Lögberg - 19.05.1921, Page 6

Lögberg - 19.05.1921, Page 6
 LÖGBERGK FIMTUDAGINN, 19. MAí 1921 BRÚKIÐ *OYAh CROWN Safnið ombúSanam og Coupons fyrir Premíur Or borgi nm Herbergi til leigu að 668 Lipton St. Phone Sher. 4429. Tvö hehbergi, 'björt og rúmgóð, til leigu á Home Street, rétt fyrir norðan Sargent Ave. Húsgögn fylgja, ef óskað er. Mjög sann- gjörn leiga. Upplýsingar á skrif- stofu Lögbergs. Farangur eg flyt án tafar, fullvel svo að líki þér. Merktu tiltrú mér til gjafar, minn þá heiður stærri er. Sigfús Paulson. 488 Toronto St. Tals. Sh. 2958 íslenzk stúlka óskafet nú þegar, annað hvort til matargerðar eða að Ibera á borð. Gott kaup. pægi- leg vinnuskilyrði. Stock Exchange Hotel. 910 Logan Ave. Stúlka óskast í vist nú þegar. Lysthafendur snúi sér til Mrs. J. J. Swanson, 629 Maryland Str. Phone A 4296. Skrifarar safnaða kirkjufélags- ins eru vinsamlega beðnir að til- kynna undirrituðum nöfn kirkju- þingsmanna þeirra, sem kosnir verða til þess að mæta á kirkju- þingiuu í júní næstkomandi. Lundar, Man., 16. maí 1921 Jón Halldórsson Tuttugaisti og fjórði maí er frí- dagur, eins og mönnum er kunn- ugt, og fara margir burt úr bæn- um þann dag sér til skemtunar til næriiggjandi skemtistaða og eink- um til Gimli, og fyrir þá, er þang- að fara, er nauðsynlegt að vita, að lúterska kvenfélagið á Gimli hefir ágætt íslenzkt kaffi til sölu allan þann dag í Ibúð Mr. Sveins Björns- sonar á Central Ave. Wonderland. Alice Lake, William Russell og Maíe Marsh sýna listir sínar á Wonderland um þeslsar mundir. Miðviku og fimtudag birti-st Alice Lake í “Body and Soul”, það var hún, sem lék “The Virtuöus Mo- del”. Föstu og laugardag leikur William Russell í “The Cheater Reformed.” Næstu viku leikur, meðal annars Mae Marsh “The Litfle Fraid Lady”, auk þess sem sem á tja'ldinu 'birtist einnig Na- zimova, Frank May, Shirley Ma- son og Mary Miles Minter. TtADt MAAX. RCCI5TCACD Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, B.A., M.D. Lundar, - Manitoba Ef einhver veit um heimilisfang Magnúsar Péturssonar frá Mið- gili í Laugadal í Húnavatnssýslu á íslandi, eða ef hann sjálfur kynni að sjá þessar -línur, eru vinsam- Lega beðnir að tilkynna það Mrs. O. Sigurðsson, 762 6th St., Bran- don, Man. ÁBYGGILEG uós AFLGJAFI ------og----- Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna ÞJóNUSTU Vér æskjum virðingarfyUt viðskifta jafnt fyrri VERK- SMIÐJUR sem HEIMIU. Tals. Main 9580. CONTRACT DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að máliog gefa yður kostnaðaráællun. WinnipegElectricRailway Go. GENERAL MANAGER Hjálmar Hjálmarsson bóndi frá Bredenbury, Sask., kom til bæjar- ins í síðústu viku ásamt konu sinni. pau hjón fóru til Eriks- dale, þar sem þau dvelja nokkurn tíma; þaðan hafa þau í hyggju að fara til Árborgar, Man. Við vorprófin við Saskatchewan University, sem eru nýafstaðin, færðust þessir silenzkir nemend- ur upp: