Lögberg - 10.03.1921, Qupperneq 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 10. marz 1921.
BU. I
nokkrar .íaknzkar fjölskyldur, og' börn leggja af stað heim út í nátt- ur-íslendingar hafa Ihvað eftiv |
þar kom eg lengst í vestur. 1 myrkrið, oftast 4 gíimdar gaddi. annað verið a8 bjoSa heim ymsum
Bandaríkjunum eru íslendingar' Eg 'þóttist góður, ef eg komst i málsmetandi mönnum af íslandi
einnig flestir um miðbik álfunnar, rúmið, eftir slíkar samkomur, kl. - og fengið færri en þeir vildu.
í Norður-Dakota og Minneota-ríkj- 2. Og margir áttu oft lengra í peir hafa með ýmsu moti reynt að
unum og svo í Washington ríkinu náttstað en eg. Eg for æfmlega J nálgast frændur sina her, alt af
vestur við Ihaf. Eitt íslendinga- glaður af hverjum fundi, glaður verið fúsir til að hlaupa undir
félag heimsótti eg austur við At- ekiki eingöngu vegna þeirrar alúð- bagga, hafi fjárfamlaga verið leit-
ar og velvildar, sem mér var sýnd, að til einhvers fyrirtækis hér
heldur einkum af því, að mér fanst heirna, og stundum hafa þeir tek-
eg bafa fullan samhug fólksins; ið það upp hjá sjálfum sér, eins og
yfirleitt vitist mér iþað hafa skiln- nú siíðast samskotin til landspí-
ing á því máli, sem eg var að tálasjóðsins í vetur. En hér
flytja. Mér var stundum kalt á hefir lítið verið gert til að nálgast
leiðinni mi.lli bæja, en mér hefir jþá, eða mæta þeim á miðri leið —
ekki oft verið hlýrra innanbrjósts þangað til nú að félágið Islending-
mörgum samkomunum í ur reið á vaðið. Sú tilraun var
lantshaf, í New-York. Annars
er lítið um íslendinga að austan-
verðu í ‘álfunni.
Á ferðum mínum hafði eg með
mér nolkkrar fallegar llitmyndir af
ýmsum stöðum á íslandi, til iþess
gerðar að sýna á vegg með töfra-
skuggsjá (laterna magica). pess-
en
tæpir 20 manns til að hlusta á er- mcntuðum mönnum. En það sem lindum íslenzkrar tungu, íslenzki a
indi Ihans. Eg hlustaði auðvit- þykir sennilegt eftir útreikningi sagna og íslenzkra ljóða bæði aö
að á hann. í fyrirlestri sínum kaldrar skynseminnar, reynist fornu og nýju. — Þetta þarf auð-
ihélt hann því fram, að Austur-ís-; stundum heimska. Þegar æðstu og vitaö lí'ka að kenna hér heima. Eða
lendingar .hefðu alt af haft horn dýpstu tilfinningar manna eiga leik haldið þið, að vanþörf væri á því?
í síðu vesturfaranna. Vestur-1 á borði, kemst skynsemin einatt í En um það er ekki hér að ræða.
íslendinlgar hefðu lítið gott tll mát. Röksemdirnar veröa rnáft-1 Eg sagði áðan, að eg hefði ckki
Austur-fslendinga að segja og lausar, þegar viljinn tekur i taum- haft nema eitt erindi á hendi i v;t-
fátt til þeirra að sækja. pað væri ana. — Nú væri víst erfitt að fá ur: að tala máli þjóðemisins, og
heimska að vera að mæna heim nokkurn íslending til að verja lítið sint öðru. Það er satt; á,
til íslands . Vestur-íslendmgar þann málstað, að nokkur væri hag- virku dögunum gerði eg vaanalega
■ væru í run og veru ekki íslend- j ur ag skifta um tungumál. Viö ekki annað. En á helgum dögum
ingar lengur, og ekki til neins trúum vist engir á spádóm Jakobs hafði eg öðr.u að sinna. Hvar sem
fyrir þá, að vera að berjast fyr- Grimm, að íslenzkan hljóti að eg var staddur á sunnudegi meöal
ir því, að vera það, sem þeiir hvorki <ieyja út.
rsrmkomummínum1! iþargsemytSÍi bændabygðunum þar vestra. Mér eins og græðandi smyrsl á öll sár-
vou til þess. pað kom sér vel.
