Lögberg - 31.03.1921, Blaðsíða 2

Lögberg - 31.03.1921, Blaðsíða 2
Bls. 2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 31. MARZ 1921 TEETH WITHOUT PLATES Yfirstandandi dýrtíð er glaep- ur og einnig hið háa verð a tannlækringum. Eg hefi lœkkað verðið, en ekki dregið úrvöruvöndun né aðhiynning. Eg veiti 25% afslátt á öllu CROWN, PLATES og BRIDGE verki ásamt öllum öðrum tannlækningum, ef komið er með þessa auglýsingu á lækningastofu mína. Aðftrðir vorar eiga ekki sinn líka. Vér höfum bezta efni og lærðustu sérfræðinga, og er þ,7í alt vort starf fram- kvæmt í samræmi við ströngustu heilbrigðisreglur. Skrifleg ábyrgð fylgir öllum lækningum. TANNDRÁTTUR ÓKEYPIS, EF PANTADAR ERU PLATES eða BRIDGE-VERK Vér getum leiðbeint yður á yðar eigin tungu WINNIPEG Gleymið ekki staðnuð Mælt á allar tungur Meiopotamia. Eftir Leon Ray. Ekkert land i heimi, jafnvel ekki Egyptaland, á sér dýpri ispor í fornaldársögunni, en Mes-opota- mia. Nafnið knýr fram í hugum vor- um endurminningar um það sem menn vita frá allra elstu tímum mainnkynsögunnar. pað hefir i verið talað um Mesopotamiu sem ! “fæðingarstað mannkynsins’' og j “vöggu menningarinnar” samt ! veit fólk fátt um þetta leyndar- dómsfulla austlæga land, að und- anteknu því að íþað er nú undir f umsjón og stjórn hins brezka veld- i is samkvæmt umboði alheims sam. 1 bandsins. Mesopotamia ihefir töfrandi að- dráttar afj. fyrir fornfræðinga, sagnfræðinga og guðfræðinga. ÞJÁÐIST BŒÐI | NOTT OG DAG Dyspepsia þjáningar læknast með “Fruit-a-tives.” Little Brass D’or, C. B. “Eg þj'áíSist áikaft af Dyspepsia og stýflu í /jögur ár. þembdist upp eftir máltíðir með ákgfum verkjum otg gat ekki sofið á nótt- um. Loks sagði kunningi minn mér frá “Fruit-a-tives.” Eftir viku var stýflan úr sögunni og eg kendi ekki framar höfuðverkjar- ins, sem Dyspepsia jáfnan fylgir. Eg hélt áfram að nota þetta á- gæta ávaxtalyf og er nú hraustari en nokkru sinni áður”. Robert Newton. 50 c. hýlkið, 6 fyrir $2,50» reyslu- skerfur 25 c. Fæst hjá lyfsöílum eða beint frá Fruit-a-tives Limi- ted, Ottawa. Hvert veldið á fætur öðru hefir risið jþar, blómgast og fallið C/hale- tean, Ba'bílónían, og Assýrian og sumar af hinum þýðingarmestu or- utsum heimisins hafa verið háðar þar. Kristnir menn, Gyðlngar og Mo- hamedstrúarmenn eiga allir helg ítök í því landi. pað má skifta Mesopotamiu í tvent, þann hlutann sem liggur í norður frá Baigdd, og láglendið, eð þann hluta þess, sem nær frá Bagdad og , suður að Persneska flóanuim. pessi tveir landshlutar eru mjög ólíkir. Norðurhlutinn er hæðótt- =-■ ------- ■V ur og skógi vaxinn og á bak við þajrin skógargróður tekur við slétta eða. nokkurskonar eyðimörk með graslendum, isem spretta und- ursamlega þegar nægilegt er regn. Fyrir neðan Bagdad lækkar landið og opnast þar sléttlendi ofurlítið öldumyndað, með ósegjan. lega frjóum jarðvegi, sem nær alla leið suður að Persneska flóanum eins og sagt hefir verið. Á þeirri sléttu stóð hin forna Babýlon, og