Lögberg - 14.04.1921, Page 5

Lögberg - 14.04.1921, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 14. APRIL 1921 . Bla. i Rétt tegund og rétt meðferð á frœi er afar þýðingarmikið Eftir J. B. Harrington, Cerealist, Field Husbandry Department, University of Saskutchewan. af óhei'l- Eitt allra nauðsynlegasta atrið- ið í isambandi við landbúnaðinn, er undirtoúningur og val góðs útsæð- is. pessu mikla máli hefir ekki á- valt verið géfin gaumur sem skyldi. Séhverr tégund má líkja við vél. Ailir tolutir vélarinnar eru nauðsynlegir og því að eins vinnur vélin vel, að engir hlutar hennar séu vanræktir. Góður und- irbúningur undir sáningu, er frumskilyrði fyrir góðri uppskeru og hagsælli jarðyrkju, sé notað sýkt eða óhreint útsæði, er óhugs- andi að arðberandi uppskera geti fengist. Prjú meginatriði. Við undirbúning og val útsæðis, koma þrjú meginatriði til greina, sem sé þessi: Að hreinsa fræ- ið, prófa það og undirtoúa það und- ir sáningu. Venjulega er þess- um iþrem aðferðum framfylgt í hinni nefndu röð, en ef vafasamt iþykir um gildi útsæðisins, er nauðsynlegt að reyna frjómagn þess til hlítar áður. Með þessu móti eyðist enginn tími frá öðru þarfara, menn 'finna að eins út fyrir víst ihvað útsæði er frjóbært og hvað ekki.— 1. íllgresisfræ. 2. óheilnæmt fræ (1) Daútt fræ eða fræ, sem mist hefir eitthvað af frjómagni sök- um frosts eða ofhita. (2.) Smátt eða kirkingslegt fræ, er tapað hefir styrk sökum ryðs eða ofþurka. C3.) Mulið eða torotið fræ. 3. Sjúkt fræ. 4. Aðrar tegundir korns. Algengustu illgresistegundir, sem finnast í hveiti, höfrum eða byggi, en viltir 'hafrar, vilt, buck- hveiti og toall mustard, en í ó- ■hreinum sýnishornum má oft finna ýmsar aðrar tegundir ill- gresis. í höruppskeru eru þær íllgresistegundir algengastar, sem nefnast ball mustard (villi-must- arður) og false Flax. — Oss hafa borist sýnishorn af bveitifræi þar sem bushelið hefir innihaldið 2,880 viltra toafra; út sæðisbushel af höfrum, 13,000 vilta hafra og hörfræ yfir 30,000 íll- greisfræ í bushelinu. Af þessu má sjá hve lífsnauð- synlegt er að útsæðið sé vandlega athugað áður en til sáningarinnar kemur. pað er \stundum erfitt að ná öllu illgresi úr hörfræi, en hveitifræ má hreinsa til fullnustu, ef nægilegri aðgætni og nákvæmni er beitt. Oft er örðugt að þekkja dautt eða veiklað fræ, en frjómagns reynsla leiðir slíkt fljótt í ljós Sé vafasömu fræi sáð, áður en germination test hefir farið fram, má búast við töluverðu tjóni, hið veiklaða fræ skýtur ekki rótum, eða í sumum tilfellum getur þá að minsta kosti ekki af sér annað en þróttlausar iplöntur, sem verða íllgresinu að toráð þegar í stað. iSmáar eða þyrkingslegar út sæðistegundir, framleiða veikbygð- ar plöntur, er ekki þola frost. Með því því að nota fanning Mill, má komist hjá því, að nokkuð af slíku fræi lendi í akrinum. Brotið eða mulið fræ, má einnig auðveldlega útiloka með fanning Míills. Mýgla hefir oft orðið bændum í Vesturlandi til mikils tjóns og sama er að segja um íllgresi í flaxi. pessir kvillar eru sóttnæmir og berast frá jurt til jurtar, en útrýma má þeim, ef rétt aðferð er notuð við útsæðið, Sé sýkt fræ notað, verður upp- skera eigi að eins minni, heldur verður tegundin að sama skapi lé- legri. Varast skal að sá nokkru öðru fræi, en