Lögberg - 23.06.1921, Blaðsíða 6
Bls. 6
LÖGBERG, FIMTUDAGINN, 23 JÚNí 192!
BRÚ KIÐ
Ur borginni
>Mr. J. K. Jónasson, kaupmaður
frá Vogar P. O. Man., kom til
borgarinnar um heli<yna.
Mr. og Mrs Árni Thomasso* frá
Brown P. O. Man., kom til borg-
arinnar síðastiiðinn Jaugardag.
Jón bóndi pórðarson frá Lang-
ruth, og sonur hans Fxlímann,
komu til bæjarina í .síðustu viku
í verzlunarerindum, .þeir sögðu
•heilsufar fóiks gott í sínu bygðar-
lagi og útlit á ökrum og engi af-
bragðsgott.
Mr. og Mr. H. Anderaon frá
Cypress River, Man., komu .til
bæjarins á miðvikudaginn var i
heimsókn til Mr. Skníla Anderson-
ar á Sherburn Str., hér í 'borginni,
bróðir Halldórs. pau hjón bú-
ast við að dvelja hér um tíma.
Eg verð að selja bæði heimilin
mín, annað á Gimli (sumarhús
með öilum húsmunum), en hitt í
Winnipeg, 9 herbergja á hornlóð.
peir sem kynnu að vilja kaupa,
snúi sér til mín.
A. S. Bardal.
Mr. Gunnar Helgason, frá Swan
River, Man., er staddur í bænum
um þetta leyti til þesis ða leita sér
lækninga.
Fjöldi af prestum og 'kirkju-
þingsfulltrúum eru að koma til
bæjarins þessa dagana. Vér höf-
um orðið varir við:
Séra Guttorm Guttormsson, Min-
neota; séra Kristinn K. Óiafson,
Mountain ; séra Jónas A. Sigurðs-
son, Churchbridge; séra H. Sig-
mar frá Wynyard. — Frá Minne-
ota, Mrs. J. A. Josephson frá Vest-
urheimssöfn., Stefán Johnson frá
Lincoln-söfnuði og Gunnar ritstj.
Björnsson frá Minneota.
Frá Leslie, Sask.: Jón Ólafsson
kaupmann. — Frá Minneota komu
og í kynnisferð: A. H. Rafnsson,
til Cypress River ;Mrs. Ágúst Jos-
ephson til kunningjafólks að Hay-
land, Man., og Mrs. Sveinn Oddson
frá Wynyard, sem að undanfömu
hefir verið í kynnisferð til fóliks
síns og kunjjingja í Minneota.
Kvæði það, sem Jón skáld Run-
ólfsson flutti við afhjúpun minn-
isvarða Jóns Sigurðssonar, kemur
í næsta blaði.
Eins og augiýst var x síðasta
blaði, kom prófeSsor Veswig frá
St. Paul til bæjarins á þriðjudag'
inn var. Flutti hann fyrirlestur að
kvefdi þess dags i Fyrstu lútersku
kirkjunni um Martein Lúter, og
viö það tækifæri afhenti hann
presti Fyrsta lút. safnabar, séra
Bimi B. Jónssyni, doktors nafnbót
þá, er The Lutheran Theological
Seminary í St. Paul hefir sæmt
hann. Athöfn sú fór fram hið
prýðilegasía. Að henni lokinni
var dálítil viðstaða í kirkjunni til
'þess að óska séra Bimi B. Jónssyni
D.D. og frú Kans til lukku og bless-
unar með viðunkenning þá og heið-
ur, er honum hefir hlotnast.
Á föstudagskvöldið 17. júní
hélt Jóns Sigurðsisonar félagið
samsæti að heimiii Mrs. Carson
271 Langside Str.. Heiðursgest-
irnir voru þær Mns G-uðrún Búa-
son, Mrs Joseph Skaftason og Mrs
E. Hanson. Voru þær allar
gerðar að lífsbíðar félögum. Mrs.