heitir það nú Irak fylki og er afar frjósamt. í gegnum sléttu þessa renna árnar Tigris og Euphrates, ár þessar falla samhliða í gegnmn sléttlend- ið, unz þar sameinast um hundrað ni'ílur frá sjá, og heitir þá partur- inn Shatt-el-arab,—arabiska áin; á þeim parti landsins er jarðveg- urinn sambland af leir og sandi, og er ágætur itil akuryrkju og gefur fekilega uppskeru þegar vatn er nóg. petta undirlendi var auðugasti blettur heimsins — kornforðabúr heimsins . Frjómagn landsins rná bezt sjá af því að eftir að hafa fætt fjölmenn veldi eítt fram af öðru, frá því sagan fyrst skýrir frá, og nálega til vorra tíma, þá hefir ekki verið íhægt að tæma frjómagn hans, og svo er langt frá því, að hann er enn auðugur og framleiðslu möguleikar hans svo að segja ótæmanlegir. Forn- leyfum sem stráð er um hið forna heimkynni Babýlonsmanna, frá hinum forna höfuðstað Babýlon til Nineveh, eru enn þegjandi vottur um hina fornu velmeigun sem þar ríkti. og vér vitum líka að á Mes- opotamiu sléttunum átti sér stað menning, sem í mikilleik sínum og skrauti átti sér hvergi líka, nema í Nílárdalnum. Sumarið á slétt- um Mesopotamiu er mjög þurt, en í hálendinu er nægt regnfall frá desember mánuði og til marz. Jarðargróður er því aðallega undir því kominn að nóg vatn sé við hendina, til þess að vökva akra og engi, og hefir sú aðferð verið notuð frá fyrstu tíð, og á 'þann hátt að vatnsveitu fyrirkomulagið vekur aðdáun hinna hæfustu verk- fræðinga vorra tíma. Hinn hlýji en stutti *vetur i Mesopotamiu er iskemtilegasta tíð ársins, að honum loknum kemur sumarið, með ihita sína og þur- viðri, og verða silétturnar þá glóð- heitar og gróðurinn brennur upp, þar sem ekki verður náð til vatns. Á tveimur til þremur mánuðum á sumrinu verður hitinn svo afskap- legur að ihann er naumast bæri- legur. Innbúar Mesopotamiu eru mest- megnis Arabar sem hafa flutt úr arabisku eyðimörkunum. Sumir þeirra hafa búið þar lengi, aðrir komu síðar. Mesopotamia má 1 sannleika kallast samibandsland kynþáttanna. pessir flokkar sem búa í undirlendum á milli Tigris og Euphrate ánna, hafa þar ekki fast heimili 'heldur ferðast til og frá um eyðimörkina með hjarðir sínar. Eyðimörkin er ihið verulega heim- ili flokka þessara. Fólkið býr í svörtum tjöldum isem það notar til þess að vernda sig fyrir steikj- andi sólarhitanum. pegar rignir fer landsfólkið með hinar stóru hjarðir sínar út í eyðimörkina og fylgir þeim iþá eftir í leit isinni, að beithaga og vatnsibóli. Stundum koma þeir í kaupstað eftir nauð- synjum, og smábúðir hafa verið reistar við útjaðra eyðimarkar- innar, þar sem þeir geta keypt það sem þeir þarfnast. pessir umferða flokkar hafa lít- Nokkur ljóð Eftir J. ÁSGEIR J. LÍNDAL. Og œinning Steingríms mun æ skína, sem morgun-stjarna á himni Ijóða, og þjóðar-ástin aldrei dvína. á óði lista-skáldsins góða! Nó stendur uppi einn og sér úti’ á Norðurlandi, góðskáldið, sem geðjast mér, Guðmundur á Sandi. