Lögberg - 17.02.1921, Síða 8
Bís. 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 17. FEBRúAR 1921
BRÚKIÐ
ROYAK
CROWH
Safnið umbúðunum og Coupons fyrir Premíur
TRADC MAflK. BtGiSTERCD
Úr borginni
Ttoorarinn Stefánsson sem
kjnma átti að 1294 Downing Str.
(éat. á sjúkrahúsi bæjarins 9. þ. m.
£4 éra gamall. pórarinn heit lét
mðár sig ekkju og eitt barn sem
|»atr hjón áttu og einn stjúpson.
finæhjörn kaupmaður Einarsson
tfrá Lundar var á ferð í bænum í
slSnstu viku í verzlunarerindum.
J. F. Finnson frá Mozart Sask.
var gestur í bænum í síðustu viku.
/Binnig kom þá að vestan Runófur
hóndi Sigurðsson frá Mozart til að
!eita sér lækninga.
tár Oddur Melsted frá Church-
hridge, Sask., er staddur í borg-
iuui uni þessar mundir.
(•'iiipus Johtfison bóndi frá Otto
éfan, kom inn á skrifstofu Lög-
bergs i vikunni, lét hann vel yfir
efkomu fólks og líðan þar úti.
Hinn 1. þ. m. voru gefin saman
í hjónaband af séra F. Hallgríms-
ajrni, Guðmundur Friðjón Good-
wan, sonur Porláks Goodman í
(Menboro, og Guðrún Cristie, dótt-
Ir Btefán sál. Cristie. Hjóna-
vfgslan fór fram á heimili brúðar-
i*nar í Glenhoro að viðstöddumj
«jin«8tu ættnngjum brúðhjónanna.
pau fóru samdÆgur brúðkaups-
tferð fcil Winnipeg. —
Mr. Sigurður Kristjánsson frá|
Gimlíi. Man., kom til bæjarins um
HÍðnstu helgi.
Hr. Árni Eggertsson fasteigna-
aali, er fyrir skömmu kominn heim
B«nnan ór Bandarlkjum, þar sem
fcanm var á ferðalagi I erindum
%vir etjómarráð fslands.
Hr.' Halldór fasteignasali Hall-
dórsson, er nýkomdnn til borgar-
innar úr skemtiför suður um
,Bandar£ki.
Hr. A. T. Reykdal frá Árborg,
Maa. var staddur í bænum í fyrri
•rAa.
Hr. Jóhannes Jlinarsson, kaup-
aður frá Lögberg, Sask, var
fiðtaddur í borginni í vikunni sem
Mt.
Blr. Valdimar Anderson, sonur
Skéla Anderson, Sherburne St.
fcér t bæ, kom til bæjarins í vik-
VjBtii vestan frá Vancouver, þar
wem tiann hefir dvalið í vetur. —
Itigningasamt þótti honum þar í
vetar, að öðru leyti leizt honum
vei á eig. Tímar frekar daufir og
kait með vinnu þó ekki eins átak-
aalega og í Bandaríkjunum.
«1 leigu, stórt “furnished” her-
fcergi með stórum veggsvölum og
atgang að eldhúsi, ef vill, f blk.
S«ifce 12 Lanark Apt., 693 Mary-
%a«d Bt.
■Sr. og Mrs. Sveinbj. Johnson í
Grand Forks urðu nýlega fyrir
þeírn sáru sorg að missa einka-
€óttur sína, Helen Barbara, 2 ára
«g S mán. gamla, einkar efnilega
% inndæla stúlku.
Eins og til stóð og auglýst
var hélt klúbburinn Helgi magri
porrablót hér í Winnipeg á þriðju-
daginn var, 15. þ.m., og var það
allvel sótt af bæjarmönnum og
talsvert af utanbæjar fólki. pó
hefir það dregið úr aðsókninni að
bylur skall á með allmiklu hvass-
viðri um klukkan sjö um kvöldið.
S^pkoma þessi var bæði fjörug og
skemtileg, ekki að eins fyrir part
af' fólkinu heldur fyrir alla, unga
og gamla, smáa og stóra. Dans-
inn sagði unga fólkið að hefði
verið elskulegur, enda voru flest
skilyrði fyrir hendi: einn bezti
danssalur bæjarins, góð músik og
fjöldi af skrautbúnum meyjum og
broshýrum sveinum.
