Lögberg - 04.08.1921, Blaðsíða 5

Lögberg - 04.08.1921, Blaðsíða 5
LOOBERG, FIMTUDAGINN, 4. ÁGÚST 1921 Bls. 5 TEETH. "WITHOUT Tannlækninga Sérfrœðingur Mitt sanngjarna verð er við allra hæfi. Alt verk ábyrgst skriflega. Utanbæjarfólk getur fengið allar aðgerðir kláraðar á einum degi. parf því ekki lengi að bíða. fi ii, ^Tirr-i n r»Tiri --------------- „ .-n-i .....■ ■■ ■ DrHAROLD cjeffrey m ---DBNTIST--- íl 205ALEXANDER. li PHONE A7487 Opið á kvöldin. WINNIPEG, MAN. Munið staðinn. Heimafréttir. Hr. Eirikur Bergmann frá Gard- ar er staddur hér í bænum sem stendur. Mr. og Mrs. Sveinbjrörn Sig- urðsson frá Lundar, voru hér á ferö eftir helgina og voru stödd við þjóSminningarhátíðina á þriðju daginn. Mr. Sigurðsson fór heim aftur í gær en kona hans dvelur hér nokkra daga. Miss Lára Sigurjónsson kennari frá Brokenhead, sem dvalið hefir í skólafríinu hjá foreldrum sínum í Winnipeg, fór vestur til Argyle á miðvikudaginn í kynnisför til ætt- ingja þar; með henni fór Sigríður vestra um tveggja vikna tíma. vestra u mtveggja vikna tima. Til Þorst. Jónssonar á Hólmi. Aldni garpur ern og frár, ætið hélztu velli í tvö og áttatíu ár. Táp þitt storkar Elli. Þú hefir siglt á salta dröfn, sigrað Ránar veldi, og með herfang inn i höfn ávalt stýrt að kveldi. Þú hefir kept við mál og menn, marga brýnu slegið, hönkina enginn hefir enn úr höndum þínum dregið. “Skeggið sítt og silfurhár” sæmd og virðing krýna. Heiðskír sól og himinn blár heiðra elli þína. Oft var bjart um Argyle fyr andi hugsjónanna, sigldi margoft beinan byr að búðum landnámsmanna. Margur bar þá merkið hátt móti sól og degi. En þó varstu á undan þrátt á þeim bratta vegi. Loks þó Argyle átti nóg af öllum Mammons gæðum, eldurinn forni út af dó á andans sigurhæðum. Sé eg þér er sorg í hug, sonur íss og glóðar siðan mistu fjör og flug fornar dísir góðar. J. S. frá Kaldbak. Gull ÞjóSverja. Snemma í maímánuði síðastl. samþykti ríkisþingið þýzka lög, er banna að láta gullforða ríkisbank- ans þýzka af hendi við bandamenn. Frumvarpið kom frá hægrimönn- um í þinginu. í forsendunum er því haldið fram, að bankinn sé algert einka- fyrirtæki, og sé því krafa skaða- bótanefndarinnar til gullsins ekki annað en árás á eignarrétt einstak- lingsins, og því í bága við friðar- samningana og alþjóðarétt. Þá er I ‘*A MIGHTY FRIENDLY STORE TO DEAL WITH ” ■ ANNOUNCING THE GREflT SEMI-ANNUAL CflSH SALE OF FURNITURE AND FURNISHINGS An August Event oí Thirty Years Standing AT BANFTELD’S Satisfactlon Guar- antceti or Money Refuiuleil As is our semi-annual custom, we now offer our huge stock of complete home furnishings for im- mediate clearance at sharply reduced prices—in many cases half-price and less. Among the attractive oíferings are many desirable Living-room, Dining-room and Bedroom Suites, Draperies, Linens, Floor and Coverings. We could not, in this limited space, list all of the offerings! Those given below are representative, and in addition there are scores of other commanding values on our oors. DININGROOM SUITES BEDROOM SUITES 2 genuine black walnut, 9 pieces, Queen Anne style. Regular $750.00, for ..................................... 9 piece Suite, Eouis XVI. style. A beautiful suite. Reguiar $625.00, for ..................................... 9 pieces, genuine selected quartered <oak, Old English finish..Regular $843.00, for ...........................• $375.00 $295.00 $422.00 4-piece solld oak in golden or fumed finish. $241.00. Extra Special ......................... Regular 4-piece genuine black walnut. Extra Special .................. Regular $774.75. LIVINGR00M SUITES 4-piece French grey, decorated. Special, to olear ............... Regular $400.00. 