J. Carson ávarpaði heiðursgestina
og þakkaði þeim, þeirra mikla
starf og áhuga í félagsmiálum. Mrs
Fr. Bergmann afhenti þeim þá
félagsmerki sem að eins lífstíðar-
félagar bera. "par næst þökkuðu
heiðursgestirnir með liprum og
hlýlegum ræðum þá virðingu og
góðvild sem þeim hefði verið sýnd
með þessu samsæti. Hvbttu
þær félagið til áframhaldandi
s^mheldni og starfsemi sérstaklega
í líknar o,g hjálpsemis áttina. Frú
Stefanía Guðmundsdóttir var einn-
ig gestur Jóns Sigurðssonar fé-
lagsins þetta kvöld, var henni
gefin fagur blómvöndur. pakk-
aði bún hann með fáum velvölduim
orðum. Með söng síkemtu þær
Miss E. Thorvaldsson, Mrs. P.
Thorláksson 0g Miss. M. Tlhor-
láksson. Að lokum voru born-
ar fram rausnarlegar veitingar.
St# samsætið langt fram á nótt og
var í alla staði hið ánægjulegasta.
Stúlka óskast í vist á gott heim-
ili í Glenboro, Man. Hátt kaup
borgað. Lysthafendur snúi sér
til S. J. Sigmar 978 Ingersoll Str.
Winnipeg. Phone A 5681
Mr. A. E. ísfeld, frá Winnipeg
Beach, kom til bæjarins ásamt
syni sínum á mánudagsmorgun-
inn.
Gott herbergi til leigu með eða
án ihúsgagna, lá bezta stað í bæn-
um, rétt við sporvá&n. Mjög
sanngjörn leiga. Upplýsingar á
srifstofu Lögbergs.
Á laugardaginn 18. þ.m. andaðist
að heimili sínu við Lundar, Man.,
bændaöldungurinn Halldór Hall-
dórsson, einn af frumbyggjum
þeirrar bygðar. Hann var jarð-
sunginn af presti Lundar-safnaðar,
séra H. J. Leó, á þriðjudaginn var.
YFIRLÝSING.
Þar eð eg hefi orðið þess vör, að
víðsvegar meðal íslendinga út um
bygðir, er maðurinn minn sakaður
um fjárdrátt í sambandi við “Vor-
öld,” læt eg almenning vita, að
þessi sjö ár, sem við höfum búið í
Winnipeg, hefi eg meiri partinn
af timanum haft kostgangara til
að verjast skuldum. Húsinu, sem
við byrjuðum að kaupa, töpuðum
við fyrir nokkrum árum. Var hon-
um veitt tækifæri til að ná því aft-
ur. en það sem átti að borga það
með, gekk í Voröld. Eg læt þessa
getið, svo að enginn misskilningur
geti átt sér stað og fólk viti, að við
höfum ekki lifað á almennings fé.
Með virðingu,
Halldóra Jóhannesson.
Hin árlega tjaldbúðar samkoma
Sjöunda dags Aðventista verður
haldin í Kelviii Grove, East Kild-
ona frá 7—17 júlí næstkomandi.
Kringum 70 tjöld verða reist í
forsælu trjánna í þeasjtm unaðs-
fagra lundi. Strætisvagnarnir
“Kildonan”.0ig Brodway,” isem báð-
ir ganga framhjá báðum járn
brautarstöðvum borgarinnar, taka
menn beina leið út á samkomu
staðinn, án þess að maður þurfi
að skita um. peir íslendingar
sem hafa í hyggju að leigja tjöld
yfir samkomutímann, eru vinsam-
legast beðnir að skrifa undirrit-
uðum. Tvær íslenzkar guðs-
þjónustur verða haldnar á hverj-
um^gi. Margir góðir ræðumenn
frá ýmsum löndum tala þar dag-
lega á ensku. Allir boðnir og
velkomnir.
Virðingarfyltst
Davíð Guðbrandsson ,
302 Nokomis Bldg. Winnipeg Man.
Allir eru á fleygiferð
með farangur og krakka mergð.
pv<í er ibezt að fóna í Fúsa
ef flytja þarftu milli húsa,
honum er í flestu fært
því fáir hafa betur lært.
Sigfús Paulson.
448 Toronto Str. Tals. Sh. 2958.
Wonderland.
Miðviíku og fimtudaginn sýnir
Wonderland leikhúsið, hrífandi
kvikmyndáleik, sem nefni^t “One
Man in a Million,” með George
Baban í aðalihlutverkinu. Einn-
ig Jack Perin í leiknum “Big Bob”.
Föstu og l^ugardag gef*st mönnum
kostur á að sjá Cannel Meyers í
“Cheated Love” og 7. kaflann af
“The Dimand Queen,” með Ellen
Sedgwrick í aðalverkinu. Næstu
viku verður sýnd “Tíhe Big Adven-
ture.”
