Lögberg - 19.05.1921, Page 5

Lögberg - 19.05.1921, Page 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 19. MAÍ 1921 5 TEETH WITHOUT PLATES Tannlækninga Sérfrœðingur Mitt sanngjarna verð er við allra hæfi. Alt verk ábyrgst skriflega. Utanbæjarfðlk getur fengið allar aðgerðir kláraðar á einum degi. parf því ekki lengi að bíða. Opið á kvöldin. WINNIPEG, MAN. Munið staðinn. Býsnin mesta á landi. Svo er sagt að sjómenn myndu telja mannhvarfið á Mariu Celeste, mestu ibýsn er á sjó v hefir skeð. Skipið sigldi frá New York áleið- is til Genoa; en (þegar það var að fara grátbeiddi sonur skipstjóra tólf ára gamall, föður sinn um, að lofa sér að vera með, því móðir hans og lítil systir voru að fara með. En drengnum var synjað fararinnar. Skipið fanst úti á regin hafi mannlaust, en alt ann- að innanborðs í röð og reglu. Sög- unni fylgir, að drengurinn hafi sagt, (þegar fréttin barst: “Ef <pabbi hefði löfað mér að fara með sér, þá hefðum við nú verið heil á húfi öll saman, því þrettán urðu þau á skipinu fyrir það að skilja mig eftir, en láta mömmu og litlu systir mína fara.” Hér blandast auðvitað trú og hjátrú drengsins saman, því það var sama hver manntalan var á skipinu. Hefnd drottins myndi ná þeim, fyrir að virða að vettugi tár og bænir, þess er elskaði þau einlæglega. Býsnin mesta á landi, sem fyrir mig Ihefir borið, er að Lögberg skuli flytja eftirfarandi vísupart: “Brjóttu kórónu og kross þessi kúgarans hnoss, þú ert kröftugri en dagur og nótt.„ pað gerir máske ekki svo mikið um kórón- una, en með hvaða merki í hönd- um ætla menn að sigra eftir að þeir hafa brotið krossinn. Með hvað ætla þeir að koma fram fyrir skapara sinn sér til réttlætingar? Sitt eigið réttlæti ? Enginn hlutur dregur dauðann og djöfulinn eins hröðum skref- um yfir jörðina núna og daður- girni vor við guðleysis skáldin. Núverandi ritstjóri Lögbergs hefir skrifað fjölda heilbrigðra blaðagreina, síðan hann tók rit- 'stjórn, stefna iblaðsins er kristin- dómurinn, og eg hefi oft hugsað um það, hvern eiginlega myndi verða hægt að fá fyrir íslenzkt blað, ef hann (j. J. Bíldfell) legði það frá sér. Samt lætur hann, eða svo er að sjá ginnast af skáldskáparanda kvæðisins, sem eggjar menn til að brjóta krossinn, ihelgasta tákn kristinna manna. Gamla guðfræðin, eða réttara sagt, sú eina guðfræði sem til er, telur mennina undir sekt, fyrir ákveðna óhlýðni vi ðboðorð guðs, og að þessa sekt hafi Jesús Krist- ur goldið á krossinum fyrir alla þá er á hans nafn trúa, af elsku til vor mannanna. Vér sem þessa trú játum, játum einnig kross frelsarans vort eina vígi, þó him- inn og jörð forgangi. Sömuleiðis eina möguleikann, til þess að vér getum sýnt einhvern lit á því í gegnum daglega liífið, að bera vorn eigin kross. Eigingirni vor og vsyndareðli neitar að gera það, nema að vér sjáum þann hinn máttka, drottinn er skóp oss og alla tilveruna, drekka ibi'kar beiskjnnar, finna þyrnibrodda í sitt hold og krossinn á sínum herðum. petta sjáum vér í lífi og dauða frelsara vors. Brjótum vér krossinn gerum vér uppreisn á móti lífinu og leið- um mannsandans þar til öndveg- is, sem hann er 'að strita við að komast fyrir