Lögberg - 10.03.1921, Blaðsíða 1
SPEIRS-PARNELL BAKING CO.
ábyrgjast yður
íulla vigt, beztu vörur fyr-
ir lœgsta verð sern verið
getur. R E Y N IÐ Þ AÐ!
TALSlMI: Garry 2346 - WINNIPEG
öabcro.
Það er til myndasmiður
í borginni
W. W. ROBSON
490 Main St.
Garry 1320
34 ARGANGUR
WINNIPEG. MANITOBA, FIMTUDAGINN 10. MARZ 1921
NUMER 10
Þjóðverjar neita skaða-
bótakröfum Bandamanna
Sendiherra Þjóðverja í London kvadd-
tirheim. Englendingar og Frakkar
senda her inn á Þýzkaland og taka
þrjá aðal-verksmiðjubœina, þar á
meðal Dusseldorf og Essen.
Stjórnmálaflokikur ameriskra
kvenna, hélt fyrir skömmu fjölsótt
þing í Wasihington til að ræða um
hluttöku kvenna í stjórnmálum í
framtíðinni.
Alexander Howatt, forseti
námumanna sambandanna í Kan-
sas og fimm aðrir menn, er fyrir
kolaverkfallinu miikla stóðu ný-
lega í Kansias, /hafa verið fundnir
sekir um litilsvirðmgu á dómstól-
unum og dæmdir í árs fangelsis-
vist.
að .það skyldi afnumið þegar í stað.
Lávarður Beaveribrook, sem er
eigandi blaðsins Sunday Express
og fleiri blaða, ‘beitti öllum sínum
áhrifum til stuðnings Mr. Wilson
og lét blðð sín flytja með feitu
letri þær staðhæfingar, að at-
Útgjöld stjómarinnar í síðast-
liðnum janúarmánuði, urðu $16,-
000,000 lægri en í dseniber 1920.
kvæði með land'búnaðarnáðgjafan-
um, væri sama sem, atkvæði með
dýru kjöti.
Hon. H. A. L. Fislher, menta-
mtálaráðgjafi Breta, hefir verið
valinn af stjóminni til að eiga
sæti í nefnd þeirri frá öllum tíkj-
um þeim er í þjóðasambandinu
standa, til að atlhuga og koma
fram með itillögur í samlbandi við
takmörkun 'herbúnaðar.
N/jar uppfyndingar.
Ólafur J. Ólafsson ftó Kanda-
har sem getið var um í síðasta
Lögbergi að ihefði farið austur til
Ottawa fyrir skömmu, er kominn
til baka úr þeirri ferð. Erindi
Ný stjórnarbylting í al-
gleymingi á Rússlandi.
pessa dagana stendur yfir í
Lundúnum þing miíkið, með full-
trúa tfrá þjóðum þeim öllum, er í
ófriðnum mikla tóku þátt, að und-
anskildum Bandaríkjunum. — Er
höfuðmál þingsins iþað, að ákveða
Frá því undanfarandi frétt var
rituð, hafa þau tíðindi gerst, að
stefna samlherja og pjóðverja í
Lundúnum út af skaðabótalkröf-
unum, hefir farið í mola. pjóð-
yerjar neita að greiða nema lít-
hvernig að skuli farið í því falli,| i.m part af uppihæð þeirri, sem
að pjóðverjar neiti að greiða friðarsamningarnir ákveða. pýski
skaðaibætur þær, er friðarþingið í sendiherrann á En/glandi hefir ver-
Versölum dæm>di þeim að borga og J ið kallaður Iheim. Englending-
eins ef til þess kæmi að þeir arog Frakkar hafa sent liðsveitir
þrjósfcuðust við að framselja vopn iun á pýskaland og tekið Dussel-
samkvæmt fyrirmælum friðar-jdorf og Essen mótspyrnulaust.
samninganna. Utanríkiis ráðherra! Flest ensk blöð fylgja Lioyd
pjóðverja, Simon, á sæti á stefnu j George eindregið aö niálum, að því
þessari fyrir íhönid stjórnarinnar j er snertir atförina að pjóðverjum,
þýzku. — Foch marskál'kur 'hinn að undanteknu blaðinu Daily
franski og Wilson yfirherforingi
Breta tjá sig vera reiðubúna til að
vaða inn á pýzkaland með her
manns og kúga pjóðverja til
hlýðni, «f þeir taki þann kost að
þverskallast gegn ákvæðum frið-
arsamninganna.
