Lögberg - 02.06.1921, Page 2

Lögberg - 02.06.1921, Page 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 2. JÚNÍ, 1921. Séra Rögnvaldur og Tjaldbúðarmáiið. I síöasta tölublaöi Lögbergs lof- aðist eg til aö fara nokkrum oröum imi hina dæmalausu grein séra Rögnvaldar í Heimskringlu frá 18. f.m. Eg hefi til 'þessa tíma komist hjá að standa í illdeilum við menn, og datt sannast aö segja ekki í hug, aö þaö ætti fyrir mér að liggja, en “svo má brýna deigt járn að bítí um síðir”, og verð eg nú neyddur til að taka séra Rögnvald og grein hans til yfirvegunar. Það sýnist vera aðal-markmið greinar hans, að sanna, að svo eða ,Svo mikill hluti Fyrsta lút. safnaðar hafi setið á svikráðuni við Tjald- búðarsöfnuð frá því fyrsta, og viljað koma honum fyrirkattarnef. Til sönnunar tilfærir hann fyrst rit séra Hafsteins Péturssonar, skrif- Uð fyrir tuttugu árum. Þeim rit- lingum var aldr<ri svarað, vegna þess að þeir báru það svo auðsjá- anlega með sér, að höfundurinn bar ekki ábyrgð á orðum sxnum. Sum- ir menn hentu gaman að þessu, en fleiri voru það þó, sem fundu til meðaumkunar með höfundinum. Að reyna nú að draga þessi rit fram í dagsljósiö, eítir að þau eru flestum mönnum algjörlega fallin úr minni, og reyna að nota þau sem sönnunargögn t þvi máli, sem hér er verið að ræða um, ber sannarlega vott um tilfinnanlegan skort á heið- arlegum vopnum. Lélegri reyr máli sínu til stuðnings gat séra Rögnvaldur naumast fundið, og með því að grípa hann sér í hönd, auglýsir hann sina andlegu fátækt. Næst segir hann, að eftir fráfall séra Friðriks Bergmanns hafi leið- andi menn úr Fyrsta lút. söfnuði byrjað að lokka Tjaldbúðarsöfnuð til þess að ganga í Fyrsta lúterska söfnuð. “Héldu þeir fund um þetta með nokkrum mönnum <úr Tjald- búðarsöfnuði suður í River Park i maímánuði um vorið. Gekk á þess- um leynifundum og ráðafcruggi fram undir kirkjivþing þá um sum- arið.” Þessa staðhæfingu séra Rögnvaldar lýsi eg sem tilhæfu- laus-ósannindi, sem enginn flugu- fótur er fyrir. Það var á þessum tima enginn úr Fyrsta lút. söfnuði í “ráðabruggi” með mönnum úr Tjaldbúðarsöfnifíií. iÞessi stað- hæfing er það sem á ensku máli er kallað “a lie out of the whole cloth.” Sínu máli til sönnunar seg- ir hann að séra Björn B. Jónsson hafi sagt í Sameiningunni, ‘“að séra Friðrik hafi verið farinn að hugsa til sameiningar við kirkjufélagið.” A þessum umtalaða tíma stóð að- eins ein grein í Sam. eftir séra Björn, þar sem séra Friðriks var minst. Sú grein birtist í april 1918, er séra Friðrik þá nýlátinn. Grein- in er mest endurminningar frá fyrri tímum og niðurlag hennar er þannig: “Það urðu síðastir samfundir okkar séra Friðriks J. Bergmanns, er við fyrir skemstu ókum i sama vagni heim til húsa okkar hér i VVinnipeg, eftir samveru og sam- vinnu um daginn. Námum við sta'ðar fyrst hjá húsi mínu, en hon- um þótti of áliðið til að dvelja. Bundum við það fastmælum, að hittast bráðlega aftur og talast við itarlega. Hét hann að koma heim til mín, þegar er ástæður hans leyfðu. Þökkuðum við svo hvor öðrum fyrir daginn og kvöddumst glaðir. En dauða hans bar að hönd- úm áður aftur yrði fundur okkar, og verður því samtalið að bíða um stund, en ekki lengi, því^þess er eg fullvís, afð “Við munum sjást þar misskilningar loksins hljóta að enda, þar ekkert ilt má henda og rikir eilíf ást.” B.B.J. Hvernig fær nokkur maður með heilbrigðri skynsemi sagt það, að með þessum orðum gefi séra Bjöm