þeirrar plöntu sem rækta skal; tolandist fræ saman áður en sáð er, má aðskilja það með fann- ing Mill að mestu leyti. Hreinsun útsæðis. Notagildi fanning Mill fyrir kornræktarbændur, verður aldrei nietið of átt. par sem þær eru ekki, tapar toóndinn á einni árstíð m«ira, en andvirði margra slíkra n*mi. Á þetta þó einkum <við í héruðum þar sem íllgresi ihefir náð sér niðri til langframa. í einni af fanning Mill tilraunum vorum í Saskatoon, kom það í Ijós, að hreinsað fræ gaf 41 pund meira af ekrunni um fram óhreinsað fræ og 2 bushel og 26 pund fram- yfir það, er kyrkingslegt hafði ver. ið og veiklað um sáningartímann. Ekki hreinsast alt veiklað fræ burt á þennan hátt, en við gérmin- ation tesið kemur það í ljós nokk- urn veginn greinilega hvað mikið er af því. Pólk athugar það sjaldan hv' óhreint útsæðið er fyr, en það hef- ir verið vandlega aðskilið. Ef hver kornyrkjumaður tæki svo sem hálfpund af fræi og hreinsaði það, þá mundi hann verða steinihissa hvað í því fælist mikið brigðum kornum. í sýnislhornum sem eg ranm- sakaði og mér höfðu verið send víðsvegar að, hafði eitt inni að halda 11 villihafra pr. pund eða hér um bil 700 á toushel. Fanning Mills. pað eru margar tegundir af Fanning Mill á markaðnum, og flestar þeirra yfirleitt góðar. pó eru ýmsar sem ekki eru eins full- komnar og vinna þar af leiðandi ekki jafn víðtækt verk. Pað toorgar sig vel að læra að þekkja isem flestar tegundirnar, því með því eina móti geta menn lært af samanburðinum. Pað er hreint ekki svo lítil list innifalinn í því, þessa “rag doll” tvinna og hún síðan geymd nokkrar klukkustund- ir í heitu herbergi. Auðvitað þarf fyrst að væta hana vel. Eft- ir fimm til sex daga má rekja úr toindi þessu og telja fræin, sem haf blómgast. pessi aðferð er mjög handhæg. Óheilbrigði í korni pað kemur oft í ljós að menn verða að gera skjótar ályktanir í saimtoandi við val úbsæðis. í slíkum tilfellum ættu jþó engir að taka eftirgreindar tegundir í því ástandi, sem þeim er lýst, fyr en prófun hefir farið fram. 1. Hveiti, sem orðið er fölt út- lits eða hefir fegið á sig litblæ af öðrum frætegundum, er óhæft til útsæðis, nema því að eins að fyrst sé prófað. 2. Hveiti, sem er mjög dffkk grænt, það hefi rvenjulega feng- ið á sig þann litblæ sökum frosts, eða þá verið of isneanmslegið. 3. Hveiti, sem er dökt, en hefir liggja iengur svo víst sé að hvert korn í þeim vökni og það girðir og fyrir að hægt sé að hreinsa myglu- kekki úr korninu ef þeir eru í því, engu tilfelli ætti að láta korn að kunna að hreinsa útsæði á sem ójafnan ilit, þá að líkindum hefir ihaganlegastan hátt og með sem beztum árangri. Wild Oat Separators. pað er ekki hægt að ná öllum villihöfrum úr höfrum með venju- legri Fanning Mills, en þó eru til sérstakar aðferðir, sem reynst hafa því nær fullnægjandi. Sú er til dæmis mikið notuð í South Da- kota og á nokkrum stöðum í Sask- atchewan að láta fræið í nokkurs konar trumbu, fóðraða innan með grófu fanneli og henni þvínæst isnúið ofurhægt. fllgresið festist á hinum hvössu ögnum í flannels- dúknum og má svo skafa það úr með þunnri fj&l eða einhverju eggþunnu áhaldi. Trumban þarf vitanlega að vera á lofti, svo hægt sé að snúa henni. Fræprófun. Kornyrkjumaðurinn þarf Welzt að vita upp á hár hvað mikið af