Lögberg - 23.06.1921, Síða 5

Lögberg - 23.06.1921, Síða 5
LÖQBERG, FIMTUDAGINN, 23 JÚNÍ 1921 Bls. 5 TEETH WITHOUT Tannlækninga Sérfrœðingur Mitt sarmgjama verð er við allra hæfi. Alt verk ábyrgst skriflega. Utanbæjarfólk getur fengið allar aðgerðir kláraðar á einum degi. parf því ekki lengi að bíða. DrHAROLD cjeffrey mr---DENTIST--- 1 205ALEXANDER 1 PHONE A7487 Opið á kvöldin. WINNIPEG, MAN. Munið staðinn. Manitoba Hat Works 532 NOTRE DAME AVE. - - Phone A 8513 tleaning, Remodelling and Blocking Ladles' and Gents' Hats Gigtarþjáningar stöðvaðar. Er hann byrjaSi að nota “Fruit- a-tives.” 3 Ottawa Str., Hull., P. Q. “í heilt ár jrjáðist eg af gigt, og varð að vera í rúminu í fimm mán- •uði. Reyndi öll hugsanleg með- öl og iækna, án árangurs. Dag einn, er eg íá í rúminu las eg um “Fruit-a-tives hið fræga ávaxta- lyf og það var einmitt rétta með- alið. Mér fór undir eins að Ibatna af fyrsta hylkinu og nú er eg alheill og laus við gigt.” Lorenzo Leduc. 50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50, reynslu- skerfur 25 cent. Fæst hjá öll- um lyfsölum eða beint frá Fruit: a-tives Limited, Ottawa. Sigurður Vigfússon Gerir húsauppdrættir .einkum yfir- drætti (tracings). Skilmáli sann- g-jarn. Talslmi: A 741'S Heimili: 672 Agnes St. að skrifa lof um hann í danskt blað, en sökum þess að ekkert var fyrirliggjandi af ostinum til sölu, var það algerlega þýðingarlaust nú, og því betra að bíða með það þangað til að eittihvaJS verður til að selja. Danskir og norskir ostafræðing- ar hældu ostinum einnig mikið. par á meðal prófessor Böggild við 'búnaðarskólann í Kaupmannahöfn og próf. Stören við búnaðarhá- skólann á Ási í Noregi. í “Tíðskrift for Landíbruksökon- omy” í marz þ. á. er fyrirlestur eftir prófessor Dr. pihil. Orla Jen'sen. Hann segir þar frá, að að Danir hafi pieð góðum árangri búið til Roquefortosta úr kúamjólk og svo bætir hann við: “J7að er einnig vert athugunar, hvort vér ættum ekki að leggja okkur frekar eftir sauðamjólkur Roque- fortosti. í þessu sambandi á eg þó frekar við ísland en Danmörku. par er fjöldi af sauðfénaði og lág- ur meðalhiti sem einmitt er heppi- legur fyrir þenna Oist. Umhverfið kringum Roquefort var einu sinni fátækasta héraðið á Frakklandi, en nú er það af Roquefort-ostagerð- inni eitt af ríkustu héruðunum þar. Ef sú sama saga gæti endurtekið sig á Islandi, væri það sannarlega vert að leggja eitthvað í sölurnar fyrir það mál- efni. Eg vil þess vegna leggja til að það verði tekið til alvar- legrar athugunar. í sama hefti má og sjá umsögn próf. Böggilds um ostatilraunir mínar. ■ JI. Rétt fyrir stríðið og einkum á stríðsárunum gerðu nokkur af dönsku ostábúunum tilraunir með að búa til Roquefortost úr kúa- mjólk. Hjá mörgum mishepn- aðist gerðin svo, að þau hættu aftur. En seinna tóku önnur bú að reyna á ný, þegar einstaka bú- um hafði tekist sæmilega. Tal- ið er að rúmlega 30 ostabú hafi reynt að búa til Roquefortost í Danmörku, en sem stendur eru þau mikið færri. Vandræði stríðs- áranna drógu mjög úr kröfum á gæðum ostanna, svo að alt seld- ist. Og fram undir síðustu ára- mót voru jafnvel lökustu ostarnir se'ldir háu verði til pýzkalands. En síðan hefir eftirspurnin minkað svo stórkostlega, að einungis beztu ostarnir eru seljanlegir með sæmi- legu verði. í janúar hættu þvi mörg af þessum búum að búa til Roquefort-ost. Öll þessi osta'bú eru eign ein- stakrq manna eða fárra herra- setra. Samvipnumjólkurbúin hafa ekki hætt sér inn á þá braut. þess vegna var það dálitlum erf- íðleikum foundið að komast inn á ostabúin að læra þar. En með þvií skilyrði að lofa að kenna eng- um í Danmöku þær aðferðir, sem eg kynni að læra, fékk