Gjafir til Betel.
Mrs G Goodmannson Los Ang-
les $10,00. Mr. Andrew Daníels-
son, Blaine, Washington, $10,00
Tillag til Betel, $15,00 til minn-
ingar um Helgu Arnbjörgu Féld-
sted, sem dó í Selkiric 24. maí 1921.
15 ára gömul, frá foreldrum
hennar Arnfríði og Porbergi
Féldsted.
pakklæti fyrir gjafirnar
J. Jóhannesson.
675 McDermot, Winnipeg. Man. -
ÁBYGGILEG
UÓS
AFLGJAFI
-------og------
Vér ábyrgjumst yður varanlega og óslitna
ÞJCNUSTU
Vér æskjum virðingarfylst viðskifta jafnt fyrri VERK-
SMIÐJUR sern HEIMILI. Tals. Main 9580. C0NTRACT
DEPT. Umboðsmaður vor er reiðubúnn að finna yður að
máliog gefa yður kostnaðaráællun.
WinnipegElectricRailway Go.
GENERAL MANACER
Nýguðfrœðingar og
Unitarar.
I Lögbergi 16. júní er ritgerð eft-
ir Hjálmar A. Bergmann, i hverri
hann leitast við að koma því inn
hjá lesendunum, að ný-guðfræðis-
stefnan og Únítara stefnan séu
gjörólíkar. Ummæli hans snúast
aðallega um játningargrein laganna
—sem hann segir að játi ekki guð-
dóm Krists.
Eg vil benda á, að engin afneit-
im á guðdómi Jesú felst í þessari
grein. Stundum er þetta öðruvísi
orðað, t,d. í riti, “What do Unitar-
ians believe ?” eftir Rev. Chas. W.
Wendte, bls. 16: “I proceeed to
say, that the Unitarian believes in
Jestís Christ”, og skýrir svo síðar,
að sumir nálgist hann frá guðdóms
hliðinni og aðrir frá hinni mann-
legu. En það, sem mest er um
vert, er það, hvað leiðandi menn
Únítara kirkjunnar kenna í þessum
efnuih. Þeir leggja einmitt á-
herzlv. á guðdóm Jesú — þó þeir
neiti meyjarsonerninu, eins og jxý-
guðfræðingar. Þeir kenna, að hinn
heilagi andi guðs hafi birst í hon-
um á hæsta stigi. Jafnframt kenna
þeir, að vottur guðdóms finnist í
öllum mönnum—eins og ný-guð-
fræðingar kenna—, í samvizku og
trúarmeðvitund þeirra. En gömlu
rétttrúnaðar þrenningar kenning-
unni hafna þeir.
Til að sýna hvernig ný-guðfræð-
ingur heima á ættjörðinni lítur á
þetta mál, ætla eg að tilfæra kafla
úr grein eftir séra Jón Helgason
(nú biskup). Þessi grein er svar
til kirkjufélags forsetans vestra og
var prentuð í Breiðablikum VIII,
bls. 100:
“En hvernig á þá að tala um Jes-
úm, svo forsetinn sé ánægður, ef
ekki má tala um hann sem mann?
Mér skilst á greinum hans, að eftir
skoðun forsetans eigi að tala um
hanri sem göð eða “sjálfan guð”
eða “guð btessaðan um aldib alda”.
Aö tala um sjálfan manninn Jesú
eða “guð fylta sálu” mannsins Jesú
sé í rauninni alveg sama sem
Campbell kennir og “Únítarar
trúa.”
Fremur þurfti ekki vitnanna við
—það sem “Campbell kennir” og
“Únítarar trúa” er svo sem að
sjálfsögðu vitleysa og villa eftir
sköðunum forsetans, enda þótt það
sé í fylsta samræmi við kenningu
Jesú sjálfs og Páls postula. Það
gerir ekkelrt til, þótt Jesús sjálfur
láti sér það aldrei nokkurn tíma
um munn fara við nokkurn mann,
að hann “sé sjálfur guð” eða “guð
blessaður um aldir alda”. Það
gerir ekkert til, þótt Jesús svo hóg-
vær og lítillátur af hjarta, sem
hann var, hann sem ekki mátti
einu sinni heyra sig nefndan góð-
an fsbr. Mark. 10, 8J, hefði vísað
slíku tali á bug. Það gerir ekkert
til, þótt Jesús ávalt tali um sjálfan
sig í beinni mótsetningu við guð
(sbr. orðin: Hvi kallar þú mig
góðan? enginn er góður nema einn
—það er guð) og kalli föðurinn
“hinn eina sanna guð” í mótsetn-
ingu við sig fþann sem þú sendir,
Jesúm Krist). Og það gerir ekk-
ert til, þótt Páll, jafn mikið og haim
gerir úr guödómstign frelsarans,
beint forðast allar slíkar umsagn-
ir.”
