Lögberg - 30.06.1921, Blaðsíða 3

Lögberg - 30.06.1921, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN, 30. JÚNÍ, 1921. BLS. 3 WIIIHIIIIHl IIHIII inHWHIHDIIHIinuilHIIIII iiiimujiBuiuHiiHiiiHn]iHiiiHiimii]iHiim[imniimniHiiiHiJiiwiunimiiaii«ini«iimiDmiDHiiiHimiimnHiitHiiiuMinmnnBiQ»nni maimin iiniu Sérstök deild í blaðinu iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiii' SOLSKIN •'iiniiiiiiiuiiiiuiiinimiiiiiuimiiiiiiimiiuniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiinitiiiiitniiiiiiiiiiiiuiiiiniiiiiiii' Fyrir börn og unglinga •iiiiiiiiiiiiiiiiniuiiiiiiiiiiiiiimiiiiiHiiiiiHiiiiiiiiiiiiiniBMiuiuiiiiiiiniuiiiiiiiuiiiiiiiiiiiifliiimiii- iiimniin iHiimimiiii iiiiimiiiimiini nmmimnimiini iimmmmuiHiimmmmmm niiii nmiimiiii Hans Christian Anderson. Þegar Hans var ellefu ára gamall, misti hann föður sinu, varð þá lítið úr námi fyrir lionum og hætti hann á skólanum. En það leið ekki á löngu áður en hann eignaðist stjúpföður og varð iiann þá að fara og sjá fyrir sér sjálfur. Eitt af iþví vandasamasta í lífi allra unglinga er að velja sérlífsstöður, því eftir því hvernig það tekst er líf rnanns alt að miklu leyti komið. Mörgum mun finnast að margbreytilegar eða merkilegar lífs'stöður geti ekki verið að ræða um, fyrir Hans — ungling félausan og svo að segja þekkingar >og mentunarlausan. Flestuan mundi hafa orðið fyrir að leita sér einhverrar atvinnu í nánd við æskustöðvarnar. en svo var ekki með Hans, Öden'se var ’alt of Mtill bær fyrir hann að iStaðnæmast í. 1 huga hans lifði fagurt framtíðar- land. Um sál hans léku svalvindar Vonanna og iþar sem hann hafði leikið Htilsháttar hlutverk í heimabæ sínum og samið ofurHtið leikrit handa drengjum að leika, þá fann hann að eins einn stað í landinu sem sér væri samboðinn og það var höfuðT istaður landsins,, Kaupmannahöfn og þangað Jagði hann svo af stað einn daginn, með ofurlítinn fata- böggul, sem móðir hans hafði bundið saman, undir hendinni og níu krónnr í peningum í vasanum. Þegar til Kaupmannahafnar kom, leitaði hann til leikhúsanna. Ilann ihafði tekið iþótt í sjónleik í heimabæ sínum og hélt að sér væru þeir vegir færir. En það vildi elvki ganga vel, mest vegna mentunarskorts. Þá reyndi hann að leggja fyrir sig sönglist, en það fór ó sömu leið„ og hann komst að þeirri niðurstöðu, að framtíð sín og vélgengni aldrei liggja eftir þeirri braut. Var nú Andersen illa kominn, félaus og fjarri sanum, í stórbæ, en liann liafði eignast þar nokkra vini, og þeir gengust fyrir því, að hann gæti afl- að sér frekari mentunar á skóla, með því að leggja fram fé sjálfir og leita almennra samskota hon- um til handa. Nokkur kvæði komu út eftir And- ersen um þessar mundir, þar á meðal “Hið deyj- andi ibarn.” sem vakti allmikla eftirtekt, ,enda er það kvæði afliragðs fallegt og eitt hans allra be^ta kvæði. Árið 1830 gaf hann ixt sína fyrstu ljóðabók, og árið eftir, 1831, gaf hann út annað hefti af ljóðunum, sem hann nefndi “Hugmyndir og pennadrættir. ” En það var ekki á því svæði, sem þessi maður átti að Iifa í minningu þjóðar sinnar. Ljóðagerð Hans Ohris'tian Andersen er að mestu gleymd. Árið 1833 var honum veittur ferðastyrltur af konungi Danmerkur og fór ha’nn þá til Þýzka- lands, Svisslands og Italíu. 