það í skyn, hvað þá heldur segi þaö afdráttarlaust, að séra Friðrik hafi verið farinn að hugsa til sam- eniningar við kirkjufélagið? Að reyna aS sanna ein ósannindi með öðrum ósannindum, hefir ætíð þótt léleg aðferð, og er,undarlegt að séra Rögnvaildur skuli gripa til sliks örþrifa úrræðis. Það er satt, að málinu um sam- einingu Fyrsta lúterska safnaðar og Tjaldbúðarsafnaöár var fyrst hreyft á kirkjuþingi í júni 1918. Samt segir séra Rögnvaldur ekki alveg rétt frá því máli; þar var ald- rei spursmál um inngongu Tjald- búðarsafnaðar í Fyrsta lút. söfnuð. heldur satneining þessara tveggja safnaða. Það er undarlegt, að þegar hann fer e kki með algjör ósannindi, þá segir hann að eins hálfan sannleikann, og stundum er hálfur sannleikur hættulegasta tegund ósanninda. Þessi mála- leitun um sameiningu safnaðanna kom frá Tjaldbirfðarsöfnuði, þrátt fyrir staðhæfingu séra Rögnvald- ar um hið gagnstæðá. Saga þess- arar sameiningartilraunar á næsta ári og hvemig á því stóð að hún varð að engu, er langt mál, sem eg vil ekki reyna að rekja. En það vil eg segja, að ekkert óheiðarlegt í því sambandi átti sér sta'ð, og er enginn efi í mínum huga, að ef sameiningin hefði náð fram að ganga, þá hefði hún orðið báðum málsaðiljum til blessunarf Séra Rögnvaldur fer háðulegum orðum um það, hvernig fyrstF lút. söfn- uður hefði ætlað að “éta” sig inn f Tjaldbúðarkirk'iju, en það hafi mistekist. Honurn ferst 'Um að tala, eða er hann búinn að gleyma átveiSlunni í kjallaranum, þegar hann, að nýafstöðnum safnaðar- fundi í Tjaldbúðarsöfnuði í mai 1919, þar sem samþykt var sam- einnig við Únítara, taldi sér sig- urinn unninn og Tjaldbúðarkirkju komna i sínar hendur? Honum fanst i alla staði heiðarlegt fyrir Únít- ara og Tjaldbúðarsöfnuð að sam- einast, en þegar Fyrsti lút. söfn- uður og fljjaldbúðarsöfnuður vildu gjöra það, þá var það í aug- um séra Rögnvaldar hin mesta ó- hæfa. Nú hefir hann komist þó svö langt að sameina brot úr Tjaldbúðarsöfnuði og Únítara- söfnuð sinn, en þó með því skil- yrði, að hinn nýi söfnuður kasti Únítara nafninu. jÞetta myntlu sumir kalla að selja frumburðar- rétt sinn fyrir málung matar, og hefir það ætíð þótt lítilmannlegt, alt frá þeim tíma að Esaú gjörði þa’ð forðum. Eins dænii mun það vera i kirkjusögu þessa lands, að kasta fyrir borð sérkennisnafni sinnar kirkjudeildar, en látast samt ekki gjöra það. Þegar séra Rögnvaldur fer svona langt í sam- einingarmálum, ^em Knertb hans eigin söfnuð, þá ætti hann ekki að fetta fingtir út i sameiningar til- raunir annara. Séra Rögnvaldur segir, að um átján nianns hafi verið “hafjjir upp i það að stefna 'félagssystkinum sínum og biðja dómstólana að gjöra þau réttlaus.” Það er ómögulegt að skilja orð hans>öðru vísi en svo, að hér sé átll við menn úr fyrsta lúterska söfnuði. Þetta eru enn tilhæfu- laus ósannindi, og vil eg skora á hann að nafngríeina mánn eða menn i þessu sambndi. Ef hann etur það ekki, þá er það órækur vottur um sannleiksgildi stað- hæfingar minnar. Sannleikur- inn var sá, að þegar svo var komið, að meiri hluti safnaðarins samþykkir að innlimast Únitörum, þá hlaut að verða klofningur í söínuðinum, sem aldrei gat gróið. Það var komið það kapp og sá ahr i menn, að hvorugur vfldi víkja, og var það öldungis eðli- legt að þeir, sem álitu rétti sinum hnekt, vildu láta lög og dóm skera úr því, sem á milli har. Því mið- ur eru slík kirkjumál ekki eins- dæmi, og dómur féll í þessu