Upp í fjórða bekk í ibúnaðar- skólanum (B,S.A. Course): B. B. Josephson frá Kandahar. Upp í fjórða bekk College of Arts an-d Science: Th. Johnson frá Árnes, Man. G. S. Thorwaidson, Riverton. Upp í þriðja bekk: S. W. Steinson, Kandahar, S. Thordaðson, Saskatoon. Upp í annan bekk: Sigurveig Josephson, Kandahar. Elis kaupmaður Thorwaldsson frá Mountain, N. D., var á ferð í verzlunarerindum í 'bænum í vik- unni sem leið; hanin hélt heunleið- is aftur fyrir helgina. G. B. Björrissson, ritstjóri, sem hefir verið að ferðaát um bygðir íslendinga í þarfir kirkjufélags- ins, kom vestan úr Vatnábygðum í vikunni, þar sem honum var tek- ið ágæta vel. Eftir nokkurra daga dvöl hér í bæ, hélt hann heimleiðife um síðustu helgi. Erindi Mr. Björnsson hefir gengið prýðisvel, sem er að þakka dugnaði manns- is sjálfs og hins alkunna höfð- ingsskapar Jslendinga, sem hann hvarvetna mætti. Hjónavígslur framkvæmdar af séra B. B. Jónssyni: 11. maí að 774 Victor stræti, Svein-n Pálsson frá Riveriton og Vigdís Vigfússon frá Howardville. 11. maí að 73 Olivia str., Harry Thompson og Hróðný Finnsson hæði til heimilife í Winnipeg. 16. maí: Konráð Jó- hannesson og Hólmfríður Jó- hannsson, Ibæði frá Winmipeg, gef- m saman -að 675 McDermot Ave. pjóðræknifefélagsdeildin “Frón” hefir fund í Jóns Bjarnasonar skólahúsinu á Beverley stræti kl. 8 e. m. þriðjudaigin-n 24. þ.m. Fyrir fundi verða lögð mjög áríðandi málefni, og er því na-uðsynlegt að menn fjölmenni. — Munið staðinn og stundina. Uppbúið hús til leigu yfir sum- arið. Upplýfeingar fást með því að síma Sh. 7477. Tilkynning. Eg er luttur til Lundar, Mani- töba og stunda þar lækningar. petta tilkynnist fólki í nærliggj- andi héruðum. Sig. Júl. Jóhannesson. Til Sölu—Maxwell Car, útgáfan 1918. pað er nýmálað, með nýjum topp og 4 góðu standi. Lysthafend- ur. snúi tsér til Árna Sveinjörns- sonar, 618 Agnes St.. Fón N8737. Á mánudagskveldið var vildi það sorglega slys til, að fimm ára gömul stúlka, Guðný að nafni, var að kveikja upp í ofni, sem mikið af gömlum bréfum var L Fram og afturdyr hússins voru opnar en vindur úti og tolés Ihann í gegn um húsið svo eldurinn í ofninum blossaði upp og kveikti í fötum stúlkunnar. Hún reyndi að flýta sér út um bakdyr húslsins, en komst ekki og fór til framdyra, þar sem móðir hennar sat úti á palli. pegar stúlkan kom út í framdyrnar var eldur kominn í öll föt hennar. Var hún þá orðin nokkuð brunni-n. Af þessu slysi dó hún á miðvikudag. Móðir þess- arar stúlku er íslenzk og heitir Anna Magnúsdóttir Hjörleifsson, en maður hennar er enskur og heitir Fransces Ghalmer; þau hjón eiga heima að 716 College ave., Wýmipeg. Stúlkan var jarðfeett í Brookside grafreitnum á föstu- daginn var. Innritist í Rauðakrossfélagið Miss Jensína Valgerður Johnson, 18 ára að aldri, andaðist á King Edward sjúkrahúsinu hér í bæ 12. þ.m. Hún hafði þjáðst af tæringu em tveggja ára skeið og var búin