Lögberg - 24.02.1921, Síða 6

Lögberg - 24.02.1921, Síða 6
Bfe. 6 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 24. FEBRúAR 1921 Bæadaþingið í Brandon Kæri ritstjóri Lögbergsi JEg hálfvegis lofaðist til þá eg sá þig síðast að senda þér fáeinar línur um bændaþíngið í Brandon, sem haldið var þann 12 13 og 14. jan. b. I. pað var í fyrsta sinn er eg hefi setið slíkt þing hér, og hefi eg máske ekki notið sökum ókunnugleik míns á svo tnörgum mönnum þar og málefn- um. um fundarsalurinn hvergi nærri góð- ur, sem .þó Brandon menn lofuðu bót á næsta ár. par fyrir utan sagði að við yrðum að reyna til að sjá um okkur sem b-ezt sjálfir, því ískyggilegir tímar væru auðsjá- hvern 'bæ sem er að fá árlega þess eins vel g.jjfa heimsókn. pað voru tvö mál fyrir þinginu sem mestur áhugi var fyrir, og búist var viíf að rædd yrðu nokkuð pað voru um 800 erindsrekar j mikið L pátttaka bærda í fylkis- á fundinum, frá 300 deildum og politik og sameiginleg hveiti- verzlup. -Um hið fyrnefnda var lítið annað talað en það er eg hefi getið um. Og um hið síðara sem var ýmislegt sem mælti með Winni- : anlega fyrir hendi. Hann vildi peg. | heimta réttmæta virðingu á járn- En það hygg eg að Winnipeg brautum ríkisins og sanngjarnt megi passa sig ef hún á að haldai f,utningsgjald, eftir þeirri virð-! því í framtíðinni, því ekki munjingu. Brandon liggja á liði sínu. Endaj Margar ágætar ræður voru flutt- virðist það nokkurs virði fyrir ar á þinginu bæði kveldin sem eg is með ððrum fleiri og kann eg því ekki þessa sögu lengri. Vinsamlegast J. S. Gillis. var það fleira en nokkru sinni áð- ur hefir verið, enda hefir meðlima- talan fjölgað á síðastliðnu ári úr 9654 upp í 15825. Og að sama skapi hafði konudeildunumm farið fram, 30 nýjar deildir bæst við- á árinu, og meðlima talan aukist úr 1132 upp í 1600. Konumar létu var þar, (miðviku og fimutdag) og ágætur hljóðfærasláttdr og söng- ur á milli. Fyrra kveldið töluðu: Hon Duncan Marshall akuryrkju- málaráðherra Alberta, Mr. G. W. Tavell .Lorette Man., og Mr. Wier, formaður sparisjóðsnefndar Mani- toba stjómarinnar. Próf. John Brackin, formaður akuryrkju skólans í Manitoba átti margir álitu aðal málið urðu svo i líka að tala það kveld, en gat ekki sem engar umræður. Mr. J. R. Murray aðstoðar ráðs- maður United Grain Growers fél., sem var einn af þremur í nefnd mjög vel yfir því hvernig hefði j til pess aS athuga þetta mál. þeir gengið fyrir þeim á síðastliðnu j menn voru tilnefndir af The Can. ári, og vonuðu þær eftir að enn j (^ouncil 0f agriculturc, Sem ér aðal betur mundi ganga á komandi ári. framkvæmdarnefnd bænda fél. Hin bezta samvinna hefir verið fyrir öll fyUdn. Mr* Murray á tnilli deildanna, og er vonandi að það verði ætíð. Kvennfólkið átti líka stóran þátt í því hve vel sagði að meðnefndarmenn sínir og hann, hefðu komlst að þeirri niðurstöðu, að þetta fyrirtæki væri og friðsamlega að þingið gekk. Eg vel gjörlegt með vissum skilyrðum. heft oft setið á fundum, en aldrei pað væri tvö aðal-atriði. 1. að bænd- þar sem betur eða liðlegar hefir j ur ihefðu nógu mikinn og almenn- gengið en þar og má það næsta an áhuga fyrir málefninu til að á- merkil'egt heita, þegar tillit er j byrgjast nefnd þeirri sem fyrir tekið til þess hve margir voru þvi stæði, hveiti af að minsta kosti þarna saman komnir. j 60% af öllum ekrufjölda sem und- pað sem mér iheldst fanst að ir hveiti væri í vesturfylkjunum. var einmitt það að sum málin Qg 2. að hver og einn gjöri lög- væru afgreidd of fljótt, væru ekki lega bindandi samning við nefnd- ihuguð og rædd sem þyrfti. pað ina til þess að tryggja henni 1. at- voru yfir 40 uppástungur fyrir þinginu, og Jangflestar af þeim voru afgreíddar fyrirhafnarlaust, það var aðeins þrisvar sinnum, sem virtiet ætla að verða dálítið stapp, e« sem ekkert varð úr. Fyrst var það, þá rætt var