1 sambandi við það ferðalag ritaði hann ferðalýsingar svo snjallar, að þær vök'tu eftirtékt bæði í Evrópu og Ame- ríku. Næst snýr Andersen sér að því að semja skáldsögur og lei'krit, sem liann nefndi “Mulatto”- og átti hvorutveggja allmikum vlnsældum að fagna.. Á meðal verka Andersens sem eru Saga lífs míns, Nýjar sögur og æfiritýri, Sögur frá Jótlandi, Sandhæðirnar á Jótlandi, Barnasög- ur, Svanirnir og ísmærin. Árið 1844 var hann í boði hjá konungsfjöl- skyldunni í Danmörfku og voru honum iþé veitt Mfstíðar laun, og eftir það ferðaðist hann víða um heiim. Þegar Anderson var fjörutíu ára gamall, drifu að honum Jukkuóskir víðsvegar frá enda var hann orðinn þá heimsfrægur maður. Á meðal annars barst honum þá nokkuð af hans eigin verkum á fimtán tungumálum, og við það tæki- færi sæmdi Danakönungur hann Grand krosis orðunni. Um sögur og æfintýri Hans Ohristian And- ersen, er ekki til neins að rita langt mál, þær' þekkja allir — og elska, og enginn rithöfundur hefir náð jafn miiklu valdi á huga og hjörtum ungdómsins í öllum löndum eins og Hans Christian Andersen og minning þesis manns sem æskan elskar, getur aldrci fyrnst. Hann dó í Kaupmannáhöfn 6. ágúst 1875. Sagan af Sigurði konungi og sonum hans. Kvöldið var komið1, dimmir skuggar byrgðu fyrir dyr og glugga, alstaðar voru þeir að bera dagsljósið ofurliða, þetta var rökkrið, “blessað rökkrið, eins og Jói litli komst að orði. Bökkrið hafði sérstaka þýðingu fyrir hanxl, því þá var gamli Jökull vanur að segja honum sögur, álfasög- ur eða huldufólkssögur og stundum draugasögur, Jói litli var nú samt ekki mjög sólginn í þær síð- asttöldu ef aldimt var orðið, þá vildi hann heldur heyra eitthvað um konungssyni eða konungsdæt- ur i álögum, og einmitt nú hafði Jökull gamli löfað ’honum einni slíkri töfrasögu. Jökul'l var sestur í hið söguríka sæti, ruggu- stólinn í dimmasta hörni setustofunnar og Jói litli kominn í keltu bans, og með barnslegri eftir- vænting og óþr^yju minti hann á, að “nú yæri bezt að byrja.” “Jæja þá,” sagði Jökull, og strauk kollinn á drengnum, “eg ætla að segja þér söguna af Sigurði hinum góða og sonum lians.” Sigurður konungur réði fyrir ríki þar sem altaf var sól og sumar, þar voru fagrir akrar og aldingarðar, stórir flákar af sígrænu haglendi, þar sem hross og sauðfénaður og nautgripahjarðir genga sjálfala. Þar voru hinir fegurstu skógar, þar áttu heima fuglar með öllum litum, grænir rauðir gulir og bláir o. s. Ifrv., þeir voru sísyngj- andi drotni 'lpf og dýrð, fyrir að hafa þarna frið og næði, því Sigurður konungur hafði réttlát lög í rí'ki sínu, fyrir mienn og skepnur, og öllum þegn- um konungs kom saman um að gera að eins það sem var rétt og gott. , Sigurður konungur átti drotningu, hina fríð- ustu konu, liún var ekki síður góð en hún var falleg, þau hjónin áttu’tvo syni, hét annar Morgun- roði en hinn Aftanroði, þeir voru hin fríðustu ungmenni, og öllum vildu þeir gott gera, þeir voru því virtir og elskaðir af öllum, Morgunroði var ári eldri en ‘bróðir .hans, og