Lögberg - 10.03.1921, Síða 2

Lögberg - 10.03.1921, Síða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTTJDAGINN, 10. MARZ 1921. TEETH WITHOUT PLATES Yfirstandandi dýrtíð er gl*p- ur og einnig hið háa verð a tannlækr ingum. Eg hefi lœkkað verðið, en ekki dregið úrvöru.öndun né aðhlynning. Eg veiti 25% afslátt á öllu CROWN, PLATES og BRIDGE verki ásamt öllum öðrum tannlækningum, ef komið er með þessa auglýsingu á lækningastofu mína. Aðftrðir vorar eiga ekki 3inn líka. Vér höfum bezta efni og lærðustu sérfræðinga, og er þ"í alt vort starf fram- kvæmt í samræmi við ströngustu heilbrigðisreglur. Skrifleg ábyrgð fylgir öllum lækningum. TANNDRATTUR ÓKEYPIS, EF PANTADAR ERU PLATES eða BRIDGE-VERK Vér getum leiðbeint yður á yðar eigin tungu DrHÁRO LD CJl F mr DBNTI8T -mr, ■ 205ALEXANDER H llliu CO PHO IR MAIN NE A7487 llilll WINNIPEG Gleymið ekki staðnuð Mælt á allar tungur Frá Gimli. Kæri vinur pú brígzlar mér um að eg sé eins og útíbrunninn eldgýgur, og hættur að skrifa vinum'mínum. — pað er á sérstkan hátt gott að þola ibrígzlyrði, og jafnvél ósönn ámæli, því hvorutveggja pví — fylgja fögur fyrirheit, ef þv, er tekið með jafnaðargeði, án þess að 'hefna sín. — Samt biður þú mig að skrifa þér, eg skrifa þér bréf, sem aillir mega sjá — helzt í Lög- bergi, eða þá einhverju öðru blaði. Af því að nú er dagur að kvöldi kominn, og nóttin brúnaþung og þögul í aðsigi að taka á móti okk- ur til umönnunar — þá ætla eg nú í þetta sinn að koma til þín inn í framgarðinn, í gegnum næt- tirh'liðið, vonandi eftir því að þú munir segja mér einhverja heim- spekilega og fallega setningu, svo sem eins og þessi, eftir Robert Burne: “Andi karlmannsins er sólbjartur dagur. En andi kven- mansins líkist m'ánábjartri nótt. — Skýjaður dagur er bjartari, en heiðríkasta nótt; hann deyfir því stjörnubirtuna, og gjörir lífið himneskt — Dagurinn flytur oss komandi hita, þurk og andstreymi og oft gremju, en nóttin færir okk- ur bMðu, værð og kærleika.” Um þetta efni segir hinn ný- látni vinur okkar séra Matthías: “Hversu marga himinrós, hylur dagsins bjarta Ijós? alt eins lífið ótal hnoss, eflaust byrgir fyrir oss.” — pegar hinn hanógengni vinur næturinnar svefninn, strýkur höndum yfir augu mín, er eins og hin töfrandi stjörnudýrð geti ekki baldið mér föstum hjá sér. pá er eins og ekkert annað sé jafn að- Iaðandi eins og blessað kærkomna rúmið mitt, sem að jafnan býður mín með úttbreiddan hvítann og mjúkan faðminn. — Vanalega sef eg heldur vel, þó kemur það fyrir að eg vakna um kl. 3 á nóttunni og ligg þá vakandi r.okkuð lengi. Sumir segja, að sá tími sólarhringsins, sem manni sé gjarnast að vakna á, og geta ekki sofið, muni vera sá tími, sem maður eigi að deyja ó; vakna til annars æðra og betra lífs. Aftur segja sumir að sá tími, sem mann- inn syfji mest á, muni vera sá tími er dauða hans ber að. petta er eitt af hinum óteljandi dæmum upp á það, hvað sitt líst hverjum. Einum þetta, ððrum hitt, oft al- veg það gagnstæða. Ávalt þegar eg ligg vakandi (andvaka) detta mér í hug hinir mörgu, og mörgu, vinir