2 ONXiY, GENUINE BLACK WAXNUT, 3-PIECE PAitLOK SUITES. Upholstered in velour or damask. Regular $169.50, for $89.95. 6-ipiece genuine black walnut. Extra Special ....................... Regular $4'66.00. 4-piece genuine black walnut. Regular $615.00. Extra Special ....................................... GENIUNE QUARTERED 0AK BUFFET Top 19x46, British plate mirror, Reg. $87.50, for $49.75 CHINA CABINET SOIiID OAK FUMED 15x20 Top, g'lass öides and fron.it, wifch THISIS * CASH SALE But those desiring to have their purchases added to itheir account may do so by paying a slight additional charge to cover offieo expenses. Regular $49.75, $29.00 WHITE ENAMEL BED 1 116 fillers hrass top rail, 3-16 fillers. Sizes 4 ft. and 4 ft. 6 ins. only. Regular $16.50 Special ..........$6.95 WASHSTAND , Genuine mahognay. Front dou- ble door. Reg. $23.50. Extra Special ...$10.95 FINEST WILTON AND AXMINSTER PILL0WS SPECIAI RUGS AT EXACTLY HALF PRICE Guaranteed all-feather pillows. Size 17x26. Extra Special ................$1 49 drawer Speciai ODD DRESSERS In genuine quartered oak, 19x40, 1 small and 2 large drawers, In British bevel plate mirror, 24x28, golden or fumed finish. Regular $89.50, for .$49.00 COIL SPRING All sizes. Guaranteed for 20 years ............$6.75 GUARANTEED ALl FELT MATTRESS Improvcd stitclicd edgo, bxm tufted Sizes 4 ft. and 4 ft. 6 in. only. Regular $27.75. Extra Special .......$9.95 FINEST SWISS CURTAINS These are the best curtains manufactured. Beautifully woven and finished in very appealing designs. Regular $21.00, $24.00 CJA and $29.00 per pair. Semi-Annual Special, per pair . iplDaJU NOTTINGIIAM XACE NET AT HAXF PKTOE Very lacy design with border and scalloped edges, 50 inches wide. Regular $1.25. Semi-Annuai—Half Price ..... OOC FINE MARQUISETTE CURTAINS—Woven in double twisted thread, hemstitched edge and very neat lace trimming. In Ecru and Ivory. 2% yards long. í*0 4IC Semi-Annual Speeial, per pair .................yt<>UJ 30 INCII SIIADOW CUOTII—For side curtains, archway curtains and loose covers, in beautiful soft shades, perfectly reversible. Semi-Annual Special, per yard ................ IMPORTED COTTON SIIEETS AT EXACTTvY HAXF PRICE Made of such a sturdy quality that insures real wear and service, some plain and some in heavy twlll. All full double bed size, hemmed ready for use. Regular, per pair .... $13.75 $11.50 $9.00 $6.00 Semi-Annual, Half Price.. $6.88 $5.75 $4.50 $3.00 MARSETUIÆS BEDSPREAD—English made, splendid quality with beautiful emibossed deslgn. Regular $11.50. QC Semi-Annual Special ...........................fV'VO MTIITE TERRY TOWEUS—Heavy quality, size 18 ins. x 36 ins. Regular $2.00. Semi-Annual Special, per pair ................ WIHTE TERRY TOWEUS—In a nice, smooth weave. Real CO - values. Regular $1.25. Semi-Annual Special, per ipair . UOL COMFORTERS AT EXACTUY HAUF PRICE Covered in both light and dark shades of a very heavy quality chintz. Good, generous size (66 ins. x 72 ins.). Regular $12.50. Semi-Annual, Half Frlce ....................... ENGUISH CRETONNE—30 inches wide, two splendid patterns. side eurtains and bedroom box covering. Semi-Annual Special, per yard .. RKDROOM BOXES—Covered in good quality English cretonne. 19 ins. x 36 ins. Complete with casters and hinges. Semi-Annual Special .................... $115.00 $387.50 $185.00 $275.50 8307.50 0DD DRESSING TABLES White enamei, black walnut and mahogany, and triplicate mirrors at HAUF PRICE. Regular prices $29.50 to $110.00. EXTENSION TABLE Solid oak extension table, fumed, 6 ft., 44 in. top. An J Ap’ Regular $49.00. Special . <p44.JJ WHITE ENAMEL BED 1 inch and 5-16 inch fillers; brass, % inch fillers. Regular $22.50. Special .