hafði hann fæðist árla morguns, er sendiböði sólar miorgunroðinn, gylti láð og lög, var konungsson því nefndur Morgun- roði. En yngri bróðiriím var fæddur er kvöld- sólin sveipaði vesturloftið litbrigðum aftaroðans og var því konungssyni gefið það nafn. Þó konungssynir væru báðir fríðir og góðir, voru þeir þó ó'líkir í háttsemi, Morgunroði reis snemma úr rekkjú hvern morgun, vildi hann fyrir hvern mun heyra liina fyrstu söngtóna fuglanna rjúfa kyrð næturinnar, heyra og sjá allar hinar lifandi verur heilsa hinum komandi degi, sjá dýrð drottins. Oft ráfaði konungsson í leiðslu, um hina töfrandi slíóga, meðfram silfurtærum ám og lækjum, oft var konungsson á þessum morgun- göngum langt fram á dag. En það er að segja af Aftanroða; hann svaf værast á morgnana, en um og eftir sólsetur var hann ætíð á ferli, hann lifði sínar sælu stundir er kvöldsólin kvaddi dag- inn með dýrðlegu geisilaflóði, þá er fuglarnir sendu angurlblíða tóna út í geiminn, og er stjörn- urnar blikuðu á hinu bláa himindjúpi, oft var kongsson á ferli langt fram á nætur, og var því eðlilegt að hann væri morgunsVæfur. Þegar konungssynir voru orðnir fulltíða menn, kallaði Sigurðuf konungur þá á sinn fund, og sagði: “eg fer nú að eldast, og að því kemur að þið takið við ríki mínu því er það minn vilji að þið festið ráð ykkar, kvongist. Konungsynir tóku þessu vel og ferðuðust um alt ríki föður’-síns en komu heiiri svo búnir, kögðu þeir föður sínum að ekki hefðu' þeir séð rieinar meyjar í ríki hans sem þeir hefðu orðið ástfangnir af, konungi líkaði þetta miður, sagði hann þá sonum sínum að þeir yrðu að heimsækja vin sinn, er væri töframaður, og ætti heima við hið “Blikandi fljót” tíu dagleið- ir í vesturjfrá borginni, fékk konungur þá sonum sínum skip mikið og fagurt til fararinnar, hét skipið Hraðfari, og hrifði þann kost að er segl voru fest við hún, blés hagstæður vindur í Voðir, og bar 'Skipið í þ'á átt er stýrimaður vildi. Næsta morgun lögðu konungssynir af stað tveir einir, því ekki vildu þeir hafa fylgdarlið í för þessa. Hraðfari klauf vatnið með afar hraða, og sigldu kongssynir í vestur eftir hinu blikandi fljóti, eftir tíu daga siglingu komu þeir að kvöldi að hömrum mi'klum, og lá þar steiribogi sem brú yfir fljótið', á miðri brúnni stóð gamall öldungur, með hár svo langt að nam við mittisstað, en þó var skegg hans ðn tilkomumeira, hvítt sem mjöll, var því nú br.ugðið sem belti um mitti töframanns- ins, því þetta var hann, só er átti að leiðbeina kongssonum, bað hann þá legigja Hraðfara að hellismunna nokkrum við nyrðri brúarsporðinn, og kom töfrakarlinn þar til móts við þá bræður, og er þeir höfðu bundið skipið við steinstólpa nokkurn, gengu þeir í hellirinn, þar var bál kynt á miðju gólfi og unnu við það mesti fjöldi af litl- um dvergum, voru þeir alJófrýnilegir ásýndum. Karl vísaði konungssonum til sætis á steinbekk framan við eldinn, þá sagði karl: eg veit alt um ferðir ylckar, og skal 'eg reyna að hjólpa ykkur eftir mætti, þá rétti hann Morgunroða fimm steina, “fleygðu þessum steinum í eldinn og muntu þá sjá hinar fegurstu meyjar, kjóstu þér eina þeirra,” þá fleygði