Lögberg - 31.03.1921, Blaðsíða 8
Bis. S
LÖGBEBG, FIMTUDAGINN, 31. MARZ 1921
BRÚKIÐ
ROYAK
CBowN
TRADE MAAK, RECISTERED
Safnið umbúðanum og Coupons fyrir Premíur
Ur borginni
í síðastliðnum janúarmánuði
lézt á'iheimili þeirra Mr. og Mrs.
Jón Hjörtson, Gardar, N.,D., bænda
öidungurinn Jakob Eyford, kom-
inn á tiræðisaldur. Hins fram-
liðna sæmdarmanns verður nánar
minst í blaðinu við tækifæri.
Miss Rannveig Gillis frá Brown
P. 0. Man., er stödd í iborginni á
kennaraþíngi því, sem nú stend-
ur yfir.
---------o--------
Miss Oddný Gíslason frá Brown,
P. O. Man, er stödd í borginni um
þessar mundir.
TIL SÖLU
bújörð í Framnes íbygð, NE. 1-23.
1 É„ 8 mílur tfrá Ártborg. Bygging-
ar: gott ihús, 16x20, fjögur her-
ibergi og eldlhús áfast 12x20: timb.
! urfjós 19x34 og heylhlaða áföst.
Landið er umgirt og einnig hagi.
i um 100 ekrr opið land. hitt brös og
i smláskógur, fullur ihelmingur. eins
1 og stendur vel fallinn til korn-
! ræktar og meira seinna: gaf af sér
125 tonn af hevi síðastl. sumar.
Skóli er á landinu. UnnhlevDtur
vegur og skurður liggur meðtfram
því að norðan. Verð S3.20C1.
B. I. Sigvaldason.
Ánborg. Man.
Nýlátinn er á Mountain N. D.
öldungurinn Sæmundur Eiríksson,
89 ára gamall.
Mr. Jóhannes Einarsson
kaupmaður frá Lögberg, P. O,
Sask. kom til bæjarins á mánu-
daginn og hélt suður til Mounta-
in N. Dakota til að vera við jarð-
arför stjúpa síns Sæmundar heit.
Eiríkssonar.
Laugardaginn, 26. marz, voru
þau Jón Thorkell Árnason, frá
Steep Rock, Man., og Helga Ólafs-
son, frá VVinnipeg, gefin saman í
hjónaband af séra Runólfi Mar-
teinssyni, að heimili móður brúð-
arinnar, Msr. Önnu Ólafsson,
Suite 3 Acadia Blöck, Winnipeg.
Brúðhjónin lögðu af stað safn-
dægurs í skemtiferð suður til
Minneapolis.
Miðvikudaginn 23. marz, voru
þau Jón Freysteinsson frá Ohurch-
bridge, Sask., og Siigríður Peterson
frá Winnipeg, gefin saman í'hjóna-
’band, að heimili foreldra brúffar-
innar, Björns og Dórótíheu Peter-
son, 581 Alverstone Str., af séra
Runólfi Marteinssyni. Brúð-
hjónin lögðu af stað samdægurs
til heimilis síns að Churchbridge.
Jóns Sigurðssonar félagið heldur
fund í samkomu sal John M. King
skólans á EBlice Ave., þriðjudags-
kvöldið 15. apríl næstkomandi. Á
þeim fundi flytur Miss Russell
hjúkrunarkona ræðu, þar verður
og dregið um blut þann sem Mrs.
G. J. Goodmundsson gaf, í þarfir
félagsins. Félagskonur ættu að
muna eftir að fjiölmenna.
Mr. Gísli Jóhnson.'frá Gimli,
kom til bæjarins í byrjun vikunn-
ar og brá sér norður til Langruth.
Hann sagði að séra Sigurður Ó-
lafsson væri búinn að prédika
þrisvar á Gimli og að fölki félli
prýðilega vel við hann. „
Heyrst hefir að Mr. Jóihannes
Sigurðsson, á Gimli ihafi selt
verzlun sína þar í bæ, þeim Sveini
Björnssyni, Hannesi Kristjáns-
syni og pórði pórðarsyni, og munu
nýju eigendurnir ætla að taka við
1. maí næstkomandr.
Kvöldskemtun
heldur
BJARNI BJÖRNSSON
að GLENBORO, fimtudagskv. 7.
apríl, kl. 8.30
BALDUR, föstdagskv. 8. apríl
Gamanvísur, eftinhermur, upp-
lestur.