útsæðinu er ekta og frjóberandi. Viti Ihann þal ekki íhlýtur upp- skeru árangurinn alt af að vera óviss. Stundum er því miður því nær ógjörningur að dæma um eftir útliti hvaða fræ er gott og hvað ekki. Einkum er örðúgt að dæma um hafrafræ í þessu tilliti, sumt fræ, er sýnist í fljótu bragði gott, getur verið öldungis gagns- lauist. pessvegna er afar vara- samt að kaupa útsæðisfræ, sem ekki hefir verið prófað (tested) Frjómagns prófunin leiðir áreið- anlega í ljós hvað mikið af hundr- aði fræsins er líklegt til að bera árangur. * Prófunin er í því fólgin að skoða ákveðinn fjðlda frækorna, venjulgast 100 og veita þeim tækifæri til að gróa. Séð er um að fyrir hendi séu öll gróð- urskilyrði, svo sem loft, hiti og raki, að nokkrum dögum liðnum, eru svo kornin, er blómgast hafa, talin. Algengustu prófin í þessu efni eru the blotter test, the sand box test og rag doll test. The Blotter Test. perritolaðs aðferðin, er sú lang handhægasta. Um hundrað fræ- korn er látin í rakan þerripappír á disk, ofan á þerritolaðið er síðan látið annað jafn stórt rakt þerri- tolað og síðan ihvolft yfir diski til að koma í veg fyrir ofþurk. Disk- urinn er svo geymdur í venjulegum stofuihita og bætt á Ihann daglega vatni á stað þess, er gufað hefir upp. Til þess að vera alveg viss í sinni sök, er enn áreiðan- legra að prófa með sömu aðferð hvert frækorn út af fyrir sig. Gæta þárf þess að ékki komist kuldi að fræinu yfir nóttina. Eft- ir fjóra daga má fara að telja korn in, sem hafa tolómgast og halda því áfram þar til öllu eru talin. Sterk- asta og bezta fræið blómgast fyrst um leið og hin lakari taka mikið lengri tíma eða blómgast hreint ekki. pað fræið, sem blómgast skjótast og bezt, gefur undantekn. ingarlaust beztan árangurinn í akrinum. The Sand Box Tester. Margir kornyrkjulbændur að- hyllast heldur þá aðferðina* að nota sand við prófun útsæðis. Yfirburðir þeirrar aðferð&r yfir hinar liggur í því, að hún er eðli- legri, iskillyrðin likari þeim í nátt- úrunni sjálfri og hættan minni að kuldi ’komist að fræinu. En ó- kostirnir eru aftur þeir, að slíkar tilraunir útheimta lengri tíma og stundum örðugt að fara rettilega með kassana. Við þessa prófun skal nota kassp fimm þumlunga að ummáli, en sVo sem tveggja þufl. djúpan. Sandurinn skal yera vel rakur og fræin grafin ofan í hann frá hálfum þumlungi upp í þumlung á dýpt. Geyma skal kassann á 'hlýjum stað. Eftir svo sem viku til tíu daga skal telja þau fræ, er blómgast hafa. The Rag Doll Test. Sú aðferð er mjög notuð í sam- >andi við maísfræ, en er einnig 'otuð við hveiti og ýmsar aðrar ‘••egundir útsæðis. Fræið er látið á langa og mjóa tusku, sem síðan er undin saman þar til hún lík- íst spólu. Vafið er utan um 'hitnað í því í byngnum. 4. Hveiti, sem hefir á sér bran blistering, sem orsakast oftast nær af haustfrosti. Enda er sagt að sumar hveititegundir beri á sér “branfrost” blæ, þó eru slíkar teg- undir stundum hothæfar og hafa talsvert lífsmagn. v 5. Hafrar, :sem eru mjög græn- ir, eða með dökkgrænum gárum Slíkt útlit orsakast því nær undan. tekningarlaust af frosti. Yfirleitt hefir fólk í liðinni tíð verið langt of hirðulítið um þessi atriði, sem öll ihafa stórkostlega þýðingu fyr- ir landbúnaðinn og þjóðartilver- una í heild sinni. Jafnvel þótt hafrafræ sé ekki nema daufgrænt, þá má samt af því marka að það er óhæft til endursáningar. 