Lögberg - 07.04.1921, Síða 2
Bla. 2
LÖOBERG, FIMTUDAGINN,
7. APRIL 1921
TEETH
WITHOUT
PLATES
Yfirtt»ndandi dýitíð er gl«p-
ur og einnig hið háa verð
a tannlækr ingum.
Eg hefi lcekkað verðið, en
ekki dregið úrvörnvöndun
né aðh ynning. Eg veiti
á öllu CROWN, PLATES og BRIDGE verki ásamt öllum-
öðrum tannlækningum, ef komið er með þessa auglýsingu
á lækningastofu mína.
Aðftrðir vorar eiga ekki sinn líka. Vér höfum bezta
efni og lærðustu sérfræðinga, og er þirí alt vort starf fram-
kvæmt í samræmi við ströngustu heilbrigðisreglur.
Skrifleg ábyrgð fylgir öllum lækningum.
TANNDRÁTTUR ÓKEYPIS, EF PANTADAR
ERU PLATES eða BRIDGE-VERK
Vér getum leiðbeint yður á yðar eigin tungu
DrHAROLD cjeffrey
m----DENTIST----m
ii 205ALEXAJNDER. 1
PHONE A7487
WINNIPEG
Gleymið ekki staðnuð
Mælt á allar tungur
Taugarnar voru
allar í ól gi
“FRUIT-A-TIVES” SIGRAST
TAUGAVEIKLAN
Mesopotamia.
Eftir Leon Ray.
nærri rústum
Ihve hann stendur
| Nineveh.
Skamt frá Mosul, fara fíkjuvið-
! ar trén að sýna sig, og vaxa þau
víða á hinni frjósömu sléttu frá
Allir Arahar og Persar eru Mo- Bagdad og t„ Versneska flóans.
'hameds trúar, en eins og aðrir pjur )þœr sem þar vaXa eru við-
Mohameds trúarmenn eru >eir urkendar að vera lþær beztu j
skiftir í tvo flokka, nefnist annar ,beimj
þeirra Sunni en hinn Shiah. Sunni Mikilleika rústa Nineveh hinn-
flokkurinn er íhalds eða orþodox- ar fornu höfuðborgar Assýríríkis,
flokkurinn. Upptök aðgrein- má marka nokkuð á stærð þeirra>
ingsins á milli flokkanna á rót sína þær eru átján milur á lengd með.
að rekja aftur í aldir. pegar fram Tigris fljótinu og um tólf
Moihamed dó var ágreiningur um milur & breidd( og taka þvi yfir
hvem skyldi taka til yfirmanns. j 2i6 fer-mílur af landi.
Sumir vildu að völdin féllu í
R.R. No. 4,
Gilbert Plains, Mari.
Árið 1910 þjáðist eg af megnri
taugaveiklun og léttist úr 170'
pundum ofan í 115 pund. Læknar
sýndust vonlausir . um, að mér
mundi Ibatna, eg reyndi hvert
meðalið á fætur öðru árangurs-
laust, þar til ?g fékk Fruit-a-tives.
pað meðal bætti mér undir eins,
svo nú er eg hrausiari en pokkru
sinni áður á síðastliðnum 8 árum.
Eg hefi ávalt “Fruit-a-tives” á
‘heimilinu. Jas. S. Delgaty.
50c hylkið, 6 fyrir $2.50, skerf-
ur til reynslu 25c. Fæst í öllum
búðum eða póstfrítt frá Fruit-a-
tives, Limited, Ottawa.
skaut ættmönnum Ali og Fatima, i
dóttur Mohameds aðrir að þau
lentu í hendur Abu Bekr, tengáa-
föður Mo'hameds og hafa þess-
ir flokkar aldrei
málin síðan.
