Lögberg


Lögberg - 17.02.1921, Qupperneq 3

Lögberg - 17.02.1921, Qupperneq 3
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. FBBRúAR 1921 BIs.3 Nelly frá Shorne Mills. Eftir Charles Garvice. Uanji hafði aldrei hugsað um hana sem heitbundua eða gifta. Alt af hafði hann litið á ihana setm Nelly frá Shorne Mills, sem enn þá dvaldi 'í «ama húsi og þá, þegar þau voru trvi- lofuð. Og það var hún — hún — Nelly — sem Falconer var heitbundinn! Það bom í hann mikil beiskja, og sökum reiði sinnar og afbrýði hefði hann getað hlegið hátt. Hann hafði stun- ið sökum hennar, þráð hana—hann 'hafði hugs- að um hana alla þessa mánuði, meðan hún hafði gleymt honum og trúlofast öðrum. Hann stóð og starði á þau, án þess að geta breyft sig; en alt í einu sá hann Nelly líta upp með tór d augum, og rétta unga manninum hönd sina. Falconer tók hana og lyfti henni að vörum sinum. Þetta kom Drake til að snúa sér við all- æstium, og ganga hratt gegn um skóginn til hallarinnar. Miðdagsverðar klukkan hringdi í fyrsta skifti, þegar hann kom inn í anginn. Flestir gestanna voru uppi til að skifta um föt, en fá- einir stóðu í ganginum, og meðal þeirra var lafði Angieford og lafði Luce. Sú fynh gekk til hans. “Hvar hefir þú verið, Drake?” spurði hún. Lafði Luee sat í hægindastól og lék sér að greiifingjahundi og hiín leit brosandi til hans, en leit aftur niður, hrædd um að svipur þeirra væri of talandi. “Eg hefi verið úti að hreyfa mig,” sagði hann. “Eg neytti hádegisverðar hjá Style.” “Það er langt héðan; ertu ekki þrevttur? A eg oJkki að útvega þér tebolla?” “Nei, þökk fyrir,” sagði liann. “Það er of seint.’” Ilann gekk til lafði Luce og leit niður á hana; hann var rjóður í framan og aug- un óvanalega skær. “Hva^ hefír þú hafst að, Luce?” spurði hann. Hún leit á hann nokkur augnablik, en leit &vo niður aftur. “Eg vfeit það ekki/’ sagði hún og ypti öxl- urn- “Ekkert held eg. Þetta hefir verið lang- ur dagur.” “Luce, hefir leiðst afar mikið”, sagði lafði Angleford hlæjandi. “Geispum hennar og stun- l‘m er ekhi hægt að lýsa.” Hann stóð upp og horfði á hana. Hún var strautlega klædd og leit út eins og ung stúlka. Lf hann giftist heiini, fengi hann að minsta konu, og það sem meira var um vert, að hún elskaði hann. Og nú, þegar hann vissi að Nelly liafði gieymt Jtonum, var engin ástæða til að bíða. Hann laut niður, lagði hönd sína á höfuð hnndsins og kom um leið við hönd heknar. “Luee!” sagði liann, ' • Hún íeit upp og las á vörum ihans orðin, sem hún (hafði svo lengi þráð, og fölnaði. .“Luoe, mig langar til að tala við þig,” sagði hann iágt. Lafði Angleford hafði gengið að borði langt, frá þeim. “Mig langar til að ^Pyrja þig—” En áður en hann gat endað þessa áríðandi setningu, kom lávarður Wolfer og fleiri, sem verið höfðu á skemtireið, inn í herbergið. “Er búið að hringja?” sagði Wolfer. “Yið komum líklega of seint. Þetta var góð skemti- ferð, lafði Angleford. En hvað hérðið hérna er íallegt.. Er konan mín ekki komin ofan?” Drake beit á vörina; þar eð