um breyting á fyrirkomulagi því, sem haft er með uppástungur þær sem koma inn til nefndar þeirrar er um þær fjallar. Hinar ýmsu deildir senda uppástungur um það eða þau mál er deildin vill láta ræða á þinginu, þær uppástungur verða auðvitað svo margar og mis- jafnar og oft margar um sama efni, og því óhugsandi að láta þær allar koma fram, nefndin vel- ur því það úr þeim sem henni bezt likar og dregur saman, en kastar hinu. Sumir voru óánægðir með þetta, sem óþarft var þó, því ef einhver verður ekki var sinnar uppástungu, getur hann sjálfur komið með hana fyrir þingið. Annað atriðið var um þátttöku bænda í fylkispólitik. pað var í fyrstu búist við að nokkurt þjark yrði um það mál en þó varð það nú reyndar ekki. Sumir vildu að eins láta fara fijótara að því en framkvæmda- nefndin fór fram á í tillögu sinnn Nefndin fór fram á í skýrslu sinni að í tilliti með stefnuskrá flokksins yrði byrjað hjá undir- deildunum, þær beðnar að senda til framkvæmdanefndarinnar til- lögur sínar og bendingar, og nefnd in hefði svo hliðsjón af því þá hún byggi til stefnuskrána. Sendi bana svo til undirdeildanna til í- bugunar og breytinga, og svo að síðustu yrði hún lögð fyrir næsta þing til samþyktar. Um þetta virtist í fyrstu ætla að verða kapp riðið, og að sá samningur sé gild- andi fyrir 5 ára tíma. Til þess hægt væri að 'byrja á þessu fyrirtæki fjármuna vegna, áleit haain að bændur ættu að leggja til 50% og bænda kórn- kaupa fél. hinn helminginn til að byrja með. En vel ættu bændur að athuga þetta mikla mál áður en þeir afréðu að koma því í fram- kvæmd. Ymsir miklir örðugleik- ar yrðu sjálfsagðir og líklegir til að gera menn óánægða. Aldrei væri hægt að vfta hvenær bezt væri að selja, nefndin áliti máske bezt að selja mikið snemma að haustinu, en svo máske brigðist uppskera í Argdntine eða annar- staðar, og hveiti kæmi því upp sem sem ekki hefði verið búist við, og nefndin fengi því ekki meðal verð sem á hveiti hefði verið á heims- markaðnum yfir árið, og það sárn- aði bændum. Annað væri það, að fyrstu nið- urborgun yrði að ákveða svo snemma, líklega um miðjan ágúst, að ekki yrði hægt að gizka á hvað meðal verð yrði á hveiti yfir árið. Nefndin yrði því máske að ákveða fyrstu afborgun l^egri en hefði þurft að vera. pví það sem nefnd- inni riði á væri að hafa fyrstu af- orðið af því sökum þess hve seint var orðið þá hinir voru búnir, og þótti mörgum það slæmt, því þá langaði til þess að heyra til hans, enda varðar okkur hans skóli rnestu, og því sem hann hefði að | segja um hann. Fimtudags-| kveldið töluðu Mrs. Brodie, Ont- ario, J. R. Bowler. fyrir hönd Man. G. W. V. A. , Mr. Crerar M. P. ogj Mr Wood formaður bændaflokks-1 ins í Alberta. Mest þótti méri varið í að hlusta á Mr. Marshall,! fyrst talaði hann um búskap hér, og kryddSði það ýmsum sögum, er! allir hlóu dátt að. Svo lýsti hann fyrir okkur nýafstöðnu ferðalagi | sínu um England og Skotland, og geröi okkur kunnuga hinum miklu nautgripakongum á norður Eng- iandi og Skotlandi, og þeirra fram- úrskarandi gripahjörðum. Og þess á miMi sýndi hann oss hin fögru svæði sem Burns og Scotih hafa lýst svo vel ög gjört svo ó- gleymanleg og næstum helg í minnum manna. Mr. Tovell, talaði um nauðsyn- ina fyrir það að vinna saman. Um hinn mi'kla mun sem væri á því sem bændur fengi fyrir vörur sín- ar, og þess sem síðast keypti. Sagði frá hinu nýmyndaða smjörgerðar- félagi bænda, og vonaðiist eftir að bændur keyptu hluti í því, og styrktu það sem þeir gætu. Mr. Wier skýrði greinilega frá fyrir- komulagi stjórnarinnar með spari- sjóðbankana, og hve mikið fé fólk legði alla eiðu inn í þá sérstaklega verkafólkið í bænum. Hann eggj- aði bændur á að láta það fé sem þeir hefðu sflógu renna í þann sjóð. Með því ynnu þeir tvent, fyrst að fá rentu af peninguim sínum, og svo með því að styrkja sinn eigin