eg að dvelja dálítið á flestum þeim búum, sem eg óskaði eftir. Hver um sig þykist hafa fundið beztu aðferðina og vilja þess vegna alls ekki að keppinautarnir komist að leyndar- dómum þeirra. Einstaka bú hafa sölusamlband og samvinnu sín á milli. Eg var tæpar 4 vikur í Dan- mörku. Á þeim tíma dvaldi eg meðal annars á, 4 ostabúum: 1 á Sjálandi, 2 á Fjóni og 1 á Langa- landi. Á búum þessum var bú- inn til Roquefort-ostur og Goud^- ostur. Auk þess kom eg á mjólk- urskólana á Dalum á Fjóni og Lade'llund á Jótlandi. Mjólkurbúin í Danmörku eru rekin í svo stórum stíl, að óhugs- andi er fyrir okkur að taka þau beint til fyrirmyndar. Allar vélar eru þar knúðar með gufuafli og gufa notuð til upphitunar á mjólkinni. í Roquefort-ostagerð- inni standa Danir ekki á háu stigi og hafa talsvert mismunandi að- ferðir. Allar eru þær þó mjög frábrugðnar þv*í, sem eg hefi notað við gráðaostagerðina hér. Og eiga hér alls ekki við. Eg get því ekki sagt, að .eg hafi lært neitt á þvi sviði, sem eg get beint not- að undir íslenzkum skilyrðum. En aftur á móti hefi eg auðgast af hugmyndum, sem með ti'lraunum geta leitt mig á heppilqgri brautir. prátt fyrir það, þó þessi kúamjólk- Bókband Columbia Press Ltd. hefir nú sett á fót bókbandsstofu sam- kvcemt nýjustu og fullkomn- ustu kröfum. Verð á bók- bandi eins sanngjarnt og frekast má, og vönduð vinna ábyrgst. Bcekur bundnar í hvaða band sem vera vill, frá al- gengu léreftsbandi upp í hið skrautlegasta skinnband. Finnið oss að máli qg spyrj- ist fyrir um skilmálana. ur Roquefort-ostur standi þqim .ís- lenzka að baki. t Gerlar og sveppir þeir, sem um- breyta mjólkinni, eru svo næmir fyrir að breyta eðli sínu, með breyttum lifsskilyrðum, að ekki er ábyggilegt að sömu aðferðir í ostagerð dugi í tveimur löndum með mismunandi loftslagi og ef til vill mismunandi mjólk. pað verður því altaf að byrja með til- raunum að eimhverju leyti. En þvií vandasamari sem ostagerðin er, því brýnni þörf er á ábyggileg- um og nákvæmum tilraunum. III. í Noregi vr mér tekið tveim höndum, og engin fyrirstaða að komast þar inn á ostabúin og fá allar þær upplýsingar, sem eg óskaði. Umsjónarmaður mjólk unbúanna og forstjóri ostatilraun anna, sem báðir eru búsettir í Kristjaníu, sömdu handa mér frðaáætlun og gáfu mér allar þær leiðbeiningar og meðmæli, sem eg þurfti á að halda. Eg fór þar fyrst upp á Heið- mörkina og var þar um tíma á mjólkurskóla. Lagði þar aðal- lega stund á mysu- og Gouda-osta- gerð. Fyrir nokkrum árum byrjuðu Norðmenn að sjóða niður mysuost í þyntu andrúmslofti. pannig að mysan sauð við 60—70 gráður á C. Að vísu var þetta mikill sparnaður á hita, £n aftur svo mikil eyðsla í krafti, að sparnað- urinn var lítill. Og það sem verra var, að osturinn varð mikið bragð- minni og verri. þessi aðferð er því alveg lögð niður. Á stærri búum er alstaðar not- uð gufa til að sjóða niður ostinn, en sumstaðar er enn þá soðið í gömlu mysupottunum. Frá Heiðmörkinni ferðaðist eg upp í Guðbrndsdalinn til að kynna mér Guðbrandsdals ostinn eða Geitmysuostinn, og, jafnframt fyrirkomulag á nokkrum smábúum, sem þar eru í dalnum. Alls dvaldi eg þar á 7 ostabúum, bæði stórum og smáum. Seinna ferðaðist eg svo til Landbúnaðarháskólans í Ási og var þar meðal annars á mjólkurbúi skóans. Á suður- landinu dvaldi eg á þremur osta- búum og lagði mig . mest eftir Sveitserosti (Emmenthaler) og Goudaosti. Báðar þessar tegund- ir eru viðurkendar að vera þar betri en í Danmörku, enda hafa Norðmenn heldur foetri mjólk, einkum að sumrinu. Loks var eg svo á einu mjólkurbúi li Kristjaníu Alls var eg þannig á 13 ostabúivm í Noregi. J7að minsta hafði mjólk- urmagn rúmlega 100,000 