktun- ar, atudda af Albert Kristjánssyni i mgmanni í St. George kjördæmi ness efnis að þingið skori á sam- oandsstjórnina, að leysa tafar- ‘aust úr varðhaldi þá þrjá þing- uienn veríkamannaflokksins, er ®mdir voru í fangelsi sökum af- s ifta af verkfallinu alkunna, en wenn þessir eru þeir Rev. Ivens, 0 n Queen og George Armstrong. Sambandsþingið kom saman inn 14. þ. m., með venjuleigum natíðahrigðum, en hefir í raun og Veru tæpast tekið til starfa, ®vo paðan er af eðHilegum ástæðum ’att að frétta. Af hásætisræð- unni má þó sjá, að frumvörp ^tjornarinnar eru flest fremur Vr^alítÍI- ‘ Alment er >ví spáð, a Meighen stjórnin muni eiga erðugt oppdráttar á þinginu og jafnvel tvísjlnt taMð hvort hún mum hanga þingið út. — Frjáls- yndi flolokurinn undir forystu Hon.W.T. MacKenzie-King, er ein- raðinn í að krefjast almennra kosn- *nga og má ganga út frá því sem gefnu að bændaflokkurinn undir eiðsögn Hon Crerar’s, muni fylgja honum að málum sem einn búa loftflota sem varið gæti 1400 maður í því atriði. ! mítlur af strandlengju landsins. Fregnir frá London telja það F>ramkvæmdanefnd járnbrauta nú nokkurn veginn fullvíst, að við verkamanna í Bandaríkjunum á næstu landstjórnarskifti muni hinn nýji landstjóri verða valinn af Canadastjórn í stað stjórnar- fundi í Chicago, hefir komist að þeirr^ niðurstöðu að til þess að brautirnar geti átt von á 6% telkj- fram úr því á einhvern hátt. Hef- ir það mál verið í höndum nefnd- ar þeirrar sem j a*ríðstrfmunum var sett til þess að Ihafa eftirlit með vínsölu og vínsöluleyfum hjá þjóðinni. Nýtt sparnaðar fyrirkomulag er búist við að stjórnin leggji fyr- þannig: Pósturinn, Sumarliði Brandsson að nafni, var á ferð | mjlli Hesteyrar og ísafjarðar, á- samt einum fylgdarmanni. Hvarf Sumarliði mjög skyndilega . Sam- fyldarmaður ihans, sem var ókunn- ugur iþar um slóðir, Ihélt að hann ihefði hrapað ofan í gil, og kallaði, en það varð árangurslaust — eng- inn svaraði. Nú hélt maðurinn áfram ferð sinni til næsta bæjar um kvöldið. er hann nú að mestu farinn, og vonar maður að ekki verði mikið um snjókomu úr þessu, og frost gerir varla til muna eftir þenna tíma. Atvinna er hér lítil yfir veturinn því sögunarmyllur hættu flestar í haust, ef ske kynni að með því móti væri hægt að koma niður kaupi, en halda við háu viðarverði, og virðist það síðar- talda lukkast allvel. Fólki held eg líði hér yfirleitt Næsta dag fóru alls 13 menn|iVel, þrátt fyrir dýrtíð og atvinnu- innar bresku eins og venia hefir Um þá &ð færa ”ÍðUr kaUP ir þin8rií5 og halda ’þeir sem næTfl af Snæfjallaströndinni til að leita' sloort. Við fáum póst okkar ’ S 1 hr1- henni standa og þykjast vita all- að Sumarliða. pega^ fjórir af tvisfar í viku en ekki er nú bless verið hingað til. Er aðallega' , ,, * . . * ® jon dóllara. mælt að um tvo muni verða að; ræða, þá lávarðána Byng og Des-j horough. — Burnham lávarður ihefir lýst yfir því, að hann gefi ekki kost á sér til stöðunnar. Bandaríkin Margar ábyggilegar sagnir eru til um trygð hunda. Fyrir stuttu síðan urðu tfangavarða skifti við fangahúsið í Holllidaysburg P. A. Fangavörðurinn sem þar hafði verið mörg ár, John B. Riddle lét af fangavarðar starfinu 1. jan. s. L en maður að nafni William Reifsaerk tók við. pegar J. B. Riddle fór skildi hann eftir hund sem var nokkuð við aldur og sem hafði verið þar við fangahúsið nokkuð lengi. En undir eins og hann var farinn fór að koma fram órói í hundinum, hann hljóp um alt inni og úti og leitaði dag eftir dag, lá svo fram á lappir sínar, stundi og spangólaði. Heimafólkið og nýji fangahússtjórinn reyndu að ihæna 'hann að sér og gefa hon- um, en ekkert dugði. Hann fékst ekki til þess að fylgja nokkrum manni né eta, en hélt áfram að leita, spangóla og ýlfra unz hann dó úr harmi. \ Tóvinnu verkstæði og skó verk- stæði í Nýja Englands fylkinu eru nú sem óðast að taka til starfa aftur, og búist við að framleiðslan í þeim komist ibráðlega á sama stig og hún var fyrir striðið. Nú er svo komið í Chicago, að mannfjöldinn rúmast ekki lengur ú götum borgarinnar, þar sem þær eru fjölfarnastar. Er því talað r.m að