að vera liðugt hálft annað ár á sjúkrahúsinu. Naut hún þar hinn- ar beztu hjúkrunar og hjálpar, sem unt var að veita, en alt kom fyrir ekkert Hún var jarðsungiri frá útfarars-tofu Bardals teíðastliðimn laugardag, 14. þ.m. af séra Rún- ólfi Marteinssyni. Hún lætur eftir sig aldraða móður, Mrs. Henrietttu Johnson, að 626 Agnes St. Miss Johnson var vel gefin og væn stúlka. Mrs. Johnson er öllum þeim þakklát, sem á einn eður annan toá'tft liðsintu stúlkunni henar 1 veikindunum, lækninum oig hjúkrunarkonum á spítalanum, einnig Dr.O. Björnsson, er fyrir þvi gekst, að !hún fékk aðgang að sjúkralhúsinu, sem og vinum þeim, er heimsóttu hana, ekki sízt Miss Guðbjörgu Patrick, sem kom til hennar og lét Ihenni ýmsa hjálp í té frá -fyrstu tíð á sjúkrahúsinu til hinnar síðustu stundar Einn- ig þakkar Mrs. Johnson innilega öllum þeim, er lögðu blóm á kistu dótturinnar og heiðruðu útför hennar með návist teinni Út um heim meðal 31. þjóðar, hafa Rauðakross félögin, í sambandi við League of Nations, ákveðið að hefjast handa í vor og koma á ALLSHERJAR MEÐLIMA SÓFNUN í Vestur Canada stendur innritunin yfir vikuna 5. til 11. Júní 1921 Á friðartímum jafnt sem “ófriðar” er Rauða Kross félagið stofnun, alþjóðlegs eðlis, er hvorki tekur tillit til þjóðernis mismunar, trúaribragða eða landa- merkja Mna, stofnun, sem haft getur ómetanlegt gildi í þeim tilgangi að koma í veg fyrir og útrýma hættulegum landfarsóttum, efla almennings heilbrigði og auka þar með vellíðan einstaklinga og þjóða. í Vestur-Canada hefir Rauð Kross félagið nú þegar toeitt sér fyrir, að koma á fót hjúkrunarstöðvum í nýbyggja aveitum Sléttufylkjanna og útkjálka- héruðum með það fyrir augum, að hafa fyrir 'hendi ókeypis hjúkrunar skil- yrði, eða fastan hjúkrunar félagsskap, til líknar láðandi fólki, er sökum upp- skerúbrests, ofþurka eða iheilsuleysis, þarfnast Ihjálpar við. Meðlimsgjald í Rauða Kross félaginu, er að eins $1,00' um árið, og það er öl'l sú upphæð, er þeir menn, er fyrir meðlimasöfnuninni gan'gast, fara fram á að þér leggið til. Rauði Krossinn væntir þess að fá hvern einasta borgara til að ganga í félagið og greiða $1,00 og styðja þar með alheims tilraun þá hina miklu, sem með þessu er hafin í þeim veglega tilgangi að vernda almennings heilsu. Gangið í Rauða Krossfélagið Innritunarvikuna, 5. til 11. Júní. muaiiu ill!H!!i:H!iHi!i:H!lllH!!l!Hlt!!BII!H!!!!Hí!l!BÍIII iliBiailHK Long Distance Telephone Service Long Distance símasamböndin, eru nú komin í gott lag aftur, en þau trufluð- ust sem kunnugt er og sættu skemdum allmiklum sökum fárviðra. Á margra mílna svæði kollvörpuðust símastaurar, og símalínurnar féllu til jarðar af völdum ísingar þungans, nú hafa aðgerðir verið fullkomnaðar, og símasam'bönd milli allrá helztu staða innan fylkisins endurnýjuð. Símadildin metur mikils þolinmæðina, er almenningur, sem reiðir sig á samböndin, hefir sýnt í hvívetna, þar