Fólkið var sólgiði að sjá myndirn-
bæði ungir og gamlir. En
þótti ánægjulega að standa frammi indin út af tómlæti okkar að und-
fyrir fríðum hóp karla og kvenna,! anfömu. Og það er ekki einkis
Vestur-íslendinga
En eg fyrir mitt leyti er nærri því
væntrúaður á hinn spádóm-
eins
og sjá íslenzka svipinn; bláu aug- virði.
mýndasmiðurinn, sem var 3vo i un og 'bjarta ‘hánð og andhtm pjóðrækni
hiálpfús að ljá mér myndirnar, | ful1 af >ra> sem virtist bæði sar og | virðist mér vera furðu mikil. Eg
Magnús Ólafsson, hafði það fyrir ; ^ 1 einu, sjá þau mæna til mín,|veit ekki ,hwoV hún er nokkra vit-
greiðvikni sína að fá helminginn rétt eins og að þau væru að reyna und minni en hjá almenningi hér,
af mvndunum mölbrotinn heim! að toga út af vörum mínum ein- 3jáifsagt með nokkuð öðru móti.
y 1 hver orð, sem svalað gætu þessari pag sem me3tan gerir muninn, er
þrá. pað kom við mig. Eg. vonieysi þeirra þar vestra. Marg-
fann til þess þá að vera fátækur og j ur er þar saj sem ann heitt ís-
hafa ekki eitthvað meira og betra ienzkri tungu og þjóðerni, og hef-
aftur.
pið vilduð nú sennilega heyra
eitthvað um það, hvað eg hafi ver-
ið að tala um við llandana vestra.
Ekki væri auðgert að segja frá öllu
því sem bar á góma. . pví að
margt vildu menn heyra “að heim-
an”, margs var spurt, og það með
áfergju, bæði um menn og málefni,
miklu fleira en eg gat leyst úr.
En hitt er aftur fljótsagt, hvert
var aðalefni fyrirlestra minna.
pað var nær eingöngu tilraun til
að sýna fram á það, hvers virði, af, . , ..
væri að vera islendingur, kunna1 ^: ! ? 1 Y®r,U
íslenzka tungu og eiga þar með, t:lfinmng hja SUmUm’
aðgang að islenzkum bókmentumý
Um þetta, eða eitthvað sem að
þessu laut, var eg að iþvæia í aillan
vetur.
En hvernig var þessu eTTndi
tekið ? munu margir spyrja. Ef
eg mætti marlka iþað á því, hvern-
ig mér var tekið, þá væri ekki ann-
að en gott um það að segja. Við-
tökurnar sem eg fékk, voru alveg
aðdáanlegar. Eg hefi aldrei á
ævi minni átt annari eins ástúð
að mæta af vandalausu £ólki.
pegar eg kom fyrst til Winnipeg
var mér fagnað forkunar vel.
íslenzku iblððin voru þar á einu
bandi. Og hvar sem eg kom á
mannamót fyrstu dagana, var eg
væru né gætu verið. Hann saigði
margt satt í þessum fyrirllstri og
ekki óáheyrilega; en mönnum inn> g€m nú hefir veri8 hrópaður
fanst ‘hann tala heldur kuldalega. hátt j mörgum áttum 1>æði austan
og ekki vingjarnlega í garð okkar hafg Qg vestan aS ísi„llzkan i
heimaallninganna. pegar hann - - -
hafði lokið máli, sínu, tóku tveir
af tilheyrendunum til máls og
voru harla þungoirðir við ræðu-
mann. Hann fór af þeim fundi
ihundskammaður, og enginn tók
svari hans. Skömmu
hann norður til Nýjia íslands með
þenna fyrirlestur til að flytja
hann svéitallýðnum, en fékk ekki
íslendinga, þar var eg beðmti að
prédika. Það þótti nærri því sjálf-
sagt, og mér var það ekki óljúít.