6. Dökkir hafrar eða hafrafræ með óeðlilegum lit, er eitur í upp- skeru hvers kornræktar bónda. 7. Dökt flax eða grænleitt, er einnig óhæft til sáningar og hefir að sjálfsögðu frosið. Bygg og rúgur þola misjafna meðferð. , Jafnvel af slíkum frætegundir, sem líta illa út, blómgast iðulega frá 90 til 95 fræ- korn af hverju hundraði. Treating the Seed. Lækna má eða útrýma alveg sjúkdómum uppskerutegunda, sé nægilegt eftirlit haft í tæka tíð. Formalin aðferðin drepur eða útrýmir með öllu myglu í fræi hveitis, hafra, byggs og rúgs. Saima gildir og að því er viðkemur flaxi; þegar formalin er notað, með því að gerlar þessir haldast oft eftir á lífi I jarðveginum þarf að viðhafa einnig crop rotation. Lausamyglu í hveiti og byggi má losast við með sjóðheitu vatni. Ergot í rúgi má útrýma með því að l'átta kornið í tolöndu (40 lb. of salt in 25 Gals. of Water). Ergot líkamirnir fljóta ofan á og má þannig hreinsa þá í burtu. Ekki er hægt að útrýma ryði með með þessari frælækning, vegna þess að ryðgerlarnir berast ekki með fræinu. pað eru margar aðferðir notaðar í Saskatchewan fylki um þessar mundir í sambandi við hreinsun og lækning útsæðis tegunda. En þær veigamestu eru formalin, blásteins og heita- vatns aðferðirnar. Hin fyrsta er þó algengust, enda er hún hættu minst, ódýrust og handhægust. Blásteins aðferðin er áhrifamikil, en hún er hættuleg, sökum hins sterka eiturs sem þar er um að ræða. Heita vatns aðferð nægir að eins við útrýmingu lausrar mýglu úr hveiti og ibyggi. Sú aðferð er seintæk og þar af leiðandi of kostnaðarsöm til að verða notuð alment, nema í einstaka tilfellum. en liggja lengur en fimm mínutur í blöndunni áður en það er tekið og breitt til þurks. pegar kornið er látið á fjala- gó'lf og blöndunni dreyft yfir það úr fötu eða með öðru móti, þá er rétt að brúka eina gallónu af formalins blöndu, til þess að væta með einn mælir korns. peg- ar kornið er vætt á þenna hátt er breitt úr kornhrúgunni til þess að víst sé að alt kornið vökni. pegar Ibúið er að væta kornið þá er því mokað í ihrúgu og breitt vel yfir það með pokum eða gamalli á- breiðu, og það látið toíða svo í nokkra klukkutíma, til þess að for- malin gufan nái til að brjótast í gegnum hvert einasta korn. pegar vél er notuð þá þarf jafn mikið af formalinu í hvern mæl- ir korns eins og þegar hin aðferðin er notuð Hvoruga þessa aðferð ætti að nota við hveiti korn sem myglu stykki eru í pegar um flax útsæði er að ræða, þá ætti ávalt að væta það með garðkönnu með fíngerðum götum á stútnum, sökum þess hve flax útsæði er fínt vill það liggja þétt saman, og þess Vegna þarf að gæta allrar varúðar þegar það er vætt og hreyfa þarf það fram og til baka með garðhrífu á meðan það er vætt. Á meðan flax út- sæðið er að þorna þarf að hreyfa það við og við svo það hlaupi ekki í skán. Ef þessarar varúðar er gætt er ekki mikil hætta á að út- sæðið festist (í sáningarvélinni. pað sýnist að vera dhgur á með- al þeirra sem Flax eða Hamp fram- leiðslu stunda að nota þessa aðferð við Flax útsæði og hefir það orðið til þess að vilt flax hefir útbreiðst að miklum mun. skal síðan kornpoka fullan að tveim þriðju, og binda fyrir hann. Er honum svo dýft ofan í