Lögberg


Lögberg - 17.02.1921, Qupperneq 5

Lögberg - 17.02.1921, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. FEBRÚAR 1921 Bla. fi Þess að söfnuðurinn á nokkurn hátt viki frá eða dragi úr trúar- játningum, játningarritum, kenn- inguiA, átrúnaði, helgisiðum eða guðsþjónustuformi lútersku kirkj- unnar.” Og þetta var reynt að verja fyr- ir rétti. Furðar nokkur sig á því þó það ekki tækist? Og samt voru verjendur heil drýgindalega að tala um að áfrýja málinu til leyndarráðs Breta. Ef hér væri ekki um alvarlegt málefni að ræða þá væri þetta alt saman hlægilegra en nokkuð sem Mark Twain hefir nokkru sinni sagt. Skrambi eru þeir annars fyndnir þessir verj- endur að láta sér detta annað eins í hug eins og að kalla þessa sam- suðu síi»a lútersku. J>eir ætti að fá einkaleyfi (patent) fyrir þessari lútersku sinni því hún er áreiðanlega iþeirra eigin uppfundn- ing. Átti þessi nýi söfnuður að ■binda sig við stefnu kirkjunnar á íslandi? Eg segi hiklaust nei. Á sameiginlegum mefndarfundi Únítara og Tjaldbúðarmanna til að ræða um sameinitíg safnaðanna lagði Sigfús Anderson þá spurn- ing fyrir Únítara ihvort þeir vildu ganga inn á það, að hinn nýi söfnuður bindi sig við stefnu kirkjunnar á fslandi. Séra Rögn- valdur svaraði því glottandi með annari spurning á þessa leið: “Hverja þeirra? Eins og allir vita eru stefnurnar innan kirkjunnar á íslandi að minsta kosti þrjár.” Á meðan talað er um stefnu kirkjunnar á íslandi í nógu óá- sé fullsannað — er staðhæft, með- al annars, að verjendur hafi í hyggju að nota kirkjueign og skjöl safnaðarins til eflingar og útbreiðslu trú og kenningum Ú- nítara og hafi í hyggju að láta Únitaraprest þjóna söfnuðinum. Er okkur þá láandi iþó við höfum ekki verið ánægð með ráðstöfun l'þá sem gerð var viðvíkjandi prests- þjónustu hins sameinaða safn- aðar? Um fjárhagslegu hlið þessa sam- einingarmáls skal eg vera fáorð- ur. Hvað mig snertir þá er hún auka-atriði. En jafnvel þar höfðu Únítarar vaðið fyrir neðan sig. peir buðust til þess með tíð og tíma að borga skuldir þær sem þá hvíldu á Tjaldbúðarsöfnuði “svo framarlega að sú upphæð fari eigi fram úr $15,000.00”. Ekkert af þessu átti að borgast út í hönd, en ef þess væri “fremur óskað” voru þeir fúsir til þess að ganga inn á að (borga $2,000.00 “innan sextíu daga frá því að söfnuðirnir sameinast”, en afgang- inn “innan fjögra ára tíma frá því sameiningin gerist.” Margt gat íbreyzt á því tímabili, svo litlu var hætt. Á meðan átti söfnuðurinn í (heild sinni að ibera skuldabyrði þá sem á honum hvíldi. pað var á allra vitund, að ef sameining þeasari væri þrengt í gegn, þrátt fyrir mótmæli kærenda og fylgis- manna þeirra, þá mundi sá flokkur allur segja skilið við söfnuðinn- pá hefði að eins verið eftir í söfn- uðinum Únítarar sjálfir (og það í imeirihluta). og verjendur og limir, og jókst starfsþrek ’safn- aðarins að mun. Meðlimir Strand- arsafnaðar sýndu frá byrjun frá- bæra ósérplægni og fórnfýsi, er hefir fremur aukist en minkað við fjölgun meðlima. Tala nýrra meðlima er milQi 30 og 40 og með þeim, sem fyrir voru telur söfnuðurinn 54 með- limi. Sunnudaginn hlutu kosningu ina: Jóhann B. veðinni merking finst