$9.95 BRASSBED 2-inch oontinuous post; %-inch fillers. Sizes 4 £t. and 4 ft. 6 in. only. Extra Speciai ..........$24.95 ODD W00D BEDS, HALF PRICE Ivory—Regular $49.50 ..$24.75Fumed Oak—Regular $75 $37.50 Ivory—Regular $50.00 $25.00Walnut—Regular $110.00 ..$55.00 Ivory—Regular $5 5.00 .$27.50Mahogany—Regular $89.50 $44.75 Walnut—Regular $49.50 . ..$24.75Walnut—Regular $135.00 ..$67.50 Walnut—Regular $79.50 ..$39.75 In this collection wil'l be found the very finest Wilton and Axmin3- ter Rugs, woven from pure worsted wool. Beautiful in design and effect. Not more than one rug of a design in any size. In colorings to harmonize wlth any surroundings. Remember we guarantee every rug although we are selling them at exactly HAUF PRICE. CONGOUEUM RUGS Need no introduction; we will let the special semí-annual cash price talk. 9x10-6 9x12 $11.50 $12.50 defective; quantity is 9x9 $10.50 Slightly limited. ENGUISH TAPESTR RUGS At Prces Not Heard of Snee 1914 Somi-Annual Special 9x12 9x10-6 9x9 $15.50 $14.50 $13.50 $1.29 FUOOR CUOTH Best quality enamelled flnish. One design only, green and white iblock. Very appropriate for bathroom and kitchen floors. Regular $1.25. Semi-Annual Special, per square yard ..............75c GUENGARRY RUGS HAUF PRICE—Woven splendid patterns. All sizes. Size ............... 6x9 7-6x9 9x9 Regular ...........$13.50 $17.00 $21.00 Half Price ..........$6.75 $8.50 $10.50 9x10-6 $24.00 $12.00 9x12 $28.00 $14.00 $1.10 FEUTOU The most inoxpensive floor cov- ering. In serviceable designs for bath bedrooms and living rooms. Special, per square yard ......................58e 400 ONUY WINDOW SHADES 36 inches by 6 feet, mounted on guaranteed Martshorn rollers, in cream ur green. .Special, each ......................88o $6.25 For 31c JAPANESE RUGS Heavily woven rugs in rich, de- signs. Size 36 in. x 72 in. Regu- lar $25.00. Semi- Annual Special .......$13.95 EXTENSION RODS Extend to 48 inches. Complete with brackets. Speclal, each ......................13c all in one piece, in TAPESTRY TABUE COVERS Very attractive designs in green and gold and crimson and gold. Regular table size. Special. each ...........$6.50 KOUODFAST CARPET—Woven from closely twisted flbre in neat designs, »6 inches wide. Coior absolutely fast. Per yard ,...89c J, A. BANFIELD The Relíable Home Furnisher Size 492 Main Street :: Phone N6667 $6.95 Credit Extended to Reliable People einnig drepið á, að ef 'gullið yrði látið af hendi, mundi þýzka gengið falla enn meira og mundi það verða til skaða öllum þeim, sem fékröfur hafa á hendur Þjóðverjum, og gera þeim ómögulegt að uppfylla skuldbindingar þær, er þeir hafa gengist undir með friðarsamning- unum. Af þessum ástæðum fyrir- skipar þingið stjóminni, að þver- neita þessari kröfu bandamanna. ----------------o------ Síðasta tilraunin. Nefnd þeirri úr Jóns Sigurðs- sonar félaginu, sem stendur fyrir utgáfu “Minnirigarrits íslenzkra hermanna” hefir gengið erfitt að útvega nöfn hermannanna, mynd- ir af þeim og nauðsy.nlegar upp- lýsingar um þá, sem ætlast er til að komi í ibókinni. Nefndin veit um marga er þátt tóku í stríðinu, sem hún hefir ekki myndir af, og vantar allar upplýsingar um. pað má ekki lengur dragast að nefnd- inni séu sendar þessar uppýsing- ar. pað verður bráðum byrjað á að prenta bókina. pað er ætlast til, að bókin flytji myndir af öllum |slendingum, sem innrituðust