mínir víðsvegar, bæði heima á íslandi og hér í álfu, sem nú ef til vill vaki einnig eins og eg, og langi til að sofna, en geti það eíkki, og hversu margt' og margvíslegt það sé, sem að hindri þá frá að sofa mennina: áhyggjur fyrir störfum hins komandi dags, kon- urnar ef til vill veikar og viðkvæm börn, sem stöðugt þarf að hafa gætur á. Og svo piltarnir og stúlkurnar. Já, það er nú svo óttalega margvíslegt. — Og svo detta mér í bug allar þúsundirnar um allan heim, sem nú geta ekki sofið fyrir ýmsum hryggilegum, ýmisit utanað eða innanað kom- andi sársauka. Ef að eg nú óiþolinmóður segji við sjálfan mig: “Hvernig stend- ur á öllu þessu?” fæ eg svarið hjá skáldinu, sem ávarpar guð þannig: "pótt djúp eins og höfin, þótt há eins og fjöll, sé hörmungin neyð- in og svndin, þig rúmar ei gejmiur né eilífðin öll þú eilífa miskun- ar lindin.” — Eg ætti sannarlega að geta sof- ið fyrir áhyggjum. Enda sef eg jafnaðarlega vel. Ekki er kon- an mín með neinum áhyggjum sín- um að ónáða mig. Hún fer svo vel í rúmi, að eg aldrei finn til hennar. Hún hlýtur að koma ekki á kvöldin til mín, fyr en eg er sofnaður — og að vera öll á burtu áður en eg er vaknaður á morgnana; því aldrei verð eg var við hana i vöku né draumi, hún er furðu varkár og fín, frúin mín. Undraland er draumalandið, sem við ó hverju kvöldi flytjumst í, úr landi virkilegleikans (vök- unni). — Oft dreymir okkur mjög undarlega, og huldukenda drauma sem okkur langar til að vita hvað hafi að þýða, en fáum ekki að vita það. — í draumi sé eg aldrei, eða mjög sjaldan neitt, sem eg hefi séð áður, eða sé daglega. Mig hefir til dæmis aldrei dreymt heim til íslands nú i 31 ár. En þegar mig dreymir, dreymir mig ein- kennilegt landslag, staðir, hús, dýr og alt umhverfi öðruvísi, en eg hefi nokkurstaðar séð áður í vöku Nú er eg kæri minn búinn að tala við þig litla stund um næturhlið- ina, þá hliðina, sem að snýr frá sólunni, á meðan jörðin, sem við lifum á er að veltast um sjólfa ®ig frá vestri til ausfturs, (og því finst okkur sólin koma upp í austri). pá þráir alt sem lifir kyrðina og hvíldina. par til hinn tignarlegi dagur, eins og ötull verkstjóri bendir, öllu á lífið og ljósið, svo jafnvel við hér á Betel, sem erum eins og visin tré, fáum ávarp: “að enn sé lífið”.. Allur fjöldinn af gamla fólkinu hér, er einlægt að gera eitthvað til þarfa. Vinna bæði sér til skemtunar, eða afþreyingar. Og þá ekki síður til að gera heimilinu gagn, og sparar það ekki lítið heimilinu út- gjöld, sem annars þyrfti að kaupa þá vinnu. En takmörkin á milli þess að vinna sé til skemtunar og vinna til gagns, eru svo vandþrædd að oft vinna ýmsir fram yfir það, sem að gömlu taugarnar leyfa. En þá tekur sársaukinn sem að of- reynslunni fylgir, í taumana. pó kjósa hann fleiri, heldur en iðju- leysis 8ársaúkann. Eg er einn af hinum sárfáu, sem að gjöri svo sem aldrei néitt, og stend þar betur að vígi, en móske margir aðrir, vegna þess að mér ungum var bægt frá vinnu, og hefi aldrei þurft að vinna neina veru- lega vinnu'; þess vegna get eg án hennar verið