Vestur-lslendingar — þeir sem á
annað borð eru í einhverjum söfn-
uði—eru kirkjuræknir, langt fram
VeTturheimT hljóti"að deyja út. — yíir það sem við eigum að venjast
Fræðsla er það, sem brýnust. hér á landi mya dogum.
er það, sem
þorf er á, og ætti að verða aðal-
hlutverk félaganna, sem starfa
vilja að þjóðernismáli Vestur-ts-
Það heyrist stundum sagt um
Ameríku-menn, að þeir hugs:
meira um dollarinn en alt annað.
FRÆ
Sama hvaða tegund froes
þú þarfnast
Kaupið
McKenzie
Frœ
Allir kaupmenn selja það —
En gleymið ekki að fá
McKENZlE’S
Ókeypis verðskrá
Sendið eftir eintaki
Pantanir afgreiddar tafar-
laust
A E. McKENZIE CO., Ltd.
Brandon .... Calgarv
Man. Alta
að bjóða en eg hafði til. — pegar, ir hu„ d að varveita það í lengstu í betri byr har> að bvl er eg frétti.
^ a. ..... ___ ° ^ , w 1 E)r»A qv 1 onrrþ fro rripr. ao Vllia
eg var að tala eitthvað um sam-, iug En vonleysið um að það
eiginlega arfinn dkkar fslendinga, j takist tii lengdar er of alment. pað
þá leyndi sér ekki að það var mál hefir lkveðið við úr öllum áttum
sem fjölldanum var dýrmætt og hæöi hér ,heima og vestra, að ís-
heilagt. Mér fanst eg nærri því jenzkan í Vesturheimi, sé dauða-
heyra hjörtun slá og mörgum sá dæmd jjhn geti haldist við,
eg glitra tár í augum. Eg veit meðian iþeir hfa 'sem konui fullorðn-
ekki hve staðgóðar þær tilfinning- ir ag heiman> 0g ef til vill meðan
Dörn 'þeirra lifa, en þriðja kynslóð-
in hlljóti að verða al-ensk eða
amerisk. Eg var lika hálf-trúað-
ur á þetta, þegar eg lagöi af stað
í vesturförina. En nú hefi eg al-
veg kastað þeirri trú. Nú finst
. vuia kj— .................- , . , lagsins íslendings og til alþingis.
igmn tok lendjn þag þarf aS sýna 1'eim. Og liklega er of nukið satt 11 þvi. kve8jurnar frá fjölda einstaklinga,
slðar sem ekki hafa séð áður, inn í forða En tvö áhugamál onnur atti íjoM: f>g syo dundu venjulega yfir mig
búr íslenzkunnar, og kenna þeim þeirra Islendinga, sem eg 'yntim. kvegjurnar frfl fjölda einstaklinga.
að þekkja og skilja það dýnnæt- Þau mál voru: Þjoðermö og knst- ýmist pannig> aS teki5 var í hönd-
þangaö indómurinn. Og mér fanst þetta ina á mér me5 viðkvæmni, eöa kall-
sótt það. tvent vera einkennilega samgróið ^ & eftir rnér> j>egar eg ók úr
asta, sem þar er geymt.
