Lögberg - 24.02.1921, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. FEBRÚAR 1921
Bk. I
sagðist hún gleym'a hve skjót og
átakanieg áJhrif þa.’ö hefði haft er
hún talaði til hans, þau fáu orð
er hún kunni á íslensku.
“Fyrst grét hann eins og barn,
svo 'vau> ,þann þægur eins og lamb.
Og h'versu sem Ihann þjáðist sef-
aðist ihann er hann heyrði móður-
mál sitt. Auminginn ihafði ekki
heyrt O'rð af þvi svo lengi.”
pað færi því svipað fyrir okkur
ef við vildum tileinka börnum
vorum enskuna að móðurmáli eins
og fyrir vinnu'kionunni sem fór
með dislkinn sinn inn að borði hús-
bændanna og vi'ldi neyta matar
slíns með þeim þvert ofan í blátt
bann ihúsfreyjunnar. H'ún ^ann
það ekki euminginn, að hún var
jafnlangt frá þeim iþó hún sæti
við borðið ef hún var ekki Vél-
komin þar. Og því fóliki sem
flutt ‘hefir frá fslandi og eignast
börn sín hér væri það svipað og
drenghnokka á Fróni, sem var
tregur till að fara í rúmið á kvöldin,
vildi heldur l'eika sér í fjörunni og
sulla í sjónum í veðuihlíðunni.
pegar lokis móðir hans hafði komið
ihonum í rúmið. þá var nú eftir að
lesa bænirnar. “Lestu nú Stjáni
minn” sagði konan og byrjaði:”
"Eg er sofnaður mamma,” sagði
drengur.
Fimta Ihlið þessa máls, er frá
barnanna há'lfu. Er nú vel að
athuga hana, iþví á þau legst erf-
iðið að muna tungurnar tvær. Fá
foréldri IheM eg þröngvi kosti
barna sinna með íslenzku námi.
Hitt er satt að það er meira erfiði
í iþví að nema tvær tungur en eina,
en sé rækt lögð við barnið í æsku
með hvora itunguna sem er, sér-
staklega Iþó íslenzku þá hjállpar sú
þekking til með hina. Og finn- ir
ist íslenzku fólki bókmentir slínar
á annað borð nokkurs virði þá,
ætti það Mka að vera þess vert að
leggja svolítið á sig og sína til
þess að Ihalda tungunni við, minsta
kosti á meðan það er bTátt áfram
nauðsyn. En auðsætt er það, að
þegar meginathygli barnsins bein-
ist í þessa lands skóla átt, og það
verður að leggja á sTg erfiði til
þess að sækja þá, að liítið hefir að
það af fúsum vilja leggi á sig
auka erfiði tiT ísllenzkunáms af því
sú tunga sé skáldamál, eins og hr.
S V. talar um. pað verður 'að Vera
lifandi taug sem Ihægt er að koma
við hjá ibarninu sjálfu, til þess að
lesa Ben Húr i íslenzkri þýðingu
eftir Dr. Jón Bjarnason. pað
er sljó sál, sem ekki finnur
geislana af fegurð málsins, skiln-
ingsins og kærleikans á efninu.
Enda sagði gáfaður maður úr and-í
stæðinga flokki séra Jóns heit.,
að hann hefði: “kjarnbætt bók-
ina.” Eg gleymdi grasaferðinni
rhans Jónasar Hallgrímssonar, en
þó eg viti eg hafi gengið framihjá
mörgu góðu, má eg ekki láta hana
falla úr.
Pað mun nú kynlegt þy'kja því
lifandi mál er oftar kallað móður-
mál en feðratunga. Frá mínu
sjónarmiði er bezt að þurfa egi
að gjöra nein slík skifti. En ann-
ar ræður þar um. Forsjónin hag-
ar því svo að karlmenn þurfa að
sækja lífsbjörg sína og sinna í
láð og lög. Sanmgjarnt virðist því
vera að þeir ráði mifclu um það er
þeir þurfa að leggja svo mjög á
sig fyrir,
svo varið að þeir skrafa færra en
konan við sín störf. Konunnar
verkahringur fellur innan heimil-
is. Lífskraftur hennar eyðist því
í beinni viðureign við Ibörnin, og
börn tóku þau til fósturs dóttur-
börn sín þrjú, er Inga dóttir þeirra
lézt. Hún var gift Skúla Guð-
mundssyni í grend við Wynyard.