News, er segir að stjórnin hafi
selt sig Frðkkum með húð og hári.
Ríkisiþing pjóðverja hefir ákveð-
ið að verjast allra frétta, þar til
Dr. Simmons utanrikisráðgjafi,
sá er sæti áitti é Lund'únamótinu,
só ’kominn heim.
Helztu Viðburðir
Síðustu Viku
td
uada.
þjóðadómstólnum og kvað Amer-
íkumenn bera samúð ii brjósti til
allra þjóða, án tillits til afstöðu
eða uppruna. Fádæma mann-
grúi hafði safn/ast saman á Pen-
15 ríki innan ríkja samfbands-
ins, hafla ákveðið >að veita heim-
pann 6. þ. m. var Brig-General
kounum Ihermðnnum fjárstyrk, erj Cumming skotinn til hana í Clon-
nemi frá tiu til fimtán dölum banin á írlandi. Hann var á
fyrir mánuð hvem, er þeir voru í lcið þangað til að rannsaka morð,
herþjónustu m'eðan á ófriðnum
mikla stóð. pó má upphæðin
eigi fara yfir $250.00. —
Dr. James Rowland Angell, for-
maður Carnegie atofnunarinnar,
hefir verið kjörinn forsieti Yale
háskólans í stað Mr. Hadley, er af
stöðu þeirri lét í síðastliðnum j
aprílmánuði.
sem framið hafði verið í Mallow,
á Mrs. King, konu sveitaroddvit-
ans í Ihéraði þvi og tveim járn-
brautar þjónum.
hans austur var að koma á fram-
færi einkaleyfum, til þess að
tryggja sér rétt á tveimur upp- j
fyndingum, sem /hann hefir nýlega j
fundið upp.
Uppfýndingar þessar eru mark-
verðar og líklegar til þess að verða
uppfyndingamanninum arðvæn- j
legar og öðrum nytsamlegar.
önnur uppfyndingin er á bygg-
ingar steini, sem búinn er til úr
cement er steinninn holur og svo
frá honuim gengið, að endarnir
lokast, þegar hann er lagður í
vegg. í miðjurti neðri steininum
er rauf sem nær í gegnum steininn
auk lofthólfsins, sú rauf er fylt
af cement og svo er hak neðan í
efri steininum sem féllur ofan í
Bolshevikingar flýja í óreiðu. Virkja-
borgin Kronstadt og Pétursborg á
valdi uppreistarmanna. Kerensky
áður yfirráðejafi stjórnar uppreistar
hernum nýja.
Rússland alt logar í uppreist.
Andstæðingar Bolsheviki stjómar-
innar hafa náð Kronstadt virkja-
borginni frægu og Pétursborg í
.. - * . . sinar hendur o’g þusundir verka-
raufína sem fylt er með cement í , ,
! manna ganga daglega 4 lið hmna
Hvaðanœfa.
þeim neðri, og pressast þá cement-
ið út á milli steinanna, svo byggins
j in verður alveg loftheld.
I pessa steina
nýju uppreistar foringja. Keren-
sky sá er gegndi yfirráðgjafa em-
bætti á Rússlandi eftir fyrstu
stjórnarbyltinguna, er kominn til
Kronstadt og stjórnar þaðan hinni
nýju byltingu.
Ásmundsson var sleginn af hesti
má búa til með á 'hoimili sínu, við Frys, Sask. og
Fimm vopnaðir ræningjiar réð-
ust fyrir skömmu á póstvagn í
Chicago, slóu vagnstjónann í rot
og námu á brott peninga og annað
verðmæti, sem áætlað er að nemi
yfir hundrað þúsundum dala.
I Hermálaráðaneyti Bandaríkj-
anna hafa Iborist fregnir um það,
að Candido Aguilar, tengdasonur
Caranza heitins forseta, sé að und
irbúa nýja stjórnailbyflting í Mexi- >aS að hæ«t er að búa þessa steina
co og hyggi á að ná völdunum í
sínar hendur.
hvaða helzt kanti sem menn vilja
kjósa sér, alveg slétta, gárótta,
eða upphleypta eftir vild hvers
eins, og jneð hvaða ihelzt Jit sem
menn kjósa sér geta þeir verið, og
það bezta við þetta alt saman er
beið bráðan ibana af.