sem óþægindin hafa verið alt annað en smávægileg og frestanir á endurbótum margar. En nú er nýjum tækjum Ibætt við eins ört og frekast má verða til þess, að hægt sé að mæta hinni miklu þörf og margauknu eftirspurn eftir símasamböndum um alt Manitotoa fylki, með því að tougsjónatakmark deildarinnar er það, að láta þjónustu sína verða sem hagkvæmasta fyrir fylkið í heild sinni. Mr. Nikulás Björnsson frá West Selkirk, sem stundað hefir nám að undanförnu við Skandinavisk- an hás'kóla í Bandaríkjunum, leggur nú af stað til Danmerkur og tekur þar að sér skrifarastörf sem eiinkaskrifari L. H. Christi- ans, formanns S. D. Aðventista í Norðurálfunni. Biður hann Lög- berg að toera vinum símum og kunningjum kæra kveðju sína, sem hann vegna toráðrar touiitfarar ekki fær tækifæri á að kveðja. Gefin saman i hjónaband þ. 29. apríl s.l. voru þau Magnús O. Anderson og Miss Rannveig Jak- obsson, toæði til heimilis í Geysis- bygð í Nýja íslandi. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónavígsl- i an fram á heimili hans í Árborg. Brúðguminn er sonur Ólafs bónda Árnasonar í Geysistoygð og konu hans, Sólrúnar Árnadótbur. BrúÖ- urin er dóttir þeirra ihjóna Bjarna Jakobssonar og Halldóru Bjarna- dóttur er búa á Bjarnarstöðum í Geysisbygð norðanverðri. — Ungu hjónin lögðu upp í skemtiför að hjónavígslunni afstaðinni, en setj- ast siðan að á landi er Magnús hefir keypt ekki all-langt suður af þorpinu Riverton. STOCK EXCHANGE HOTEL (Hotel Sweden) 910 Logan Ave. Yfir 40 skemtileg herbergi, á 50 cents og hækkandi. Máltíðir á mjög sanngjörnu verði. Takið Logan West sporvagninn. Eiinn bezti staður í toæflum. Sænska töluð. íslenzka töluð Til sölu. 160 ekrur N. E. % s. 5. I. 13 R. 9, í Beaver, inngirt, íbúðarhús og fjós, 20 ekrur ræktaðar, hitt hey- land alt vel til fallið fyrir akur- yrkju. Góður ríkur jarðvegur. 2V2 míla til markaðar. Verð $2,500, niðurtoorgun $800 skilmálar eftir samkomulagi. Skrifið eða finnið Á. Helgason, Beaver, Manitoba. ----------------o-------- FERMING. Við morgungðsþjónu í Fyrstu lút. kirkju í Winnipeg á hvíta- sunnudag sem var afar fjölmenn, voru þessi unigmenni fermd: Stúlkur: Amna Guðríður iStephenson. Aurora Kristjana Johnson. Halldóra Firbena Thorolfsson. Ingibjörg Sigríður Bjarnason. Jakotoína Fanny Lovisa Julius. Kristín Rag'heiður Hannesson. Lína Byron Polson. Margrét Thora Hillman. Sylvia Jakobina Bildfell. Thora Sigurbjörg Ingjaidssop. Drengir : Al'bert Pá'll Lársson Guðmundson Alfred Harald Hall. Alfred Kári Johnson. Brandur Thomas Hermann Mar- teinsson. ElswortJh Sigvaldason Emil Tihordarson. Emil Hermann Lúðvigsson. Erlendur Franklin Thompson Harold Magnússon. Haraldur Thomas Norman Peterson. » Hóseas Joseph Walter Johnson. Jón Friðrik Bjarnason. John Ferdinant Dalmann. Jóhann Arnór Ingjaldsson. Kjartan Cryer. Magnús Tihorigeirsson. Oliver Arnór Westman. Pá'll Clifford Hjaltalín. Sigtryggur