Voru það þrjár stúlkur. Dó ein
þeirra ársgömul eftlr þungbært
veikindastríð. Sú elsta, Guðrún,
er 15 ára. Var hún hjá afa sín-
um og ömmu þar til í vor sem
leið, en er nú á sjúkrahæli í Siask-
atohewan. Sú þriðja, Ragnlheið-
ur, er ihjá ömmu sinni. — '
Ólafur heit. var ihæglátur maður
og lét lítið á sér ibera. Hann var
greindur maður vel, fylgdist með
af áhuga þVí sem gerist á Islandi,
auk þess að vera sérlega vel að
sér í landsmálum hér. Hann
vitjaði átthaganna á fslandi eftir
tuttugu ára fjarveru, og varðveitti
ætíð kærleika til íslands og ís-
lenzks þjóðernis. Hann var bók-
hneigður maður og hafði næman
skilning á því sem hann las.
iSanngjarn og réttsýnn að upplagi,
sneyddi hann sig hjá deilum, en
par er líka atörfum oft var trygglyndur og raungóður
bæði mönnum og málefnum. Með
Ihonum er fallinn í valinn einn af
ágætustu mönnum Vestur-íslend-
inga.
Hann var jarðsunginn 7. ágúst,
og var jarðarför hans mjög fjöl-
sofnaðir þú, í eiMfum anda friði Bandaríkin þegar beitt sér lengi,; ar og skemtilegar skuggamyndir. I
ætíð sæl lifiir nú, við guð þinn, mundu ná settu takmarki, aðj Flutti ræðumaður þá eftirfar-
mátt nú mæla, miklu fegri en sól,i bræða flest kirkjufélög saman að andi kvæði: X.
unun og eilíf sælla, er þín hjá nafninu. og mundi bandalag það,; i
lambsins stól. Guðs friður hvíli þá frá æsta ráði sínu, hvort páfi Upp af myrkranna öld sé eg læð-
yfir leiði þínu. pinn dlskandi
faðir. fvar Jónasson.
j yrði eða annað, láta útganga sín-
GUÐRÚN JÓNASSON
Fædd 12. júní 1893.
Dáin 7. jan. 1921.
Eftirmæli.
Nú ertu búin sthíðið harða að heyja
sú harmafregn í hjartað margan
skar
að koma nú þá kölluð varst að
deyja
þá krafan lífs á hæsta stigi var.
Hve skyndilega okkar skyldu vegir
sá skapadómur var sem reiðarslag
sem hrifið af stormi eikin blöðin
beygir
atft,
ar trúarjátnngar og lagaboð, sem ófreskju ljóta', sem vert er að
allir ættu að fylgja, og vei þá þau
félög eða einstaklingar sem ekki
vilija beygja siig í hlýðni, iþví þeim
hefir verið góðu iheitið. Einn
kemst svo að orði: “pá mun þum-
alskrúifan, bíslarfærin og báflið,
veita okkur hinar æskilegu afleið-
ingar. Taft og aðrir háttstand-
andi embættismenn sjá þegar við
höfum á réttu að standa, og tím-
inn kemur að villutrúarmennirnir
verða neyddir til að viðurkenna
hið sama.” peir sem þá ekki vilja
hilýðnast, verða þeir, sem samvizku
sinnar vegna ekki geta beygt sig
hræðast,
sem hyggur að slökkva þau ljós
er oss lýsa,
gegn lifandi Guði hún dirfist að
rísa.
Á myrkranna öldum fyr orustur
háði,
alt var að lúta því vonskunnar ráði
vægðarlaus, morðsólgin bölvun út-
breyddi,
blessun og frjálsræði mannan
deyddi.