hann hafði nú afráðið að biðja Luce að verða konan sín, gramdist honum ónæðið. “Eftir dagverð,” hvíslaði hann að Luce og gekk svo upp með hinum mönnunum. Lávarður Turfleigh, sem var einn af þeim, stóð kyr við stigann, bð afsökunar og sneri við. Lafði Luqe hafði tekið tk>kina siína og stóð upp, 'hún leit á föður sinn með þeim svip, sfem ekki varð mis- skilinn. Hann brosti ánægjulega við henni. “Nú!5 hvíslaði hann. “Er það satt?” Hún kinkaði og Ieit í kring um sig með sig- urhróss brosi. “Já, hann ætlaði að segja þessi eftirþráðu orð, þegar þið komuð inn. Ef þið hefðuð að eins beðið eina mínútu lengur. En í kvöld ætlar hann að tala.” “ö, góða stúlka mín,” tautaði hann. “Þú gerir hann föður þinn að gíbfuríkum manni.” Hún leit aðvarandi til lafði Angleford, og i’.ni leið og hún gekk til hennar tók hún hand- legg hennar og sagði smjaðrandi: “Við skulum verða samferða upp.” Lafði Angleford leit á hana með þýðingar- ruiklu bmsi. “En hvað þú hefir breyzt alt í einu Luce! ’ ’ sagði hún. “Ilvað er^rðið af geispunum þín- nni, Mér dettur í hug að þú hfir fengið góðar nyjungar.” Luce sneri sér að henni afar glöð. , “E^ hefi máske fengið þær líka,” 111,1 kigt- “A morgun skal eg segja þér þa I bær skildu við dyrnar á herbergi lafði e ords. Ilerbergi lafði Luce var lengra -.‘inginum. Við hlið lafði Anglefords herb \onx herbergi Drakes, og liann kom út ú ’eroerg!, sem var við 'hlið dagstofu hennar Í!I hun kom inn. f ver® að biðja um afsökun,”sagði e t j?rvdra mín hefir verið óviðeigandi í < .AHs ekki. A,llir höfðu eitthvað í1- ^°^er °o eg ókum langa knm,V TT-ún er breytt; Cg þekki ekki ánæ - Hun hefir líka liætt við fyrirlestra og fundarhöld—” Drake kinkaði kæruleysislega." “Það er satt,” sagði hann, “hvað heitir ungi verkfræðingurinn og svstir hhns, sem eru í dyravarðarhúsinu ? ” “Lorton,” svaraði greifainnan. “Bróðir- inn var sendur hingað af Bradsley og Bradsley” Drake kinl^aði. Nú var enginn efi lengur á nærveru Nellyar þar. “Er hún trúlofuð þessum Falconer?” spurði hann. “Já, það er víst engum efa bundið. Frú Ilawksley segir, að umhyggja hans fyrir henni í gærkvöldi, hafi verið hjartnæmileg. Eg ætla að heimsækja hana; það er sagt, að hún sé mjög fögur.” “Mér finst engin ástæða til að heimsækja þau,” sagði íhann. “Eg á við,” bætti hann við, þegar greifainnan leit undrandi á hann, “að — þau rauni bráðlega fara héðan.” * ‘ Ó, eg hélt hann ætti að vera hér sem stað- bundinn verkfræðingur.” “Nei, það held eg ekki,” svaraði Drake. “Hann er svo ungur, er mér sagt.” Lafði Angleford kinkaði og gekk inn í bún- iiigsklefa sinn, þar sem þernan beið liennar. “Viljið þér bera demantana yðar í kvöld, lafði?” spurði hún. Greifinnan kinkaði utan við sig og tók skáp- lykilinn upp' úr pyngju sinni; en þegar þernan lét skrínið. með demöntunum í á búningsorðið' skifti hún um áform. “Nei, eg ætla ekki að nota þá. Gerðu svo vel að láta skrínið inn aftur.” \ Þernap lét akrínið í skápinn, en gat ekki læst honum. ‘ ‘ Þú verður að flýta þín, annars verð eg oí\ sein,” sagði greifainnan. “Eg get ekki læst skápnum, lafði,” svaraði stúlkan. Lafði Angleford reyndi að læsa en gat ekki. Bið þii greifann að gera svo völ að koma inn til m'ín,” sagði hún. 