norræn menning
pað er angt fra mer, að vilja ^ ^ . göfugast og svipmest. í hugum margra þe.rra, fremur en h]a8i. Fg ,bi6 aö heilsa^-eg bið að
gera Mtið ur þessum ®Jer þangaö á hún enn margt dýr- eg hef áður att aö venjast. Mer heilsa íslandi _ eg bið að heilsa
fell emmitt vel v.ð hann,. þafi ht- ^ J ^ En engum eru j>eir fjnst það sk.ljanlegt, aö þau mal öllum heima _ eg bis aö l.eilsa
eg kyntist honum snðar. En eg r;nP;m verði nátengd í hugum þeirra. sem —no- hnr fram
ýU,T;v.Wnr« lLlí fjarsjóður auðsóttir, nema þeim, verði nátengd í hugurn þeirra. sem öUu ^ islenzkt er_og þar
^ ...... . corri idpnít-a tiinn. skilia. Is- bua fjarri ættjorð sinni, bvort- eftir götunum. Eg get ekki s
nokkurskonar j>essum kveðjum með öðru móti en
að segja ykkur hér frá þeim. En
hafa verið. Vera má, að
laugnabliks
vakin 4 bili
upp úr hálfgerðri gleymsku, vakin
t. d. við að það, að sjá myndir aö
heiman, sem rifjuðu upp gamlar
æskuminningar.
pegar hreyft
var við þeim helgidómi, þá hefir
— ef til vill að eins snöggvast —
ísinn bráðnað, sem hversdagslífið
annars brynjiaði menn 4.
En hvað sem um það er, þá er
víst, að enn þá lifir vestra mikið
af ræktarsemi og ást til móður-
málsins og þeirra fjársjóða, sem
það hefir að geyma, langt um
meira en eg gerði mér vonir um
| fyrir fram. Eg get ekki annað j
° en undrast það og dáðst að því, hve ■
mikið af andilegu verðmæti land-
arnir hafa flutt með sér að heim-
an vestur yfir hafið, og hve vel
mér það ekki annað en hjátrú, sem
lífsnauðsyn sé að eyða og upp-
ið
segi frá þessu
hans af því, að mér virtist það
bera þess vott, að ekki væru þeir
rnjög margir, sem ihugsíhðu eins og
hann. Og ýmis'legt fleira styrkti
niig í þeirri skoðun.
Eg sé ekki hjá almenningi þessi
dauðamörk þjóðgrnisins, sem sum-
ir þykjast sjá. Lífsmörkin voru
mér miklu auðsærri. Ef einhverj-
ir af ykkur halda. að eg 'hafi séð
þar ofsjónir, vildi eg spyrja þá
lenzku-kunnáttan er bezti lykjUHtr. tveggja er blandað
að þeim andans auði, sem gefið heimþrá. ,. -***- j________
hefir norrænu þjóðunum það, Sjaldan átti eg svo tal við nokk- gUum hfýjndunum, sem í þeim lágu
sem einna mest hefir aukið mann- urn landa í næði, að ekki bæru get eg þvi miður ekki skilað.
gildi þeirra. Ef íslendingar fleygia þessi mál á góma. Mér var það Eg hefi ekki dregið dul á j.að,
frá sér þejm lykli, týna honum, eða ánægja, því að engin mál eru mér eg trhi á viðhald islenzkrar
láta (hann ónotaðan, þá má hieð svo dýrmæt og heilög, se.n þau tvo. tungu ,og þjóðernis vestan hafs.
sanni seeja um þá, að þeir vita —Það kom ser líka bezt fvr.r nug. ^ veit> aS fjöldi manna hæði þar
ekki hvað þeir gera. En það þarf mér væru það ekki nauðungat- og héf telur j)aö eintóman barna-
að láta þá vita; þaö þarf að fræða mál, er eg hafði að flytja. Ef mer ghap af mér Qg einfeidni, En sá
þá, sen. ófróðir eru. Ekki er til hefði verið verkiö ógeðfelt sem eg barnaskapur minn er „ú eiginlega
að álasa þeim fyrir óþjóð- j hafði á Hend. \ yetur, þa held eg, þag eina> sem mig langaði ti! aö
ræta. ' - Eftir alt >að, sem eg bina sömu, hvort þeir ihafi hugsað ao
hefi séð og heyrt í vetur, er eg j ut í það, hve jijoðerm eru yfirleitt j eöa kasta á bó þungUm að eg hefði gefist upp áður en vet
sannfærður um, að 4sl. tunga og hfseig. Það er ekki svo auðgert ’ ‘ . t u ,sinni og urinn var hálfnaður. — En eg vil
sem margur hyggur, að drepa þjoð * En það á aö sannfæra ekki þreyta ykkur lengur með
em. allra s.zt jæ.rra þjoða er ek- W ^ ^ ^ g. þa, sjálfum málalengingum.