. , . » , boð, sem algjörlega koma í ber-1
og baran eins sitt kveður raunalag. högg vfó ^ Guðs, atriði, sem|
Reisti sér hásæti af hégómans
undir þeirra Antíkristilegu laga-' , . Prja11, ,. .,
Vw,* JL oirria^iör,., 5 Ko,'. heimiinni með blekkjandi svikum
störfum hagar þannig að hún þarf menn, þrátt fyrir að þá var mikill
oft að tala fleira. Virðist því anna tími.
sanngjarnt að hún fái einhver um-
ráð þess er Ihún geldur nokkuð
fyrir, eigi síður en maðurinn. Vitr-
ir menn segja þetta ástæður þess
að karlmenn séu yfirleitt betur
faJlnir til stærðfræðináms, en
konur liprari til tungumálanáms.
Líka segja þeir karlmannslundina
óviljuga að beygja tungu sína fyr-
neinu nema móðurtungunni.
Víst er um þaðT að þó engin föst
regla sé fyrir þessu, þá tala skáld-
in títt um föðurland og mdðurmál.
“Föðurland er hjartahringur”
segir eitt. “Gefðu að móðurmálið
mitt” — segir sálmaskáldið mesta
“Móðurmálið mitt góða” — segir
enn eitt. pegar Lloyd George
var einu sinni sag't að setið væri
um líf hans byrjaði hann með
mesta fjöri að syngja sálmavers á
Welsku svo sendimaður starði á
hann og skildi ekkert orð; ekki er
þess samt getið að hann ihafi grun-
að Lloyd George um neina græsku!
Dr. G. F. sagði einnig hér í Les-
K. K. Ó.
Endurminning.
Eins og getið var um í Lögbergi
13. janúar síðastl. andaðist í
Reyjavík á Islandi, 7. janúar 1921, Sem elskaðir Tífið mleð svo glaða
pú hugglöð sigldir hylinn yfir
dimma
þér hulin voru tímans rúnaspjöld
hún beið þín heima bananornin
grimma
og bjó þér sæng með næturfötin
köld.
pú varst svo látlaus góð og guð-
elskandi
sem gaf þér vini á farnri lífsins
braut.
Nú hvíflir þú á fornu feðra landi
við Fjallkonunnar gamla móður-
skaut.
peir eru margir Guðrún okkar góða
sem gröf á þína vfldu leggja blóm
en minning þín á meðal vestur
þjóða
mætust lifir hér að allra dóm.
Eg yfir það ei ihuganum má ffleyja
það af fúsum vilja leggji á sig lie: “móðir ræður máli, faðir landi’
þétta aukaerfiði. Hr. S. V. seg- Mun vera nokkurt vit í þessu öllu
ir í jólakveðju sinni til mín að
bömin hafi meira gagn af að lesa
það sem þau sjá á ensku, það sé
bæði meira og aðgengiiegra. Eins
og áður er á minst, fer aðal áhugi
barnanna í þá átt sem skóli þess
er, slíkt er réttmætt og þar sem
þau hafa meira gamán af ensku
en íslenziku, isltaifar það af því að
þau geta lesið hana betur. En ef
þau eru nógu vél flæs á bæði málin
og eittihvað Ih'efir verið gert til
þess að glæða skilning þeirra á
islenzkunni þá hafa þau eins gam-
an af því sem þau lesa af því síð-
ara. Dæmi veit eg þess að barn
í kringum tíu ára sem var all vel
læst á bæði málin hafði orð á því
af öllum ótilikvatt, hvað það væri
’meira gamian að lesa Tindátana
eftir C. H. Anderson og Alí Baba
af fjörutíu ræningjum úr þúsu'nd
og einni nótt, Ihvorutveggja í ís-
lenzkri þýðing eftir Steingrím
Thorsteimsson, heldur en á ensku.