þeim því, ef j fylgismenn þeirra. peir hefðu til vill, að þeir geti gengið inn á! því haft það algerlega í s'ínu valdi a binda sig við hana, en alls ekki að breyta þessum samningum i þeirri merking sem séra Friðrik; hvenær sem var og hvernig sem talaði um þá stefnu í. pess vegna þeim gott þótti. Eg er ekki að a sögðu þeir með öllu að undir- segja, að það hefði verið gert, en s rifa skilyrði tvö er séra Pálháhinn bóginn hefðli sá samningur igurðsson fór fram á að þeim verið við söfnuð (Tjaldbúðarsöfn- væri sett, eins og séra Páll komst að orði, til þess “að báðum máls- aðiljum sé það fullljóst hvað það sé sem átt er við þar sem talað er UTn stefnu þjóðkirkjunnar ís- lenzku.” Skilyrðin voru þessi: “1. Stefna þjóðkirkjunnar ís- lenzku sem söfnuðurinn fylgir, er sú stefna, sem á sögulegum grund- velli hinnar ev. lút. kirkju og í anda Ihennar, gerir sér grein fyrir kenningum kristindómsins í ljóisi nýrrar guðfræði. 2. Að Helgisiðabókinni nýju frá 1910 verði ’í öllum aðal atriðum fylgt við guðsþjónustur safnaðar- ms og hinar kirkjulegu athafnir.” áiér finst því ekki ofsagt þó eg s6gi, að Únítarar hafi neitað að láta hinn nýja söfnuð binda sig við ný-guðfræðis stefnu kirkjunn- ar á íslandi og neitað að binda sig við handbókina nýju jafnvel í að- al-atriðum. Að þessi skilyrði sé óaðgengilég fyrir Únítara, sem kugsa sér að ihalda áfram að vera Únítarar, get eg skilið, en á hinn ■bóginn er annaðhvort um vísvit- andi gabb eða átakanlegt skiln- ingsleysi af ihálfu þeirra að ræða, swm halda því fram að söfnuður, sem ekki getur Ihiklaust gengið að þessum skilyrðum, fylgi stefnu kirkjunnar á Islandi eða stefnu séra Friðriks . Hvað prestsþjónustu hins sam- einaða safnaðar viðvíkur, fór til- boð Únítara upprunalega fram á, að reynt yrði að fá prest heiman af íslandi “er fullnægt geti kröfum safnaðarins, en fram til þess tíma að því verði framgengt, sjái Únítarasöfnuðurinn um prestsþjón ustu hins sameinaða safnaðar.” Seinna, til þeiss að mæta mótbár- um sem komið höfðu fram, var orðunum "verði þess óskað af hlut- aðeigandi söfnuði” bætt við þesisa málsgrein. Jafnvel séra Jakob Kristinason fann til þeiss, að ekki yrði vandalaust að fá prest og, að ef hann fengist ekki væri það frá- Sangssök fyrir Tjaldbúðarsöfnuð. f skilyrðum þeim, sem við hann eru kend, tók hann það því fram, að ef slíkur prestur er hann talar ym í skilyrðum sínum ekki fengist Innan sex mánaða frá því að sam- einingin væri um garð gengin, ekyldi “sambandi safnaðanna slit- ié og sameining þeirra ógild.” pað eru nú liðnir dcki að eins sex mán- uðir heldur bráðum t.vvj ár sáðan Bameiningin var samþykt og eng- inn prestur er enn þá kominn að heiman frá fslandi. Margur ^oun efast með Dennistoun yfir- réttardómara um, að slíkur prestur fáanlegur. Hvað liggur þá fyrir söfnuðinum annað en að *?fa eitt af tvennu—iþiggja prests- þJónustu af Únítörum eða annars kostar láta kirkjuna standa lok- aða. Efast nokkur um það, þegar skoðanabræður eins og Únftarar og verjendur eru búnir að sameinast, þeir verði uppi til handa og fóta að þiggja prestsþjónustu únít- ara Prests? Ekki er Cameron yí- irréttardómari í nokkrum vafa um hað. Hann segir, að