Enn fremur syngur Miss Fríða
Jóhannsson, og Miss Violet
Johnston leikur fiðju sóló.
DANS Á EFTIR
A^gangur $1.00
Hvað er sannleikur?
Getum við vitað ihvað er sann-
leikur og ekki sannleikur af öllu
þwí, sem kent er nú til dags?
Verður hver sæBl í sinni trú ? Verð-
ur ræðuefni P. Sigurðssonar f
Goodtemplana húsinu á Sargent
Ave. sunnudaginn 3. apríl kl. 7 síð-
degis.
ALLIR VKOMNIR.
P. Sigurðsson.
THE UNIVERSAL CAR
Við getum nú selt vður allar
tegundir af nýjum og brúkuðum
Ford bílum. með vorum nýju
iborgunar skiimálum. briðja Dart
út í ihönd en hitt með lágum
mánaðar afborgunum: eða við
tökum gamlan bíl sem fyrstu
afborgun.
Dominion Motor Car Co.. Ltd.
Cor. Fort and Graham
Winnipeg Phone N 7316
uós
ÁBYGGILEG
—og-------AFLGJAFI,
i
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJCNUSTU
Vér aeskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
Winnipeé ElectricRailway Go.
GENERAL MANAGER
Mrs. H. Jöhnson frá Ebor, Man.,
kom til bæjarins fyrir nokkrum
dögum í kynnisför tiil ættingja og
vina, sem búsettir eru hér í bæ.
Guðsíþjónustur við Laneruth í
apríl mánuði: Á Amarantih <b. 3..
Langrufh 10.. Big Point 17.. Lane-
ruth 24. Umræðuefni: Marteinn
Lúter í Worms. S. S. C.
Mr. Árni Árnason, frá Bnown,
1P. O. Man., var skorinn upp við
botnlanga bólgu á almenna sjúkra-
húsinu á laugardaginn síðastlið-
inn af Dr. B. J. Brandson, og heils-
ast vel.
Mr. og Mrs. W. H. Paulson, sem
dva'lið hafa Ihér í borginni í vetur,
fluttu til heimilis siíns tf Leslie,
þar sem þau ætla að dvelja í sum-
ar.
Mr. Grímur Lxdal, frá Leslie,
Sask., kom til borgarinnar á mánu-
daginn.
pegar Danir tóku við norður
hluta Slesvíkur síðastliðið ár,
samkvæmt ákvæðum friðarsamn-
inganna, fóru fram stór 'hátíða-
Ihöld, og voru hreyfimyndir tekn-
ar af því. Danir Ihafa nú sent
löndum sínum hér í Winnipeg
mvndir þessar, svo þeir geti séð
íhvernig þessi minnisstæða athöfn
fór fram og verða þær sýndar í
svensk lútersku kirkjunni á horn-
inu á Logn Ave. og Fountain St.,
mánudagskvöldið 4. apríl næst-
komandi, aðgangur kostar 75 cent.
Mrs. Jónina Björnsson og Svein-
sína dóttir hennar, eru nýkomnar
vestan frá ihafi eftir eins árs dvöl
á Point Roíberts.
Leikir frú Stefaníu Guðmunds-
dóttur og flokks þess, er með henni
fór norður til Nýja íslands í vik-
unni sem leið, voru sóttir fram úr
skarandi vel, húsfyllir bæði í Riv-
erton og Ádborg og kvað fólk þar
nyrðra sjaldan hafa notið þvilíkr-
ar skemtunar.
Munið eftir því, að 'hr. Bjarni
Ieikari Björnsson iheildur skemti-
samkomu í Selkirk 1. apríl eins og
auglýst var í síðasta blaði. Hann
heldur einnig skemtisamkomur í
Glenboro og Baldur hinn 7. og 8.
n. m. Athugið auglýsingarnar.
Til P. S.
(Samaraber Heimskringlu 9. þ. m.)
pótt hann sleiki alla anga
okurvaldsins,
lúinn bíður lengi gjalldsins
lúsa Blesi afturhaldsins.
Kvilla fullur, tómt við trogið
tagli slær ’ann,
engin roð, né ugga fær ’ann
aldrei sUiíku mafki nær ’ann.
M. M.
GJAFIR
til spítalans á Akureyri.
Áður auglýst: ........... $478,52
Frá Pembina, N. D.