Sigurjónsson. iSigurjón Lárus Hinriksson. Stefán Pétur Stephensen. Victor Guðlaugur August Sigurðsson. Walter Marteinn Morteinsson Jóannesson. —33 að tölu. — Að kveldi þess sama dags fór fram altarisganga og var hún einnig mjög fjölmenn, um tvö hundruð manns, s'em gengu til altaris. Séra Rúnólfur Mar- teinsson aðstoðaði heimáprestinn, séra B. B. Jónsson. bæði við morg- un og kveld guðsiþjónustuna. Við kvöldmessuna voru lesin upp nöfn 32 nvrra 'safnaðarlima. Guðrún Hilditorandsdóttir, 73 ára gömul, ekkja Sigfúsar Jónssonar, er um eitt skeið bjó í ísafoldarbygð í Nýja íslandi og síðar I Árdals- bygð og léz't þar árið 1905, andað- ist á gamalmenna heimilinu “Bet- el” á Gimli 28. apríl síðastl. Líkið var flutt til Árborgar og fór jarð- arförin þar fram þ. 2. maí, frá kirkjunni, og var það jarðsett við hlið manns hennar í grafreit Ár- dalssafnaðar. Lætur eftir sig fjórar dætur, allar gáftar. Tvær eru hér í bænum, Gmðbjörg, gift D. T. McDowell, og Sigurbjörg, gift Ohas. Worby. þriðja dóttir- in er Anna Katrin, gift Thos. Fletc'her í Sturgeon Creek, og sú fjórða, Guðný Ingitojörg, gift Sig- urði Árnasyni, bónda í grend við Ashern. Tvær dætur uppkomnar voru dánar á undan móður sinni; hét önnur Jóhanna og dó 23 ára gömul Hin var Hildur Jónína, kona Jóns James Johnson, bónda grend við Ártoorg. Bróðir Guð- rúnar er Jón toóndi Hilditorands- son á Kolsstöðum í Breiðuvík. Hin látna kona hafði ágætisorð hjá öil- um er hana þektu. prjár dætur hennar voru við jarðarförina. Til hinnar fjórðu var ekki náð í tíma, svo hún gæti verið viðstödd. Jarð- sungin af séra Jóh. Bjarnasyni. pakklæti. Eg tsem þessar línur’ skrifa varð fyrir því þnnga mótlæti að leggjast veikur í rúmið 15. marz s. 1. Á- stæður heimilis míns urðu því alt annað en glæsilegar. En þar kom brátt í ljós að guð á marga gimsteina sem glóa í sortanum þessara dimmu daga. pað finnur maður toezt þegar mótlæti og þrenging toer að dyrum. Fátæktin fýlgikonan flestra erfiðismanna, átti sannarlega ítök á heimili mínu En naumast hafði eg legið veik- ur hálfa aðra viku þegar hr. Sveinn Thorvaldsson kaupmaSur sendi iheim á mitt ’heimili með $25 að gjöf til mín. Enn fremur .settu bæjarfbúar skemtisamkomu á stað til arðs fyrir okkur ^hjónin, að fólkið hafi unnið af einlægni okkur til hjálp- ar dylst ekki, því að afstaðinni samkomunni voru okkur færðir 140 dalir. Margir fleiri léttu byrði okkar á einn eða annan hátt. Erum við öllu þessu fólkilhjartanlega þakk- lát og toiðjum góðan guð að endur- gjalda þeim af ríkdómi sinnar náðar. Af 'hrærðu hjarta erum við ykkar einlæg, Vilhjálmur Johnson, Sólveig Johnson. Notið Símann til utanbæjar viðskifta — ódýrast, fljótlegast og hagkvæmast. það er ll Manitoba Government Telephones nn l':’'B!!iiHlim'!Hli!IB!li!B!i:!BII!!nm!IIIHÍ!!IBIim!l!Hi!'B::i!m!il Vagnhlass af Bourbon Kaffi Vér höfuxn nýlega meðtekið vagnhlass af Kaffi frá Braz- ilíu (Old Bourbon). pér sparið tvöfaldlega með því að panta kaffi yðar frá oss. pér munuð finna gæði þess. Old Bourbon Kaffi, nýbrent af oss, pundið á . 