máli í alla staði eins og við var að bú- ast, og i fullu samræmi við lands- lög. En eg vil eftdu'rtaka það, að séra Rögnvaldur er ósanninda- maður að því, að þessi málaferli hafi átt rót sina að rekja til nokk- urra áhrifa beinlínis eða (>beinlíni5 frá mönnum i Fyrsta 'lút. söfnuði. Séra Rögnvaldur reynir að af- saka afskifti Únítara af kirkju- málunum með þvi, að sér hafi ver- ið stefnt, “‘sem væri hann meiri- hluta Tjaldbúðarsafnaðar tilheyr- andi.” Séra Rögnvaldi var aldrei stefnt sem málsaðili heldur að eins kallaður sem vitni. Hann bar enga ábyrgð á neinn hátt hvernig sem málið fór. Eftir hans röksemdar- leiðslu þá ætti maður, sem kallaður er sem vitni, að gjöra mál það sem hann ber vitni í, að sínu máli það- an í frá. En þetta gjörði séra Rögn- valdur mæta vel. Honum tókst næstum að sanna, að það væri raunar nauðalítiN munur á grund- vallarlögum Tjaldbúðarsafnaðar og um leið kirkjufélagsins, og lögum Únitara, miklu minni en hvað eg fyrir mrtt leyti bjóst við að væri. Og ekki vissi eg það fyrri en þá, að séra Rögnvaldur og aðrir Únitara- prestar skírðu börn í nafni heil- agrar þrenningár. En hvað svo sem framburði Séra Rögnvaldár líður, verður ekki hjá því komist, þegar hann segir að sér hafi verið stefnt, er hann að reyna að koma þeirri flugu inn, að sér hafi verið stefnt á sama hátt og fulltrúum mcirihlutans. Með öðrum orðum, hann hafi verið málsaðili og verj- andi, en ekki vitni. Maðurinn finnur, að hann þarf að réttlæta framkomu sina á einhvern hátt, og reynir að gjöra það með því að varpa yfir sig þessari sauðargæru. En eg get fullvissað hann um það, að það er alveg árangurslaust að reyna að villa almenningi þannig sjónir, ,þvi óhlutdrægir menn sjá greinilega úlfshausinn undir gær- unni, hversu vandtega sem reynt er er að hylja hann. Til að sýna afskifti Fyrsta lút. safnaðar af málaferlunum, cr bent á, að lögmannafélagið Rothwell, Johnson and Bergman hafi sókt málið. Það var öldungis eðlilegt, þar sem Hjálmar Bergman var einn af þeim mönnum, sem álitu að minning séra Friðriks væri svívirt með því að láta söfnuð hans og kirkju “falla í faðm” Únítara. Hvað Mr. Johnson viðvíkur, þá hefir han ekkert skift sér af málum þessa umtalaða lögmannafélags í rnörg ár, eða ekki siðan hann varð ráðherra, og kemur að eins endur og sinnum á skrifstofuna. Hin til- færðu orð hans eru einnig ósann- indi, og munu fáir, sem þekkja manninn, efast um það. Hafi nokk- ur “leiðandi maður” úr Fyrsta lút. söfnuöi látið Tjaldbúðarsöfnuö ó- áreittan, þó er það Mr. Johnson. Ómögulegt er að skilja orð Rögn- valdar öðruvisi en svo., að hann sé aö drótta því að Mr. Johnson a- hann hafi haft áhrif á dómsúrskurð í Tjaldbúðarmálinu. Slík aðdróttun er ekki að eins ódrengileg, heldur er hún fúlmannleg. Fáir menn hafa verið þjóðflokki vorum meira til sóma í þessu landi en M/. John- son, og það ættu þeir sérstaklega að meta, sem stöðugt básúna með sína íslenzku þjóðrækni. Sumir menn láta svo blindast af flokks- hatri, að þeir aldrei sjá neitt gott í ílokki þeirra manna, sem þeir ekki geta talið af sínu eigin sauðahúsi. Líka öfundast ,þeir yfir þvi, ef sá flokkur, sem þeir álíta sig í mót- stöðu viö, telur sér mann sem skar- ar fram úr. Afstaða þeirra gagn- vart honum verður þá eins og skáldið lýsir, þar sem hann segir: “Eggjaði skýin öfund svört, upp rann morgunstjarna, Byrgið hana hún er of björt Helvitið að tarna.” Það að Magnús Paulson vann við að þýða