munn guðleysis skáld- Gigtveik í full 16 ár. ALDRAEI KENT MEINS EFTIR AÐ HANN TÓK “FRUIT-A- TIVES” 103 Crurch Street, Montreal. “Eg þjáðist ákaft af gigt í 16 ár. Reyndi lækna og íhin og þessi lyf án nokkurs minsta á rangurs. — Svo tók eg að nota “Fruit-a-tives” og innan 15 daga var mér mikið farið að létta. Loksins unnu “Fruit-a-tives” algerðan sigur á gigtinni og í síðastliðin fimm ár hefi eg einskis meins kent mér. — Eg mæli með þessu ávaxtalyfi við alla, sem líkt stendur á fyrir og mér. P. tí. McHugh. 50 cent hylkið, sex fyrir $2.50 og reyn'sluskerfur 25c. Fæst hjá öll- um lyfsölum eða beint frá Fruit- a-tives, Ltd., Ottawa. anna. En eg vil guð alráðanda heimsins — ekki manninn nema næstan honum, af öllum veraldar- innar dýrum er maðurinn grimm- astur, sé hann þess fullviss að hann .hafi ekkert að óttast. pegar e'g var unglings stúlka lá leið mín oft bæði í dimmu og björtu með- fram ísjávarströnd, ,„þ,ar sem búast mátti við að sjávar skrýmsl gengu á land. Líka að dánir menn eða partar af þeim rækju á land. Fram hjá slíku rekaldi mátti engirin ganga, án þess að gera því til góða”. Búa um það með flík, og draga undan sjó. Eg skal játa að eg ^ar smeik, þegar eg var ein, og mér var ekki um að hreifa við neinu rekaldi að óþörfu. En það var eins og að mér andaðist alt af kjarkur í brjóst og eg komst með heilum sönsum. En það sem eg Ihefi séð og heyrt til guðlausra manna, getur enginn kjarkur gef- ið mér Iþrek til að horfast í augu við. Og að íhugsa um mann- kynið, sérstaklega uppvaxandi eða veigalitlar marineskjur í höndum slíkra manna, það er óbærileg til- hugsun. Mun líka eigi sá guð er hefndi fyrir vanvirtar bænir og tár litla drengsins, 'hefna þess að kross sonar hans, minning alheims kærleikans, væri ibrotimn? Er ekki beiskur sá bikar er heimurinn nú drekkur fyrir að hafa haft krossinn að skálkaskjóli? Rannveig K. G. Sigbjörnson. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ Talsímasambönd yðar og hin fyrirhugaða gjaldhœkkun fííðastliðin tíu ár hafa sveitasímarnir í fylkinu eltíki borið starfrækslu kostnaðinn. Árið 1918 nam tapið ..................................$ 170,728,99 Árið 1919 nam tapið ..................................$ 224,194,26 Árið 1920 nam tapið.............................................$ 351,193,69 Á árinu 1921, verður tapið enn meira sökum þess að innsetning hvers nýs símaáhalds, kostaði símadeildina $ 23,00 meira á ári, .... en símagjald núverandi nemur. Símakerfið hefir verið fært mjög út um fylkið, sökum hinnar auknu eftirspurn- ar og þarfarinnar á slíkum samfoöndum. Kröfurnar halda áfram ár frá ári. ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ ■ I pað eru þúsundir bænda víðsvegar um fylkið, sem eru áfram um að fá góð símasamfoönd, með því að þeim er ljóst, að eitt einasta .símatal, getur í^mörg- um tilfellum orðið þeim til mein hagnaðar, en því sem nemur ársgjald símans. Hin fyrirhugaða gjaldhækkun, sýnist ef til vill há, en hún er 6- umflýjanleg af þeirri ástæðu, að gjöldin hafa aldrei verið hækkuð síðan 1912. önnur símakerfi út um landið hafa hækkað gjöldin einu sinni, tvisvar sinnum og þrisvar sinnum og þykjast enn