nokkuð glaður og ró- Iegur. Og stritast við að lifa þannig, eins og gamli Njáll við að sitja. pið eruð ágætismenn karlmenn- irnir, enn blessaður vertu ekkert að hafa fyrir því að heilsa ykkur frá mér. Heilsaðu bara kven- fólkinu. En af því nú að heim- urinn er gjarn á að hneikslast, — og þú ert partur af heiminum, aptla eg að taka það fram, að það cr ekki einasta kaffikannan, eða sú hliðin, sem að vakir fyrir mér, þegar eg bið þig fyrir kveðjuna heldur eru það tilfinningar — og sálarlífið, jafnframt sjálfsfórnar- hæfileika konunnar, sem eg ein- lægt virði og þykir vænt um. “Kvenmaðurinn skoðar djúpt, karlmaðurinn langt. Mannsins hjarta er heimurinn, en konunnar heimur er hjartað.” Vertu svo blessaður og sæll! þinn einlægur J. Briem. Gimli 26. Febr. 1921. “peir vita ekki hvað þeir gera.” Kristur sagði alla — alla algóðs himnaföður börn. petta villukenning kalla kúgunar-völdin lastagjörn. par með Kristi Stefán stendur, styður æðstu kenning hans. pví hann grýta hermdar hendur heimsku böðla nútímans. — Stfán þennan þrá að gera þessarar aldar píslarvott. Gigtveikur meir en sextán ár Enginn vottur sjúkdómsins síCan hann tók “Fruit-a-tíves”. 103 Church St., Montreal. “Eg þjáðist af gigt í fulil 16 ár. Eg reyndi meðöl og sérfræðinga, en alt kom fyrir ekki. Svo tók eg að nota “Fruit-a-tives, og innan 15 daga var gigtin farin að þverra. Smátt og smátt ráku “Fruit-a-ti- ves” gigtina alveg á flótta; nú eru fiðin síðan fimm ár og Ihefi eg aldrei kent minstu óþæginda. Eg get þvl sannarlega mælt með með- alinu við hvern isem er. P. H. Mc Hugh. 50 cent hylkið, 6 fyrir $2,50, íeynsluskerfur 25 c. Fæst hjá öll- um kaupmönnum eða póstfrítt frá Fruit-a-tives Limited, Ottwa. Síðar þeir úr býtum bera betri aldar smán og spott. Hver sem annars vígi veldur vinnur Kains-merkið sér, hvort sem að því olla heldur orð eða verk, hið sama er. Hugsi eg um sælu og sóma sonar míns sem fallinn er, fyrstu’ orð Krists á krossi hljóma kærleiksrík í huga mér. Drottinn veit hvað börn hans blekkir — beztu mönnum villir sjón —, og að vanans iheimsku hlekkir ■heimsins eru mesta tjón. Jón Jónsson, (frá Mýri). Jón Benjamínsson Sem getið var í síðasta blaði andaðist 22. febr. s. II. á heimili sonar síns Benjamíns Jónssonar við Lundar P. O., Man., bænda- öldungurinn Jón Benjamínsson frá Háreksstöðum á Jökuldall í Norður Múlasýsilu, nær 86 ára að aldri. Hann var hinn röskvasti maður fram eftir öllum aldri og mátti heita vel ern fram til síðustu stundar. Heilsugóður var hann lengstan ihluta æfinnar og frábær starfs- og eljumaður alla æfi. Hann var fæddur á Skeggjastöð- um á Jökuldal hinn 14. dag júlí- mánaðar árið 1835. Foreldrar hans voru þau hjón Benjamín porgrímsson og síðari kona hans Guðrún Gísiladóttir, er á þeim tíma bjuggu á Sbeggjastöðum. Alls voru þau systkini 10 er til aldurs komust, 8 alsystkini og 2 hálfsystkin, samfeðra. Elztur alsystkinanna hét ísak, er var talinn einhver mesti fram- kvæmda- og framtaksmaður aust- an lands á þeim tíma; andaðist hann snögglega úr lungnabólgu innan við þrítugs ára