konungsson steinunum í ibálið, sá hann þá sér til mestu undrunar að steinarnir urðu að fímim meyjum, héldust þær í hendur og dönsuðu í bálinu, loginn lék um ljósu lokkana þeirra, en 'brendi þá þó ekíki (né þær), þær hneigðu sig og brostu til konungssonar, eins og þær viWu segja hivor fvrir sig “kjóstu mig konungsson,” aldrei ■hafði Mörgunroði litið eins fagrar meyjar, en þó bar ein af öllum, og er hún leit á hann sínum blíðu himinbláu augum, þá benti konungsson á hana og sagði: “þessa kýs eg,” og var þá sýn þessi horfin. Þá sagði karl: ‘ sú er þú kaust er konungsdóttir í á- lögum, hún dvelur á Htilli stjörnu langt út í geimn- um, en kerijur á hverjum morigni með hinum fyrstu sólargeislum til jarðarinnar til að lieimsækja dverginn Döður fóstra sinn, nafn hennar er Sóley. Næst rétti karl fimm steina að Aftanroða, “kast- aðu þeim á bálið” sagði hann: “og þá muntu sjá fimm hinar fegurstu meyjar kjóstu eina þeirra,” konungsson kastaði þá steinunum í bálið, sá hann þá að steinarnir urðu að fimm fögrum meyjurn, héldust þær í höndur og dönsuðu á bálinu, loginn lék um ljósu lokkana þeirra en brendi þá eJíki, þær hneigðu sig og brostu til konungssonar, eins og þær vildu segja hvor um sig: “kjóstu mig kon- ungsson. Aldrei hafði Aftanroði séð eins fríðar meyjar, en þó bar ein af öllum, augu hennar voru dimmblá sem vatnsdjúpið, “þessa kýs eg” hróp- aði konungsson og benti á hana, hvarf þá sýn þessi, en karl mælti: “ þú kaust vatnadísina fögru hún er lvonungsdóttir í álögum, og er í undirheimi hins 'Mikandi vatns, hún heitir Lilja og er systir meyjar þeirrar er bróðir þinn kaus sér, henni er 'leyft að heimsækja dverginn Döður fóstra sinn um sólsetur dag hvern. Dvergurinn er vinur minn og sendi eg ykkur á hans fund og mun hann leggja yJAur ráð til að leysa systurnar úr álögum. Döð- ur dvergur á heima í hömrum þeim er sól gyllir að morgni, dag hvern, þangað er þriggja daga leið í vesturátt. Nú, skulu þið fara til sláps ykkar, og óska eg ykkur farar heilla, ’ ’ Þá stökk karil á (bálið og varð þá svo dimt að ekki sá handa- skil, sátu konungssynir kyrrir um «stund, því þeir liéldu að bólið mundi blossa á ný, en er það varð yfcki, gengu þeir til skips og s\7álfu til næsta morg- uns, þá 'héldu þeir áfram ferðinni, sáu þeir í fjarska hina sólgyltu hamra gnæfa við himinn, þar sem dvergurinn Döður átti heima við hið “Blik- andi vatn.” Eftir þriggja daga ferð voru kon- ungssynir komnir að upptökum fljótsins, þar sem það féll með feikna hraða úr hinu Blikandi vatni, en Hraðfari klauf strauxriinn sem ekkert væri, og innan stundar sigfdu konungssynir með strönd vatnsins, og nokkru fyrir sólsetur hinn þriðja dag voru þeir lcomnir að hamraborg þeirri er töfra- maðurinn hafði sagt þeim að væri heimili dvergs- ins, lögðu þeir bræður skipi siínu í vog einn er skarst inn í hamrana, var þar aðdýpi og góð len'ding, stigu koriungssynir þar á land og reistu tjöld sín í fögrum lundi er var luktur hömrum á þrjá vegu, lundur iþessi var líkastur blómareit, því þar voru ótal tegundir ilmandi blóma, og upp- sprettrilind silfurtær bunaði undan berginu fram. En er konungssynir virtu hamralborg