7l árs gamall.
Hann var
Mr. Wilson fyrrum forseti j
Bandaríkjanna og Colby áður rík-
isritari, hafa gert með sér banda-
lag og sett upp lögfræðis skrif-
stofur í Washington og New York.
til fyrir að minsta kosti 50 af
hundraði minna en byggingarefni
kostar nú, og þair ofan á er svo
PRpBBpiB auðvelt að byggja úr þeim að hver
I kiel Ihéruð'unum, er motspyrna, maður með sœmileRt verksvit get-
Mr. Sigurður Bjarnason bóndi
frá Ohurch'bridge, Sask. var stadd-
ur hér í Winnipeg síðastliðna
viku, að heimsækja foreldri og
systkini sem hér eiga ‘heima í bæn-
um. Hann fór heim aftur á
fimtudagskvöldið var. —
FYRIR 25 ARUM
Lögberg 12. marz, 1896.
Tíðin Ihefir mát iheita ágæt þó
lítið eitt hafi verið kaldara und-
anfarna daga. — Veturinn einhver
sá bezti.
Frá Bismarck, N. D. berast þær
fregnir, að í undirbúningi sé aft-
urköllun umiboðs — Recall, ýmsra
æðstu forsprakka Townley
unnar” í ríkinu, svo sem
gegn Sovietstjórninni, istöðugt að
magnast. Hafa Bölsíhevikingar
sent þanigað nýlega liðsafla mik
inn til að bæla niður frélisis þráj
fóllcsins, en farið halloka hingað
til. Ukraniumenn éru fyrir
löngu orðnir þreyttir á ofbeldi , . , , ,
. v . i til þeirra verka nu, en vel olafs
virðast vera . , , . , , e , ...
^ I tekur þeim svo langt frarn að ekki
I ur gert það.
Hin uppfynding Ólafs er stór-
merkileg. pað er vél til að
!|blanda með efni isem notað er í
cements byggingar. Að vísu eru
margar vélar ti'l sem notaðar eru
Dr. B. J. Brandson fór suður til
Ohicago á þing sem læknar halda
þar í sambandi við flæknakenslu-
mál, fyrir siðustu helgi, er væntan-
legur aftur á mánudag 14. þ. m.
-----------------o---------
sylvania Avcnue, eftir því stræti stjórans. nokkurra þingmanna úr
óku þeir saman í bifreið Mr. Wil-! hafiUTn deildum, dómsmálastjórans,
‘Iþeirra rauðu” og
‘‘klík-j orðnir staðráðnir í að hrinda
rikis-l sér okinu, hvað svo sem það kostar.
er berandi saman, það þarf ekkert
annað en færa hin ýmsu efni að
Mrs. porst. Josephson andaðist
að heimili sínu við Sinclair, Mas.,
hinn 17. febr. s. 1. Hún var jarð-
sungin af séra Friðrik Hallgríms-
syni. Hin framliðna var 57 ára
að aldri og lætur eftir sig mann
í sljórnarnefnd Islendingafé-
lagsins eru þessir: W. H. Paulson,
(forseti), E. Olson, (v. forseti),
Stefán Gunnarsson, (skrifari),
Óli Ólafsson (féh.), Guðm. Jóns-
son, S. Sigurbjörnsson, Jón Sig-
fússon.
----- ... ... .. i Robinsons háyfirdómana og Crice
l son, hinn frafarandi forseti og Mr. „ ,, ...