Borgar-ieyfar þessar hafa ver-
| ið allvel kannaðar. pað var þar
sem Layard fann nautslíki feyki-
lega mikið með vængjum á. Ljóns-
líki með mannsihöfði, og vængjað-
getað sæst a ar sphinxeg sem ná ma sjá í nátt-
úru gripasafninu brezka. Nálega
öll gripasöfn á heimi hafa að
Shíah og Sunni..... geyma fornleyfar sem fundist
Shíah flokkurinn, sem hafa í rústum þessarar borgar,
fylgir stefnu Ali og Fatíma, á 0g þó Nineveh hafi á þenna hátt
heimilisfang í Persíu, þótt vagga auðgað heiminn að leyfum sem eru
hans standi 1 írak fyjkinu í Mes-, mörg hundruð ára gamlar. —
opotamiu, en sokum þess að aðal- Menning liðinna alda, þá eru þær
trúmálastöð þeirra er í Persíu, ogj leyfar svo að segja nýjar hjá
til þeirra fara þeir pílagfímsferð- menningar tímabili því sem þar
ir reglulega, og ihið þýða viðmót Var á undan. Menningar tíma-
sem þeir eiga ávalt að mæta hjá bil sem máske á ekki sinn líka í
Persum, hefir haft þau áhrif á allri fotnöldinni — En því miður
Sunni flokksmenn sem i píla- \ gjöra rieðan jarðar vatnsstraumár
Rústir Babýlon borgar.
Um 100 mílur í suður frá Bag-
dad á vesturbakka Euphrates
árinnar getur að líta rústir Babý-
lonlborgar, þær ná yfir stórt land-
flæmi og eru það dauðalegasta af
öllu dauðu ^em augað lítur í Mes-
opotamiu. Hér má geta þess að
pýzkir fornfræðingar voru þeir
síðustu sem grófu í þeim rústum.
peir komu þangað með 200 verka-
menn, og héldu áfram verki s'ínu
þar í nokkur ár, þangað til árið
1914, að þeir gerðu verkfall, fóru
og hafa ekki komið síðan. Sá
ihluti borgarinnar sem kannaður
hefir verið á síðari árum, er frá
tið Nébuchadnezar sem uppi var
600 árum fyrir Krist.
Vegsummerki hinna fyrri Babý.
lon konunga frá 2500 B. C. eru en
hulin sjónum manna og geymd í
þessum rústum.
Mismunandi jarðlög gefa til
kynna ihin ýmsu tímabil. Ass-
ýríska, Neo, Babýloniska og Grac-
eo-Parthian tímábilin, á þeim er
og hægt að sjá tilhögun húsa,
gatna og allra mannvirkja. par
eru og til leyfar sem sanna að á
undan tímabilum þeim sem sagan
segir frá hafi iþessi staður verið
bygður. En eins og í Nineveh,
þá leyfir neðanjarðar vatnsstraum-
ur ekki að nógu djúpt sé grafið
til þess að rannsaka það tímaibil.
þegar 'Nebuchadnezar reisti
þessa borg, var hún sú stærsta og
skrautlegaSta borg sem heimurinn
bafði nokkurntíma séð. Ritfcrar
fornsögunnar áttu erfitt með að
finna orð sem gátu lýst hinum
skrautlegu ihöllum, og öðrum mik-
ilfenglegum byggingum, hinum
grímsferðir hafa farið frá sól-ja!la viðleitni manna ómögulega 78“"6.7
stöðvum Arábiu og til trúmála- [ til þess að kanna leyfar þess tíma-1 g agur1®^ K->or'u skemti-
„S W i ,________gorðum, og leikvollum. Einkum
] loftgörðum sem ihvíldu á súlum,
] og var í þá borin gróðrarmold og
j og í þeim gaf að líta hinn fegurste
jurtagróður og stærðar tré.
I
Hafnstað Sinnbaðs sjófara.
Basra stendur við Shatt-el-arab
stöðvanna í Persiu, að þeir hafa: bils á þessum stað
nálega undantekningarlaust gengið j
í lið með Shíah flokknum. lbúamir í Bagdad.
fbúar írak fylkisins frá botni Um 200 mí]ur niður með Tigris.
Persíuflóans og tU Bagdad, til- tijótinu stendur bærinn Bagdad,
heyra nálega allir Shíah flokkn-. á svæði þvi sem einu sinni var
um, eða meira en 90% af öllum U auðugasta |hórað { 5Uum heimi,
þrátt fyrir | oc, var hðfuAstaSur Mohameds
Fólkstala
búum fylkisins, en iprait iynrlog var höfuðstaður
það, hafa þeir ekki náð neinum truarmanna { 500 ár.
pólitiskum völdum í fylkinu sökum
þess, að þessi 10% af íbúum
fylkisins sem tilheyra Sunni
flokknum halda völdum, með til-
styrk Tyrkja, þar sem hið trúar-
Jega eða andlega heimili þeirra
er.