aldur, var að búa sig undir ferð til Noregs í þarfir Búnaðarfélags Austurlands. Var það skömmu eftir að verzlun var gefin frjiáls á ísllandi. pá var Gís!li, er fluttist snemma vest- ur um haf, nam sér land í Fjalla- bygðinni í Dakota, og andaðisrt; þar 86 ára gamall fyrir nokkrum árum síðan. Yngst systkina Jóns er ekkjan Elínborg, er með honum fluttist vestur og verið hef- ir með hgnum og aðstoðað bann mestan ’hluta æfinnar. í föðurætt er Jón kominn af hinni alkunnu Reykjahlíðarætt í beinan karllegg. Hann ólst upp á Jökuldal og yfirgaf eigi sveit sína fyr en hann flutti hingað 1904 Árið 1862 kvæntist hann Guðrúnu Jónsdóttir frá Breiðuvík í Borgar- firði austur.dóttur hjónanna Jóns Björnssonar og pórunnar Magn- úsdóttur í Breiðuvík. Bjugguj þau um nokkur ár á Jökuldals- heiði á ýmsum stöðum, en fluttu því næst að Háreksstöðum og iþar andaðist hún, árið 1876. Eignuð-: ust þau 8 börn, en 6 voru þá á lífi og hið yngsta eigi nema fárra vikna gamalt er móðirin dó. öll náðu þau fullorðins aldri: Benja- mín, áður nefndur, búandi við Lundar í Álftavatnsbygð, kvæntur Jóhönnu Hallgrímsdóttur frá Arn- órsstöðum á Jökuldal; Jón, and- aðist ókvæntur fyrir 17 árum síð- an á íslandi; ísak bygginga- meistari, ibúsettur vestur á Kyrra- hafsströnd í bænum Seattle í Washingtonríki, kvæntur Jakob- ínu skáldkonu Sigurbjörnsdóttur frá Fótaskinni í Aðaldal í S.-ping- eyjarsýslu; Gunnar bóndi á Foss- völllum á Jökuldal, kvæntur Ragnlheiði Stefánsdóttur frá Teigaseli á Jökuldal; pórarinn verzlunarmaður í Winnipeg, og Gísli prentsmiðjustjóri Great West lífsábyrgðarfélagsins í Winnipeg, kvæntur Guðrúnu Helgu Finnsdóttur frá Geirólfs- stöðum í Skriðdal í Suður-Múla- sýslu. Árið 1880 kvæntist Jón annað sinn, og gökk ,þá að eiga önnu Jónsdóttur Stefánssonar frá Hvoli í Borgarfirði austur prjú voru börn þeirra: Einar Páll, aðstoð- arritstjóri Lögbergs, kvæntur Sigrúnu Baldvinsdóttur Bald- vinssonar vararáðherra í Winni- peg; Sigurjón, ví'gður að Barði í Fljótum, en nú prestúr á Kirkju- bæ í Hróarstungu, er kona hans norðlenzk að ætt en um, nafn hennar vitum vér eigi; Anna María, gift Jóhanni Jónssyni Straumfjörð gúllsmið í Winnipeg. Haustið 1913, andaðist Anna síðari kona Jóns, Var hún þá til heimilis hér lí bæ og hafði vestur flutt nokkru á eftir honum. Öll börn Jóns munu hafa náð töluverðri mentun á eina eður aðra vísu. ísak sonur hans nam tré- smíði og byggingafræði, sigldi til Khafnar og var þar lengi við nám. pórarinn kostaði sig til Reykja- ví'kur og naut þar tilsagnar í hljóðfæraslætti og algengum fræðigreinum. Jón, Gunnar og Gísli útskrifuðust allir frá gagn- fræðaskólanum á Möðruvöllum, en við námið munu þeir allir 'hafa orðið að vinni fyrir sér og kosta sig sjálfir, auk þess lagði Gísli stund á prentiðn og söngfræði, og hefir hugur hans og upplag hneigst einkum að hinu síðartálda, enda er hann í því efni gæddur frábærum hæfileikum og er það á allra vitund—og að viðurkenn- ingu flestra—að þar standi honum fárir framar. Yngri synir Jóns tveir, Einar Páll og Sigurjón, gengu báðir á lærðaskóla