40c Sérstök kjörkaup, 2 pund fyrir........75c Ný Egg, tylftin' á.... ...................... 24c Ábyrgst Ný Egg .............................. 29c Vel þroskaðar Tomatoes í könnum, 5 könnur á . 98c Sweet Corn könnur, sérstakt verð 5 fyrir .... 89c Standard Peas könnur, einnig 5 fyrir..........89c Plume Brand Prunes, 5 punda hylkti, ......... 78c Bezta India Te, sérstakt verð 3 pund á......$1.00 No. 1 Dairy Butter, pundið á ...... ......... 30c No. 2 Dairy Butter, pundið á..................25c A.F. HIGGINS CO. Ltd. Phones: N7383—N8853 600 MAIN STREET YOUNG’S SERVICE On Batteries er langábyggileg- ust—Reynið hana. Umboðsmenn í Manitotoa fyrir EXIDE BATT- ERIES og TIRES. petta er stærsta og fullkomnasta aðgerð- arverkstofa í Vesturlandiu.—Á- byrgð vor fylgir öllu aem vér gerum við og seljum. F. C. Young. Limited 309 Cumtoerland Ave. Winnipeg Fowler Optical Co. LIMITED (Áður Royal Optical Co.) Hafa nú flutt aig að 340 Portage Ave. fimm húsum vestan við Hargrave St., næst við Chicago Floral Co. Ef eitthvað er að aug- um yðar eða gleraugun í 6- lagi, þá skuluð þér koma beint til Fowler Optical Co. UHITED 340 PORTAGE AVE. Hvað er V1T-0-NET The Vit-O-NET er Magnetic Health Blanket, sem kemur i stað lyfja í flestum sjúkdómum, og hefir þegar framkvæmt yfir náttúrilega hei'lsubót í mörgum tilfellum. Veitið, þeim athygli. Komið inn og reynið. Phone A 9809 304 DONALDA BLOCK Donald St., Winnipeg Room 18, Clement Block, Brandon [ >oTll) HIN FUIAiKOMNU \Ij-CANADISKU FAHpEGA SKIP TIIj OG FRA T.iverpool, GlasBow, Tondon Southhampton, Ilavrp. Antwerp Nokkur af .kipum vorum Empress of Franc o, 18,500 tons ] Empress of Brltain. 14,500 MeUta. 14.000 tons Minnedosa, J4.000 tons Metagama, 12,600 tons Apply to Canadian Paciflc Ocean Servlco | 304 Main 8t., Winnlpeg cllegar H. 8. BAKDAh, 894 Sherbrooke St. tons WONDERL AISI THEATRE Miðviku og Fimtudag Alice Lake “Body and Soul” . Föstu og Laugardag William Russell “The Cheater Reformed” Mánu og priðjudag Mae Marfih “The Little ’Fraid Lady” Land til sölu. S l/2 of N y2 Sec. 11 Ip. 25. R. 6, E. í Mikley, 96 ekrur. Góður heyskapur. Má fá 30 tonns af ræktuðu heyi, ennig skógur næg- úr til eldiviðar. Fáeinar ekrur brotnar. Gott íbúðarhús úr lumber, og aðrar toyggingar. Landið er alveg á vatnsibakkan um, á góðum stað. Að eins 1% mílu til skóla, og póstihús. Lágt verð og vægir skilmálar ef æskt er eftir. Upplýsingar hjá. TH. L. Hallgrimsson, Box 58 Riverton, Man. Gunnar Thordarson að Hnausa, hefir hús til leigu yfir sumarið, ef ein'hvern fýsir að lifa út á landi og um leið við Winnipeg vatnið þann tíma, getur hann snúið sér til eigendans. Skilmálar mjög sanngjarnir. THE B00MERANG a DominÍDn Tlœatre 5 Byrjar Laugard. 21. Maí

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.