Mr. og Mrs. G. J. Stevenson 1,00
Mr. G. Olson ............... 1,00
Mr. Ole Oliwer,............. 1,00
Mr. T. Oliver................ ,50
Mrs. Olson, ................. ,50
Mrs. E. ólafsson,............ ,50
Mr. G. B. Arason ........... 1.00
Mr. John Oliver,............. ,50
Mr og Mrs. G. V. Leifur .... 1,00
Thorbjörg Peterson, ........ 1,00
Halldora Peterson, .......... ,55
Thor Bjarnason, ............. ,75
Jóhn Bj^rnason, .......... 1,00
B. Johnson, ................ 1,00
Mrs. B. J. Johnson, ......... ,50
Mrs. Elín Thorsteinsson,.... 1,00
J. S. Ormson, .............. 1,00
Mrs. E. A. Einarsson.... ,50
Mrs. A. Stvenson, j...... ,50
Alvin Johnson,............... ,25
John Leifur, ................ ,25
Mrs. Ás,ta /Vrason,......... 1,00
Mrs. Veiga Landsiedell, .... ,50
Mrs Inga Moobhead........ 1,00
Jóhanna Grímsson.............1.00
Chas. Johnson,............... ,50
Sigríður Burns ................45
Sarah Arnason .................25
Samtals $498,52
Alb. Johnson,
907 Oonfederation Life Bldg.
Winnipeg.
Wonderland.
Miðviku og fimtudag sýnir
Wonderland “The Brodway Pubb-
le” með Corinne Griffith í aðal-
hlutverkinu, en á föstu og laugar-
dag, “The Butterfly Man” og leik-
ur Lew Cody aðal-persónuna.
Næstu viku getur að líta Dorothy
Gist í leiknum “Fllying Pat” og
Lyon og Maran í skemtilegri sýn-
ingu, er nefnist “Once a Plumber.’
Augnafræðingur
Optician
s Optometrist
Stúdentafélags fundur.
íslenzka stúdenlta félaigið hélt
síðasta venjulegan fund skólaárls-
ins í samkomuisall Únítara kitkj-
•unnar, miðvi'kuidagskvöldið 23.
marz. Einn fundur en verður
haldinn undir umlsjón félagsins,
en það er hinn árlegi opinberi
fundur.
Að vanda stýrði stjórnarnetfnd
komandi árs þessum síðasta fundi.
Var Mr. E. J. Thorláksson, fhá
Wejsley, því í forsetasætinu. Miss
pórey pórðarson frá Búnaðarskól-
anum, er hinn nýji vara forseti.
Fundurinn var fjöQmennur, og
skemtun góð. Meðal ræðumanna
kvöldsins voru nokkrir sem Vænt-
anlega útskrifast frá háskólanum
í vor. Fórst Ihverjum um sig
mjög vel. Ræðumenn þessir
voru:
Kristján Austmann, (frá læknsk.)
pórey pórðarson, (frá Búnaðar-
skólanum).
E. G. Baildwinlsson (fhá lögmanna-
skólanum. Á. Eggertfson (frá
lögmannaskólianum.
Eftir að veitingar höfðu verið
framreiddar, var fundi sil'itið.
W. Kristjánsson,
■i::HilílHliH:!ilH'MÍH.Ií!HlllliBilll!Hil!!iHilí!!Kia;:|Hlil!HlllíMIIIHminiHIIIIH!HHiV’miiV!IIHinH!
”GamIir vinir eru beztu vinir“
ísilendingar muna eftir gömlum viðskiftum við Oh. Johnson,
sem í 15 ár seldi þeim Standard saumavélarnar veliþektu. —
Hann hefir nú tekið að sér starf við samskonar verzlun aftur
og væntir viðskifta ílanda sinna. Hann ,selur og gerir við
saumavélar og útvegar alt ,sem til þeirra þarf. Komið inn á
Wray’s Music Store að 311 Fort Street, og finnið herra John-
son þar og lendurnýið forna viðskiftavinátttu, eða símið heim
til hanls. Viðskiftasími A7267. Heimili F4487.
liHIIIII
1111
■1111
gnnBninuianiBi!
niHII!HlllíBI!tlBIIIIM!l!IHI!!!H!!!'M!!!IH!!!B!l!IBl!lBIIII!H!IIIBIIIBIIIIHI!IIB!!!IH!l!!^
■ Home Economics Society T| A ]\TS i
heldur hljómleik og ■
Good Templar Hall, Lundar, Man.