'Stúlkan gerði það og Drake kom inn. “Eg get ekki læst skápnum, Drake,” sagði greifainnan. “Fyrirgefðu að eg ónáða þig.” “Ekkert ónæði,” sagði ihann lilæjandi. “Ilurðinni var ekki lokað rétt —sko hérna.” “En þau flón, sem við erum. Þetta er okk- ur líkt,” sagði hún iðrandi. “Gættu vel að lyklinum,” svaraði hann. “Það er bezt að senda demantana í bankann á morgun, ef þu ætlar ekki að brúka þá.” “Nei,” svaraði greifainnan, “þeir vekja svo mikla eftirtekt, og eru ekki viðeigandi fyrir jaftn litla stúlku og eg er.” “Ó, rugl,” sagði hann.. “Gerðu 'svo vel, hérna er lykillinn. Hann lagði hann á búningsboi'ðið, og hún ætlaði að taka hann, láta hann á pyngjuna sína geyma liana svo í einni litlu skúffunni í bún- ingsborðinu^ þegar barið var að dyrum og Bur- den kom inn. “Eg bið yðar göfgi afsökunar,” sagði hún og dró sig í hlé. “Hvert er eí’indið?” spurði greifainnan. “Eg ætlaði að fá lánað ofurlítið af ilmvatni lianda lafði Luee’,, sagði Burden. “Eg hélt að yðar göfgi væri farin ofan, annars liefði eg ekki—” “‘Fáðu henni ilmvatnið,” saigði greifainn- an kuldalega. “Segðu lafði Luce að eiga það; eg ðrúka það ekki. ’ ’ Burden ,tók við glasinu og fór. Hún stóð 'kyr fyrir utan djrrnar. Þetta var heppilegt fyr- ir Ted, því hún sá greifainnuna láta lykilinn í pyngjuna og pyngjuna í skúffuna. Litlu síðar kom hún inn til lafði Luee. “Hvar hefir þú verið?” spurði hún hörku- lega. “Eg fékk lánað ilmvatn, lafði,” svaraði Burden. “Nú en flýttu þér, þú veizt að það er fram- orðið. “Eg vil fá — hún Iþagnaði snöggvast. Hún vildi líta eins vel út og mögulegt var — “si'lfurgráa kjólinn og perlumar. En hvað er að þér?” spurði hún, þegar hún sá andlit Burd- ens í spegíinum. “Emð þér veikar, eða hvað er að ?’ ’ Burden reyndi að vera róileg og láta hend- urnar ekki skjálfa. ‘ ‘ Eg er ekki frísk, ’ ’ stamaði hún. ‘1 Eg hefi feng-ið slæmar fregnir.” “Slæmar fregnir? Hverjar eru þær?” spurði lafði Luee kuldalega. i “Móðir mín er mjög veik,” svamði Bur- den, sem greip hina fyrstu og beztu viðbáru. Lafði Luce hreyfði sig óþolinmóðlega. “Það er alt af eitthvað að manneskjunum af yðar stétt. Mér þykir þetta leitt, Burden, en eg vona, að þér biðjið mig ekki um Jeyfi til að mega fara heim, því eg get ekki mist yður eins og stendur.” “Nei, lafði, máske seinna—” “Nú, við skulurn vita,” sagði Luce gremju- ilega. “Það gagnar lítið þó þér farið heim, það er eflaust einliver þar, sem lilynnir að móður “Já, lafði,” svaraði Burden. “Reynið þér nú að vera glöð, annars getið þér ekki Iklætt mig fallega í kvöld, en þess þarfn- ast feg einínitt nú.” , Lafði Lúce hallaði sér aftur á bak og brosti framan í andlit sitt í speglinum. Meðaumkvlin var ekki til í liuga hennar. Samkvæmt hennar skoðun voru þjónar af alt annari stétt; og að taka tillit til tilfinninga þernu sinnar, væri heimskulegt, já