tunnuna eða balann og skal velta honum til öðru hvoru. Ef hitinn kynni að fara niður fyrir 68 gráður, þarf pokinn að vera í bleyti að minsta kosti fimm klukkustundir Er Ihentugast að láta tilraun þessa fara fram í hlýju hePbergi, því þá er minni hætta á að vatnshitinn minki. “Seinni aðferðin er þannig: — Hita skal vatn aftur í tunnu eða bala upp í 112 gráður á F. mæli og lláta kornið oftur ofan í. Skal því haldið niðri í frá 15 til 20 mín- útur. pví næst er kornið látið í þriðju tunnuna með 129 gráða hitu vatni í á F. mæli. par skal það 'Svo liggja í 10 mínútur, hvorki lengur né skemur. Áríðandi er að fylgja nákvæmlega þessum regl- um, því ef út af er brugðið, þarf ekki að toúast við neinum árangri Ef vatnið í þriðju tunnunni fer ofan fyrir 122 á F., þarf að hita það upp jafnharðan aftur. Aldrei skal hella sjóðheitu vatni á korn, heldur láta það hitna jafnt með vatninu. Eftir að kornið hef- ir legið 10 mínútur í þriðja baðinu skal það tekið upp og þerrað. pessi heita vatns aðferð verður aldrei mjög álment notuð, eins og bent hefir verið á fyrir þá sök hve seinverkandi hún er og þar af leiðandi dýr. Enda er venjulegast vissara að kaupa nýtt hreinsað fræ en liggja yfir þessari seinvirku tilraun. Aðal atriðið fyrir korn ræktarbændur er það, að fá alt af gott útsæði, því með því eina móti getur uppskeran orðið viss og arð- berandi. Heldur en sá vafasömu fræi, r betra að nota einhverja af nefndum aðferðum, hvað mikinn tíma sem þær taka og hvað sem þær kunna að kosta. hvert spor, unz þrýtur leið, og sólin gengur undir.” pannig kveður eitt góðskáldið okkar og hversu oft Ihefir þetta ekki átt við, og nú síðast 29. þ. m. þegar hin góðkunnu hjón, Mr. og Mrs. Árni Árnason, voru að kveðja vandamenn og vini, — og bygðina sina, sem þau hafa lifað og starf- að í um 40 ár. Œtla þau hjón að flytja til Grand Forks N .D. og lifa þar framvegis. Kvennfé- lagið hér í bygð, stóð fyrir sam- komu sem haldin var hér ofan- nefndan dag á heimili Árnasons hjónanna, tók það við allri hús- stjórn og frammistöðu; urðu þau hjón því að sætta sig við að vera gestir annara,—þót hitt hafi verið miklu tíðara, að þau hafi haft gesti sjálf. Samkomuna sóttu um 50 manns, flest úr nágrenninu, — en þó rokkrir lengra að, fár hún mynd- arlega og vel fram.! Átti kven- félagið ekki hvað minstan þátt í því, er það ekki í fyrsta sinn, sem pað heíir haft samkomur í þessari bygð, og ávalt getið sér góðan orðstýr fýrir. Mr. Halldór Anderson, var for&eti samkomunn- ar, og var prógram eins og vana- lega er við slík tækifæri: ræður og söngur. samsætinu, — að minningin um ykkur mundi lifa, — minningin um veruna ykkar á Grund, og aR sem bundið er við hana. Engann efa tel eg á að þetta rætist, meðal annars vegna þess, að þeim er alt af að fækka íslenzku landnemun- um. Með árunum verða þeir fleiri og fleiri, sem eru «g verða búnir að ljúka sínu landnámi, ef svo má að orði kveða. pessvegna er eðlilegt að þeir dragi sig í hlé og flytji þangað sem þeir búasi við að geta lifað rólegri œfi, og því fremur getur maður unt þenn þess, þegar ihugsað er út í dags- verkið, sem unnið hefir verið með fádæma atorku og fyrirhyggju. Fyrir þetta var .verið að þakka ykkur hjónunum 29. f. m., fyrir að hafa notið samveru ykkar, fyr- ir ykkar ágætu mannkosti, sem