Aðrar skemtanir fóru fram með-
an setið var að borðum og voru á-
gætar. Ræða séra B. B. Jónssonar
var skýr ög prýðilega vel flutt; tal-
aði ræðumaður aðallega um ísland
sem framtíðarlandið og hafði óbil-
andi trú á frámförum þess og
framtíð.
Frú Stefanía Guðmndsdóttir las
kvæði mjög vel, eins og hún ávalt
gerir þegar hún les. — Bjarni
Björnsson söng tvö grínkvæði og
hlógu menn mikið að.
Fyrir minni Canada talaði þing-
maður W. H. Paulson frá Leslie;
er Paulson einn af málsnjöllustu
mönnum meðal Vestur-íslendinga
og hefir allra manna bezt tök á að
gjöra mál sitt skemtilegt um hvaða
málefni sem hann talar, og svo
var í þetta sinn, að hann hélt fólk-
inu skellihlæjandi frá því að hann
stóð á fætur og þangað til hann
settist niður, og þó var ræða hans
víða þrungin alvöru.
Gunnlaugur Tryggvi Johnson,
rtstjóri Heimskringlu, stýrði sam-
kvæminu og stóð prýðilega I stöðu
þeirri.
1 verzlun
J. G. Thorgeirssonar
662 Ross Ave.
eru nú nýkomnar Evrópu-
vörur, svo sem
ULLARKAMBAR
Verð $3.00
Flutningsgjald 14c að auki
RÓSETTU-JARN
PATENTKD.
Verð $1.75
KLEINUJÁRN
Verð 40 cent.
EINNIG EXPORT KAFFI
Pöntunum utan af landi sint
fljótt og vel
uós
ÁBYGGILEG
—og-------AFLGJAFIj
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJóNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR semHEIMIU. Tals. Main 9580. CONTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeg ElectricRailway Go.
TIL SÖLU EÐA LEIGU.
160 ekrur, með byggingum, ágætu vatnsbóli, girt með digrum
rauðaviðarpóstum og gaddavír; 100 ekrur sléttaðar (20 brotnar)
300 cord af eldivið (standing timber), 64 mílur frá Winnipeg
og eina mílu frá járnbrautarstöð á malarbraut. Hraðlestin fer
til Winnipeg kíl. 8 á hverjum morgni og kemur til baka kl. 8 að
kvöldinu. Mjög bentugt að senda smjör og egg og rjóma til
Winnipeg. — Verð $20 ekran, með rýmilegum borgunarskihnál-
um. Mundi kannske skifta fyrir hús og lóð í Winnipeg. Til
frekari upplýsinga skrifið eða talið við
T. G. PETERSON,
961 Sherbrooke St. Phone N 8168 Winnipeg
GENERAL MANAGER
L
Fyrir helgina komu þau hjón
Mr. og Mrs. Ó. J.. ölafsson frá
Kandahar til bæjarins, hélt Mr.
Oiafsson áfram austur í íyiki
snöggva ferð, en Mrs. Olafsson
dvelur hér á meðal ættingja og
vina um tíma.
Mrs. M. Hinriksson frá Church
bridge, Sask. kom til borgarinn-
ar að himsækja dóttur sína og
tengdason Mr. og Mrs. W. J.
Lindal.
Mr. Helgi Helgason frá Hayland
P. O. Man., kom til bæjarins á
fimtudagskveld í vikunni sem
leið.
SEND EFTIR ÓKEYPIS
REPUTATOIN SEEDS
og nýrri verðskrá er sýnir Seeds,
Bulbs, Sbrubs og Plants, sem eiga
einkum við í norðlægum héröðum.
pér fáið það bezta með að skrifa
Duluth Floral Co., Duluth, Minn
Imyndunarveikin
verður leikin í síðasta sinn á
föstudagskveldið þann 18. þ.
m. Aðgöngumiðar fást hjá
0. S. Thorgeirssyni, Sargent
St„ Tals. Sh. 971.
Miðstöð Islendinga.
Wevel Café hefir verið nýmál-
að og prýtt og er aftur komið
undir stjórn Matth. Goodman.
Hefir .hann þar matsölu sem að
undanförnu og allar þær vörur,
sem seldar eru í sætinda- og
vindla búðum. Kaffiveitingar
eru allan liðlangan daginn og
og jafnaðarlega ísl. kleinur og
pönnukökur á boðstólum. Fólk
er kemur úr leikhúsum á kveld-
in, ætti að skreppa inn á Wevel
til að fá sér kaffisopa áður en
það fer Iheim.