Aðfaranótt föstudagsins hins 4.1 TJ j- , * .. . . og Bronsons domara í yfirrettin-
þ. var »m Hmú* I ' “T ' “m '"I M fyrir
ræðuna lokis slitið í samibands- i um fandarikjanna, þegar um mn-j að ákvæði þessi skuli ná einnig
þimginu o,g gengið til atkvæða um I setnings forseta 1 emlbætti ,er! <1 yfirskoðunarmanns ríkisins
að ræða. Wilson er mjög bilaður
• á heilsu og.’hjálpuðu lögregluþjón-
■Pl Eft-
að
vantraustsyfirlýsingu þá, er Hon
W. L. Macenzie King, foringi, .....
frjálslynda flokksins, Ihafði borið ! ar honTum Upp 1 blfnoiSlna-
fram á hendur stjórninni. At-1 ir Hardin« bafðl verið settur
kvæðagreiðslan féll þannig, að
vantrau-styfirlýsingin var föld
ír
inn í embættið, var Coolidge ríkis-
stjóri settur inn í varaforseta-
ermbættið og þar með sjálf-
kjörinn forseti senatsins. Áður
en Mr. \Yiison for fna völdum
synjaði hann staðfestingar tveim
lagafrumvörpum, er afgreidd
öræðingssveit Meighen .stjórnar-! höfðu verið af >inginu- Verndar-
innar. Af úrslitum þessum mun I toRafrumviarpinu, sem kent er við
mega draga þá ályktun, að stjórn- Fordneg- og frnnivarpinu um tak-
in muni lafa út þingið, þótt gamga ! markanir. ge«n fólksflutmingi til
megi út frá því sem gefnu, að hún t'a'ldar!kJanna' Kvað hiann
rneð 25 atkvæða meirihluta. Með
tillögunni geiddu atkvæði allir við-|
^taddir þingimenn frjálslynda
flókksins, svo og bændaflokks
ínngmennirnir all'lir, en á móti öll
þurfi á öllu sínu að hallda þegar
fiárlagabállkurinn kemur til um-
-æðu og atkvæðagreiðslu.
■—»T|
í Manitoba þinginu, hefir fátt
gerst sögulegt til þessa annað en
það, að umræður uim hásætisræð-
una standa enn yfir og hvergi
nærri aéð fyrir endan á þeim að
sögn. Sárfá mál hafa afgreidd
\erið sem lög o,g finst sumum að
minna ihefði mátt vera talað, en
rneira afrekað. Víst er þó að eigi
verður stjórninni umkent, afstaða
hennar er slík í þinginu, að hún
hefir ekki beinan meiri hfluta
stuðning.
Skýrslur hagstofunnar í Ott-
avva, sýna að á árinu 1920 voru
undir hveiti í Canada 18,232,374
ekrur er til samans igáfu af sér
263,189,300 mæla hveitis.
hömlur á frjálsri verzlun aldrei
hafa átt ver við en einmitt nú, og
— State Auditors, D. C. Poindexter
og iðnefndarinnar — Industrial
Commission. Til þess að aftur-
köllun þingmensku eða emibættis-
umboðs verði gild metin, þarf und-
irskrift 30 prósent af tölu kjós-
enda, þeirra er atkvæði greiddu
við siíðustu kosningar, eða um
70,000 atkvæði í alt. Kosningar
í þingsæti eða önnur þau embætti,
er á slíkan hátt losna, skulu fram
fara eigi síðar en 45 dögum eftir
að afturköllunarskiáin var lögð
fram. .Nefndin, er fyrir ihönd ó-
háðra þingmanna og kjósenda, hef-
ir með 'höndum undirbúning end-
urköllunarinnar, starfar undir
forystu .þeirra B. T. Spaulding
Fregnir frá tíaloni'ki skýra frá,
að um þrjátíu þúsundir flótta-
manna fr'á Krím, .horfi fram á
hungurdauða í Caucasus. Á meðal
píslarvotta þessara, er systursonur
Leo ToLstoy, skáldspekingsins
i-ússneska. Grikkir eru sagðir að
vera í slíkum vandræðum með vist-
ir heima fyrir, að litlar líkur eru
\til að þeir geti ihlaupið undir
bagga og bjargað mönnum þessum,
er þó mælt að stjórnin hafi heitið
því að gera alt er i hennar valdi
stæði til björgunar.
vélinni, þ, e., sand, cement og vatn J og SJÖ börni j,rjá dr€ngi og fjórar
oig tekur hún þá í móti þeim hjálp-1 stúlkur.
arlaust að öðru leyti en því að|
tæma verður sand og cement ækin j
í rennur eða hólf sem liggja inn
Söngnum í Fyrstu iút. kirkju
hefir mikið farið fram nýlega.
Tveir ágætir söngmenn hafa ný-
lega gengið í söngflokkinn. Mr.