eðlilega nutu siín bezt í þessari bygð; það er þess vegna sem yngra fólkið sérstaklega — thefir svo mikið að þakka, og ætti því að vera sjálfsögð hvöt þegar jafn góð fyrirdæmi gefast að færa sér þau í nyt. Eg Ihefi stundum hugsað unr það — án þess þó máske að hafa komist að réttri niðurstöðu hvað það hefir verið sem hefir hjálpað þér til að koma öllu þvi í verk sem þú hefir gert. Stærsta þáttinn hygg eg það vera, hvað þú hefir verið heill og óskiftur, má í því peir sem töluðu voru: Séra K. efni heimfæra til þín hið gull- pakkarávarp. Formalin aðferð. Formalin er samansett af 40% af formalde hyde og er notað til þess að verja kornsæði myglu, það er notað á þann hátt að 16 unzur af formlin er látið í 40 gall ónur af vatni og svo er útsæðinu difið þar ofan í, eða að það er látið á sléttar fjalir eða gólf og svo vætt með formalins blöndunni. pessi formalins blanda vinnur ekki á myglustykkjum ef þau eru í korninu, og því ætti að hreinsa þau úr áður en kornið er vætt, það er hægt að kaupa vél sem er einkar hentug til þess að hreinsa alla myglu kögla eða skánir sem í korninu kunná að vera. Einnig til þess að væta kornið með for. malins blöndunni. En hvaða aðferðir sem menn nota við að væta kornið með for- malins Möndunni, þá r það mjög áríðandi að hvert einasta korn sé algerlega vætt eða þá að gufan sem stígur upp af korninu eftir að það Ihefir verið vætt, geti leikið um hvert einasta korn. pað má láta kornið í eitthvert loklaust ílát og dýfa síðan ílátinu í löginn, og það má líka dýfa pok- um fullum með korni í hann, þó er fyrri aðferðin 'heppilegri af því að formalinið nær betra haldi á korninu og þægilegra að hella löignum af aftur. pegar pokun- um er dýft í þá þurfa þeir að Blásteinn. Blásteins aðferðin er þannig: að tekin eru fjörutíu gallón af vatni og 4 pund af einskonar brenni- stein á þann hátt að blásteinn er látinn í poka og svo pokinn látinn ofan í vatnið sem látið hefir verið í tunnu og látinn vera í tólf'klukku stundir. Síðan er sama aðferð notuð og við formalin. En að- gætandi er að hættara er við að þessi blanda skemmi kornið og ætti það því ekki að vera lengur en þrjár mínútur í blöndunni, þegar að korninu er sökt í hana í opnu íláti eða látið ofan í hana í pokum. Myglu köglar allir ættu að vera teknir úr áður en kornið er vætt og séð skal um að hvert og eitt einasta korn ná að vökna. par sem blasteinsblandan drep- ur myglu alla í ihveitikorni, þá er engin þörf á að nota það við hafra, bygg eða vilt flax og aldrei ætti að nota járn eða málm ílát til þess að .láta blöndu þess& í sökum á- hrifa hennar á allan málm, heldur sjá um að ílát úr við séu notuð. Reglur til að fara eftir þegar út- sæði er vætt í blöndum þessum. 1. Hafa blönduna hvorki sterk- ari né veikari en hún á að vera. 2. Látið kornið elkki frjósa á meðan það er blautt af þessum blöndum, þv4 það skemmir frjó- magn þess. 3. pegar korn er vætt með for- malin þá á að breiða yfir það 1 þrjá klukkutíma og þurka það svo fljótt. 