Lögberg


Lögberg - 07.04.1921, Qupperneq 8

Lögberg - 07.04.1921, Qupperneq 8
Bls. 8 LÖGBERG, FIMTULAGINN, 7. APEíL 1921 BRÚKIÐ TOYAK CROWN Safnið ambáðnnam og Coupoas fyrir Premíur Úr borginni 30 marz lést .að Iheimili foreldra sinna að 759 Wellington Ave., Jak- obína porsteina Jdhnson, dóttir Mr. og Mrs. Magnús Johnson, 19 ára gömui, síðasta af ibörnum þeirra ihjóna. Var jarðsungin frá Fyrstu lút. kirkju 1. þ. m. af sérá B. B. Jónssyni og séra Run- ólfi Marteinssyni. 29. marz ,s. 1., lést á almenna sjúkráhúsi Ibæjarins, Halldór por- láksson frá Hnausum, Man., úr heilablóðfalli, 53 ára gamall. Líkið var flutt norður til Hnausa og jarðsett þar. TIL SÖLU bújörð í Framnes bygð, NE. 1-23, 1 É„ 8 mílur frá Ár!borg. Bygging- ar: gott hús, 16x20, fjögur her- bergi og eldihús áfast 12x20: timb- urfjós 19x34 og heyfhlaða áföst. Landið er umgirt og einnig Ihagi. um 100 ekrr opið land. hitt brös og smáskágur, fullur helmingur. eins og stendur vel fallinn til korn- ræktar og meira seinna: gaf af sér 125 tonn af heyi síðastl. sumar. Skóli er á landinu. UDPhievntur vegur og skurður liggur meðfram því að norðan. Verð S3.2001. B. I. Sigvaldason. Árborg. Man. TPAPf MAJtK.RCCISTCREO Frónsfundur. Fundur í iþjóðræknisfélagsdeild- inni “Frón” þriðjudagskvöldið 12. þ.m. kl. 8 að kvöldinu í Good- templarahúsinu. í þetta sinn hefur séra Rögn- valdur Pétursson, fyrirlestur á eftir fundinuim. Munið stundina og staðinn. Allir velkomnir. Fr. Guðmundsson. ÁBYGGILEG IJÓS AFLGJAFI --------og------ Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. Winnipeé ElectricRailway Go. GENERAL MANAGER öuðmundur ólafsson , frá Reykjavíkur P. O. Man., kom til bæjarins í vikunni og dvelur hér nokkra daga. 30 marz s. 1., voru þau Sveinn kaupmaður porvaldsson, og Krist- ín Olson frá Riverton, gefin sam- an í hjónaband af séra Rögnvaldi Péturssyni. ALLIR VELKOMNIR. íslenzka stúdentafélagið hér í Winnipeg heldur opinn fund í Goodtemplaraihúsinu á Sargent ave. þann 11. iþessa mánaðar, og byrjar fundurinn stundvíslega klukkan 8.30. par koma fram fjórir beztu kappræðugarpar fé- lagsins, sem keppa um Brandson’s bikarinn. Enn fremur verður hljóðfærasláttur, söngur og margt fleira. — Inngangúr ókeypis, en samskot tekin. Allir velkomnir. Fjölmennið. Við undirrituð þökkum af heil- um hug fólki því er sýndi dóttir okkar elskulegri, Jakobínu porst- inu Mgnúsdóttir Johnson, um- hyggju og Ihlýhug í sjúkdómslegu hennar. Sérstaklega viljum við þákka félgsbræðrum og systrum I Goodtemplara stúkunni Skuld, fyr- ir hina undur fallegu lilju er þau sendu, og þeim er eftir andlátið heiðruðu minning hennar með nærveru sinni við jarðarförina, eða lögðu blóm á líkkistu hennar. Kristín Jónsdóttir, Magnús Jónsson. THE UNIVERSAL CAR Við getum nú selt yður allar tegundir af nýjum og brúkuðum Ford bílum, með vorum nýju iborgunar skilmálum. þriðja Dart út í hönd en hitt með lágum mánaðar afborgunum: eða við tökum gamlan ibíl sem fyrstu afborgun, Dominion Motor Car Co„ Ltd. Cor. Fort and Graiham Winnipeg Plhone N 7316 Augnafræðingur 308 Sterlinf Bank Building Munið eftir skemtisamkomun- um sem Bjarni leikiari Björnsson heldur í Glenboro og Baldur, sam- kvæmt auglýsingu í síðustu blöð- um. Bjarni hefir allra manna bezt lag á að koma fólki til að ihlægja og fátt er hollara en hlát- urinn. TILKYNNING Fjiárhagur kirkjufélagsins er eðcki í góðu