litra yf- ir árið, en það stærsta tæpar 19 miljónir lítra. stjórinn Halldór Benediktsson, greip logandi dunkinn og tókst að fleygja honum fyrir borð, en skað- brendist á höndum og í andliti. Ekki telur læknir hann þó í lífs- háska. — Tálið er, að mikið slys hefði hlotist af þessu, ef skipstjór- inn hefði ekki sýnt þetta snarræði. í fyrramorgn druknaði Einar H. Zoega, sonur Helga kaupmanns Zoega. Hann var farþegi á Botniu frá Kaupmannahöfn til Leith, og hefir fallið fyrir b'orð, en ófrétt er, hvernig þetta sviplega slys ihefir atvikast. Pétur Einarsson frá Felli í Biskupstungum, er 89 ára í dag. Hann er fæddur íhér í Reykjavík 6. maí 1832. Er hann nú einn eftirlifandi þeirra manna, er af komust, er mannskaðinn mikli varð á MosfelLsiheiði veturinn 1857. Pétr gamli er ern vel, alt af á ferli og getur enn lesið, 'þó að sjón sé talsvert farin að tapa sér, en heyrnardeyfðin er það sem veldur honum mestum leiðindum. .. En þrátt fyrir þetta fylgist hann vel með í öllum stjórnmálum og er hinn hressasti, enda hefir hann verið afburða karlmenni. Árnessýsla Ihefir verið veitt Magnúsi Torfasyni ibæjarfógeta og Suður-Múlasýsla Magnúsi G'íslasyni fulltrúa. Tundurdufl sá einn togarinn nýlega fyrir sunnan land. Ræðismann eru pjóðverjar að fá í Vestmannaeyjum. Verður það Jólhann Jósefsson kaupmaður. Inflúenza gengur nú á Seyðis firði og fer mjög geist. í gær Ihöfðu veikst um 60 manns og höfðu margir nokkuð iháan sóttihita, en annars er veikin talin væg. má telja víst að veikin sé ikomin til Seyðisfjarðar með erlendum tog urum, en þeir eru tíðir gestir þar og á öðrum fjörðum þar eystra um þessar mundir, bæði enskir, franskir og þýzkir. Lög um breyting á póstlögum — hækkun á póstgreiðslum og burðargjöldum — ihefir konungur undirskrifað og ganga þau í gildi í dag 15. maí Kvillasamt nokkuð er í austan- verðum Skagafirði nú, að því er skrifað er nýlega þaðan. Hefir þar bólað á taugaveiki og talið að hún hafi foorist héðan’ að sunnan með Sterling. Barnaveikin hef- ir og gengið í Fljótum. Hafa Vinnur frá sólar- uppkomu til sólarlags. Martin bóndi segist nú þola alla vinnu og mega borða allan mat. “pað var sannarlegt lán fyrir mig að fá Tanlac, með því að eg foafði síðashtliðinn tíu ár alt af verið að tapa heilsu og mundi eg ekki hafa getað haldið út mikið lengur,” sagði Matthew Martin vel/þektur bóndi að Bernie Mani- toba. “Eg fékk spönsku veikinn,- eins og svo margir aðrir, fyrri tveim- ur árum og varð satt að segja að aumingja af völdum hennar. “Eg foafði litla sem enga matarlyst og hélt svo að segja engu niðri. Eg varð voi'kari og veikari með ifoverjum líðandi degi 'og misti svefn um nætur. Eg kveið fyr- ir hverju handtaki, Jávorsu auð- velt og létt, sem það var og horfði sannast að segja ekki fram á annað en eymd og örbirgð. “Tanlac hefir gjört mig að nýj- manni. Nú nefi eg ákjósanleg- ustu matarlyst og get unnið, án þess að fnna tl þreytu, frá sólar- uppkomu- til sólarlags. Eg sef vært og draumlaust á hverri ein- ustu nóttu og nýt ánægju, lífs- ins i hinni fullkomnustu mynd. Tanlac er meðal, er læknar alt, sem sagt er að það geti læknað.” Tanlac er selt í flöskum og fæst í Liggetf s Drug Store Winni- peg. pað fæst einnig hjá lyf- sölum út um land og fojá Tfoe Yopni Sigurðsson, Limited, Riv- erton, Manitoba og The Lundar Trading Gompany, Lundar, Mani- tolba. HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK COPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum taka kvikmyndir af ýmsum stöð- aða Ameríku og “hvítu Eskimó- um á Grænlandi og lífi og háttum arnir” kvikmyndaðir. Eigi var Eskimóa. Hefir þessi hugmynd kvikmyndarinn ráðinn þegar sið- verið lengi á