Kínasjóðurinn.
Mr. og Mrs J. R. Johnson Narr-
ows, Man...............$2,00
Mrs. H. Bjarnason ........ ,5,00
E. P. Jónsson.
Eczema Specific
Læknar algerlega Eczema, Salt Rheum, Hrufl-
anir eftir rakstur, hringorma, gylliniæS, froet'
bit, sár og aðra kvilla á hörundi
ITCH SPECIFIC
Læknar sjö ára Prairie Itch á fáum dögum —
Pakkinn sendur vátrygður í pósti kostar $2.25
APOTHEKER S ALHCLOV
Coopertown, N D,ak Box 112
KENNARA vantar að Mary Hill
sfkóla nr. 987, verður að hafa 2. eða
3. flokks kennaraleyfi og byrjar
kenslan 1. marz n. k. Lysthafend-
ur tiltaki kaup sem óskað er og
segi til um æfingu ásamt meðmæl-
um. Skrifið til S. SigurSeson, sec.-
treas., Mary Hill, Man.
Til J. M. Bjarnasonar skálds.
pér allra kærleiks eldur brenni
eilíf Magnús lifðu jól —
Eg þess bið að oft þér renni —
úr ægi fögur morgunsól —
R. J. D.
KVITTAN.
Með tiihlýðilegum “kompliment-
um” kvittast hér með fyrir send-
ingu þeirri er Hkr. sendi mér í
síðastliðinni viku. Býst við að
niðurlag greinar þeirrar þar sem
gefið er í skyn hve fasmikill rit-
stjórinn geti orðið ef hann kemst
fyrir alvöru á kreik, hafi skotið
mér æði miklum skelk í bringu.
Vil gera mitt bezta að trúa því að
maðurinn sé eins sprækur á rit-
vellinum og hann sjálfur segir.
Hefir hann þá orðið síðasta að
þessu sinni.
1 von um, að Kringla komist
bráðlega aftur til rólegra skaps-
muna og bærilegrar heilsu.
Jóhann Bjarnason.
Fyrirlestur.
verður fluttur í Good Templara-
húsinu á Sargent Ave., sunnudag-
inn 20. febr. kl. 7 síðdegis.
Efni: Aðal-drættirnir, sem að-
greina hin mismunandi tímabil
kirkjusögunnar.
..ALLIR VELKOMNIR.
P. Sigurðsson.
Þriðja Ársþing Þjóðrœknisfélagsins
verður haldið í Good Templara húsinu í Winnipeg
mánudaginn, þriðjudaginn og miðvikndaginn,
21., 22. og 23. febrúar 1921
Starfskrá þingsins verður þessi:
A—Skýrslnr embættismanna
B—Ókláruð störf frá fyrra ári—
a) Grundvallarlagabreytingar.
WJóns Sigurðssonar minnisvarðamálið.
1. ÍTtgáfumál rita og bóka.
2. íslenzkukensla.
3. Útbreiðslumál.
4. Samvinna við ísland og mannaskifti.
4. Sjóðstofnnn til íslenzkunáms.
C—Ný mál.
D—Kosning embættismanna.
E—Fyrirlestrar, o. s. frv.
Miðvikudagskvöldið, 23., verður belgað minningu
lárviðarskáldsins nýlátna, séra Mattbíasar Jochumssonar,
og flytja þar ræður, þeir séra Jónas A. Sigurðsson og
Dr. Sig. Júl. Jóhannesson o. fl. Enn fremur verður
þar stlíigið og lesið ýmislegt af kvæðum skáldsins.
Dagsett í Winnipeg, 1. febrúar 1921
Rögnv. Pétursson,
forseti.
Sig. Júl. Jóhannesson,
skrifari.
innt!WMiKailllBIIIiail!IHIIIIB!!l
■HMaraMi
■innminiig
■
Mér í borginni er staddur Run-
dif«r bóndi Sigurðsson frá Moz-
*rt, Sask. Er hann hér kominn til
a* leita sér lsskuigar og vekk und-
Ir appskurð hjá Dr. B. J. Brandson
á fUmenna spítalanum á þriðju-
iagnmorguninn 15. þm. — Hann
fciðtir að skila kærri kveðju til
fc««ningja sinna og vina nær og
íyier og vonast eftir að þeir af
ímnningjum sínuhi, sem heim-
■»kja borgina meðan hann dvelur
fcér eða eiga heimili í henni líti af
«g til inn til sín meðan bann er
á fipítalanum.