J FÖSTUDAGINN 8. APRlL Klukkan 8 að kveldinu |
■ Komið snemma! Fyllið húsið! |
ll!!iSI!l
—r—■
!■' iiBil
Skemtisamkoma
og Dans
verður haldin í Goodtemiplara hús_
inu fimtudagskveldið 7. apríl 1921.
par skemta meðal annara prófess-
or Svein'björnsson, Dr. Sig. Júl.
Jóhannesson og Einar P. Jónsson.
Samspil verður þar einnig og góð-
ur hljóðfærasláttur spilar við
dansinn. Samkoman hefst kl. 8
stundvíslega. Aðgangur 35c.
Allur ágóði af samkomunni geng-
'ur til styrktar heilsulausri stúlku.
Fyllið húsið, landar góðir.
Tvö hús til sölu.
Gott sex herbergja hús fæst til
sölu nú þegar á góðum stað í Sel-
kirk pað stendur á þriggja hús-
lóða spildu með fallegum trjám.
Verð þrjú þúsund dalir. Gegn
fimm eða sex hundruð dala nið-
urborgun fæst annað ágætt sex
herbergja hús gagnvart Collegiate
Building og fylgir því tveggja
húslóðaspilda Húsið getur ef vill
haft inni að halda sjö herbergi.
Verð tuttugu og átta hundr. dalir.
pægilegir borgunarskilmálar.
Upplýsingar veitir eigandinn,
H. C. HEAP,
Real Estate and Financial Agent,
Selkirk, Man.
Chicago Herald Examiner
segir: “Að því er sann-
veruleika bessarar mvnd-
ar 'snertir. á hún engan
sinn jafningja í heimi
kvikmivndalistarinnar.”
Annar ritdómari segir:—
“Skítit í deiiglu innblásins
snillings, með guð í hjarta
sinu.”
Hin fræga svenska mynd:
“The Woman He Chose”
CINEMA FYRIRB IGÐIN MERKILEGU. ALVÖRULEIKUR.^-FRŒGUR ALVÖRULEIKUR
$25,( 0 peningaverðlaun veitt íyrir “ekki yfir tettupu fimm” orða gagnrýni um myndina. Spjöldum
ú*býtt í því tambandi við hverja sýningu.
Dominion Theatre AisTgfra Hpril B. 18. og 3.
MATINEES:
Fullorðnir.........350. Skattur
Börn................23C innifalinn
EVENINCS:
Fullérðnir.......soc
Born.........35C
Því ekki að kaupa smjör af
íslenzka rjómabúinu í Arborg?
AÐ GETUR ORÐID TÖLUVERÐUR HAGNAÐUR FYRIR
YDUR AD SKRIFA OSS OG SPYRJAST FYRIR UM VERD.
BEZT AD PANTA EKKI MINNA EN 14 PUNDA KASSA.
PESS MEIRA SEM PANTAD ER í EINU, p EIM MUN
LÆGRA VERÐUR FLUTNINGSGJALÐIÐ. SKRIFID OSS
SEM FYRST. STYDJID ÍSLENZKAN IDNAD.
The North Star Co-operative Creamery
Association
ARBORG MANITOBA
T. INGJALDSSON, Ritari
KAUPID BEZTA BLADID, L0GBERG.
Allra bezta tegund
Rúgmjöls
Jafngott rúgmjöl hefir al-
drei áður þekst á mark-
aðnum.
Ennfremur:
Pot og Pearl Bygg
Rúgbrauð er heilnæmaat
B. B. Rye Mills,
Sutherland Ave., Winnipeg
•'ÖSWSP"
rNOTID HIN FULLKOMNC
VIj-CANADISKU FAltpEGA
SKIP TIL OG ERA
Uverpool, Glasgow, I.omion
Southhampton, Havre, Antwerp
Nokkur af skipuin vorum: .
Kmpress of France, 1S.50O tons
Empress of Britain. 14,500 tons
Mellta. 14.000 tons
Mlnnedosa, 14,000 tons
Metagama, 12,600 tons
Appiy to .