Eru þó báðar sögurnar í úrvafls
barnabókum á þVí máli. Andi og
afskifti iheimilisins ræður miklú
um það hvað barnið les. pað er
satt að mikið er til á ensku margt
af því gott, sérstaklega er vel
vandað til skólabókamna en þeirra
utan er mikið til að viðsjárverðu,
sem auðvitað þeir koma af sér á
bókamarflcaðimn sem að eins hugsa
um peningana. pað er skylda
foréldranna að ileiitast við að synda
fyrir þann sora hvort sem 'hann
er á ensku eða íslenzku. pað
er líka nægilegt til á íslenzku
af iheifllbrigðu eigi síður en á ensku
t. d. æfintýraþáttur þjóðsagnamna
ís'lensku er :svo fágætur að vafa-
samt er að nokkuð sé á ensku er
jafnist á við þær; 1 það minsta
ekkert sem tefcur þeim fram, að
lífsspeíki og látlausri fegurð máls-
ins.
par við bætisit sá sannleiki að
þjóðin sem sögurnar á hefir lifað
í gegnum raunveruleika sagnanna
og munu flestir játa, að þó kvöl sé
á parti að skapa sögu eða kvæði,
þá Sé þó enn meiri kvöfl í því að
lifa í gegnum raunveruleika lífs-
ins á meðan verið er að komast
að raun um sannfleik þess.
pórarins ibókin á ísl. o. fl. er af-
bragðs lesbók. En í ísl. meistara
þýðiingu eftir Steingrim Thorstein-
son, eru til ihánda börnum: pús-
und og ein nótt, sem gengur næst
þjóðsögunum að fróðleik og sann-
leik lífsins. pó hún geri«t á' öðr-
um stað á 'hnettinum, er það mik-
ils virði að vita um lífseynslu,
saman. ’» Líka því að eg bindi
enda á þessar línur. Herra S. V.
sagði Mka i jólagrein sinni að
“ibarn skyldi barið til ásta,” gaf
hann í skyn að hann mundi gang-
ast upp við slíka barsmíð. En þar
sem hann er nú fulltíða maður,
væri vel að einhver sú er lausar
hefir hendur, gefi hönum slíka
ráðningu, og það svo dyggilega að
hann finni þess greinarmun, hvort
hann hefir með höndum eld eða
ís.
Megi svo hvert barn alið hér,
af íslenZku bergi brotið læra að
elsfca Canada, flifa fyrir Canada
og deyja fyrir Canada, ef þess ger
ist þörf, en enska er en ekki móð-
urtunga þeirra, því það er ekki
satt, ekki mögulegt, og skyggir í
engu á þegnskylduhlið framtiðar
þeirra.
Rannveig K. G. Sigbjörnsson.
Ólafur Einarsson.
mín elskulega dóttir Guðrún
Jónassbn. Hún var fædd 12. júní
1893 lí Fort Rouge í Winnipeg, Hún
misti móður sína þá hún var 5 ára
gömul, og var þá tekin til fóðturs
af móðursystur sinni, Mrs. Guð-
rúnu Jónasson og manni hennar,
hr. J. Jónassyni í Fort Rouge, og
naut hún þar sömu umhyggju sem
þeirra eigið barn hefði verið. —
Móðursystir hinnar flátnu fluttist
til Islands sfcömmu eftir að hún
hafði tekið ibarnið að sér. Ljós-
móðir Guðrúnar sál., Miss Th.
Thorðarson, var þar til heimiflis, og
tók hún hana að sér og gekk henni
í móðurstað, oig leysti hún það verfc
af hendi, sem umhyggjusamasta
móðir; mun hún hafa átt mestan
þáttinn í því að leggja grundvöll
undir hennar fögru lífsbreytni,
feem hin látna varðveitti í góðu og
siðsömu hjarta. Mrs. Th. Thord-
arson sé ógleymt þakklæti tjáð
fyrir það vel unna kærleiksverk.
— Á síðastliðnu vori bauð Mrs.