döfinni, en ýmsir ast fréttist. Danir hafa enguna á örðugleikar verið á, einkum fjár- foagslegir, þangað til nú, að for- stjóri félagsins Fotorama, Schned- ler Sörensen, foefir ráðist í að kosta förina að miklu leyti og gengið í félagsskap við landkönnuðina tvo, til þess- að koma málinu í fram kvæmd. Fara mydatökumennirn- ir frá Kaupmannahöfn til Ame- ríku með sama skipinu sem þeir Freucfoen og Rasmussön og þaðan til Grænlands. Gera þeir ráð fyrir að verða í Godthaáb um sama leyti sem konungur kemur þangað og munu þeir “filma” Grænlands- veru hans. Verður það einn liðurinn í kvikmyndaferðasögu konungsins og fær Fortorama ís- landsþáttinn hjá Nýja Bíó, sem tekur myndir hér. Annars verður leið kvikmynd- anna norður með öllu Grænlandi vestanverðu, alla leið til Thule. paðan verður farið til nyrstu hér- að skipa, sem vanur er að taka myndir á jö'klum uppi, en ráðgert hefir verið að fá mann frá Svenska Bfograpihteatern, en þar er mörg- um úr að velja, sem vanir eru þeim einkennilegu ljósálhrifum, sem eru á snæforeiðunum. Munu myndir þessar hafa mikið vísindalegt og fræðilegt gildi^ og kynna mönnum leyndardóma hinna fjarlægu og fóséðu landa.. Hafnarsjóður hefir nýlega tekið'1 225 þúsund króna lán fojá fiski- veiðasjóði íslands. Vextir erui 6% og lánið afborguarnlaust: fyrstu tvö árin en borgist síðan á 5 árum. “Rlossavita er í ráði að koma upp í Engey. Hefir hlutafélag- ig ísaga fooðið hafnarnefnd vit- ann uppkominn fyrir krónur 5120 úr henni á sama veikin þangað úr tvö foörn dáið bæ. Barst Siglufirði. Lík fundu skipsmenn á “Fylla” á hvítasunnudag. Kom það upp við folið skipsins. Var það af Bergi Bárðarsyni sem druknaði í marzmánuði í vetqr. Bergur heitinn var á botnvörpungnum pórólfur, ættaður frá Ytri-'skógum undir Eyjafjöllum. Kvikmyndaleiðangur til Grænlands 1 samfoandi við rannsóknarför þeirra Peter Freuchen og Knud Rasmussen, sem áður hefir verið getið ihér í blaðinu, hefir nú yerið. ráðgert að gera út menn til að Spariféð örugt Verndið peninga yðar gegn eldi og þjófnaði með því að leggja þá inn á Sparisjóð vorn. Leggið inn sparipeninga ýðar, jafnvel hvað litlar, sem upphæðirnar kunna vera, það safnast fljótt, þegar saman kemur. THE CANADIAN BANK OF COMMERCE Arlington Street og Notre Dame Avenue G. G. Sutherland, Manager. I Gekk í gildi 7, Júní 1921 Frá Islandi. Síðastliðinn föstudag voru gefin saman í ihjónaband ungfrú Svava Jónsdóttir frá Álftanesi á Mýrum og Helgi Ásgeirsson frlá Knarar- nesi. Prófessor séra Haraldur Níelssón gaf þau saman; brúðurin er systurdóttir hans. Vélbáturinn Harpa frá Isafirði lá í Hafnarfirði síðastliðinn laug- ardag og ætluðu skipsmenn að mála skipið. peir opnuðu mál- dunk niðri í svefnklefa skipsins, en sýndist málið eittihvað öðruvísi á litinn en þeir bjuggust við og kveiktu á eldspýtu til að atihuga það nánara. En þegar þeir báru Ijósið nær — en án þess að skar félli af eldspýturini — laust upp éldblossa úr dunkinum. / Hafði kviknað í einfoverri mjög eldfimri lofttegund, sem lagði upp af farf- anura og blossaði ákaflega. Skip +$+X++\++\++\^\+t++\++\++\++\++\++\++\^~X~\++X~X++\++\++V+\++\++X+<?+V+4&?+X+t> i T T T i 1 ± T T T T T T T T i i i +X+ i i i ❖ i FORD VERD Touring Car Runabout Chassis Truck Chassis $625 560 520 670 T f f f Starter og Electric Lighting á ofangreindum tegundum $85.00 að auki. Sedan $1,090 Coupe 990 Ofangreint verð innifelur Starter og Electric Lighting Alt verð er F.O.B. Ford, Ontario og innifelur ekki stjórnarskatt. Ford Motor Company of Canada, limited, Ford, Ontario. v" vy vy ▼^T ▼^t ▼|^i~ ▼^r yy vy 1f * I f i i t f i ❖ f i i

x

Lögberg

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.