Lögberg - 30.06.1921, Qupperneq 5
LOOBERG, FIMTUDAOINN,
30. JÚNf, 1021.
Bls. 5
TEETHV_ ,
■ WITHOUT
jPJLATES.
Tannlækninga
Sérfrœðingur
Mitt saxmgjama verð
er við allra hæfi.
Alt verk ábyrgst skriflega.
Utanbæjarfólk getur fengið allar aðgerðir kláraðar á
einum degi. J?arf því ekki lengi að bíða.
f
DrHAROLD cieffrey
m----DENTIST---m
1 205ALEXANDER. 1
(
Opið á kvöldin.
PHONE A7487
WINNIPEG, MAN. Munið staðinn.
Manitoba Hat Works
532 NOTRE DAMEAVE. - - Phone A 8513
Cleaning, Remodelling and Bloching Ladies’ and Gents’ Hats
Hið dásamlega
ávaxtalyf.
Hvert heimili í Canada þarf
“Fruit-a-tives.”
peir sem þjást af meltingarleysi
stýflu, lifrarsjúkdómum, tauga-
veiki, bólgu, gigt, bakverk eða út-
brotum, ættu að nota “Fruit-a-
tives;’, sem gefur fullan bata ef
réttum reglum er fylgt.
“Fruit-a-tives” er eina meðalið
búið til úr ávöxtum er inniheldur
lækningaefni úr eplum, appelsín-
um, fíkjum, sveskjum og fleiri
slíkum tegundum.
50 c. hylkið, 6 fyrir $2,50, reynslu-
skerfur 25 cent. —
Fæst hjá öllum lyfsölum, eða
beint frá Fruit-a-tives Limited1,
Ottawa. Ont.
Sigurður Vigfússon
Gerir húsauppdrættir .einkum yfir-
drætti (tracings). Skilmáli sann-
gjarn. Talsfmi: A 741'á
Heimili: 672 Agnes St.
að tala um sklóa fyrir kirkjufélag-
ið, safna fé til hans og hugsa um
tilhögun á honum. Með þessu var
skólamálið komið á dagskrá i
kirkjufélaginu. Árið 1890 var mál
þetta komið svo langt, að afráðið
var að byrja kenslu, og átti séra
Jón aS stýra henni; en, þegar til
átti að taka, var hann orðinn veik-
ur. Ekkert varð úr kenslunni í
það sinn; en smátt og smátt var
verið að safna i sjóðinn og á hverju
kirkjuþingi var rætt um hinn fyr-
irhugaða skóla, en ekki höfðu
menn 'hug til að byrja. Nýtt líf
fékk málið, þegar séra Friðrik
heitinn Bergmann gat útvegað það,
sem þá sýndust all-álitleg tilboð
frá bæjum í Norður-Dakota ríki.
Buðu bæir þessir bæði land og fé,
bf þeir fengju skólann bygðan hjá
sér. Var þá fjörugt á hverju
kirkjuþinginu eftir annað, og sjald-
an eða aldrei í allri sögu kirkjufé-
Jlagsins hefir mælskan í ræðum
verið eins mikil eins ogþegar menn
voru aðdeila um landamerkjalínuna
í skálamálinu, það er að segja,
hvort skólinn ætti að vera í Banda-
rikjunum eða ekki; en þvi miður
var þetta tóm mælska, með lítið á
bak við sig. Það helzta, sem laut
að framkvæmdum þá, var sunnan
“línunnar”, en merkilega voru
menn aðgjörðalitlir norðán “lín-
unnar”; en mælskan og fjöldinn
unnu þaó á, að ákveðið var að hann
skyldi standa í Canada; en ekkert
var gjört 'til að stofna neinn skóla.
Það var eins og menn væru á-
nægðir með það eitt, að hugmynd-
in skyldi standa innan landamæra
Canada; enda fór úr þessu mjög
að dofna yfir málinu.
Þá kom það fyrir, sem þvi nær
reið skólamálinu að fullu, ein
slysni af mörgum í kirkjufélaginu,
en það var að stofna kennara-
embætti í íslenzku við skóla kirkju-
deildar, sem því nær engir íslend-
ingar tilheyra, Wesley College í
Winnipeg. Slíkt kom algjörðum
glundroða á hina upphaflegu hug-
mynd um skólann sem lúterskan
kirkjuskóla, og almenningur, sem
var mjög feginn að losast við út-
gjöld, hélt að þetta væri ágætt ráð
til að verða laus við skólabyrðina.