kærendur afi fært órækar sönnur á allar staðhæfrngar sínar í kæruskjal- inu, en einkum og sérílagi þær, sem gerðar eru í 18. og 19. grein kæruskjalsins, er hann tilfærir. . gre*n kæruskjalsins — og það segir Cameron yfirréttardómari a6 7. nóvember var í safnáðarnefnd- Halldórsson, for- setiT Indriði Jóhannsson, vara- forseti. Sveinn Friðbjörnsson, féhirðir. Eggert Jónsson, skrif- ari; Emil Beck, isem er líka eftir- litsmaður með djákna starfsemi | safnaðarins. Á jólaföstunni var haldin sam- koma til arð’s söfnuðinum: allir voru samhentir í því að gjöra arð- inn sem mestan, fengust $157,00 á þann hátt. Sunnudaginn 19. desemiber var en haldinn safnaðarfundur, var samþykt að hækka 'laun prestsins um $50,00; var ákveðið að senda honum hundrað til að byrja með. $50,00 skyldu vera fyrirfram borg- un upp í laun hans, en hinn helm- ingurinn bein gjöf frá söfnuði til prests. pá var ráðið að senda $15,00 til gamalmenna heimilisins á Gimli. Talsvert fé var eftir í sjóði mót óvissum gjöldum. Samúð og samvinnuhugur er á- gætur meðal safnaðarlima; gera menn sér grein fyrir skyldum ein- staklinga innan safnaðarins. Kon- urnar, sem til þessa hafa unnið sinn skerf af starfinu, eru í undir- búningi með að istofnsetja félags- Mr. og Mrs. B Heidman.............50 Misses Heidman .. ...............50 Mr. og Mrs. J Baldvin......... 1-00 Mr. og Mrs P. G. Magnus....... 1.00 Mr. og Mrs J Sigvaldason....... 5.00 Mr. og Mrs J. S Frederickson .. 1.00 F. S Frederickson.............. 1.00 verk óunnið, sem kostar erfiði ó- sérplægni og þrautsegju. En eg hygg að við séum komnir talsvert áleiðis í gegnum granda og blind- sker, sem eru svo hættuleg ungum og smáum söfnuðum, svo sem: ókunnugleiki í safnaðarstarfinu; innbyrðis vantraust og deyfð, mis- jöfn og óholl utanaðkomandi á- hrif, virðingarleysi fyrir starf- inu og kristinni kenningu o.s.frv.t Eg vona að við séum komin fyrir hættulegasta grandann í safnaðarmálum okkar, og að við fáum haldið leið okkar, hverju sem er að mæta; treystandi hon- um, sem er höfuð safnaðarins, og grundvöllur kristninnar, sem stýr- ir hverri einlægri viðleitni til sig- urs; það er ihans loforð, því loforði skulum við treysta af öllu hjarta, og velja fyrir kjörorð: “Fram kristsmenn, krossmenn, konungs- Pétur GuSmundsson. menn!” “Sé hann með oss, ekkert ' S Hofteifr er óttalegt, þá sigrum vér.” Með þessu ihugarfari skulum við leitast við að rækja starf okkar köllunar á yfirstandandi ári. S. S. C. 1.00 .50 .50 1.00 Gjafir í Bílsjóðinn. Kvenfei. Bræðrasafn, Riverton.. $50.00 Kvenfél. Árdalssafn., Árborg'. . • 25.00 Kvenfél. “Tilraun”, Framnesb. . . 15.00 Frá. konum í Breiðuvíkursíifn .. 25.00 Kvenféi. Freyja, Geysisbygð. . .. 15.00 Safnað af sd.sk. Brseðrasafn.. .. 16.55 og fylgja nöfn gefenda hér á eftir:— Safnað af Elisabet Eyjólfsson: Mrs. Guðr. Briem 50c, Mr. og Mrs T. Eyjðlfs- son $1, Jón Halldórsson 25c, Guðrún Helgason 25c, Björg Halladóttir $1, Jó- G. Lembertsen. .. ■............. Mr. og Mrs B B Mýrdal........... ónefndur................... .. Mr. og Mrs G. Einarsson .. .. Mr. og Mrs. Sigmar Bjarnason.. Mr. og Mrs K. Bjarnason......... Mr. og Mrs. S A Anderson .. .. Mr. og Mrs. J Olafsson......... 