lagi. petta er öllum kunnugt, sem fylgst hafa með mál- unum eða lesið hafa Gjörðabókina frá síðasta kirícjuþingi. Félagið skuldaði þá yfir þrjú þúsund doll- ara og stafar öll sú skuld frá út- igáfu fyrirtækjum. petta ihefir að eins að litlu leyti lagast síðan. pótt talsvert haTi verið selt af bókum, þá hefir út- gáfukostnaður við Sameininguna þessi síðustu ár farið langt fram úr áskriftargjöldunum. Kirkjufélagið þolir ekki að bíða eftir iþví, að ibækur félagsins selj- ist. pað þarf peninga nú strax til að jafna hallann. Framkvæmdar- nefnd félagsins hefir því tekið þann veg, að fela manni úr sínum hópi að ferðast meðal safnaðanna og leita samskota hjá almenningi til að borga þessa skuld. Hr. Gunnar B. Björnsson, rit- stjóri, hefir tekið þetta að sér og fcyrjar hann ferð sína nú innan fárra daga. öllum, sem Ihér eiga 'hlut að máli — og það eru allir, sem til- heyra kirkjufélaginu—, finst vafa- laust nauð3yn til bera, að fjár- hagur félagsins isé í góðu lagi. Fólkið er margt, og upphæðin, sem þörf er á, ekki mjög stór. Nú er það algjörlega undir því komið, hvernig fjárhagur kirkjufélagsins verður á næsta kirkjuþingi, kom- inn í gott horf, eða hvort hann verður það ekki. Framkvæmdar- nefndin treystir því, að þetta tak- ist, og hún byggir það traust sitt á reynslu, sem ihún hefir af örlæti og drengskap íslenzks kirkjufólks hér vestan .hafis. Eg er þess fullviss, að Gunnari B. Björnssyni verður aillsstaðar vel tekið og erindi hans engu síður. Finnur Johnson, (féh. kirkjufél.) Heimilið. hinn frægi sjónleikur eftir H. Sud- ermann, verður sýndur í Good- templaraihúsinu íslenzka í Winni- peg, mánudagskvöldið þann 18. þ. m„ miðvikudagskvöld síðasta vetr- ardag, 20. þ. m. og föstudagskvöld 22. — Leikurinn verður auglýstur nánar seinna. peir, sem hafa þegar trygt sér aðgöngumiða, geta fengið þeim s'kift nú þegar fyrir tölusett sæti Ihj'á hr. Ólafi S. Thorgeirssyi á 'Sargent Ave. Leikur þessi er ihrífandi og ment- andi, og ættu menn að tryggja sér aðgang sem fyrst, því húið er að selja allmikið af aðgöngumiðum. Fyrirlestur. í Goodtemplara húsinu á Sargent Ave. .sunnudaginn 10. marz kl. 7 síðdegis. EFNI: Hvernig biðja menn, Faðir vor, eða hinni drott- inlegu bæn? ALLIR VELKOMNIR. Pétur Sigurðsson. Pessa viku: “THE WORLD and HIS WIFE” með Anna-Rubens og Gaston Glass Næstu viku— “THE MOST BEAUTIFUL GIRL IN AMERICA” MARION DAVIS í leiknum “April Folly” Tvö hús til sölu. Gott sex herbergja hús fæst til sölu nú þegar á góðum stað í Sel- kirk pað stendur á þriggja hús. lóða spildu með fallegum trjám. Verð þrjú þúsund dajir. Gegn fimm eða sex hundruð dala nið- urborgun fæst annað ágætt sex herbergja hús gagnvart Collegiate Building qg fylgir því tveggja húslóðaspilda Húsið getur ef vill haft inhi að halda sjö herbergi. Verð tuttugu og átta hundr. dalir. Pægilegir borgunarskilmálar. Upplýsingar veitir eigandinn, H. C. HEAP, Real Estate and Financial Agent, Selkirk, Man. GARRICK GARRY STREET, rétt hjá Portage iiiiMiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiíiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiBiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiim VINNIPEG’S NÝJA, FALLEGA MYNDALEIKHÚS Talsími: N 6182 lllllll■lllllllllllllllllllllllllllllllll! Þessa viku: MAE MURRArS Version of “THE RIGHT TO L0VE” Alla nœstu viku: ALICE JOYCE Production “Her Lord and Master” 100 prct óaðfinnanleg mynd Góður SJcTipaleikur og Fréttir Verð: Matinees......... 