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllnm tóbaktsölnm ið breyst frá því sem þeir voru fyrir mörgum öldum; þeir þekkja ekkert til umheimsins utan sinna eyðknarka og beitilanda, og láta stjórnast af lögum og venjum sem flokkarnir hafa itamið sér mann fram af manni. Gamlar værur og rígur eru eitt af aðaileinkenn- um þeirra og eiga þeir oft í ill- lyndi og mannvígum út úr því. “Ma ’Dan”. Sumir af flokkutm þesisum hafa samt tekið sér bólfestu, með fram ám og s'kipaskurðu-m, og reist sér varanleg heimili, húsin gera þeir úr stör, eða reyr. peir ferðast eftir ánum á smábátum, hafa hjarðir af vísundum og dálaglega landbletti, sem þeir rækta á korn í talsvert stórum stíl, og nota^ til þess vatnsveitu. pó lifir í kolunum enn hjá þeim, þvlí eftir að rignt hefir taka þeir sig stundum , upp og fara með ihjarðir sínar til hinna fjarlægu ibeithaga stöðva, og halda þar kyrru fyrir unz gróðurinn hefir aftur skrælnað, og vatnsdældirn- ar þornað. pá fara þeir aftur heim til sín, og þegar hitatími sumarsins stendur seim hæst taka þeir aftur á móti kunningjum sín- um úr eyðimörkinni, sem þá Ieita til graslendisins með hjarðir sín- ar. Svo er bæjarfólkið, kaupmenirn- ir, landeigendurnir, handverks- fólkið, og ferjumennirnir. Flestir bændur leigja bújarðir sfínar af landeigendum, isem búa í bæjun- um. Aröbum sem ekki eiga heima í bæjum, má skifta í tvo flokka, Bedouins og Ma’dan. Bedouin- arnir fyrirlíta Ma’danana, sem hafa tapað samhygð eyðimerkur- bræðra sin-na, og ekki er komandi nærri því Bedouinarnir leyfi dætr- um sínu-m að giftast inn í flokk (Framh. á 7. bis.) Þó að mín. sé mundin snauð, og megi’ eg raunir kanna, gleð eg mig við œttar-auð: álit góðra manna! Skáldaminninga r: “Yfir sjúkrar aldar mehn út á betri leiðir góðra manna minning ein morgunljósin breiðir.” porstein* Erlingsson. 1. Benedikt Gröndal. I>á er nú hann Gröndal minn sigldur á sæ I Enn svipmikill er hann og glaður. Og syngjandi kveður, í brosmildum blæ, sá bragsnjalli listanna maður. — Hanu svífur um geiminn, ‘ ‘á guðlegum væng” í geisladýrð hnígandi sólar, á blæ-vöktum skýjum hann býr sér upp sæng, og beint svo til guðanna rólar! Sem logandi hnöttur er líður um geim og lýsir upp vegleysu dimma, svo logaði sál lians og lýsti í heim, og lífinu — kalda og grimma. — Hér ræddi um andlegan afbrigðamaun, sem átt hefir líka sér fáa; hann heima og erlendis orðstýr sér vann með óðsnild og lærdómnum háa. Hans vísindabækur og ljómandi ljóð og listfengi’ og sögurnar snjöllu, oft fræddi og skemti hans fámennu þjóð í fátæktar baslinu Öllu.--- Æ, Fjallkonan geymir hans góðfræga nafn með gullfögru myndinni sinni, sem málaði’ ’hann af henni, meisturum jafn, á mer'kustu — þjóðhátíðinni. (1907) / 11. Steingrímur Thorsteinsson ‘‘Nú lioþfin er af himni bláum ein heilla stjarna föðurlandsins;”* og líka (hennar seint vér sjáum, því sál hún barnsins hreif, með mannsins. Þótt margar stjömur Island eigi sér enn á himni bókmentanna, sem lý-sa því á lausnar-vegi og lýðinn reyni’ í öllu að