Guðrún Jónasson frænfcu sinni
heim til íslands, og íbar hún sér-
lega umhyggju fyi*ir veflferð henn-
ar þar heima, og má nærri geta, að
þessi djúpa sorg hefir orðið henni
þungbær, sem og öllum, sem
kyfltust Guðrúnu sálugu. En þá
herrann hjálpar, dugar engin
mannfleg hjálp, þess vegna verðum
við ölfl, sem syrgjum, að segja:
verði þinn vilji.
Guðrún sáluga var sfcínandi \
stjarna á
hafði ólbifanlega trú á þríeinann
guð og alt hið góða bar hún í
brjósti sér og auðsýndi það með
sinni fögru lífsbreytni og trú-
n^enzku á háu stigi, 'hún var sér-
lund
að verða nú á vegreysunni >að deyja
svo 'vorrós fríð, um dagsins morg-
unstund.
pað verður bft að vonir manna
stranda
á vegferð lífs um eitthvert tíma-
bil,
heyrðu Jesú huggaðu jþá í anda
sem ihana mistu og sárast 'finna til.
Meðan sólin ekki sezt er undir
sjáðu alt hér réttu Ijósi 'í
pakfcaðu allar grát- og gleðistundir
sem guð þér/veitti, mundu eftirþví.
Ó. G.
og táli,
hjúpaði mykranna heiðindóm
svarta,
CHAMBERLAINS
meðöl ættu að vera á hverju
■\ heimili
«COUGH REMEDY
Hægt að fyrirbyggja
Illkynjað kvef.
Við fyrsta vott af.hæsi, ætti
hvert barn, sem þátt á í vondu
kvefi, að fá Chamberlains hósta-
meðal. Jafnvel kíghósta er hægt
að verjast með því, ef tekið er í
tíma. Mæður ættu alt af að hafa
flösku af þessu ágæta meðali á
heimilinu. Öryggistilfinning sú
er þetta meðal gefur, er miklu
meira virði en kostnaðurinn.
35c og 65c
LINIMENT
Við bakveiki, máttleysi í öxlum
og hnakkaríg
Við þessu fáið þér ekkert betur
fullnægjandi en Chamberlain’s
Liniment. Hinar læknandi olí-
ur í þessu dýrmæta Liniment,
mun^gefa yður fljótan og al-
gerðan bata.
35c og 65c
TABLETS 25<t
páfavaldið hefir ávalt bent á sem
kafllast “merki” dýrsins. Fyrir! hræsn.ar!"s gJors'Pllta ^*1**1
þesskonar lagaboðum hafa Banda-| 1
ríkin barist með hnúum og hnef-|Grimmilegt hatur á flesta hún
um, eða réttara sagt kirkjufélög j fdidi
og verkamannafélög þeirra, sem| sem forö;ðist myrkranna geyg-
lelta liðs Ihjá stjórnunum, og vilja væna veldi,
fá þær til að gjöra alveg andstætt ajt vi](ji kafa í ofsókna flóði,
þeirra frjálslyndu frumlogum, | gig ataði “(]rukna í heilagra blóði.”
Pannig er þá miðalda einveldið j
bráðum endurreist, — “líkneski j Hún hefir þó setið 'í sárum um
dýrsins,” sem á sínum tíma mun ; tíma,
verða bráðfliifandi, og íeitast við síðan að andlega byrjaði að skýma, ________________________________
að svifta þá tilverurétti, sem ekki en aftur oss virðist nú dimma af'
vilja “tilbiðja Mkneski dýrsins,”| degi, Munið þér eftir laxerolíunni
beygja sig fyriir þessu valdi og því dram'bsemin sigrar, en þekk- frá barnsárunum?
taka merki þess, hlýðnast þeirra | ingin eigi . Hvernig þig langaði til að kasta
helzta flagaþoði. .Sýndi ræðu- j því í skolpfötuna, þegar hún móð-
maður fram á .hve hreyfingin Hentugan tíma nú Ihyggur að nota, ir þín sneri við þér bakinu.