Wesley College breytti vel við
oss, gjörði eins vel fyrir oss og
nokkur annar skóli utan kirkju
vorrar hefði verið líklegur til að
gjöra, og ekki dettur oss í hug að
segja eitt einasta ámælisorð í garð
Wesley College. En afstaða sjálfra
vor var þannig, að þetta gat ekki
verið annað en húsmenska. í henni
vorum vér í 9 ár.
Einstaka menn sáu, að þetta var
ekki fullnægjandi og að þessi
kensla í íslenzku var alls ekki það,
sem upphaflega var ætlast til i
sambandi við skólann. Út af því
var það, að á kirkjuþingi, sem
haldið var að Mountain í Norður-
Dakota, kom fram tilboð frá
Skjaldborgar-söfnuði í Winnipeg
um frítt hús, ljósmat og eldivið
eitt ár, ef kirkjufélagið vildi ráð-
ast í að stofna til skóla. Það varð
samþykt og skóli byrjaður um
haustið.
Séra Jón Bjarnason var í nefnd-
inni, sem hafði málið með höndum
á þessu kirkjuþingi 1913. Hann
var viðstaddur, þegar skólinn var
byrjaður um haustiö og stýrði
fyrstu bænagjörðinni í skólanum..
Hann var ávalt sannur vinur skól-
ans, frá fyrstu tíð og studdi þaö
mál ávalt á þann hátt, sem honum
yar unt.
Þegar kirkjuþing kom næst sam-
an, var séra Jón liðið lík, dáinn
skömmu á undan kirkjuþinginu. Á
því þ.ingi var samþykt að stofna
niinningarsjóðinn og nefna skólann
Jón Bjarnason Academy.
Þannig fékk þá skólinn tilveru
sína og nafn, og frá fyrstu tíö hef-
,r tilgangur skólans verið sá, að
hlúa að þeim hugsjónum, sem séra
Jón lagði mesta rækt við hér vestra.
í nefndarálitinu, sem stofnaði skól-
ann, og séra Jón sjálfur átti þátt
í að semja, stendur, “að á þeim
skóla skuli kend íslenzka, kristin-
dómur og önnur fræði eftir því,
sem ástæður leyfa og þarfir út-
heimta. Þetta má með rétíu skoða
sem orð f rá séra Jóni um það, hvað
hann vildi með skólann. Ávalt
síðan hefir verið fylgt þessum að-
al-dráttum í málinu. I fyrstu reglu-
gjörðinni, sem samin var fyrir
skólann stendur: “Skólinn er al-
menn mentastofnun, með þeim^að-
al-tilgangi, að Veita tilsögn í ís-
lenzku og kristindómi.” í þeirri
reglugjörð, sem nú er í gildi í skól-
anum, stendur: “íslenzka er
skyldunámsgrcin jyrir islenzka
ncmcndur skólans og kristindómur
er skyldunámsgrein fyrir lúterska
ncmendur hans.” Að þessu hafi
verið samvizkusamlega fylgt í
starfi skólans, leyfi eg mér enn-
fremur að staðhæfa.
Hvað gæti þá verið hæfari minn-
isvarði yfir séra Jóni Bjamasyni,
heldur en skólinn, sem leggur rækt
við það, sem hann helgaði lífs^
krafta sina? m
“Eða viljum vér ei neitt?”
Hugsum oss, að 200 ár séu lið-
in frá því fyrstu Islendingarnir
settust að á þessu mikla megin-
landi, og enn fremur, að einhver
athugull maður þá fari, af ein-
hverri ástæðu, að rannsaka alt sem
snerti starf þeirra og einkenni.
Segjum að hann kynti sér sögu
landsins, sem var föðurland þeirra,
og fari svo að bera saman við það
starf þeirra i þessari heimsálfu.
Gjarna mætti tengja athuganir
hans við eina spumingu : Hvað
liggur eftir þennan þjóðflokk? eða,
Hvaða minnisvarða reistu þeir sér
með strfi sínu í þessu lnd?
Jú, sannarlega reistu þeir sér
minnisvarða með starfi sínu. Þeir
voru frumbyggjar, sem breyttu
eyðimörk í blómlegar sv'eitir, þar
sem stórkoptlegir búgarðar, prýði-
leg heimili, blómlegir akrar, ásjá-
legar hjarðir komu í staðinn fyrir
auða sléttu eða frumskóga.
Liggja þá engin önnur minnis-
merki eftir þá?