manna. — t Þá skína fáar skærri en þessi; hún skein með afar miklum ljóma. Æ, minning hennar böm vor blessi, — þau blessi Islands gagn og sóma. Hér einn af beztu óðsnillingum,^ sem ísland prýddu á liðnum dögum, og einn af beztu Jslendingum, sem um mun skráð í vomm sögum. — Er genginn brott af braga-þingum, hvar blessað lengi hafði’ ’hann þjóðin, með þökk frá öllum íslendingum, því alla hrifu snildar ljóðin. Um fegurð landsins ást o^yndi og æsku, frelsi’ og vorið blíða hann kvað svo vel, að lék í lyndi alt lýðnum hjá — þótt yrði að stríða. Já, þessi kjeri kvæða-svanur hann kvað oss bæði vel og lengi; að syngja fagurt var hann vanur á vötnum tæram — fyrir mengi. (1913) *) pessi vísuorÖ dreymdi mig.—Höf. 111. Matthías Jochumsson. Harpan þögnuð enn er ein út á hólma mínum, sem að lengi mýkti mein meður tónum sínum. Þessa 'hörpu þjóðin mín þekti vel og skildi; hún var ávalt fríð og fín, full af náð og mildi. Fjör og gleði, ást og yl oss hún færði tíðum; hennar margbreytt hljóma spil lireif með ómi þýðum. ' Tónar hennar titmðu tindum ofar fjalla; gimsteinarnir glitraðu, geislum sló á alla. Máli himins mælti hún: máli tilfinninga, •og hljóm-reit nýja helgi-rún í hjörtu Islendinga. A Suðurlandi leiðtoginn ‘‘Lögréttunnar,” vitur, en þá snjalla óðinn sinn ættjörðinni flytur. En krafta-skáldið Einar er eitthvað í burtu þotinn; og hans að mestu heyrist mér, hörpusláttur þrotinn.--------- Fáment nú því orðið er á því skálda-vengi; en þess biðja ættum vér að það verði ei lengi. Þar v&r lengi sungið sætt, og sönguririn meiígið gleður, íslenzk þrenging oft var bætt óðar-strengjum meður. Engin þjóð á æðri óð, er það hróður fríður; á því góðan andans-sjóð Islands fróði,lýður. (Des. 1920) Hálfgjörð draum-vísa Meðan lifir mál og þjóð, •meðan listir geymast, Matthíasár mætu ljóð munu aldrei gleymast. Astar-þökk um alla tíð ísland flytur honum fyrir ljóðin ljúf og þýð, lýst af trú og vonum: Um að miði alt lil góðs, oft þótt skrykkjótt gangi, og ekkert verði oss til móðs eilífðar í fangi. Því guð sé feðra fyrirmynd, og fyrirgefning 'heiti hverjum manni’, á sinni synd, og sælu öllum veiti. A “sigurhæðum” sannleikans, hvar syngur hann nú, að vonum, góðir andar kærleiks kranz knýta munu Iionum. Þá eru gömlu þjóðskáldin þögnuð öll á Fróni, en samt lifir orðstýrinn öllu fjarri tjóni. Matthías, Gröndal, Grímur minn i glatt og lengi sungu; himin-bomi hróðurinn ihreif þá gömlu og ungu. En það eru meiri þrautirnar og þyrnar í gleðisalinn, að yngri skáldin einnig þar óðum falla í valinn.------ Guðmundana góða tvo gráta mun eg lengi, því að báðir sungu svo isnjalt á gýgju-strengi. Aðfaranótt þ. 7. jan. þ. á. dreymdi mig, meðal annars, að maður ímkkur, sem eg áleit að væri séra Matthías Jochumsson—og sem eg þá nýlega hafði kveðið nokkrar vísur eftir—, kastaði fram þessari hendingu: “Og öllu mest varðar með útvörð á hæð ’ ’. Við þetta hálf-vakn- aði eg og bætti við hendinguna, —* meðfram til að muna hana betur þegar eg, með morgninum, vaknaði aftur. • A þennan hátt varð vísa þessi / til: i “ Og öllu mest varðar með útvörð á hæð,” og einpig að heilnæmt sé blóðið í æð. Ef hvorugt það svíkur, er sigurinn vís, og sólin að morgninum bjartari rís! (7.