í herinn, Canadaheririn eða Banda- ríkjaherinn, körlum .sem konum. pað eru því vinsamleg tilmæli nefndarinnar til allra þeirra, sem enn ekki hafa sent henni skýrslu og myndir, að láta það nú ekki lengur dragast. Spurningarnar, er nefndin leggur fyrir alla hermenn fylgja hér með og getur hver sem vill fengið eyðublöð, með því að snúa sér til Mrs. F. Johnson, 668 McDermot Ave., Winnipeg, Man. Skýrslur og myndir sendist einnig til hennar eða til Mrs. G. Búason, Ste. 14 Acadia Apts., Winnipeg. Spurningarnar birtast hér fyrir neðan. Hér með fylgja einnig nöfn margra hermanna sem nefndin veit um að tekið hafa þátt í her- þjónustu, og óskar nefndin að þeir sendi allir tafarlaust myndir af sér og nauðsynlegar upplýsingar. Ef þetta fæst alls ekki, getur nefndin ekki annað gert, en látið prenta í bókinni nöfn þeirra og stöðu þar sem hún veit ekki annað um þá. Nefndin vonar, að engum mislíki þetta, þv'í hermenska er opinber staða, sem ekki verður dulin og enginn kærir sig um að dylja. Nöfnin eru þes.si: HEIMSINS BEZTA MUNNTÓBAK C OPENHAGEN Hefir góðan keim Munntóbak sem endist vel Hjá öllum tóbakssölum No.: 216767 71871 3347438 2147783 721396 721160 Nafn hermannsins: A. Abrahamsson, Pte. Roibt C. Anderson, Serg. A. H. Anderson, Pte. Gestur Anderson, Trpr. Stephen Anderson, Pte. Harry Anderson, Pte. 152263 | A. Anderson, Pte. 1000912 ! E. J. Arnason, Pte. 913276 ! S. Anderson, Pte. 2380301 | John Aisman, Pte. B. 2502985 I B. Benediktsson Pte. 3348206 1 F. V. Benediktson Pte 294253 | Th. Benson, Pte. 2380490 | A. Bergthorson, Pte. 722034 | B. Bjarnason, Pte. 77951 j James Brandson, Pte. 294215 j E. Breckman, Pte. j G. J. Breckman Pte. (Bandsman) | B. L. Bjornson, Pte. 2379211 | R. A. Byron, Pte. 721867 | T. Björnsson, Pte. 2C06236 | P. K. B. J. Bjamason Pte. 148520' | Bergsteinn Björnsson Pte. D. 3347549 ! J. Daníelson, Pte. ! A Davidsori, Pte. 790486 | Jolhn A. Erlendson, Pte. 4070164 | Jens Elíason, Pte 2381968 | A. Eyólfsson, Sapper 913026 | Einar Eymundson 3347303 | Sigurbjorn Eggertson, Pte. 279650 | Jorundur S. Eyford, Sapper. 294047 O. K. Einarson, Pte. 294014 E. S. Einarsson, Pte. 294070 S. Egilson, Sapper. F. A. Freeman. G. 3345097 | Alfonce G. M. Good- | man, Pte. 277556 | Alfred Gudjónsson, 294263 | G. Goodman, Pte. 148450 ! Oscar Goodman, Pte. 721306 ] O. Goodman, Pte. 721168 ' S. Gillis, Pte 311963 ! Alfred Gillies, Pte. 2504317 | Fred. Wm. Gillies, Sapper. 1263678 | A. Grandy, Pte. H. 294429 B. Hanson, Pte. 721963 Stone Hanson, Pte. TK5270 Stephen Hermanson. 3347596 John Holm, Pte 72147 Steve Holmess, Pte. 2273321 J. Hygaard, Pte. 3345331 Sigurður Halldórsson, Pte. Joe Hargrave, Serg. I 3345960 | E. P. ísfeld, Pte. J. 5(0299 J. A. Johnsori, Lc Cp. 2382083 J. K. Johnson, Sapper. 3346810 J. S. Johnson, Sapper. 913093 Jónas Johnson, Pte 2381091 J. S. Johnson, Sapper. 1084335 Johnson, Pte. 874470 Thos. J. Johrison, Pte. 4070469 L. A. Jonasson, Tpr. 2129438 Skuli Jo*hnson, Pte. 913174 V. R. Johnson, Pte. |3347618 T. Johnson. Pte. 523631 E. Johnson, Pte. No.: 719008 3345676 3353368 2488516 721064 175863 1106 294038 294349 268720 1084417 3346757 721807 913217 294133 294125 | 722Þ10 294212 3219967 719098 829853 3345337 153206 3345727 2382495 2383032 294519 913510 721960 718512 2147741 187932 2382442 2347119 294050 170522 8348159 441391 269981 2381228 294181 3345275 782158 294120 721753 Nafn hermannsins: Halldor Johnson, Pte. Skapti L. Johnson, Pte. G. Johnson, Pte. G. Johnson, Pte. Stephen Johnson, Pte Byron P. Johnson, Sapper. Fred W. Johnson, Serg. Valdimar Johannesson Sapper