Jú, myndarlegar kirkjur standa
enn, sem frumbyggjamir eða af-
komendur þeirra reistu. Auðvelt
er að sjá, að þeir hafa hugsað um
kirkjuleg málefni, stofnað söfnuði
og kirkjufélög. Er það þeim til
heiðurs, að þeir hafa hugsað um
fleira heldur en munn eða maga, að
hafa verið meira en veraldlegir at-
orkumenn ; þeir hafa líka haft rækt
til kirkjunnar.
Er þá nokkuð fleira til minnis
um eðli þeirra og starf?
Já, hjartagóðir hafa þeir auð-
sjáanlega verið, iþví enn stendur
heimilið, sem þeir reistu til aö hlúa
gamalmennunum og gjöra þeim'
síðustu stundir æfinnar, eftir beztu
föngum ánægjulegar.
sérstaklega fagran kærleiksanda
hafa þeir lagt inn í þá stofnun, og
lifir sá andi enn. Það dylst ekki,
að þetta fólk hefir haft gott hjarta.
Fallegt er þetta og þeim til sóma.
en er ekkert fleira til minningar
um þá, en þetta? Voru þeir ekk-
ert mentafólk? Höfðu þeir að eins
gott hjarta, en ekki heila að því
skapi? ögðu þeir enga rækt við
mentun unga fólksins? Eða var
öll menning þeirra að láni frá öör-
um? Áttu þeir, ef til vill, enga
menningu sjálfir?
Ömurlegt væri það í mesta máta,
ef framtíðin þyrfti svara spurn-
ingum neitandi.
Finst yður það, kristnir Vesfúr-
Islendingar, að þar liggi við sómi
yðar og heill, að deyða þann litla
vísi, sem oröið hefir til kristilegr-
ar mentastofnunar meðal vor og
láta vera auðan blett þar, sem Jóns
Bjarnasonar skóli ætti aö rísa, fag-
ur og tignrlegur sem minnismerki
fyrir komandi kynslóðir um sann-
færingu hins íslenzka kynflokks
fyrir ágæti þeirrar menningar þar,
sem þeir áttu, og viljann .Jieirra,
sem sýndi sig í verkinu til að veita
ungu kynslóöinni, hverri fram af
annari, þaö allra bezta, sem þeir
áttu, sannan kristindóm og annað
ósvikið gull, sem þeir komu með
frá ættlandi sínu.
“Viljum vér ei neitt?”
Viljum vér auðn og dauða, þar
sem ætti að vera hið fjörugasta líf
fyrir afkomendur vor öld eftir öld.
Eða má vera, að vér viljum held-
ur vera húsmensku aumingjar,
heldur en sjálfstæðir menn, er
skilja það, að þeir verða að leggja
eitthvað til frá sjálfum sér og vilja
leggja á sig þá byrði, sem til þess
útheimtist.
Hver verður bezti minnisvarð-
inn, sem íslendingar með starfi
sínu reisa sér?
Hvaða minnisvarða ætlið þér að
reisa séra Jóni Bjarnasyni?
Nokkrar athugasemdir
við opna bréfið frá
Stíg Thorvaldsson.
Hr. S. Thorvaldsson, Akra N. D.