félagsskap. pví þessa peninga lánaði stjórnin aftur út tii bænda í gegnum The Rural Credit Society, með betri kjörum og''lægri rentu, en annarstaðar væri hægt að fá. Vízt er um það að bændur ættu að sinna þessu því það er þeim til mikils gagns. Og á Manitobastjórnin þakkír skilið fyrir að hafa komið því í Alvarlegir tímar. pað er langt síðan að ástæður bænda og búalýðs hafa verið jafn erfiðar sem nú. Dýrtíð, óáran, peningaleysi o. fl. kreppir að mönnum á ðllum sviðum. Atvinnu- vegirnir berjast í bökkum. Enginn veit með vissu, hvað ókomni tím- inn ber í skauti sínu. En útlitið er ískyggilegt, flvert sem litið er. Um dýrtíðina er það að segja, að flestar lífsnauðsynjar, ekki síst hveiti, hrísgrjón, sykur, kol og steinolía hafa nú sex ár stöðugt hækkað í verði. Enda er verðið á þessum vörum orðið nú svo geypihátt að mönnum hrís hugur við, og margir fátækir geta ekki klofið það, að kaupa þær, nema þá af mjög. skornum skamti, og mik- ið minna en þörfin krefur. Um alla álnavöru er hið sama að segja. Karlmannsklæðnaður úr útlendu efni kostar nú fimm sexfalt við það, sem var fyrir ófriðinn. Sem dæmi um verðhækkunina á útlendum vörum, skal (eftir Hag- tiðindunum) nefna hækkunina á fáeinum þeirra: 7% 17% 7% 3% 6% allmikið. Sumir vildu útkljá andi fá sem bezt verð fyrir það. borgunina svo lága að engin hætta framkvæmd, eins og mörgu öðru væri fyrir nefndina á því að hafa °ss bændum í vil. borgað/ of mikið. Og sú borgun yrði óefað alt of lítil fyrir marga til þess að mæta því er þeir þyrftu nauðsynlegast. Enn fremur þyrfti að gæta þess að með þessu væri ekki verið að íreyna til að setja neitt vist verð á hveiti, eða nokkuð í þá átt. Slíkt væri ómögulegt. pað sem reynt yrði væri það að selja hveitið þegar áiitist hentugast, og þar af leið- þetta mál strax þar á þinginu setja nefnd til þess að semja stefnu- skrána, og leggja hana svo strax fyrib þingið til samþyktar. Studd, Láta ekki vera ofmikð af því á markaðinum í einu, eins og oft ætti sér stað, og væri því selt fyrir j neðan það sem það ætti að vera. Og breytingar uppástunga sem fór, að losast við sem flesta miilimenn. fram á þetta var lögð fyrir þingið. petta er eitt hið stærsta mál Hve fljótt og vel rættist fram úr' bænda og því aldrei of vel athug- þessu þakka eg mest Mrs. Brodie að. pað hefur líka verið með forseta sameinaðra kvenna í Ont-: fram af því, hve lítið þetta mál ario. Hún bað menn að færa sér var rætt í Brandon binginu, að í nyt reynslu þá sem gamla Ontario menn fundu til þess hve stórt það gæti gefið í þessu efni, stefnu- var, og vildu betur íhuga það áð- skrá bænda þar hefði til orðið án ur en þeir tækju fasta stefnu og þess að gefa því nægan gaum, að var því að eins samþykt, að þingið hún átti að verða til langrar fram- væri hlynt hugmyndinni og ætl- búðar, og það sem flokkurinn bygði framtíð sína á. peir í Ont- ario sæu nú eftir, hve óvandvirkir þeir hefðu verið í þessu, og hún bað þing þetta að láta sér víti þeirra sér til varnaðar verða. Rétt eftir þetta dró uppástungut maður tillögu sína til baka, og stjórnin, Saskatchewan og Mani- nefndarinnar tillögur voru sam- toba væru eða ætluðu bráðlega að þyktar óbreyttar. í sambandi við athuga þetta mál. Mrs. Brodie byrjaði með því að mótmæla því sem Mr. Marshall hafði sagt kveldið áður; að dreng- ir væru sú bezta uppskera sem bóndinn gæti fengið. Hún sagð- ist halda því fram, að blendin uppskera af drengjum og stúlkum væri sú lang-bezta, og vonaðist að þingið væri sér samdóma í því. Svo virtist líka vera. Hún sagði okkur frá því hvernig gengi í Ont- ario. 1 sumu værum við hér á undan, sérstaklega mð skólana út á landsbygðinni, og aftur í öðru værum við á eftir sem vonlegt væri. Vonaðist eftir sem beztri samvinnu og samúð og þá gengi alt vel. Mr Bowler lýsti fyrir þinginu, örðugieikum þeim sem afturkomnir hermenn