ýms réttargögn og skjöl, á lika að sanna afskifti Fyrsta lút. safnaðar af málinu. Þar sem hanri vinnur á skrifstofu Mr. Bergmans og er sérlega fær til þess starfa, þá var það ekki neitt óeðlilegt, að hann fengist við það starf. Hvort hann gjörði það af eigingjörnum hvötum sést bezt af þvi, að hann var öflugasti ^orvigis- maður þeirra, sem voru á móti þvi að Fyrsti lút. söfnuður keypti Tjaldbúðarkirkju. Frekar fara nú sannanagögn séra Rögnvaldar að týpa tölunni. Séra Rögnvaldur þreytist aldrei að tala um þessa “13” í minnihlut- anum, sem höfðuðu málið. Eflaust kemur þ^ö til af því, að hann veit að í huga sumra manna er 13 ó- happatala. Þar hefir hann eigin reynslu að fara eftir, þvi þessir 13 hafa oröið honum lítt til heilla. Maður skyldi nú halda af þvi, scm bæði hann og aðrir hafa sagt, að þessir 13 hefðu eiginlega átt tiíjög lítið tilkall til kirkjueignar- innar. En ef tillit er tekið til fjár- framlaga manna í byggingarsjóð Tjaldbúðarsafnaöar, þá áttu þessir menn töluvert mikið tilkall til eign- anna. Þessu til sönnunar skal eg henda á, að þeir fimm menn, sem tipphaflega voru í safnaðamefnd sækjenda málsins, höfðu lagt til $6,400 í byggingarsjóðinn. Hinir fimm fulltrúar verj^nda, sem voru “sviftir eignum sínum”, lögðu $85 fáttatíu og fimmj. Ef tekin eru til greina fjárframlög allra þeirra manna, sem greiddu atkvæði með sameiningu við Únitara og þeirra ntanna, sem ‘“hlutlausir” þóttust vera og skrifuðu undir yfirlýsingu þá, sem birtist í Heimskringlu sem mótmæli gegn ,því, að vera neitað um inngöngu á safnaðarfund bins þá löglega Tjaldbúðarsafnaðar, sér maður, að sú upphæð, sem allur sá hópur lagði til, er minna en einn fjórði á móti þvi, sem þessir auð- virðilegu 13 lögðU'fram. Ef Únit- arar hefðu náö kirkjunni á sitt vald, þá hefðu þessir 13 auðvitað verið “sviftir” eignum sínum, en það var ekkert að fást um það, því þá hefðu Únitarar haft gott af þeim eignum, en ekki Fyrsti lút. söfnuður, og þá auðvitað í alla staði ósaknæmt!! Þessar tölur eru samkvæmt skýrslu þeirri, er var prentuð, þegar Tjaldbúð^rkirkja var fullgerð, og eru reikningarnir yfirskoðaðir af B. E. Björnson, sem nú er dáinn, og Kr. Kristjáns- syni, sem var einn af safnaðarfull- trúum verjenda i málinu. Nú vil/ eg fara nokkrum orðum urn þessá “hlutlausú”, sem ekki var veitt inganga á fundirin, sem hald- inn var á skriftsofu Mr. Axfords Hvers vegna þessum mönnum var ekki leyfð innganga á fundinn, heíir Mr. Lindal J. Hallgrímsson þegar skýrt frá. Þegar þeir menn, sem óánægðir voru með samsteyp- una við Únítara, mynduðu sinn félagsskap, sem síðar með dómsúr- skurði varð hinn löglegi Tjaldbýð- arsöfnuður, auglýsiu þeir rækilega að allir þeir, sem kvsu að fyila ,þann flokk, yröu að innrita nöfn sín hjá fulltrúanefnd, sem-þeir höfðu kos- ið, og var gefinn viss tími þá þétta skyldi gjört. Engir aðrir en þeir, sem innritaðir voru, skyldu skoð- ast meðlimir þess félagsskapar. Það voru að eins þessir illræmdu 13, sem skráðu nöfn sin, en engir hinna “hlutlausu” gjörðu neina kröfu til þess að vera þar skrásettir. Nú þegar dómsúrskurður var þannig, að þessir 13 voru hinn löglegi Tjald búðarsöfnuður og þ>ar við bættist, að kirkjan sýndist vera að fálla í hendur “óvinanna”, þá koma þessir “hlutlausu” til sögunnar. En voru þessir menn hlutlausir? Veit ekki séra Rögnvaldur, að þeirra áform var að ná yfirráðum i hinum löglega söfnuði, kjósa þar nýja embættismenn og kasta svo eigninni í hendur Únítara, og ónýta þannig það, sem sækjendur málsins höfðu gjört? Ef séra Rögnvaldur veit þaö ekki, þá gæti eg meira að segja frætt hann á því, hverjir hinir nýju fulitrúar áttu aö vera og hver lögmaðurinn var, sem beið á skrifstofu sinni um kveldið til þess að j;eta fullkomnað tafarlaust á löglegan hátt það, sem átti að gjör- ast, þegar hinir “hlutlausu” væru búnir að ná yfirráðum. Þetta segi eg vegna.