Thos. H. Johnson og Mr. Ólafur
Björnsson. Sá fyrnefndi er for-
söngvari (cíhoir master). Búist er
við að hann syngi solo við og við,
að minsta kosti annaðhvort sunnu-
dagskvöld. Mr. Hjörtur Láru«son
spilar þar á horn (cornet) á
hverju sunnudagskvöldi.
i í vélina, og er það Ihægt með því
að steypa úr vögnunum, svo tekur
vélin við, mælir sandinn og re-
mntið og vatnið, hrærir öllu saman
og spýtir því út úr sér tilbúnu
til þess að láta í vegginn.
Mælt er að samherjar muni inn-
an skamms taka umráð yfir Con-
stantinopel í sinar hendur og hafi
sent stónvesírnum opiribera til-
kynninu í þá átt.
* '
Ur bœnnm.
sama mætti segja um skorðurnar dómara, forseta Townley andstæð-
gegn frjálsum innflutningi fólks.
Til þess að þingið geti ógilt synj-
un forseta, þarf tvo þriðju hluta
þings. Jafnsfcjótt og þinginu barst
synjun forseta, var gengið til at-
kvæða um hana og féllu
atkvæði þannig að með henni voru
greidd 132 atkvæði en 201 móti
skorti þingið því 21 atkvæði til
þess að geta ógilt synjunina.
Gert er ráð fyrir að hittt frum-j
varpið verði lagt að nýju fyrir
þingið, sem nú er skipað stórum
meiri hluta repuiblicana og að þá
muni það hljóta 'samþykki, þó efj
til vill með eimhverjum breyting-J
um.
inga í Republicana flokknum, hr.
Sveinibjörns Joihnson’s í Grand
Forks, formanns fnamkvæmdar-
stjórnar Democrata í North Da-
kota og Tlheo. G. 'Nelson’s, skrif-
ara í félagi óháðra kjósenda —
Indepentent voters Assocation.
Gert er ráð fyrir að kjördeilda-
fundir byrji hinn 18. þ. m.
Bretland
Bandaríkin
Mr. Summers þingmaðuir frá
Texas fór nýlega afarihörðum orð-
Hinn 2.
kosning í
Englandi,
Griffiths
þ. m., fór fram auka-
Dudley kjördæminu á
þar sem Sir Arthur
— Boscawen, nýskipað-
Fregnir frá Constantinopel,
scgja að samherjar hafi lagt hald
i allar tolltekjur Tyrkjastjómar
og ihafi stjórnin þvf ekkert fé með
höndum lengur. Fylgir það sög-
unni, að soldáninn, sé eini em-
bættismaður þjóíariinnar, er borg-
að geti enn kostnaðinn við húshald
sitt.
Öagt er að Grikkir hafi dregið
saman sjötiu þúsundir vígra
rpanna í Litlu Asíu, til þess að
berja á Tykjum.
pjóðþing Japana hefir felt með
285 atkvæðum gegn 38 tillögu um
að takmarka herflota þjóðarinnar,
samkvæmt fregnum frá Tokyo.
ur landibúnaðarráðgjafi Lloyd
Warren G. Harding, hinn nýji
forseti Bandaríkjánma var svar-
inn í embætti föstudaginn þann
4. þ. m. klukkan átján mínútur
eftir eitt. Samkvæmt ósk Mr.
Hardings var athöfnin eins al-
þjóðleg og iblátt áfram og frekast boðin hverjum
var kostur. Ræða forseta var maraii.
stutt, en meginatriði Ihennar það,|
að Ameríka vildi sem minst blanda Senatið hefir nýlega samþykt
ser iraii Evrópu mál, og að verk- þrjár árlegar fjárveitingar, er til
svið nýju stjórnarinnar yrði fyrst samans nema $860,000,000. Til
um 1 þinginu um flokksmann sinn George stjórnarinnar, sótti, á móti
einn, Blanton repblicana, er hann* J- Wilson, verkamanna fulltrúa.
kvað hafa ritað hréf til hinna|Urðu úrslitin þau, að Wilson sigr-
ýmsu blaða í Texas og borið það aði með 276 atkvæða meiri hluta.