hefðu við að stríða, og vonaðist eftir að þingið og bændur yrðu þeim vinveittir. Framkvæmdarnefndinni var falið að komast eftir hvað helzt væri að, og hjálpa það hún gæti. Mr. Crerar flutti snjalt mál. Hann spáðl því, tilraun yrði bráð- lega gjörð til þess að koma járn- brautum ríkisins til prívat félaga aftur. Hann sagði að það væri fyrir sinnuleysi fólk3ins sjálfs hve öfugt og illa margt gengi í þetta mætti geta þess, að sumir virtust bera vantraust til nefndar- innar í þessu máli, kendu henni um að þingið í fyrstu samþykti ekki þátttöku félagsins í fylkis- politík sem heild. En það hefir víst verið ástæðulaust, sem sýndi sig bezt í því að enn voru það mik- ið fleiri sem vildu bíða og fara aðist til að deildirnar ræddu það og kæmust að vissri niðurstöðu hver um sig. t Ekki er heldur hægt að segja hve mikil áhrif það hefir haft á menn, að um sama leyti var sagt i stjórnarfari iands þessa sérstak- í blöðunuip að bæði Dominion- ie&a i sambandsstjórnarmálum. Öll sérstök hlunnindi sem stjórn- in veitti væri því að kenna, og þar með væri talin tollmáíin, og einn- ig hið hörmulega ástand með járn- brautir ríkisins. Hann vonaðist eftir að bænda félagsskapurinn vekti menn til umhugsunar og starfs í þessu sem öðru. Að endaðri ræðu Mr. Crerar’s var hann kosinn leiðtogi flokksins í samba'ndsstjórnarmálum. Mr. Wood flutti langt erindi um samkeppni og samvinnu. Sagði að þau tvö öfl hefðu frá því fyrsta unnið hvort á móti öðru og mundu gjðra þar til annaðhvort eyðlegði hitt. pað var margt uppbyggilegt og fróðlegt í því sem Mr. Wood sagði, og gaman að hlusta á hanp. Á föstudagskveldið kl. 4 átti þingið talsvert eftir af ókláruðu verki uppástungum og fleiru. En þá lögðum við félagar Mr T. S. Og vízt er um það, að Sask. hef- ir verið alvara með það, því það fýlki var búið að fá Mr. James Stewart og F. W. Riddle (formann og varform. hveitinefndarinnar sem var)' sér til aðstoðar. Margt fleira mætti segja af þinginu en þetta er vízt alla reiðu orðið of langt mál og verð eg því ýarlega. priðja atriðið, og það| aS hætta, nema ef eg drep á að eina sem nokkuð kapp var í, var um eins fa atriði. Ársskýrsla for- uppástungu þá sem fór fram á að seta félagsins Mr. Brown’s var vel næsta þíng yrði haldið í Winnipeg, fiutt( 0g kom víða við. Hann sem var samþykt með litlum at- mintist þess sem gert hafði verið á kvæðamun. j arinu, og hvað í hyggju væri að f þau 18 ár, eðá síðan félags-! gjöra á kosjandi ári. Eitt sameign- skapur þessi byrjaði, hafa árs-!ar félag hafði myndast innan fél. fundir fél. veriS haldnir í Bran-já síðastliðnu ári. (Sameignar don, og Brandonbúar hafa vízt smjörgerðarbú), og sagðist Mr. æfinlega farið vel með erindsreka Brown hafa hinar bezpi vonir um félagsins. En í ár var aðsókn- það, og vonaðist eftir að bændur in he!zt til mikil fyrir þann bæ, og slyrktu það eftir rjiegni. Hann Bergvinsson og eg á stað heimleið- Kornvörur 370% 30% Sykur 158% 72% Kaffi o. fl. 158% 13% Sódi og sápa 473% 5% Steinol og kol 655% 49% petta er miðað». við smásöluverð í Reykjavík. Mest hefir hækkunin orðið á sykri, kolum og steinolíu. Ef verið á flestum eða^öllum þeim vðrum, sem verzlað er með í smásölu og heyra til lífsnauðsynj- um manna er talið í júlímánuði, rétt áður en stríðið hófst, 100, þá hefir það verið í október 1919, 371, í júlí 1920, 442, og í Okt. 1920, 454. — Vörurnar hafa þá hækkað 1 verði að ceðaltali um 354% síðan fyrir ófriðinn, um 23% siðan í fyrra haust, og um 3% á siðast- liðnum ársfjórðungi. En á næsta ársfjórðungi á undan, var hækk- unin miklu meiri, eða um 8%. pað, sem meðal annars, og að- allega, veldur þessari sívaxandi dýrtíð, er bæði gengismunur pen- inganna og takmörkuð framleiðsla í heiminum, sökum óeirða, verk- falla og þess, hvað yfir höfuð er unnið lítið til gagns og nytsemda. í ofanálag á dýrtíðina bætist það