þess að maður, sem er eins vandlætingasamur og séra Rögn- valdur er, þegar um sameiningar- tilraunir Fyrsta lút. safnaðar og Tjaldbúðarsafnaðar er að ræða og sér þar ótal ofsjónir,-væri ekki lík- legur til þess að vita neitt um annað eins ráðabrugg og þetta, þegar hans eigin vinir áttu hlut að máli. Nú kem eg að þeim lið málsins, sem snertir mig persónulega, og er óþarfi að fara þar um mörgum orð- um. Það er mejr en lítill glæpur í augum séra Rögnvaldar og ýmsra annara, að eg skyldi vera sá, sem að nafninu til keypti veðskuldabréf Tjaldbúðarkirkju. Þegar G. J. G. dróttaði því að mér, að eg hefði “smeygt” mér inn í málið og náð veðbrefinu þegar eignin hefði ver- ið lofuð öðrum, vildi eg vita sann- leikann t þvi má'li, því mig grun- aði, að G.J.G. væri að þjóna lund sinni og færi ekki með rétt mál. Eg fcað því Mr. Bergman að leita sér upplýsinga-' þessu vi§vikjatidi hjá Ándrews and Andrews, lög- mönnum þeim, sem létu bjóða upp kirkjuna. f>egar svo svarið kom, bréf (það, sem eg birti hér með, þótti mér það óþarflega stórt skot til þess að eyða því á G. J. G. í það skifti, heldur datt mér í hug að geyma það þar til ef á lægi síðar. Svo kom það á daginn, að séra Rögnvaldur tyggur upp sömu lýg- ina og G.J.G hafði gjört, og þá gefst tækifærið til að birta þettá bréf. Bréfið, sem fer hér á eftir, skýrir sig sjálft. Það sýnir, að það sem séra Rögnvaldur segir um þennan kafla málsins, er að eins einn h'lekkurinn i ósannindakeðju hans. Winnipeg, May 9th. 1921. H. A. Bergman, Bsq., Barrister. Etc., Winnlpeg. , Dear Sir: In conneetion w!th the proceed- lngs taken by us on behalf of our olients the Waterloa L,oan and Sav- ings Company on account of the ar- rears which had aecumulated under the mortg-age held by that 'company upon the Xcelandlc Lutheran Church on Victor Street, we beg to advise you that in settling the condJtions of sale wíth the officials at the I.and Titles Offiee we at their request obtained a valuation from the Real Estate' Ex- ehange, and the Land Titles Office approved of a reserve bid. At the auction sale no bid was received which was anywhere near the amount fixed for the reserve bid and the auc- tioneer accordingly declared the sale abortive- Subsequently we received an offer from Dr. JJrandson to pur- chase the mortgage and take over the position of our clients as mortgagees. In view of the amount of the re- serve bid approved of by the Dand Titles Öffice, we did not feel justifíed in making an actual sale of the pro- perty at any figure less than the re- serve price, but cur clients were anxious to obtain their money so that there was no posslble objection to their selling the mortgage and allowing the purchaser to take over their position as mortgagees. Prior to our having accepted the offer of Dr. Brandson for the pur- chase of the mortgage we had re- ceived no offer from any person whatever other than the bid made at the auction sale whích as alreadjy ex- plained was not safficient. After Dr. Brandson