Canadian Paeifie Ocean Servicc
364 Main 8t„ Winnipeg
ellegar
II. S. BARDAIj,
894 Sherbvooke St.
YOUNG’S SERVICE
On Batteries er langábyggileg-
ust—Reynið hana. Umboðsmenn
í Manitoba fyrir EXIDE BATT-
ERIES og TIRES. Petta er
stærsta og fullkomnasta aðgerð-
arverkstofa í Vesturlandiu.—Á-
byrgð vor fylgir öllu sem vér
gerum við og seljum.
F. C. Young. Limited
309 Cumberland Ave. Winnipeg
w
ONDERLAN
THEATRE
Miðviku og Fimtudag
Corinne Griffith
“The Broadway Bulbble”
Föstu og Laugardag
Lew Cody
“The Butterfly Man”
Mánu og þriðjudag
Dorothy Gish
“Flying Pat”
CHAMBERLAINS
meðöl ættu að vera á hverju
heimili
COUGH REMEDY
Hægt aS fyrirbyggja
Illkynjað kvef.
Við fyrsta vott af hæsi, ætti
hvert barri, sem þátt á í vondu
kvefi, að fá Chamberlains hósta-
meðal. Jafnvel kíghósta er hægt
að verjast með því, ef tekið er í
tíma. Mæður ættu alt af að haía
flösku af þessu ágæta meðali á
heimilinu. öryggistilfinning sú
er þetta meðal gefur, er miklu
meira virði en kostnaðurinn.
35c og 65c
LINIMENT
Við bakveiki, máttleysi í öxlum
og hnakkaríg
Við þessu fáið þér ekkert betur
fullnægjandi en Chamberlain’s
Liniment. Hinar læknandi olí-
ur í þessu dýrmæta Liniment,
mun gefa yður fljótan og al-
gerðan bata.
35c og 65c
TABLETS 25«t
Munið þér eftir laxerolíunni
frá barnsárunum?
Hvernig þig langaði til að kasta
því í skolpfötuna, þegar hún móð-
ir þín sneri við þér bakinu.
Sem betur fer þarft þú ekki að
neyða barnið til aC taka meðalið.
Ghamberlain’s Tablets eru hið
bezta niðurhreiijsandi meðal handa
börnum.
pær eru flatar og sykurhúðaðár
og því ágætar til inntöku, og vinna
fljótt og vel.
posta 25c. Fást í öllum lyfja-
búðum eða með pósti frá
CHAMBERLAIN MEDICINE Co.
Dept. L Ltd.
Toronto, Canada
Fæst hjá lyfsölum og hjá Home
Remedies Sales, 850 Main Street,
Winnipeg, Man.
Fowler Optical Co.
LIXITED
(Áður Royal Optical Co.)
Iíafa nú flutt sig að 340
Portage Ave. fimm húsum
vestan við Hargrave St.,
næst við Chicago Floral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um yðar eða gleraugun í ó-
lagi, þá skuluð þér koma
•beint til
Fowler Optical Co.
TIMITKD
340 PORTAOE AVE.
Sumarbuxur
Nú eru vorfatabyrgðirnar
komnar og getið þér fengið nær
sem vera vill úrvals tillbúin föt,
eða þá sniðin eftir máli fyrir
548,00 og sparibuxur fyrir $12,00
Komið sem fyrst og sannfærist
um vörugæði vor. Vér l’átum
ekkert ógjört til að gera menn
ánægða. Hjá oss getið þér einn-
ig fengið fyrirtaks tilbúin föt
frá $35,00 — 40,00 og góðar
White &
Manahan
Ijimíted
480 Main Str.
næst við Ashdown *
Phone: Garry 2516
JenkiasShoeCo.
639 Notre Dame
Avenue
MRS. SWAINSON. a8 696 Sar
gent ave. hefir ávalt fyrirliggj-
andi úrvalsbirgðir af nýtlzku
kvenhöttum.— Húri er eina ísl.
konan sem slíka verzlun rekur í
Canada. lslendingar látið Mra.
Swainson njóta viðskifta yðar.
Taisími Sher. 1407.
Hvað er
VIT-0-NET
The Vit-O-NET er Magnetic
Heaílh Blanket, sem kemur í
stað lyfja í flestum sjúkdómum,
og hefir þegar framkvæmt yfir
náttúrlega heilsubót í mörgum
tilfellum. Veitið, þeim athygli.
Komið inn og reynið.
Phone A 9809
304 DONALÐA BLOCK
Donald St., Winnipeg
Room 18, Clement Block,
Brandon
i