í vikunni voru á ferð í bænum
þtir bændurnir Björn Hjörleifsson
og Jóhann Guðmundsson, frá Riv-
erton og fóru heimleiðis aftur eft-
ir stutta viðdvöl í borginni.
Hinn 28. þ. m. var 25 ára hjú-
Aaparafmæli J. K. Reykdals,
fcðnda f Argyle bygð og Sigur-
fc«rgar konu hans. Nokkrum dög-
«m fiíðar, 7. þ. m. komu um 70
«imr þeirra saman á heimili þeirra
•P Baldur, og færðu þeim vandaðan
fiilfnrborð>Minað að gíftf. Voru
VeitÍBgar fram bomar og nutu
«B6nn hinnar beztu skemtunar við
allskonar gleðskap fram undir
•t»nrun. J. V Povkdsl forseti
Iwmandel fiafnaðar ( Baldur, og
fcafa þau hjónin látið sér mjög
anfc um safnaðar starfið alt, og
njéta að maklegleiikum virðingar
1K kærfefka safnaðarfólksins og
bæjarbúa.
Hvers vegna eiga menn að sækja
miðsvetrarmót pjóðræknisdeildar-
innar Frón?
Vegna þess að samkoman er
stofnuð til vegs og viðhalds ís-
lenzku þjóðinni, og verður þar að
auki, eins og sjá má af efnis-
skránni, sú vandaðasta hátíð, sem
íslendingar vestra hafa haldið í
háa herrans tíð. Athugið skemti-
skrána, þá munið þér sannfærast
um að þetta er ekki sagt út í hött.
Auk leikflokks frú Stefaníu, er
út af fyrir sig ætti: að nægja til
að fylla húsið, má benda á ís-
lenzka Rhapsodie, eftir prof. Svb.
Sveinbjörnsson, leikið af honum
sjálfum, og nýtt lag eftir prófess-
oVinn, við kvæði Kristins heit.
Stefánssonar skálds, er nefinst
“Á ströndu” og syngur Gísli Jóns-
Son lagið. Á þessi atriði er sér-i
staklega bent sökum þess að þau
eru nýsamin. Efnisskráin mæl-
ir bezt með sér sjálf. “Frón”,
hefir ekkert til sparað, er gera
mætti samkvæmið sem ánægjuleg-i
ast. pað er afaráríðandi að fólk
komi J tæka tíð, því samkoman
byrjar á mínútunni kl. 8.
Miðsvetrarmót
1 Þjóðrœknisdeildarinnar “Frón”
— í GOODTEMPLARAHÚSINU —
Priðjudagskveldið 22. Febr., 1921
hefst stundvíslega kl. 8.
SKEMTISKRÁ
1. Piano Solo.................Prof. S. K. Hall
2. Einsöngur................ Mrs. P. S. Dalman
3. Sumargleði, ljóðleikur eftir Guðm. Guðmunds-
son............ Frú Stefanía og leikflokkur
4. Fiðluspil ............ Ungfrú Nina Paulson
5. Fyrirlestur ...... séra Jónas A. Sigurðsson
6. Einsöngur ................ hr. Gísli Jónsson
7. Kvæði ................. hr. Einar P. Jónsson
8. Einsöngur................Mrs. Alex Johnson
9. Piano Solo.........prof. Svb. Sveinbjörnsson
10. Tvísöngur.......... Mr. og Mrs., Alex Johnson
11. Upplestur ............. hr. Bjarni Björnsson
Ramíslenzkar veitingar
Fjörugur dans og ágætur hljóðfærasláttur
Aðgöngumiðar kosta $1.00 og fást í bókaverzlun
:hr. Finns Jónssonar, 698 Sargent ave.
Ath.—Eigi fleiri aðgöngumiðar seldir en svo,
að sæti verði fyrir alla.
Til leigu
hefi eg innan skamms tíma, lítið
hús í vesturbænum, á góðum stað.
Sanngjörn leiga. Frekari upplýs-
ingar gefnar að 668 Lipton Str.