2.00 Mr. ög Mrs Herman Einarsson.. .50 Mr og Mrs. J. H. Frederickson . . .50 Mr. og Mrs G. Storm . ........... 1.00 J J. Anderson.......................50 I Mr og Mrs F. Frederiekson . . 1.00 ] Mr og Mrs G J Olseon............. 1.00 Mr. og Mrs. G. Backman........... 1.00 Mr. og Mrs I. Isleifsson......... 1.00 Mr og Mrs. J. Gillis............. 1.00 Mr. og Mrs B. Mýrdal............. 1.00 —$163.25. Frá ísl. bygðinni í Minnesota: Séra G. Guttormsson............$3.00 John G. Isfeld................... 3.00 H B Hofteig...................... 3.00 ..... 3.00 ....... 2.00 Jóh. A. Josefsson................ 2.00 Mrs S G Peterson................. 1.00 C. F. Edvards.................... 1.00 Lud. Westdal .. . . ........... 2.50 Maria G. Arnason................. 5.00 S B Eiríksson.................... 2.00 H G Johnson...................... 2.00 B. Jones......................... 2.00 G B BJörnsson................... 2.00 Miss Jennie Johnson............. 1.00 Miss Anna Anderson.............. 1.00 A R Johnson..................... 1.00 St. Gilbertsson . i............. 1.00 A B og B B Gislason............. 5.00 J. B. Gislason.................. 2.00 Otto Anderson................... 2.00 S. A. Anderson...................2.00 Carl E. Anderson................ 2.00 P. P. Jökull.................... 1.00 A O Björnsson................... 1.00 S K Askdal...................... 1.00 Mrs. Jónas Olafsson............. 3.00 —Samtals $71.50. Samskot frá Lincoln söfn.........15.00 segja óþektir. Glæpir, brjálæði eða andleg veiklun sem alt er of viðburð^ríkt vor á meðal, svo sjald- gæft á meðal þeirra, að það má segja að það sé óþekt. pað er líka hægt að segja og það með sanni, að lifnaðarhættir þeirra og mannfélagsskipun, gengur næst .50 þ^í að vera fullkomið. Hver smá- eyja er heimur út af fyrir sig, með íbúatal frá tuttugu og fimm til um þrjú hundruð manns. Foringinn sem er óformlega kosinn af karlmönnum, sem bú- settir eru á hverri eyju, er kosinn til fjögra ára í senn, með sam-l þykki stjórnarinnar á Frakklandi. j Verkáhringur hans er ekki erviður og valdi hans ekki misboðið, því fólkið stjórnar og er löghlýðið, án laga. pegar eg komst fyrst í skilning um að enginn skóli vœri til á eyj- unum, fanst mér að Frakkar væru sekir um glæpsamlegt hugsunar- CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera heimili á hvrrm uð) sem hefði hætt að vera til um leið og sameiningin var fullgerð. Annar samnings-aðili hefði þá verið úr sögunni og því enginn iengur til er að lögum gæti heimt- að að samningnum væri fullnægt. Enn fremur bætti það ekki neitt úr fjárþröng safnaðarins að ein- hver lofaðist til að borga skuldir hans að fjórum árum liðnum. Ef hann hafði bolmagn til þess að íóra í fjögur ár og risa undir skuldum sínum þá þurfti hann alls ekki á hjálp Únltara að halda. Hvað ársgjöldum þeim til safnað- arins, er Únítarar kynni að hafa lagt af mörkum viðvíkur, þá er mér nær að halda, að þau hefði orðið litlum mun hærri en gjöld iþau er söfnuðurinn mundi hafa mist við úrsögn þeirra er samein- ing við Únitara voru mótfallnir. Flestir munu hafa staðið í þeirri meining, að Únítarasöfnuðurinn 'hafi aldrei