vera að tapa. Síðan að tilkynt var opinberlega, að símagjöldin yrðu hækkuð, hafa komið fram mótmæli og því verið haldið á lofti, að símakerfið hlyti að hafa tapað sökum ónákvæmrar eða ófullkominnar framkvæmd arstjórnar. pað er einnig mælt, að þjónar kcrfisins hafi ekki unnið fult dags- verk fyrir fullkomið dagskaup. Sé þetta satt, þá verður það lagað tafarlaust, og ætti ekki að koma fyrir í framtíðinni. ■ ■ Sérhver sípianotandi, er meðeigandi í kerfinu. Vinnið í sameiningu að þvf við stjórn símakerfisins, að gera það hið fullkomnasta og bezta 'í öllu landinu. Pað er bein skylda hvers símanotanda, að tilkynna næsta embættismanni sím- ans eða aðalskrifstofunni alt það, er rýrt getur óihindraða starfrækslu síma- kerfisins, pað er þýðingarlaust að deila um slíkt við nágrannann. Látið oss vita hvað að er, þá verður það leiðrétt tafarlaust. Símaþjónarnir eru yfirleitt starfa sínum vaxnir og hafa einlægan vilja á, að gera alt, er í þeirra valdi sejndur, til að efla símakerfið ’í einu og öllu og mótmæla vitanlega öllum tilrarinum, sem til þess miða að kasta skugga á simadeildina, hafandi það jafnframt hugfast, að á velgengni símakerfisins, hvílir einnig þeirra eigin velgengi. Gleymið ekki að finna að, ef þér sjáið eittihvað af- laga við símaböndin. Veitið athygli framförunum. Manitob a Government Telephones (■ii;iBII!(H!innmmillB!IH!llH!l!IB|||IHIinM„,!H!!lMí|||H!!!iH!!!iH!|im!IIBinnHHimi lilBlKBIIIIBIIIlBI!! iiinH!iim;iiH!imii!»n Minnmgarorð. Nýskeð er hníginn til moldar gamalmennið Sigurbjörn Sigurðs- son, sá er flestir kannast við með nafninu Sigurbjörn póstur. Hann lésí á gamalmennaheimilinu Bet- el, og mun hafa verið rúmlega 80 ára gamall. Eg get vel skilið það, að margir þeir sem þektu þenna mann á lífs- leið hans, hafi engar þær endur- minningar um hann, er þeir á- líta þess verðar, að leggja myndir af þeim fyrU' alþýðu manna. Og þó eg nú þekti hann mjög vel, þá ætla eg ekkert æfiágrip hans að rita. Hann var enginn sérstakur hæfileika maður að andlegu at- gervi, enda bafði ekkert verið til þess gert að fojóða skilningi hans skýringar, nema hvað daglegir við- burðir leiddu í ljós án allrar út- listunar. Hinsvegar má margur sá sem meira þáði, stansa við og hugleiða hvort honum hefur lukk- ast að verja sínu pundi betur. Sigurbjörn heitinn var nokkrum þeim kostum búinn sem smásam- an eru að fyrnast, án þess að mik- ið sé yfir því kvartað. Hann var orðheldinn maður og trúr í sínum verkahring, og er með þessu miikið sagt, því þetta eru eiginleikar, sem því miður virð- ast óðum falla í gildi. pað getur verið undur misjafnt álit manna á því, hvert þessir eiginleikar eru mönnum meðfæddir, eða innrættir af uppeldi og lífsreynslu, en það held eg að hið síðara sé sanni nær, þó það virðist brjóta bág við spak- mælið, að náttúra sé náminu ríkari. Um uppeldi Sigurbjörns veit eg ekki annað en það, að hann var uppalinn á þeirri tíð, er orð- heldni og trúmenska voru álitnar helgari skyldu-námsgreinar en ís- lenzk málfræði eða ill danska. Snemma vandist ihann við að sjá sér sjálfur farborða og skilja gildi þess sem vel var þakkað og virt af umiheimiinum. Hann var kjark-. mikill