Eg hygg, að séra F. J. Berg-
mann hafi í þessum efnum verið
samþykkur skoðunum séra Jóns
Helgasonar, og eg fæ ekki betur séð
en þær séu í fullu samræmi viö
kenningar Únítara.
I sambandi við þá aðdróttun, að
Tjaldbúðarmerin (ný guðfr.J hafi
verið gabbaðir af Únítörum, vil eg
segja, að sú aðdróttun er á alls
engu bygð. Safnaðarlögin voru
samin af nefnd, er skipuð var ný-
guðfr. og Únitörum að jöfnu, og
leysti hún það verk skynsamlega og
vel af hendi.
Eg vildi svo vinsamlegast benda
bróður vorum lögmanninum, á það,
að þessi sameining Tjaldbúðar-
manna og Únítara er bein afleiðing
og áframhald af starfi séra Frið-
riks J. Bergmanns. Að hann vann
að henni, lagði grundvöllinn með
kenningum sínum og með því að
semja lög fyrir frjálstrúar kirkju-
félag (laust við játningarokið) og
að þeir, sem að þessari sameiningu
hafa unnið, eru traustir fylgjendur
stefnu séra Friðriks heitins.
Að, þó að lög þau er hann samdi
hafi ekki verið samþykt sem safn-
aðarlög — því þau voru sniðin fyr-
ir kirkjufélag—, þá höfum við Ún-
ítarar og ný-guðfr. samþykt þau,—>
við erum samþykikir ný-guðfræðis-
stefnunni í þjóðkirkjunni á Is-
landi. Og við berum gott traust
til þeirra presta, er útskrifast af
háskóla Islands og þeirri stefnu
fylgja.
Einn merkan ný-guðfræðing ætla
eg að kalla sem vitni að þessu máli
— og sem eg hygg að hafi drjúgum
meiri þekkingu á þessum hlutum en
lögfræðmgurinn—, það er séra Jak-
ob Kristinsson, er var nokkur ár
prestur ný-guðfr. safnaða hér
vestra.
Þ’egar Tjaldbúöarsöfnuður fékk
hann til Ieiðbeiningar sér, er fyrst
kom til mála sameining safnaðanna
er nú eru orðnir eitt. Hann stað-
hæfði, að í öllum aðal atriðuni væru
skoðanir Únítara og ný-guðfr. þær
sömu.
Eg ætlá að endingu að tilfæra
stuttan kafla úr erindi, er séra Fr.
J. Bergmann flutti í Únítara kirkj-
unni fyrir nokkrum árum. — Það
sem hann þar sá í anda, er nú að
koma fram.
“Hvenær sem Únítarar og ný-
guðfræðingar eru á eitt sáttir, er
það eklei vegna þess, að annar hvor
hafi gengið yfir um til hins og af-
neitað sjálfum'sér, heldur er það
svo, að báðir hafa verið að ferðast
um hið mikla og ónumda meginland
sannleikans sem liggur fram undan,
hver frá sínu heimili. Þar hafa
þeir fundist einhvern góðan veður-
dag á fagurri sjónarhæð og séð, að
deilumálin gömlu voru fallin und-
ir og gengin úr gildi, og sannfærst
um, að upp frá þessu gætu þeir
orðið samferða.
“Slíkir samfundir eru nú að verða
með f jölmörgum klofningum kristn
innar og skoða eg þá sem eitt allra
fegursta táknið á söguhimni nú-
tímans.”
Bróðurlegast.
Fred. Swanson,
ritari sambandssafnaðar Ný-guð-
fræðinga og Únítara.
Carrying on.
ís there something wrong, I wonder,
With the world, people young and old?
They would lend a kind hand but cannot understand
My heart’s barren flat fail to hold.
We pain, I ween, in our standard:
Their measure to stale and tame.
Or have I gone adrift through life’s wild and rough shift:
Cursed embers of war’s fiendish flame.