svo við hér á landi, að flestar iandbúnaðarafurðir hafa fallið í verði, og sumar þeirra eru lítt seljanlegar, svo sem ullin. Kjötið er eins og allir vita mun lægra en í fyrra. Og gærur, sem menn bjuggust við að yrðu í háu verði, hafa einnig stórfallið. — pá er peningaleysið, og eykur það mönn- um erfiðleika, bæði til sjós og sveita. Bankarnir sama sem harðllokaðir öllum almenningi til lánveitinga, að minsta kosti sveita- bændum. Enn er að nefna það, að öll vinna er afardýr, eða verkafólkskaupið hátt. Hefir áður hér í Frey (4. og 5. tbl. þ. á.) verið nokkuð rætt um þetta og sýnt fram á, hvað kaupgjaldið hefir hækkað gífur- lega síðasta mannsaldurinn, og þó einkum síðustu 5—6 árin. í sumar er leið, var kaup kaupa- manna hér Austanfjalls og í Borg- arfirði alment 70—90 kr., eða að rneðaltali 80 krónur um vikuna, og eigi all-fá dæmi þess, að þeim hafi verið goldnar 100 kr. um vik- una, og jafnvel 110—120 kr. ein- staka manni. Kaupakonum var goldið almennast 40—50 kr. um vikuna. Kaup verkamanna í Reykjavík, miðað við 10 stunda vinnu, er al- gengast nú um 90 kr. um vikuna. Og af þessu kaupi verða þeir að fæða sig. En með, þessu háa kaupi í sveitunum fá menn ókeypis fæði, húsnæði og þjónustu, og má öhætt reikna það 20—25 kr. um vikuna. Kostnaðurinn við það að halda þessa dýru kaupamenn, hef- ir því orðið, þegar alt er talið — þó ekki sé miðað við hæsta kaupið 100—125 kr. um vikuna eða yfir sumarið, í 10 vikur, 1000—1250 kr. Nú voru á mörgum heimilum í sumar þetta 1—3 kaupamenn, og annað eins af kaupakonum. pað hleýpur því ekki létt á eftir, að svara út kaupi handa þessufólki. Margir miðlungsbændur þurftu í haust að borga kaupafólki 3000— 4000 kr., og sumir sjalfsagt meira. Einhverstaðar verður að taka það frá. Um þetta væri í sjálfu sér ekki mikið að segja, ef árferðið væri sæmilegt, og verð á landbúnaðar- afurðum hátt, eða hlutfallslega svipað og á vörum og vinnu sem menn verða að kaupa. En því er nú ekki að heilsa. Um vöruverðið hefir áður verið '•ætt. En um árferðið er það að segja, að nú í þrjú ár, hefir það verið oft tilfinnanlega erfitt. Vet- urnir 1917—18 og 1919—20 voru harðir og gjaffeldir. Síðastlið- inn vetur komust margir í stórar skuldir vegna fóðurbætiskaupa. E^ bænda og alþýfeumanna. Vitanlega svo sagt að fóðurbætiskaupin hafi verða sveitamenn að spara eins og numið hjá mörgum bændum í „ðrir, og gera það öðrum fremur. sumum héruðum landsins, 10—15 Hluturinn er sá, að búandlýður í kr. á hverja kind, sem var á fóðri, sveitunum er miklu sparneytnari og sumstaðar jafftvel meiru. pað en kaupstaðarbúar. Flestir sveita- er drjúgur ábætir í viðbót við ann-| bændur neita sér um flest þau an fóðurkostnað. — En vitanlega þægindi, er fólk í kaupstöðum veit- stafa þessi miklu fóðurbætiskaup ir sér, að minsta ko.sti þeir sem víða af miður hyggilegum ásetn-eru efnaðir. pað fer því fjarri, að ingi. bændur eða bændafólk í sveitum Um mestan hluta Suðurlands, [ lifi í óhófi. Sparnaðurinn er og Vesturlad, var sumarið er leiðj jafnvel sumstaðar meiri, — stund- mjög votviðrasamt, og heyskapur í þ^ssum landsfjórðungum afar mis- brestasamur og yfirleitt rýr. Marg- ir bændur í þessum héruðum hafa því stórskaðast á kaupafólkshald- inu í sumar. Af þessu stutta yfirliti um á- um iaf getuleysi, — en iholt er. Ef um eyðslu hjlá bændum er að ræða, um skör fram, þá teldi eg að þess mundi helzt gæta í rausn þeirra gagnvart gestum sínum. peir gætu þar sjálfsagt sparað meira — í mat og drykk — en gert Draumkafli. -----Svo var eg alt i einu kom- in í sal einn mikinn og einkenni- legan. Mér þótti sem skip eitt mikið myndaði vestuihlið salsins. parna þóttist eg hafa verið fengin til þess að kenna, og þarna var S. gamli sitjandi og þóttist eg skilja að hann ihefði átt mikinn þátt í því að útvega mér kenslu- störfin (S. er gamall Englend- ingur og