-1.-’21) --------o--------- Til Porsteins Hallgrímssonar bónda í Framnesbygð í Nýja íslandi. (Sbr. 32. nr., 32. árg. Lögb.) Nú sendi eg ykkur, silfurbrúðhjón góð “með seinni skipum” heila-ósk frá mér, — og hana austur bróðurhugur her/ til býlis ykkar, hvar hún unir liljóð.— 0 / ■ , Að sæmdir ykkur sýndu menn og fljóð, er sönnun þess, að dygðin metin er, og enginn lifir að eins sjálfum sér, og samúð lifir enn njieð vorri þjóð. Þú hefir næstum ihálfrar aldar stríð Éér háð við ótal þiyiutir landnemaus, en cjugur þinn og elja ár og síð þér ávann heiður sigurvegarans. Og því er bjart /of þinni æfitíð, og þín mun lengi minst, sem nytja manns. (12.-8.-’19) Til “Fréttaritara Lögbergs” (br. 32. nr., 32. árg.) Þótt slíkt færi þér ei arð, iþökk san)t vil inna fyrir orð þín — í xninn garð og ættingja minna. En samt Þorstein Erling&son allra mest eg harma, því hann flutti oss frelsis-von og fagran morgunbjarma- Hlýjar voru’ og hugðnæmar - hugleiðingar þínar. Lesturinn mig til baka bar á bernskustÖðvar mínar. / (ll.-8.-’19) ---------o-------— Til Sivertz-bræðra, við heimkomu þeirra úr stríðinu I. Til Sergt. Gustav Sivertz. Velkominn þig vér öll bjóðum, vígstöðvunum frá! — * Barðist þú með bræðrum góðum 'blóðvellinum á! Annar féll við orðstír góðan, en hrátt kemur hinn, og þá munu allir hjóða’ ’hann einnig velkominn. , (19. maí 1919) II. Til Sergt. Christian Sivertz Heilan vinir heim þig bjóða hildar-leikjum frá, þar, sem synir sviknrá þjóða ■sendust sþjótum á! ■— Þar, sem bæði’ á láði’ og legi, löng í fjögur ár, dauðinn æddi’ nm alla vegi og ótal veitti sár! (Júlí 1919) ---------0--------- Frúar-titillinn Frúartitla-fargíanið forna menning rýfir; óíslenzka orðskrípið engri gæfu stýrir. Gamalt hafn og göfugt er gengið nú úr móði: “Húsfreyja” lengi sómdi sér sögum í og ljóði. Notum aftur nafnið það, neyð það virðist engi. —- t Gott er það og guð-kynjað, og gleður íslenzkt mengi. (1920) i ---------o--------- r Kviölingar Káins — Til Skúla Johnson Kviðlingna kvað eg hátt konu fyrir minni. — Oft við hlógum að þeim dátt, einkar glöð í sinni. Sá, er slíka söngva á, sitja þarf ei hljóður, rænu nokkra ef hann á og elskar snjallan hróður. Margir Káins kviðlingar kættu fyr á tíðum, svo hér kærir kunningjar / kátir heilsa lýðum. Allir kaupa ættu þá ef ei vantár “centin”;i vart þeim betur verja má, því væn er ljóða-mentin. K. N. hefir kveðið margt, kvæði’ í anda slyngum. Háð-skáld betrg hittist vart ' hjá oss, Islendingum. (Febr. 1921) f ----------0-------- Staka—Við móttöku myndar af þeim þremrr K. N., Jónasi Hall og St.G.St, Hugsun glæðist, hýmar hrá, hátt eg fer að spjalla, þegar horfi’ eg þessa á þrímenninga snjalla. . (16.-5.-’19)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.