Á milli þessara tveggja flokka
í írak fylkinu, hefir ávalt verið
gott samkomulag, og er það máske
því að þakka að Arabar eru hó-
værastir allra M.ohameds trúar-
manna, og líka einlægastir allra
þek-ra í trú sinni. Líka hjálpar
hin meðfædda sjálfsvirðing þeirra,
og frjálsmannlega framkoma, til
þess að gera þá aðgéngilegri en
felsta aðra austurlenzka Moha-
medstrúarmenn.
Vert er líka að minnast þess,
að í arabisku fylkjunum hefir eng-
in ofsókn á hendur Armeniufólki
átt sér stað, þó í einstaka tilfelli
að ósamlyndi hafi átt sér stað ,eins
og oft kemur fyrir þegar vissir
flokkar er æstir eða egndir, upp í
það sem þeir nefna: “Hið heilaga
stríð”. pó búa þeir og kristnir
menn yfirleitt saman lí friði og
yináttu í bæjum og hértiðum Ar-
aba.
pað er að vísu satt, að Arabar
seldu Armeniu stúlkur á sölutorg-
þess bæjar er nú um 150,000.
Bærinn er margbréytilegur að
húsagjörð, og tilbreyting húsa
er þar mikil. par er að finna
Mohameds trúarmenn af ýmsum
flokkum, Gyðinga, Nestoríana,
Chaldeana, ItaLíu og Armeniu-
menn, og Assýríumenn. Áður en
stríðið skall á var allmargt af
Evrópufólki í bænum og ihöfðu þeir
bygt þar mjög vandað sjúkrahús
60 mílur frá sjó, og hefir verið
þýðingarmikill hafnstaður um
margar aldir, bærin Ihefir um 60,-
000 íbúa og eru þeir frá ýmsum
þjóðum, og er að mörgu leyti lík-
ur Bagdad. par er og að finna
suma af hinum voldugustu kaup-
mönnum þess héraðs. Auk trú-
boðstöðvar sem Frakkar hafa þar,
eru þar allmargir skólar og frá
þeim útskrifast árlega margir
nýtir menn af ýmsum flokkum,
1
■
■
■
Frakkar höfðu haldið við trúboðs- allgó*ri >ekking * frönsku og
er.sku máli auk annars sem þeir
nema þar.
Basra er ekki hið upprunalega
nafn þe&sa bæjar, heldur Balsor-
áh, sem vér getum lesið um í þús-
ur.d og einni nótt, í samban^i við
Sinnbað the Sailor, eða Sinnbað
sjófara, oss er þar sagt frá því,
sína eigin kirkjustaði. peir eru ] a° >ann hafi lagt á stað frá Bag-
bjartir á hörundlit, bera marg- ícIad a 'hestbaki til hafnstaðarins
lita klúta sem knýttir eru saman j mikla Balsorah, þar sem hann sté
á hornimum á höfði, .eru í víðum!a skiP °? sigldi til eyjanna dul-
buxum með belti um sig miðja. |í!rfuBn í Persiaflóanum. *
Armeniufólkið er afkomendur! Ekki gæti lýsing á fólkinu í
þeirra er fluzt hafa búfei-lum Mesopótamiu verið fullkomin án
skóla og Gyðingar háskóla.
pessir Chaldeans eru eftirstöðv-
ar af fyrstu íbúum Suður-Mesop-
otamiu, sem tóku kristni snemma
á öldum og héldu við sína trú eft-
ir að Mohamedstrúarmenn lögðu
landið undir sig. peir tilheyra
Roman Kaþólsku kirkjuílni en hafa
frá Armeniu, sumt af þeim hefir
tekið kristna trú. Um 40,000
Alllangt niður rneð Tigrisfljót-
inu á austur bakka þess er graf-
hvelfing Ezra spámanns í fögrum
pálmaviðarlundi og sína Gyðing-
inu í Damascus. En svo má og ar stað þeim hina mestu virðingu,
benda á það, að hópur Armeniu j og láta sér hugarhaldið um hann.