væri sterk í þessa átt, þar sem heimsvíðtæk sannindi alveg dauð- Sem betur fer þarft þú ekki að
fara ætti að gefa út dagblöð í Am-' rota, j neyða barnið til að taka meðalið.
eriku, bara til að sæfcja mál þetta. hvetur sinni margreynda morð- I Ghamberlain’s Tablets eru hið
pað væri 'þeas vegna knýjandi þörf. ingja skara,
á að hefjast handa og mótmæla. þá minnir á fortíðar ‘hreystiverk
Rökstuddi hann mál sitt með bara.
mörgum tilvitnunum úr ýmsum'
blöðum og bókum, og endaði með Mér ógnar sú hugsun, að heimur-
því að hvetja tnenn til að standa inn bráðum,
á þeim sama óhagganllega sann- mun hflýða þess mein.vættis ban-
leiksgirundvelili, sem Lúter hefðij vænu ráðum,
staðið á, er Ihann sagði: “Hér stend og oska þá dauða, sem ei viilja
eg, eg get ekki annað, Guð hjálpi j vera,
mér,” en mótmæfla varð hann, og auðsveipir þrælar o'g dýrsmerkið
Guð hjálpaði honum. ! ''bera.
Á eftir voru sýndar sérlega fagr- P. Sigurðsson.
bezta niðurhreinsandi meðal handa
! börnum.
pær eru flatar og sykurhúðaðar
og því ágætar til inntöku, og vinna
fljótt og vel.
Kosta 25c. Fást í öllum lyfja-
búðum eða með pósti frá
CHAMBERLAIN MEDICINE Co.
Dept. L Ltd.
Toronto, Canada
Fæst 'hjá lyfsölum og hjá Home
Remedies Sales, 850 Main Street,
Winnipeg, Man.
Guðsþjónusta var hafldin af séra
Sigurði Christopherssyni, kl. hálf-
fjögur í Langruth skólanum, tifl
minningar um ungfrú Jónassoh,
er lézt heima á ísflandi fimtudag-
inn þann 6. janúar, úr lungna-
bólgu. Athöfnin var sérlega til-
komumikil, voru m'eðal annars
lesin tvö einkar vel viðeigandi
kvæði eftir Mr. Waldimarsson.
Sálmarniir voru valdir af föður
hinnar framliðnu ungmeyjar og
þjóðsöngurinn "Hærra minn guð
til þín” jók einnig mjög á hátíð-
leik athafnarinnar.
Miðaldavaldið endurreist.
Pann 5. ágúst, 1920J vildi til það
sorglega slys að bóndinn Ólafur
Einarsson féll niður af Iheylofti á
heimili sínu á Pembina fjöllunum
ifyrir norðan bæinn Milton í N.
Dakota, og beið bráðan bana af.
Ólafur heit. var tæplega sjötug-
ur er hann lézt, fæddur 5. ágúst
^850. Hann var ættaður úr pétur Jónasson, sem var einp af
Norður-Múlasýslu á íslandi. Bjó
þar að Rangá. Hann var kvænt-
ur Guðrúnu Einarsdpttur Vil-
íhjálmssonar í Hvammi. Varð
þeim sjö barna auðið, og lifa af
þeim þhír synir: Vilhjálmur í
grend við Wynyard. Sask. Jón
dýralæknir í Rolla, og Ólafur, er
í mörg ár hefir stundað bú föður
síns.
pau ólafur og Guðrún fluttu
til Ameríku 1876, og settust fyrst
að í Nýja íslandi. paðan fluttu
þeim mörgu, sem alilan stríðstím-
ann varð að ganga í gegnum efld-
raun lífsins. Hún átti eina hálf-
systir Guðrún porbjörg Magny,
sem er kona Mr. F. Thordarsonar
við Langruth.
í isíðasta bréfi tifl mín, frá minni
elskulegu dóttflr dagisett B. des.
s. 1. ár., sem eg meðtók á sömu
stundu og hraðskeyti um lát 'henn-
ar, standa þessi orð.: “Eg kem
heim á næsta sumri ef guð lofar”.