verið og sé ekki enn sjálfstæður peningalega heldur hafi þurft að þiggja meiri eða minni styrk frá Boiston til þess að geta haldið uppi starfi sinu. pað er því ekki nema eðlilegt, að marg- an hafi grunað, að Ihugmynd- in hafi verið sú að láta hinn nýja söfnuð vera I beinu sambandi við Boston á sama ihátt og Únítara- söfnuðurinn hefir verið, svo hann fengi þaðan fjárhagslegan styrk. Eg fyrir mitt leyti hélt 'það þvi fremur sem séra Rögnvaldur sagði mér, að kæmist sameining á hefði hann I hyggju að gerast aftur um- ferða-trúboði (field agent) fyrir Únítarafélagið I Bandaríkjunum svo eg vissi, að Únítarar höfðu alls ekki I hyggju að slíta bönd þau er tengja þá við Boston. Eg get ekki skilið að nokkrum hafi I al- vöru hugkvæmist að hægt yrði að halda uppi starfi safnaðarins með þeim kröftum sem söfnuðurinn hefði átt yfir að ráða ef samein- ing hefði tekist án þess að fá hjálp utan að. Hvað mig sjálfan snert- ir þá langar mig ekkert til þess að tilheyra söfnuði sem er, og er Mk- legur til að halda áfram að vera, kirkjulegur sníkjugestur — sér- staklega ef hann þarí að draga fram lífið á þeim þar í Boston. Jafnvel frá fjárhagslegu sjónar- miði finst mér því sameiningar tilboð Úní^ara óaðgengilegt. Eg bið heiðraða lesendur vel- virðingar á því hvað þetta hefir orðið óhjákvæmilega langt mál hjá mér og legg þ$fc svo undir dóm þeirra hvort við, sem settum okk- ur upp á móti sameining við Únít- ara á grundvelli þeim, sem hér er um að ræða, höfum með því sýnt, að við séum þeir dæmalausir aft- unhaldsseggir. Hver vill verða til þess að kasta á okkur fyrsta steininum fyrir það? . hannes Jóhannsson $1, Guðr. H. Björns- skap sm á meðal, til styrktar söfn-1 SOn $i, Liija Margrét Eyjóifsson 50c, uðinum. I Sigurbjörg Einarsson 50c, Jóhannes T - ,,, ,, . Helgason $r, Mr. og Mrs. Thorgr. Jóne- Konan er hollvættur mannsms ( ng$1 50_ ^efndur 60c. á (jjlurn sviðum, ekkl síst í safnað-i Safna5 at Guðm, ThorlelfssynJ:— armálum; mörg kona hefir velt’Pétur h. Haiigrimsson 25c, Guðmund- því bjargi, sem okkur karlmönnum! ur Danieisson 25c, Kristbjörg Sigurðs- . . . son 50c. var um megn, og ef satt skal segja, Safna5 af SolveiffU Háifdanarson :- virðist að konur standi framar I; Solveig Hálfdanarson 25c, Páll Hálfdan- COUGH REMEDY Hægt að fyrirbyggja Illkynjað kvef. Við fyrsta vott af kæsi, ætiá hvert barn, sem þátt á í vpntfa kvefi, að fá Chamberlaias khrtfti meðal. Jafnvel kíghósta «r ftætgfc að verjast iheð því, ef t*kíi9 er i tíma. M^eður ættu alt af »3 kaia flösku af þessu ágæta aaeðall a heimilinu. öryggistilfhiBiag er þetta meðal gefnr, «r MÍÍtki meira virði en kostnaðarirint. 35c og 65c LINIMENT leysi, síðar skifti eg um skoðun, og Við bakveiki, máttleysi í «í»ta»i að öllu athuguðu spyr maður sjálf-; ’ ™e{^ þér ekkert h<Avr an sig. Til hvers ættu þeir að fullnægjandi en Chamberlaín’s Liniment. Hinar læknan«H »16- í þessu dýrmæta Lnaliunit, par sem ánægja ríkir án laga. Maður að nafni James Norman Hall, er nýkominn úr ferð frá Suðurhafs-eyjunum, og farast hon- um svo orð um eyjarskeggja: "Eftir því sem eg kyntist eyjar- skeggjum betur eftir því varð mér meira áhugamál að þetta fólk kristindómsmálum, þess vegna er arson 10c. inKibjorg Hálfdána.rson lOc. | . ■ á áhrifa frá __4. i_..