stúlkna sem náðu inn til Bagdad, Og oss er sagt að á þeim stað við
að norðan, voru teknar inn a ara-
'bisk heimili, og iþar farið svo vel
með þær að þær afþðkkuðu hjálp
frá hjálparnefndum sambands-
manna, þegar þeim var boðin hún.
fljótið hafi Gyðingarnir herleiddu
forðum setið og grátið eins og
sagt er frá í 137. Davíðs sálmi:
j “Við Babelfljót þar sátum við og
grétum, er vér mintumst Zíonar
Nálega allir hinir stærri bæjir j Og Gyðingarnir sem vér sjáum í
I Mesopotamiu standa við stór- dag á þessum stöðvum eru afkom-
árnar tvær, aðallega iþó við Tigris endur þessa fólks.
ána. Nokkra þeirra vil eg minast á. Gyðingar eru í Bagdad og eru
Mosul, sem einu sinni var hjarta það leifar frá Babýlonsku her-
punktur hins forna Assýriu ríkis, leiðingunni. Flestir þeirra
og var þá aðallega þektur fyrir stunda verzlun og á meðal þeirra
hinn einkar vancjaða baðmullar- j eru auðugustu menn ekki að eins
vefnað, sem þar var unnin, enda bæjarins, heldur héraðsins. pað
þektur þá undir nafninu “Mus- er vanalega hægt að þekkja Gyð-
lins” er nú í allmikilli afturför, inga á hinu rauða höfuðfati þeirra
og niðurníðslu, ,þótt hann í fyrri og fínlegu skikkjunni, sem þeir
tíð stæði í miklum blóma. Bær bera yfir sér, þó margir þeirra
sá hlýtur ávalt að vera fornfræð- j klæði sig að sið Evrópumanna.
ingum helgur staður, sökum þess |
þess að minnast á hina svo kölluðu
Sabeans eða stjörnu dýrkendur,
eins og þeir eru kallaðir. Trú-
arbrögð þeirra eru samibland af
Babýloniskum heiðindóm, kristin-
dóm, Gyðingdóm og Mohameds-
trú. pegar stríðið byrjaði voru
þessir Sabeans teknir í (herþjón-
ustu af Tyrkjum, en þeir urðu að
sleppa þeim aftur sökum þess að
þeir gátu ekki fullnægt þeirra ó-
frávíkjanlegu trúarþörf þeircp, að
dvelja ávalt við rennandi ár eða
læki.
Iðnaður sá er þessir menn skara
sérstaklega fram úr í, er silfur og
báta eða skipasmíð. í silfur-
smíðinni hafa þeir náð',hámarki
og sókst eftir smíðisgripum þeirra
víðsvegar að, þeir blanda silfrið
með einhverju svörtu efni, sem
Arábar teknir að virða þá fyrir
hagleik þeirra, því þeir sjálfir
knnna hvorki að silfur, báta, né
skipasmíði.
pessir Sabeanar skera aldrei hár
sitt né skegg, þó er þetta fólk
mjög laglegt, og myndarlegt. Fyr-
ir 20C' árum síðan er sagt að tala
þess hafi verið um 20,000, en því
hefir farið sífækkandi uriz nú
eru ekki eftir nema tæp 3,000.
í stuttu máli, (Mesopotamia er
aðailega bygð af Aröbum, og slétt-
an frá Bagdad suður að Persneska
flóanum, heimkynni margra af
kynbræðrum þeirra, hefir að
geyma undursamlegt frjómagn, og
vatnið er sökum undanfarandi
þurveðurs er af skornum skamti,
er það eina sem þarf til þess að
gjöra ihérað þetta eitt það auðug-
ast í heimi. Landsvæði þetta
var kornforðabúr hinna fornu
konungsríkja, og var vatnið þá
leitt um það á þann hátt, að það
vekur undrun og aðdáun verkfræð-
inga þann dag í dag. Og merki
vatnsveitu þeirrar er Nebuchad-
nezar lét gera má sjá á margra
mílna svæði í kringum Bagdad.