blátt áfram hlægilegt og óvið- eigandi. Dagverðarbjallan hringdi áður en hún var tilbúin; hún flýtti sér ofan, en var þó hin síð- asta, sem kom inn í dagstofuna. Hún leit til Drake, sem enn þá var sjáanlega í mikilli geðs- hræringu. Við dagverðinn var framkoma hans svo breytt, að margir af gestunum tóku eftir því. Hann, sem annars var svo rólegur og alvarleg- ur, var þetta kvöld svo fjörugur og hló oft innilega. Hann varð rjóðari og rjóðari, og Wolfer, sem sat nálægt honum, tók eftir því hve oft ‘hann lét þjóninn fylla glasið sitt, og furðaði á Jm', ln að fvrir hefði komið. Lafði Luce var máske sú eina, sem ekki var fjörug, og talaði minst, en hún hlustaði á alt, sem Drake sagði, er að fáum stundum liðnum mundi segja þau orð, er gerðu liana að greifa^ innu af Angleford. Kvenfólkið sat lengur en vanalega við borð'- ið, því glaðlyndið hans Drakes hafði áhrif á hina mennina, sem voru óþreytandi að segja sögur. En loksins stóð lafði Angleford upp, og gekk ásamt hinúm konunum inn í dagstofuna. Mennirnir hópuðu sig saman og Drake lét fylla glösin alloft; þeir sátu því lengi við borð- ið, og kl. var næstum 10, þegar Drake sagði: “Vill enginn af ykkur meira? Turfleigh, þér viljið líiklega eitt staup enn þá?” En gamli maðurinn fann, að liann hafði fengið nóg, svo var hann líka æstur af eftir- væntiingu, stóð upp dálítið reikandi og hristi höfuðið. “Nei, þökk fyrir; við höfum drukkið mikið af víninu ýðar í kvöld, góði vinur!” Drake svaraði með hlátri, som var svo ein- kennileguc, að Wolfer leit undrandi ó hann. “Við skulum reykja einn vindil i reyking- erheriberginu, áður en við förum inn í dagstof- una,” sagði Drakc og gekk á undan gestum sínum. Þegar þeir hlæjadi og skrafandi gengu yfir ganginn, stóð náföl stúlka við stigaopið og horfði á þá. Hitt vinnufólkið var í herbergjum sínum, þar sem ]>að neytti matar og skemti sér. Hún var alein á efsta lofti, þar seji grafarkyrð var yfir öllu. Þegar kl. sló 10, þrýsti hún hendinni að hjarta sínu, læddist að bakstiganum, fól sig bak við blæjuna og hlustaði. Litlu síðar heyrði hún ofurlítinn hávaða úti. Það var stiginn, sem reistur var við gluggann. 32. Kapituli. Burden hafði slökt 'nokkur af rafljðsunum í ganginum — og hún var við því búin að slökkva fleiri, ef einhver kæmi — þess vegna sá hún að eimrógreinilega andlit fyrir utan glugg- ann. Hún hrökk við og lá við að æpa, þegar hún sá það, iþvú andlitið var hulið með svartri grímu sem glóandi augu skinu í gegn um. Hún þrýsti hendinni að munnimum, til þess að bæla niður hræðslu, og alveg ófær um að vera kyr þarna, flúði hún til herbergis síns og læsti sig þar inni. Hávaðalaust lyfti Ted glugganum upp og stökk inn í ganginn. Burden hafði lýst húsinu fyrir lionum og hann gekk beint til herbergis greifainnunnar. Félagi hans var á verði við stignu úti, og báðir höfðu þeir skammbyssur með sex skoturn. Fáum mínútum eftir að þjófurinn var kom- inn inn i húsið, yfirgáfu mennirnir reykingar- herbergið til að fara inn í dagstofuna — allir, nema lávarður