þessa fyrir sér, sáu þeir. að sumir klettaxmir, líktúst húsum og köstulum með feikna háum turnum. þeim kom því saman um að þetta væri reglulegur dverga- heimur. Þeir bræður skiftu svo verkum með sér, að Alftanroði sltyldi halda vörð á skipinu, um sólsetursleytið kveld hvert, þil sólaruppkomu að morgni, en bróðir hans skyldi þá tafca við. Morg- unroði kaus að söfa í tjaldinu í lundinum fagra, en Aftanroði bjó um sig í stafni skipsins, veður var hið indælasta, sólin var a'ð hníga í æginn, og með kvöldgeislum hlýjum að kveðja daginn, horfði kongsson hugfanginn á láð og lög, þá heyrði hann skvamp í vatninu fyrir aftan skipið, hann h'all- aði sér því út yfir borðstokkinn og horfði niður á gljáandi vatnsflötinn, þá sá hann meyjai’höfuð koma upp úr djúpinu, ljósir silfcimjúfcir hárlokk- ar, liðuðust niður á brjóst og herðar, vatnakrist- allar, perlur og “Maríudioppur” glönsuðu í kór- ónu meyjarinnar, er var fagurlega ofin úr vatna- liljum, þessi fagra hafmey leit nú á 'könungsson, augu hennar vor dimmblá eins og vatnsdjxxpið, lconungsson mintist nú þess að einu sinni áður liafði hann séð þessa vatnadfe, en það var í bóh tÖframannsins, þetta var 'því konungsdóttirin í lögum. Hann talaði til lxennar hinum blíðustu ástai'orðum, en hún brosti gletnislega og hristi höfuðið, svo vatnsdroparnir hrundu í allar áttir, féllu riokkrir í augu konungssonar, brá þá svo við að hann sá í gegnum vatnsdjúpið, þar sá hann stóra borg, og fjölda fólks á ferð fram og aftur eftir strætum og þjóðvegum, iþá hvarf sýn þessi, því vatnsdroparnir höfðu þornað á hvörmum konungssonar, og sá hann nú heldur ekki mevjuna fögru, sólin var nú lí'ka gengin. undir, að eins nofckrir skugga bólstrar á vesturlofti voru gyltir kvöldroða sólar. Um dagrenning sofnaði kon- ungsson, dreymdi liann þá að maður kæmi til sín mikill vexti, með afar laxxga handfleggi, hann hélt á gullboga í annari hendi en í hinni ýveimur gull- örv'um, maður þessi ávarpaði Aftanroða á þessa leið: “ Eg ér dvergurinn Döður, þið eruð hing- að sendir til að leysa fósturdætur mínar úr álög- um, en það getur því að eins orðið að þið skjótið örfum þessum í hjörtu þeirra og því læt eg hér gullbogann góða. Strengur hans er ofinn úr trygðallxindum, hér eru einnig örvar ástar, og hafið þið bræður nú vopn þau er duga munu ef rétt er með farið, en ekki megið þið hika eitt auguablik eftir að örin hefir verið lögð á streng, því hvert augnablik styttir æfi ykkar um eitt ár, en hvert andartafc um tíu ár.” Hvarif draummaðurinn þá inn í hamrana, en konungsson vaknaði, fann han nbogann og örvarnai*, og þóttist hann aldrei hafa séð önnur eins gersemi. Það er nú frá Morgunroða að segja, að hann reis úr rekkju er dagur rann, horfði hann til aust- urs þar til hann sá hina fyrstu sólargeisla kljúfa geiminn á leið til jarðar, sá hann þá heilan her- skara af ofurlitlum ljósálfum, rendu þeir sér fót- skriðu léttilega eftir sólargeislunum, stundum stungu þeir sér “hniísu” lioppuðu og dönsuðu í ki'ingum dx'otninguna sína, því hún var með í förinni, sumir þeiri'a báru hana á milli sín, á út- þöndu norðurljósa bandi, er var skrey^t öllum