Velvirti kunningi! 1 tilefni af
grein þinni sem út kom S Lögbergi
9. júní og þú nefnir opið bréf til
Thomasar Halldórssonar finst mér
réttast að sýna þér þá virðing og
senda þér viðurkenning fyrir því
að eg ’hafi lesið ibréf þitt og vona
eg að Lögberg flytji hana til þín
— Fyrst verð eg að segja þér að
mér kom ekkert á óvart að fá á-
kúrur fyrir að vilja ekki vera með
(þeim flokk sem halda vill við auð-
valdi og kúgun; en vilja frekar
leggja liðsyrði (þeim sem starfa
vilja fyrir almenningsheill var
líka einn af þeim sem þú (sam-
kvæmt anda þeim sem sýnist ríkja
í grein þinni) ert nú orðin póli-
tiskur flokksbróðir ibúinn að segja
mér að eg ætti skilið að á skell,
enda mvwidi eg fá hann svo um
munaði, en alveg kom mér það á
óvart að sjá S. Tihorvaldson þar
undir skrifa og fyrir þvíi verð eg
að gjörá þér grein — fyrir tæpu-
ári isíðan íhittumst við hjá Mrl
E Thorlacius, þá vorð þið Eggert
að tala um pó^itísk málefni, svo
eftir stutta istund ávanpaðir þú
mig, vildir vita hvað eg Ihefði að
segja, svo töluðum við á víð og
dreif um hið pólitiska ástand og
kom ekkert illa saman, lengst varð
talið um Grain Grading og “dock-
age” lögin, hafðir Iþú ,þá æði gróf
orð um hveitikaupa félögin 0g
fanst lögin alt of væg í þeirra garð
isvo að eg að minsta kosti í einu
tilfelli, fór að malda í móinn svo
áður en við skyldum sagðir þú
okkur Eggert, að við mættum reiða
okkur á að þú stæðir og skyldir
standa með bændum þú þektir svo
vel jþeirra erviðleika þetta þótti
mér væntum og þakkaði þér fyrir
svo fullvissaðist eg betur um af-
stöðu þína eftir að hafa heyrt af
samtali þínu við þingmann sem
mælti á móti Nonpartisan stefn-
og Rútur í Hallgerðar, ásamt róg, 17 * j L j ^
lýgi og folekkingum, þetta tek eg IVðivdCr IllUl 1 pijU
•bara fyrir stóryrði hans Stígs,
dettur því ekki í ihug að koma með
neina samlíking af Merði Vlal-
garðssyni, síst í nokkru sambandi
við nafn S. Thorvaldsonar. ]?ú tal->
ar um pólitiska prakkara og kjafta
skúma; máske þú foafir ekki þurft
lengi að leita fojá 1. V. A. eða
þeirra herrum — þú fræðir mig
um hvar íslendigar séu búsettir
í N. Dak, þvá fræddir þú ekki þá
um það sem byrjuðu að skrifa í
íslenzku iblöðin á móti bænda
flokknum og núverandi stjórn N.
Dakota, langaði þig til að þeir
hefðu þar ejnveldi það hið sama
sem á flestum stöðum hér fyrir
sunnan línuna; meiri eða minni
foluta íslendinga hér 1 þessu máli
skal eg ekkert þrátta veit að við
erum hér í Thingvalla township í
góðum meiri hluta fyrir N. P. L.,
en víða eru annara þjóða manna
atkvæði og veit eg ekki til að skýrt
sé frá eða hægt að segja að svona
greiddi nú íslendingurinn atkvæði
og svona sá enski og danski og
norski og þýzki, en máske að Stíg-
ur hafi þær skýrslur, og það veit
eg nú að mér kom alls ekki til
hugar að fá jafn mörg þakklætis á-
vörp bæði munnleg og skrjfleg
eins og eg hefi fengið fyrir þær
tvær greinar sem Lögberg hefir
flutt fyrir mig um þetta mál, svo
eg stend vel við að fá ákúrur frá
hinni hliðinni — J?ú ferð mjög
niðrndi orðum um þú sem þú kall-
ar útlendinga í vestur parti N.
Dak. en gættu að, erum við ekki
•útlendingar? Við hefðum naum-
ast viljað láta segja það um okkur
sm þú segir um þá. J?að hefði
mátt með líkt miklum sannleik, þú
segir að þeir hugsi n,ú að eins um
það eina að geta með einhverjum
ráðum, náð í efni annara, þetta er
röng og ljót aðdróttun, eins þetta
að skifta upp á milli úíkisbúa, hvað
er nú þetta? Stígur ertu orðin
ímyndunarveikur, það er slæm
veiki og skal mig ekkert furða
hvernig þú tekur nú lí istrenginn,
ef þú heldur að það eigi að fara
að taka af þér þær reitur sem þú
íhefir saman safnað með framsýni
og dugnaði, en það er mér óhætt
að fullyrða að ef þú fæst til að líta
út yfir hringiðu I. V. A. klíkunnar
og iesa líka 'hina hliðina, þá sérðu
að þetta er ekkert annað en til-
hæfulaus ósannindi, og þér því al-
veg ó’hætt Nonpartisian flokksins
vegna með efni þín, því uppskift-
ing eða jafnaðar hugmynd vissra
parta socialista er Ihvergi á pró-
grammi N. P. L. flokksins. pað
eru stór vandræði ihvað auðvalds
þjónar sýnast kæra sig lítið um
hvort þeir fara með sannleik eða
lýgi, Svo skal að þessu sinni
ekki farið lengra út í þetta, gefst
ef til vill tækifæri seinna ef eg þá
nenni að vera að eiga nokkuð við
það, eg ibyrjaði þetta til að reyna
til að koma fólki yfirleitt til að
lesa og ihugsa út í báðar hliðar á-
greiningsatriðanna. ]>ú segir að eg
gefi foörnum okkar 0g anara ljótt
eftirdæmi — Mig langar til að
fullissa þig um það, að ef börn
þín eru hlynt Non,partisan stefn-
unni, þá er það ekki mér að þakka
eða kenna, heldur bara þeirra góða
innræti og viti, að vilja almenn-
ingi vel.