Turfleigh, sem drukkið hafði tvhisky með sódavatni meðan hann reykti, áleit* réttast að lúra dálítið áður en hann færi inn til kvenfólksins. Drake var ektki eins æstur og áður, en hann var ákveðinn í því að biðja Luce að verða konu sína, og hann ætlaði sér að fara með hana inn í vetrargarðinn, þar sem þau gæti verið alein fá- einar mínútur. En þegar hann kom inn í dag- stofuna, var 'hún að leika á píanóið. Hann laut niður og hvíslaði: “Viltu koma með mér inn í vetrargarðinn að lítilli stundu liðinni?” Hún kinkaði og roðnaði. Drake gekk þang- að sem lafði Angleford og laifði Wolfer sátu og töluðu saman, og ''fyrstu orðin, sem hann heyrði, var nafn Nelly. “Auðvitað er það sama. stúlkan,” sagði lafði Wolfer. "“Bróðir hennar var verkfræð- ingur hjá Bardsley og Bardsley. Að hugsa sér' að Neillv liefir alt af verið svo nálægt okkur, án þess eg vissi það. Hefði eg vitað það, þá hefði eg strax farið til hennar. Hún er sú elskuleg- asta og bezta stúlka á heiminum, og eg á henni að þakka—” hún þagnaði og stundi, en það var ekki sorgmædd stuna. “Hún yfirgaf okkur skyndilega til að fara heim til stjúpu sinnar, sem var náfrænka mannsins míns, og eg hefi að eins séð hana einu sinni síðan. Hún og bróðir hennar bjuggu í einu af þessum stóru húsum í rnjög hávaðasamri deild; en þó þau séu fátæk, virtist hún vei*a mjög ánægð. Eg bað hana að koma til okkar og vera hjá okkur, en hún vildi ekki yfirgefa bróður sinn — við hefðum viljað hýsa hann líka, einkanlega ef hann hefði líkst lienni! Ó, já, sú góða stúlka. Þér vitið ekki, hve mikið eg skulda henni. Eg held eg geti sagt yður það einhvern tíma!” Hún stundi aftur og iþagnaði snöggvast, þegar hún mintist viðburð- arins í Svefnherbergi sínu, daginn sem dagverð- ai* samkoman átti fram að fara — kvöldið áður en Nelly svo skyndilega yfirgaf Wolfor House. ‘ ‘ Á morgun fer eg til hennar. Þér Segið, að hún sé trúlofuð þessum unga hljóðfæramanni.” Lafði Ahgleford kinkði. “ Já, og hafi hún verið trúlofuð honum þeg- ar þér töluðuð við hana síðast, þá hefir það ver- ið orsök gleði hennar. Hún er yndislega fögur istúlka, eg man vel eftir henni, eg sá hana við dagverðar samkomuna yðar. Á morgun fer eg með yður til hennar, ef þér leyfið það.” Drake stóð og hlustaði á þær með hörku- legum svip og hendumar fyrir aftan bakið. Hvert orð, sem þær sögðu, sárnaði honum, og hugsanir hans sneru aftur til liðnu daganna, þegar Nelly var heitbundin manni, sem ekki var hennar verður. li/* | • timbur, fjalviður af öllum Nyjar VOrubirgOir tegundum, geirettur og alt- konar aðrir strikaðir tiglar, hurðir og gluggar. Komið og sjáið vörur vorar. Vér erum ætið glaðii að sýna þó ekkert sé keypt. The Empire Sash & Door Co. ---------------Limitad--------------- HENRY AVE. EAST - WINNIPEG KOL! KOL! Vér seljum beztu tegund afDrumheller kolum, sem fæst á markaðinum. KAUPIÐ EITT TONN 0G SANNFÆRIST. Thos. Jacksnn & Sons Skrifstofa, 370 Colony St. Símar: Sher. 62-63-64 íSLENDINGAR—piltar og stúlkur óskast til að læra rakaraiðn á HEMPHILL