4. Korn sem bleytt hefir verið með tolásteinsblöndu skál þurkast undir eins. 5. Ekki ætti að væta korn með tolöndum þessum meira en einum degi áður en því er sáð. — Ef það er látið vera dreyft of lengi getur það mist frjómagn sitt. 6. Varkárni skýldi við höfð að láta korn sem búið er að væta með blöndum þessum ekki koma nærri mygluðu korni, pokum né áhöld- um. 7. Korn sem vætt hefir verið með blásteinstolöndu er eitrað fyr ir skepnur, en það sem hefir verið vætt með formalin er skaðlaust eftir að kornið er orðið þurt. 8. pegar sáð er korni sem vætt hefir verið, þá 'skyldu menn taka tillit til þess að það er fyrirferð- ar meira en korn sem elcki hefir verið vætt. pegar við þökkuðum fyrir gjaf- irnar er okkur voru sendar frá Árborg, Gimli, Riverton og Hnausa í Lögbergi þ. 18. jan. síðast, voru ekki komnar til okkar $49,35c, frá djáknanefnd Víðir safnaðar, og ekki heldur $25,25, frá Árborg, er kom rétt á eftir. pað hefir því miður dregist of Hengi að koma því í framkvæmd að þakka fyrir það, og viljum við toiðja okkar algóða Guð að launa öllum gefendunum. Mr. og Mrs. Björn Pétursson, Selkirk, Man. K. ólafsson, J. J. Erlendsson, L. Anderson, Jónas Hall, E. Thorlac- isu, E. Guðmundsson, A. Ásgríms- son og Mrs. J. K. Einarsson, sem flutti mjög hlýlegt kveðjuávarp fyrir hönd iþeirra hjónanna. Minningar gjafir voru hjónnum afhentar af prestinum okkar, hon- um hægindastóll frá safnaðar- bændum og henni silfur-hnífapör með áletrun, frá kvennfélaginu. pakkaði Mr. ÁrnajSon fyrir þær gjafir, og margt fleira með hlýjum og vel völdum orðum. Að því búnu voru veitingar toornar fram, einhverjar þær rausnarlegustu í sinni röð. Samkomunni var slitið kl. 6 og hálft, með því að sungin voru nokk- ur ættjarðarljóð og að síðustu flutti séra Kristinn stutta en á- hrifaríka kveðjuræðu til burt- förnu hjónanna og jafnframt árn- aðar og tolessunaróskir til ungu hjónanna, sem nú skipa sætið. Fáeinum orðum vildi eg meiga bæta við. pað var sagt í kveðju- Góðir gestir kvaddir. “Á meðan saman lá hér vegur vor, það voru mínar beztu sólskins. stundir, Eg man og þakka þær við sér- Heita vatns aðferðin. Laus mygla þrífst innain í korni yfir veturinn og formaílin eða blá- steinn því eiginlega ekki réttu tegundirnar til hindrunar þessum ófögnði. Heita vatns aðferðin er þá bæði seinleg og ódýr. En sé henni toeitt rétt, gefur hún góðan árangur og drepur mygluna alveg —það er að segja eyðileggur gerl ana í flestum tilfellum. Pessari reglu við heita vatns að ferðina hefir verið fylgt samkvæmt Bulletin No. 73 of the Division of Botany, Central Experimental Farm, Ottawa: “Fyrst skal þannig farið að:— Hita skal vatn í tunnu eða bala þangað til það er komið upp í 86 gráður á F. mæli. Um að gera er að nota áreiðanlegan mæli. Taka fagra erindi, sem Guðm. Friðjóns- son gerði um einn okkar ágætis- mann. “pú hafðir ei brynju né hirtir um skjöld, en Ihjóstu með anda þíns stáli, svo Ibjartur á svipinn og hjarta- hreinn og heitur í hverju máli.” pér hefir í því efni svipað til okk- ar ágætu fornmanna, að ganga þar fram sem mest var að gera og það stundum hlífarlaus; og það sem mest er umvert, alla erfiðleika hefir þú unnið bug á og sigrað með þínu afburða viljaþreki. Svo enda eg línur þessar með einu erindi úr hinu þróttmikla kvæði — “Að haustnóttum” eftir St. G. Stepháns3on,: “En landnemi hvar sem þitt öndvegi er sem ákváðu stormur og toára. Hljót þakkir og lof: ekki letrað af mér en landnámi 50 ára. Vinur. Borgið reikninga með Banka-ávísun. Engin hætta að þér týnið peningum, ef þér notið þá aðferðina. Leyfið oss