ár á vökvun.
Spanska veikin orsakaði vandræð-
in — nú er hann heill heilsu.
‘Eg hafði að eins lifað á vökvun
i þrjú og var rétt að segja orðin
að hismi, þegar Tanlac kom til
sögunnar og læknaði mig að fullu”
sagði Joseph S. Kaiser, tinsmiður
sem heima á að 321 Beverly Str
Winnipeg.
“Vandræði mín áttu rót sína að
rekja til spönsku veikinnar, er
var svo að segja búin að gera út
af við mig fyrir þremur árum.
Mér fór stöðugt hnignandi, þarl
til eg tók að nota Tanlac, og nú er
eg orðinn svo hraustur^ að eg má
iborða kjöt og ihvað annað sem vera
vill. .
1 meira en beilt ár? var eg svo
máttvana, að eg gat ekki með
nokkru móti stigið fæti út fyrir
hússins dyr. Eg eyddi hundruð-
um, jafnvel þúisundum dala í
lækna ög lyf, en alt kom fyrir
ekki. Óþolandi höfuðvefkur píndi
mig með köflum o ghélt fyrir mér
vöku um nætur. Að lokum var
svo komið að eg var orðin eins og
foeinagrind í útliti.
“þannig var ástatt fyrir mér, er
vinur minn einn ráðlagði Tanlac.
Og þá var umskiftanna ekki lengi
að ibáða mér fór undir eins að
batna af fyrstu flöskunni, þar til
að eg nú er orðinn fílhraustur,
hefi þýngst um tólf pund og get
gengið að fovaða vinnu sem er
án þess að finna til þreytu. — Mér
finst eg vera 20 árum yngri eftir
að foafa notað þetta dásamlega
meðal, sem ekki á nokkurn sinn
líka.”
Tanlac er selt t í flöiskum og
fæst í Ligget’s Drug Store, Winni-
peg. pað fæst einnig fojá lyf-
sölum út um land og hjá The
VopniJSigurðson, Limited, River-
ton, Manitoba og The Lundar
Trading Company, Lundar, Mani-
toiba. —
COPENHAGEN
Munntóbak
Búið til úr hin-
jm beztu, elstu,
safa - mestu tó-
baks blöðum, er
Þetta er tóbaks-askjan sem abyfgSt að VeTa
hefir að innibalda heimsin algjörlega bíeint
bezta munntóbeka
Hja ollum tobakssohim
Eg kveð þig með vinsemd Stígur.
Thomas Halldórson.
Frá íslandi.
Séra Jón prófastur Sveinsson á
Akranesi varð bráðkvaddur á foeim-
unni þú hafðir þá beðið hann að ili sínu síðastliðinn sunnudags-
koma með eitt einasta lagafrum- morgun. Hann hafði snögglega
kent sjúkleika á annan dag hvíta-
sunnu og lá nokkra daga eftir það,
en virtist allheill í vikulokin.
Hjartsjúkdómur mun hafa verið
banamein hans.
Séra Jón var orðlagður sæmd-
armaður.
varp sem foans flokkur 'hefði gert
Tiinhvcm * hag ^æn^a í næstliðin 10 ár, ef
hann gæti þjað þá skyldir þú gefa
Ihonum 10' clali, en hann gat það
ekki. Nú var eg viss, um hvar
Stígur Stóð og sagði að hann skyldi
hafa þökk fyrir — Nú sérðu að mér
var vorkun á að verða hissa að þú
iskyldir senda mér þetta opna bréf
— svo nú er að athuga bréfið. pú
segir, ef sannanir og sannleikur
hafa það gildi og það álit sem eg
hefi skilið að til sé ætlast eftir
siðferðisreglum og hugsunarhætti,
þá er engin afsökun fyrir neinn
að 'bera lýgi, falsi og blekkingum,
vitni í þessu máli, því sannleikur-
urinn er þar svo skýrt iskráður að
ekkí er neinum vorkun á að villast.