BARBER COLLEGE. Eftirspurn mikil bæði í Canada og Bandaríkjunum. Hátt kaup, frá $25 til $50 um vikuna. Námið tekur aðeins átta vikna tíma. Vér ábyrgjumst hverjum fullnuma stöðuga atvinnu. Rakara vantar nú í mörgum bæjum og borgum. Skrifið eftir ókeypis Catalogue, er sýnir yður hve auðvelt er að læra rakaraiðnina og stofna iðn fyrir eigin reikning með mánaðarborgunum. HEMPHILL BARBER COLLEGE 220 Pacific Avenue Winnipeg, Man. Útibú í Regina, Saskatoon, Edmonton og Calgary. petta er af- bragðs tækifæri fyrir íslenzka pilta og stúlkur. Allar Allar tegundir af tegundir af KOLUM EMPIRE C0AL C0MPANY Ltd. Tals. N. 6357-6358 Elcctric Railway Bldg. EF YÐUR VANTAR 'WJT T f dag— Wm. VF JLi PANTIÐ HJÁ ' D. D. WOOD & SONS, Ltd. Phones: N 7641 — N 7642 — N 7308 Skrifstofa og Yard á horni Ross og Arlington Vér höfum að eins beztu tegundir SCRANTON HARD COAL —Hin beztu harðkol ....Egg, Stove, Nut og Pea. SAUNDERS CREEK — Stór og smá beztu Canadisk Kol. DRUMHELLER (Atlas)—Stór og smá, beztu tegundir úr því plássi. STEAM KOAL — að eins þau beztu, — Ef þér eruð í efa þá sjáið oss og sannfærist. Lafði Angleford leit á hann. “Við erum að tala um ungfrú Lorton og bróður hennar, Drake,” sagði hún. “Hxín er í einskonar frændsemi við lafði Wolfer og hefir verið hjá íþeim um tímá. Eg vildi, að þú talabir vfð bróður heænar og gerðir þér grein fyrir hvort hann er of ungur til þess, að se/tjast hér að sem verkfræðingur. Það er svo viðfeldið að hafa mann, sem maður veit hver er.” “Eg skal hugsa um það,” svaraði hann svo alvarlegur, að lafði Wolfer leit undrahdi á hann. Og þegar hann fór, horfði lafði Angleford á eftir honum og stundi. “En hvað hann er umbreyttur, sagði hún lágt. “Á hvern hátt?” spurði lafði Wolfer. Greifainnan þagði stutta stund. Það lítur svo út, að hamn sé hryggur yfir einhverju,” sagði hún. “Eg sá hann að eins .nokkrum sinnum áður en hann erfði nafnbót- ina, og þá var liann alt af glaður og kátur.” “Má ske lionum hafi viljað eitthvað til í út- löndum,” sagði lafði Wolfer légt. “Þú átt við einhvcr ástamél. Það held eg ekki.” Greifainnan leit á pianoið. Hún var viss um, að Drake ætlaði að endurnýja trúlofun sína með lafð-i Luee, og hún áleit hann ekki færan nm að velja sér hygginda-kvonfang. Drake gekk aftur og um herbergið og beið eftir því, að lafði Luce stæði upp, en hún lék langt lag. Alt í einu varð hann þess var, að hann hafði gleymt vasaklútnum sínum, og datt í hug að hann væri á búningsborðinu, þar sem lSparling''hafði lagt hann. Hann gekk fram í ganginn til að senda þjón eftir honum, en þar var enginn þjónn sjáanlegur, og þess vegna þaut hann sjálfur upp í búningsklefa sinn. Hann tók eftir því, að mörg af rafljósunum höfðu ver- ið slökt, og þar eð honum líkaði ekki hálfdimm- an, gekk 'hann að kveikirnum til að snúa speld- inu. Kveikirinn var á veggnum beint uppi yfir herbergi lafði Anglefords, og þegar hann rétti bendina að speldinu, heyrði hann hávaða þar niðri. i \ \ ■>

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.