23c Kvöldin ............ 36c GARRICK SYMPH0NY 0RCHESTRA Sigurður Jónsson' bóndi frá Minnewaukan, Man., var á ferð í bænum í síðustu viku. mið- Sænska myndin fræga. Fyrsta sýningin verður vrkdaginn 6. aprlíl. Menn hafa beðið með óþreyju eftir sýning þessarar frægu og fögru kvikmyndar “The Woman He Ohose”, sem bygð er á sann- sögulegum útdrætti úr bókinni heimsfrægu eftir Selmu Lagerlöf, “The Girl from the Marsih Croft.” Nú verður myndin bráðum sýnd, eins og sjá má af aug.lýsingunni hér í blaðinu. Nöfnin á sögu- hetjunum eru íslenzk, en þær heita Guðmundur og Helga. Efnið í kvikmyndaleik þessum er of marg- brotið og flókið til þess að hægt sé að lýsa því gerla í stuttri blaða- grein, enda er sjón sögu ríkari og þess vegna er viturlegast fyrir fólk, að kynna sér myndina og gildi hennar með eigin augum. pað er enginn óihroði, sem Selma Lagerlöf ber á 'borð fyrir almenn- ing i ritum, sínum, hún er viður- kend sem einn allra bezti nólif- andi rithöfundur og leikararrtir, sem myndina sýn,a, einnig viður- kendir þeir ibeztu í allri Svíþjóð. Landslagsmyndirnar eru heillandi — talandi vottur um Norðurlanda- dýrðina óviðjafnanlegu og má svo að orði kveða, að hvert sýning- arsviðið sé heill heimur töfra- fegurðar.—Lögin, sem fylgja mynd þessari og leikin verða á pípuorgel, eru öll eftir frægustu hljómlista- snillinga Norðmanna, Svía og Dana. — Myndin verður sýnd að eins á miðvikudag, fimtudag,, föstudag og laugardag. Ef Skan- dinavisk kvikmyndahús í vestur- landinu vildu fá mynd þessa sýnda hjá sér, þá þarf ekki annað en skrifa Capitol Films, Limited, 215 Curry Bldg., Winnipeg. iEin sú áhrifamesta kvikmynd, sem þekst hefir og er sannkallað meistaraverk. —Wid’s, N. Y. Að eins sárfáar myndir jafnast á við þessa frá listfræðilegu sjónarmiði. Efnið há-dramatískt og Jeikendur fyrsta flokks. —Ghicago Post. Hin fræga svenska mynd: “The Woman He Chose” Hefst Miðvikudaginn 6. apríl klukkan 12 á hádegi og verður sýnd vikuna á enda daglega, frá kl. 12 á hádegi til klukkan 11 að kvöldi. Útdráttur úr sögu Selmu Lagerlöf Tihe Girl from the Marsih Croft. Ein þau fegurstu sýningarsvið, er nokkru sinni ihafa sézt. — Úrvals Skandinavisk músík öll kveldin og allir leikendur skandinaviskir. —“Fer svo vel fram á tjaldinu, a' yður finst þér eiga heima í leiknum,” segir Rob. Peel í Chicago American. CINEMA FYRIRBFIGÐIN MERKILEGU. ALVÖRULEIKUR.—FRŒGUR ALVÖRULEIKUR $25,00 peninKaverðlana veitt fyrir “ekki yfir tutmgu fimm” orða gagnrýni um myndina. Spjöldum útbýtt í því sambandi við hverja sýningu. Dominion Theatre Aðeins fjóra ( daga MATINEES: Fullorðnir .. Börn....... • • • 35c- Skattur ..... 15c innifalinn Spril 6. 7. 8. og 9. EVENINGS: FullorSnir.......$cic Börn.... ........ 20c Því ekki að kaupa smjör af íslenzka rjómabúinu í Arborg? 1>AÐ GETUK ORÐIÐ TÖLUVERDUR HAGNAÐUR FYRlR TDUR AJD SKRIFA OSS OG SPYRJAST FYRIR UM VERD. BEZT AD PANTA EKKI MINNA EN 14 PUNDA KASSA. pESS MEIRA SEM PANTAD ER 1 EINU, pEIM MUN LÆORA VERÐUR FLUTNINGSGJALDID. SKRIFIÐ OSS SEM FYRST. STYDJID ÍSLENZKAN IDNAD. The North Star Co-operative Creamery Association ARBORG MANITOBA T. INGJALDSS0N, Ritari KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG. Allra bezta tegund Rúgmjöls Jafngott rúgmjöl hefir al- drei áður þekst á mark- aðnum. Ennfremur: Pot