að sýna yður hvernig nota skal ávísana-aðferð við THE CANADIAN BANK OF COMMERCE Arlington Street og Notre Dame Avenue G. G. Sutherland, Manager. G. G. Sutherland. Eins og sjá má af auglýsing- unni hér í blaðinu, ihefir The Canadian Bank of Commerce opnað útibú á mótum Arlington og Notre Dame stræta hér í borg- inni. Slíkrar stofnunar hefir fyrir löngu verið þörf, með því að sá hluti Winnipeg borgar er nú mjög þéttbygður orðinn og hefir fólk orðið að fara Iangar leiðir til þess að geta komið banka viðskift um sínum í framkvæmd. pað er nú að verða tíðara með hverjum degi að hver húsmóðir borgi reikninga sína með chetfue og á þessu útibúi er .sérstakur gaumur gefin slíkum viðskiftum. Auk þess tekur útibúið vitanlega móti sparisjóðsinnlö'gum, hvort heldur þau eru stór eða smá og sýnir öllum viðskiftavinum sömu lipurðina, er bankann einkennir. Drengir og stúlkur ætt að koma á útibúið og mynda þannig nokk- urskonar bandalag við allar þær mörgu þúsundir af unglingum, sem þegar hafa eignast .sparisjóðs- bók við The Canadian Bank of Commerce. Hinn nýji ráðsmaður útiibúsins, Mr. G. G. Sutherland, er hið mesta lipurmenni og mun góðfúslega láta í Ijósi allar upplýsingar er að viðskiftum við toankann lúta. Mr. Sutherland, er að góðu kunnur fjölmennum hópi íslendinga í Vatnabýgðunum, með því að hann var til skamms tíma ráðsmður við útitoú The Canadian Bank of Commerce að Elfros, Sask. Til sölu V4 mílu frá Gimli, ágætt íbúðarhús 26X28, með nýju “furnace”, fjós og geymsluhús, 19 ekrur af landi sem gefa af sér 20 tonn af heyi. petta er þægileg toújörð fyrir þá sem lítið vilja hafa um sig. Gimli, 5. apríl, 1921, H. O. Hallson. Wonderland. Bæði leikir og leikendur, hljota að draga. fjölda fólks að Wonder- Iand þessa viku. Miðviku og fimtudag birtist Gladys Walton í “Pink Tights” og er leikurinn framúrskarandi Iskemtilegur. En á föstu og laugardag gefst mönn- um 'kostur á að sjá hina fögru Carmel Myers í leiknum “A Mad Marriage” Næstkomandi mánu- og þriðjudag sýnir Wonderland “Seeds of Vengeance.” Garrick. Munið eftir hinni heimsfrægu mynd, sjem sýnd er á Garric leik- húsinu um þessar mundir “Her Lord and Master”. Eins og sjá má af auglýsingunni, leikur Miss Alice Yoyce aðalhlutverkið, og eru fáar þær kvikmyndaleikkonur, er á við hana jafnist í þeirri list. Leik- húsið sjálft er hrífandi fagurt og músikin ágæt. National. Hún lætur ekki að sér hæða, myndin “April Folly,” er sýnd verður á National leikhúsinu alla bessa viku.. Miss Marion Davis, hefir með höndum aðalhlutverkið í leiknum, og fellur ahnenningi leiklist hennar framúrskarandi vel. Mynd þessi ihefir verið sýnd pað læknar Hungur Meltingar- leysi, Stíflu og Föl andlit Bezta morgunfœða í Canada Milo Wheat “A FOOD NOT A FAD” Pað byggir Taugar Bein Bló8 Vöðva og Heila MILO WHEAT Co. Ltd. Phone A 6109 WINNIPEG 32 þúsund pakkar hafa farið inn á Winnipeg heimili. þú fengið einn? Ef ekki, símaðu matvörusalanum. ... Hefir EINU SINNI A ÆFINNI Vér höfum nokkra hluti til sölu í félagi, er býr til mun fyrir 78 cents, sem nú selst á $6.46. Ef þér viljið gera yður gott af þessu tækifæri, finnið J. Crichton & Go., 307 Scott Block, Winnipeg. par fáið þér fullar upplýsingar viðvíkjandi þessu kostaboði.

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.