hyggja yfir þær eina lyft- ing til að byrja mieð, svo hægt sé að ganga eftir þeim án mikilla óþæginda. Loftskipaforingjar í Bandaríkj- unum fóru á fund fjármálanefnd- ar neðri málstofu Bandaríkja- þingsins og bentu á nauðsynina fyrir því að auka loftskipaflota BandaTikjanna til strandvarna, kváðu herskip vera orðin ónóg og ý eftir timanum og að ekki mnndi kosta meira eu $40,000,000 að út- Skipasmiíðáfélögin í Bandarikj- | unum The Atlantic Coast og Beth- lehem, hafa tilkynt verkafólki sínu að kaup þess verði bráðlega sett niður um 10%, sagt er að verka- mannafélögin sem hlut eiga að máli hafi ákveðið að látá atkvæða- greiðslu (referendum) fara fram um málið. Árið 1920, réðu 6171 sér bana í Bandaríkjunum og er það 1,171. fleira en árið 1919. Riíkisþingið í Delaware hefir samþykt lög, sem ákveða að fyrir þjófnað framinn á brautum ríkis- ins, skuli menn vera 'hýddir fjöru- tíu högg á bert bakið og í viðbót skulu þeir að minsta kosti þola 20 ára betrunarhússvist og $500 sek'tar. mikið um fyrirætlanir hennar, að áætluð útgjöld stjórnarinnar fyr- leitarmönnunum ihöfðu gengið með uð stjórnin rífarí á stykkjunum við fram ströndinni fundu þeir lík ir komandi fjárhagstímabi'l fari Sumarliða, áisamt íhesti hans, er ekki fram úr 950,000,000 punda, hafði sprungið. Hnakkur, sem og er beðið með albmikilli óþreyju pósturinn var spentur við, hafði eftir því að sjá hvernig hún ætli | gjitnað frá hestinum, og voru sér að komast af með það. Talið er líklegt að heimastjórn- arlögin írsku muni ganga í gildi bráðlega, og segja fróðir menn menn ekki búnir að finna hann þegar síðast fréttist. Skömmu eftir að þessir fjórir af leitarmönnum höfðu fundið lík þar heima að til þess muni verða' Sumarliða, tók snjóflóð þá alla, valinn fyrsti föstudagurinn í apríl, °S druknuðu þrír þeirra, en fjórði eða fyrsti apríl. Ekki lítur út maðurinn bjargaðist af því bann fyrir að fólk það sem býr í suður- kunnl að synda. Menn þeir er hluta landsins muni ætla að sinna druknuðu hétu: Bjarni Bjarnason, okkur en það, að við verðum að Prince Rubert, hann var búinn að vera lasinn heima nokkurn tíma áður en hann var fluttur á sjúkra- búsið. Banameinið töldu lækh- ar að vera heila-himnubólgu. Lúð- vík var fæddur 18. febr. 1894 í Pembina bygðinni í Norður Da- kota, sonur þeirra hjónanna por- steins Eyólfssonar og Kristjönu Jónsdóttir. porsteinn dáinn fyrir nokkrum árum nálægt Lund- ar Man., hvar hann ásamt fjöl- skyldu sinni hafði búið um mörg ár. En vorið 1919, fluttist ekkja porsteins sál. hingað vestur með börnum sínum 9 sonum og 2 dætr- borga, um $80 úr okkar eigin um. Harmar nú móðirin dreng- vasa til þess að geta fengið póst- inn fluttan, og finst sumum sem ekki eru þyí vinveittari stjórn- inni, að það sé hálf-ósanngjarnt. Hinn 6. þ. m. burtkallaðist einn af okkar ungu efnismönnum, Thomas Lúðvík Eyólfsson, eftir fárra daga legu á sjúkrahúsinu í inn sinn og systkinin bróðurinn, en hugga sig lí trúnni við samfund- inn síðar. Okkar fámenna bygð samhryggist syrgjendunum og þakkar af einlægni hinum fram- liðna hina stuttu samveru. Bless- uð sé minning hans. Einn af Óslandbúum. landi séu drifnar. óákveðnar og blóði BRETLAND Bréska þingið var sett af Breta konungi á þriðjudaginn var og er nú tekið að starfa á ný. Talið er víst að þing þetta muni verða eitt það atburðaríkasta sem haldið hefij- verið nú í langa tíð, og má gan^a út frá því sem sjálf- söigðu að Lloyd George, og sam- bandsstjórn Ihans fái sig full- reynda áður en það er úti. Allmörg ný og merkileg frum- vörp frá stjórninni Iiggja fyrir þinginu til afgreiðslu svo sém toll- lög til varnar iðnaðar greinum landsins, og ihindra menn og fé- lög frá að hlaða niður í landinu vöruleyfum frá ýmsum löndum og selja þær við verði sem er langt fyrir neðan það sem iðnaðarstofn anir landsins geta framleitt og selt slíkar vörutegundir, og einn-j undir vatni og fé flæddi víða. ig til þess að varna mönnum og þjóðum frá að fella breska pen- inga í verði og selja þeim svo upp- sprengdar vörur íyrir þá. Að ráða fram úr atvinnuleysi landsmanna éinkum með því að stjórrnin láti