Grízki sagnritarinn Herodotus
segir að þegar hann hafi komið
til Mesopotamiu fyrir 2,350 árum
síðan þá hafi hann séð auðugri
jarðargróður frá einum enda hér-]
aðs þessa til annars, heldur en
eigi sér stað í nokkrum öðrum ^
stað í víðri veröld. Hvernig ||
sem því er varið, þá hefir stjórn- j|
leysi og framtaksleysi öld fram af |
öld, eyðilagt þenna gróðurreit, unz ] ■
hann er orðinn að auðn þeirri er j
auganu mætir þar nú.
Framtíðar vonir.
Með því að byggja járribrautir,' [
og nútíðar þekkingu í landbúnaði |
og vatnsveitu, getur Mesopoata- I
mia aftur orðið hið auðugasta =
kornræktarland í heimi. Jarðveg. jj
urinn er eins frjór nú og hann g
var þegar vagga mannkynsins stóð p
þar, og ekki þarf annað en fram- ■
takssemi til þesB að hann ge£i eins B
mikið af sér nú, og hann gaf í B
fornöld. Lítil tilraun hefir þeg- i
ar verið gerð. Nokkur þúsund i
ekra af landi hafa verið ræktaðar |
í Eupihrate dalnum, og þegar eg j|
kom þar 1918 var mér sagt að |j
meiri kornuppskera * hefði feng- §j
ist af því, en dæmi væru til síð-! B
an á dögum Nebuchadnezar. j B
En þar er að sjálfsögðu-mikið B
^ i
og seinunnið verk, að breyta lífs-.f
kjörum þessa umferða fólks eyði- g
merkurinnar, í verfasta jðnaðar-! jj
þjóð, — jafnvel þó út frá því megi! jj
ganga, að undir nýju fyrirkomu-|g
lagi, og nýjum krlngumstæðum p
jálpi thinn meðfæddi skýrleiki I
þeirra og sá hæfileiki að geta fljótt. B
samið sig að niismunandí lífs-
kjörum, og siðum til að opna augu
þeirra fyrir hlunnindum þeim I
seim þau breyttu lífskjör og frið- I
samleg velgengni hafa í för með §j
sér, og að sá skilningur breyti ■
smátt og smátt umferðarþrá flokk- ■
anna. En út frá því verður að B
ganga, að útlit og ástand Mesop- ■
otamiu svipað því sem það nú er, ■
haldist í lánga tið. ■
En hið nýja tímabil er þe^ar fj
runnið upp, og þó oss sé sagt að B
hlutirnir séu fjarri því að vera í ■
góðu íagi, þá má maður búast við ] ■
að meiri festa komist á lifnaðar- jg
háttu og iðnað í Mesopotamiu und- ||
ir núverandi stjórn eh verið hefir
— 'hvaða helzt stjórnarfyrirkomu-
iag sem valið verður og að það
þokist í framfara áttina á því er
eldti hinn minsti vafi, að undir
'heppilegri og framtakssamri
stjórn og 'bættum framleiðslu
möguleikum, þá er Mesopotamia
ekki að eins líkleg til að veita íbú-
um sínum daglegt ibrauð, heldur
eru þar ósegjanlegir menningar-
möguleikar fyrir hendi. Eng-
inn sem hefir kynt sér þetta cr-
Iagaþrungna land, og fólk þess,
getur annað en sannfærst um að
undir • bættum kringumstæðum
geti aftur risið þar upj^hinar
blómlegustu ibygðir.
húsbændum. Árið 1862 giftist
hún Guðmundi porvaldssyni,
Reistu þau bú á Auðnum í Sæ-
mundarhlíð og 'bjuggu þar um
nokkur ár við lítil éfni.
Fluttist til Vestuiheims árið
1883 með Bjarna Jónssyni —
syni sínum og konu hans por-
björgu Jóhanndóttur. Dvaldi síð-
an á vegum þeirra. Fyrst í N.
Dakota um 4 ár, en síðan til dauða-
dags að Markerville.
Guðbjörg Evertsdóttir eignað-
ist 5 börn: Valgerði og Bjarna
með Jóni Árnasyni frá Fjalli.