Rvíkur. Guðfræði nam Sigurjón hér vestra á prestaskóla Únítara kirkjufé- lagsins í Ameríku og svo síðar við háskóla íslands.' Eru systkinin öll prýðis vel gefin og þeir Gíslli og Einar Páll skáld góð, sem kunnugt er ibæði af ljóðmæla- söfnum þeirra er út hafa komið (Einar P. Jónsson: öræfaljóð, Winnipeg, 1915; Gísli Jónsson: Farfugllar, Winnipeg (1919) og lausum kvæðum í tímaritum og blöðum austan hafs og vestan. Eftir að vestur kom settist Jón heitinn að fyrst í Winnipegbæ og dvaldi 'hér um tveggja ára tíma. En brátt varð ihonum það ofætlun, útlendum, efnafáum og ö'ldnum — um 70 ára gömlum—að halda hér við búskap, flutti þvl vestur í Álftavatnabygð, var þar sjálfs sín um tíma, en brá þá búi og hefir öll síðari ár verið að sumrinu hjá; Benjamín syni sínum þar, en á vertin hér í ibæ hjá Gisla syni sínum og konu hans. Síðastliðið vor veiktist hann alvarlega og var gerður á honum uppskurður hér á sjúkrahúsinu við gömlu meiðsli.' Heilsaðist honum furðu fljótt eftir uppskarðinn en samur varð hann^ eigi eftir, og fór þá að smá draga af íhonum og andaðist hann sem fyr segir eftir stutta legu þriðju-i tíaginn 22. febr. s. 1. Útför hans fór fram frá heimili sonarins við Lundar og var hann jarðsettur föstdaginn 25 s. m. Ræðuna flutti séra Rögnv. Pétursaon frá Winnipeg. Jón iheitinn var meðalmaður vexti en fremur þreklegur, 'hraustur vel og harðger, verkmað- ur mikill, skýrleiksmaður hinn mesti, örgerður og ríkur í lund, gæddur frábærri sjálfstæðisþrá og viljaþreki. Kom honum það ð haldi er búið hafði nær hálfa öld á iharðbýlisjörð, haft fyrir mörgum börnum að sjá og komið þeim öllum vel til manns. Dags- verkið var mikið leiðiu löng og hvíldin kærkomin við æfislitin. R. að þetta eyðileggjandi 'háa stríðs- verð sem aldrei hafði átt sér stað áður og sem vonandi er að aldrei eigi sér stað aftur, sé nú að lækka, einmitt það sem við vonuðum, ósk- uðum eftir — já, vissum að hlaut að koma fyrir. Ull er meira virði í dag — svo er hveiti, maís, kjöt, egg, smjör og flest annað, heldur en það var árum saman fyrir stríðið, og við komustum vel af , og græddum. ; peir menn sem ætla að hætta að framleiða á landinu af því að stríðsverðið er að lækka, ættu að hætta sem fyrst og þagna sem fyrst því ekkert er til sem getur hindrað að verðlag komi til baka þar sem það á heima, og ekkert afl á jarðríki getur haldið stríðsverði uppi eða hæikkað núverandi verð- lag um eitt cent án orsaka. pessi verðhækkun er alls ekki á bændavöru einungis, >og er það þvi fölsk vorkunnsemi við bændur að segja, að svo sé. Ekki er þéssi verð- | hækkun í Bandaríkjunum einung- ' is, því sama ástand er yfir allan heiminn og sömu orsakirnar eru ti'l grundvaillar fyrir því að eðli- ^ilegt ástand má til að koma, hvort ! mönnum líkar vel eða illa. petta mikla verðfall hefði komið fljótar 1 og jafnar, hefði öllum eðlilegum kringumstæðum verið leyft að ráða, en margvísleg mótspyrna var gjörð, og er því tilfinnanlegra, þegar það mátti til að koma, sem breytir ekki að neinu leyti þeim sannleika, að það var óumflýjan- legt. Á sama hátt