þar fram, að þingmenn flokksins Sum ensk blöð telja þetta beina
hefðu verið í leynbralli með að
utvega sjálfum sér hærra kaup og
og að hann (Blanton) hefði komið
í veg fyrir þann ósómla. Mr.
Summers kveður fréttaburð Blan-
tons belber ósannindi og ósam-
ærlegum þing-
og síðast að vera það, að koma á-
standinu 'heima fyrir í eins gott
horf og kostur væri á. Af ræðu
forseta mátti draga þá ályktun,
að með þjóðasamibandinu, League
of Nations, mundi heimsfriðar-
hugmyndin lítt iþoikað áleiðis.
(fann kvaðst þó hlyntur vera al-
póstmálanna $574,000,000; sendi-
herra og konsúlasiambanda, $10,-
40,000 og frumvarp til fjárauka-
laga, að upphæð $276,000,000.
Neðri málstofan hefir samþykt
$1.400,000 fjárveitingu til frekara
eftir'lits með vínbannslögunum.
Mælt er að mikill meiri hluti
fólks í Bavaríu vilji ganga skil-
yrðislaust að köfurn sairiherja um
að selja af hendi vopn öll og skot-
færi, samkvæmt fyrirmælum frið-
arsáttmálans. Yfirráðgjafi Bav-
aríumanna, von Kahr, er því þó
mótfallinn að þjóðin láti vopn sín
af 'hendi og er talið lík'legt, að
ráðuneyti íhans | muni verða að
leggja niður völd innan skamms.
Mrs S. K. Hall, hefir verið lasin ■
undanfarandi og var á sjúkrahúsi
bæjarins í nokka daga, en er nú
komin heim aftur.
Innas skamims verður sýnd hér í
borginni ein sú fegursta kvikmynd,
er sézt hefir í iháa herrans tíð.
Myndin er svensk, tekin úr sögu
“The Maid from the Marscroft,”
sögunni eftir skáldkonuna frægu,
Selmu Lagerlöf, sem vann bók-
menta verðlaun Nobels fyrir
nokkrum árum. Myndin heitir
“The Woman He Chose” og er
þræðinum í efni bókarinnar ná-
kvæmlega fylgt í öllum atriðum.
{ kvikmyndaleik þessum leika
frægustu leikarar svensku þjóð-
arinnar og verður úrvals músik öll
sýningarkvöldin. Síöar verður
auglýst í blaðinu, hvar og hvenær,
mynd þessi verður sýnd.
iimiinni
IIIIIIIIIIH!illllllHIIIIIIUIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII!l
iHnmiifflimiKmmiiöS
ARNAR-HJÓNIN.
Dasarnir líða einn aí‘ öðrum.
örninn situr með stýfðum fjöðrum;
neetur bjartar og norðrið þráir,
nöpur er vistin, ófrelsið háir
loftsins fulDiuga. Fuglanna gramur
fangi er í búri. Aldrei samur,
frá þeirri stund, er iþeir vilt’ann, veidd’ann,
verður jöfurinn. Svo þeir meidd’ann:
stýfðu vængina, særðu ’ansi sál,
sugu út logheitt vængsins stál.
Mrs. S. Jóhannsson frá Brown,
P. O, Man., hefir dvalið í bænum
ihjá frændfólki sínu undanfarandi,
og hélt iheimleiðis ií vikunni sem
leið.
vantraustsyfirlýsi’ngu á stjórn-
ina og telja sjálfsagt að þing sé
leyst upp við fyrsta tækifæri og
nýjar kosningar látnar fara fram.
En Lloyd George kvað láta sig
úrslitin litlu skifta og hefir að
sögn ákveðið að landbúnaðarráð-
gjafinn skrili sækja um kosningu * Skaðabætur á þrjátíu árum.
í VesturblutaLundúnaborgar,en! Talsmenn gamherja þeir, er
þar er hverjum stjornargæðing, 'tu r-ðu . friðarþinginU) hafa
talinn nokkurn vegmn vís sigur. j aís sögn sent
Kosningin í Dudley snérist
mestmegnis um bannið á lifandij
Fregnir frá Berlín ibera fjár-
mála ráðgjafann fyrir því, að þrjá-
tíu og sex biljónir dala sé það allra
mesta, sem pjóðverjar geti greitt
nautpeningi frá Canada til Bret-
lands. Ráðgjafinn vildi ekiki
láta nema bannið úr gildi fyrir
nokkurn mun, en Iþingmannsefni
verkamannaflokksins, kvað af
banninu stafa ránsverð á kjöti
heima á Englandi og heimtaði því
sogn sent stjórn Austurríkis
harðorða ytfirlýsingu, þar sem
blátt bann er lagt við fyrirhugaðri
sameiningu Austurríkis og pýzka-
lands.