became the owner of the mortgage and appUed for foreclosure there was still ample time and op- portunity for any parties interested to redeem the property. So far as our clients were concerned, they did not wish to favor any interested parties, but they were anxious to get their money and that was why they ac- cepted the first offer received for pur- chase of the mortgage itself. Yours truly, (Singed) Andrews and Andrews. / Winnipeg, 9. maí 1921. H. A. Bergman, Esq., Barrister, etc., Winnipeg. Kæri herra: I sambandi viö aðgjbröir vorar fyr- ir hönd skjólstæöinga vorra, Water- loo County Loan and Savings Com- pany, vegna ógreiddra afborgana af veöskuld, sem nefnt félag átti og ís- lenzka löterska klrkjan á Victor strætl stóö i panti fyrir, leyfum vér oss að tilkynna yður, að þegar sölu- skilmálar embættismanna landeignas,- bréfaskrifst. voru fengnir létum vér, samkvæmt fyrirmælum. þeirra, fast- eigna-kaupmanna samkunduna (The Real Estate Exehange) viröa eignina, og landeignarbréfaskriístofan sam- þykti fyrir hvað eignin ætti aö seljast I minsta lagi. Vlð uppboð fékst ekk* ert boð I eignina, sem komst nokkuð nálægt hinu ákveöna lág-boði og lýsti uppboðshaldarinn þess vegna yfir þvi, að uppboðið væri árangurslaust. Eftir á fengum vér tilboð frá dr. Brandson um að kaupa veðskuldlna og gjörast veðhafi I stað skjðlstæðínga vorra. Vegna hlns ákveðna lág-boðs, er larvdeignarbréfa-skrifstofan hafði sam- þykt, fanst oss vér ekki geta réttlætt það, að selja eignina fyrir lægra verð en þar er tekið fram, en skjólstæð- ingum vorum var það áhugamál að fá peninga slna og gat þvi ekkert mæit á móti þvl, að þeir seldu skuldlna og leyfðu kaupanda að gerast veðhafi I stað þeirra. Aður en vér gengum áð tllboði dr. Brandson um kaup á veðskuldinni, höfðum vér alis ekkert boð fengið I eignina frá nokkrum lifandi manni, annað en það, sem gert var við upp- boðið og ekki var nægilega hátt eins og þegar hefir verið skýrt frá. pegar dr. Brandson varð eigandi veðskuldarinnar og sótti um einkarétt þá var enn yfirfljótanlegur timi og tækifæri fyrir hvern og einn, er hlut átti að máli, að útieysa eignina. Hvað skjólstæðinga vora áhrærir, þá höfðu þelr enga löngun til þess að hlynna að neinum úr flokki hlutaðeigpnda, en þeim var það áhugamál að fá pen- inga sína og þehy sættu fyrsta boði, sem fékst, um kaup á veðskuldinni. Yðar einlægir, (Undirskr.) Andrews and Andrews. í þessu sambandi vil eg geta þess, þó að séra Rögnvaldur eigi hér ekki, að eg veit til, hlut að máli, að sumir menn hafa 'borið það út, aS eg noti þessi kirkjukaup mér til persónulegs hagnaðar. Nú vil eg lofast til ,þess, ef hægt er að sýna að £g græði eitt einasta cent á þess- um kaupum eða nokkur annar maS- ur fái þar eitt cent sem hann á ekki löglegt tilkal til, þá skal eg gefa ÚnítarasöfnuSinum í Winni- peg $500. Eg læt upphæSina, sem eg lofa, vera töluvert háa vegna þess, aS fcg vi'l láta þaS vera þess virSi fyrir hlutaSeigendur aS rann- saka máliS til hlítar. A5 eins set eg þaS skilyrSi, aS þegar þessir menn hafa rannsakaS máliS og fundiS aS eg fer meS rétt mál, aS þeir verSi nógu miklir menn til þess aS birta almenningi opinber- lega niSurstöSu rannsókna sinna. Þegar öllu er á gotninn hi/olft, sjá menn, aS þaS versta sem hægt er að segja um þá menn, sem nú hafa umráS yfir kirkju TjaldbúS- arsafnaSar, er, aS þeir framkvæma þaS, sem séra Rögnvaldur vildi koma í framkvæmd en tókst