er ekki til neins að hugsa sér að hindra það með neinum íhandaJhófs löggjöfum, slíkt lengir bara kvalatímann á meðan eðlilegt ástand er að komast á. Eitt af því sem er ómótmælanlegt, er það, að hefði ekki verið eins auðgjört að íá lán á meðan fá- vizkutíminn stóð yfir, þá væri i ekki eins óþolandi að geta ekki fengið lán nú. pað bezta og það eina, sem bænd- ur geta gjört nú, er að ganga ör- uggir til verks, eins og hverjir aðr- j ir í hvaða verkalhring sem eru, og gleyma þessari “eyðileggingu ak- uryrkjunnar”, “endir á griparækt” og “fjárrækt eyðilögð” og öllu þvíiíku hjali. Verðlag á eftir að lækka enn, ef til vill, en ekki mik- ið til lengdar, en alt þetta á eftir að gefa góðan arð þeim sem fram- leiða það,.eins og það hefir alloft gjört að undanförnu ti'l jafnaðar. En eitt er víst, að ihyggindi í framileiðslu á landi meinar jafn- mikið eins og æfinilega. Sauðfé, nautgripir, sviín, Ihæsn—já útsæði af öllu tagi þarf að vera vel valið og' af góðu kynferði. pað verður þó að forðast alla óþarfa eyðslu- lsemi. pað má ekki kaupa gripi með hóflausu verði, af því mann langar til að gripir manns líti eins út; það verður að planta hreinu og sterku fræi og útsæði í hreinan og sterkan jarðveg; það verður að planta meira, en sá minna. En umfam alt verðum við aðj hætta að íhugsa um stríðsverð, að I líkindum lifum við ekki .til að sjá ! það aftur, eða neitt líkt því. Við verðum að hætta að hugsa um framleiðslu verðlag, bara fram- leiða eins kostnaðarlítið og hægt er. pað sem framleiðslan hefir kostað áður gjörir enga verðhækk- un framvegis. Við verðum að brúka landið hyggilega til að halda við framleiðlslumagni þess; við verðum að iselja það, er við fram- leiðum, Ihyggillega eftir kringum- stæðum. Við megum ekiki "specu- lera” þar til skuldir okkar hafa verið borgaðar að fullu; ef ein- ihver þarf að “speculera”, þá látum “George” gjöra það, og bráðum getum við lánað honum pening- ana, ef Ihann er iþess verður. ----------------o--------- HVAÐANÆFA. Sendiherra Guatemala stjórnar 1 Washington, hefir lýst yfir því, að hinn fasti her þjóðar sinnar HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum skuli framvegis vera 5000 menn. Áður voru 15,000 í fasta ihernum. Yms frönsk blöð draga dár að uppástungu Hardings fofseta- efnis um alþjóðamót í Washington I i þeim tilgangi að ræða um tak- markanir eða afnám vopnaburðar. Télja blöð þessi tóninn í uppá- stungu Mr. Hardings þann, að í hvert sinn og Bandaríkin skifti um forseta, ætti helzt allur fceira- urinn að hafa pólitísk fataskifti um leið. BLUE RlBBON TE Seinastir urðum vér til að hœkka verðið. Fyrstir til að setja það niður í verði. Œtíð fremstir. Aldrei á eftir. Ætíð áreiðanlegir. Altaf hinir sömu. ÆFINLEGA ÞAÐ BEZTA BLUE RIBBON TE niuaiiKMnmiiivmiiuKiiHUiKinHiiimiiiBimiiimiíiaiiiiiHiiiiHiinMHinHiiiHii Because I strive, they seem to pity me. Beeause I strive, they seem to pity me; Ease and comfort their sole word in life. But striving not, them pity I decree Fetty souls alone would áhirk the strife. Give me the thrill of