í. Hjartarson.
Settir í emfeætti í súkunni
Skuld fyrir næstkoimandi
ársfjórðung (frá 1. febr. að telj.)
af um-boðsmanni stúkunnar A. P.
Jóhamussyni.
F.æ.t. Ben. ólafsson.
Æ.t. Pétur Féldsted.
V.it. Sigurfinna Cain.
Rit. Ágúst Einarsson.
Fj.rit. Sigurður Oddleifsson.
Gjaldk. Zophonias Thorkelsson
Drótts. Helga Ólafsson.
Kapel. Eugenie Féldsted. '
Vörður Luðvík Torfason.
Útv. Jóhannes Johnson.
A.rit Torfi Torfason.
A.drótt. Guðl. Oddleifsson.
Gæslum ungtemplara til árs er
kosin: Jónína Lamburn. Fjár-
hagur stúkunnar er í góðu lagi og
meðlimatala 1. febr. 1921 er: 91
maður, 117 konur, alls 208. Sketnti-
legir fundir haldnir í hverri viku.
Sækið vel fundi. A. Einarson. rit.
Malicious misconception.
Rettsýnin er rotuð gleymsku
rægimála tendruð glóðin
illgimin af hatri og iheimsku
híeypur fram að skýra ljóðin.
kvinnurnar úr hópnum hinum
hugðu ekki sér að róta;
eymdust fyrir áburðinum
einar þær, með leynum blóta.
pær, sem urðu sjúkar svona
skjótar út á deilur flana.
sannelsk, háttprúð sóma kona
sá það ekki snerti 'hana. —
Heiðurs kona, lát þér lynda
legðu málin upp á hyllu
eiga þær um aumt að binda
einar, sem í ráfa villu.
J. G. G.
SnmaniMiiniíBii
líiimiiimuiimiimiiimniBiHimiimiiiiniiimniiaiiiiHinmniHiiimuiimumii
Jónas Samsonarson.
Fæddur 2. des 1854.
Dáinn 25. nóv. 1920.
Hann var fæddur á Hánefsstöð-
um í pistilfirði. Foreldrar hans
voru Samson Björnsson, ættaður
úr Húnavatnssýslu og kona hans
Kristlaug porsteinsdóttir, bónda í
Tunguseli á Langanesi, Illuga-
sonar hins sfcerka, bónda á Langa-
nesi.
Jónas ólst upp hjá foreldrum
sínum á Hánefsstöðum. Sautján
ára gamall fór hann norður í
Eyjafjörð, var þar eitt ár að læra
trésmíði af Árna snikkara Hall-
grímssyni á Syðri Reistará.
Snemrna vors 1876, fór hann aust-
i)r á Seyðisfjörð, sigldi þaðan um
sum-arið til Kaupmannahafnar, var
þar eitt ár, að fullkomna sig í
smíðaiðninni. Kom hann aftur
til Seyðisfjarðar sumarið 1877.
Hann kvæntist það ár, Katrínu
Ásmundardóttir. Hún og cand.
Ásmundur sálugi Sveinsson al-
kunnur gáfumaður, frá Bæjar-
stæði í Seyðisfirði voru bræðra-
börn.
Jónas var 12 ár á Seyðisfirði,
Kennara vantar.
fyrir Vestri S. D. nr. 1669, fyrir
fjóra mánuði, frá 1. marz 1821 til
30. juní 1921.
Umsækjendur tiltaki mentastig
og kaup. Tilboðum veitt móttaka
til 16. febrúar 1921.
Mrs. G. Oliver, sce. treas
Framnes, P. O. Man.
flutti til Ameríku árið 1889, settist
að í Akralbygð í Norður Dakota.
Kona hanj? dó árið 1894, Með benni
eignaðist hann 9 börn, komust 7
til fullorðins ára. Sonur hans
Ásmundur Sigurjón, lögfræðing-
ur, vel mentaður maður, andaðist
fyrir nokkrum árum síðan í N.
Dakota. pau fimm sem eftir
lifa eru Kristján lögmaður í Wyn-
yard Sask.,'- Samson, jarSyrkju-
verkfæra og bifreiðasali í Kanda-
har Sask., Kristlaugur, í Moun-
tain Dakota, Elisabet, og Helga
giftar hérlendum mönnum.
Jónas kvæntist í annað sinn 11.