Certain this, calm effaced, charm parted.
Lure not gold nor fame love is pale
Passion wild had its sway, after numb, callous stay;
Since the climax of horror and wail.
Thou, God! is'there nothing to offer
A söul jaded wrung with strife;
Thrilling mission of trust finding sacrifice just
Aught in faith worth effort in life?
Gjafir
til Jóns Bjarnasonar skóla.
Frá Leslie:
Sig-urður Sigbjðrn'sson .... $5,00
Jóhanna F. Sigbjörnsson .... 0,30
J. G. Sigríður Sigtbjörnsson, 0,25
Guðrún H. Sigbjörnsson .... 0,25
R. K. G. Sigbjörnsson ....... 2,20
Með kæru þafeklæti
S. W. Melsted
gjaldkeri skólans.
Kennara vantar við Díana S. D.
no. 1355 Manitoba, frá 15. ágúst
næstkomandi tál jóla. Kennari
verítyir að hafa 3. eða 2. class
kennaravitnisburð frá Normal |
skólanum. Kaup $5,00 á dag
fypir hvern kensludag. Umsækj- |
endur snúi sér sem fyrst til und-
irritaðs.
E. Tlhorsteinssor# sec. treas. I
Antler P. O., Sask.
Ameríka.
ó, (þ-ú mín fagra fold
frjógunar ríka/mold,
guðs blessah blíð
sveipi ;þig sí og æ,
sólfríðum geiislablæ,
jöfn yfir bprg og bæ
björt sé þín tíð.
Á þína alda braut
engin má falla þraut
það er vor þrá,
vertu æ frjáls og frí
faðmi velgengis í
harms engin skúraský
skyggi þig á.
pín séu stjórnarstörf
stýluð til lýðsins iþörf,
hagkvæm og heil
löghlýðni landsins ih'rein
iýsi af hverri grein,
þrálynd við iþjóða mein
þarfiaust ei deil.
Ó þú, mitt fagra frón
fyrri þig æ við tjón
guðls iblesisan blíð,
niðjanna bernskubrek,
burt öll á flótta hrek
gæði jþig guðlegt þrek
gjörvalla tíð.
Minneota þegn.
ONDERLA
THEATRE
Miðviku og Fimtudag
“One Man in a Million”
M
George Beban
Föstu og Laugardag
Carnel Myers
ií
“Gheated Love”
Mánu og þriðjudag
“IH Elt IDHITOI!"
tfOTTD HIN FULLKOMNU
01 Xiddy
J ■83311»
I í.uluium "!8 ■lBW I9E
uti.tuO .>!!!',i'.I u«|pwu«3
1 tiu«! UOO'SI «u,«S«1JW
«uo! OOO'tl ‘usopacuiK
, auol OOO'H ‘VIIHH
Luo! 009*tt ‘ni«tHH 1» •“'"‘{“■'í
UUO! 009*81 jo W'«<,ula
:uinjoA uindppt jnj(J(«>í
dJOA^uy ‘wa«h 'uojduimiqjnog
uopuö'l ‘MOÍW19 '|OOdJ3A!I
yH.il f>o TIX .IIMS
voadnvdi aMsiavNVo-T\
Yet hush, “over there” amid tumult
With my pal, just afore he passed:
, “They have me fatally hit. I am glad of my bit;
Carry on to the very last.”
I would keep in my heart that courage,
Knowing not defeat nor death!
Waiting, yet urging on, till life’s gamut is run;
Serving well till my final breath.
And so for his sake and the others,
Must the young never grudge; still fight.
Surely time shall unfold, reward hereto untold;
Thrilling truth reveal and light.
5-*6-’21
s G. F. Guðtnundsson.
Farmers Packing Co. Ltd.
SAMEJGNARFJELAG 3,000 FRAMLEIÐENDA
Vér veitum nú móttöku pöntunum á öllum tegundum
vel tUreiddu Kjöti, Lards o. s. frv. — Alt kjöt skoðað
af eftirlitsmanni stjórnarinnar, og er því aðeins fyrsta
flírftks.—Biðjið kjötasala yðar ávalt um F. P. kjöt-
tegundir.
Farmers Packing Co. Ltd.
ST. BONIFACE, - - MANITOBA
Manitoba Co-Operative Dairies Ltd.