hattle, onward, up! Figftiting odds the mettle true shall prove. Those who never under fire stop Neither will help the world nor make things move. And if I fail, as this old world would say, It matters not, I had the joy to tihrow My body, soul and all into the fray: Would use the powers from my inner glow. tiiMiiimMiiii i;il'BIIHilllH!i:!l F. F. G. Si l:iHl,lKiBiH;il.l | I Er nokkur framtíð? Á þessum örvæntingar tímum bænda, þegar al't sýnist benda á neyð og skaða sem abvinnu þeirraj viðvíkur, þá er hressandi að lesa álit manns sem M. F. Gresley heitir og sem er meðritstjóri við “Dakota Farmer” sem gefið er út 1 Morden S. Dakota. Greinin er roeð fyrirsögninni: “Er nokkur framtíð” og hljóðar sem fylgir, lauslega þýdd á íslenzku: “Er nokkur framtíð með að fram- leiða ull erum við spurðir að, mun það nokkurntíma svara kostnaði, að rækta mais, hveiti, hafra, bygg, mun svínarækt, nautarækt eða mjólkuihúskapur nokkurntíma borga sig? Án efa er framtíð með alt þetta, og iþað er bara ó- afsakanlegt að spyrja svona, þó Til búfrœðingsins Hermanns Jónassonar. (Við komu hans til Kyrraihafsstrandarinnar í dsember 1917.) Eg hissa varð og hjartanlega glaður, að hingað vestur koma skyldir þú, minn gamli vin, og góði fræðimaður; um gengna tíð við spjalla skulum nú. Á daga okikar drifið margt þv hefur, sem dægrastytting væri’ að minnast á. Og oft er skrítinn öríaganna vefur, og all-margt sem af honum læra má. Við lásum, unnum saman “heima’ á Hólum,” og háðum glímur, tafl og kváðumst á. — JTá, oft var glatt á lslandls litlu skólum þar æskufjörið skein á hverri brá. — Og háð vér síðan höfum marga glímu viðheiminn, sem að jafnan glíminn var. Ef um það kveða ætti maður rímu, þá ýmsra grasa kenna mundi þar! í þriðjung aldar hart þú unnið hefir að Iheill og velferð okkar kæra lands. pað íheiður er, en gjald það lítið gefur, svo góð þökk ber þér sér'hvers íslenzks manns. pú stórmannlega stýrðir bændaskóla, og starfs-þekkingu breiddir út um land. pú endurreistir orðstýr fomu Hóla, og alda milli þannig tengdir band. pú barðist vel íí þarfir þjóðarinnar á þingum mörgum — vöskum drengjum með, þvf “heimastjórn” var hugsjón sálar þinnar, og hún nú einmitt kætir þjóðar geð. Sú stjórnarbót var stærri en margur hyggur, hún stuðlað hefir viðreisn landsins að; lí henni þjóðar heill og farsæld liggur, þér, Hermann, þakka má, sem fleirum það. Um fjölda margt þú fróður hefir skrifað, sem fólki hefir líkað mæta vel. — pú hefir ei, sem eg, “til lítils lifað;” nei, lífs-starf þitt eg miki'fs virði tel. — Við dulræn efni’ og drauma oft þú tefur, og dáð þarf til að fást við gátur þær, sem andi mannsins enn ei ráðið hefir, og aldrei, kannske, heldur ráðið fær. Að þig og fsland ávalt gæfan leiði, er ein.læg bæn mín, gamli vinur minn. Hún vel úr ykkar vandamálum greiði, og vermi ykkur dátt við barminn sinn. Hjá ykkur báðum alt hið vonda sneiði, þó æðisgenginn sé nú heimurinn. — Já, æ þln skíni æfisól í Iheiði unz endar fagur starfa-dagur þinní J. Ásgeir J. Líndal.

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.