og Pearl Bygg Rúgbrauð er heilnæmaat B. B. Rye Mills, Sutherland Ave., Winnipeg fNOTID HIN FULLKOMNU YL-CANADISKU FAltpEGA SKn* TIL OG FRA Uverpool, Glesgow, I.omlon Southhampton, Havre, Antwerp Nokkur af sklpum vorum: Empress of France, 18,500 tons Empress of Britain, 14,500 tons Melita, 14.000 tons Minnetlosa, 14,000 tons Metagama, 12,000 tons Apply to . Canadian Pacific Ocean Service 364 Main St„ Winnipe* ellegar H. S. BARDAL, 894 Sherbrooke St. w ONDERLAN THEATRE Miðviku og Fimtudag Lyon & Moran “Once a Plumber” Föstu og Laugardag Marion Davis “Getting Mary Married” Mánu og þriðjudag BEBE DANIELS “Class” “Dragon’s Net” and “King of the Circus” CHAMBERLAINS meðöl ættu að vera á hverju heimili COUGH REMEDY Hægt að fyrirbyggja Illkynjað kvef. Við fyrsta vott af hæsi, ætti hvert barri, sem þátt á í vondu kvefi, að fá Chamberlains hósta- meðaí. Jafnvel kíghósta er hægt að verjast með því, ef tekið er í tíma. Mæður ættu alt af að hafa flösku af þessu ágæta meðali á heimilinu. öryggistilfinning sú er þetta meðal gefur, er miklu meira virði en kostnaðurinn. 85c og 65c LINIMENT Við bakveiki, máttleysi í ó'xlum og hnakkaríg Við þessu fáið þér ekkert betur fullnægjandi en Chamberlain’s Liniment. Hinar læknandi olí- ur í þessu dýrmætá Jiiniment, mun gefa ýður fljótan og al- gerðan bata. 35c og 65c TABLETS 25* Munið þér eftir laxerolíunni frá barnsárunum? Hvernig þig langaði til að kasta því í skolpfötuna, þegar hún móð- ir þin sneri við þér bakinu. Sem betur fer þarft þú ekki að neyða barnið til að taka meðalið. Chamlberlain’s Táblets eru hið bezta niðurhreinsandi meðal handa börnum. þær eru flatar og sykurhúðaðar og því ágætar til inntöku, og vinna fljótt og vel. Kosta 25c. Fást í öllum lyfja- búðum eða með pósti frá CHAMBERLAIN MEDICINE Co. Dept. L Ltd. Toronto, Canada Fæst hjá lyfsölum og Ihjá Home Remedies Sales, 850 Main Street, Winnipeg, Man, YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitoba fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. Petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu sem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Limited 309 Cumberland Ave. Winnipeg Fowler Optical Co. T.IMITED (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt sig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í 6- lagi, þá skuluð þér koma 'beint til Fowler Optical Co. LIMITED 340 PORTAGE AVE. Sumarbuxur Nú eru vorfatabyrgðimar komnar og getið þér fengið nær sem vera viM úrvals tilbúin föt, eða þá sniðin eftir máli fyrir $48,00 og sparibuxur fyrir $12,00 Komið sem fyrst og sannfærist um vörugæði vor. Vér látum ekkert ógjört til að gera menn ánægða. Hjá oss getið þér einn- ig fengið fyrirtaks tilbúin föt frá $35,00 — 40,00 og góðar White & Manahan Limilnd 480 Main Str. næst við Ashdown’s Phone: Garry 3616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue sssn MRS. SWAINSON, aS 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtízku kvenhöttum.— Hún er eina isl. konan sem slíka verzlun rekur I Canada. Islendingar látið Mra. Swainson njóta viðskifta yðar. Talsími Sher. 1407. Hvað er VlT-0-NET The Vit-O-NET er Magnetic Healfh Blanket, sem kemur í stað íyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrilega heilsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon

x

Lögberg

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.