(Valgerður giftist síðan Guðmund
Kjartansyni, en hvarf honum í
Nova-Scotia, og ,hefir ekki spurst
til hennar síðan.). Bjarni (Auðna'
Bjarni) er kvæntur porbjörgu
Jóhannsdóttir, Stefánssonar frá
Keflavík í Hegranesi og Ingi-
bjargar Sigurðardóttur frá Ási.
En þrjú með Guðmundi porvalds-
syni: Jón Guðmundsson, (giftur
Jónínu Jónsdóttir frá Blikalóni í
pingeyjarsýslu) 2. Margrét (dó
ung); 3. Guðrún (gift ólafi Bene-
diktssyni á Markerville) dáin
1903. —
Auk tveggja sona þegar nefndra
lifa afkomendur hennar í Alberta
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið til úr hin-
jm beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
ábyrgst að vera
algjörlega hreint
Hjá öHum tóbakssölum
Þetta er tóbaks-askjan sem
Kefir að innihalda heimsin
bezta munntóhak
9 barnabörn, og 9 barnabarnabörn,
án undantekningar vel gefið fólk
og hraust.
Guðbjörg heitin fór algerlega
á mis við mentun í æsku, náði þó
góðum þroska. Varð kvenna
vænst sýnum, allvel fríð og sæmi-
lega hagmælt. En sérstaklega var
hún þó starfsöm og mikilvirk í|
handiðn, ávalt meðan kraftar I
entust. Karlæg þrjá síðustu
mánuði æfinnar, en hélt þó máli,
rænu, sjón og heyrn fram í and-
látið.
pann 19. marz fylgdu henni til
grafar afkomendur og fjölmargir
vinir.
Blessuð sé minning íslenzku
nvóðurinnar.
P. H.
■miBiiiiBiiDHiaiiiBiniHiiiHiiiiauiiaiuiHiiiiBHHDiBiaiii
IIHII
IIIIBlBiniBIII
iimniBiifiBinimniMiiBin
tiBiniBiamiBiinMBOiBO9!
Andlátsfregn.
pann 16. marz s. 1. andaðist
Guðbjörg Evertsdóttir að Marker-
ville, Alberta. Fædd 13. maí 1830'
í Skagafirði á fslandi. Dóttir E-
verts Jónssonar og Sæunnar konu
hans. Misti móður aína snemma
engmn maður þekkir til fulls né!og ólst upp hjá vandalausum.
kann að búa til nema þeir sjálfir,
iþó menn haldi að að það sé brenni-
steinn blandaður með einhverju
málrhefni.
Fyrrum var ekkert vingott með
þessu fólki og Aröbum, en á sfðari Frá ferming fram
árum hefir þetta lagast allmikið, vann hún fyrir sér
Lengst í æsku mun hún hafa dval-
ið hjá Jóni Jónssyni, föðurbróður
sínum, á Gili í «Borgarsveit, við
smalamensku og önnur störf, sem
umkomuleysingjum voru ætluð.
yfir þrítugt,
hjá ýmsum
VORID
<
Sú árstíðin, se'm ósjálfrátt hvetur til þess að auka við banka innstæðuna, sem svo
mjög hefir þorrið ytfir veturinn.
1 mótsetningu við haustið, með þung vetrargjöld fram undan, krefst vorið ekki
nema tiltölulega lítillar viðbótar á heimilinu. Sú viðbót fæst hjá
BANFIELD’S
N gegn hinni alkunnu og ágætu
AUÐVELDU AFBORGUNAR - AÐFERÐ
$19.50 út í hönd, $2.50 á viku
Box Spring and
Overlay
Stærð 4 fet, og 4 ft. 6 þml.
með miúku bómullar yfir-
klæði, ágætlega stönguð og
sterk^
Kiörkaup ....... $28.95
Járn Rúm
2 buml. pillars. 11-16 þuml.
cross rail. 5 fillers 1 þuml.
Stærðir: 4 ft. og 4 ft. 6 þuml
að eins. Vanaverð $21.75.