— Nú sýnist þú stansa við og
spyrja sjálfan þig að, bvað er
sannleikur? pví þú segir svo.
Eg býst við að hinn æðsti dómari
sé sá eini dómari >sem hefir vald
til að fella um það fullnaðardóm —
pú isegjst þekkja mig að því að
vera vandaðan á allan hátt og vilja
koma fram í öllu á sem heið-
arlegastan hátt, á því sé ekki hinn
minsti efi, þennan vitnisburð þakka
eg fyrir og vil reyna að eiga -
En svo leggur þú fram spurningu
Rúts: HVaðan koma Hallgerði
þjófsaugun, þykist þá líklega sjá
þjófsáttúruna í mínum augum eins
Cand. Valdemar Thorarensen,
málaflutningsmaður frá Akureyri,
andaðist í isjúkrahúsi í Kaup-
mannahöfn hvítaaunnudagsmorg-
un. Hann hafði legið þar um
hríð. Valedemar heitinn var með
kunnustu borgurum í Akureyrar-
bæ.
Háskólaráðið hefir veitt þessar
fjárhæðir úr sáttmálasjóði:
Til Dr. Páls Eggerts ólasonar,
til útgáfu annars bindjs af ritinu:
Menn og mentir, kr. 2500,00.
Til Guðm. G. Bárðarsonar til
jarðfræðisrannsókna, kr. 2000,00
Til Dr. Alexander Jóhannesson-
ar, til útgáfu frumnorrænnar
málfræði, kr. 1000,00.
Til Vísindafélagsins, til útgáfu
rits eftir Guðm. G. Bárðarson, um
fornar sævarmenjar, kr. 1200,OC'.
Til próf. Guðm. Hannessonar kr,
1000,00, til að fara utan og kynna
sér aðferðir við mannamælingar.
Til yfirkennara Jóh. Sigfússon
ar, 500 kr. til að safna til ísl. skóla
isögu.
Utanfararstyrk fengu þessir
kandidatar: Lárus Jðhannetsson,
cand juris, Kjartan Ólafsson, cand.
med., Helgi Skúlason, cand. med.,
Hálfdán Helgason, cand theol og
Sigurjón Árnason, cand tfoeol.
Goðafoss hinn nýi, var dreginn
frá Svendborg til Kaupmannahafn-
ar síðastliðinn föstudag, og er
Ibúist viðj að hann verði fullger í
lok júlímánaðar. Samkvæmt á-
ætlun átti hann að fara frá Kaup-
mannahöfn 3. júli, til Austurlands
og Norðurlands, en nú verður Lag-
arfoas iátinn fara þá ferð, en
Goðafoss mun hefja áætlunarferð-
ir sínar frá Kaupmannahöfn 21.
ágúst.
1 gær barst landlækni eftirfar-
andi símskeyti frá héraðslæknin-
um á Seyðiisfirði:
“Alls hafa veikst af infiuens-
unni hér lí kaupstaðnum 370 og í
Seyðisfjarðarhreppi og Loðmund-
arfirði rúml. 80. Veikin er í rén-
un; nær helmingur kominn á
flakk. Enginn- dáið.”
Veikin er þannig væg, ‘ og að
því er Vísi var isagt í símtali við
Seyðisfjörð í gærkvöldi, liggja
fæstir nema 1 og 2 daga, nema þá
helzt þeir sem fengu hana fyrst;
þeir höfðu verið eitthvað lengur
lasnir. Veikin er nú komin upp
um allar sveitir og mun ekki verða
stöðvuð úr þessu. pað virðiaj; þá
og ástæðulaust að banna skiþum
að koma á .staðinn, enda hægt að
Ihafa allar varúðarreglur eins og
Sirius gerði um daginn, er hann
kom þar. Sá isem vér áttum
tal við, hafði verið sagður hér mjög
veikur með 40 stíé& hita fyrir
hítasunnu, en hann kvaðst engan
snert hafa fengið af veikinni.
Influensa .hefi'r, að því er
læknar fullyrða, gengið á Norður-
landi ff vor t. d. áreiðanlega í
Skagafirði, og að norðan* mun hún
hafa Iborist hingað til Reykja-
víkur.
Umsækjendur um Dalasýslu eru
þessir: porsteinn porsteinsson,
Sigurður Lýðsson, Böðvar Bjark-
an, Páll Jónsson, Marinó Hafstein,
Jón Sigurðsson frá Vigur og Stein-
dór Gunnlaugsson.
hendi, að auka sjóð sinn, §vo að
félagið geti ibetur int af bendi
það starf, sem það íhefir sett sér
að vinna.