ekki. Vegna yonbrigSanna hefir þessi fítonsandi fariS í hann og suma af /ylgisveinum hans. Það versta, sem hægt er aS segja um þessa 13, sem séra Rögnvaldur skammar mest, er þaS, aS ,þeir vildu ekki undir nein- um kringumstæSum sjá kirkju sína í höndum Únítara, treystust ekki til aS bera þá byrSi sjálfir, en vildu heldur að eignin lenti í hendur íslendinga en annara þjóSa manna. A5 Únítarar vildu ná kirkjunni í sinar hendur er ekkert út á aS setja, en aS láta vonbrigöin, þegar þaS mistókst, veröa orsök til til- rauna aS svívirSa menn og mál- efni, þaö er háttalag, sem ber vott um ódrengskap og illgirni fram úr hófi. Málshátturinn segir, aS þaS “sé ilt aS eiga þræl fyrir einka- vin.” Engu siður er þaö ilt fyrir einn félagsskap aö eiga leiStoga, ær beita miklum hluta sfarfskrafta sinna til þess aS reyna aS sverta mótstöðumenn sína og reyna aö gjöra þá tortryggilega í augum ann- ara. Enginn maSui' byggir sitt hús meö því aS rífa niöur hús ná- granna síns. Ef leiStogar Únítara á meöal íslendinga á umliönum ár- um heföu lagt meiri rækt viS aö sannfæra menn uin þaö góða og göfugá, sem kann að vera í stefnu þeirra, í staSinn fyrir aS leggja kirkjufélaginu og meðlimum þess alt út til skammar og svívirSingar, þá væru Únítara stefnan efalaust í meira áliti en hún nú er á meSal fólks vors. iHér læt eg staðar numiS aö sinni og vona, aö eg þurfi ekki aö taka til máls aö nýju. ÞaS, sem aö fram- an er sagt, er eg reiöubúinn aS standa viS hvar sem er. Hvað mikla Ananíasargáfu sem menn kunna aö nota til ,þess að reyna að brjóta staöhæfingar minar á bak aftur, dugar hún aldrei til þess aö koll- varpa þvi seai á sannleika er 'bygt. B. J. Brandson. KvæSi eftir Magnús Sigurösson á StorS í Framnes byg« í Nýja fslandi, flutt í kveðjusamsœti í samkomu- húsi FramnesbygSar, er þeim syst- kinum, Jóni Jónssyni, Vilborgu systur hans og Sigrfði Jóbannsson, uppeldissystur jþeirra, var haldið laugardaginn 7. maí 1921. Eg hélt ekki að bjargið það bifaS- ist hót er bygðinni okkar var traustast, ;því hérna var ofið í aflseiga rót, það alt sem í lífstefnu er hraustast' Og þar voru grunduð orð og eiðar oft er úr vanda skyldi greiða. En bylgjan úr róti 'brýst fram hörð er byltist á tímans öldum; í bygðarlag vort hún brýtur skörð, og bregður upp skugga földum; er vinirnir iberast burt frá oss, er bezt hafa numið ítök hjá oss. pað mœttu okkur jafnan handtök hlý að heimilsarni glæddum, er verða okkur ætíð eins og ný; í endurminningum fæddum; svo ljúf sem andblær frá fslands- iheiðum, undir sólhimni vorsins breiðum. En heiður sé ykkur og hjartans þökk — til heilla ykkur velgur greiðist; og hérna við ykkur kveðjum klökk, — en komið ef ykkur lpiðist. — því allir velkomin ykkur segja, þið ættuð hjá oss að lifa og deyja. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbaktsölvm Langruth, Man, 24. 1921 Nú er sumiarið komið fyrir al- vöru, hefir rignt allmikið. braut- ir og láglendi alt blautt, er það bagi fyrir þá, sem eru ekki búnir að sá; gróðri fer nú mikið fram með degi ihverjum. Miðvikudaginn 27. apríl lézt ko’nan Guðlaug Ingibjörg Berg- son, við Backville P. 0. Man. Hún bjó þar með börnum sínum; var dugnaðar og forstands kona, og vönduð til orðá og verka. ^Siíðastliðinn sunnudagur trini- tais hátíð, var g^eðidagur; fór fram ferming í Herðubreiðar söfnuí$i; var húsfyllir þnátt fyrir óþægi- legt veður; margir gengu til guðs borðs, og’sex upgmenni voru stað- fest; þykist