tók eg einu sinni við skóla þar sem hann var að hætta að kenna, og hafði hann verið þar óvinsæll en var mér þó góður). Ekki voru nemendur margir — að eins fjórir, og tveir þeirra roskn- ir menn, annar gamall nokkuð. standið í sveitunum, verður það er. pannig mætti benda bændum ^ f ... , ,, ,, . . . , / , r . , gamlir sjomenn (ef tii viii her- Ijost, ollum sem hlutdrægnislaust, og husfreyjum a það, að leggja al- M; ' £,•* « x. ,____j -i I » , 7, menn lika). Nu hofðu þeir boK í lita a mahð, að hagur bænda ál- veg niður að bera gestum sukku- .... , . , , _ 1 6 • 6 , höndum og byrjar sa hinn gamli | maður að lesa (hann hafði skegg ekki ólíkt því sem sést á myndum ment að þessu sinni, er miðurj ladi” og kökur með kaffi. pað er góður, og stendur hjá mörgum líka sparnaður. — Sé gesturinn höllum fæti. En ástæðulítið er það,, svangur eða matarþurfi, þá er og um leið ódrengilegt, að kenna honum miklu betra að geta fengið bændum að öllu leyti um, hvernigi smurt rúgbrauð með mjólk eða komið er. Eða þá hitt, að telja á- kaffi. standið í sveitunum nú sönnunl Alt dekur við gesti — ekki síst þess, að landbúnaðurinn sé aðj í mat og drykk — er hreinn og fara algerlega á höfuðið, og að j beinn óþarfi og eyðSlusemi. par er hann hafi aldrei átt og eigi ekki sparnaðurinn á sinni réttu hyllu. neina framtíð. Slíkar ásakanir og Enn fremur geta þeir, sem hafa dómar, um annan aðalatvinnuveg! mjólk sparað kaffi, eitthvað meira landsmanna, sem er og hefir verið en gert ’hefir verið. Og þetta býst írá upphafi íslandsibygðar, koma! eg við, að menn geri, eftir því sem helzt frá mönnum, er Iítið þekkja J við verður komið. til landbúnaðarins og brestur öll Að öðru leyti mun alþýða manna skilyrði til þess að geta dæmt um spara við sig það sem hægt er, í þessa hluti. j þessari dýrtíð. Og hjá mörgum Hitt má til sanns vegar færa, að skamtar getan af. Efnahagurinn bændurnir eru ekki að öllu leyti sýknir saka, gagnvart því öng- þveitis-ástandi sem nú á sér stað. peir hefðu vafalaust getað breytt á ýmsan hátt öðru vísi í búskapn leyfir þeim ekki að leika með glys og glingur og allskonar óþarfa. öðru máli er að gegna með kaup- staðina og bæina. par er óþörf eyðsla miklu meiri en í sveitunum. um en þeir gerðu, og á þá leið erj Nægir í því efni að eins að benda betur mátti fara. Skal eg semj á aðsóknina að “bíóunum”, að- dæmi nefna tvent. pað hefði tví- mælalaust borgað sig betur að selja fleira af sauðfé í fyrra’haust heldur en gert var, og þörfin á fóðurbæti þar af leiðandi orðið minni síðastliðinn vetur og vor, en raun varð á. Skynsamlegur og góður ásetningur að haustinu borgar sig ætíð vel. Og eins og á stóð haustið 1919, var það aug- Ijóst. pað var nokkurn veginn víst, — og fyrir sjáanlegt þá þegar — að kjötverðið mundi ekki hækka úr því, sem þá var. Um hitt, hvern- ig tókst til um kjötsöluna hjá Sláturfélagi Suðurlands, er ekki bændum alment að kenna. — En þetta, sem hér er efnt, er skeður hlutur, og-verCtfr ekkl aftur tek- inn. Hitt sem eg^ætlaði að nefna, er þetta, hvað þeir eru sorglega fáir í sumar, í Borgarfirði og víðar, er streymið að kaffihúsunum á kvöld- in, og næturferðir bílanna. Hér á það við, að prédika um sparnað, og gera um leið ráðstafanir til, að dregið sé úr eyðslunni. — En því er nú ekki að heilsa, að það sé gert. Hitt er auðsætt, þegar um sveita- búskapinn er að ræðía, að foændur verða, meðan þetta erfiða ástand helzt, Og ekkert breytist til batn- aðar, að fresta öllum stærri fyrir- tækjum og framkvæmdum. Alt efni til ibygginga og girðinga — auk vinnunnar — er afardýrt. Reisa fáir rönd við því nú að ráða- ast í miklar jarðábætur eða stórar húsabætur. Aliar slíkar fram- kvæmdir verða að bíða betri tíða. Nó verfia menn nm hrltr aö reyna að bjargast við það sem er, hvað húsakynni eða annað snertir Reyna x lengstu lög “að spyrna á móti