.ð hafa aö erfðum jafn-veglega ómetanlegt og Óbætanlegt. Eitt á eg þo eft.r, sem að ma
andlega arfle.fð og ísendmgar. ^ - a, s"annfæra foreidrana ekki gleytna. Það er að sk.la
Hvern.g hef.r það gengið að ut-| I vanrækja kveðjunum að vestan. Á hverr.
þjóðerni lifir vestan hafs, 'lifir
svo lengi, að ’ekki er til neins
fyrir okkur að ihorfa lenlgra fram
í tímarin en svo.
Við höfum oft Iheyrt því við-
brugðið, hvað íslenzkan í Vestur-
heimi sé örðin blönduð og bjöguð.
Satt er fþað, að málinu er þar á-
bótavant Ihjá almenningi. En ó-
segja ykkur frá, j.að eina, s-nn eg
óska að þið takiö eftir, það eina,
sem eg bið engrar afsökunar á.
Hitt alt — alla frammistöðu mína
ma' við að reka erindi ykkar i vetur, og
svo framsetninguna á þessu, sem
eg hef verið að tína í ykkur i kveld
tekinn upp £ ræðupallinn til a« j þeir hafa geymt það, margir hverj-
sýna mig og ávarpa fólkið nokkr- ir hye trúlega >þeir hafa vakað
um orðum. Og þegar eg kom í fír þy- og reynt ,að ávaxta ,það.
k.rkju, mintust prestarnir a komu1
mína með hrókaræðum. Mér var
nú nóg boðið með þessu, og eg
skammaðist mín niður fyrir allar
heilur út af öllu þessu dálæti.
En eg vandist því smátt og smátt
og fór líka að átta mig á því, að
það var ekki eg, sem átti þetta dá-
læti, heldur ísland. pað var
ræktin og ástin til gamla landsins,
sem logaði upp úr. Og aumingja
fólkið gat ekki látið haana i ljós
með öðru en því, að láta ihana koma
niður á mér. pegar mér skildist
þetta, fór eg að sætta mig við það.
Annars hefði eg ekki getað undir
því risið.
Einu sinni ihitti eg gamlan
mann, blindan og heyrnarlítinn,
sem hafði verið mesti myndarmað-
ur. Hann langaði til að tala
við mig. Eg gat lítið við hann
sagt af því, hvað hann Iheyrði illa.
En hann talaði og var mælskur.
rjma Wó«crni jafn.el í smá-lands-1 ' samko.m. var eg beMnn a« lokum aS' fyrirgcta.
u um, sem s orþjo irnar • . . leiða böm sin aif auS- a6 skila kveöju og þakklæti til fe- Kjartan Hchjason.
ínnlimað? Það vantar ekki, að _____________________________ 1
það hafi yerið reynt; én það hefir =
þarflega mikið finst mér að úr | oftast reynzt með öllu ógerlegt. Eg
því ihafi verið g’ert. Eg varð held að reynslan sé alt af að sýna
Eg hefi altaf frá því eg komst
til vits og ára haft mestu trölla-
trú á íslenzku þjóðerni, ef til vill
heimskulega mikla. Mér ofbýð-
ur stundum sjálfum, hve háir eru
loftkastalanrir, sem eg er að reisa,
þegar eg hugsa um framtíð þjóðar-
innar. En þeir loftkastálar
hafa ekki lækkað í vetur sem leið.
peir hafa hækkað — til muna. Eg
hefi aldrei gert mér jafn-háar hug-
myndir um mátt og tign hins ís-
lenzka þjóðernis eins og nú, eftir
að eg hefi kynst því á víð og dreif
innan um aðrar þjóðir erlendis.