Winnipeg, 22. júní 1921. I
Það tilkynnist almenningi hér með, að vér höfum keypt
MANIOBA CREAMERY CO., LTD., og starfrækjum smjör-
gerðarhús vort á sama stað og áður.Þetta nýja félag, er sam-
eiga bændur víðsvegar um Manitobafyiki, og væntir því söjnu
velvildar og það hefir áður notið frá þúsundum mjólkurfram-
leiðenda. Vér kauþum allar tegundir rjóma og greiðum and-
virðið í peningum jafnharðan.
Mr. McKay verður framkvæmdarstjóri hins nýja félags
og er hann maður, sem einungis er þektur að góðu og nýtur al-
mennings trausts.
Yðar með virðingu,
Manitoba Co-Operative Dairies Ltd.
IVinnipeg', Manitoba.
KAFFIÐ ŒTTI AÐ VERA NÝBRENT.
í Við Pöntum að og Brennum SjáJfir alt Okkar Kaffi og
Seljum að eins Bezta Kaffi á Lægsta verði.
JEWEL BLEND KAFFI No. 77—Brent jafnóðum
og út er sent.Vanaverð 40 cent pundið.
Sérstakt verfc 3 pund fyrir . $1.00
SKRIFA EFTIR VORUM
WHOLESALE PRICE LIST
___ KAFFI, TE og KRYDDI, J?að borgar sig .
MALADUR SYKUR, 18 punda pokar á .... $2.10
GÓDAR SVESKJUR, þægileg stærð, 2 pund fyrir .... 25c
PUMPKIN í könnum fyrir Pies, 2 stórar könnur. 25c
WAGSTAFF’S Black Currant JAM, 4 pd. kanna á .... 85c
A. F. HIGGINS CO. Ltd.
Phones: N7383—N8853 600 MAIN STREET
Bíblíulestur.
á hiverju sunnudags- þriðjudags
og fimtudagskvöldi kl. 7 og hálft
heima hjá undirrituðum á Banning
Street 923.
ALLIR VELKOMNIR.
P. Sigurðsson.
Fowler Optical Co.
I.IMITBD
(Áður Royal Optical Co.)
Hafa nú flutt sig að 340
Portage Ave. fimm húsum
vestan víð Hargrave St.,
næst við Chicago Floral
Co. Ef eitthvað er að aug-
um yðar eða gleraugun í ó-
lagi, þá skuluð þér koma
beint til
Fowler Optical Co.
LIMITKD
340 PORTAGE AVE.
Hvað er
VIT-0--NET
The Vit-O-NET er Magnetic
Heallí Blanket, sem kemur í
stað lyfja í flestum sjúkdömum,
og hefir þegar framkvæmt yfir
náttúrlega heilsfbót i mörgum
tilfellum. Veitið, þeim athygli.
Komið inn og reynið.
Phone A 9809
304 DONALDA BLOCK
Donald St., Winnipeg
Room 18, Clement Block,
Brandon
V*
\\\
Fáið sem mestan
ágóða af Kúnni.
með því að senda
RJuMANN
beint til
Canadian Packing Co.
Ltd., Winnipeg
Alit fólks á þvt félagi eft-
ir 69 ára viðskiftl, bezt.
Hétt Vlgt
Sanngjöm prófun.
ÓviðjafnanlcK llpurð
Allir gerðir ánaegðir.
Búið til í Canada
Stýritáhftld fyrir Ford bifreiðar
$1000
Hin Nýja 1921 Model
Kemur I veg fyrir slys, tryggir
llf, veldur léttarl keyrslu, tekur
valtuna af framhjólunum. Sparar
mlikla perunga^ Hvert áhald 4-
byrgst. eða jienlnguni skilað aftur.
Selt I Winnipeg hjá
Ihe T. EAT0N C0. Limited
Winnipeg - Canada
í Auto Accessory Department viS
Hargrave St., og hjá Accessory
Dealers og Garages
Pantið með pósti, beint frá eig-
anda og framleiðanda, áhald (de-
vice) ásamt fullum upplýsingum,
sent um alla Canada gegn $10
fyrir fram borgun. Hvert áhald
ábyrgst.
Noti8 miSann hér aö neCan
Made-in-Oanada Steering De-
vice Co., 846 Somerset Block.
Winnipeg.
Sirs: Find enclosed $10, for
which send one of (your “Safe-
ty-First” Steering Devices for
Ford Cara.
Name .....................'...
Address .....................