kr^ftamaður, og treysti sér hvívetna vel, háði líka marga hildi við frost og fárviðri á öræfum ís- lands, og vel megum við minnast slíkra afburðamanna með þakk- læti, því það var ekki svo sjaldan að hann og hans líkar forðuðu lífi og limum okkar mestu hæfi- leikamanna, ekki svo sjaldan, að þeir léttu áhyggjum og kveiktu vonar og gleðiljós á heimilunum, þegar ]>eir. leiddu læknirinn eða Ijósmóðurina í níðdimmri skamm- degisnótt og í heiftugri stórhríð farsællega heim til hinna þjáðu; já, ekki svo sjaldan, að þeii', sem meira er haldið á lofti, urðu að ganga í skjóli þeirra, sem einir þoldu fangbrögð við heimskauta- harðviðrin. Sigurlbjörn var nokkur ár póst- ur á milli Akureyrar og Aust- fjarða, og fór einnig nokkrar póst- ferðir milli Akureyrar og Reykja- vikur í stað aðalpóstsins á þeirri leið, sem var á einvern hátt for- fallaður. Seinna nokkuð var hann í fleiri ár aukapóstur frá Gríms- stöðum á Fjöllum til Vopna- fjarðar. Á peim tímum voru ekki strand- ferðir í kringum ísland. Umferð- ir og erindi manna var því alt eft- ir póstvegum frá einu landshorni til annars. pað var því hvort- tveggja, að menn sátu um samferð með jíóstinum, þeir sem óhjá- kvæmilega þurftu að ferðast, eða báðu póstinn fyrir erindi sín, ef hjá ferð var komist. pannig er haegt að skilja það, að á langri leið urðú það mörg óskyld eriridi og snúningar, sem pósturinn tók að sér að leysa af hendi, ef hann var nærgætinn greiðamaður, og ekki sjaldan urðu foaggar Sigur- björns þyngri, fyrir löngun hans til að gleðja aðra og greiða leið þeirra. pessu samfara urðu menn oft að trúa Ihonum fyrir smærri og stærri peninga upphæðum, sem alt kom til góðra skila. Sigurbjörn rafcaði í ýms ógeð- fe-ld æfintýri, sem eru í minnum hofð. Einu sinni var hann á ferð á fjallvegi í grenjandi stórhríð; sá hann þá svartan lepp flagsa í fönninni skamt friá sér; gekk hann þar að, greip í leppinn, sem ekki reyndist laus, því þarna lá þá kona ein, sem gefist hafði upp á fjallinu, og var nú fent yfir, en þó var hún með lífsmarki nokkru. Sigurbjörn tók hana á foak sér og bar hana ofan af fjallinu, en hún var örend, áður en hann komst með hana til manna; hann skildi þá líkið eftir í snjóbyrgi er hann hlóð um það, og bað menn þá, er hann fyrst hitti, að vitja þess þar er hann sagði til. í annað skifti var það, að Siguirbjörn kom að kotbæ einum seint á degi í hríðar- veðri og heiddist þar gistingar. Honum var tekið þar þurlega, en þo leyft húsaskjólið; þar fékk hann htið og lélegt að foorða og var ekk- ert við foann talað og honum ekki svarað nema eins atkvæðisorðum, þa er hann yrti á fólkið. Hann atti að sofa frammi í köldu skála- lofti og var stiúlkukimd skipað að fara með Ijóstýru og vísa honum til rums. Stúlkan gekk á undan honum að stiganum og .sagði, að hann ætti að sofa hér uppi á loft- inu. pegar hann kom ppp á palls- stokkinn og leit til baka, var stúlk- an horfin með iljóstýruna. Hann staldraði þá við og hélt að hún mundi koma aftur og sýna sér rúmið, en hún kom ekki. Fór hann þá að leita að rúminu með því að Lífið ÐÚ fult af sóiskmi. Winnipeg kona segist ekki vera sama manneskja eftir að hún hafði notað Tanlac. “Áður en