Vera má að eg sé of bjartsýnn
og vongóður. Hitt er áreiðan-
legt, að margt af þv.í, sem bezt er
til 4 íslendings-eðlinu, er enn við
lýði vestan Ihafs. En eg játa að
það er í hættu statt. pað þarf
hjálpar við. Og hjálpin verður
að koma meðfram Ihéðan að heim-
Félöigin ibæði, íslendingur
Að skilnaði^ tók hann mig í faðm og pjó«ræknisfélagi« vestra
eiga mikið og veglegt verk fyrir
Ihöndum, verk, sem eigi verður á-
rangurslitið, ef því er Sint af al-
úð. Og það verk verður ekki
sér og ætlaði aldrei að hætta að
kyssa mig — og grét eins og barn.
Eg vissi vel, að það var ekki eg,
sem hann var að kveðja og leggja
blessun sína yfir. pað var ís-
land og íslenzka þjóðin, sem átti
þessi faðmlög og þessi tár.
Eg get um þetta, svo sem eitt
dæmi af mörgum, er sýndu mér
glögglega, hvernig menn voru inn-
anbrjósts, margir hverjir, og svo
hvern hug þeir báru til gömlu
ættjarðarinnar. pess sá eg ljós-
an vott í hverri bygð, sem eg
heimsótti. Alstaðar var viljinn
jafnaugljós til að taka sem bezt
á móti sendimanninum að heiman.
Eg hefi ékki tíma til að lýsa allri
þeirri greiðvikni og hugulsemi
sem mér var sýnd, ekki að eins á
stöku stað, heldur alstaðar. Og
með stórgjöfum var eg leystur út,
þegar eg fór alfarinn.
Samkomurnar voru prýðilega
sóttar, hvenær sem svo hittist á, að
veður og færð væri bærilegt. pær
voru tiltölulega bezt sóttar í sveit-
unum — þar sem erfiðleikarnir
voru mestir, — en lakar í iborgun-
um. í einni lítilli sveit, t.d., þar
sem ekki voru til nema 120 sálir
íslenzkar, komu á samkomuna yfir
400, 0g þó voru veikindi á einum
bænum, svo að enginn kom þaðan.
Af flestum hinum 'bæjunum hafa'-jj
ekki þess var, að málið væri þar
miklúm mun lakara en hér 4 höf-
uðstað íslands. —par eru það ensk
orð og enskur framburðarhreimur
sem óprýðir málið, en ihér eru Iþað
dönsku-sletturnar og málleysurn-!
ar. Eg man iþá tíð, að mörgum
þótti fínt hér í Reykjaviík að láta
það heyrast á tali sínu, að þeir
kynnu annað máil en íslenzku. Nú
býst eg við, að sá andhælisháttur
sé orðinn fágætari en áður. pað er
alveg sama sagan sem hefir gerst
vestra. Eg held að það se satt,
sem miartgir sögðu mér þar, að
menn væru nú á síðari árum að
reyna að vanda miál sitt meira en
áður. peir eru þar eins od hér —
að komast yfir uppskafnings-tíma-
bilið. Nú er víst leitun á þeim
ísllendingum 4 Ameríku, sem
skammist sín fyrir þjóðerni sitt,
eða reyni að dylja það. Enda þurfa
þeir þess ekki. peir hafa getið
sér góðan orðstír og standa fylli-
lega jafnfætis öðrum þjóðflokkum
þar í landi. Ekki s4st að and-
'legri atgervi.