____________ _ j. Sveinn Háifdánason íOc, Eiín V. Hálf- iengi ao njota sin an anriia ira danarson 25c, Bergrós Hallson 40c, EvrOpU eða Bandaríkjunum. 40c, Sigurlaug Vídalín skipulegt kvennfélag innan safn- aðarins ein þrautseigasta afltaug- in í þeim málum. Sunnudaginn 9. janúar var hald- inn aðalfundur Herðubreiðar safn- aðar i samkomuhúsinu á Big Point. Var fundurinn vel sóttur af körl- um og konum, voru þar nokkrir úr hópi hinna yngri manna. Málin fóru vel fram; voru vel og skipu- lega tekinn fyrir, rædd og leidd til ilykta fyrirstöðulaust. Útgjöld við safnaðarstarfið eru aðallega tvenskonar: laun prestsins og borgun prestsseturs, sem er vænt- anleg sameign safnaðanna. Lögðu nefndirnar, sem höfðu þau mál með höndum fram skýrslur sínar, sem sýndu að nefndirnar höfðu unnið verk sitt með frábærri trúmensku og atorku. Fé það, sem safnaðist til prestshússins var meir en nóg til þess að mæta öllum nauðlsynleg- um útgjöldum við það á árinu; líka var talsvert fé I safnaðarsjóði umfram önnur útgjöild safnaðar- ins. Fjármál safnaðarins voru því I bezta lagi. Safnaðarnefndin var endurkosin. Ágúst Eyólfsson, forseti. Bjarni Ingimundarson, fé- hirðir. Halldór Daníelsson, skrif- ari. ívar Jónasson og Finnlbogi Er- lendsson. í presthússnefnd 'hlutu ktísningu: Jón pórðarson. Böðvar Jónson, Hallgrímur Hannesson og Finnbogi Erlendsson. í djákna- nefnd; Anna Baker, Anna Lyng- holt, Guðrún Ingimundarson, Bjarni Austmann og porleifur Jónsson. Samþykt var að hækka laun prestsins fyrir komandi ár, þá lögðu menn fram loforð sín til safnaðarþarfa á árinu. Fundurinn var ánægjulegur og uppbyggilegur. Myndarlega fram- komu og eindrægni sýndu menn meðal annar með því, hvernig menn afgreiddu áfallinn kostnað við viðgerð á grafreit safnaðar- ins. Stóðu eftir nær $40,00 af þeim kostnaði; safnaðist það fé alt á fundinum. pegar litið er yfir starf þessara safnaða á árinuiJ6n .......................... 100 dylst ekki að það er afarmikið, sem'o. Gunnarsson.. ........... í.oo B. Thorbergsson............. 1.00 M. Magnússon ..................50 Anna Hailson 50c, Friðrik Vídalín 50c Th. Thorarins- son SOc, H Thorsteinsson 26c, Mrs. Th. Thorarinsson 50c. Safnað af Ellu Doll—Helga Olafsson 50c, Elia Doíl 10c, Sina Doll 10C, Paul Doll lOc, Sarah Doll lOc Jónas Doll lOc, Safnað af Guðr. O. Coghill:—ölafur Briem 25c, Guðrún Briem 50c, Guðr. O. Coghill 25c, Jóhanna Coghill 25c, Áróra Briem 25c, Bernhard Briem 25c, M. V. Coghill 25c, Gunnst. Eyjólfsson 25c, 6- nefndur 50c. Safnað af Siggu, Halldórsson—Sigga Halldórsson 25c, G. Sölvason 50c, Sölvi Halldórssson 25c, S Thorvaldson 25c, J. Halldórsson 25c, Thorb. Halldórss 25c. Safnað af Rakel Jónasson—Rak. Jón- asson 70c, Rúna Thorbergsson 35c. Safnað af Thorey Fálmason:—Thor- ey Pálmason 50c, Bára B. Árnason 20c, Kristj. E. Arnason 20c, Olafia Thor- steinsson 50c, Clarence Mayo 25c, Em. Helgason 50c, Gudda Björnsson 60c, H. Einarsson 50c, Arnrún Einarsson 50c, S. Friðsteinsson 50c, Mrs. T H Jónsson 25c, Percy Jónasson 50c. feafnað af Ellu Elfasson—Guðr. Björns- son lOc, Lárus Björnsson lOc, Stefanfa