eg fékk Tanlac, gat eg naumast dregist um húsið, og gat varla bragðað mat svo mér yrði ekki ilt af, en nú er æfi mín ekk- ert annað en ólskin, því nú borða eg vel, sef ágætlega og get unnið hvaða vinnu sem er”, sagði Mrs. Malcolm Bassage núna fyrir ekki löngíi, en hún á heima að 316 Broadway Avenue, Winnipeg. “Um þær mundir, er eg fór að nota Tanlac, var eg svo heilsu- laus, að eg gat ekki sint húsmóð-. urstörfum mínurn og var sannast að segja ekki orðin nema daufur skggi af því, sem eg átti að mér að vera. Eg þjáðist foæði af stíflu og meltingarleysi og stundum fékk eg einnig 'lítt iþolandi kvalir í bak- ið, er stafaði frá nýruum. Eg hrökk iðulega upp um nætur og hafði ekki minsta viðþol og kom stundum ekki blundur á brá alla nóttina. Eg kveið fyrir öllum sköpuðum hlutum og fanst alt vera mér um megn. “En Tanlac var ekki lengi að varpa af mér veikinda drungan- um. Eftir að hafa lokið úr þriðju flöskunni, var ék orðin alheil; nú hefi eg fitnað heilmikið og Jnyngst um mörg pund á fáum vikum. Enda lít eg orðið svo vel út, að fólk þekkir mig ekki fyrir sömu mann- eskju. ^ “Tanlac hefir orðið mér til svo mikillar blessunar, að eg vil fegin láta sem flesta vita af því.” Tanlac er selt í flöskum, fæst í Liggetts’ Drug Store, Winnipeg, hjá lyfsölum" út um land og fojá The Vopni Sigurdson, Ltd., River- ton, Man., og The Lundar Trad- ing Company, Lundar, Manitoba. þreifa fyrir sér, því enga birtu lagði þar inn. Rakst hann þá á lík, sem lá þar á börum og ekkeTt hafði verið um getið. Litlu seinna fann hann rúmið. Með því sem lík- ið var frosið og engin lykit í her- berginu, þá réði hann það af, að fyrirfoerast þarna um nóttina, og svaf foann rólega ti'l afturelding- ar; en snemma klæddist hann og leitaði til' baðstofu og heimtaði sokkaplögg sín, ög sagði hús- bændum að ónærgætni mikil hefði sér verið sýnd og ekki foenti öllum þetta að bjóða, til þess að ekki hlytist ilt af. páði hann þá eng- ar góðgerðir, en hélt til næsta bæjar, hvar honum var vel tekið. Nokkrum sinnum kom það fyrir, að Sigurbjörn dagaði uppi á ör- æfum sökum ofveðra og ófærðar, og hlaut Ihann þá að liggja úti, en ávalt kom hann óskemdur til manna úr þeim svaðilförum. Pessi mikla hreysti og þolgæði voru ómetanlegir hæfileikar á ís- landi, en aldrei viðurkent að verð- leikum. Á ellidögum hefðu slíkir menn átt að hafa styrk af opin- beru fé eins og verðskuldaða við- urkenningu fyrir afreksverk sín, því sannarlega reið íslenzku þjóð- inni ekki minna á Grettistökum þeirra, en æfistarfi sumra þeirra embættismanna, er lengi lifðu á eftirlaunum. Hins vegar væri ýtarileg æfi- saga með góðri mynd af hetjum þessum hvortveggja, fróðleg og talandi vottur þess, að iðuleg á- reyns'la eykur þrekið og að tilveru- stríðið ber í skauti sínu sælli un- aðsstundir en þeir þekkja, eða hafa orðið varir, sem aldrei hafa fengið tækifæri til að beita seinasta ó- takinu, sem þeir upp á líf eða dauða megnuðu að framkvæma í bráðina, eða áður en þeir nutu að nýju til næringar og hvíldar. Fr. Guðmundsson. ---------o-------- GJAFIR til spítalans á Akureyri. Áður auglýfet......... $1.125.62 Frá Árborg, Man.: Gísli Friðgeirsson ....... $1.00 Ásgeir Friðgeirsson........ 