Kiörkaups- (MCV1*
verðið er..........10.10
$3.95 út í hönd $1 á viku
Barna
Kerrur
Fiólubláar að lit, fram úr
skarandi vel stoppaðar, re-
versible gear. military hjól.
ivorv glerungur. Vanaverð-
ið er $98.00 ÍCQ 7C
Kjörkaupsverð.....• «
Þófadýnur.
4 ft. stærð að eins, með
skraut stangi og ávölum
hliðum. ð*Q gC
Sérstakt verð ....
Eldhúsborð
Með náttúrlegum lit, borð er
24x48: tvær dragkistur hólf-
aðar. 2 skúffur fyrir hnífa-
nör, Ibökunar og brauðborð.
Vanaverð $22.50 t17 QC
Kiörkaupsevrð .— I‘OO
$3.95 út I hönd, $1.00 á viku
Wilton og Axminster teppi
úr venjulegum vörum vorum.
hv
pessi teppi eru __ ___ _ B.J
pér getið valið úr þeim hvaða stærð sem er bæði
Wilton og Brussels fyrir einum þriðja minna en
vanaverð.-Stærðir 4-6x7-6, 6-9x9-6, 6-9x9, 9x9,
9x10-6 og 9x12. Svona er verðið:
Vanl. $200.00 á $133.50 Vanl. $100.00 á $66.50
Vanl. $150.00 á $100.00 Vanl. $75.00 á $50.00
Vanl. $125.00 á/ $83.50 Vanl. $45.00 á $36.00
Hvert einasta teppi ábyrgst.
Feltol gerir herbergin yðar ibjartari með mjög
litlum tilkostnaði. Lagleg og þægileg munstur,
tigla, blóma og eikar áferðir.
Sérstakt verð feryardið á.......I... ;........68c
Damask borðdúkar
peir eru ögn kvolaðir. Eru úr hörlérefti og
öðrum efnum. Snió hvítt Damask og hin feg-
nrstu munstnr •
urstu munstur.
Stærðir
66x66
58x70
66x86
70x70
70x88
Vanaverð
$4.00
$5.00
$8.50
$12.50
$18.00
Sérstakt verð
$2.65
$3.35
$5.75
$8.25
$12.00
Heimsækið vora
Grafonola Deild
FYRSTA GÓLFI
Og hlustið á hin sérstöku Columbia
Record releases:
“Mv Mammy’ Song
“Mv Mammy”, Fox Trot
“Siam Soo”. Singing Fox Trot
O.H.I.O.. One-Step
“Pebbles”, Fox Trot.
“I Never Knew”. Fox Trot
“Oer the Hill”, Song.
Bómullar stoppteppi
Teppin úr hreinni hvítri bómull, fallegir Iitir
á verum út sateen, með tvöfaldri 4 þuml. sateen
umgjörð. Stór, 72x72 þuml.
Vanalega $30.00 fyrir..............17.50
Gluggatjöld úr Voile
Með mjög laglegri blúndu.röð og hemstitdhed,
fyrir hvað herbergi sem er, Ihálft
þriðja yard. Vanal. $5.00. Kjörkap. 2.95
Utility Boxes
Hvaða svefnherbergi er verulega þægilegt án
kistu, sem bæði má nota til geymislu ,og sætis.
Klæddar með rósalérefti, og klæddar innan.
Kista án bríka á loki, Vanal. $12.95
Sérstakt verð .................... 07.95
Kista með háum bríkum, vanal. $18 (
Sérstakt verð ........'......... $9.00
Synislhorn að eins
v
■
I
II
Búðin opin:
Aila úaga.
8.30 f.h. til
6 e. h.
J.A.Banúeld
THE RELIABLE HOME FURNISHER
492 MAIN STREET PHONE N6667
■KIIBnilBffllMlBllllBllllBITll—miBniMIIIBWl—miM«!HmiBni)BillMlMliiBIW«iHtlWIII
Lián veitt
áreiðanlegu
fólld
Miimlst þess
I
(
■
■
■
i
Divanette
Ekta revklituð eik. Klæddur
feeursta og bezta Tapestry,
með óbilandi matressu. Hið
vanalega verð er $133.56(.
Sérstakt verð
■
i
K
1
■
B
I
IIIBIIIIBI
|
■1