regnbogans litum, þeir xændu sér niður í blóma lundinn og tíndu daggardropana af krónum þeirra og festu þá í hárið á drotningunni, glóðu iþeir þar eins og dýrindis demantar, en þetta var nú samt ekki álfa drotning, heldur konungsdóttirin fagi’a er Morgunroði hafði iséð í bóli töframannsins, hann hugsaði sér því “gott ti’l glóðarii^nar”, plokk- aði rauða rós og rétti hinni fögru mey, hún nældi hana í híalfns kjólinn sinn á vinstra brjósti, þetta fanst konungssyni vera góðs viti, herti upp hug- ann o gætlaði að taka í hönd hennar, en hún færði sig fjær, brosti og hristi höfuðið, svo daggar drop- arnir hrundu í allar áttir, féllu nokfcrir í augu konungsisönar, brá þá svo við að hann sá lítinn hnött langt út í himingeimnum, þar sá hann borgir og bæi, húsin sýndust fjarsfca lítil, þau voru samt nógu stór fyrir litlu ljósálfana er í þeim lifðu, þetta smáa álfafólfc var á ferð fram og aftur, sum ir óku í fjarska litlum vögnum, með ofur smáum hestum speritum fyrir, þá hvarf sýn þessi, því nú voru daggardropamir þörnaðir á hvörmunx kon- ungssonar, og horfin var einnig konungsdóttirin fagra, þá var þar köminn Aftanroði og sagði hann bróður sínum hvað fyrir sig hefði fcomið, og sýndi honum gripina góðu bogann og öi’varnar. Kom þeim saman um að næsta kvöld sfcyldi Aftanroði frelsa fconunigsdóttii’ina úr álögum undirbeima. nuHiinHiiiiHiin nmiuiBiiiiaiimiiiii Professional Cards umiimiini iumiimuiii DR.B J.BRANDSON 701 L/liulsay Bullding Phone A 7067 Office tímar: 2—3 HelmUl: 776 Vlctor St. Phone: A 7122 Winnípeg, Man, Dr. O. BJORNSON 701 Liindsay Building Office Phone: 7067 Offfice Itímar: 2-—3 HelmUi: 764 Victor St. Telephone: A 7686 Wlnnipeg, Man. Vér leg-gjum sérstaka áherzlu & aíS selja meSöl eftir forskriftum lækna. Hin beztu lyf, sem hægt er aö fá, eru notuS eingöngu. fegar þér komiS með forskriftina til vor, meglð þér vera viss um fá rétt það sem læknir- inn tekur til. COL/CIjEUGII & co. Xotre Dame Ave. og Sherbroolte St. Phones N 7659—7650 Giftingalyfisbréf seld . ■ í i DR. B. H. OLSON 701 Lindsay Bldg. Office: A 7067. Viðtalstími: 11—12 og 4.—5.30 10 Theima Apts., Horne Street. Phone: Sheb. 5839. WINNIPEG, MAN. Dr. J. Stefánsson 401 Boyd Building COR. P0RT/\CE AVE. & EDMOJÍTOJÍ ST. Stundar eingongu augna, eyina. nef og kverka sjúWdóma. — Er að hitta frá kl. 10—12 f. h. og 2 — 5 e. h.— Talsími: A 3521. Heimili: 627 MicMillan Ave. Tals. F 2691 Dr. M. B. Halldorson 401 Boyd Buiidlng Cor. Portage Ave. og Edmonton Stundar aérstaklega berklaaýkl og aðra lungnasjúkdóma. Br »6 flnna á akrlfstofunni kl. 11— 12 f.m. og kl. 2—4 c.m. Skrif- stofu tals. A 3521. Heimili 46 Alioway Ave. Talsimi: Sher- brook 315E Dr. Sig. Júl. Jóhannes- son, B.A., M.D. Lundar, - Manitoba J. G. SNÆDAL, TANNLŒKNIR 614 Somerset Block Cor. Portage Ave. ag Donald Streat Talsími:. A 8889 MRS. SWAINSON, aC 696 Sar- gent ave. hefir ávalt fyrirliggj- andi úrvalsbirgðir af nýtizku kvenhöttum.