Til eru þeir íslendingar vestan
hafs sem telja alla ]>eirra þjóðernis
baráttu ekki annað cn hégóma og
óþarfa, segja, að það sé ekki nema
til trafala að vera að burðast með
tvö tungumál, það sé ti'l að tefja
þá og hindra á framfara brautinni
Ekki veit eg hve fjölmennur sá
flokkur er. pað er ekki að marka
þp' eg yrði lítið var við þá menn;
þeir urðu eðliléga sízt á vegi mín-
um. Minn fund ihafa hinir helzt
sótt, sem eitthvað vildu sinna
þjóðernismáluuum. En þó átti
eg tal við einstaka menn af óþjóð-
lega taginu. Og mér fanst eg
skilja þá vel. pá vantaði íslenzka
þjóðernistilfinningu blátt áfram
af tvanþekkingu; af iþví, að þeir
vissu ekki, hvers virði getur verið
að vera íslendingur, vissu t d. ekki
hve dýnnætan fjársjóð íslending-
vanþakkað. pó að þessi fyrsta
tilraun sem gerð var að heiman
kunni að hafa orðið árangurslítil
og að mörgu leyti mishepnast —
af mínum völdum —7 þá er hún þó
ékki árangurslaus. < Eg veit að
landar vestra hafa tekið viljann
íyrir verkið. það eitt, út af fyr-
ir sig, hefir þeim verið mikils
virði, að félag Ihér heima og al-
þingi sýndi það í verkinu, að það
vildi sinna frændunum vestra. Eg
held, að fæstir ykkar geti trúað
þvi, hve mikinn fögnuð það vakti
hjá mörgum. Eg marka það ekki
eingöngu af því, sem um það 'hefir
verið saígt opinberlega, heldur
einkum af viðtali við menn. Og
við skiljum það, ef við setjum okk-1 ar eiga, þar sem bókmentir þeirra
ur í þeirra spor. — pað hefir ver-1 eru. peim hafði aldrei verið
ið býsna alment, að 'löndum vestra
hefir fundist anda kalt til s4n héð-
an; þeim hefir fundist, að þeim
væri hálfvegis útskúfað. pegar
þeir fluttust vestur — margir út
úr vandræðum — þá var þeim
stundum brigzlað um það, að þeir
væru að svíkja ættjörð sína, o.s.
frv.. pess konar ummæli hafa
setið í þeim, og undan þeim sviðið
árin sem s4ðan eru liðin.
„11. . 011 aiin öiuau eru iioiu. —
tríim 1 íy ‘Lfv’**!. ,UnglI°g Mjög alment kvörtuðu menn um
gamlir, enda hafði eg þar fyrir
áheyrendur hvítvoðunga á 1. ári.
Og það var algengt, að konurnar
komu með öll bðrnin með sér. pað
var ekki lítið sem fyrir þessu var
'haft: fyrst að taka sig upp eftir
vinnutíma á kvöldin — samkom-
urnar byrjuðu venjulega kl. 8. —
sitja þar undir fyrirlestri og
iþað, að bréfaskriftirnar við kunn-
ingjana heima hefðu farið út um
þúfur. Peir sögðust hafa skrif-
að og skrifað af brennandi löng-
un eftir að fá svar aftur, svör og
frétti að íheiman; en svörin hefðu
komið dræmt og loks falllið alveg
niðry.
Sumir höfðu brugðið sér heim
sýnt neitt að ráði inn í þann heim
og kunnu sama sem ekkert í þeim
íslenzkum fræðum, sem veigamest
peir menn eru auðvitað
eru.
margir vestra. — En ætli þeir
séu ekki líka nokkuð margir
heima? Og það er ofætlun að ætl-
þetta betur og betur, að þjóðerni
eru nærri ]>ví ódrepandi, ef þau
vilja lifa.
Lenigi vel var ekkert við því am-
ast í Ameríku, að sérstakir þjóð-
flokkar héldu saman og legðu
rækt við þjóðerni sitt. En á því
hefir orðið dálítil breyting á síð-
ustu árum. Bftir að Norður-Am-
eríka ilenti í styrjöldinni miklu,
var fremur farið að amast við þvi,
að sérstakir þjóðflokkar væru
nokkuð að bauka út af fyrir sig.
Það vara litið ihornauga til fundar-
halda, þar sem annað mál var tal-
að en enska, og til blaða sem gefin
voru út á öðrum málum.