Óskandi væri að hugsunin sem
hér kemur fram væri hin ráðandi
þau suður til Dakota, og settust aði illllg«un fyrir 'fyrirtækjum og á-
í Sandhæðabygðinni fyrst. paðan hvörðun manna. Orðið “ef guð
fluttu þau upp á Pembina fjöll lofar” >á 8a8* er af lhíarta her
1883, og urðu með fyrstu land-
nemuim í bygðinni íslenzfcu, sem
þar myndaðist. par bjuggu þau
einlægt s'íðan, og nutu þar mik-
illa og verðskuldaðra vinsælda,
þvfl heimili þeirra var ætíð rausn-
ar og myndar .heimili og nokkurs-
konar miðstöð bygðarinnar. Á bú-
jörð þeirra er kirkja Fjallasafn-
aðar, og var það fastur siður þeirra
hjóna að bjóða öllum kirkjugestum
heim til sín eftir guðsþjónustu og
veita þeim öllum göðgerðir. Ólafur
“Sá tími nálgast, að samvizku-
frlelsi þjóða jafnt sem einstaklingk
verður virt að vettugi alt er að
verða svo rígskorðað og ramm-
fjötrað í ýmflskonar fyri'rkomulags-
hlekki, að ekki er annað sjáan-
legt, en að miðalda-kúgunar og
’”* einveldishugsjóniTnar verði þegar
h.mm mannfélagsins færöar j fram,kvæmdir. pélög
myndast, sem ákveða vdflja, hvar þú
megir sitja eða standa. Kirkju-
félög og stjórnir leitast við að
mynda samstepu ráð, er ráða
skuli hvernig þú megir, hugsa, tala
og trúa.”
pannig talaði P. Sigurðsson í
Good Temp’larahúsinu, sunnudag-
inn 13. tþ. m. Rakti hann með fá-
um orðum sögu kristninnar frá
dögum posuflanna, niður að vorum
sinnar | tíma, og benti sérstaklega á hina
mikllu Rómversku ofsóknarvöld
bæði í heiðníi og kristni, og talaði
um miðalda-valdið, eða páfakirkj-
una, sem vald það, er táfcnað með
tí-ihyrnda dýrinu fl Opinb. 13,kap.
sem mundi “heija stríð við guðs
fólk og sigra það,” og tala “stór-
yrði og guðlastanir,” sem mundi
fá vafld yfir þjóðunum, og hafa
fufllkomin yfirráð í 1260 ár. 50—75
miljónir blóðvitni bera þess vott,
að vald þetta háði stríð gegn
kristninni. Kröfur páfanna til að
vera staðgöngumenn Krists á
jörðunni og óskeikulir, eru nóg til
að sanna “stóryrði og Guðlastanir.
Konungar og keisarar urðu að
lúta því, og frá 535—38 e. k. tifl
1793—98, að frönsku sltjómarbylt-
lega viðkvæm fyrir öllu sem bágt
átti, hún var föður sínum og syst-
kinum sérlega ástúðug og þeim er
gengu henni í forelidra stað. Hún
var sérlega vönd að vinum, en
vjmföst, enda voru aflflar ihennar
vinstúlkur sannur sómi
þjóðar, hún átti einn bróðir á lífi,
vott um lotningu fyrir guði ogjingunni hafðd vafld þetta ótak-
hans ákvörðun. En svo virðistj mörkuð yfirráð í heiminum, að
mestu leyti, 1260 ár eins og spá-
dómurinn bendiir á.