ágúst 1896, Sigríði Pálsdóttut ís-
feld frá Eyvindará í Eiðaþinghá.
pau fluttu frá Dakota til Vatna-
bygáarinnar í Saskatchewan árið
1903, og bjuggu á heimilisréttar-
íándi sínu þar 7 ár. Fluttu til
Kristnes, árið 1910. Verzlaði
Jónas þar með matvöru og klæða-
vöru, og hafði á hendi póstaf-
greiðslu frá því hann flutti þang-
að þar til hann lézt.
Frá því Jónas var fullnuma í
smíðaiðn árið 1877, og til þess
hann byrjaði að verzla á Krist-
nesi, 1910 var aðal atvinnan sem
hann stundaði smíðar, að starf-
rækja búskap var hann ekki hneigð
ur fyrir. Við smíðabekkinn
kunni hann bezt við sig, var líka
vandvirkur og hraðvirkur smiður.
öll hús sem hann bygði voru svip-
falleg og smekkleg mjög. Mörg
skólahús voru bygð af honum í
Dakota. Líka vann hann þar við
kirkjubyggingar en skólahús voru
það aðallega sem hann bygði í
Vatnabygðinni.
Jónas var vel greindur maður,
og hefði gengið vel að auðga anda
'sinn á námsskeiði æfinnar hefði
hann átt kost á því. Hann lét
ávalt álit sitt í ljósi um mál með
fáum orðum en gagnyrtum. Spaug-
samur var hann á tali við gamla
og góða kunningja sína.
Á efri árum sínum varð Jónas
meira og meira trúhneigður maður.
Hann vakti fyrstur manna máls á
að mynda söfnuð í Vatnalbygðinni
árið 1904, og það var honum mest
að þakka að fyrsti isöfnuður þar
(Kristnessöfnuður var myndaður)
árið 1905. Hann var nokkur ár
forseti þess safnaðar og hafði um-
sjðn á sunnudagasbólastarfi hans
og kendi isjálfur. Var erinds-
reki á mörgum kirkjuþingum, kom
þar alténd vel fram, og er ekki of-
sagt að honum var umlhugað um
velferð og viðhald kirlkjulegrar
starfsemi.
Jónas var maður vinsæll, og er
því saknað sárt af öllum sem
kyntust honum. En tilfinnanleg-
astur verður missirinn hinni ald-
urhnignu ekkju hans sem staðið
hafði vel við hlið hans í rúm 24 ár,
og reynst honum öflug hj'álp í bar-
áttu lífsins.
Jónas var jarðsunginn af séra
Haraldi Sigmar og séra Haldóri
Jónssyni, 2. des s. 1. að viðstödd-
um fjölda fólks.
Winnipeg 7. febr. 1921.
porleifur Jóakimsson (Jackson).
Fowler Opfical Co.
I.IMITKD
(Áður Royal Optical Co.)
Hafa nú flutt sig að 340
Portage Ave. fimm húsum
vestan við Hargrave St„
næst við Chicago Floral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um yðar eða gleraugun í ó-
lagi, þá skuluð >ér koma
beint til
Fowler Optical Co.
I.IMITEl)
340 PORTAGE AYE.
EINSTAKAR BUXUR
Neðan við Vrksmiðjaverð
$6.95 og $9.95
Meö því að svipast um á leið-
inni munuð þér sjá, að hér er
um veruleg kjörkaup að ræða.
pað er hyggilegt að hafa nóg af
'buxum, því með því má nota
lengur vestið og jakkann.
White &
Manahan
Ltmíted
480 Main Str.
næst við Ashdown’*
Phone: Garry 2616
JeokinsShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
MRS. SWAINSON, að 696 Sar-
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtízku
kvenhöttum.— Hún er eina í«l.
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. Islendingar látið Mra.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Talsími Sher. 1407.
KENSLA 1 LISTUM
Tilsögn í teikningu, málaralist
og skrautsaum, fyrir einstaka
nemendur eða fleiri saman, inn-
an 16 ára aldurs, veitir Miss
Helen Swinbum, æfður kennari
í listum með fyrsta flokks próf-
skírteini frá College of Árts,
Edinburg, Scotland. — Kenslu-
stofa að 538 Lipton St., Winni-
peg. Sími Sherbr. 7264.
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young, Limited
309 Cumiberland Ave. Winnipeg