broddunum” og halda í horfinu. verkuðu vothey. Hefði minna! Og munið eftir órðum skáldsins: skemst af heyi, og farið forgörð- j um, ef votheysgerð hefði verið al- mennari, og meiri rækt lögð við hana en átti sér stað. Sjálfsk^parvítin eru að jafnaðij verst. Hins vegar er á það að líta, að þetta erfiðleika-ástand sem nú er, samfara slæmum horfum, að því er til landbúnaðarins tekur, er ekki neitt sérstakt fyrir þann atvinnu- veg. Horfurnar eru yfirleitt mjög ískyggilegar, hvort serh litið er. pví er nú ver og miður. Atvinnuvegirnir bæði til sjós og sveita, eru meira og minna lam- aðir sökum dýrtíðarinnar, peninga- leysis, og árferðis, og geta þar af leiðandi eigi notið síri. útgerðin við sjáfarsíðuna er lítið betur stðdd en landibúnaðurinn, og óvíst enn, hvernig gengur að gera út í vetur, bæði botnvörpunga og vélbáta. Og um opnu bátana eða útgerð þeirra er víst svipað að segja. Kostnaður- inn við útgerðina er orðinn svo gífurlegur, að hún svarar naum- ast kostnaði, að minsta kosti hjá sumum, ef ekki öllum sem gera út. pað er nákvæmlega sama sagan og landbúnaðurinn hefir að seg'ja. Blöðin hafa að undanförnu rætt mikið um ástandið og horfurnar, og hverju sé um að kenna, að svo er komið, sem komið er. Um orsak- irnar til dæmia, peningakreppuna gengismuninn hafa þau ekki verið að öllu leyti sammála. — En það getur nú legið hér milli hluta. pau hafa einnig rætt um það, hvaða ráð væru helzt til varnar og viðreisnar. . Hafa þau bent á eitt ráð — og verið þa^ nokkurn- veginn sammála — og það er að spara. “Bróðir kær, þótt báran skaki þinn bátinn hart, ei kvíðinn sért. pví sefur logn á boða baki j og bíður þín, ef hraustur ert.” pað er engum efa undirorpið, að 1 dugleg landstjórn igæti með vit- af Earl Kitchener). Eg stóð, eða öllu heldur hékk álengdar og átti að segja honum til í lestrinum. En hann las skírt og vel, og sköru- lega og hafði rödd framúrskarandi góða, en það heyrðist á röddinni að hann var gamall maður. Nú kom fyrir í lexíunni orðið. ante- caelum, nokkru áður en maðurinn hætti að lesa. Mér þótti móðir mín sitja í salnum, þeim megin við mig sem skipið var, og hafði hún hlýtt á lesturinn, og spurði hún nú að þýðingu á þessu orði, antecaelum til þess að geta skilið hvað lesið var síðast. Eg þóttist vera hangandi utan á einhverri tunnu sem hékk þarna í loftinu, og var tunnan klökug utan með pörtum. Ekki var eg fljót til svars en eg vildi eitthvað segja af því eg var kennarinn, og eg hugsaði mig um þýðingu orðsins. Eg þóttist þá sjá hafið slétt og spegilfagurt, eins og eg man eftir 3jónum á sólfojörtum sumardegi þeg^r eg var á íslandi. Eg þótt- ist sjá skip — það var kyrt. Eg hugsaði mig nú um þýðinguna á orðinu, antecaelum — já, eg þótt- ist sjá að það væri sjórinn — þar væri nokkurskonar fyrri himinn eða öllu heldur lægri himin. pað væri himinn uppyfir oj{ himinn á móti fyrir neðan. Og þessi him- inn sem væri gengt hinum — það væri hafið, það væri antecaelum, og mér fanst sjórinn óumræðilega fagur svona spegilfagur. Eg sá að hinn gamli maður var að leitast við að gefa skýringu á þessu orði, antficaelum en ihonum tókst.það urlegum og einbeittum ráðstöfun- um, haft að ýmsu leyti áhrif á verzlunina og dregið úr því okur- verði, sem er á öllum nauðsynjum manna. En verzlunin er lífæð þjóðanna, og það varðar jafnan miklu, Ihvernig hún er rekin. pað er víst áreiðanlegt, að “útlendar” vörur sem við köllum, eru óvíða, eða jafnvel hvergi jafn dýrar og hér. Hefði landsverzluninni verið haldið áfram á svipaðan hátt og 1918—19, þá yteri margt öðruvísi. pá væri minna um “okur” og “hringi” í okkar verzlunatheimi en nú á sér stað. En þetta og marlgt annað ætti að kenna bændum hve nauðsyn- legt það er nú að vinna sem mest saman. Reyna méð félagsskap og samtökum að draga úr erfið- leikunum, og koma á betra skipu- lagi, bæði í viðskiftum