sjálf vinna að opiii- berum framkvæmdum í verklega átt. Vínsölu fyrirkomulagið í land- inu, ætlar stjórnin sér að taka til meðferðar á þessu þingi og ráða þeim lögum neitt og þvtí búist við að írska-þingið verði sett í Ulster og að írski ríkisstjórinn ásamt að- al rikisritara frlands nefni nefnd manna, nokkurkonar leyndarráð til þess að stjórna unz að jöfnuð- ur kemzt á svo að allir landsmenn geti tekið þátt í stjórninni. Hugh Cecil lávarður, sem er þingmaður fyrir háskólann í öx- ford, hefir nýlega ritað grein í London Times um írsku málin, fer hann þar afar hörðum orðum um frammistöðu stjórnarinnar bresku á írlandi og segir að fram- kvæmdir hennar i því máli á fr- Pétur Pétursson, (báðir ungir og einhleypir) og Guðm. Jósefsson á Brandeyri, aldraður fjölskyldu maður. Eigi sáu hinir leitarmnnirnir sér fært að halda áfram leitnni sökun snjóflóðshættu, og tóku því bát og fóru sjóleiðis fyrir snjóflóðs- svæðið. Um verðmæti póstsins er ekki hægt að segja enn, en sennilegt er að hann hafi ekki verið mikils virði. Fréttabréf. Breskt félag hefir ákveðið að byrja regluibundnar loftskipa- ferðir á milli London, Amsterdam, Hamborg, Berlín og Kaupmanna- hafnar. Flóð mikið hefir verið undan- farandi í ám í norður og suður parti Wales, árnar Sveren, Avon, Wye, og Dec hafa flætt jrfir bakka sína og langt á land Upp, hús og verkstæði fyltust víða af vatni heilir flákar af beitilandi lágu Frá Islandi. Hörmulegt slys. Fjórir menn bíða bana. Osland, B. C. 8. febr. 1921 Heiðraði ritstjóri* pað er ekki að öllum jafnaði að fréttagreinar úr þessari litlu bygð taki mikið rúm í íslenzku blöðunum, ætla eg nú samt að breyta þeirri venju; og biðja um rúm í ,þínu beiðraða blaði fyrir nokkrar llínur. pessi litla íslenzka bygð er á eyju sem Smith ey er kölluð; hún liggur í mynini Skeena árinnar, pað er um 17 mílur suður af Prince Rubert; til járnbrautar- stöðva er um ein og hálf míla, að eins yfir ána; á næsta niðursuðu- hús Cassiar, eru rúmar tv?er mílur og fiska flestir eyjarbúar fyrir það. Milli 60 og 70 íslendingar munu vera hér, einn Englending- ur — einbúi, og ein ensk kona gift íslenzkum manni. pað sem af er þessum vetri hef- ir tíðin mátt heita fremur góð, frostalítið, 16 fyrir ofan cero, en Síðastliðinn mánu hefir verið mjög Pann 17. þ. m. hrapaði pósturinn sem fer milli ísafjarðar og Hest- eyrar í fjallshlíð, skamt frá Grunnavík. úrfellasamt. Snjó gerði tals- petta hörmulega slys atvikaðist verðan i janúar hátt á þriðja fet, The Shrike v by TIIORSTEIN ERLINGSSON translated by R. Fjeldsted \ Her voice was so charming, so heart-felt and clear, That rose, from the little copse, thrilling and ringing. Her notes were of t'hings most beloved and dear: A sunburst of song tbrougb the night-shadows flinging. And sweet every eve were her love-lays to hear. O, if you could guess at the wealtlh of her singing. Her lays were of peace in her mountain-dale home, Its manifold beauty in summertide gleaming; How radiant June in the dells loves to roam; How sorrows of winter are lost in her beaming. How wonderful then, in the isle o’er the foam, Of hope and of love to he singing and dreaming. She sang, in her softest and mellowost air, The peacc undisturbed of the croft that lay nether; Her heathery slope and her bower so fair, Though humble and commonplace were both together; A dharm kindles all, and they seem rich and rare, When low pipes the snow-bird in balmy spring-weather. t She sang in the stillness the lover’s fond lay, Of heath-moors and prospect so glorious ever; Of infancy’s happiest, tenderest day, That prays to the summer to bide there forever, There evenings in listening silence must stay. Tlhere loiter the nights, nor thy dream-bond dissever. Dear songster, thy notes are afar off from me, Tby friend’s brigbtest summers have ajl now departed; So often he longs for his homeland and thee. He yearns for the spring and tby lays music-hearted. He loves in the forests his mountainJaeaths free, And nightingales charm not the least so has smarted.

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.