Eg skal láta ósagt, 'hver álirif
þetta hafi haft á Islendinga þar í
landi. E11 eðlilegt finst mér, og
nærri iþví sjálfsagt, að: það liafi
fremur stælt þá en linað í þjóðern-
isbaráttu isinni. iÞijóðrækninni
hefir aldrei stafað mest hættu af
því, að vera litin hornauga eða að
mæta mótspyrnu, heldur þvert á
inóti: slíkt er vant að stæla menn
upp.
Ef svo skyldi vera, sem mér
sýnist, að hjá Vestur-íslendingum
sé að glæðast viljinn á að viðhalda
þjóðerni sinu, hvað s'kyldi þá vera
þvi til fyrirstöðu, að það takist?
Auðvitað eiga þeir við erfiðleika
að etja. Þeir eru fáir á móts við
aðra íbúa lanadsins, og ‘þeir eru
dreifðir um feikna-stórt landflæmi
Það er vafalaust, að nokkuð marg-
ir af þeim glatast þjóðemislega,
eða ihverfa eins og dropi í sjóinn,
einkum þeir, sem alafet upp í stór-
borgunum. En svo margir eru
VesturHÍsJendiingar, 'að •’Jjeir ]>ola
það, þótt nokkrir gangi úr skaft-
inu. Það veröur ekki banamein
þjóðernisins.
Fyrir nokkrum áratugum var
kveðinn upp dómur, eða réttara
sagt spádómur um íslenzkuna hé
á íslandi. Það var málfræðing-
urinn nafnfrægi Jakob Grimm.sem
kom með hann. Eg gat ekki til-
fært hann orðrétt, en hann var
eitthvað á þá leið, að íslenzkan
hlyti að deyja út, eða verða að ó-
merkilegri mállýzku. Ef íslend-
ingar ættu fyrir höndum, aö kom
ast inn í menningarstrauma Norð
þeir skiiljij (hvers vegna venð er
að berjast fyrir viðhialdi íslenzkr-
a tunlgu. Enginn getur láð þeim þó
þeir dragi sig í hlé. Á hinu furð-
aði mig öllu beldur, hve margir af
iþessum lítt-mentuðu mörinum voru
fulliir af Iþjóðrækni, 'þrátt fyri'r
alla sína vamþekkingu á sögu ís-
lands og bókmentum.
Einu sinni, meðan eg var stadd
ast til 'þess af sllikum mönnum, aír urálfunnar, l>á gætu þeir ekki varð
veitt tunguna; til þess væru þeir
of fámennir. — Eg býst við, að
þessi spádómur hafi á þeim timum
þótt sennilegur og vel rökstuddur.
Eg man eftir einu sinni á skóla-
árum mínum, að eg hlustaði á kapi
ræöu tnilli tveggja manna um það
hvort ekki væri rétt af íslending-
um hér heima, að skifta um tungu
mál, taka upp mál einhverrar stór-
myndasyn.ngu 8-4 tíma; þar á ferð> en orðið fyrir yon.
eftmvoru oft ýms ræðuhöld og, bri ðum: viðtökurnar ihjá gömlu
vví Sf m að. l0kUT kunningjunum ekki eins alúðlegar
kaff.drykkja fram á rauða nótt. og þeir höfðu vonast eftir. - Vest-
Mer ogaði við að sja þá konur og
ur í Winnipeg, var iþað auglýst, að' þjóðarinnar, t.d. ensku. Annar
mælti á móti, en hinn hélt því fram
að það væri bersýnilegur hagur og
alls ekki pgerlegt. Og eg gæti bezt
trúað, að rökin, sem hann færði
fyrir sínu máli, hafi þótt fult svo
skýr og skiljanleg, einkum lítt
Islendingur nokkur þar í borg-
inni ætlaði að halda fyrirlestur
um þjóðernismálið. Maðurinn
var kunnur að iþví að vera ekki
ihlyntur þjóðerniisbaráttu Vestur-
íslendinga. Ekki fengust nema