Yfirráðgjafi Spánverja, Eduar-
do Dato, var myrtur þriðjudags-
kvöldið, hin 8. þ. m.
Stúdentar eru sérstaklega á-
mintir um fundinn sem haldinn
verður í samkomusal Únítara
kirkjunnar, klukkan 8,15 e. m.
laugardaginn 12. þ. m. Verður
þar háð kappræða þess efnis:
“Ákveðið að nú sem stendur sé
víribann Canada fyrir beztu.” Á
jákvæða ihliðinni eru: Mr. J. R.
Johnson, Miss. F. Frederickson.
Á neikvæðu hliðinni eru: Mr. E.
.T. Thorláksson. Mr. W. Kristjáns-
son. peir sem vinna kappræðu
þessa keppa um Brandsons bikar-
inn á oiprubera fundinum síðar,
Samkoma Gamalmenna hælisins
ssm kvennfélag Fyrsta lút. safn-
aðar, hélt á þriðjudagskvöfldið i
síðustu viku (1, þ. mán.aðar), var
afar fjölmenn og ágætlega skemti-
leg. Samskot þau mestu sem
nokkru sinni hafa komið inn á
slikum isamkomum.
Því líÖa dagarnir einn sem aðrir.
Ergja er í skapi, því stýfÖar fjaðrir
og vængirnir breiðu brotið ei fá
brandana, hlekkina. Þó er hans þrá
sterkari, efldari, óðari en áður.
Órór, viltur, í lundu bráður
sit’r’ann á tilbúnum steini og stýfðar
stóru fjaðrirnar, brotnar, ýfðar
reitir’ann, rífur’ann, risi stallanna.
Röm'er þrúin til bláu fjallanna.
pann 20. föbr. s. 1., vildi tjj þa5
sorglega slys, að ibóndinn H*nnes
Skapið eitt ónógt er brandana að brjóta.
Brakar í viðum, en kraftarnir þrjóta
arans, er reynir bann síðasta sinni. —-
Situr hann hnípinn, lokaður inni.
Að nýju—andartak—logar upp lundin,
leiftrar í augum ’ans dauðinn — sundin
opnast sem snöggvast. Snarpa, stríða
snjóbylji Mtur’ann grnndina hýða.
— Nú sveiflar ’ann vængjunum veðrinu ínóti,
veður fram í byljanna róti. —
Nú eldurinn deyr í augunum skörpu—.
Óveðrið ileikur á sjávarins hörpu.
Harmarnir hlusta þars hann átti riíki,
hásæti og hreiður. Sorg þína mýki,
assa, vindanna viltu lög;
vaskan fjallanna syrgðirðu mög.
Þú flýgur lrátt yfir hamranna veggjum,
Iþú horfir niður, á steinaeggjum
Mturíiu hræið, Hk þíns maka.
Líf þitt héðan í frá er vaka.
Vaka og stríð sem alt af áður, —
össunnnar vilji er ei mönnum háður,
iþeirra, sem beygt gátu ei herra ’ennar hug
og hentu ’onum dauðum fyr’ klettana á flug. —
Þú fllýgur andartak yfir sjónum.
Nii upp þú flýgur með hræið í klónum.
Þú flýgur hátt, upp á liæsta tindinn
og bamröm, vígaleg sækirðu’ í vindinn.
Þú hræið leggur hjá hreiðrinu forna
þars hrakviðrin sál þinni gamalli orna.
A. Th.
’'iim!iiimiiiiiiHiiiiiiiiffii,iiitiHiiitiHiiHiimiiiiiiui;iiiiitmNiiiiijii!tniiiiHimii«timmiflii)«mininKiNaimnnnniiHiiiitimim
‘1S pucfÍiBM 0í9
OSS*nh?d -tnpiBAUagW