Magnusson 25c. Safnað af Florence Sigurðsson—Mrs. Johnson lOc, Mrs. S. Hjörleifsson 25c, H. Arnason 25c, Jón H. Björnsson 25c, ónefndur 25c. Tryggvi Ingjaldsson, Árborg .. Séra Jóh. Bjarnason, Árb... . Mrs pórlaug Einarsd., Árborg , Baldvin Jónsson, Árb........... Mr. og Mrs G. Borgford, Árb. . Sigurjón Sigurðsson, Árb....... Mr og Mrs. J. Jónasson, Rivert.. Steph. Guðmundsson, Árb........ 5.00 Nýja Isl. par eru engir læknar, sökum þess að sjúkdómar eru þar svo að hafa skóla þar? Engin þekking sem vér ráðum] yfir getur gert þá veglyndari, hug-| hlýrri ihver til anars, gestrisnari, I eða kurteisari í garð ókunnugra] eða ánægðari en þeir eru nú. Vissu-] lega gerði hún þá ekki óeigingjarn- ] ari, óágjarnari eða órángjarnari,] því flestir þeirra eru eins saklaus- ir frá þessum löstum, eiras og ný fædd börn þeirra eru. í nokkrum af hinum auðugri því í skolpfötuna, þegar hún .móS- eyjum eru eyjarskeggjar farnir að ir þín sneri við þér bakinu. breytast ögn í þessu efni og er Sem betur fer þarft ,þú að þar um að kenna fyrirmynd manna neyf a barnið til að taka meðalHL ur mun gefa yður fljótatt ttg aV gerðan bata. 35c og 65c TABLETS 254 Munið þér eftir laxerolíunm frá barnsárunum? Hvernig þig langaði til að kaata af vorum eigift kynflokk sem þá hafa íheimsótt, Ef til vill verðuir þeim kent á næstu fimtíu árum að það eina og því ágætar til inntöku, og vintta 'Chamberlain’s Tablets er» háfc bezta niðurhreinsandi meðal handa börnum. pær eru flatar og sykurhwðaðar Fást í öllum lyf ja- eftirsóknarverða í heiminum sé fijótt og vel. auður og veraldleg gæði, og þá Kosta 25c. kemur út af eignunum, öfund til búðum eða með pósti frá þeirra sem ríkari eru, fyrirlitning CHAMBERLA1N MEDICINK «o. og grunsemd um þa sem minna Dept L I*td eiga, og hamingjudögum þeirra; Toronto, Canada verður lokið eftir áliti Jamesar pæst hjá lyfsölum og hjá Norman Hall. Remedies Sales, 850 Main JltraiA Winnipeg, Man. $182.55 Alls frá Norður- Frá Lundar, Man.: Safn. af séra H. Leo.......... 30.00 Vestan frá Strönd: Mrs. Bergvin Hoff, Marietta 10.00 Sd.sk. Blaine safn............ 10.00 Frá Selkirk:— SafnaÖ af Bandal. Selkirk safn 111.00 Frá Oak View, Man: Safn. af Mrs. Sigfússon: Kvenfél. "Lofn"................10.00 Mrs. Oddný Sigurdsson .... .. 1.00 Mr. og Mrs. K. Kernested .. .. 2.00 Mr og Mrs. S Sigfússon........... 2.00 Frá Reykjavík P.O., Man.: Safnað af Mrs Thoru Gíslason: Sigr. KJartansson................ 1.00 Sigrlður Johnson................. 1.00 Thora Gíslason .. ............... 1.00 Ingimundur Erlendsson............ 1.00 Erlendur Erlendsson .. ..'..........45 —Samtals $4.45. ónefnd hjón í Narrow sókn .. .. 5.55 Ol. Thorlacius, Dolly Bay........ 2.00 Björn Thorvaldsson, Piney Man. 5.00 Frá Churchbridge.Sask.: Kvenfél. Tilraun.................10.00 Frá Langruth og' Amaranth ber að þakka. Árið liðna rann upp sem einstakt mæðuár fyrir mig og aðra; tóku söfnuðurnir og bygðirnar umhverfis , skjótan og myndarlegan þátt í því, og áunnu sér sóma fjær og nær; líka vil eg þakka launaviðbót og háffðaoffur, sem söfnuðurnir veittu mér ótil- kvaddir. Kom í ljós hjá mörg- um greinilegur skilningur um það, að kristindómurinn