Joe. T. Johannson. J. Th. Johannson, Pte. W. Josephson, Sapper. Mundi Johnson, Pte. Ingi Johanmson. Pte. O. Johnson, Pte. Oli Josephson, Pte. Elimar Johnson, Pte. Egill Johnson, Pte. H. Johannson, Pte. Finnur Joíhnson, Pte. J. H. Johannesson Páll Johnson, Skúli J. Jackson. Seam Sam Johnson Chris Johnson E. Johnison, Pte. Friðrik A. Johnson Pte. Julius B. Johnson, Pte. P. R. Johnson, Pte. K. F. H. Kristjánson Pte. Baldur Kristjánsson, Pte. Jon Kernested. L. Steini Lindal, Pte. Edward Lessard, Pte. M. H. F. Magnússon, Trp. Hallgrímur Magnuson M. Magnússon, Pte. Thorsteinn S. Mýr- man, Pte. N. G. E. Narfason, Pte G. P. Norman, Pte. O. S. H. Olson. W. G. Olson Pte. N. J. Oliver, Pte. O. J. O'lafsson, Pte. H. Oliver, Pte. G. Olafson, Pte. H. J. Olafson, Spr. John Olafson. P. Th. G. PáLson, Pte. Harry Pálmason, Pte. 153024 722189 294073 718236 160245 117497 420460 3346858 425607 2504479 3347928 722232 913218 237987C' 292226 294223 | 294053 j 147297 ! 2381136 | 292296 | 2382904 875077 294074 294234 913339 294129 294028 2147791 3347680 722138 2129906 3345613 204553 71119 258666 2293469 147336 460655 291101 Magnus Pálmason Pte. Peterson Barney. C. L. Peterson, Pte. J. Peterson, Sapper. R. T. J. Rimer, Pte. J. F. Reinholt, Pte. G. L. Reinholt, Pte. Oscar Sigurdson, Pte. E. Sigurðson, Pte.. Joe Sigurdson, Pte. Halli B. Sigurdson, Pte S. Sigurdson, Pte. Juli Stefánson, Pte. W. Stephenson, Capt. R. A. F. Ellert Schram. H. Sveinson, Pte. Steve Stevemson, Pte. Fred Stephenson, Sapper. J. B. Sigurdson, Serg. V. Sveinson, Pte. V. Stevenson, Pte. E. J. Stephenson, Serg. I. S. Stefánson, Pte. S. Stefánsson, Pte. B. Stefánson, Lieut. R. A. F. S. Sigvaldson, Pte. A. Salvason, Pte. E. Sigurðsson, Pte T. G. O. Thorsteimsson Serg. Th. Thorsteinson, Pte. W. P. Thorsteinson, Pte A. Thorsteinson, Pte. T. Thorkelson, Trooper Björn Thorkelson, Pte P. G. Thorvaldson, Pte. August Thidrikson, Seaman. E. Thordarson, Pte. Walter Thorvaldson. Edward Torfason, Pte. Stanley Thorsteinson, V. B. Vopni, Bandsman. W. D. Westman, Pte. Frank Walterson, Pte. H. Wilson, Pte. E. P. Wilson, Sergt.. Z E. Zoega, Pte. NURSING SISTERS: Clara Gillies. Emely Long. Gerið svo vel að svara eftirfyigjandi spurningum og senda svör- in til Mrs. G. Búason, Ste. 15 Acadia Apts., Victor St., eða Mrs. Finnur Johnson 668 McDermot Ave., Winnipeg. 1. Fult nafn hermannsins? 4. 5. Kvæntur?...... Ef svo, þá nafn konu hans? ...... Hvenær fæddur og hvar? .......................... Heimilisfang og atvinna áður en hann gekk í herinn? Foreldrar? .. Hvar fædd? 6. 7. .Heimilisfang? .................................. Herdeild sú er hann innritaðist í? ........................ Staða og númer?................................... Hvenær hann gekk í herinn? ............................... Hvenær hann fór frá Canada eða Bandaríkjunum? ............ Hvaða orustum tók hann þátt í? ............................ Særður, og hvað oft? .................................. Sæmdur heiðursmerkjum? ....... Hvaða merkjum, eða hverjun .......1 hvaða samibandi? .......................... Afturkominn?...... Hvenær?.................. Vinnufær? .... Stundar hvaða atvinnu?.................................. Fallinn i orustu?..... Hvenær?............ Hvar? ......... 14. Dáinn af sárum eða slysum, eða á sóttarsæmg?............... Hvenær? .......................... Hvar? ...... Athugasemd: ................................... 8 12. 13. Tryggið yður gróðahlutdeild samvinnunnar, með því að senda RJÖMANN til B<vndafélagsins 5HIPPER STATION PROMPT RETURNS 848 Sherbrook St.f Winnipeg

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.