Benti ræðumaður á, hvernig
sem hin himneska rödd hafi sagt
eg fcaflfla þig heim mitt elskulega
barn, þú Ihefir varið vel því góða
sem eg lánaði þér, gafck inn í
fögnuð iherra þíns, og meðtak iþau
laun sem eg hefi Iheitið ölflum sem
varðveita mitt orð, og Ihelga mfltt
nafn með fögru llferni. Gafck
næsta táknmynd þessa kap. tví-
hyrnda dýrið, sem var að koma
fram á sjónarsviðið, er fyrra
dýrið fékk ihið mifcla sár sitt (ár
1798) og sem eflaust táknar Banda
ríkin, mundi reisa fufllkomið “líkn-
inp fl 'helgidóminn hvar bíður þín
dlskandi móðir og alflir þínflr ást-Jeski” af fyrra 'dýrinu, það er
vinir. Og svo talar hin framliðna endurreisa miðalda og ofsóknar
til okkar ástvinanna og allra vinalog kúgunareinveldið, bæði inn og
.... . ... „ sinna sem syrgjum hana sártJ út á við. Með alþjóða'bandalags
trúarsfcoðanir Vur liífprni' >iá+t u’Aíía | heit- var fnrseti FjaHasafnaðar fra Úrátið ekki gfleðjist í guði og fyrirfcomulagi, sem Bandaríkin
^ í r bg llfermshatt >fl°ða >ví sðfnuðunnn var stofnaður til geymið minningu mína með orð-l hefði mest og bezt beitt sér fyrir,
. m vi< °funi ekkl personulega dauðadags, og var ætíð einhver um skáldsins: “ihærra minn guð yrðu lagðar
kynst. Allar sogurnar eftir Hans 6
Christian Anderson, og pýzkar
rómantiskar sögur o. fl. Sðmu-
leiðis Péturssögurnar, Dæmisögur
Esóps o. fl. AÍt þetta eru úrvals
sögur fyrir börn. Auðvitað er það
óflugasti stuðningsmaður kirkju
og kristindóms í bygð sinni. Hann
var erindsreki safnaðarins á fjölda
mörgum kirkjuþinguim, og liðsinti
hverju góðu málefni með ráði og
sál og máfl þroskaðs þýðanda sem claS
töfrar lesandann, ekki Ólíkt og að ' Auk þess að ala upp sín eigin
algjörðar
til þín”. Elsku yndið rnitt,, svo frjálsræði og sjálfstæði einstakra
kallaði eg hana. “pað er svo þjóða, sem yrðu þá í ðllu að beygja
oft fl dauðans skuggadölum, það sig undir úrskurð hins alsherjar
dregur myrkur fyrir lífsflns sól.” I dómstóls. Með samdrætti kirkna
Guði sé flof fyrir líf þitt, guði y.rðfl sjálfstæði og frjálsræði ein-
sé lof að þú varst góð stúflka. Svo'stakra kirkjudeilda og einstakl
kveð eg þig með orðum skáldsins:1 inga misboðið og fótumtroðið
“pú lifðir góðum guði, í guði.Fyrir þesskonar samdrætti hefðu
ÖRI) Bifreiðin hefir sannað og sýnt það fyrir
löngu, að þótt hún sé notuð dag eftir dag og
á þvínær ófærum vegum, þá þolir Ford vélin hvaða
hnjask sem er .
Ford vélin, sem er nú í helmingi allra þeirra
hifreiða, er notaðar eru í veröldinni, hefir sannað,
að engir vegir eru henni ofui’efli, og að hún er spar-
neytin, einföld og óbilandi.
— Sannar einnig, að einmitt þá vél áttu að hafa
í bifreið þinni.
Yfir þrjú þúsund Ford kaupmenn og Serviee
Stations í Oaiiada, gera það að verkum, að alt af er
hægt að halda Ford bifreiðum í bezta asigkomulagi.
Yerð á einstökum pörturn er fastákveðið og auglýst
Ford-eigendum til þæginda, af Ford Motor Oampany
of Canada, Limited.
FOKD PRICES
* Tourhig Car - $ 67.5 Sc*Ian - - - - §1,200
* Kunabout - - § 610 * Cliassis - - - - § 550
Conpe - - - - §1,100 * Truck C'hassis § 750
•Starter an<l Electric Ijiglvtlng $100 extra.
Prices are f.o.b. Ford, Ont,
Ford Motor Company of Canada, Limited
Ford, .Ontario