— Hún er ein|t 1*1. konan sem slíka verzlun rekur 1 Canada. Islendingar látið Mr*. Swainson njóta viðskifta yöar. Talsími Sher. 1407. miHmilllHIIJIMilllHUIHIIimiIHHIIMIilHIIIII Dagatals. St. J 474 Nætur.: St. J. 8(6 Kalll sint á nðtt og degi I)R. B. GERZABEK M.R.C.S. frá Englandi, L.R.C.P. frá London, M.RX3.P. og M.R.C.S. frá Manitoba. Fyrverandi aÖstoBarlæknir við hospital 'S Vinarborg, Prag og Berlin og fleiri hospitöl. Skrifstofa á eigin hosptal 416—417 Prichard Ave., Winnipeg. Skrifstofu tlmi frá 9-12 f.h.; 3-6 og 7-9 e. h. Dr. B. Gerzabeks eigið bospital 415—417 Prichard Ave. Stundun og lækning valdra sjúk- linga, se mjást af brjóstveiki, hjarta- bllun, magasjúkdómum, innýflaveikl, kvensjúkdómum, karlmannasjúkdóm- um, taugaveiklun. Thos. H. Johnson °g Hjalmar A. Bergman islcnzkir iögfræölngar Skrifstofa Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P. O. Box 1656 Phones: A 6849 og 6840 W.3. LINDAL, B.A.,L.L.B. íslenzkur lögfræðingur 7iefir heimild. til aO taka aO aér mdl bœOi i Manitoba .og .Saskatchewan fylkjum... Skrifatofa aO 1267 Vnion Truat Building, Winnlpeg. Talaimi A4963 — Mr. Líndal hefir og akrif- stofu aO Lundar, Man. og er þar i hverjum miOvikudegi JÖSEPH T. THORSON íslenzkur lögfræðingur Heimaf. Sher. 4726 Heimili: Alloway Court Alloway Ave. MESSRS. PHHiI/IPS & SCARTH Barristers, Etc. 201 Montreai Trust Bldg., Wlnnipeg Phons: A 1336—1337 Phone: Garry 2616 JenkinsShoeCo. 639 Notre Dame Avenue Vér geymum reiðhjól yfir vet- urinn og gerum þau eins og ný, ef þess er óskað. Allar tegund- ir af skautum búnaor til samu kvæmt pöntun. Áreiðanlegt verik. Lipur afgreiðs-la. EMPIRE CYCLE, CO. 641Notre Dame Ave. Verkstofu Tals.: A 8383 Heim. Tais.: A 8384 G. L. Stephenson PLUMBER Allskonar rafmagnsáböld, ito sem •trnujárn víra, allar tegundir af glösum og aflvaks jbattoris). VERKSTQFk: G7G UflME SIUEET A. S. Bardal 84S Sherbrooke St. Sclur ltkkistur og annact um útfarir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfrem- ur celur hann alakonar minniavarða og Iegateina. Skrifst. talsími N 6608 Heimilis talsimi N 6607 Phones: N6225 A7996 Halldór Sigurðsson General Contractor 808 Great We*t Permanent Loa* Bldg., 356 Main St. MORRIS, EAKINS, FINKBEIN ER and RICHARDSON Barristers og fleira. Sérstök rsekt lögð við mál út af óskilum á korni, kröfur á hend- ur járnbrautarfél. einnig sér- fræðingar í meðferð sakamála. 240 Grain Exchange, Winnipeg Phone A 2669 Sími: A4153. IsL Myndaatefa WALTER’S PHOTO STUDIO Kristín Bjarnason eigandi Næst við Lyceum leikhú*U5 290 Portage Ave. Winni#eg JOSEPH TAVLOR S LÖGTAKSMAÐUK lieimills-Tals.: St. Jobn 1841 Skrtfatofu Tais.: Maln 7878 Tekur lögtakl bæði húsalelguskuidii, veðskuldlr, vlxiaskuldir AfgrelClr elt sero að lögum lýtur. Skrlfstofa, «55 Mn'n Stres* Giftinga og , ,, Jarðarfara- Dlom með litlum fyrirvara Birch blómsali 616 Portage Ave. Tals. 720 ST JOHN 2 RtNG 3 ROBINSON’S BLÓMA-DEILD Ný blóm koma inn daglega. Gift- ingar og hábíð&blóm sértaklega. Útfararblóm búin með stuttum fyrirvara. Alls konar blóm og fræ á vissum tíma. —Islenzka töluð i búðinni. Mrs. Rovatzos ráðskona. Sunnud. tals. A6236 J. J. Swansou & Co. Verzla meö inateignir. Sj& ur leigu á hú.um. Annert Un o, eldaáhyrgSir o. fl. 808 P&riS Buildiuft Phones A *S49—A «31*

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.