Áttræður í dag (30. maií) er Vig-
ús pórarinsson fyrrum óðalsbóndi
á Sólheimum í Mýrdal næsta bæ
fyrir austan Jökuldalsá, á Sól-
heimsandi), fæddur á Seljalandi
í Fljótshverfi á hvítasunnudag,
30. maí 1841. í minningu þess,
“ihvílíkur maður hann var á sinni
tíð í þjóðbraut undir öræfi og tor-
færur,” hafa nokkrir Skaftfelling-
ar hér í bæ sent honum í dag sem
sæmdarvott dálitla peningagjöf.
Vigfús var jafnan góður bóndi,
ihið mesta karlmenni, er enn ern og
sómir sér vel.
Hafíshroði einhver var við
Skaga, milli Húnaflóa og Skaga-
fjarðar, þegar Villmose fór þar
um, og hákarlaskip segja þéttan
5s skamt undan Norðurlandi. —ís-
fregnir þessar þurfa enguip að
koma á óvart, eftir norðangarðinn,
en óvíst að meira verði úr.
Björgunarskipið pór kom hingað
á Iaugardag og hafði þá verið í
þrjá daga að leita að þilskipinu
Dýra frá pingeyri, sem ekki Ihefir
spurst til lengi. Leitin varð því
miður árangurlaus og þykir víst
að skipið 'hafi farist með allri á-
höfn.
Á því voru 10 menn, flestir úr
Dýrafirði. Skipstjóri Markús Jóns-
son, úr Haukadal.
—Vísir frá 24.—30. maí.
Prestkosningar í Grundarþing-
um í Eyjafirði, er kosinn prestur
séra Gunnar Benediktsson í Saur-
bæ og í Auðkúluprestakalli séra
Björn Stefánsson á Bergstöðum.
Kosning lögmæt á báðum stöðum.
Verkamannastúíðið í Danmörku
er nú um garð gengið, og segir
“Socialdemokraten” frá þvi 30.
f. m. í grein með fyrirsögninni:
“Hinu mikla striíði er lokið.. Dags-
ins verkefni kalla.” —Fregn frá 6.
þ. m. segir, að þá sé tölvert farið
að rætast úr atvinnuleysinu bæði
í Kaupmannahöfn og úti um land-
ið.
Saltfisksala í ítalíu er sam-
kvæmt tilkynningu frá utanríkis-
stjórninni dönsku gefin frjáls frá
1. þ. m. (maí).
Pessa vísu kvað Jón S. Berg-
mann, er ihann hlustaði á fyrir-
lestur, sem Guðmundur skáld Frið-
jónsson flutti í Hafnarfirði í vet-
ur:
Skutu gneistum guðabáls
Gvöndar búnaleiftur.
Féll í stuðla málmur máls
myndum andans greyptur.
Dr. Páll E. ólason prófessor, er
nýlega kosinn formaður pjóSvina-
félagsins, í stað Ben. Sveinssonar,
sem baðst undan endurkosningu.
Frá P. E. ó. mun nú í sumar og
haust von á þremur nýjum bókum,
framhaldi siðskiftlasögunnar, að-
all. um Ögmund biskup og siðskift-
in í Skálholtsbiskupsdæmi, sömu-
leiðis framhaldi handritaskráar-
Kveðjusamsœtí.
Kveðjusamsæti var Sigurði og
Sólveigu Pálmason haldið í Kee-
watin, Ont,. 4. júní og stýrði Síjg-
urður'Magnússon frá því hvernig
stæði á þessum samfundi landanna
og þegar hann var búinn að því
afhenti hann þeim gjafir frá öll-
um, honum kíkir en henni kapsel og
bað þau að gera svo vel og þiggja
þetta að vinskilnaði. pökkuðu þau
með mjög Ihlýjum orðum fyrir
gjafirnar, að því loknu var sungið
lagið: “Hvað er svo glatt”, var svo
sungið um tíma, síðan að gömlum
,sið farið að fá sér kaffi og skemtv*
allir sér vel til kl. 12 um nóttina,
Samkomuna átti að foalda foeima
fojá ;þeim, en það var ekki hægt
vegna þess að þau voru búin að
selja alt úr húsi sínu 0g þurftu að
fara næsta dag úr því, og var því
samsætið haldið hjá Magn. Málm-
kvist í næsta húsi við, og gjörðu
þau Ihjón sitt bezta til þess að alt
yrði sem sketilegast. Mr. og
Mrs. Pálmason hafa búið hér 27
ár, og eru margir ^sem sjá eftir
þeim, þau fluttu um 12 hundruð
mílur austur. Að endingu ósk-
uðu allir að farsældin fylgdi þeim.