1.00 Frá ónefndum .................50 Sveinn Sveinsson .......... 1.00 Jóhann Bjarnason .......... 1.00 Árni Bjarnason ............ 1.00 Ónefndur................... 1.00 B. P. Bjarnason ........... 1.00 Sig. M. Brandson........... 1.00 Mrs. Ingunn Fjeldsted...... 2.00 Mrs. Sesselja Oddson ...... 1.00 Mrs. Thorunn Brandson .... 1.00 Mxls. Dyrun Anderson ...... 1.00 Miss Halldóra Anderson .... 1.00 Andrés Reykdal ............ 2.00 Mrs. G. S. P. Guðmúndsson 3.00 Friðrik Nelson ............ i.oo Sigurj. Sigurðsson ........ 2.50 Ingi T. Ingjaldsson ....... 2.00 Frá Viðir, Man.: O'li Friðriksson .......... 1.00 G. Holm ................... 1.00 B'jarni Sigvaldason, Gevsir 1.00 Tr. Ingja'ldsson, Framnés.... 5.00 Frá Brooklyn. N. Y. Torbj. Benónýsdóttir ...... 10.00 Bjarni Biarnafeon.......... 1.00 Ólafur Ólafsson llð!00 Th. Thorgrimsson .......... 5.00 Elizabeth Thorgrimsson .... 1.00 Ingvar Antonsson ........... foO Chas. Thorgrímsson...........25 Richárd Thorgrímsson ....... .25 May Thorgrímsson ........ 1.00' Thorarinn Jóhannsson............ 1.00 Fred Sigurðsson .......... 1.00 Guðm. Éiríksfeon ......... 1.00 I. Guðmundsson........... 20.00 COPENHAGEN Þetta er tóbaks-askjan sem Kefir að innihalda heimsin bezta munntóbek Munntóbak Búið til úr hin- im beztu. elstu, afa - mestu tó- baks blöðum, er ábyrgst að vera algjörlega breint Hjá öllum tóbakssölum A. Björnsson............. 25.00 Snorri Ednarsson.......... 5.00 S. Jóhannsson........... 5.00 Haraldur Eiríksson........ 3.00' Ida Brunnen..................25' Margrét Sveinsson og Guðný Sveinsson ........ 5.00 Mrs. K.V.W. Jameson ...... 5.00 John H. Ásmund ........... 2.00 Edward Biörnsson ......... 2.00 Lawrence Anderson...........250 Hélga Johnson ........... 25.00 Jenny Jónsson ............ 1.00 John G. Holm............. 10.00 John Ántonsson ...i...... 10.00 Mrs. M. T. Robb........... 2.00 Felix Thordarson ......... 5.00 Hákon Thorsteinsson ...... 3.00 G. Stenderson ............ 3.00 Thorst. Björgólfsson ..... 5.00 Emili Kristensen......... 10.00 Sidnev Bjarnason ..... .... . 1.00 S. J. Westdahl .......... 2.00 Gunnar G. Guðmundsson .... 2.00 Éxchange á peningunum frá Rrooklyn, N. Y. ... 21.90 Frá Brown Man.: J. S. Gillife............... 5.00 T. J. Gislason............. 5.00 A. H. rielgason ........... 5.00 Ingimundur Johnson ........ 2.00 Jón Húnfjord................ 1.00 J. M. Gislason.............. 1.00 Jón Pálsson ................ 1.00 Sigurjón Bergvinsson ....... 2.00 Halli Olafsson .......... 1.00 Gisli Olafsson............. 1.00 T. O. Sigurðsson ........... 1.00 Helgi Kristjánslson ........ 2.00 Árni Olafsson .............. 2.00 S. Olafsson ................ .50 Árni Árnason...................50 Mrs. O. Bjarnason ........ 2JD0 Mr. og Mrs. Sigmar Sigurdson 3.00 Frá Kristnes, Sask: Mundy Kristjánsson......... LD0 Sig. Stefánslson ........ 