er grundvöllur og máttarstoð allra framfara, og hið stóra blessunar skilyrði fyrir yngri og eldri á öllum tímum, og það “eitt er nauðsynlegt” um fram alt annað. pannig skil eg hina ákveðnu eindrægni og samhygð sem ríkti á safnaðarfundunum; sama má segja um hin ríflegu lof- orð fyrir yfirstandandi ár. Má með sanni segja, að safnaðarstarsemi þessara bygða hafi aldrei staðið á fastari fótum en nú. Alt þetta 5.00 í bænum Amaranth og norð-aust- ur fra bænum eru nokkrar ís- lenzkar fjöllsyldur. p,ar er Strandar söífnuður, er var eitt sinn einn af smæstu söfnuðum kirkjufélagsins. Síðastliðið vor bættust söfnuðinum nýir með- Helgi Árnason, Bredenbury —Samtals $18.60 Frá Foam Lake, Sask.: O. P. Helgason.. ...............10.00 H. J. Helgason.. i . . .*■ i.... 6.00 GIsli Bíldfell .. . 1.00 —Samtals $16.00. Frá Leslie, Sask.: Jóhanna F. Sigbjörnsson ...........50 G H R R Sigbjörnsson...............50 J. G. Sigr. Sigbjörnsson........ 1.75 Samtals $2.75 Frá Argyle prestakalli:— Kvenfi. Frelissafn.... .........15.00 »tóra blessunar skiIyfSI fyrir, 7. " SS Kvenfél. i Baldur...............10.00 Bandal. Imm.safn, Baldur .. .. 10.00 Sd.sk. Fríkirkjusafn............10.00 Dörkas fél. Frelsissafn.........15.00 Dorkas fél. aS Brú..............10.00 Girls’ Own Society, Glenboro .. 10.00 * Frá Baldúr: Sig. Antoníusson................ 2.00 Markús Jónsson................ 2.00 Kristrún Sigvaldason ........... 2.00 Mrs. Bárdarson.. ............... 3.00 W. F. Frederickson.............. 1.00 Krlstln Johnson............... 1.00 , Andrea Anderson................. 1.00 ber að þakka og otal fleira, vildi Sigurborg oiiver................ í.oo eg í þessu samibandi minnast full-]Mrs Arnbjörg johnson............. 2.00 Ma annara embaittiemanna RÍvV.'. " tS safnaðanna, og óska þess að allirjSigmar Johnson....................... 6.00 Frá Glenboro: A. E. Johnson................... 2.00 hefðu menn sér við hlið jafn sam- henta 0g ósérplægna, eins og þeir eru. Hitt má ekki gleymast, að þó talsver* sé áunnið, er þó meira Mrs. J. Gunnarsson...............50 Mr og Mrs. J. S Hcidman..........50 Mr. og Mrs Th. Jóh&nnsson .... 2.00 Misses Jóhannsson............. 1.00 Mr. og Mrs A. Storm........... 1.00 F ORD Bifreiðin hefir samiað og sýnt það fyrir löngu, að þótt hón sé notuð dag eftir dag og ó ’þvínær ófærum vegum, þá þolir Ford vélin hvaða hnja.sk sem er . Ford vélin, sem er nú í helmingi allra þeirra hifreiða, er notaðar eru í veröldinni, hefir sannað, að engir vegir eru henni ofurefli, og að hún er spar- neytin, einföld og óbilandi. — Sannar einnig, að einmitt þá vél áttu að hafa í bifreið þinni. Yfir þrjú þúsund Ford kaupmenn og Serviee Stations í Oaiiada, gera það að verftum, að alt af er hægt að halda Ford bifreiðum í bezta ásigkomulagi. Yerð á einstökum jxirtum er fastákveðið og auglýst Ford-eigendum til þæginda, af Ford Motor Campany of Canada, Limited. FORD VERÐ Touring Car - $ 675Sedan - - - - $1,200 Runabout - - - $ 610Chassis - - - $ 550 Coupe - - -x - $l,100Truck Chaasis - $ 750 Prices f.o.b. Ford, Ont. Ford Motor Company of Canada, Limited Ford, Ontario 44B

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.