Einn viðstaddur. _
Barn, sem þjáist af Ix'ndtloi-mum,
nær sama sem ensiim þroska.
Flest börn, hversu vel sem mæöur
þeirra annast þau, láta upp 1 sig
hitt og þetta, sem váldifi getur
sjúkdómum. Eitt af þvl allra ska?S-
iegasta, sem hyrjað getur I bömum,
eru bendilormar. þ^ir gera börn-
unum allan þroska lltt hugsandi og
mörg þeirra veröa aumdngjai- alla
æfi. pess vegna er um að gera, aC
gæta vnrúSar I tæka tlð.
NútiSar- sálarfræS-
ingar halda þvl fram
aS geSbilun stafi 1
mörgum tilfellum trá
skemdum tönnum og
þvl er auSvitaS nauC-
synlegt aC fara vel
meC tennurnar. paC
er einnlg sannaC, aC
bendilod'mar geta I
mörgum t i lfellum
veriC valdir aC veikl-
un á sinninu. pess
vegna einnig er sjálf-
sagt, aC fólk, sem
grunsamt er um aC hafa bendilorma
I likama sínum, taki ráCstafanir til
aC útrýma þeim tafarlaust. — Margt
fólk notar meðöl, sem eiga viC hina
og þessa sjúkdðma um leiC og þján-
ingar þess stafa af bendiliO'rmum.
Glögg merki orrna þessara má sjá I
saurnum; önnur einkenni eru oft þau,
aC fólk missir matarlyst eCa verCur
ur stundum of gráCugt, enn fremur
sár háls, stöCug spýting, Ueg melting,
þreyta I baki og dökkir baugar I kring
um augun. GeSveiki og flogaveiki
stafa oft af ormum þessum. Einkenni
sllkrar veiki I börnum birtast oftast
á þann hátt, aS þau eru stöCugt aS
fitla viC nefiC á sér, verCa föl I andliti
og missa alla löngun til aC leika meC
öCrum börnum. Laxatodes rekur
orma þessa I burtu og ver'Sur gildi
meCals þess ekki efaC, enda löngu
viCurkent um alla Evrópu.
Ef þig grunar, aC ormar þessir hafl
náC haldi á líkama þlnum, þá skaftu
ínnar Og loks riti urn SÖCU th'ófi undir eins Pánta fullkominn lækn-
vinafél . ”joo- ingaskerf af Eaxatodes, sem kostar
mieiagsms. tIu dollara og fjörutlu og átta cents.
Hálfur skerfur sex dollara og sjötlU
og fimm cents. Gegn peninga ávís-
un verCur meCaliC sent tafarlaust tii
pantanda. PaC er aC eins selt hjá
Marvel Med. Co.,- “Dept. 0-2—B-963,
Pittsburg, Pa. — ÁbyrgS á pakkanum
kostar tuttugu og flmm cents.
Prestakosning í Flatey á Breiða-
rirði, er Halldór Kolbeins kosinn
prestur og kosningin lögmæt.
Lík fanst á floti hér í höfninni
í fyrrakvöld. pað var af Guðm.
Salómonssyni, frá ísafirði, sem
datt hér út af Norðurgarðinm 27.
febr. í vetur.
Barnauippeldiasjóður Thorvald-
sensfélagsins, býður þíim, sem
gerir bezta teikningu af heilla-
óskaskeytum, sem félagið ætlar
að gefa út, 200 kr. Munu marg-
ir verða til að sækja um teikninga-
verðlaun þessi, ,þar sem iþetta er
gert í þeim tilgangi frá félagsins
Að klœða fjölskylduna!
Hvernig farið þcr að þvíf
Jafnvel þótt föt séu að falla í verði, iþá kosta samt
fötin á þig og fjölskylduna, ærna peninga.
Varasjóður, bygður á stöðugum innlögum á banka,
léttir undir með yður við greiðslu reikningpma; um
leið og slíkt sparifé gefur af sér vexti í aðra hönd.
THE CANADIAN BANK
OF COMMERCE
Arlington Street og Notre Dame Avenue
G. G. Sutherland, Manager.