og öðru er landbúnaðinum mætti að gagni koma. Eitt af* því, er stutt ga^ti að þessu er það, að haldnir væru fund- ir í vetur — sveitafundir og hér- aðsfundir — til þess að ræða um málefni landbúnaðarins. Meðal annars ætti að ræða þar um hvað auðið væri að gera til þess að draga úr dýrtíðinni og hinu háa kaupgjaldi, sem liggur eins og martröð á landbúnaðinum, og veld- ur honum þungum búsifjum. Slík- ir fundir mundu að minsta kosti hafa tvent gott í för með sér. peir h’lytu að vekja menn til umhugs- pegar í öngþveiti er komið, og; unal:- unl ástandið og glæða áhug öll sund lokuð, þá er þetta vana- ann fyrir >ví að hefjast handa og lega þrautaráðið, ráð, sem þó í raun og veru miðar lítið í áttina til umbóta og viðreisnar. pað er langt frá því, að Freyr vilji á nokkurn hátt amast við þessum sparnaðarkenningum. pvert á móti. Hann vill styðja hverja viðleitni og framtakssemi til sparnaðar, sem við verður kom- ið og ekki gerir skaða. — En held- ur seint komu blöðin auga á þetta ráð, gagnvart eyðsluseggjunum og því fólki, sem lifir í óreglu og ó- hófi. En — satt að segja hefir mér virst, að þessum sparnaðarprédil^- unum sé fyrst og fremst beint til beita samtökum í baráttunni við erfiðleikann. Og með því er stefnt í áttina til umfoóta. Landbúnaðurinn er og hefir jafnan verið undirstaða — grund- völlur — þjóðfélagsbyggingarinn- ar. Bili þessi grundvðllur eða hrynji, er þjóðernið og þjóðin í hættu stödd. Fyrir því verða allir að vinna að því með ráðum og dáð, að efla og styrkja þennan atvinnuveg, og með því tryggja ,framför og fram- tíð þjóðarinnar. Sigurður Sigurðsson. —Freyr. ekki og leit hann til mín, og sagði eg þá við hann (Eg var nú ekki longur á tunnunni og hinn gamli maður var nú kominn nær mér): “Caelum, er himinn,” sagði eg, “en ante þýðir á undan,” og eg tal- aði við hann á ensku. Hann samsinti þessu strags, svo gekk ihann á burt. \ pá fann e'g að eg var kominn í sal annan. Sá lá frá austri til vesturs. Á vestur enda salsins var veggspjald (Blackboard) eitt á veggnum. par nálægt var maður ungur og var hann laglegur og skarplegur, en um leið góð- mannlegur. Hann ’hafði lítið dökkt v^ngaskegg eða alskegg sem fór honum mjög vel. Eg var í austurenda salsins og þar þótti mér vera fleira iólk. pað var ekki frítt við að mér findist eg verá í Evrópu. Ekki get eg sagt með vissu um áttirnar, en England þóttist eg sjá að væri mér til hægri handar þar sem eg stóð í salnum og horfði til vesturs. Ekki veit eg úr hverju hliðar salsins voru gjörðar en víst er um það að hafi iþær nokkrar verið þá voru þær úr gagnsæju efni. Nú fór sá hinn ungi maður að gjöra okkur skiljan- legt hvað nú væri nýupp^ötvað í heimi vísindanna, en ekkert virt- ist hann tala, eða ekki fanst mér berast neitt hljóð frá honum til mín, samt þóttist eg skilja hann nákvæmlega. pað var nefnilega það sem hann var að segja okkur, að nú hefðum við nýtt dagtal og væri það nú ljóst orðið að Jesús Kristur hafði fæðst hinn fyrsta dag (sunnudag) hinnar fyrstu viku, hins fyrsta mánaðar hins fyrsta árs, og skrifaði hann þenna tölustaf “1”. í fjórum stöðum í form eitt á töflunni, þessu til skýr- ingar. Einnig skildist mér að nú væri foúið að flytja vöggu þá er Jesús Kristur var ihafður í þegar hann var barn (ekki datt mér þó í hug jatan) til Englands, og eins allar fornmenjar um Krist -^alt var búið að flytja til Englands, það var jafnvel komið í Ijós að Kristur hafði fæðst á Englandi og þess vegna var það sjálfsagt að allir þessir munir væru geymdir þar (í London),--------Ekki eru mörg orðin í draumakafla þessum, enda naumast þess virði að skrifa svona lagað. Við mennirnir vitum lít- ið — skiljum ekkh tilveruna betur en svo að lítill draumur er okkur óskiljanlegur. —Snemma morguns, 6. jan., 1921. Elín Ægisdóttir. «

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.