eg þéss fullviss, að við fundum öll til þess, að sú stund var til uppbyggingar og gleði. Fermingardagurinn ætti að vera ölilum ein af hinum ihelgustu end- urminningum. og víst mun hann verði» til blessunar hverjum, sem fer vel með allar þær góðu endur- minnimgar, sem eru tengdar við hann. pað er eitt af hlunnind- um innan kirkju vorrar: hinn skipulegi undirbúningur undir staðfestu og staðífestingín sjálf. Lútertska kirkjan telur yfir tvær miljónir meðlima í Bandaríkjun- rnn, og er áætlað að 25 þúsundir unglinga verði staðfestir þar á þessu ári; er það prýðilegur hóp- ur, og sýnir styrkleika kirkjö vorrar. Nöfn þeirra ungmenna er stað- festust hér á Big Point eru þpssi: Calvin Sveinbérg Guðmundsson. Frans Lamibertsen Hanson. Gordon Thordarson. Jóihann Arnór Johannsson. Magnús Eyólfsson. Guðfinna Hrefna Eyvindsson. , » s. s. c. MAXITOBA !>Kl»\ItTMEXT OF AGIMCI LiTl RE Stallion Enrolement Under the “Horse Breeders’ Act” of Manltoba, it is the duty of the / owner of every Stallion, standing or travelling for public service ln Manltoba for remuneratlon, before commencing such business, to apply annually to the Manitoba Dept. of Agricultyre for a certificate of en- rollment. Also every importei; or breeder," before offering a Stallion for sale, m^st have such Stallion enrolled with the Department. MUST POST COPY OP EN'ROIjMENT CERTIFICATE. — The owner of a Stallion standing or travelling for public service shall post and keep posted, during the entire breeding season. copies of the certificate of enrolment of such Stallion, in a conspicuous place on the inslde or outside of the main door leading into every stable or buiiding where the said Stallion stands for public service. NO FEE FOR ENROLLED STALIjION. — The pwner of an un- enrolled Stallioh shall not have route bills or breeding cards printed or posted, nor shail he charge or receive any service fees. Violations or thc Act Sliouíl Ik' ITomptly RíportAl To Thc Provincial Poiice ór To This Bonrtl. , A copy of thé Horse Breeders’ Act may be had by applying to the Dept. of Agriculture. STAELION ENROLiMENT BOARD / Livc Stock Branch, Dept. of Agriculture, Wiimipeg. By Authority of the Honorable the Minister of Agriculture and Xmmigration. \ KAUPID BEZTA BLADID, LOGBERG : Er ekki betra að vita § með vissu hvert I stefnir? | 1 Atkvæði með þingmannsefni Martin stjóniarinnar, J" er atkvæði með stefnuskrá þeirri, er Martin yfirráðgjafi, | jjj hofir gert heyrin kunna og allir stjórnar sitnðningsmenn B 1 hafa heitið fylgi. 1 I ■ $ Atkvæði fyrir hina svokölluðu Independents eða í | Non-partisans, eða Utopians eða Tories, 'leiðir á engan | * liátt til 'þess, að.óskir yðar og vilji í sarribandi við stjórn- •= I málastörf nái fram að ganga. ■ Engir tveir af þessnm “ independents ” eru sam- 1 mála um nokkra stjórnmálastefnu, og ef flokksleysingjar ' yrðu í meiri liluta eftir kosninguna, veit enginn hvaða stefnu slíkur meiri 'hluti kynni að taka. Slíkir vita ekki j sjálfir hvað við mundi .taka. peir treysta því, að geta ( komist úr klípunnni með pólitiskum hrossakaupum og | fögrum fyrirheitum, ef fólJkið kynni að glepjast á að j kjósa þá. ' m ' 1 £ Gerum oss ljóst hvert stefnir. g 1 1 1 fi V Það getið þér gert með því að GREIÐA ATKVÆÐI 9. JÚNÍ Með þingmannsefni Martínstjórnarinnar i I l ■ Muuauu lUIBIil! ÍIUBUUBIUiattUI ■ l■lUI■>!*l|>i -

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.