5,00 Olafur Anderson. Kandahar 5,00 Samtals $1.499.52 Winnipeg, 17. maí 1921 A. C. Johnson. --------o-------- ÆFIMINNING pann 26. apríl 1918 lézt Anton Kristjánsson, á Gamalmennaheim- ilinu Betel; var þess þá lauslega getið í blöðunum. En svo hefir það ýmsra orsaka vegna dregist lengur en vera skyldi, að ýtarleg- ar hafi verið minst á æfiferil þess góðkunna ágætismanns. Anton Pétur var fíeddur á Hofi í Vopnafirði 9. apríl 1840; foreldr- ar hans voru þar vinnuhjú, Krist- ján Richarðsson Long verzlunar- manns á Eskifirðd og Guðrún grímsdóttir Jóakimssonar frá Gunnarsstöðum í pistilfirði. Anton fluttist ungur með móður sinni að Arnarvatni við Mývatn; Frá Hecla, Man.: W. Sigurgirsson ........... F. Bjarnason....'.......... B. Halldórsson ............. J. Pálsson ................ Jens Johnson............... Johann K. Johnson ......... Hildur K. Johnson .......... Beggi Jones ................ Sigurður Álsbjörnsson ..... Vilhjálmur Ásbjörnsson .... Helgi Ásbjörnsson .......... Steve Helgason ............ Th. Ámundson .............. Th. Danielsson .........v .... Thomas Ásbjörnsson ......... Th. Helgason............... V. Jofonson ............... S. Johnson................. Kristinn J. Doll............ J. J. Stefánsson........... P. Biarnason............... E. Sigurgeiilsson.... . .... B. Sigurgeirsson............ G. Olson .................. Jóhannes Halldórsson ...... Stanley Stefánsson ... .... C. P. Pauíson.............. Benedikt Kjartansson ....... G. Palsson................. Jón Sigurgeirsson .... .... Hermann E. Davidson.... .... Kvenfélagið Úndína..„ ..... Frá Leslie Sask.: Björgvin Guðmundsson....... Oscar Gislason ............ Baldvin Johnson............. Stefán Helgason............ Sveinn Olafsson............ 10.00 .50 .50 .50 1X0 . 3.00 1.00 .50 .50 .25 .50 1.00 .50 1.00 .50 1.00 1.00 .50' 1.00 1.00 .50 1.00 2.00 1.00 1.00 10.00 5.00' 1.00 1.00 1.00 1.00 15.00 5.00 2.00 1.00 2.00 5.00 þar giftist hún Jóni Tómassyni og ólst því Anton upp hjá móður sinni og stjúpa til fullorðinsára, er þau brugðu búi, og bjó Anton þá nokk- ur ár með móður sinni á parti úr jörðinni og þaðan fór Ihann til Ameríku árið 1873 og settist að í Muskoka, Ont,; þar dvaldi hann í 10 ár, m vorið 1883 flutti harin vestur til Garðar, Norður Dakota, og var þar lengst af það sem eftir var æfinnar. Haustið 1874 giftiíst Anton Krist- björgu Stefánsdóttur læknis Tóm- assonar frá Egilsá í Skagafirði (hún var systir Kristins skálds). Konu sína misti Anton 27. sept. 1909, 57 áræ Böxm eignuðust þau þrjú: Stefán, Björn og Kristinn, öll gáfuð og yfirleitt vel gefin. Apton var mætur og merkur maður, vandaður til orða og gjörða og hvers manns hugljúfi. Bók- hneigður var hann, enda fróður um margt, en dulur í skapi. Myndar- maður við allh vinnu og ágætur sm'iður að náttúrufari. Blessuð sé ætíð minning hans. Vinur. Því tefla á tvær hættur? Pú getur orðið rændur pða mist peninga á annan hátt ef þú geymir þá heima eða í vösunum. Leggið laun yðar inn í sparisjóðsdeild vora og takið að eis út það sem þér nauðsynlegast þarfnist. THÉ CANADIAN BANK OF COMMERCE Íír X , Arlington Street og Notre Dame Avenue G. G. Sutherland, Manager. ■ Málningar Sala Athugið vandlega dagblöðin Föstudaginn þann 13. Maí fáið þér allar upplýsingar um vora árlegu 4 daga sölu á Paint & Shinglestain Phone A7391 179 Notre Dame

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.